kennsluromur / 00009 /119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
46.2 kB
segment_id start_time end_time set text
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00000 5405 5525 dev Þá er síðasta vikan að hefjast og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00001 9605 13744 train hún verður með örlítið, ja breyttu sniði, kannski aðeins öðruvísi hlutföll en, en við erum vön.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00002 20248 21088 dev Innlögnin, það er að segja fyrirlestrar
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00003 22399 25638 train af minni hálfu verður, verður í styttra lagi og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00004 27515 32158 train þar af leiðir að verkefni ykkar verður örlítið umfangsmeira. Þannig að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00005 34923 36393 train á dagskránni hjá okkur í dag
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00006 39655 40344 train eru í raun og veru þrjú atriði.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00007 41216 42204 train Við ætlum að fara yfir svona
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00008 43136 47155 train mjög almennt hreyfigreiningu í íþróttum,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00009 48420 51808 dev hvernig brjótum við niður hreyfingu, skref fyrir skref og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00010 52735 58435 train við tölum um það almennt. Við tökum dæmi úr mismunandi íþróttum og ég vil að þið svolítið
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00011 59776 62445 train svona tengið það inn í handboltann inn í það sem þið eruð að gera
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00012 63878 67087 train og af því að þetta hangir í raun og veru alltaf saman.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00013 68688 69647 train Þú þarft
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00014 70528 71248 dev styrktarþjálfun, þú þarft að geta
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00015 72063 73114 train brotið niður lyftingarnar þínar,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00016 74495 75846 train þú þarf að geta brotið niður hlaupastíl
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00017 77311 86311 eval og svo þarftu að geta brotið niður handbolta spesifísk atriði eins og skot, fintur og annað slíkt.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00018 87385 106448 eval Nú, síðan tökum við aðeins annan vinkil á hreyfigreininguna og förum að skoða hvernig við greinum frávik frá þessum svona bestu hreyfimynstrum og leiðréttum villurnar. Hvernig, hvernig leiðbeinum við iðkendum okkar í að verða betri og þróa með sér betri tækni, betri
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00019 108323 111024 train hreyfimynstur. Og svo þriðji og síðasti punkturinn er þá að ég mun fara
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00020 112384 125552 train aðeins yfir verkefni sem ég vil að þið vinnið og tölum aðeins um það og síðan getið þið þá sent mér tölvupóst ef út í það fer og það vakna einhverjar spurningar.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00021 126846 140254 train Það sem mig langar að biðja ykkur um að hafa í huga í þessu er efni sem Sveinn fór í í tengslum við hreyfinám og tækniþjálfun og eiginleika og færni og aðra slíka hluti. Endilega, ef það eru
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00022 142885 147925 train einhverjar vangaveltur eftir þennan fyrirlestur, skerpið aðeins á því sem að Svenni fór í gegnum. Margt af
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00023 149406 150155 eval hrikalega flottu efni
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00024 151766 152456 dev frá honum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00025 153343 162320 eval sem að þið getið nýtt ykkur og tekið með ykkur inn í ykkar þjálfun og inn í þessi, þessa þætti og þetta verkefni.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00026 166700 169102 train En hreyfigreining í íþróttum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00027 170831 176081 train er eitthvað sem að hefur svona í kennslunni verið brotið niður í
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00028 177105 177586 eval sex skref.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00029 180050 183770 train Og, við ætlum að fara í gegnum þetta lið fyrir lið en ef við rennum yfir
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00030 185216 189085 train þessa upptalningu hérna, þá er fyrsta skrefið í raun og veru að ákvarða markmið hreyfingarinnar.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00031 190100 199098 train Næsta skrefið er þá að ákvarða séreinkenni hreyfingarinnar. Nú, þriðja skrefið er að skoða hvernig topp íþróttafólk framkvæmir hreyfinguna, hvað er í raun og veru
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00032 200693 203243 dev best? Hvernig næ ég bestum árangri? Og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00033 204159 209199 train eðlilega ef að topp íþróttafólkið er að gera þetta á einhvern ákveðinn hátt þá hlýtur að vera
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00034 211015 213594 train að það sé skilvirkasta leiðin,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00035 214400 215358 train allavegana sem er þekkt.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00036 216972 219132 train En svo eru náttúrlega mögulega einhverjar leiðir til þess að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00037 220032 222610 dev bæta þá frammistöðu enn frekar.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00038 223487 227927 train Fjórða skrefið er að brjóta hreyfinguna niður í parta. Fimmta skrefið er að greina lykilþætti
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00039 229376 237056 train hvers parts og svo sjötta skrefið er þá að skilja tilgang þessara lykilþátta í fimmta skrefi út frá aflfræði eða lífaflfræði.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00040 238463 239842 train Nú, þetta eru hlutir sem þið gerið held ég öll
