kennsluromur / 00009 /397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
segment_id start_time end_time set text
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00000 2339 13319 train Þriðji og síðasti fyrirlesturinn sem að við leggjum fyrir í þessari viku í líffærafræðinni fjallar um mjaðmagrind, mjöðm og nára.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00001 16457 19847 train Ef við kíkjum hérna beint á mjaðmagrindina
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00002 20736 21364 train þá sjáum við hérna á efri myndinni
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00003 24792 26681 train anteriort eða framan á mjaðmagrindina.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00004 29155 31344 train Það eru ákveðnir þættir sem er ágætt að vera meðvituð um.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00005 32256 36304 train Hérna erum við með mjaðmakambinn
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00006 37759 41689 train ef þið þreifið á ykkur sjálfum. Hann er mjög greinilegur og mjög áþreifanlegur
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00007 42624 44603 train nú hérna, þessar beinnibbur hérna
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00008 48570 52469 train eru síðan nefndar anterior, superior iliac spine.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00009 54237 57926 eval Þetta er svona greinilegusut beinnibburnar framan á mjaðmagrindinni á okkur.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00010 59781 63171 dev Nú, hér niðri erum við svo með
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00011 64397 64727 train lífbeinið
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00012 67007 68266 dev og frá lífbeininu
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00013 69120 74819 train og upp í anterior, superior iliac spine liggur liðband sem heitir inguinal liðbandið.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00014 76968 84950 eval Ef við skoðum svo hérna aftan í að þá sjáum við hérna koma neðstu lendaliðirnir inn
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00015 87058 88436 train og á milli hérna
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00016 89343 90423 train hryggsins
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00017 91263 93364 train og mjaðmakambsins liggur spjaldliðurinn.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00018 96159 98858 dev Aðrir þættir sem er ágætt að vera kannski meðvituð um er
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00019 101159 102150 train ischial tuberosity en
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00020 103040 104269 train þar
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00021 105599 107159 dev festa meðal annars aftanlærisvöðvarnir okkar.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00022 109811 111459 dev Nú, og svo sjáum við einnig hérna
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00023 113524 129962 dev í raun og veru mænugöng þar sem að taugaendar frá mænunni ganga út og síðan niður í fótlegginn og þarna geta oft myndast alls konar þrengingar og annað slíkt
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00024 131328 133157 train sem veldur okkur óþægindum.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00025 136604 139334 eval En mjaðmarliðurinn sjálfur,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00026 141366 150728 train hann er myndaður af liðskál í mjaðmagrindinni sem liggur hér og heitir acetabulum.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00027 151680 152519 train Og liðhöfuðið
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00028 154401 155451 train er þá myndað af
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00029 156927 158187 train höfðinu á femur eða lærleggnum.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00030 161318 165697 train Nú, við skoðum það aðeins nánar
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00031 167098 168205 train á næstu glærum.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00032 169537 175837 train Þá sjáum við nákvæmlega þetta, liðskálin sem að liggur þá hér,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00033 176768 183097 train sjáum hérna sneiðmynd af þessu, hún heitir acetabulum og mynduð af mjaðmagrindinni og liðhöfuðið
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00034 185257 185855 train er þá
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00035 187810 188800 dev höfuð lærleggsins sem gengur hérna inn í.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00036 192425 193686 train Og við sjáum hér að
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00037 195072 197800 eval liðbrjóskið, þetta bláleita,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00038 201152 201782 eval og aftur liðbrjósk
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00039 203973 204513 train í acetabulum
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00040 206063 210533 train liðskálinni og eins og ég nefndi við ykkur í síðustu viku,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00041 211328 213037 train liðbrjósk elskar þrýsting.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00042 213888 214608 train Það þarf þrýsting til þess að
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00043 219294 223883 dev hafa efnaskipti í raun og veru og til þess að viðhalda sér.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00044 225037 225667 train Nú,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00045 227199 230740 train utan um liðinn liggur svo liðpoki
