kennsluromur / 00008 /9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
40.2 kB
segment_id start_time end_time set text
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00000 1492 3749 eval Við ætlum að spjalla núna um eigingildi og eiginvigra.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00001 3780 6120 train Á ensku heitir þetta eigenvalue og eigenvector.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00002 7604 12282 dev Við erum sem sagt að fara að leita að, skulum tala fyrst um eiginvektora.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00003 12522 23102 train Við erum að fara að leita eiginvektor eða eiginvigri fyrir eitthvað fylki a.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00004 25822 27295 train Og svona eiginvektor.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00005 27295 39475 train Það eru einhver vigur ex sem er þannig að því að margfalda a með ex þá fæ ég nýjan vigur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00006 39885 47485 dev Og þessi nýi vigur a ex verður að vera samsíða ex, sem sagt það að margfalda með fylkinu a breytir ekki stefnu vigursins.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00007 48046 57010 train Þannig að vigur ex, þannig að a ex er samsíða ex.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00008 57834 71830 train Með öðrum orðum, það er til tala, við skulum kalla hana lambda, hún alltaf kölluð lambda, þannig að a sinnum ex sitthvað fasta margfeldi af ex.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00009 71830 72929 train Það þýðir að þeir séu samsíða.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00010 75638 80476 dev Þannig að ef það er til ex, þannig að þetta, sé, gildi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00011 80684 82816 eval Þá segjum við að ex sé eiginvektor fyrir fylkið a.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00012 82870 86724 train Þessi tala hérna landa er þá kölluð eigingildi a.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00013 86960 92922 train [UNK] lambda er eigingildi a.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00014 95666 100497 train Ex er eiginvektor eða eiginvigur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00015 103223 110283 train Ókei, nú er mikilvægt að þessi hérna jafna þarf að vera uppfyllt þannig að ex og lambda koma alltaf í svona pörum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00016 110283 119359 train Maður segir að ex lambda sé eigingildi a með tilsvarandi eiginvigur a, eiginvigur ex fyrirgefðu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00017 123558 130118 train Við erum búin að skrifa þetta hérna sem sagt eitthvað lambda, eitthvað ex þannig að þessi hérna jafna sé uppfyllt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00018 130761 132832 train Nú, prufum bara að skoða dæmi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00019 133332 137304 train Prufum fyrst að sjá hvort við getum séð út hvað eiginvigurinn fyrir eitthvað fylki er.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00020 138282 139981 train Prufa hérna með einfalt dæmi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00021 140267 142757 dev Og svo skulum við sjá betri rútínu fyrir hvernig við finnum þau.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00022 143991 149134 train Segjum að við séum með fylkið a, sem er fylkið núll, einn, einn, núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00023 149998 156074 train [UNK] þetta er fylki sem er þannig að það virkar á vigurinn ex, og eigum við að segja að þetta sé vigurinn ex einn, ex tveir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00024 160146 161858 train Þá fæ ég út vigurinn ex tveir, ex einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00025 163675 172056 train Ókei, getum við látið okkur detta í hug einhver vigur ex einn, ex tveir sem er þannig að hér kemur út eitthvað fasta margfeldi af því sem kom inn?
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00026 172861 176769 train Ja, við getum til dæmis tekið bara einfaldan vigur, vigurinn einn, einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00027 177663 184260 train Þá er a sinnum einn, einn vigurinn, nú, það verður aftur bara einn, einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00028 185181 188675 train Og það er náttúrlega einu sinni vigurinn sem við settum inn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00029 189419 193711 train Við getum sagt að við setjum þetta inn í jöfnuna eða það sem við látum a virka á.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00030 194122 216313 train Þannig að, sem sagt, einn, einn er eiginvektor, a og tilsvarandi eigingildi er einn, lambda jafnt og einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00031 217986 222098 dev Nú, getum við látið okkur detta í hug einhver annar eiginvigur fyrir þetta fylki?
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00032 222290 226077 train Og sjáið ég er að reyna að leysa með störun við fáum betri rútínu aðeins seinna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00033 226928 232289 train Ókei, hvað með, hvað segið þið vigurinn mínus einni, einn?
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00034 233607 238615 train Munið a, hann skiptir um á stökunum þannig ég fæ mínus einn, ég fæ einn og mínus einn, afsakið.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00035 241703 251429 train Ókei, það er sannarlega ekki þessi vigur en hann er samsíða þessum hérna vegna þess að ef ég tek mínus einn út fyrir sviga, þá stendur mínus einn og einn sami vigurinn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00036 252378 253676 train Sem sagt fundum við hinn?