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00041 240669 250233 train ómeðvitað. Þið eruð öll að þjálfa, þið eruð öll að kenna, þið eruð öll að skoða hreyfingar, þið eruð öll að segja til í ykkar starfi.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00042 251008 254576 train En, en kannski ekki endilega vön að brjóta þetta
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00043 255818 257315 train niður í sex mismunandi skref eða fasa.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00044 259653 260612 train En við skulum kíkja á þetta.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00045 263004 263783 train Fyrsta skrefið, að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00046 264733 284416 train ákvarða markmið hreyfingarinnar. Nú, það er mikilvægt að átta sig á hver markmið ákveðinnar hreyfingar eru því að þau ákvarða í raun og veru tæknina og aflfræðina eða lífaflfræðina sem þarf til þess að framkvæma hreyfinguna. Þannig að við þurfum svolítið að spyrja okkur: hvert er markmiðið með hreyfingunni?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00047 285641 288430 train Og á hverju byggist hún, byggist hún á nákvæmni, krafti,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00048 289408 292946 train styrk eða hraða eða öllu ofantöldu?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00049 294841 298612 train Dæmi um slíkt væri til dæmis að skjóta á markið
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00050 299391 303500 train byggist á nákvæmni, það byggist líka á krafti og styrk og hraða. Þannig að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00051 307255 310435 dev nákvæmnin er í þessari tæknilegu útfærslu á
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00052 313365 325964 train skotinu. Styrkurinn og hraðinn er þá kannski að búa sér til plássið að hoppa nógu hátt, að koma á nógu mikilli ferð til þess að skapa sér möguleikann á því að eiga gott skot í [HIK:mar] markið.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00053 333338 352242 dev Annað skrefið er þá að ákvarða hvert séreinkenni hreyfingarinnar er og við brjótum það svolítið upp í þessi ákveðnu element hérna, Non-repetitive skills, Repetitive skills, Serial skills, Closed skills og svo Open skills.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00054 354045 361004 train Non-reptitive skills er þá í raun og veru ein afmörkuð hreyfing með ákveðna byrjun og ákveðinn endapunkt.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00055 363507 378569 train Kúluvarp eða spyrnur eða skot á markið. Þetta er afmörkuð hreyfing eða afmarkað hreyfimynstur sem á sér upphaf og endi en við endurtökum samt oft í keppni en þó alltaf með einhverri pásu á milli.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00056 379939 386408 train Nú, endurtekið hreyfimynstur er þá til dæmis að hlaupa. Þannig að við erum með
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00057 388399 394788 train óskilgreinda byrjun, við erum með óskilgreindan endapunkt og við erum alltaf að endurtaka sama hreyfimynstrið.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00058 397990 409283 train Nú, Serial skills væri þá röð afmarkaðra hreyfinga eins og við fórum yfir hérna áðan, sem við tengjum saman í eina hreyfingu. Það getur til dæmis verið ef við erum búin að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00059 410141 421630 train drilla okkur í einhverja ákveðna fintu sem leiðir svo af sér skot. Þannig að þá værum við búin að taka margar afmarkaðar hreyfingar,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00060 424326 425497 dev tengja þær saman
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00061 426637 433656 train og notum það sem kannski okkar signature move, til dæmis. Annað dæmi sem ég er með hérna, þrístökk
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00062 434867 447971 train gæti einnig verið það. En svona ákveðin hreyfing, ákveðin safn af afmörkuðum hreyfingum sem við búum til í eina fléttu. Closed skills er þá
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00063 450665 456785 dev hreyfingar þar sem aðstæður breytast ekkert og Open skills er þá gagnstætt þar sem aðstæður breytast og þar
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00064 457600 458889 train erum við að kljást við
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00065 460045 478723 train andstæðing sem við þurfum að taka afstöðu til og fleiri slíka þætti. Nú, þriðja skrefið og það sem kannski mér þykir áhugaverðast í þessu er að skoða hvernig topp íþróttafólk framkvæmir hreyfinguna.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00066 479786 482036 train Hvað eru þeir bestu að gera,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00067 483814 487504 train sem gerir það að verkum að þeir ná svona góðum árangri?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00068 488927 491297 train Með því að stúdera þetta og pæla aðeins í þessu að, að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00069 492759 498937 train þá fáum við ákveðna hugmynd um hraðann, fáum ákveðna hugmynd um ryþma, hversu mikinn kraft, hvernig eigum við að beita okkur? Og fleiri
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00070 499839 500589 train þætti
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00071 502016 505495 train sem að hjálpa okkur að framkvæma hreyfinguna með hámarksárangri. Þannig að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00072 508139 512519 train miðlum til iðkenda okkar, þannig lagað sama á hvaða aldri þeir eru, að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00073 514397 519227 train skoða hreyfingar hjá þeim sem eru bestir í heimi. Hvað eru þeir að gera, hvernig gera þeir það?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00074 520576 531706 train Er þetta eitthvað sem ég gæti nýtt til þess að bæta minn leik eða bæta mína tækni í því sem ég er að gera, hvort sem að það eru ólympískar lyftingar eða handbolti eða hvað það nú heitir?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00075 534407 539837 dev Þannig að þetta hjálpar með skilning á þeirri tækni sem þarf eða þeirri tækni sem er ríkjandi á þeim tímapunkti