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00046 233563 234074 train en
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00047 235520 237919 eval hreyfingarnar sem að mjaðmarliðurinn býður upp á
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00048 238719 240068 train eru ansi margar.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00049 242365 246026 train Eðli málsins samkvæmt, þar sem þetta er kúluliður, að þá býður hann upp á
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00050 246912 261161 train margar mögulegar hreyfingar. Fyrst ber að nefna flexion og extension, það er að segja beygju og réttu. Abduction eða fráfærslu frá miðju og adduction eða aðfærslu að miðju.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00051 262144 272584 train Og síðan erum við með internal og external rotation eða medial og lateral rotation oft talað um. En það er í raun og veru
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00052 274196 277466 eval fjallar um innsnúning á femur og útsnúning á femur.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00053 280742 281461 train Nú,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00054 282367 283476 train mjaðmagrindin sjálf
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00055 285158 288697 train getur svona tiltað, oft talað um tilt, það er,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00056 291007 293978 train og þá erum við með anterior, posterior og lateral tilt
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00057 296863 298244 train sem við sjáum aðeins betur hér.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00058 299646 300995 train Anterior tilt er þá þegar að við
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00059 304750 309161 train höllum mjaðmagrindinni fram, þá fáum við aukna mjóbaksfettu.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00060 312454 312964 train Posterior tilt
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00061 313886 315233 train er þá
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00062 316122 320471 train þegar við veltum mjaðmagrindinni aftur
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00063 321791 327011 train og fáum þá minnkaða mjóbaksfettu og oft er það þá eins og við séum svona svolítið að setja skottið á milli lappana,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00064 327935 329346 train getum við ímyndað okkur ef við viljum queu-a það inn. Nú,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00065 332822 334081 dev anterior tilt
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00066 336418 342475 train krefst þess að lærvöðvarnir hérna framan á dragi sig saman ásamt réttivöðvanum hérna í bakinu
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00067 343505 348694 train til þess að að fá þennan framsnúning og á sama tíma þurfa þá kviðvöðvarnir að gefa eftir
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00068 350295 352035 eval og rassvöðvarnir eins líka til að leyfa þessa hreyfingu.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00069 353826 360065 eval Akkúrat öfugt er þá við posterior tiltið að við þurfum að virkja kviðinn og við þurfum að spenna rassinn,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00070 361529 364529 train til þess að fá þetta posterior tilt á mjaðmagrindina.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00071 365439 366100 train Og lærvöðvarnir þurfa að gefa eftir
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00072 367779 369610 dev á sama tíma og réttivöðvarnir eða extensorarnir
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00073 371459 371908 dev í
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00074 373375 380305 train mjóbakinu. Nú, lateral tilt er þá þegar tölum um að við togum mjaðmakambinn upp
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00075 381696 383194 train í átt að rifjaboganum og það er þá bara öðru megin í einu.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00076 391122 394992 train Nú, hér sjáum við svo dæmi um hreyfingar mjaðmarliðarins eins og við fórum í hérna áðan,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00077 396173 397552 train þá erum við með flexion og extension hérna fyrir neðan,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00078 400415 401045 train abduction er þá þegar lærleggurinn
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00079 402048 404057 train færist frá miðju.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00080 405862 406942 train Adduction er þá þegar lærleggurinn færist að miðju,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00081 408377 410776 train síðan erum við með innsnúning eða median rotation
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00082 412031 413949 train og útsnúning eða lateral rotation
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00083 415208 422497 train í mjaðmarliðnum. Nú, til þess að ná fram öllum þessum hreyfingum að
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00084 423295 423956 train þá þurfum við vöðva
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00085 425245 430795 train og hér er svona listi yfir þá vöðva sem að
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00086 432255 443776 eval koma að hreyfingum í mjaðmarliðnum. Við flokkum þá í sem sagt að anterior vöðvahópa, það er að segja vöðvahópurinn eða þeir vöðvar sem liggja framanvert, medial er þá þeir vöðvar sem liggja á innanverðu lærinu.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00087 447463 448091 train Posterior er þá þeir sem liggja í
