kennsluromur / 00009 /804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
51.8 kB
segment_id start_time end_time set text
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00000 2879 25056 train Jæja, vika þrjú. Verið þið hjartanlega velkomin. Nú, þetta er síðasta vikan þar sem að við, við tökum svona líffærafræðina fyrir með beinum hætti og við ætlum að skoða í þessum fyrirlestri öxlina, olnbogann og úlnliðinn og svona allt sem að því tengist.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00001 26394 46049 train Nú, ég geri mér grein fyrir því að fyrir mörg ykkar er þetta þungt efni og eðlilega. Hugmyndin er kannski að þið getið leitað í þetta námsefni og þið byggið,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00002 45390 64763 eval eða bætið við einhverri þekkingu sem að kannski auðveldar ykkur að skilja sérfræðiþekkingu lækna, sjúkraþjálfara og margra styrktarþjálfara sem að gerir ykkur færari í, í þeim samskiptum
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00003 64766 71197 dev og getið tekið þátt í ákveðnum hugleiðingum og vangaveltum með, með krítískum hætti.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00004 72724 97518 train En, við ætlum að byrja á því að skoða hérna öxlina og axlargrindina og setjum svolítið gott púður í það enda um gríðarlega mikilvægan lið að ræða og að mörgu leyti flókinn og
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00005 98432 103141 train margt sem að getur farið úrskeiðis í axlarliðnum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00006 107334 118000 train En öxlin, hún er uppbyggð af viðbeini, herðablaði og upphandlegg
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00007 119152 126498 dev nú axlarliðurinn sjálfur eða glenohumeral liðurinn að
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00008 127359 130810 train hann samanstendur af upphandleggnum sem er hérna
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00009 131584 137780 train og síðan er það herðablaðið sem að myndar hérna liðskál fyrir upphandlegginn.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00010 137030 147722 train Nú, axlargrindin samanstendur síðan af viðbeininu sem að
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00011 147391 157194 train kemur þá hérna framan við og svo herðablaðinu sjálfu.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00012 154893 165980 train Nú, hlutverk axlargrindarinnar er að staðsetja sig, til að hreyfingar axlarliðarins verði sem auðveldastar.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00013 167295 169814 train Og við munum koma aðeins dýpra inn í það hérna á næstu glæru.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00014 174350 178671 train En við sjáum svona aðeins hvernig þetta lítur út að
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00015 178102 185890 dev þá er hérna glenoid fossa sem að er í raun og veru liðskálin
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00016 185292 193061 train og það sem kannski áhugavert að velta fyrir sér er að hún er ekkert sérstaklega djúp
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00017 194099 199649 train sem gerir það að verkum að liðurinn verður mjög hreyfanlegur.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00018 198960 205353 train Hann leyfir miklar hreyfingar en á sama tíma og það gerist
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00019 204903 210092 train að þá þurfum við að stabílísera hann með einhverjum hætti
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00020 211663 212623 train svo hann haldist nú kyrr, liðhöfuðið eða upphandleggurinn,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00021 215069 217680 train í liðskálinni.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00022 220276 221026 train Nú, aðrir þættir kannski hérna, acromion process,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00023 224667 229018 train þetta er eitthvað sem að, sem að við munum koma aftur til baka
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00024 228388 236627 eval og processus coracoideus hér festir til dæmis brjóstvöðvarnir.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00025 235758 241616 eval Nú, hér sjáum við síðan innan á herðablaðið
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00026 240895 246282 eval og hér sjáum við svo aftan á herðablaðið
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00027 245711 252455 train og þar sjáum við spinu, scapula, sem liggur hérna
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00028 252455 258499 train og aðskilur sem sagt superior eða efri hluta herðablaðsins
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00029 258500 258889 train og inferior eða neðri hluta herðablaðsins.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00030 258620 263620 train Það er svo héðan sem að vöðvarnir eða supraspinatus
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00031 262899 268149 train sem er þá fyrir supra, fyrir ofan spina,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00032 267670 272161 eval og svo infraspinatus sem er fyrir neðan spina. Þeir festa hér.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00033 281250 286649 dev Nú, eins og áður segir að þá erum við með nokkur liðamót í öxlinni og axlargrindinni.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00034 288127 291927 train Þar erum við fyrst með [HIK: sternoclaviculi, lar] liðinn,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00035 293247 298406 eval sternum þýðir bringubein og clavicula þýðir viðbein þannig að þetta er í raun
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00036 298406 303427 train og veru liðurinn sem mótast á milli bringubeinsins og viðbeinsins.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00037 305343 312091 dev Og í raun og veru kannski eini liðurinn sem að þá festir með beinum hætti við ja,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00038 313237 314767 train aðra hluta stoðkerfisins því að herðablaðið er í raun og veru fest bara
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00039 317608 322538 dev með vöðvum við stoðkerfið sem er þá hryggsúlan
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00040 324230 326629 train og, og rifjaboginn og annað slíkt.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00041 326360 330971 dev Nú, síðan erum við með acromioclavicular liðinn en það er
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00042 332714 336134 train liður sem að mótast hérna á milli acromion sem er þá hluti af herðablaðinu
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00043 336045 341810 train sem ég benti ykkur á hérna á síðustu glæru og viðbeinsins