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00076 541056 548524 eval og þetta er kannski svolítið mikilvægt atriði að koma inn á, ríkjandi á þeim tímapunkti, er að sem betur fer að þá
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00077 549375 558734 eval þróumst við og tæknin batnar og við verðum betri og þar af leiðandi eru, jú má alltaf finna kannski finna ákveðin element í því sem að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00078 560576 564657 dev eldri leikmenn eða kynslóðir, eldri kynslóðir og voru að gera en það eru
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00079 565952 571144 train mjög miklar líkur á því að við séum komin með betri aðferðir til þess að framkvæma
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00080 572032 573261 train hlutinn. Eða þá að leikurinn hafi breyst,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00081 574207 574717 train að við séum komin með öðruvísi bolta eða
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00082 577116 594572 eval betri skó eða eitthvað slíkt. Nú, fyrir mig persónulega þá var svona þessi punktur svolítil hugljómun þegar ég var að svona byrja að stúdera ólympískar lyftingar. Og, ég vona að þetta vídeó virki hérna. Hérna sjáum við
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00083 596995 599125 dev heimsmet í samanlögðum,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00084 601885 602965 train ja lyftingum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00085 604285 612317 train þar sem að við erum búin að sjá hérna sjá, spila þetta fyrir ykkur. Hérna er þessi clean og jerk og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00086 619104 619433 train jafnhattar þetta upp og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00087 621549 622210 train sprengir síðan, heimsmet.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00088 629980 647870 train Brjótum þetta niður og skoðum þetta hægt og rólega. Að það opnast svo, opnar nýja vídd í hvernig hreyfingin er framkvæmd. Hann togar stöngina í raun og veru aldrei hærra en upp á nafla og síðan sprengir hann bara undir, stöngin stoppar og viðkomandi nýtir
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00089 649553 657745 train sinn sprengikraft til þess að toga sig niður, aftur hér, bara rétt kemur stönginni af stað til þess að skapa sér smá rými,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00090 658559 665168 train til að stinga sér undir stöngina. Fyrir einhvern sem er að læra þetta, þeir eru að læra
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00091 665984 675354 train ólympískar lyftingar að sjá þetta hann gerir sér grein fyrir því hvað er í gangi. Hvernig hreyfingin er, hvernig er leikmaðurinn að hreyfa sig.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00092 677522 679381 train Það getur breytt ansi miklu.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00093 686677 695272 dev Nú, skref fjögur er þá að brjóta hreyfinguna niður í aðskilda parta, eða fasa, fer svolítið eftir því bara hvað þið viljið kalla þetta,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00094 696192 703360 train og við gerum það, við skiptum þessu niður eftir því hvað er að gerast í hreyfingunni. Það eru ákveðnir fastir punktar í hreyfingunni
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00095 704586 708784 train sem við getum nýtt okkur til þess að ákvarða hvernig hreyfingin er brotin niður.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00096 710261 711610 dev Og það þarf ekkert endilega vera að það sé eitthvað eitt rétt í
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00097 712447 713077 train því.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00098 714368 720182 dev En þið getið brotið niður til dæmis handboltakast í
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00099 721663 722592 train mismunandi parta
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00100 723846 727865 train eftir því hvað ykkur finnst viðeigandi og hvernig ykkur finnst þægilegast að brjóta kastið upp.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00101 730581 735440 train En ef við tökum dæmi úr spretthlaupi að þá er það í raun og veru mjög einföld nálgun.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00102 736255 737365 train Við erum með start, við erum svo með
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00103 738265 739524 train hröðunarfasa,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00104 740351 743681 train við erum svo með fasa þar sem að viðkomandi er kominn á hámarkshraða.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00105 744576 761857 train Og svo tekur við í raun og veru hraðaúthald. Hversu vel geturðu haldið hámarkshraðanum þínum út sprettinn? Nú, þetta er repetitive skill og breytist þar af leiðandi kannski ekkert rosalega mikið frá einum fasa yfir í annan.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00106 764424 780153 train En við getum skoðað dæmi og hér er ansi skemmtilegt graf eða mynd sem að sýnir Usain Bolt í Berlín tvö þúsund og níu þegar hann hljóp sinn hraðasta tíma, níu komma fimmtíu og átta.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00107 782878 789787 train Hér á myndinni sjáið þið hraðann í metrum á sekúndu og hérna sjáum við þá heildarvegalengdina.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00108 792668 795157 train Þetta sýnir okkur prósentur af hámarkshraða, þetta sýnir okkur
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00109 796032 803546 train hversu mörg skref hann tók, þetta sýnir okkur í raun og veru hornið á sköflungnum samanborið við jörðina. Hérna
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00110 804480 808200 dev sýnir, þetta sýnir okkur í raun og veru hornið á efri
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00111 809600 816619 train búknum eða stefnuna. Þannig að við sjáum að þegar hann er í startinu og kemur hérna
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00112 817437 819628 train hröðunarfasinn í raun og veru, alveg þangað til