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00037 253678 272213 train Við segjum a hefur eigingildi mínus einn með tilsvarandi eiginvigur, mínus einn, einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00038 274232 281589 train Ókei, nú sjáum við að öll möguleg fastamargfeldi af þessum vigri myndu líka virka og öll möguleg fastamargfeldi af þessum hérna vigri myndu líka virka.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00039 281755 282728 dev Eigum við að prufa að sjá?
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00040 283175 284923 train Ef ég tek vigurinn tveir, tveir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00041 286131 291762 eval Þá fæ ég vigurinn tveir, tveir sem er einu sinni tveir, tveir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00042 293120 295968 train Og hvaða fasta margfeldi sem er af þessu vigri myndi virka.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00043 296454 305531 train En við tilgreinum bara eitthvert, einhvern vigur sem er þannig að hlutfallið milli ex og ypsilon eða fyrsta staks og annars staks séu rétt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00044 306345 311036 train Ókei, nú er ég með tvisvar tveir fylki a, þá veit ég að það eru til tvö eigingildi og tveir eiginvigrar.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00045 311913 319136 train Ókei, enn sinnum enn fylki hefur enn eigingildi og enn eiginvigra, þó þurfa eigingildin ekki öll að vera mismunandi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00046 319938 321514 train Við prufum að sjá aðeins dæmi um þetta á eftir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00047 323173 323983 train Við höldum aðeins áfram.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00048 326903 331223 train Ókei, ég sagði sem sagt að þessi jafna ætti að vera uppfyllt: a sinnum ex jafnt og lambda sinnum ex.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00049 331704 337742 train Nú er ein augljós lausn á þessari jöfnu, það er ef, a er, ex er jafnt og núll, fyrirgefið.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00050 338235 342884 train Þetta er núllvigurinn, þá stendur a sinnum núllvigurinn, það er núllvigurinn og fasti sinnum núllvigurinn, það er núllvigurinn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00051 343494 350793 eval Þetta er afskaplega lítið spennandi lausn á jöfnunni og við segjum að þegar við erum að finna eiginvigurinn þá viljum við fá vigur sem er ekki núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00052 351828 357322 dev Þannig að við þurfum að finna einhvern vigur annan en núllvigurinn, það gefur okkur eiginvigur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00053 358298 361845 train Ókei, eiginildin mega hins vegar alveg vera núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00054 373535 374567 train Það er ekkert því til fyrirstöðu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00055 375171 379923 train Nú, hvað gildir eiginlega um ex ef að við erum með eigingildi núll?
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00056 379934 386915 train Þá stendur a sinnum ex er núll sinnum ex og núll sinnum ex er núllvigurinn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00057 387880 396180 train Ókei, hvaða vigrar eru þetta sem uppfylla þessa hérna jöfnu, þeir þurfa þá að uppfylla jöfnuna a ex er jafnt og núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00058 396812 399042 train Það eru allir vigrar sem eru í núllrúmi a.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00059 401366 403560 train Ex er í núllrúmi a.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00060 403784 412375 train Og við kunnum að finna það, við leysum jöfnuna, við notum, við ryðjum bara fylkið a og sjáum hverjar lausnirnar verða.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00061 418045 420386 train Ein augljós lausn á þessari hérna jöfnu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00062 421202 424615 train Sjáið þið, við erum bara að tala um akkúrat tilfelli þar sem við erum með eigingildi núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00063 424675 425875 train Skoðum hin tilfellin eftir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00064 425875 435028 dev Það er ekkert endilega, það er ekkert týpískt að eigingildi sé núll. En ef við erum með eigingildi núll, þá erum við með þessa hérna jöfnu sem þarf að vera uppfyllt og ex má ekki vera núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00065 436270 439709 train Það er ljóst vegna þess að við viljum fá, finna eiginvigur sem er ekki núllvigurinn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00066 440519 443971 train Ókei, hvað þýðir það þá fyrir þessa jöfnu?
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00067 443971 447718 train Það hljóta að vera til fleiri en ein lausn ef þetta á að vera uppfyllt!