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00044 340939 346384 dev og svo glenohumeral liðurinn eða axlarliðurinn sjálfur
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00045 345935 350528 train en það er sá liður sem mótast af humerus eða upphandleggnum
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00046 353288 359862 train og glenoid sem er þá liðskálin á herðablaðinu.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00047 365333 369353 train Nú, hér sjáum við þá myndir af þessum ágætu liðum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00048 369053 375149 train Hér erum við með [HIK: sternoclavucar-lið] clavicular liðinn.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00049 374759 379353 train Þá sjáum við hérna á fyrstu myndinni, hér er þá
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00050 381653 384293 eval bringubeinið og hérna ganga út rifin, hérna er fyrsta rif og annað rif
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00051 383814 390177 dev og hérna kemur þá viðbeinið og tengir hérna beint inn á.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00052 393711 398166 train Nú, sternoclavicular-liðurinn er svo umlukin liðböndum
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00053 398197 401017 train til þess að viðhalda stöðugleika í liðnum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00054 402383 409507 train Nú, [UNK] eru þá með axlarliðinn sjálfan eða glenohumeral liðinn.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00055 414321 420848 train Hann er umlukinn þykkri, ja, þykkum liðpoka
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00056 421632 424329 train og, og síðan liðböndum þar utan um.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00057 426687 431867 train Og síðan erum við þá hérna á milli, hérna kemur viðbeinið inn á
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00058 431898 435548 train og tengir hérna inn á acromion sem hluti af herðablaðinu.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00059 435367 443581 train Það er þá acromioclavicular-liðurinn sem að
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00060 443221 450242 train er styrktur hérna með acromioclavicular-liðböndunum sem [UNK] liggja hérna,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00061 450271 456346 train skiptast í acromioclavicular-liðbandið
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00062 456346 463980 train og svo corcoclavicular-liðbandið eða liðböndin getum við sagt, afsakið.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00063 466673 485891 train En hreyfingar axlarliðarins eins og við höfum svo sem aðeins komið inn á og, og þið hafi skoðað í, í verkefninu ykkar að þá erum við með flexion þegar við beygjum axlarliðinn og svo extension þegar við, við réttum úr axlarliðnum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00064 485230 495427 train Nú, takið eftir að, að extension á sér líka stað þó að þú byrjir hérna uppi og ferð alveg hérna niður þá er það líka extension hreyfing.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00065 494918 511720 train Adduction eða aðfærsla er þegar við færum handleggina niður í átt að bolnum, abduction eða fráfærsla er þá þegar við færum handleggina í átt frá bolnum, upp.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00066 514234 536460 eval Nú, síðan erum við með þá þessar tvær hreyfingar, adduction og abduction í horizontal-plani og horizontal adduction er þá þegar að hreyfingin kemur beint út frá axlarliðnum, gengur hérna yfir. Og abduction þá gagnstæð hreyfing við það.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00067 536460 549351 train Og loks erum við með innsnúning á upphandleggnum median rotation og útsnúning á upphandleggnum eða lateral rotation sem við [UNK].
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00068 573974 581035 train Nú, þá spilar herðablað mikilvæga rullu í hreyfingum axlarliðarins. Og [HIK:He, herðablaðið] getur að sjálfsögðu hreyfst á marga mismunandi vegu, elevation er þegar að herðablaðið færist hérna upp í átt að loftinu.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00069 566942 583989 train Gott dæmi um það er kannski þegar við [UNK] öxlum, og gagnstæð hreyfing við það er þá depression, þegar við þrýstum herðablöðunum niður.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00070 582698 604083 train Nú, síðan erum við með af adduction. Stundum kallað retraction af herðablöðunum þegar við drögum herðablöðin í átt að hryggsúlunni og abduction eða protraction stundum kallað líka þegar herðablaðið færist í átt frá hryggsúlunni.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00071 605470 620331 train Nú síðast og alls ekki síst og kannski það sem við munum setja púður í, að þá erum við með upward rotation á herðablaðinu eða uppsnúning af herðablaðinu, en herðablaðið,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00072 620932 641278 train þar sem það myndar liðskál axlarliðarins að það fylgir alltaf og byggir undir upphandlegginn í öllum hreyfingum með þessum uppsnúningi og svo gagnstætt því þá erum við með, downward rotation eða niðursnúning á herðablaðinu.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00073 645048 661302 train En, það er sem sagt þannig, eins og eins og ég nefndi við ykkur, að það er gríðarlega mikilvægt samspil á milli upphandleggsins og herðablaðsins og eins náttúrulega viðbeinsins sem er hluti af axlargrindinni.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00074 663480 683529 train Og við sjáum það að, þeir vöðvar sem skapa uppsnúning á herðablaðið hérna, að það er efsti hluti trapezius vöðvans og neðsti hluti trapezius vöðvans, og síðan er það [UNK] sem liggur hérna úr af innanverðu herðablaðinu og fram [UNK].
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00075 691485 707599 train Nú, vöðvarnir sem vinna þá gagnstæða hreyfingu, að það eru rhomboid-vöðvarnir, levator scapulae sem liggur héðan og upp í hnakka og síðast en alls ekki síst er latissimus dorsi.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00076 713855 735748 train Og, hlutverk herðablaðsins eða þessi svona, ja, tala um [UNK] humoral ryþma eða sem sagt samspil, axlarliðsins og axlargrindarinnar, virkar þannig að, ef við erum hér með, axlarliðinn og ef við ætlum að lyfta [HIK: hánum], honum að handleggnum þannig að hann fari hundrað og áttatíu gráður
