kennsluromur / 00008 /3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
22.3 kB
segment_id start_time end_time set text
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00000 1379 2310 train Nú ætlum við að,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00001 3162 10161 train hérna, skoða það sem heitir stallagerð eða línustallagerð og svo hins vegar rudd stallagerð eða rudd línustallagerð,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00002 10816 13355 train og þetta eru nokkrir eiginleika sem fylkið þarf að uppfylla
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00003 13908 19936 train til að það sé á þessu formi og við notum þetta þegar við erum að leysa jöfnuhneppi. Við skulum skrifa upp hvað þarf að vera uppfyllt.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00004 22686 27726 train Fylki er sagt vera af stallagerð eða línustallagerð ef það hefur eftirfarandi eiginleika.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00005 28194 30522 train [UNK] línustallagerð heitir á ensku row echelon form.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00006 31019 32708 train row echelon form.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00007 37026 38896 train Eitthvað stuð á pennanum mínum, jæja.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00008 42055 46076 train Nú í fyrsta lagi þá eru línur sem innihalda einungis núll, þau eru neðst í fylkinu.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00009 47366 48446 train Og í öðru lagi,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00010 51748 63447 train ef röð númer K hefur núll í fyrstu j mínus einum stökinu. Sem sagt lína númer K, þá eru allar raðir með númer stærri en K, með núll í að minnsta kosti fyrstu j stökunum.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00011 64497 69657 train og röð og lína er alveg sama, ég skipti þarna um orð, kannski óþarfi.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00012 70648 76798 train Ókei, semsagt, þarna erum við að reyna að koma fylkinu á svona þríhyrningsform, það er að segja núll fyrir neðan hornalínuna.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00013 77271 86062 dev Svo erum við með þriðja skilyrðið sem segir: það eru aðeins núll fyrir neðan fyrsta stak sem er ekki núll í hverri línu.Ókei, semsagt, þ
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00014 88150 95739 train Nú, þessi, þetta skilyrði, þetta númer þrjú bætir í rauninni engu við það sem stendur í tvö, við höfum þetta með bara til áherslu aukningar.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00015 97572 102641 train En þetta hérna fyrsta stak sem er ekki núll í hverri línu, við ætlum að kalla þetta leiðara
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00016 104535 110264 train og þegar hann er kominn hann orðin þannig að það er bara núll fyrir neðan þannig sem sagt að þetta hérna skilyrði er uppfyllt, þá köllum
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00017 110554 112663 dev við þetta stak vendistuðul.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00018 117750 118949 train Ókei, á ensku pivot.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00019 120738 123828 train Á ensku er leiðari bara hérna, leading entry.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00020 124672 127762 train Nú, þetta, þegar við erum komin hingað þá erum við komin að línustallagerð,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00021 128467 129697 dev og við segjum að við séum búin að Gauss eyða.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00022 131200 132910 train Nú, ef að eftirfarandi tvö
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00023 134362 139301 dev skilyrði í viðbótar uppfyllt þá segjum við að fylkið sé að ruddri línustallagerð. Við skulum sjá hvaða skilyrði það eru.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00024 142056 144726 train Fyrsta stig í hverri línu á að vera einn
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00025 146166 152016 train og í dálkum sem innihalda svona ása þá eiga öll hin stökin að vera núll
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00026 155390 159738 train Sem sagt erum við að krefjast þess að þegar við erum komin með vendistuðul, þá á vendistuðullinn að vera einn
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00027 160340 166070 train og það á ekki bara að vera núll fyrir neðan vendistuðulinn heldur líka fyrir ofan. Þá segjum við að fylki sé
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00028 167023 169072 eval af ruddri línustallagerð.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00029 172114 175344 train Á ensku heitir rudd línustallagerð reduced
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00030 177140 178460 train row echelon form
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00031 182215 190675 train og ef að hérna, þið prufið að nota einhver forrit eins og mat lab eða eitthvað slíkt til að gera þetta til að kannski bera eitthvað saman við
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00032 191118 195298 train notið ref fyrir línustallagerð. Reduced echelon form.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00033 195974 202143 train Nei, row echelon form og fyrir rudda línustallagerð R ref, reduced row echelon form
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00034 203264 206672 train mat lab eða wolfram alfa eða eitthvað slíkt skilur ábyggilega þessar [UNK].