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00068 448374 453386 eval Ókei, ef það er til fleiri en ein lausn, það þýðir að a er ekki andhverfanlegt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00069 467057 484237 train Munið að ef a var andhverfanlegt, þá er því nákvæmlega ein lausn á þessari jöfnu, nefnilega a í mínus fyrsta sinnum núll eða bara akkúrat núllvigurinn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00070 484333 486970 train Bara til nákvæmlega ein lausn á þessari jöfnu þarna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00071 487909 495493 train Þannig að til þess að núllrúmið innihaldi eitthvað annað en núllvigurinn, þá þarf fallið, nei þá þarf fylkið a að vera ekki anhverfanlegt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00072 495604 497021 train Það þarf að vera „singular matrix“ .
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00073 502386 506001 train Ókei, við skulum skrifa þetta niður sem, hérna, staðhæfingu hérna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00074 506015 519906 train Ef a er ekki andhverfanlegt þá hefur a eigingildi núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00075 524088 530147 dev Ókei, nú gildir líka ef a hefur eigingildi núll að þá er a ekki andhverfanlegt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00076 530192 533356 train Þetta gildi raunar í báðar áttir, við skulum aðeins lagað þessa setningu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00077 537856 548550 train Segjum: „a er ekki andhverfanlegt, þá og því aðeins að a hefur eigingildi núll“.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00078 549849 555143 train Ókei, þetta getur verið gagnlegt, en sjáið þið þetta er ekkert algengasta tilfellið að eigingildið sé núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00079 555143 556344 eval Við skulum prufa að skoða öll hin tilfellin.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00080 561923 569361 train Ókei, þannig við ætlum bara að leysa þessa jöfnu a, ex jafnt og lambda, ex, og, þar sem a má vera allt mögulegt með eigingildi núll eða ekki núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00081 570086 575212 eval Ókei, og við sjáum hérna það er tvennt sem þurfum að finna: hvað er ex og hvað er lambda.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00082 575872 578774 train Lambda er einhver tala, ex er einhver vigur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00083 579624 581559 train Ókei, það eru tvær óþekktar stærðir í þessu fylki hérna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00084 581577 583043 train A er fylkið sem við þekkjum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00085 584120 585466 train Ókei, við þurfum eitthvað umskrifa þetta.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00086 585466 591645 eval Við segjum: „a sinnum ex mínus lambda sinnum ex verður þá að vera núll“.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00087 592163 594607 train Ég dreg lambda, ex frá báðum megin við jafnaðarmerkið.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00088 595659 602076 dev Nú, ef ég ætla að taka ex hérna út fyrir sviga þá er ég með fylki mínus tala.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00089 602498 608437 train Ég vil ekki, taka, draga lambda frá í hverri einustu staki, ég vil draga það frá bara í hornalínunni.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00090 609331 619017 eval [UNK] þetta er jafngilt í sé, a mínus lambda sinnum i sinnum ex í átt að núll, sisvona.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00091 621561 626962 train Ókei, við sjáum að þetta sé það sama skulum skrá það hérna fyrir neðan.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00092 628379 631859 train Skulum prufa að skoða þetta bara fyrir tvisvar tveir fylki en athugið að þetta gildir almennt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00093 632340 634103 train Þetta eru bara reiknireglur sem við höfum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00094 634879 636229 train Maður þarf að æfa sig aðeins í.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00095 637696 648464 train Ég fæ að a, ex, einn plús b, ex, tveir mínus lambda, ex, einn og ég fæ sé, ex einn plús d, ex, tveir mínus lambda, ex, tveir, [UNK] svona.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00096 648872 665796 train Sem ég get umskrifað í a mínus lambda sinnum ex, einn plús b, ex, tveir og í d, látum okkur sjá, sé.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00097 666295 673505 train Ég ætla að taka ex, einn liðina fyrst, plús dé mínus lambda, ex, tveir, sé svona, þessi vigur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00098 673894 688861 train Þetta get ég umskrifað sem a mínus lambda b, sé og dé mínus lambda sinnum ex, einn, ex, tveir, sé svona.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00099 688880 689826 dev Það gefur það sama.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00100 690526 694590 train Ókei, ég ætla að draga sem sagt lambda frá hornalínustökunum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00101 697422 700170 train Ókei, þetta var bara réttlæting á að þetta hérna tvennt sé jafngilt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00102 700539 702780 train Við erum sem sagt að fara að leysa þessa jöfnu hérna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00103 703226 706150 train Ókei, við ætlum að finna lausn sem er ekki núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00104 706744 710583 eval Þannig að við þurfum sem sagt, að, það þurfa að vera fleiri en ein lausn á þessari jöfnu hérna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00105 711423 716283 train Við vitum sem sagt a mínus lambda, i verður að vera ekki andhverfanlegt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00106 723099 726490 eval Nú, ef það væri andhverfanlegt þá væri bara ein lausn, það væri þá ex jafnt og núlllausnin.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00107 727189 729059 train Ókei, þannig það er ekki andhverfanlegt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00108 729676 730431 dev Hvað þýðir það?