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00113 821110 831278 train hann nær hámarkshraða hérna við þrjátíu og fimm til fimmtíu metra bilið og við sjáum að meðan hann er að komast af stað.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00114 833238 841878 train Að, þá er hann með fjörutíu og fimm gráðu horn á sköflungnum gagnvart jörðinni til þess að spyrna af eins miklum krafti og hann getur og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00115 842751 846172 dev yfirvinna tregðuna sem að, sem hann skapar.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00116 849405 849975 train Hann tekur hérna
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00117 854505 858855 train sjö skref á fyrstu ellefu, tólf metrunum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00118 861905 869465 dev og svo á næstu fimmtíu metrum tekur hann bara tuttugu og í heildina tekur hann fjörutíu og eitt skref á hundrað metrum.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00119 870399 875731 train Þannig að skreflengdin hans, er, ég held hún sé í kringum tveir og níutíu þar sem hún er lengst.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00120 876672 879071 train Og, hérna sjáum við eftir því sem að hraðinn eykst að þá verður
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00121 880741 882061 train sköflungshornið,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00122 884173 886333 train lá, nei hornrétt á jörðina
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00123 887168 891726 train og hann fer að hlaupa líka meira uppréttur. Hann nær hérna hámarkshraða
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00124 892672 895311 train á sextíu metrum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00125 897427 908408 eval og nær að halda því svona nokkurn veginn út þessa hundrað metra sína. Þetta var fjórði partur.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00126 911802 916394 train Fimmti þáttur tekur svo þessa fasa sem við brutum niður í,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00127 917888 931578 train ja eigum við að segja spretthlaupinu okkar, í start og hröðun og hámarkshraða og hraðaþol og leyfir okkur að skoða hverjir eru lykilþættir hvers parts í hreyfingunni. Og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00128 932991 942240 train við þurfum að skilgreina það svolítið sjálf. Við þurfum að ákveða og pæla í út frá okkar reynslu, út frá okkar þekkingu. Hvað er það sem skiptir máli í þessari hreyfingu?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00129 943231 944551 train Af hverju skiptir það máli?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00130 945408 945947 train Og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00131 950207 953868 eval hvað þarf að bæta í þessum lykilþáttum?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00132 955172 959640 train Það er eitthvað sem við þurfum aðeins að pikka út. Ókei, við erum með þessa fasa,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00133 960871 963032 train ég er með hérna startfasann minn. Hverjir eru lykilþættirnir í honum? Eða þá að ég er með
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00134 966457 971826 train uppstökksfasann minn í skoti, hverjir eru lykilþættir í honum? Hvernig á ég að tímasetja mig, hvernig á ég að vera
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00135 973491 974149 train í loftinu? Eða hvað á ég að gera?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00136 975104 982955 train Þetta eru þættir sem við þurfum að vera klár á, hvað við viljum fá út úr okkar iðkanda og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00137 984384 988615 dev hvernig við ætlum síðan að miðla þessu til viðkomandi aðila.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00138 992799 998649 train Nú, síðan er það sjötta og síðasta skrefið í, í þessari lotu
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00139 999552 1000900 train að það er að skilja
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00140 1002207 1004517 train ástæður lykilþátta út frá
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00141 1006519 1009460 train aflfræði eða lífaflfræði og það er eitthvað sem er kannski
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00142 1011475 1014895 dev gott fyrir ykkur að pæla í, ekkert endilega nauðsynlegt fyrir
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00143 1016399 1022129 train ykkur að þekkja lífaflfræðina nákvæmlega. En eins og við fórum í gegnum stöðugleikann síðast,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00144 1023104 1026644 train þið getið alveg sagt hvernig á að, hvernig ég á að vinna
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00145 1028213 1030732 train barnavinnuna mína, í hvernig stöðu ég á að vera
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00146 1032009 1033419 train eða í hvernig stöðu ég á að vera þegar ég er að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00147 1034240 1037720 dev finta til þess að halda sem mestum stöðugleika. Hvar á þyngdarpunkturinn minn að vera?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00148 1040384 1044013 eval Þannig að þið þurfið kannski ekkert endilega að geta útskýrt nákvæmlega lögmál
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00149 1044864 1047622 train lífaflfræði eða, eða eitthvað slíkt.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00150 1048786 1066335 eval En þetta eru svona hvers vegna spurningar. Hvers vegna er mikilvægt að stækka undirstöðuflötinn í undirhandarskoti? Lífaflfræðin segir, þá ertu með meiri stöðugleika og þá færðu lengri tíma til þess að beita krafti á boltann og þar af leiðandi verið skotið þitt fastar. That's it,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00151 1071044 1072064 train þannig að það er í raun og veru upptalið
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00152 1073023 1073683 train og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00153 1075364 1077673 dev aftur komum við að [UNK] kvótinu sem við fórum í gegnum hérna
