kennsluromur / 00008 /c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
19.8 kB
segment_id start_time end_time set text
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00000 2082 7070 train Ókei, við ætlum að spjalla um hornrétt mengi og hornrétta grunna, skilgreininguna á hvað það þýðir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00001 7080 9609 eval Á ensku er þetta orthagonal set og orthagonal basis.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00002 9980 17079 train Nú, mengi af vigrum í er í ennta er sagt vera hornrétt ef að allir vigrarnir eru innbyrðis hornréttir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00003 17089 21410 train Sem sagt, depilfeldi af tveimur mismunandi vigrum í menginu er alltaf núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00004 22156 23208 train Við skulum skoða dæmi.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00005 30589 45277 train Við erum með þennan hérna vigur u, einn, u, tveir og u, þrír þá er mengið af þessum þremur vigrum sagt vera hornrétt mengi vegna þess að ef ég depilfelda u, einn við u, tvo þá fæ ég núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00006 46673 58364 train Og ef ég depilfalda u, einn við u, þrjá þá fæ ég núll og ef ég depilfalda u, tvo við u, þrjá þá fæ ég líka núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00007 63497 69154 train Ókei, þannig að allir vigrarnir þarna eru innbyrðis hornréttir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00008 71130 73776 dev Þannig að við segjum að mengið sé hornrétt mengi.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00009 73927 82099 train Nú, ef það gildir að auki að þessir vigrar eru línulega óháðir þá erum við með hornréttan grunn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00010 84430 91936 train Nú kemur í ljós í setningu fjögur að alltaf ef við eru með hornrétta vigra þá eru þeir línulega óháðir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00011 91951 109176 dev Setningin segir sem sagt að mengi ess með vigrum u, einni upp í u, pé af hornréttum vigrum, þar sem við erum ekki með núllvigurinn í menginu, og þetta eru allt einhverjir vigrar í err í ennta, þá veru vigrarnir línulega óháðir og mynda þess vegna grunn fyrir það hlutrúm sem að s spannar.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00012 109583 112564 train Ókei, við skulum reyna að sannfæra okkur um að þetta hérna sé rétt.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00013 112564 116494 train Við skulum skoða, alla vega hluta af sönnuninni.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00014 119182 122247 train Nú, við ætlum sem sagt sýna að vigrarnir séu línulega óháðir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00015 122604 125007 train Forsendan okkar er að þeir eru hornréttir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00016 125306 145080 train Nú, ef þeir eru línulega óháðir þá er til, þegar ég tek línulega samantekt á þeim, þá vitum við að þetta er núllvigurinn fyrir einhverja fasta sé, einn upp í sé, pé.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00017 146406 151731 train Ókei, ef þeir eru línulega óháðir þá þurfa allir þessir fastar, sem sagt, að vera núll til að ég fái út núllvigurinn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00018 152072 153956 train Þannig að það er markmiðið okkar að sýna það.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00019 154575 161215 train Þannig að ef þeir eru hornréttir hvor við annan, sýnum að þá verði sé, einn, sé, tveir upp í sé, pé að vera nauðsynlega núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00020 161826 164680 train Nú, við segjum það ókei.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00021 164824 170352 train Ef ég tek núll og depilfalda við einn af vigrunum, ég ætla að taka u, einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00022 171291 177252 train Nú, þá er það sama og að segja: núll, það er þessi hérna fyrir ofan, ég get skrifað hann sem þennan þarna.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00023 177634 191500 train Þannig ég segi: sé, einn, u, einn plús sé, tveir, u, tveir og svo framvegis upp í sé, pé, u, pé og ég ætla að depilfalda það við u, einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00024 191975 195444 dev Nú vitum við að depilfeldið má ég taka lið fyrir lið, það er línulegt.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00025 195444 202898 train Þannig að ég segi sé, einn, u, einn depilfaldað við einn plús sé, tveir, u, tveir depilfaldað við u, einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00026 202898 206067 train Og sjáið þið ég er að taka fasta út fyrir sviga, það er líka reikniregla.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00027 206067 211911 eval Og svo alveg upp í sé, pé, u, pé depilfaldað við u, einn, sisvona.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00028 212578 223914 train Nú, ég veit, forsenda mín er að allir vigrarnir eru innbyrðis hornréttir, þannig að þetta hér gefur mér núll, þetta hér gefur mér núll og allir [UNK] mér núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00029 224127 228994 train Alltaf þegar ég depilfalda u, einn við einhvern vigur þá fæ ég núll nema auðvitað þegar ég depilfalda hann við sjálfan sig.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00030 229361 234208 train Þannig að út úr þessu kemur einfaldlega sé, einn sinnum u, einn depilfaldað við u, einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00031 234432 238950 dev Ókei, innfeldið af u, einn við u, einn er örugglega ekki núll vegna þess að við erum ekki með núllvigurinn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00032 239191 247709 train Þá stendur hérna: sé, einn sinnum depilfeldið af einhverju sem er ekki núll, er núll vegna þess að núll depilfaldað við eitthvað er auðvitað núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00033 247709 250298 train Ekki núllvigurinn heldur núll, talan núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00034 252497 256789 train Nú, af þessu sjáum við að sé, einn hlýtur að vera núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00035 256800 266110 train Ókei, svo getum við sagt: þannig að ég veit að fyrsti fastinn minn er núll, ég veit að þessi hérna er núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00036 266234 270573 train Ókei, ef þeir eru línulega óháðir þá þurfa allir fastarnir að vera núll, nauðsynlega, til að út geti komið núll þarna.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00037 270859 271691 train Þannig að hvað geri ég?