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00077 735357 755461 dev og við séum með hendina beina upp í loftið, að þá framkvæmdum við hundrað og tuttugu gráður hérna í axlarliðnum og herðablaðið sjálft þarf byggja undir og fylgja, um sextíu gráður til að fá þessar heildar, hundrað og áttatíu gráður.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00078 755461 773501 train Þannig að fyrir hverjar tvær gráður sem að axlarliðurinn, hérna, hreyfist þá hreyfist axlargrindin, herðablaðið og viðbeinið um eina gráðu. Nú, ef við náum ekki að fylgja þessum ryþma, sem er gríðarlega algengt,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00079 774272 798519 train þegar við erum kannski með stífa vöðva í sem að koma [UNK] herðablaðs, rhomboida og lattsa að þá förum við að mynda ákveðna axlarklemmu. Við förum að leita úr þessu hreyfi-mynstri sem er það hagkvæmasta og gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að hafa.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00080 800561 825047 train Og það gerist þá að það fer að koma pirringur í öxlina ef að herðablaðið fylgir ekki alltaf með og þar af leiðir að við förum að fá verki í öxlina, við förum að fá ýmiss konar óþægindi sem valda bólgum í sinum sem geta valdið kölkun og öðru slíku
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00081 827062 835562 train og tekið okkur úr umferð í okkar sporti og svo sem okkar daglega lífi í lengri tíma.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00082 836951 861303 train Nú, fyrir þessu eru margar ástæður, ekki síst nútíma lifnaðarhættir sem að, sem að, ýta dálítið undir það að við sitjum í svona stöðu sem gerir það að verkum að herðablaðið er svolítið framhallandi, niðursnúið og depressað, lengri tíma á dag.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00083 862897 880278 train Síðan förum við í ræktina og lyftum á brjóstvöðva og við lyftum niðurtog sem styrkir lattsana okkar og við tökum róður sem styrkir rhomboid-ana okkar. En við höfum kannski ekki endilega að sama skapi að vöðvarnir sem koma að uppsnúningi á herðablaðinu.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00084 881663 896163 train Það gefur þá auga leið að það skapast ójafnvægi, sem að, sem að, [HIK: hé], oftar en ekki er orsakavaldur í þessu, [HIK: íja], verkjum og óþægindum út frá öxl.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00085 900453 915741 train Hér sjáum við dæmi um þetta. Hér [HIK, er, er], er mynd sem að ég, meira að segja, teiknaði sjálfur. Hún sýnir hérna höfuð og hryggsúlu og hér erum við þá með mjaðmargrind.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00086 917248 933892 dev Þetta er sem sagt besta mögulega staða á herðablaði. Herðablaðið er aðeins uppsnúið, það er svona mátulega nálægt hryggsúlunni, það er oft talað um svona sjö til sjö [HIK: og hálfa, e], sjö til átta sentimetra. Og í rauninni er allt í blóma.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00087 936406 951730 train Nú, hér á þessari mynd sjáum við, algengt, algenga hvíldarstöðu sem mótast af okkar nútíma lifnaðarháttum. Að sjálfsögðu er þetta svolítið ýkt. Það sem við sjáum að herðablaðið hérna, teiknað með rauðum punktalínum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00088 954653 983851 dev Það kemur aukinn niðursnúningur á herðablaðið, og þó það sjáist kannski ekki nógu vel, þá kemur aukið svona abduction, herðablaðið er lengra frá hryggsúlunni heldur en æskilegt er. Nú, þetta orsakast af stífleika í latissimus vöðvanum sem að liggja héðan frá upphandlegg og hingað niður og toga okkur í niðursnúning.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00089 982851 1011066 train Rhomboid vöðvarnir toga okkur hérna í niðursnúning og eins levator scapulae sem við sáum hérna áðan, og þar af leiðir að það kemur stanslaust tog og spenna á vöðvana sem skapa þennan svokallaða uppsnúning á herðablaði þannig að við fáum oft svona stífleika í hálsi og vöðvabólgu og annað slíkt sem að, sem að,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00090 1012480 1016710 eval ja margir og ef ekki flestir eru að kljást við eða hafa verið að kljást við á einhverjum tímapunkti.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00091 1020029 1035884 dev Já, hérna er ég þá búinn að teikna vöðvana inn. Hérna liggur rhomboid-inn, trefjarnar á honum toga svona skáhallt upp á við. Hérna liggur levator scapulae og trefjarnar á honum toga líka skáhallt upp á við. Þar af leiðir að það verður ákveðinn niðursnúningur.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00092 1039104 1062883 train Latissimus, hann festir hérna og togar skáhallt niður á við. Efri hlutinn á [UNK] verður alltaf fyrir stöðugu togi. Við, svona, kennum honum um sem einhverjum sökudólgi á vöðvabólgu og spennu. En í raun og veru er hann bara síðasta hálmstráið að reyna að berjast á móti okkar lifnaðarháttum, þyngdaraflinu og öðru slíku.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00093 1065847 1096571 train Nú, síðasta myndin sem ég ætla að sýna ykkur hérna af þessu er líka, sýnir sem sagt herðablaðið hér á hlið, og þetta sem sagt sýnir togstefnu brjóstvöðvana og hvernig [HIK: það], þeir toga okkur hérna í svona aukinn fram-halla á herðablaðinu, sem gerir það að verkum að herðablaðið svona lyftist aðeins frá á neðri brún, og setur svona [UNK] aðeins úr jafnvægi.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00094 1100561 1134501 train En ef við skoðum aðeins vöðvana sem skapa hreyfingu í axlarliðnum, að, þá erum við með, deltoid vöðvana sem liggja hérna ofan á öxlinni og móta í raun og veru svolítið öxlina. Að Þeir skapa abduction eða fráfærslu í axlarlið ásamt supra spinatus vöðvanum sem liggur ofan á herðablaðinu tengir hérna niður á humerus eða upphandlegginn.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00095 1138307 1155350 train Nú vöðvarnir sem að, sem að, skapa aðfærslu í axlarliðnum, að það eru þá latissimus vöðvarnir sem liggja hér, eða latissimus vöðvinn sem liggur hér tengir hérna framan á upphandleggi.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00096 1157097 1172794 train Teres major og teres minor og infraspinatus sem liggja hér. Hluti of þríhöfðanum, kemur einnig að abduction og brjóstvöðvinn síðast en alls ekki síst.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00097 1177534 1193464 dev Nú, til að skapa flexion eða beygju um öxl þegar við hreyfum handlegginn hérna upp á við, í átt að loftinu að þá erum við með fremsta hluta deltoid vöðvans, eða fremri trefjarnar af deltoid vöðvanum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00098 1195606 1212701 eval Við erum með efri trefjarnar, af, af, brjóstvöðvanum og svo erum við með bicep brachi og svo coracobrachialis sem er vöðvi sem við sjáum svo sem ekki hér í mynd en þetta eru vöðvarnir sem skapa flexion í axlarlið.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00099 1215212 1232127 train Nú extension að þá er að mörgu leyti sömu vöðvar og koma að abduction í axlarliðnum. Extension er þessi hreyfing þá þegar að, Þú sagt þegar þú ert, skothreyfingin þegar þú ert búinn að hlaða í [HIK: skoðið], skotið og ert að sleppa boltanum í handbolta.