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00154 1079165 1080154 train fyrir tveimur vikum.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00155 1081087 1088617 train Við erum ekkert endilega svo mikið að pæla í þessu. Við erum ekkert endilega svo mikið að pæla í hvernig við hreyfum okkur. Við erum í raun og veru bara að hugsa um
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00156 1089536 1090675 eval að spila leikinn, að framkvæma næsta múv.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00157 1093316 1102765 train En þegar við fáum tækifæri til þess að leiðrétta og pæla í af hverju geri ég þetta, af hverju lendi ég svona? Að, þá þurfum við virkilega aðeins að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00158 1104157 1112726 train geta brotið hlutina niður og sagt: heyrðu vinur, þú þarft að beita þér svona, þá færðu meiri
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00159 1114112 1120778 train tíma til þess að vinna boltann, þú getur sett meiri kraft á bak við boltann og þar af leiðandi færðu fastara skot og svo framvegis.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00160 1124003 1127063 train Þannig að þetta voru þessi sex skref sem við ætlum að fara í gegnum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00161 1128717 1129497 dev og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00162 1131328 1135949 train þá ætlum við svo að fara í gegnum, Í raun og veru, hreyfigreiningu
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00163 1136925 1138394 eval þar sem að við í raun og veru byggjum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00164 1139327 1139988 eval ofan á
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00165 1141119 1145654 train þessi sex skref og förum að pæla í hvernig greinum við frávik
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00166 1146526 1149375 train frá þessu best case scenario mynstri
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00167 1150336 1154415 train og hvernig leiðréttum við þetta. Þetta eru bara nokkrir punktar sem að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00168 1155839 1158000 train ég vil að þið hafið bak við eyrun og takið til greina. Nú, ef við ætlum að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00169 1164317 1177958 train greina alla parta mjög ítarlega og hvern part sérstaklega fyrir sig að þá getur það verið mjög flókið og við kannski höfum ekkert endilega rosalega mikinn tíma til þess að fara í einhverja díteila eða
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00170 1179419 1185450 dev vinna míkróskópískt með leikmönnum, einn og einn. Því miður eru fæst okkar í þeirri aðstöðu,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00171 1188733 1193624 train þannig að við þurfum aðeins svolítið að velja og hafna. Það eru ákveðin tilefni sem krefjast þess að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00172 1194624 1197594 train við förum í ítarlegar greiningar, og það er kannski fyrst og fremst
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00173 1198463 1200834 train ef við erum að horfa í einhver ítrekuð meiðsli,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00174 1202544 1203773 train sem geta komið út frá einhverju óeðlilegu
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00175 1204976 1207556 train álagi, einhverju óeðlilegu hreyfimynstri
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00176 1208478 1209048 train sem við höfum svo sem farið í gegnum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00177 1210458 1211986 train í líffærafræðinni okkar.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00178 1213167 1213856 train Lendingartækni,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00179 1214839 1223311 train ef við lendum í, og yfirprónum það er að iljaboginn okkar fellur. Að þá getum verið að þróa með okkur álagsbrot, beinhimnubólgu
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00180 1224192 1225510 train og annað slíkt.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00181 1226367 1228196 train Nú, og eins líka líkamsbeiting við lendingar úr
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00182 1229183 1234253 train hoppum eða fintur. Erum við að stýra hnénu okkar rétt eða erum við að leita í
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00183 1236213 1240894 train þessa svokölluðu valgusstöðu sem við fórum í og þar af leiðandi að auka áhættuna okkar á því að, að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00184 1242567 1243557 dev slíta krossbönd
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00185 1244544 1247813 train eða valda okkur einhverjum liðbrjósk- eða liðbandaáverka.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00186 1249239 1251548 train Það er í ákveðnum tilfellum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00187 1253230 1259619 train þurfum við að fara í gegnum ítarlega greiningu til þess að fyrirbyggja meiðsli, það er svona eitt af því sem er svona pæling.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00188 1265104 1268673 train En það er ekki nauðsynlegt alltaf að greina alla parta ítarlega
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00189 1270051 1274641 dev heldur þurfum við bara að vera með þessa lykilþætti hvers og eins og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00190 1277082 1289127 eval það er eitthvað sem að við þurfum svolítið að við erum búin að móta okkur skoðanir á sem þjálfarar. Hvað er lykilatriði í kastinu okkar? Hvað er lykilatriði í hvernig við stöndum í varnarleiknum okkar og annað slíkt?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00191 1291852 1293891 train Þannig að þegar að við greinum hreina, hreyfingar að þá þarf sú
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00192 1294877 1300698 train greining að vera nógu ítarleg til þess að við getum gert greinarmun á réttri og rangri hreyfingu
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00193 1301632 1309076 dev og til þess að geta sagt: hvað er rangt? Að þá þurfum við eðlilega að vita