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00038 271691 279054 train Ég segi: ókei, ég ætla að prufa sama, sömu rök, nema ég ætla ekki að depilfalda með, við, u, einn heldur við u, tvo.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00039 279892 285028 train Þannig að inn í hérna stendur u, tveir hér stendur u, tveir og hér stendur u, tveir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00040 285028 290361 dev Þannig að eina sem verður ekki núll það er sé, tveir sinnum u, tveir depilfaldað við tvo.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00041 290361 291540 dev Og hvað veit ég þá?
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00042 291563 293434 train Þá veit ég að sé, tveir verður að vera núll.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00043 293596 301100 train Og svo held ég svona áfram, depilfalda af [UNK] og kemst að því að allir verða þeir að vera núll, fastarnir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00044 301394 308635 train Þannig að nauðsynlega eru vigrarnir línulega óháðir, ef þeir eru hornréttir hvor annan.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00045 311542 316670 train Ókei, þannig að við erum búin að sýna fram á öll séin verða að vera núll, þá eru þeir línulega óháðir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00046 316863 321456 train Við skulum skoða aðeins skilgreiningu á hvað meinum við með hornréttur grunnur.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00047 321617 330990 train Hornréttur grunnur fyrir eitthvað hlutarúm tvöfaltvaff í err í ennta, það er bara grunnur þar sem allir vigrarnir í grunninum eru hornréttir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00048 331689 336033 train Og nú kemur þægileg setning.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00049 336869 340161 train Setning númer fimm sem segir eitthvað um svona grunna.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00050 341870 357263 dev Ef við erum með hornréttan grunn fyrir hlutarúmið tvöfaltvaff, þá er fyrir hvern einasta vigur ypsilon í err í tvöfaltvaff, hægt að finna línulega samantekt af grunnvigrunum sem gefur okkur þennan vigurinn ypsilon.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00051 357263 358981 train Ókei, þetta gildir alltaf.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00052 359324 371199 dev Þetta gildir, hérna, sannarlega líka hér þar sem við erum með hornréttan grunn og það sem meira er, að við getum fundið þessa fasta sé, einn, sé, tveir upp í sé, pé út frá einfaldri formúlu.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00053 371595 385886 train Þannig að það er það sem er nýtt, ef að þetta er hornréttur grunnur þá er formúla fyrir hvernig séin eru, eru ypsilon depilfaldað við u, joð deilt með u, joð depilfaldað við u, joð.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00054 385886 391353 train Það eru öll joð frá einum upp í pé, það eru pé vigrar.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00055 395622 402109 train Þannig að venjulega, ef við ætluðum að finna hverjir stuðlarnir væru sé, einn, sé, tveir upp í sé, pé, þá þyrftum við að leysa jöfnuhneppi.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00056 402142 410306 dev En hér, af því að vigrarnir í grunninum eru hornréttir, þá er einföld formúla fyrir hvernig stuðlarnir eru.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00057 410682 411786 train Það er þessi hérna formúla.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00058 413347 414800 train Nú, hvaðan kemur þessi formúla?