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00100 1234501 1256862 dev En þar eru við með aftari trefjarnar af deltoid vöðvunum. Sjáum þær afmarkaðar hér, erum með latissimus vöðvann. Við erum með teres major, infraspinatus og svo neðri hluta brjóstvöðvans og hluta af þríhöfðanum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00101 1261057 1290872 train Nú í þessu svokallaða horizontal plani, þá erum við með abduction eða horizontal fráfærslu, það er þá hluti af deltoid vöðvanum, aftari trefjarnar, infraspinatus og teres minor. Og svo gagnstætt erum við þá með fremri hluta deltoid vöðvans eða [UNK] taugarnar og efri hluta brjóstvöðvans.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00102 1294859 1319071 train Útsnúningur, gríðarlega mikið þjálfuð æfing og ég efast ekki um að allir handboltamenn hafi fengið hana einhvern tímann á lífsleiðinni. Hún er er vandmeðfarin og að mörgu leyti þykir mér ónotuð. En eitthvað sem að, sem að, hefur verið mikið notað í gegnum tíðina.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00103 1320064 1336362 train En þar erum við að fá inn deltoid, aftari trefjarnar. Við erum að fá inn infraspinatus vöðvann og teres minor vöðvann sem eru báðir hluti af rotator cuff stöðugleika vöðvum axlarliðarins.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00104 1341356 1364842 train Nú gagnstæð hreyfing, innsnúningur eða medial-snúningur að axlarliðnum að þá erum við með fremri hluta deltoid-vöðvans við erum með latissimus, teres major, subscapularis sem er einnig hluti af rotator cuff vöðvunum, og brjóstavöðva, stóra brjóstvöðvanum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00105 1367351 1411531 dev Nú, þið sjáið kannski, ef við skoðum þessa vöðva-grúppu samanborið við útsnúningsvöðvahópinn að þá eru þetta töluvert, [HIK:öfluglag], öflugra lið sem kemur að þessu verkefni. Þrátt fyrir að við séum í innsnúningi á axlarlið meira og minna allan daginn, alla daga að, að hérna, þannig að þá þurfum við svolítið mikið að leggja á út útsnúningsvöðvana, lateral rotatorana, samanborið við þessar [UNK], ef þær eiga að halda upp einhverju jafnvægi í kringum axlarliðinn.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00106 1413771 1445086 train En, rotator cuff vöðvarnir, stöðugleikavöðvar axlarliðsins, hef ég, hef ég, skrifað hér og sett gæsalappa stýrið. Ég tók dæmi í fyrsta fyrirlestri þar sem að, að, ég talaði um að mér þætti gott að hugsa vöðva út frá kappakstursbíl ef við værum með ákveðna vöðva sem væru mótorinn sem að sköpuðu þá orkuna eða hreyfinguna fram á við.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00107 1446876 1462831 train Við værum með bremsurnar sem að sæi til þess að, að, vinna á móti og það er þá agonistarnir, nei, fyrirgefðu, antagonistarnir, sem framkvæma gagnstæðum hreyfingu við vöðvann sem er að vinna.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00108 1462819 1480135 train Og svo erum við með stýri, og það eru svona vöðvarnir sem sjá til þess að halda okkur á brautinni, að við séum keyra út af, að við séum ekki að fara úr lið eða skapa óhagkvæmt álag á liðinn.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00109 1481268 1492203 train Og dæmi um það er rotator cuff vöðvahópurinn, sem samanstendur af supraspinatus, infraspinatus, teres minor og subscapularis.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00110 1494046 1514127 train Nú, supraspinatus sem við sjáum hérna efstan á blaði, sennilega mest í umræðunni af öllum þessum vöðvum, alltaf út af því hversu löng sinin er frá honum hérna og verður oft fyrir ýmiss konar óþægindum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00111 1514064 1554044 train Á það til að trosna eða rifna, og, eins þykkna og bólgna sem veldur tilheyrandi óþægindum í öxlinni. En hlutverk hans er að aðstoða við aðfærslu, en í raun hefur hann ekki getuna til þess að. Ja, þetta á reyndar að vera fráfærslu. Hlutverk hans er að aðstoða við fráfærslu en í raun hefur hann ekki kannski getuna til þess abdusera eða lyfta handleiknum,
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00112 1553413 1571777 train heldur er hlutverk hans kannski fyrst og fremst að draga liðhöfuðið hérna inn í liðskálina og sjá til þess að það sitji á sínum stað í gegnum allar hreyfingar á meðan að þá stærri vöðvarnir, mótorinn sér um að framkvæma hreyfinguna.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00113 1575417 1600351 train Nú, Síðan erum við með infraspinatus sem liggur hérna, supraspinatus og hann framkvæmir útsnúninga á handlegg og hann dregur, afsakið þetta, liðhöfuðið niður í axlarliðnum til .þess að vinna á móti í raun og veru kraftinum sem að deltoid vöðvarnir mynda og draga átómatískt liðhöfuðið upp
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00114 1601791 1608916 train og þá framkvæmir indraspinatus gagnstæða hreyfingu til þess að halda liðhöfðinu í miðri liðskálinni.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00115 1610607 1643492 eval Nú teres minor hefur sambærilegt hlutverk og infraspinatus og síðan hefur subscapular vöðvin aðeins öfugt hlutverk út af sinni festu, sjáið, hann festir hérna frá innanverðu herðablaðinu, subscapularis sem liggur undir herðablaðinu hérna framan í, þannig að þegar hann dregur sig saman, að þá verður innsnúningur á handleggnum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00116 1644415 1655922 eval Og hann dregur liðhöfuðið niður eins og teres minor og infraspinatus.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00117 1658369 1691984 train Nú. Eins og ég hef komið inn á, þá eru vandamál í axlarliðnum gríðarlega algeng, og þau einkennast kannski af því að það er svo lítið pláss í axlarliðnum. Það er pláss fyrir akkúrat það sem á að vera þar. Ein engin frávik, þannig að allar bólgur, eða einhver bein-napa myndun eða eitthvað slíkt, mun sjálfkrafa valda töluverðum óþægindum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00118 1693317 1714877 train Sem við flokkum oft sem axlarklemmu. Nú, Við getum skipt þessum ástæðum axlarklemmu í nokkra þætti og, og það er þá fyrst og fremst kannski að byrjað að nefna bólgu viðbrögð í sin vegna langvarandi álags.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00119 1716401 1758213 eval Við munum myndina kannski úr, úr fyrsta fyrirlestrinum þar sem að ég sýndi ykkur þverskurð á sin þar sem við vorum að skoða annars vegar heilbrigða sin, sem var svona einsleit og með svona, [HIK: vöðva], eða trefjarnar, fyrirgefiði, voru, voru samfelldar og, og hún leit, ja, snyrtilega út meðan að við hliðina þá erum við með sin sem að var með bólgu viðbragð þar sem vaxa inn taugar og æðar og vöxturinn í henni var orðinn óreglulegur og þar af leiðandi var rúmmál hennar aukið og meira.