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00109 730434 737325 train Það þýðir að ákveðan af a mínus lambda, i verður að vera núll til að þetta sé eigingildi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00110 738194 745376 train Ókei, þá erum við komin að jöfnu hérna sem inniheldur bara lambda og þetta er jafnan sem við notum til að finna eigingildið.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00111 745513 746593 train Og hvarf það þarna,
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00112 748557 749159 train þarna var það aftur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00113 749807 755868 train Þetta er jafnan sem við notum til að finna eigingildin og þessi jafna hérna, hún kallast kennijafna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00114 760870 765909 train Lausnin á þessari kennijöfnu, þær gefa okkur sem sagt eigingildin.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00115 766961 777035 train Fyrir enn sinnum enn fylki a, þá er kennijafnan ennta stigs.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00116 787498 802634 train Ennta stigs margliða sem hefur enn rætur, sem sagt enn lausnir en sumar lausnirnar geta verið sama talan.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00117 803785 811663 train Ókei, prufum að skoða þessa, skoða hérna, hvernig við notum þetta.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00118 812034 816203 train Áður en við gerum það þá skulum við segja aðeins um hvernig við ætlum að finna eiginvigrana.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00119 816248 824415 eval Nú, ef eigingildin koma út úr þessari jöfnu, þá erum við búin að finna lambda, þá erum við bara með eina óþekkta stærði í þessari hérna jöfnu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00120 824437 835871 train Nefnilega þessi hér er fundin og þá getum við fundið þetta hérna bara með að ryðja fylkið a mínus lambda i og finna núll rúmið fyrir þetta fylki hérna a mínus lambda i.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00121 836693 840470 train [UNK] núll rúmið er bara allir vigrar sem varpast yfir í núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00122 841494 847296 train Nú, við tökum dæmi: Ókei, hérna erum við með fylki a, við ætlum að finna eingildi og eiginvigra.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00123 847636 853099 dev Við ætlum að leysa, sem sagt,a mínus lambda i og ákveðuna af því er jafnt og núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00124 853607 856094 train Prufum að skrifar fyrst upp bara a mínus lambda i.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00125 856985 864188 train Það er þá tveir, þrír, þrír mínus, sex [UNK] mitt, mínus lambda, núll, núll og lambda.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00126 864230 866251 train Þetta er einingafylki sinnum lambda.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00127 867200 873408 train Þetta verður sem sagt tveir mínus lambda, þrír, þrír og mínus sex mínus lambda.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00128 873802 876259 train Þið sjáið, þessa útreikninga þar maður ekki venjulega að sýna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00129 876619 879672 dev Þetta hérna þýðir bara að við drögum lambda frá hornalínustökunum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00130 880432 881870 train Ókei, svo reiknum við ákveðuna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00131 882164 889034 eval Ákveðan af a mínus lambda i, er þá tveir mínus lambda sinnum mínus sex mínus lambda.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00132 889225 893009 dev Þessi sinnum þessi mínus þrisvar sinnum þrír mínus níu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00133 893683 905590 train Svo margfalda ég upp úr svigunum þarna, ég fæ lambda í öðru plús fjögur lambda mínus tuttugu og einn og þetta getum við þáttað með því að horfa bara á hvað þetta þáttast upp í.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00134 905590 909537 train [UNK] lambda mínus þrír og lambda plús sjö, sisvona.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00135 909881 923080 train Þá sjáum við að ákveðan er núll akkúrat þegar lambda eru þrír eða lambda er mínus sjö. Þannig lambda, einn jafnt og þrír og lambda, tveir jafnt og mínus sjö eru eigingildi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00136 927018 930047 eval Ókei, nú þurfum við fyrir sérhvert eigingildi að finna eiginvigurinn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00137 930780 936284 train Þannig að við förum í þá vinnu og þá segjum við, byrjum hérna á lambda, einn jafnt og þrír.