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00088 449322 452293 train aftanverðu læri og svo lateral er þá þeir sem liggja
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00089 455410 457478 dev utanvert eða hliðlægt í mjöðminni.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00090 459125 460745 train Við skoðum nokkrar myndir af þessu.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00091 461696 466346 dev Til þess svona aðeins að fá meiri djús, gera þetta svona aðeins skiljanlegt kannski,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00092 470651 476442 train þá erum við hérna með mynd sem sýnir þá vöðva sem að framkvæma beygju í, þetta á að vera mjaðmarliðnum,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00093 477824 479293 train það stendur hérna hnjáliðnum. Beygju í mjaðmarliðnum.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00094 484420 487060 train Þar ber fyrst að nefna rectus femoris
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00095 487807 490298 train sem að er hluti af quadriceps femoris vöðvahópnum
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00096 491648 499387 train sem að við ræddum um í tengslum við réttivöðva hnjáliðarins.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00097 500946 505925 train Eins erum við hérna með fremstu trefjarnar af minni rassvöðvanum, þessum sem liggur hérna gluteus medius
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00098 509632 510442 train og gluteus minimus.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00099 511360 515409 train Nú, síðan hjálpa abductor-arnir eða vöðvarnir hérna í innanverðu læri
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00100 517763 519984 dev til við þessa hreyfingu.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00101 520960 522458 train Og svo erum við með vöðva hérna eins og pectineus,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00102 525216 525904 train tensor faciae latae,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00103 526847 529577 dev sartorius sem við nefndum í hnjáliðnum, sem er hérna
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00104 530559 530919 train lengsti vöðvi
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00105 533341 534301 train líkamans.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00106 535168 536486 dev Psoas major sem liggur hérna
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00107 537344 540493 train innanvert frá hryggsúlunni og niður í
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00108 544732 545331 train mjaðmakúluna
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00109 547264 547894 train og svo iliacus en hann liggur hérna innan á
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00110 548765 552875 train á svipuðum slóðum innan á mjaðmakambinum
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00111 554538 558979 train á svipuðum slóðum og psoasinn gerir.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00112 563143 566503 train Nú, vöðvar sem skapa réttu í mjöðm eða extension, það eru
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00113 575823 577413 eval hamstring vöðvahópurinn
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00114 578687 579977 train eða bicep femoris, semitendinosus
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00115 581552 583024 train og semimembranosus.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00116 583936 585705 train Nú, eins eru það
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00117 588576 590434 eval gluteus maximus eða stóri rassvöðvinn.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00118 591808 597778 train Aftari hlutinn af gluteus medius og adductor magnus kemur þarna inn í
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00119 599168 600456 train og
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00120 602357 605418 train það hafa verið töluverðar umræður innan
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00121 607567 614168 train svona anatómista og svona þeirra sem rannsaka vöðva og vöðvavirkni um það að
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00122 615168 621677 train adductor magnus eigi í raun og veru frekar að teljast til hamstrings vöðvahópsins heldur en
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00123 624326 625495 train innanverðs læris og nára.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00124 627451 630961 train Ef einhver skyldi hafa óvænt hafa áhuga á því.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00125 632827 633488 train Nú,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00126 635967 638697 train vöðvar sem skapa hreyfingu í mjaðmarliðnum,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00127 640128 641898 train þá erum við að tala um aðfærslu
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00128 645697 648067 train það er adductor magnus, adductor longus, adductor brevis
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00129 648831 653120 train pectenius, gracilis. Sem liggja hér og eru svona helstu
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00130 656152 660291 train driffjaðrirnar í, í aðfærslu á mjöðm.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00131 663761 670182 train Nú, eins koma við sögu ssoas major og iliacus og við sjáum hérna iliacus-inn, hann liggur hérna innan á
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00132 671104 675124 train og psoasinn liggur hérna innanvert líka og festir upp í