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00120 1760844 1796721 train Það eðlilega er ekki gott fyrir axlarlið, þar sem að er lítið pláss. Nú, aðrar ástæður sem skapa lítið pláss er kölkun og þá erum við oft að tala um það kemur kölkun hérna undir [UNK] sem að myndi svona [UNK]. Þð getur líka komið bólga í slímsekk og þá erum við yfirleitt með þessa subabcromial búrsu, eða subdeltoid búrsu sem liggur undir deltoid vöðvanum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00121 1798824 1817358 train Oft er þetta sprautað, eins og við höfum nefnt einhvern tímann, en oft er þetta líka bara fjarlægt. Og í tilfelli þess þegar það kemur til kölkunar á [UNK] beininu, að þá er oft farið inn og bara fræst af því, tekið aðeins af því.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00122 1820009 1838453 eval Það er heldur ekki gott að hafa of [HIK: hreyfa], hreyfanlegan lið, og jafnvel er oftar verra að vera of liðugur og heldur en of stirður. Það gerir það að verkum að það skapast svona innri árekstrar á liðnum sem valda bólgum og tilheyrandi óþægindum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00123 1840424 1863035 train Rangt hreyfimynstur, það hefur líka áhrif, eins og ég kom inn á áðan. Samspil axlarliðar og axlargrindar. Ef að það er ekki rétt út af einhverjum sökum sem er þá oftast það að hlutfallslegur styrkleiki vöðva sem valda uppsnúningi á herðablaðinu er ekki nægur samanborið við þá vöðva sem valda niðursnúning.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00124 1865645 1889270 dev Nú, síðan getum við einnig fengið svona innri axlarklemmu, og það sjáum við kannski hér. Hér sjáum við acromion, þetta er acromio clavicular liðurinn sem liggur hérna yfir, hérna er [HIK: liðba], viðbeinið, fyrirgefiði. Hér kemur deltavöðvinn, upphandleggurinn og herðablaðið, sem mótar hérna liðskálina.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00125 1890688 1914625 train Það sem gerist oft er að við ákveðnar aðstæður að þá myndast árekstur hérna liðskálarinnar og supraspinatus sinarinnar, sem að til lengri tíma verður til þess að það koma bólgur og óþægindi í supraspinatus sinanna, og stundum án tillaga að trosna eða rifna.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00126 1917471 1947778 train Það er eitthvað sem ekki sérstaklega gott fyrir okkur. Nú, annað vandamál sem maður heyrir oft af það er þegar fólk fer úr axlarlið, og það flokkast eftir því, við flokkum það að fara úr axlarlið eftir því hvert lið höfum við leitar gagnvart liðskálinni.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00127 1949633 1982442 train Það sem algengast í þessum efnum er að liðhöfuðið leitar fram. Við sjáum það hérna á, á myndinni hérna fyrir miðju. Þá sjáum við að liðhöfuðið að það rennur hérna fram á við. Og hreyfimynstrið sem það gerist við, er það að við erum í abduction, eða fráfærslu og lateral snúningi á öxlinni eða útsnúningi á öxlinni.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00128 1984104 2015729 dev Nú, þá erum við einnig með posterior, eða [HIK: eða, þar eru, ja], posterior [UNK], það er að segja þegar við axlarlið og liðhöfuð leitar aftur. Það gerist við aðfærslu á upphandlegg og innsnúning í raun og veru gagnstætt við það sem gerist þegar við erum með anterior axlar [UNK], þegar öxlin fer úr lið, er talað um [UNK].
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00129 2018291 2032819 train Við sjáum það hérna. Að þá leitar liðhöfuð aftur og við sjáum bara í liðskálina. Auðvitað lítur þetta ekki svona út í raunveruleikanum það eru ansi margir aðrir strúktúrar, en það gefur ansi góða mynd af því hvað er í gangi.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00130 2034443 2060993 train Nú, loks erum við þá með inferior, axlar [UNK], það er að segja að við förum úr lið og liðhöfuðið leitar niður gagnvart liðskálina. Það gerist þegar að, við erum í abduction eða fráfærslu og upphandleggurinn er hérna beint undir acromion og það kemur þrýstingur niður.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00131 2060983 2066655 train Sem er svona algengasta hreyfimynstrið sem ræður þessu.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00132 2070786 2103121 train Það þarf nú kannski ekkert endilega að fara sérstaklega út í það að, að ef við sjáum fyrir okkur þessi mismunandi munstur og hvernig við getum farið úr lið, að það er ansi margt sem, sem að skemmist. Liðbönd, liðpoki, liðskálin sem að svona dýpkar axlarliðinn, verður fyrir töluvert miklum óþægindum og það verður rosalega mikið los, í axlarliðnum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00133 2103625 2113043 train Þannig að um leið og þú hefur farið úr axlarlið einu sinni þá ert þú gríðarlega líklegur til að vera að kljást við það vandamál til, til lengri tíma.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00134 2117429 2138592 train En þetta var svona sem við vildum fara yfir í, í tengslin við öxlina. Ég mæli með því kannski að þið standið aðeins upp og takið smá pásu, áður en við höldum áfram og skoðum olnbogann og framhandlegginn.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00135 2144896 2162195 train Olnbogi og framhandleggur. Við skulum ekki vera, eða ég skal lofa að vera ekki langorður í, í kringum [HIK: þessa], þennan seinni hluta af, af þessum glærupakka. En, en hérna, við sjáum hvað setur.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00136 2163230 2189643 train Nú. Þau bein sem mynda olnboga og framhandlegg eru, eru humerus eða upphandleggur. Og, og [UNK] erum við radius og ulna. Þessi þrjú bein, humerus, radius og ulna mynda olnbogalið. Svo eru það radius og ulna sem að, sem að mynda framhandlegginn.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00137 2196679 2225157 train Hér sjáum við þá, olnbogaliðinn, hérna kemur upphandleggurinn. Hér sjáum við ulna og, og hér sjáum við radius, og hér horfum við þá aftan á, framhandlegginn. [UNK] það er svona ef þið þreifið olnbogann ykkar það er svona greinilegast bein [UNK] á, á, olnboganum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00138 2228150 2261239 train En olnbogaliðurinn er í raun og veru þrír liðir það er að segja humeroulnaris liðurinn, það er að segja, liðurinn á milli handleggs og radius. Afsakið þetta. Og svo erum við með, liðinn sem liggur á milli radius og ulna, proximalt. Það er að segja nær höfði eða fyrir ofan.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00139 2262541 2280420 train Og það er snúnings liður sem, sem gerir okkur kleift að framkvæma hreyfingarnar, [UNK]. Það er að segja ef með lófann á borðið og veltir honum yfir á handarbakið, að þá er það [UNK] og svo leiðin til baka er þá [UNK].
