kennsluromur / 00008 /96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
16.4 kB
segment_id start_time end_time set text
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00000 2490 6600 train Ókei, við ætlum að skoða tvær aðferðir til að finna andhverfu fylkis. Þegar við erum með tvisvar tveir fylki er,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00001 7154 17654 train er ákveðin hérna, einföld formúla fyrir því, en skoðum hvað við getum gert þegar við erum með til dæmis þrisvar þrír fylki. Ókei, þessar aðferðir gilda fyrir þrisvar þrír, fjórir sinnu fjórir og öll n sinnum n fylki.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00002 18338 21477 dev Ókei, ég ætla að byrja, ég ætla að sýna ykkur bara dæmi.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00003 22299 25880 dev Ég ætla að, fyrsta aðferðin, þá er okkur gefið hérna fylkið
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00004 27014 28162 train einn, mínus einn,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00005 28874 33834 train einn, núll, einn, mínus einn, núll, einn, tveir, og við ætlum að finna andhverfu fylkisins.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00006 36548 37688 train Það er markmiðið.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00007 38598 43177 train Ókei, það sem við gerum er að við setjum upp fylki, aukið fylki þar sem við erum með a,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00008 43832 48180 dev og svo erum við með eininga fylki, við skulum gera svona strikamerki á mill, [HIK: e], n sinnum n eininga fylki.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00009 48857 50817 eval Svo ætlum við að framkvæma línu aðgerðir,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00010 53400 69109 train einfaldar línu aðgerðir eins og við höfum lært, þangað til að fylkið er komið á formið i og þá stendur eitthvað, þetta hérna, þessi hér hlutir er sem sagt orðið i, og þá stendur eitthvað fylki hér, og þetta fylki er nefnilega akkúrat a í mínus fyrsta.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00011 70886 73265 train Ókei, við skulum sjá þetta í, á dæminu hérna fyrir ofan,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00012 74142 75072 train á þessu hérna fylki fyrir ofan.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00013 76414 78333 train Við setjum upp fylkið okkar, a i.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00014 79943 84473 train Ókei, við ætlum sem sagt að koma að þessu hérna á rudd línu stallagerð alveg þangað til að við erum komin með eininga fylki hérna vinstra megin
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00015 84848 87138 train Þannig að við byrjum, leggjum línu eitt við línu tvö,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00016 87948 90227 eval lína eitt plús lína tvö í línu tvö, og sjáum
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00017 90580 94480 dev hver niðurstaðan verður af því. Við þurfum að gera það þá við alla línu eitt og línu tvö.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00018 97310 98839 dev Þá lítur fylkið mitt svona út.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00019 99284 105704 train Og við höldum [HIK: af], áfram í þessu, ég vil fá lína eitt mínu lína eitt plús lína þrjú til að fá núll í þessu hérna staki.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00020 106374 111604 train Framkvæmum þetta semsagt: lína eitt í mínus plús lína þrjú í línu þrjú,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00021 114170 122119 eval þá erum við komin með þetta fylki. Og við höldum áfram, við viljum fá núll í þessu hér, til að fá það segjum við: lína tvö plús lína þrjú
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00022 122858 123726 train í línu þrjú.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00023 128684 133813 eval þá þurfum við næst að fá einn í þetta hér stak, þannig að ég margfalda síðustu línuna með einum þriðja,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00024 136066 140406 train og þá vinnum við upp, okkur upp, við viljum fá núll í þetta stak þannig að ég segi
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00025 140776 143745 train mínus lína þrjú plús lína tvö í línu tvö,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00026 146441 152592 train sem sagt hér erum við komin með eininga fylkið hérna, og hér er þá a í mínus fyrsta.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00027 157520 164780 dev Við getum prufað okkur af með að reikna a sinnum a í mínus fyrsta og a í mínus fyrsta sinnum a og síðan út kemur eininga fylkið.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00028 166278 167558 train Prufum lausnina sem sagt.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00029 168293 174503 dev Ókei, önnur leið til að finna andhverfuna er að við notum svokölluð einföld fylki, skoða þá aðferð líka.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00030 176558 180608 train Ókei einföld fylki eru fylki sem framkvæma eina einfalda línu aðgerð.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00031 180926 190255 train Þessi, það eru þessar þrjár línu aðgerðir, leggja, margfalda af einni línu við aðra, margfalda eina línu með fasta eða skipta um á tveimur línum.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00032 191104 194373 dev Ókei, við ætlum kölla þessi [HIK: ein], kalla þessi einföldu fylki e i,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00033 195590 196920 dev prufum að skoða bara dæmi.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00034 203996 205206 train Ókei, við erum með fyllkið a,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00035 206218 215508 dev ókei, einföldu fylkin okkar eiga núna að framkvæma eina einfalda línu aðgerð á fylkinu a og við ætlum að halda áfram þar til að við erum komin með eininga fylkið.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00036 216688 218528 train Fyrsta, ég ætla að hugsa þetta bara eins og þegar ég
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00037 219654 222963 train er að framkvæma línu aðgerðirnar, ég ætla að hugsa: hvaða aðferð þarf ég að gera?