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00133 677590 687249 dev hryggsúluna og síðan neðstu trefjarnar á stóra rassvöðvanum gluteus maximus koma einnig við sögu í
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00134 689488 691886 eval aðfærslu mjaðmarliðar.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00135 698107 701467 train Nú, fráfærsla í mjaðmarlið, eða abduction,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00136 704309 710458 train er þá gluteus maximus, gluteus medius, gluteus minimus,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00137 712827 716096 dev tensor faciae latae sem að liggur hérna alveg við mjaðmakambinn
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00138 718488 727546 train og festir niður í IT bandið og svo piriformis-vöðvinn svo sem við sjáum í rauninni ekki á þessari mynd,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00139 728320 732309 train en við munum koma betur að honum
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00140 733183 737293 train seinna í þessum fyrirlestri. En abduction er sem sagt þegar að við færum lærlegginn frá miðju og út.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00141 746403 753724 train Nú, innsnúningur eða medial rotation á lærleggnum og mjaðmarliðnum,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00142 755671 758971 train það eru þó nokkrir vöðvar sem að, sem að koma að því
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00143 760648 762356 train og það er hluti af
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00144 763648 766168 train hamstring-vöðvunum eða semitendinosus og semimembranosus.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00145 769287 771567 train Glute med og glute min
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00146 773160 774331 train koma inn í þetta hlutverk
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00147 775168 778647 train og eins koma adductor-vöðvarnir hérna inn
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00148 780770 782720 train samhliða tensor fasciae latae sem liggur hérna ofan til.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00149 788024 788985 train Nú, síðast
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00150 790399 798080 train og alls ekki síst að það er þá útsnúningur á mjaðmarliðnum eða lateral rotation.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00151 799488 800388 train Þá kemur inn
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00152 801279 807219 train hinn helmingurinn innan gæsalappa af hamstring-hópnum, bicep femoris.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00153 808543 811274 train Gluteus maximus kemur þar sterkur inn. Hluti af gluteus medius
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00154 814139 815190 train kemur þar inn. Sjáum það hérna uppi.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00155 819779 823710 train Nú, síðan erum við með sartorius sem liggur hérna framan í.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00156 826048 829797 train Og svo hóp af svona minni vöðvum sem liggja hérna
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00157 830621 833307 train í dýpra laginu undir rassvöðvanum.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00158 835197 838498 train Obturatorus internus og externus, quadratus femoris
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00159 839807 848418 train og gemellus superior og inferior. Og eins koma, afsakið, eins koma, psoas major og iliacus
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00160 849792 851171 train inn í þessa mynd sem við sjáum hér
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00161 853628 854107 train Nú,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00162 857163 862082 train þetta er svona stiklað á stóru um mjaðmarliðinn og það eru nokkrir þættir sem að
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00163 864274 864844 train er ágætt að hafa í huga.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00164 867193 872201 train Við ræddum aðeins piriformis-vöðvann hérna áðan en hann framkvæmir
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00165 873087 875456 train lateral eða útsnúning í mjaðmarliðnum. Nú,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00166 878368 882746 train piriformis-vöðvinn hefur þá sérstöðu, sjáum hann liggur hérna
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00167 885000 885600 train frá
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00168 886557 888596 train grindinni og hérna út í
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00169 889984 892803 train lærlegginn, að undir hann hleypur
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00170 894894 896485 eval ischias-taugin eða nervus ischiadicus
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00171 897798 902147 train sem gengur hérna niður aftanvert lærið
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00172 902912 904831 train og alveg niður kálfann,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00173 907346 908846 train og oft á tíðum
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00174 909823 910514 train undir langvarandi álagi, þá getur vöðvinn stífnað
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00175 911360 916849 train og farið að valda óþægindum, ekki bara í rasskinninni, heldur getur hann líka
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00176 918144 922254 train skapað svona taugaverki út frá