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00140 2284485 2322027 train Nú við sjáum svo að distal fletir, það er að segja, fletirnir sem eru fjær, miðju. Þeir mynda lið við úlnliðsbeinin. Við sjáum það hér. Hér erum við með sem sagt distal radioulnar lið hérna á milli. Og hérna erum við þá með liðfletina sem að radius og ulna skapa, til þess að mæta hérna [HIK: upphand nei], úlnliðs beinunum, og skapa þá í raun og veru fyrsta lagið af úlnliðnum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00141 2327563 2355442 dev Nú en hreyfingarnar sem að eru í boði fyrir okkur í olnboga framhandlegg, að það er beygja í olnboga, flexion. Og síðan erum við með extension þegar við réttum úr olnboganum. Nú, [UNK] er eins og ég var að lýsa því fyrir ykkur áðan að, að hérna, þegar við liggjum með lófa niður og veltum honum yfir á handarbakið, að þá er það supination.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00142 2357942 2378871 train Pronation, er þá gagnstæð hreyfing í, í, í [UNK]. Þegar við veltum handarbakinu yfir á lófann. Nú, þeir vöðvar sem að skapa hreyfingu við olnbogann, skapa þá, [HIK: skapa þá, þeir sm], sem skapa flexion eða, eða beygju um olnbogann að það er tvíhöfðinn, bicep-vöðvinn.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00143 2381414 2412643 train Og svo erum við með brachialis og brachioradialis sem liggja hérna, flexor carpi radialis, ulnaris, palmaris longus, pronator teres, extensor carpi radialis longus og brevis. Þetta eru einnig vöðvar sem sem, sem að skapa hreyfingar um fingur og framhandlegg, svo sem ekki kunna skil á þannig lagað.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00144 2414288 2423717 train Þeir vöðvar sem að skapa þá réttu í olnbogaliðnum eru þríhöfðinn og svo anconeus sem er hérna lítill vöðvi sem liggur hérna niðri.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00145 2429143 2448481 eval Nú, í framhandleggnum þeir vöðvar sem koma að supination, er bicep-vöðvinn og supinator og svo brachioradialis . Og þá þeir vöðvar sem skapa pronation eru þá pronator teres, pronator quadratus og brachioradialis.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00146 2449972 2475615 eval Myndirnar sýna hérna ágætlega hvernig þessir vöðvar, vöðvar liggja. En við skoðuðum kannski svona algeng vandamál í tengslum við olnboga, að þá erum við kannski aðallega að kljást við tennis og golf olnboga.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00147 2478766 2502619 train Tennisolnbogi er þá festumein, það er að segja mein í, eða, álagstengd einkenni í vöðva-festum lateralt á olnbogann. Það er að segja utanverðum olnboga, að ef þið prófið að þreifa sjálf. Að þá finnið þið greinilega [UNK] utanvert á olnboganum ykkar. Það er þessi lateral [UNK].
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00148 2503423 2534273 dev Og þar festa réttivöðvar framhandleggjar og úlnliðs. Það er að segja, þeir vöðvar sem, sem rétta úr úlnliðnum og oft á tíðum þá fáum við álagstengd einkenni þar. Sem að orsakast af kannski langvarandi álagi á réttivöðva og við tökum þá út í verkjum í festunum og köllum það tennisolnboga.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00149 2535710 2554974 train Olnbogi. Það er þá í raun og veru alveg gagnstæða. Þreifið áfram, þá er það innanverður [HIK: fram], innanverður olnbogi, greinilegasta bein-nibban þar það er [UNK] og þá er það gagnstætt þetta er festumeginn í þeim vöðva sem skapa beygju í úlnlið.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00150 2562632 2593222 train Þetta var nú kannski allt og sumt ,sem sem ég vildi segja um, um olnbogann en áfram, endilega senda mér línu ef þið hafa einhverjar spurningar, sértækar, verið ófeimin við að beina þeim á mig. Við höldum áfram, síðasti hlutinn af þessum fyrirlestri fjallar um úlnlið, hendina og fingurna.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00151 2594768 2624489 train Nú, eins og kannski þið sjáið strax hérna á myndinni að, að hendinni og fingrunum og úlnliðnum að þá er þetta þó nokkuð mikið batterí. Við erum með radius, sem liggur hérna og ulna. Sem að koma að því að mynda fyrstu liðfletina fyrir úlnliðinn. Síðan koma úlnliðsbeinin.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00152 2625920 2643461 dev Þau liggja hérna öll saman í einum knapp. Metacarpals-beinin liggja svo hér, þau eru fimm talsins. Og svo erum við með svokölluðu phalangeal bein sem liggja þá ofan á metacarpals-beinunum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00153 2647231 2670726 train Þá erum við [HIK: allt], öll þessi þrjú bein hérna, þau heita phalangeal en þau taka nafn sitt af því hvar þau eru í röðinni. Þannig að það bein sem er næst miðju það er þá proximalt og síðan þá erum við með mið-phalangeal bein og svo distal beinin það er að segja beinin sem eru fjærst miðju.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00154 2672128 2696572 train Við ætlum aðeins að svona skoða þetta pínulítið betur. Hér sjáum við aftur sömu glæru og áðan. Það er sem sagt radius og ulna sem mynda liðfletina fyrir, fyrir fyrsta rekkann af úlnliðsbeinum, og, úlnliðsbeinin, eru, eru nefnd hérna.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00155 2699961 2734557 train Hér sjáum við scaphoid sem er þá bátsbeinið. Lunatum [UNK], sem er gríðarlega algengt að brotni hjá sundknattleiksmönnum. Capitate, trapezoid og trapezium. engar áhyggjur, þið þurfið ekkert að vita þetta. Þetta er kannski aðallega svo þið gerið ykkur grein fyrir því að úlnliðurinn er í raun og veru mjög flókið apparat.