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00038 223294 227043 train Nú fyrsta sem ég myndi gera hér væri að skipta um á línu eitt og línu tvö.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00039 228058 231478 train Ókei þegar við erum að forma einföldu fylkin okkar, ég ætla að kalla þetta e einn,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00040 232108 236198 train þá þarf ég að hugsa: hvaða fylki er þannig að þegar ég margfalda það við a,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00041 243144 259434 dev hvaða fylki hérna get ég margfaldað við a þannig að út komi akkúrat fylkið einn, núll, þrír, semsagt lína tvö efst, lína eitt í öðru sæti hérna, eða annarri línu og fjórir mínus þrír, átta óbreytt hérna neðst. Ef við ætluðum ekki að breyta neinu þá myndi ég byrja með eininga fylkið, sísvona.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00042 261462 263501 train Þetta gefur sem sagt ekki þetta hérna ennþá.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00043 264568 268048 train Af því að, þegar ég margfalda þennan hér
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00044 269048 276577 eval með dálkunum, þá sjáið þið að alltaf, efsta stakið er alltaf margfaldað með einum, ég er semsagt að tína út fyrstu línuna þarna,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00045 277166 279956 dev aftur á móti þegar ég margfalda með þessu hér,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00046 280382 291152 train þá er það stak númer tvö sem er margfaldað með einum, þá er ég að tína út aðrar línur svo að segja. Þannig að í staðinn fyrir að týna fyrst út fyrstu línuna þá vil ég týna út aðra línuna. Þannig að ég segi:
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00047 293336 301835 train ég skipti einfaldlega um á línu á eitt og tvö í fylkinu e, þannig að núll, einn, núll fyrst og einn, núll, núll, sísvona.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00048 302368 307227 train Þetta fylki er þannig að það skiptir um á línu eitt og tvö í fylkinu sem ég margfalda við,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00049 309818 318618 train þannig að núna gildir þetta hérna samasem merki. Nú, svo tökum við útgangspunkt í þessu fylki og við hugsum: hvað þarf ég að gera til að koma þessu á línu stallagerð? Ég þarf að losna við þennan hér,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00050 319202 320291 train við viljum fá núll þarna,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00051 320582 324841 dev þannig að ég þarf að taka fjórum sinnum línu eitt og margfalda við línu þrjú.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00052 325968 327108 eval Ókei, skrifum þetta,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00053 328394 331233 train það þarf auðvitað að vera mínus fjórum sinnum lína eitt, ekki fjórum sinnum.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00054 332143 340603 train Ókei, við ætlum að breyta línu þrjú, við ætlum að nota línu eitt, tökum útgangspunkt í eininga fylkinu, segjum hérna ég er að búa til fylkið e tveir,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00055 343146 348004 train ég ætla að margfalda það við e einn sinnum a, já, akkúrat í þessari röð. Þetta sem er óþekkt,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00056 349099 351620 train e einn sinnum a var ég búinn að reikna út hérna fyrir ofan,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00057 356262 360822 train og ég ætla að segja ókei ég ætla að að taka útgangspunkt í eininga fylkinu,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00058 361250 366009 train og svo ætla ég að hugsa, ég ætla, þegar ég er að [HIK: marg], er að plokka út línu fjögur þá er ég að nota þetta hérna.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00059 367546 368625 train Þannig að ég ætla að segja:
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00060 369716 371456 train það sem kemur í línu fjögur hefur áhrif á þetta.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00061 371496 374856 train Ég ætla að segja: ef ég segi mínus fjórum sinnum akkúrat í þetta sæti,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00062 375208 378327 train þá er ég að segja að ég ætla að breyta einhverju í línu
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00063 379494 389043 train þrjú, og ég ætla að nota til þess línu eitt, ég ætla að margfalda sem sagt það stak með margfalda hérna með margfaldast á þessi hérna þrjú stak, stök, þannig að ég segi:
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00064 391098 392208 train akkúrat þarna,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00065 393808 394378 train úps,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00066 395504 397564 train set ég töluna mínus fjórir.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00067 399203 402143 train Af því að ég ætla að breyta einhverju í línu þrjú, þá er þetta í línu þrjú,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00068 402444 409124 train ætlum við að nota línu eitt, þá er þetta í dálki eitt. Og ég reikna út úr þessu og ég prufa hvort þetta virki og ég fæ
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00069 409734 411004 train einn, núll, þrír,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00070 411665 413285 train ég fæ núll, einn, tveir