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00138 938288 945289 train Þá segi ég: ég ætla að leysa a mínus þrír sinnum i sinnum ex jafnt og núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00139 945436 947070 train Ég ætla að finna ex í þessari jöfnu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00140 947859 953418 eval Ókei, þannig þetta er sem sagt a fylkið mitt þar sem ég er búinn að draga frá þrjá í hornalínu stökunum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00141 954933 960419 train Fæ tveir mínus þrír, hérna, fæ þrír, þrír og mínus sex mínus þrír.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00142 966690 971769 train Þannig að við sjáum að stakið mitt hér er mínus einn upp í efra horninu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00143 972968 975251 train Og stakið hérna er mínus níu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00144 975312 980534 train Þannig að smellum því bara hérna inn [UNK] svona.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00145 982158 985876 train Ókei, svo ætla ég að leysa þessa jöfnu, við erum orðin rútíneruð í því.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00146 985904 991577 dev Við setjum upp aukið fylki mínus einn, þrír, þrír mínus níu hægri hliðin er núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00147 992366 995520 train Ég geri eina lauflétta, línuaðgerð á þetta.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00148 995520 999152 train Ég fæ mínus þrír, mínus eitt, núll, mínus einn, þrír og núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00149 999666 1003481 train Og ég legg þessa þrisvar við neðri línu og fæ núll, núll og núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00150 1004926 1014615 train Þannig að við fáum sem sagt að þetta er vendistuðull, hér er frjáls breyta og ex, einn er jafnt og þrír ex, tveir og ex, tveir er frjáls breyta.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00151 1018636 1024747 train Sjáið að efsta línan gefur mér mínus ex, einn plús þrír, ex, tveir er jafnt og núll, ég var bara búin að snúa henni þarna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00152 1025438 1038272 dev Ókei, þannig að öll möguleg fasta margfeldi af vigrinum ex jafnt og, ef ég set ex, tveir til að vera einn, þá rekst einn, þrír sé svona.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00153 1038771 1052857 train Þannig öll möguleg fastamargfeldi af þessum vigri eru lausnir á þessu jöfnuhneppi hérna og þetta hér er þá eiginvigur fylkisins með tilsvarandi eigingildi þrír.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00154 1053445 1059575 train Ókei, við gætum valið okkur hvaða fastamargfeldi sem er hérna af þessum vigri en nú valdi ég bara þrír og einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00155 1060658 1065535 dev Ókei, þetta er ekki [UNK] ákvörðun, þetta verður að vera fastamargfeldi af þessum hérna vigri.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00156 1080663 1083457 train Ókei, þetta var lambda, einn jafnt og þrír.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00157 1083524 1085902 train Þá bregðum við okkur í lambda einn jafnt og mínus sjö.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00158 1091941 1099164 dev Við segjum, ég ætla að leysa sem sagt a mínus mínus sjö sinnum i sinnum ex er jafnt og núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00159 1100544 1112423 train Það ætti að gefa mér fylkið, fylkir mitt var tveir og svo leggjum við sjö, var þrír og þrír og ég fæ mínus sex og svo leggjum við sjö mínus mínus sjö.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00160 1114743 1121865 train Við sjáum að þetta strik verður níu og þetta stak hérna verður einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00161 1123303 1126562 train Nú, við setjum upp aukið fylgi, við erum að leysa jöfnuhneppi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00162 1127529 1133091 train Fáum níu, þrír, núll, þrír, einn og núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00163 1133709 1144865 eval Gerum tvær laufléttar línuaðgerðir, fáum einn, þrír, núll, fyrirgefið, þrír, einn og núll augljóslega og núll, núll, núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00164 1146085 1149176 train Þannig að þrisvar sinnum ex, einn plús ex, tveir eru núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00165 1149910 1151932 train Vendistuðull, frjáls breyta.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00166 1153607 1162276 train Þannig að við fáum, ef ég set vigurinn minn ex, tveir til að vera, eigum við að láta ex, tvo vera þrjá?