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00177 925167 928288 train þessum þrýstingi sem hann setur á ischiadicus-taugina
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00178 929152 933801 train og við getum upplifað svona ekkert óáþekkt einkenni
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00179 934655 937265 train og þegar fólk fær brjósklos
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00180 938532 941951 train með miklum leiðniverkjum niður í fót, doða og máttminnkun.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00181 943746 944436 train Eðlilega í raun og veru er það bara
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00182 945729 950950 train taugin sem er sett í klemmu og það er eitthvað sem að
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00183 952320 958289 train framkallar í raun og veru sambærileg einkenni, óháð því hvar við erum stödd.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00184 959974 961354 train En þetta er kallað piriformis syndrome
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00185 962303 965751 train og er, ja þannig lagað,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00186 966528 968927 train þó nokkuð algengt fyrirbrigði.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00187 972788 973626 dev Nú, að lokum,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00188 974464 977734 dev þá erum við að sjálfsögðu
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00189 978950 980479 train með einn góðann slímsekk
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00190 981375 983595 train sem er ágætt að fjalla um hérna í
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00191 985087 985868 train mjöðminni. Eða við mjöðmina.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00192 989879 996840 train Og það er sem sagt þessi bursa eða slímsekkur hérna sem liggur á milli trichanter major sem er svona
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00193 998142 1001501 train mest áþreifanlegasti hlutinn af lærleggnum og
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00194 1004648 1005668 train IT bandsins.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00195 1006890 1009261 train Hans hlutverk hér eins og allra bursa er að
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00196 1011323 1012974 train koma í veg fyrir núning
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00197 1014015 1014765 dev þar sem að,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00198 1016942 1019880 train ja, bandvefur eða mjúkvefur mætir beinhæðum.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00199 1027317 1030228 train Það getur komið til eftir langvarandi álag eða þá bara eftir högg.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00200 1032366 1034405 train Við þurfum að upplifa óþægindi út frá
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00201 1035263 1036972 train þessum slímsekk.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00202 1037824 1039683 train Þar eru margir þættir sem spila inn,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00203 1041023 1046362 train svo sem stífleiki í vöðvum eða minnkaður styrkur í stöðugleikavöðvum
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00204 1047167 1047857 train mjaðmarinnar og
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00205 1050923 1052914 train með stöðugleikavöðvum að þá er ég aðallega kannski að fjalla um
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00206 1052915 1056306 train gluteus medius og .luteus minimus.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00207 1059221 1063150 train Það er svona kannski helst þeir sem við þurfum aðeins að huga að bæta styrk í,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00208 1064192 1065031 train ef að þetta er eitthvað sem er að trufla okkur.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00209 1065983 1068084 dev Og eins kannski að fara að skoða hreyfimynstrin okkar,
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00210 1069325 1074753 train hvort það sé eitthvað þar sem að geti valdið því að við séum að fá þessi óþægindi.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00211 1078223 1082123 dev Nú, annars var þetta nokkurn veginn upptalningin fyrir fyrir þessa viku.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00212 1083877 1085018 train Ég mun síðan leggja inn
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00213 1086703 1087874 dev verkefnalýsingu með
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00214 1089309 1092910 eval því verkefni sem að þið eigið að vinna fyrir þessa viku
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00215 1094058 1096220 train samhliða því að fara yfir
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00216 1097960 1106930 train verkefni sem ég lagði fyrir í síðustu viku og ég mun leggja fram í raun og veru bara vídeó þar sem ég ræði það og ég tek gjarnan við athugasemdum.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00217 1107711 1111790 train En hvort sem það er út frá
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00218 1113296 1116114 train verkefninu eða ef það er eitthvað sem þið eruð ósátt við eða ósammála.
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00219 1117056 1121464 train Eða þá ef það er eitthvað sem þið vilduð gjarnan fara betur í eða öðruvísi í
397392ea-916b-4035-88d3-aeb9dc9b0c5e_00220 1122816 1123685 train þá er sjálfsagt að aðlaga sig að því, alright. Gangi ykkur vel.