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00194 1310342 1311301 eval hvað er rétt
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00195 1312127 1329142 train og þar getum við skoðað aftur, með kannski tilliti til stöðugleika, með tilliti til líkamsbeitingar, meiðslaáhættu eða annað slíkt. Þannig að við erum að horfa í að minnka álag eða bæta frammistöðu eða eitthvað í þeim dúr.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00196 1333369 1335378 train Nú, og svo náttúrlega er
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00197 1337483 1339824 eval spilunum bara svolítið misjafnlega gefið.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00198 1341273 1342952 train Hér sjáum við mynd af Usain Bolt.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00199 1344768 1348788 train Það er enginn sem segir að hlaupararnir sem kom á eftir honum séu með einhverja lakari tækni en hann.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00200 1350741 1353321 train Hann er einfaldlega bara anatómískt viðundur. Hann er
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00201 1354411 1356571 eval bara betur skapaður til þess að hlaupa hratt og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00202 1358166 1362277 train þar af leiðandi kemstu ex, langt á einhverri ákveðinni tækni.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00203 1363584 1368894 train Og síðan þarftu að vinna með þann skrokk sem að þér var í raun og veru útdeilt. Þannig að við
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00204 1369758 1385593 train náum, þó að við höfum kannski fullkomna tækni að þá kannski náum við ekki endilega besta árangrinum af því að það eru aðrir sem að eru betur í stakk búnir, hafa betri skrokk, betri líkamlega eiginleika en við.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00205 1386496 1387724 eval Og það kannski
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00206 1390195 1394694 eval kemur inn á það sem að Svenni var að tala um í, í sínum fyrirlestri
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00207 1396994 1397836 train sem að ég held að hafi verið hérna bara síðasti
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00208 1398655 1400634 train fyrirlesturinn sem lagði inn eitthvað svoleiðis.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00209 1401801 1416438 train Þar sem hann var að tala um eiginleika eða abilities og færni og var þarna með mynd af, af körfu, og svo körfu með eplum. Þannig að eiginleiki er í raun og veru karfan, stærð körfunnar og færnin er.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00210 1418364 1428344 train Usain Bolt er einfaldlega með stærri körfu, hann getur safnað fleiri eplum og þar af leiðandi nær hann betri árangri heldur en þeir sem á eftir honum koma.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00211 1429248 1433268 train Og þeir geta æft ex mikið, þeir geta náð fullkomnum
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00212 1434864 1439393 dev tökum á tækninni en þeir hafa bara ekki sömu spil á hendi og hann, því miður.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00213 1444193 1450582 train En eins og við vorum með sex skrefa hreyfigreiningu áðan að þá, til þess að greina
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00214 1451781 1460601 train hreyfingu og leiðrétta villur þá erum við með svona fimm stig, fimm skref sem að við getum svona notað til þess að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00215 1461952 1470731 train skoða og fylgja eftir. Fyrsta stigið er í raun og veru bara að við viljum greina heildarhreyfinguna, við viljum skoða hana
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00216 1471743 1477923 train á réttum hraða. Við viljum skoða hana í heild sinni og fá góða mynd af því hvað viðkomandi er að gera.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00217 1480203 1484011 train Nú, í kjölfarið á því viljum við velja þætti sem við viljum skoða og það
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00218 1484928 1485616 dev eru þá þessir lykilþættir
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00219 1486463 1491023 train sem við höfum einhverjar meiningar um hvernig eigi að vera.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00220 1491968 1494517 train Síðan viljum við beita þekkingu á aflfræði,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00221 1496528 1503188 eval sem að þannig lagað er til staðar en, eins og, eins og mörg ykkar hafa komið inn á í ykkar hugleiðingum, að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00222 1504511 1513332 dev þá kannski þó að fræðileg heiti og kenningar sitji ekki alveg á sínum stað þá vitið þið hvað virkar og reynslan segir ykkur af hverju það virkar og það er
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00223 1514624 1519752 train bara frábært, það er bara það sem þarf. Nú, þið þurfið síðan að velja
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00224 1520768 1524548 train villur sem þið viljið leiðrétta og ákvarða aðferðir til þess að lagfæra villurnar.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00225 1527183 1540069 train Nú, ég setti hérna í hornið mynd af appi sem að ég nota töluvert mikið og það eru svo sem til tvær útgáfur af því. Anna, önnur er borguð kosta, kostar svo sem þannig lagað ekki neitt og hin er ókeypis.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00226 1541321 1550230 train Þannig ef þið farið í App Store eða Google Play að þá getið þið skoðað hérna Coach's Eye sem í raun og veru bara upptökuforrit sem að gerir okkur kleift að, að skrolla
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00227 1552096 1555651 train í gegnum myndina í slow motion, gerir okkur kleift að mæla horn,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00228 1557596 1558948 train teikna inn á,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00229 1560346 1565717 train taka tíma að setja skeiðklukku inn á ramma og mæla hvað þú ert lengi að framkvæma einhverja ákveðna hreyfingu