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00059 414800 422616 train Hún kemur úr nákvæmlega sömu pælingum og áðan, hérna, notuðum áðan þegar við vorum að sýna setningu fjögur.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00060 423727 428456 train Nefnilega, við skulum skrifa hérna: til að sýna að stuðullinn sé einmitt svona.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00061 430973 435578 train Prufa að taka innfeldið af ypsilon við eitthvert u, i.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00062 436326 438521 train Þannig að ég ætla að velja mér eitt af u-unum.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00063 439921 447677 eval Ókei, þannig að ég get þá skrifað sé, einn, u, einn plús sé, tveir, u, tveir og svo framvegis.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00064 448105 455834 train Einhvers staðar kemur sé, i, u, i hérna fyrir og svo framvegis upp í sé, pé, u, pé, þá er ég komin með þá alla.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00065 455935 459367 train Þetta er ypsilon vigurinn minn depilfaldaður við u, i.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00066 459390 470905 train Nú, u, i er, hornréttur á alla vigrana í grunninum þannig að eina sem stendur eftir hérna er sé, i sinnum u, i depilfaldað við u, i.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00067 472943 474324 train Og hvað stendur þá hérna?
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00068 475218 486263 train Það stendur: sé, i er jafnt og ypsilon depilfaldað við u, i deilt með u, i depilfaldað við u, i, sisvona.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00069 486263 499229 train Ókei, þannig að hér, þetta er alltaf satt, að það er hægt að skrifa einhvern vigur, segjum að við séum í bara öllu err í ennta, þá get ég tekið hvaða vigur sem er í err í ennta og skrifað sem línulega samantekt af vigrunum í grunninum.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00070 499229 506152 train En hér bætist við að ef að þeir eru hornréttir, vigrarnir í grunninum, þá er til einföld formúla fyrir stuðlana.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00071 508982 516123 train [UNK], okkur eru gefnir þrír vigrar og okkur er sagt að þeir myndi saman hornréttan grunn fyrir r í þriðja.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00072 516174 522158 train Og svo fáum gefinn vigurinn ypsilon jafnt og sex, einn mínus átta og við eigum að skrifa hann sem línulega samantekt af vigrunum.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00073 522158 537827 train Nú, við gætum auðvitað sett upp jöfnuhneppi þar sem ég læt u vigrana mína vera dálkavigra í fylki sinnum sé, einn, sé, tveir, sé, þrír og ég á að fá út sex, einn mínus átta.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00074 537827 552621 train Munum að þetta hér er einmitt línuleg samantekt af dálkavigrunum í fylkinu með stuðlunum sé, einn, sé, tveir, sé, þrír og ég get sett upp aukið fylki og við getum rutt það og reynt að finna sé, einn, sé, tveir, sé, þrír eða við getum notað setninguna sem vorum með á undan.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00075 552621 565305 train Þá þarf ég að reikna sé, i er jafnt og ypsilon depilfaldað við u, i deilt með u, i depilfaldað með u, i, sisvona.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00076 565305 573316 dev Ókei, þannig að í staðinn get ég reiknað bara þrjá svona stuðla, þessi innfeldi, og þá er ég komin með stuðlana í samantektinni minni.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00077 573598 575546 train Við prufum að gera þetta.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00078 576197 581227 train Segjum: ókei, ég þarf að nota, til dæmis þarf ég að nota ypsilon depilfaldað við einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00079 582698 591120 train Og ég reikna það út og fæ sex sinnum þrír plús einu sinni einn mínus átta sinnum einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00080 591120 592684 train Sem gefa ellefu.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00081 592684 603318 train Og ég þarf ypsilon depilfaldað við u, tveir sem gefur mér mínus tólf og ég þarf ypsilon depilfaldað við u, þrír sem gefur mínus þrjátíu og þrír.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00082 603318 610822 train Og svo þarf ég, u, einn depilfaldað við u, einn, lengdin í öðru, það er ellefu.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00083 610822 622728 train Það er u, tveir depilfaldað við u, tvo, það eru sex og ég þarf u, þrjá depilfaldað við u, þrjá, gefur mér þrjátíu og þrír deilt með tveimur.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00084 625458 633665 train Ókei, þannig að sé, einn verður þá ellefu deilt með ellefu, það verður einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00085 633665 643291 train Sé, tveir verður, þá er ég með ypsilon depilfaldað við u, tveir, það eru mínus tólf deilt með u, tveir við u, tveir er sex, þetta verður mínus tveir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00086 643690 659874 train Og sé, þrír er, þá er ég með mínus þrjátíu og þrír deilt með u, þrír depilfaldað við u, þrjá er þrjátíu og þrír deilt með tveimur, þetta verður svo mikið sem mínus tveir líka.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00087 659874 678898 dev Þannig að ypsilon get ég sem sagt skrifað sem einu sinni sé, einn, nei u, einn fyrirgefðu, mínus tvisvar sinnum u, tveir [HIK: plú], mínus tvisvar sinnum u, þrír.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00088 683764 689902 train Og hér er of auðvelt að tékka sig ekki, að tékka sig af, til að sleppa því, þannig að við fáum hérna, hvað verður þetta?