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00071 413578 416108 train og ég fæ núll, mínus þrír, mínus fjórir.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00072 417546 424175 eval Ókei þannig að galdurinn er að læra hérna að, að smíða þessi einföldu fylki, að þau geri þær aðgerðir sem við viljum.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00073 425599 428559 eval Nú, við skulum prufa aðra svona þar sem við leggjum eina línu við aðra,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00074 429274 430754 eval margfalda eina línu við aðra.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00075 433386 438965 train Ég ætla að taka [HIK: tvi], þrisvar sinnum línu tvö og leggja við línu þrjú til að fá núll þarna.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00076 441095 443685 train Við ætlum að breyta einhverju í línu þrjú,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00077 445162 448211 train þannig að við þurfum að setja inn eitthvað í þessa línu,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00078 448702 452902 train og við ætlum að nota línu tvö þannig að við ætlum að breyta stakinu, akkúrat þessu hérna staki,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00079 454542 463210 train þristur þarna, og þá fáum við akkúrat fylkið einn, núll, þrír, núll, einn, tveir og núll, núll, tveir, sísvona.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00080 464299 469370 eval Nú, þá er komið að nýrri aðgerð. Þetta var sem sagt, tvisvar sinnum vorum við að leggja [HIK: ma], fasta margfeldi af einni línu við aðra.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00081 469924 472153 train Nú ætlum við aftur á móti að margfalda,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00082 473200 475059 train ef við ætlum að margfalda hérna
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00083 475712 485931 dev neðsta stakið, neðstu línuna mína, með fasta. Hvernig gerum við það? Semsagt hálfur sinnum lína þrjú í línu þrjú ég bara margfalda línu með fasta.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00084 487798 497628 dev Nú ef við margföldum bara með eininga fylkinu þá erum að margfalda einn við hverja línu en í staðinn fyrir að fá einn á hverja línu vil ég fá hálfa línu þrjú, þannig að ég set hálfann þarna í neðsta stakið,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00085 498912 506441 train og út úr þessu kemur einn, núll, þrír, núll, einn, tveir breytist ekkert, og svo núll, núll, einn.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00086 508796 510004 train Og svo getum við unnið okkur upp,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00087 510856 517365 train [UNK] upp þannig að þetta verði eininga fylki þannig að ég þarf að leggja við mínus tvisvar sinnum línu þrjú við línu tvö til að fá núll þarna,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00088 517823 522823 train og svo þarf ég að leggja við mínus þrisvar sinnum línu þrjú við þessa línu eitt hérna
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00089 523248 528248 eval til að fá út þetta stak. Og þetta eru þessar tvær [HIK: gerð], aðgerðir, við skulum skrifa þær hérna fyrir [UNK].
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00090 529632 537222 train Ókei þannig að þær eru komnar hérna, þessar tvær aðgerðir sem við áttum eftir, og sjáið þið núna er afraksturinn af margfeldunum okkar orðin akkúrat eininga fylki.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00091 537901 547440 train Nú, athugið að þetta hérna margfeldi: e sex, e fimm, e fjórir, e þrír, e tveir, e einn sinnum a gefur mér eininga fylkið. Það þýðir
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00092 548404 548734 train að
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00093 549743 551163 train margfeldið af þessum
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00094 552756 554045 train sex fylkjum hérna,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00095 554578 555638 dev sinnum a,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00096 556194 564644 train gefur mér akkúrat eininga fylkið. Það er að segja þetta margfeldi er akkúrat a í mínus fyrsta, þannig að til þess að finna a í mínus fyrsta
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00097 565402 569112 train þá get ég einfaldlega reiknað, einfaldlega, einfaldlega, þau eru svolítið mörg hérna en
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00098 569968 571437 dev útreikningarnir eru einfaldir.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00099 575890 579250 train Ef ég margfalda þessa saman þá fæ ég andhverfuna, ég fæ
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00100 580318 590058 train mínus níu aðrir, sjö og mínus þrír aðrir, ég fæ mínus tveir, fjórir og mínus einn og ég fæ þrír, aðrir, mínus tveir og hálfur.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00101 590726 597616 eval Nú eru þetta svolítið mörg fylki e, e fylki, en það var til að við gætum náð að sjá allar mögulegar aðgerðir,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00102 598413 599344 train Allar tegundir aðgerða.
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00103 600056 606836 train Þannig að þetta er önnur leið til að finna andhverfuna, finna andhverfu fylkis sem að koma [HIK: fylk], fylkinu okkar á línu stallagerð með margföldun,
96861540-4e55-4f2e-9f34-aa12bc81644a_00104 608766 610326 train látum þessar tvær aðferðir duga.