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00230 1566592 1572201 train og svo koll af kolli. Frábært apparat til þess að gefa feedback fyrir iðkendur og fyrir ykkur til þess að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00231 1573721 1576872 dev skoða og brjóta niður hreyfinguna hægt og rólega.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00232 1577728 1581897 train Þægilegt að vera með þetta í símanum og geta gripið í þetta og þetta er frábært, líka bara
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00233 1582847 1585607 train kennslutól fyrir ykkur, til þess að sýna iðkendunum ykkar, í
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00234 1586559 1587609 train slow motion,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00235 1588480 1593608 train til þess að geta teiknað inn, einhverjar línur, einhverjar stefnur og sýnt fram á
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00236 1595337 1596717 train hvernig viðkomandi getur bætt sig.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00237 1598166 1615512 train Útúrdúr en engu að síður eitthvað sem ég held að geti hjálpað [UNK: re]. Nú, þegar við erum að ákvarða aðferð til þess að lagfæra villur, og þetta er svolítið mikilvægt,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00238 1616384 1620493 train að þá þurfum við að geta einangrað villuna í hreyfingunni og þurfum að geta
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00239 1621887 1631276 train unnið okkur út frá því. Það þýðir í raun og veru þurfum við að þekkja þann hluta hreyfingarinnar sem er rangur, eins og við komum inn á áðan.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00240 1632127 1635696 train Til þess að geta sagt hvað á að vera rétt þá þurfum við að vita hvað er rangt.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00241 1636607 1643896 train Og við þurfum að geta greint röngu hreyfinguna okkar niður í minni parta og þurfum að geta fundið mögulegar ástæður.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00242 1645311 1657971 eval Og þá þurfum við að þekkja okkar lykilþætti og við þurfum að þekkja af hverju einhver ákveðin framkvæmd er betri og hvernig er þessi framkvæmd sem við erum að reyna að lagfæra frábrugðin hinni?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00243 1659519 1665910 train Þannig að það getur verið ýmislegt, það getur verið léleg samhæfing, það getur verið röng tímasetning, röng staðsetning tæknilega.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00244 1667839 1675910 train Það getur líka verið bara ójafnvægi í styrk til dæmis, að við náum ekki einhverri ákveðinni tækni af því við höfum ekki styrkinn til þess að valda því
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00245 1676799 1677909 train og svo koll af kolli.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00246 1679470 1687118 train Nú þegar að við erum búin að greina þessa röngu hreyfingu niðri í minni parta og finna ástæður, að þá þurfum við að finna aðferð sem að gæti verið hjálpleg
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00247 1688243 1689713 train með að kenna réttar hreyfingar.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00248 1690983 1696054 train Og þá þurfum við að hafa í huga að það virka ekki sömu aðferðir og alla
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00249 1697023 1697503 train og við þurfum að vera sveigjanleg.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00250 1698304 1700223 train Þetta er náttúrlega hlutur sem þið í raun og veru bara vitið. Þannig að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00251 1702523 1717931 train við byrjum allar hreyfingar rólega, við veljum okkur kennslufræði, við veljum okkur hvað virkar fyrir okkur, hvað virkar fyrir iðkendurna okkar og förum í gegnum hreyfinguna skref fyrir skref. Nú,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00252 1720135 1729625 train ákveðnir þættir í þessu gætu til dæmis verið að láta íþróttamanninn endurtaka þann hluta hreyfingarinnar sem var rangur. Á minni hraða,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00253 1731932 1740132 train feedback um leið og svo auka hraðann þegar að fullri færni eða hæfni er náð í hreyfingunni. Þannig að brjóta niður
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00254 1740928 1741708 eval þessi element sem að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00255 1743223 1744063 train eru ekki að virka,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00256 1744895 1746336 train vinna í veikleikunum og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00257 1747327 1749938 dev setja þau svo aftur inn í hreyfinguna og fara að drilla það sem heild.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00258 1750784 1755732 train Þetta gerum við eða getum við gert og svo aukið hraða og ákefð
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00259 1756544 1757834 train rólega með þessari réttu tækni og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00260 1759318 1760400 train unnið okkur inn í það skref fyrir skref.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00261 1765869 1767969 train Nú, önnur atriði sem við þurfum aðeins að hafa í huga og það
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00262 1768990 1773631 eval kemur inn á það að það virka ekki sömu aðferðirnar fyrir alla.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00263 1775912 1779930 dev Hvaða aðferð ætlum við að nota við feedback eða endurgjöf?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00264 1780736 1782564 train Og hvað ætlum við að hafa í huga
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00265 1783551 1787450 train varðandi það hvernig við ákveðum hvaða feedback við ætlum að gefa og hvernig?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00266 1789018 1790127 eval Nokkrir punktar, er þetta
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00267 1791702 1793262 train byrjandi eða lengra kominn?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00268 1794175 1800744 dev Hvað er viðkomandi gamall og hversu einfaldar skýringar getum við í raun og veru gefið?