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00156 2738668 2765929 dev En við skoðum hérna aðeins að þá er sem sagt palmar hluti eða sá hluti sem að, ef þið snúið lófanum upp, þá er það palmar-hliðinni. Palmar-hluti úlnliðsbeinanna. Hann er concave, sem þýðir í rauninni að hann býr til svona skál og þessi ákveðna skál. Hún er kölluð carpal tunnel.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00157 2768199 2790938 train Í henni liggja ansi margar sinar, og eins líka medianus taugin, komið til með að skoða aðeins betur á eftir, en það er svo, svona himna sem liggur hérna yfir sem að loka, þessari, þessum göngum, þessum carpal tunnel.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00158 2792402 2826684 train Nú, lunatum beinið sem liggur hér er það bein sem fer oftast úr lið í úlnliðnum og áverka-ferlið er í raun og veru fall á hendina í flexion-stöðu, það er að segja ef við beygjum úlnliðinn alveg eins neðarlega og við getum. Að við mundum lenda á hendinni svoleiðis að þá er það áverka-ferlið fyrir að fara úr leið fyrir lunatum beinið.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00159 2832896 2848461 train Nú, bátsbeinið sem kannski þið hafið heyrt oftast um og við heyrum oftast um í daglegu tali að það brotnar mjög reglulega og það gerist við fall á hendina með úlnliðinn í extension-stöðu.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00160 2851269 2865146 train Dæmigert averkaferli fyrir það er að við erum kannski að detta aftur fyrir okkur og við berum hendina fyrir okkur til þess að taka fallið og brjótum þar af leiðandi reglulega bátsbeinið.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00161 2866431 2873581 train Bátsbeinið það grær hægt sökum lélegs blóðflæðis og getur oft verið svolítinn tíma, að koma sér á strik.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00162 2880512 2909793 train Ef við skoðum aðeins hérna [UNK] eða miðhandarbeinin, þá mynda þau í raun og veru neðri hlutinn af þeim hérna, að hann myndar liði við úlnliðinn og, og við tölum um sem sagt þau eru fimm talsins og við teljum frá þumli. Þannig að þumallinn er það fyrsta [UNK] bein og svo vísifingur, það er þá annað, þriðja, fjórða og fimmta.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00163 2911713 2927422 dev Nú og kjúkurnar eða phalangeal beinin sem við komum inn á áðan að þau skiptast í proximal mið og distal phalangeal bein og liðirnir, sem að liggja hérna á milli heita eftir þeim.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00164 2938860 2959721 train Hérna sjáum við svo úlnliðin, enn á ný og hann skiptist í raun og veru í þrjá liði. Og það er þá fyrsti liðurinn sem liggur milli framhandleggsbeinanna og mest proximal úlnliðsbeinanna síðan erum við með liðina sem liggja hérna milli úlfliðsbeinanna, og svo erum við með liðina sem að liggja hérna á milli miðhandarbeinanna og mest distal úlnliðsbeinanna.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00165 2962012 2971673 train Nú, hér sjáum við svo gráðurnar sem eru, úlnliðurinn býður okkur upp á og við förum nánar í það hér.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00166 2973452 3010367 eval Hér er við sem sagt með flexion í úlnlið, Hérna erum við með extension í úlnlið, abduction eða ulnar aviation er þegar við hreyfum hendina í átt að ulna, og radial deviation er þegar við færum hendina í átt að radius. Mér finnst oft auðveldast að muna þetta bara með því að, að þumallinn og radius og þá liggur hitt nokkurn veginn sjálft.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00167 3013217 3030905 train En, við eigum hérna áttatíu gráður, núll til átta gráður í flexion og núll til áttatíu gráður í extension. Og fyrir ulnar deviation að þá erum við með sextíu gráður og svo radial deviation, þá erum við með tuttugu gráðu hreyfanleika.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00168 3039842 3063766 train Vöðvarnir sem, sem skapa þessa hreyfingu extensorarnir eða þeir vöðvar sem skapa extension eru þá þekkjanlegir af því að þeir eru, heita einfaldlega extensor, eitthvað carpi, radialis og brevis. Carpi ulnaris og carpi [UNK].
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00169 3066295 3105652 eval Og flexorarnir heita eins flexor carpi ulnaris, carpi radialis, dicitorum superficialis og profundus. Þið sjáið að þá liggja hér eins og við töluðum um áðan í tengslum við tennis og golf-olnboga að þá sjáið þið að flexor vöðvarnir eða þeir vöðvar sem skapa flexion í úlnlið, þeir festa medialt á innanverðan [UNK] í olnboganum og svo öfugt. Extensorarnir, þeir festa hérna á utanverðan [UNK], í olnboganum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00170 3106943 3122416 train Og þá eru það þá þessar sinar, sinar, [HIK: þessa, e], vöðva festa, já, og sinar þessara vöðva, hérna. Sem að valda þessum einkennum, tennis og golf olnboga, eftir því hvorum megin það er.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00171 3124909 3144295 train Nú, radial deviation, það er þá extensor carpi longus og brevis sem að skapa hana og flexor carpi radialis og ulnar deviation það er þá extensor carpi ulnaris og flexor carpi ulnaris. Ef þið viljið slá um [UNK].