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00167 1163863 1165824 train Þá þarf ex, einn að vera mínus einn hérna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00168 1166589 1169169 dev Eitthvað fastamargfeldi af þessum er eiginvigur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00169 1175119 1185714 train Svarandi til lambda, tveir jafnt og mínus sjö, sisvona.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00170 1186670 1193342 train Ókei, munið að við vorum að finna eigingildi og eiginvigur, það væri eitthvað sem þyrfti að uppfylla ákveðna jöfnu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00171 1193668 1197959 train Við skulum nú gá, við skulum prófa lausnina og sjá hvort að jafnan séu uppfyllt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00172 1199265 1204606 train Það átti sem sagt gilda að a sinnum ex væri jafnt og lambda, ex.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00173 1204707 1211907 train Nú við prufum a sinnum ex, einn það er fylki mitt sinnum vigurinn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00174 1212785 1222818 train Við margföldum saman og fáum vigurinn níu, þrír sem er akkúrat þrisvar sinnum vigurinn, þrír, einn sami vigur hérna og eigingildið mitt er þrír.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00175 1223294 1226763 train Og við gerum þetta aftur fyrir ex, tveir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00176 1228682 1234298 train Við margföldum þetta saman, fáum við mínus sjö og tuttugu og einn sem þetta er vigur minn ex, tveir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00177 1234725 1243269 dev Út kemur mínus sjö, tuttugu og einn sjáið ef ég tek mínus sjö eigingildi mitt út fyrir sviga þá fæ ég einn og mínus þrír, sisvona.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00178 1243510 1248662 train Þannig akkúrat þetta hérna er það sama og fór inn hér sinnum sjö sem eigindilið mitt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00179 1249200 1252107 train Þannig að við getum alltaf gáð hvort við séum með rétt eigingildi og eiginvigur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00180 1252154 1260641 train Og sjáið þegar þeir koma í pörum, sannarlega gildir ekki að ef ég margfalda a með ex, einum að ég fái mínus sjö sinnum ex, einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00181 1261645 1264011 train Sjáið ég mixa hérna eigingildum og eiginvigrum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00182 1264250 1265182 train Þeir koma í pörum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00183 1266954 1271448 train Ókei, tökum nú eftir öðrum eiginleika sem gildir hérna um eigingildin, eiginvigrana.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00184 1272448 1283248 train Ég var með eiginvigrana sem sagt, eiginvigrana þrír, einn og einn mínus þrír.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00185 1284319 1292619 dev Nú, einhver glöggur tekur ef til vill eftir því að depilfelldið hérna á milli er núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00186 1292737 1294531 train Sem sagt, þetta eru tveir hornréttir vigrar.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00187 1295135 1299965 dev Þeir eru hornréttir þá eru þeir sér í lagi línulega óháðir og þetta er engin tilviljun.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00188 1300494 1305852 train Það gildir núna að ef við erum með mismunandi eigingildi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00189 1306121 1315678 train Í þessu tilfelli vorum við með eigingildin þrír og mínus sjö, tvö, tvær mismunandi tölur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00190 1316121 1319607 dev Þá eru eiginvigrarnir okkar örugglega línulega óháðir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00191 1320212 1324087 train Nú, hérna eru þeir líka hornréttir sem þeir þurfa ekki nauðsynlega að vera.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00192 1324443 1332043 train En ástæðan fyrir að þeir eru hornréttir er að akkúrat þetta hérna fylki, það er samhverft.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00193 1332273 1336623 train Það þýðir að ef ég bylti fylkinu mínu, þá fæ ég það sama.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00194 1336807 1344951 eval Hérna sjáið þið að ef ég bylti og set þetta hérna í fyrstu línu, og þetta í aðra, fyrsta dálk og þetta í annan dálk, þá fæ ég sama fylkið.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00195 1345632 1347171 train A er jafnt og a bylt.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00196 1347851 1352067 train Ókei, það eru ekkert öll fylki sem eru svoleiðis en öðru hvoru hittum við svoleiðis fylki.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00197 1352877 1358129 train Þá gildir að eiginvigrarnir eru örugglega hornréttir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00198 1358503 1363146 train Við skulum skrifa niður sérstaklega þetta með hvernig þeir eru línulega óháðir, það skiptir miklu máli.