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00269 1806019 1807160 train Hér kemur svo verkefnið ykkar
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00270 1808930 1811448 train og verkefnið lýtur í raun og veru að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00271 1814784 1820721 train þessari hreyfigreiningu sem við vorum að fara í gegnum, fimm skrefa eða fimm stiga hreyfigreiningu,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00272 1824366 1830563 train þar sem að við leiðréttum villur í hreyfingu eða greinum villur í hreyfingu og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00273 1832115 1835566 train leiðréttum þær svo hjá okkar einstaklingi. Það sem ég vil að þið gerið er að ég vil að þið gefið ykkur svolítinn
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00274 1837015 1837434 train tíma í þetta, mér er
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00275 1838365 1845325 train í raun og veru svolítið sama hvernig þið skilið þessu af ykkur. Þetta má vera skrifað á blaði og myndskreytt, þetta má líka vera
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00276 1847222 1852773 train vídeóupptaka sem að, sem að þið talið inn á og segið mér hvernig
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00277 1854208 1855767 dev þetta á að vera framkvæmt. En
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00278 1857279 1859709 train eitthvað sem að ykkur þykir þægilegt og gerir
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00279 1860720 1862460 train verkefninu ykkar góð skil.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00280 1865484 1869796 train Nú, þannig að þið þurfið að fara í gegnum þessi fimm stig, þið þurfið að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00281 1871231 1881080 dev skoða heildarhreyfinguna hjá ykkar iðkanda og bera hana saman við hvernig toppleikmaður framkvæmir þessa sömu hreyfingu.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00282 1882526 1886336 train Í framhaldinu þá þurfið þið svo að ákveða hvaða þætti á að skoða
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00283 1890412 1893440 dev og geta fært rök fyrir því hvers vegna
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00284 1894271 1903030 train þarf að bæta þetta. Það þarf ekki að, endilega skreyta það með einhverjum krúsidúllum en þið getið sagt: það þarf að bæta þetta atriði af því að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00285 1905373 1910022 train ef ég ber minn leikmann samanborið við atvinnumann eða besta
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00286 1910942 1913069 train í heimi í þessu atriði að
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00287 1913983 1916503 train þá sé ég að það er munur á því hvernig
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00288 1917950 1922719 train leik, viðkomandi ber sig að, hvernig staðan á fótunum er.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00289 1923968 1943261 dev Og það þýðir að minn leikmaður er ekki eins stöðugur eða eitthvað í þeim dúr. Svo vil ég að þið veljið villurnar sem þið ætlið að leiðrétta, ætlið þið að leiðrétta allt eða er þetta ein villa, ætlið þið að forgangsraða einhvern veginn, ætlið þið að hafa þetta þannig að, að við tökum út
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00290 1947453 1948383 train stærstu villurnar eða er þetta iðkandi
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00291 1949452 1950531 train sem er langt kominn og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00292 1951359 1959824 train þar af leiðandi þarf bara aðeins að fínpússa nokkur atriði. Og svo þurfið þið að ákvarða, ákveða aðferð til þess að lagfæra villunnar.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00293 1960703 1967243 train Og þá vil ég setja upp dæmi um val á æfingum eða val á endurgjöf og
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00294 1968698 1977877 train hvernig þið ætlið að vinna í þessu atriði. Sýna fram á, hvernig ætla ég að hjálpa þessum iðkanda að bæta þetta tækniatriði
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00295 1978751 1981271 train og segja hvernig við ætlum að vinna í því.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00296 1983676 1991656 train Verkefnalýsingin kemur svo skrifleg, skrifleg líka inn á Canvas að sjálfsögðu, og ykkur er frjálst að senda mér skilaboð, hringja í mig whatever, eftir
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00297 1993086 1996236 train því hvað ykkur hentar.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00298 1997875 1999375 train En skoðum þetta aðeins.
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00299 2000256 2000825 train Þetta eru hlutir
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00300 2003021 2013580 train sem þið gerið dags daglega og ég vil gjarnan aðeins fá innsýn í hvernig þið vinnið, þið kannski horfir svolítið krítískt á hvað þið eruð að gera og hvort þið gætuð gert hlutina öðruvísi, eða ef það er
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00301 2017614 2018453 eval eitthvað sem að,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00302 2019839 2023229 train sem að mætti taka til endurskoðunar, umhugsunar. Ókei,
119b929c-88c1-4adb-9a4a-823c9fde175e_00303 2025653 2026374 eval gangi ykkur vel.