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00172 3150976 3173418 train Nú, vöðvarnir sem að, sem að skapa hreyfingu í, í fingrum. Það er kannski ágætt að fara í gegnum það að hreyfingarnar sem að fingurnir bjóða upp á, hérna eins og þið sjáið. [UNK] það er að segja þegar við réttum fingurna í átt að handarbakinu. Og flexion þegar við réttum fingurna í átt að, eða þegar við lokum í raun og veru lófanum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00173 3179648 3198646 train Þið sjáið þessa vöðva sem eru listaðir upp og þið þurfið í raun og veru ekki að hafa þekkingu á sérstaklega, en gott fyrir ykkur að geta flett þessu upp ef að, ef að eitthvað kemur fyrir eða ef þið þurfið að hafa eitthvað að lesa ykkur til í einhverju tilfelli.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00174 3202157 3218181 train Nú, þumallinn. Hann er okkur gríðarlega mikilvægur og það er hann sem að svona aðskilur okkur frá ansi mörgum öðrum dýrategundum, að, að það er þetta að vera með griptækan þumal. Þumallinn, hann getur framkvæmt flexion, þegar við beygjum hann hérna inn í átt að lófanum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00175 3224403 3237789 train Opposition, það er þá þessi hreyfing þar sem [HIK: við], þumallinn snertir, litla fingur. Og svo extension þegar hann, þegar hann leitar aftur.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00176 3239554 3275590 train En, aðrir þættir í tengslum við úlnliðinn og fingurna sem að er áhugavert fyrir ykkur að þekkja er, eins og ég kom inn á áðan, carpal tunnel syndrome. Carpal tunnel er sem sagt, þessi, ja, hluti hérna á úlnliðnum sem myndast af palmar-hlið. Það er að segja lófahlið úlnliðsbeinanna.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00177 3274032 3310840 train Og lokast af svokölluðum flexor retinaculum. Býr til pláss, eða býr til aðstæður fyrir sinar og, taugar, eða taug til þess að, að hvíla í, og við sjáum það betur hér að hérna sjáum við flexor retinaculum hér og hérna er þá þessi skál sem að beinin búa til.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00178 3312384 3359110 train Hér sjáum við taug [UNK] og hér sjáum við þá sinar fyrir frá flexor vöðvanum í framhandleggnum. Nú, það sem gerist er að, ekkert ósvipað og með axlarliðina að það er ekkert endalaust pláss hérna og allt svona frávik frá því fer að valda óþægindum. Það á sérstaklega viðum þegar við erum að vinna með endurteknar og einhæfa hreyfingar að, að þá geta farið að koma bólgur í slíðrum sinanna. En slíður sina er það sem liggur utan um sjálfa sinina og leyfir henni að hreyfast, svona þannig lagað viðnámslaust, þar inn í.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00179 3361733 3378739 train Nú, það sem við getum farið að upplifa í þessari, þessu carpal tunnel syndrome eða sinaskeiðabólgu eru bara verkir í úlnliðnum, einhverjum tilfellum sér maður svona svolítið [UNK] bólgur og svo fer viðkomandi einstaklingur að upplifa marr í hreyfingum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00180 3380153 3403505 eval Það sem síðan gerist er að þrýstingur kemur á medianus taugina, að þá getum við farið að upplifa dofatilfinningu og jafnvel máttleysi í þeim vöðvum sem hún, stýrir. Ef að hún verður fyrir áreiti eða þrýstingi.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00181 3407056 3439233 train Nú, og loks langar mig kannski að koma bara stuttlega inn á fingurna. Eins og þið væntanlega vitið betur en ég, þá er algengt að handboltamenn togni á fingrum. Og það getur þá verið áverkar á liðpokanum. Það er að segja pokanum sem liggur í raun og veru utan um sjálfan liðinn eða þá á liðböndum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00182 3441148 3462106 train Nú, þegar að tognun á sér stað. Að, þá felur það í sér að það er enn þá hluti af liðbandinu heilt en, en ef að við sjáum að fingurinn fer úr lið, að þá hefur það yfirleitt í för með sér slit á liðböndum og rof oft á liðpoka.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00183 3465190 3488197 train En, samkvæmt rannsóknum að þá er sá liður sem er hvað mest útsettur eða algengast að togni í, af fingrunum er PIP liðurinn, sem er þá proximal inter phalangeal liðurinn. Eins og þið munið þá er hérna proximal phalangeal beinið hér.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00184 3489664 3510831 eval Þannig að sá liður er, er þessi liður sem [UNK], liggur hérna á milli. Nú, það er algengast að áverkinn komi yfir hérna collateral liðböndin, sem liggja hérna. Þessi tvö liðbönd hér sem að hindra í raun og veru hliðlæga hreyfingar á liðnum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00185 3512192 3537483 train Í raun og veru eins og collateral liðbandið í hnénu sem við skoðuðum hérna í síðustu viku og þá verður líka oft áverki á svokallaðri vonar plötu, sem er þessi plata sem liggur hérna undir og hindrar það að við yfir-réttum fingurinn aftur, í raun og veru bremsar þá hreyfingu.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00186 3538753 3556079 train Nú hvað varðar þumalinn, að, að þá er M C P liðurinn. það er algengast að það verði áverkar á honum, og það er þá það sem að miðhandarbein, beinin, eða metacarpal beinið mætir phalangeal beininu, það er þá þessir liðir hérna, í þumlinum.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00187 3562539 3581532 train En annars, að lokum langar mig að hvetja ykkur til að, að kíkja á þessa grein, ef að, ef að þið hafið áhuga. Hún heitir acute finger injuries in handball og er skrifuð af [UNK] teyminu í Katar.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00188 3583784 3611018 train Ég legg hana hérna inn á Canvas undir námsefni okkar, en hún fjallar um áverka á fingrum og hefur mjög svona greinargóðar lýsingar á því hvernig áverkaferlið er við ákveðin meiðsli og, og hvað gerist þá í liðnum og beinunum í kjölfarið.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00189 3613172 3629652 train Gefur góðar lýsingar á því svona hvað, viðkomandi er að upplifa og eins þá hvernig framvindan ætti að vera til þess að allt verði eins og best verður á kosið. Set þessa grein hérna inn á Canvas og hvet ykkur til að lesa hana.
804f7721-c478-4842-a194-4a72560932dd_00190 3631461 3650932 train Nú, annars þá er þessum [HIK: lenga], langa fyrirlestri lokið. Við ætlum áfram að skoða hryggsúluna og fara svo að skipta endanlega yfir í hreyfingafræðina. Takk fyrir.