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00199 1363235 1364290 train Við skrifum niður setningu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00200 1365707 1379325 eval Þetta er setning númer tvö í kaflanum, ef við erum með sem sagt vaff, einn, vaff tvo upp í vaff, err og þetta eru allt eiginvigrar enn sinnum enn en fylkisins A og tilsvarandi eigingildi lambda, einn, lambda, tveir, lambda, err eru allt mismunandi tölur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00201 1380125 1394253 train Nú, þá eru eiginvigrarnir mínir örugglega línulega óháðir og svo var aðeins bónus þarna í síðasta dæmi að ef að, að auki a er jafnt og a, t, sem sagt, a er samhverft.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00202 1402653 1409730 dev Nú, þá eru eiginvigrarnir ekki bara línulega óháðir heldur, línu, þeir eru sem sagt hornréttir hvor á annan.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00203 1416671 1422107 train Segjum að þessi, innbyrðis, hornréttir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00204 1427940 1431972 train Ókei, prufum nú að skoða fleiri eiginleika.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00205 1434842 1441779 train Ókei, skoðum hérna dæmi með fylkinu a og sjáið þetta fylkir a það er sérstakt að því leitinu að þetta er þríhyrnings fylki.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00206 1441788 1444661 train Sjáið undir hornalínunni eru eintóm núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00207 1444989 1446622 eval Núna, eigingildin.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00208 1447554 1450103 train Þá ætla ég að leysa sem sagt a mínus lambda, i.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00209 1451138 1466250 train Það er jafnt og ákveðan af þessu hérna fylkja þar sem ég er búinn að draga lambda frá hornalínustökunum og síðan muni það með svona þríhyrnings fylki, það eru núll undir hornalínunni, þá er ákveðan einfaldlega margfeldi af hornalínustökunum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00210 1466625 1476599 eval Ég er með fimm mínus lambda þarna tvisvar, ég er með þrír mínus lambda og ég er með einn mínus lambda þannig að eigingildin eru hægt að lesa hérna út úr hornalínunum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00211 1481705 1490449 train Lambda einn er jafnt og fimm og segjum að það sé tvöfalt eigingildi vegna þess að það kemur tvisvar fyrir hérna. Það er í öðru veldi þessi hérna svigi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00212 1491061 1497441 train Ókei, og lambda, þrír er þá þrír og lambda, fjórir eru jafnt og einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00213 1497553 1502540 train Það skiptir engu máli hvernig við númerum eigingildin bara að við númerum eiginvigrana tilsvarandi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00214 1502926 1513119 eval Nú, við ætlum ekki að spá í eiginvigrana hérna að öðru leyti en það að sjáið vegna þess að ég er með eitt tvöfalt eigingildi hérna, við eru með fjögur eigingildi undir fjórir sinnum fjögur fylki, fjögur eigingildi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00215 1513720 1523151 eval Það er hérna, þau eru ekki öll mismunandi, þá getum við ekki verið viss það hérna að eiginvigrarnir séu, hérna, línulega óháðir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00216 1527142 1532570 train Ég ætla sem sagt ekki að finna eiginvigrana en við vitum ekki hvort að þeir séu línulega óháðir út frá þessum upplýsingum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00217 1532871 1534170 train Vegna þess að eigingildin eru ekki mismunandi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00218 1534490 1538630 train Athugið! Ég segi líka að, þeir, við erum ekki viss um að þeir séu línulega óháðir, það er enn þá möguleiki á því.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00219 1539249 1549680 train Nú, nú erum við búin að skoða dæmi og hérna, annað, muna ef við erum með svona hornalínufylki þá er hægt að lesa eigingildin bara út úr hornalínunni þarna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00220 1550486 1559359 train Nú, við erum búin að vera að skoða dæmi þar sem við erum alltaf með raungild eigingildi og raungild, raungildar tölur eða rauntölur í eiginvigrunum.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00221 1559630 1562627 train En það er ekkert því til fyrirstöðu að við séum með tvinntölur þarna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00222 1564846 1585202 train Tvinntölur eru kallaðar á ensku „complex numbers“, þetta eru tölur sem hafa tvo þætti, a, raunhluta og þverhluta og einhverja svona fína tölu, i, hérna sem hefur þann fína eiginleika að i í öðru er mínus einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00223 1585426 1590207 train Það eru engar rauntölur sem hafa þann eiginleika að þegar maður margfaldar þær með sjálfu sér fái maður mínus tölu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00224 1592115 1596773 train Nú, vonandi fáum við, náum við að skoða pínulítið tvinntölu eigingildi, eiginvigra aðeins seinna.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00225 1600933 1608826 train Nú, við höfum séð að þegar við erum að finna eiginvigrana þá erum við að leysa jöfnuna a mínus lambda, i sinnum ex er jafnt og núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00226 1608826 1612817 dev Við erum að finna, sem sagt, núllrúmið fyrir þennan, hérna, þetta hérna fylki.