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00089 689902 695928 train Þrír plús tveir plús einn, það er sannarlega sex.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00090 695955 702072 train Ég fæ einn mínus fjórir plús fjórir, það er einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00091 702081 712696 dev Og ég fæ einn mínus tveir sinnum einn og mínus sjö, það er sannarlega mínus átta.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00092 712712 716213 train Þannig að stuðlarnir hérna hjá okkur eru réttir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00093 719515 723115 train Ókei, þannig að þetta er hornréttur grunnur, þetta er bara grunnur þar sem allir vigrarnir eru hornréttir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00094 723916 728442 train Og við erum búin að sýna að ef að þeir eru hornréttir þá eru þeir línulega óháðir, þá eru þeir grunnur.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00095 729265 738892 train Ef við bætum við skilyrðinu að allir vigrarnir í grunninum okkar hafi lengdina einn þá erum við að tala um hornréttan einingagrunn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00096 740151 744183 train Nú, við skulum skoða nokkra, nokkur dæmi.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00097 744789 755891 train Dæmi um hornréttan einingagrunn fyrir err í þriðja myndi vera, ef ég tek i, joð, ká, sem sagt einingavigrana.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00098 760571 770864 train Nú, við getum tekið dæmi um hornréttan einingagrunn fyrir err í öðru, þá getum við tekið i og joð.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00099 774396 780484 train Í þessu samhengi sjáum við að i er vigurinn einn, núll og joð er vigurinn núll, einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00100 781632 792254 train Annar grunnur fyrir err í öðru gæti verið, til dæmis, grunnurinn einn, tveir og mínus tveir, einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00101 794427 802400 train Hérna eru vigrarnir, tveir í grunninum, hornréttir og þar af leiðandi línulega óháðir, og þar af leiðandi eru grunnur fyrir err í öðru.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00102 810952 822926 eval En athugið að lengd þessa vigra er ekki einn vegna þess að lengd vigursins einn, tveir er rótin af einn í öðru plús tveir í öðru, sem sagt rótin af fimm.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00103 824230 832379 dev Og sömuleiðis er lengdin af vigrinum mínus tveir, einn rótin af mínus tveir í öðru plús einn í öðru.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00104 833341 834463 train Sem sagt rótin af fimm.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00105 835242 839961 eval En það sem við getum auðveldlega gert er að búa til hornréttan einingagrunn úr þessum grunni.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00106 840184 847958 dev Við bara normalíserum vigrana mína hérna, við deilum sem sagt með lengdinni á hvorum fyrir sig og fáum hornréttan einingagrunn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00107 848302 862099 train Þannig að ef ég breyti aðeins, ég segi: í staðinn fyrir að vera með þennan vigur, þá er ég með vigurinn einn deilt með rótinni af fimm og tveir deilt með rótinni af fimm.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00108 862739 874579 train Og svo í staðinn fyrir að vera með þennan grunn er ég með mínus tveir deilt með rótinni af fimm og einn deilt með rótinni af fimm, þá get ég bætt við hornréttur einingagrunn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00109 878319 882395 train Það er sem sagt auðvelt út frá hornréttum grunni að finna hornréttan einingagrunn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00110 882919 885498 train Við bara breytum lengdinni á vigrunum í einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00111 886580 892442 train Nú, dæmi um grunn fyrir, eigum við að segja err í fjórða?
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00112 894700 901335 train Gæti verið e, einn, e, tveir, e, þrír, e, fjórir.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00113 907071 915559 train Þetta eru þá einingavigrarnir fjórir, einn, núll, núll, núll, núll, einn, núll, núll, núll, núll, einn, núll og núll, núll, núll, einn.
c5b28dee-da1a-447e-b3e3-b7835c940b6e_00114 915990 919971 train Við segjum þetta gott um hornrétta grunna og hornrétta einingagrunna.