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00227 1613336 1619357 train Og þetta núllrúm. Þetta köllum við eiginrúm a svarandi til eigingildisins lambda.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00228 1619829 1623557 train Við ætlum að prufa að sjá hvernig við finnum grunn fyrir eiginrúmið og við ætlum að prufa að taka eitt dæmi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00229 1626406 1628459 train Nú, okkur er gefið hérna fylki a.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00230 1629007 1633789 train Og þetta fylki a hefur eigingildin níu og tveir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00231 1635544 1637755 eval Nú, tveir er tvöfalt eigingildi.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00232 1639085 1645439 eval Ókei, nú ætlum við að finna eiginrúm a svarandi til lambda [UNK] níu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00233 1645439 1647535 train Við ætlum sem sagt að finna fyrst bara eiginvigurinn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00234 1648135 1657768 train Við setjum upp, við setjum lambda einn er jafnt og níu, setjum upp sem sagt a mínus níu i sinnum ex er jafnt og núll.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00235 1659673 1660943 eval Þá lítur jafnan okkar svona út.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00236 1660971 1668715 train Svo setjum við upp aukið fylki fyrir jöfnuna og ryðjum og svo leysum við, lesum við, lausnina út úr þessu.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00237 1668718 1678228 train Við sjáum að hér eru vendistuðlar, þetta er þá frjáls breyta, ex, einn er jafnt og ex, þrír og ex, tveir er jafnt og ex, þrír.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00238 1678602 1684262 train Þannig við fáum vigurinn ex, einn [UNK] vigurinn ex, einn er einn, einn, einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00239 1684910 1686089 train Það eru jöfn hlutföll þarna á milli.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00240 1686589 1691684 train Þannig að grunnurinn fyrir eiginrúmið í þessu tilfelli væri bara þessi eini vigur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00241 1695004 1706041 train Þannig að sem sagt, grunnur fyrir eiginrúm a svarandi til eigingildisins lambda, einn jafnt og níu er sú sama og grunnur fyrir núllrúm fylkisins, a mínus níu, i.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00242 1706965 1710928 eval Ok, endurtökum nú leikinn fyrir lambda jafnt og tveir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00243 1715878 1720654 train Nú, ef ég dreg tvo frá hornalínustökunum í a, þá enda með þetta hérna fylki.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00244 1720840 1726834 train Allar línurnar eru alveg eins, þannig að það er auðvelt að ryðja þetta fylki og sjá hver lausnin er.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00245 1727954 1732625 train Setjum upp aukið fylki og ryðjum, leggjum, drögum bara einu sinni línu eitt frá [UNK].
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00246 1734659 1742970 eval Þá fáum við að þetta er eini vendisstuðullinn þannig að hér eru tvær frjálsa breytur ex, tveir og ex, þrír og lausnin okkar verður.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00247 1746278 1749632 eval Þetta verður ef segja ex, tveir sé.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00248 1753183 1763390 dev Við notum bara ex, tveir og ex [UNK] verða einn, við segjum að þetta er sem sagt hálft ex, tveir mínus þrír ex, þrír. Ex, tveir og ex, þrír.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00249 1763982 1775276 train Það er sem sagt tvær frjálsar breytur, ég tek ex, tvo fyrst þá fæ ég hálfur, einn og núll sinnum ex, tveir plús mínus þrír, núll og einn sinnum ex, þrír.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00250 1776130 1784086 train Þannig að einhver fastamargfeldi af þessum tveimur, hérna, vigrum gefa mér eiginvigra.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00251 1788083 1794668 train [UNK] eru komin með tvo eiginvigra og við sjáum að þeir eru línulega óháðir.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00252 1795625 1799200 train Kannski þarf maður aðeins að skoða það betur ef maður ekki alveg vanur.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00253 1799254 1804749 train Sjáum líka ef við skoðum þetta nánar, þeir eru báðir línulega óháðir þessum hérna vigri: einn, einn, einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00254 1805395 1808019 train Þannig að við erum með þrjá línulega óháða vigra.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00255 1808621 1844351 train Það sem meira er, við vorum að spá í eiginrúmið, þannig að grunnur fyrir eiginrúmið, svarandi til eigingildisins tveir er sem sagt hálfur, eitt og núll og mínus þrír, núll og einn.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00256 1848102 1858661 train Grunnur fyrir eiginrúmið á a fyrir þetta eigingildi er sama og grunnur fyrir núllrúm fylkisins a mínus tveir, i.
9f18588b-71f3-4489-b0cf-878fac9f897c_00257 1860502 1864007 train Ókei, segjum þetta gott um eigingildi og eiginvigra í bili.