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00035 207764 208843 train Nú, við skulum prufa að skoða dæmi.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00036 211474 215563 train Þetta fylki hérna er að ruddri línustallagerð, sjáiði núll línan er neðst
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00037 216448 230787 train og fyrsta stak sem ég hitti í hverri línu er einn og þegar ég er með svona einn þá er í línunni sem hún er í hérna, dálkinum sem er í öll, þá eru öll hin stökin núll. Það er fyrir neðan hérna og bæði fyrir ofan og neðan þetta hérna stak.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00038 231530 232868 train Sjáiði, í þessari línu hérna
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00039 233122 235461 train er enginn vendistuðull. Öll stökin eru núll.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00040 236803 237554 train Annað dæmi.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00041 239663 244913 eval Hérna erum við með einn, tveir, þrír, fjórum sinnum, einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö fylki.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00042 246967 252188 eval Og þetta fylki er af ruddri línustallagerð. Fyrsta stak sem hitti í hverri línu er einn. Í
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00043 253176 254286 train Í þeim línum,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00044 255032 258380 train í þeim dálkum sem ásarnir eru í þá eru öll önnur stök núll
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00045 258851 261060 dev sjáum hérna, öll önnur stök núll, öll önnur stök núll.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00046 261588 262398 train Hér er enginn
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00047 263168 271838 dev vendistuðull, hér er enginn enginn vendistuðull, hér er enginn vendistuðull og þá hérna mega, þurfi erum við ekki með neinar kvaðir á hvað gildin þurfi að vera. E
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00048 273329 280739 train Eftir smástund skulum við sjá hvernig við, hérna, komum fylki sem við fáum á ruddað línustallagerð. Fyrst skulum við taka nokkrar staðreyndir.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00049 283100 288500 train Í fyrsta lagi þá er ritaða línustallagerðin ótvíræð. Það er að segja, öll fylki.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00050 289058 292947 train Sérhvert fylki er jafngilt einu og aðeins einu fylki af línustallagerð.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00051 293388 295267 train Þannig að þegar við gerum hérna fylkja aðgerðirnar okkar.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00052 296363 304103 train Línuaðgerðir sem við getum gert til að koma því á línustallagerð. Þá eru náttúrlega nokkrar mismunandi leiðir til að komast þangað en alltaf endum við á sama stað.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00053 309343 315914 train Nú ætla ég að segja að það er eitt en sem ætla að taka, eitt hugtak enn, að alltaf þegar við erum með dálk sem inniheldur vendistuðul,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00054 316450 319648 train þá köllum við það vendidálk. Ég ætla að vinda mér í dæmi.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00055 323913 331464 dev Segjum að ég fái gefið hérna fylki A og þetta þetta er aukið fylki fyrir línulegt jöfnuhneppi, það eru fimm breytur og þrjár jöfnur.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00056 332416 337516 train Ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm breytur svo er þetta hérna hægri hliðin og það eru þrjár jöfnur.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00057 338432 342211 train Við ætlum að koma þessu á línustallagerð. Það fyrsta sem ég geri er að vegna þess að þær núll hérna,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00058 343021 349828 train að þá víxla ég á annaðhvort línu eitt og tvö eða línu eitt og þrjú og í þessu tilfelli ætla að nota línu eitt og tvö.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00059 353998 357417 train Og ég ætla að tákna þetta svona, lína eitt og lina tvö skipta um sæti.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00060 358512 360214 train Þá fer ég að vinna mig niður. Nú,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00061 367347 371689 train Eins og ég segi, þá hefði ég alveg eins getað sagt: Ég ætla að skipta um á línu eitt og þrjú.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00062 372435 376987 eval Þá hefði þetta litið svona út. Lína eitt og lína þrjú skipta um sæti.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00063 379154 384582 train Þá skipti ég einfaldlega um á línu eitt og þrjú í staðinn fyrir eitt og tvö, prufum að gera það bara.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00064 386338 390417 train Þá er þriðja línan hérna efst. Önnur línan er bara á sama stað
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00065 392847 393930 train og fyrsta línan neðst.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00066 399905 401135 train Við getum haft strikið hérna áfram.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00067 401756 408370 train Nú, [HIK: nú ætla ég að byrja], nú ætla ég að vinna í því að fá núll fyrir neðan vendstuðlana. Þannig að ég vil fá núll hérna
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00068 409004 420953 train Þannig að til að fá núll þarna þá segi ég, ég ætla að segja að lína mínus lína eitt plús lína tvö í línu tvö. Ég ætla að taka hérna margfeldi af þessa línu með mínus einum og leggja hana við þessa línu.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00069 421760 422810 eval Hvað kemur út úr því?
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00070 423413 427309 eval Við skulum sjá. Skrifum sama fylki hérna fyrir neðan. Efsta línan breytist ekki.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00071 429629 431129 train Við erum bara að breyta einhverju í línu tvö.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00072 432277 442074 train Lína tvö verður núll, tveir mínus fjórir, fjórir, tveir og mínusa X og neðsta línan breytist ekki neitt.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00073 446008 448497 train Ég sagði sem sagt, tökum eitthvað dæmi.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00074 449283 452146 train Mínus lína eitt plús lína tvö
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00075 452499 455511 train og ég fékk mínus fjórir. Mínus, átta mínus tólf eru míns fjórir.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00076 457252 459682 eval Nú er ég komin með núll þarna undir þessum vendistuðli.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00077 461056 465407 train Þá er næst að fá núll undir [HIK:vend], hérna undir þessum hérna vendistuðli.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00078 465479 467015 train Þannig þetta hér átti að vera núll.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00079 468568 469647 train Það er næst á dagskrá.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00080 472507 473198 dev Ég segi
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00081 474624 486143 train Hvað þarf ég að margfalda línu tvö með til að fá akkúrat mínus þrír því það er mínus þrír aðrir sinnum lína tvö plús lína þrjú í línu þrjú
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00082 486907 489709 eval og svo skrifuðum við niðurstöðuna hérna, höfum þetta aftur í svörtu.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00083 490632 496750 train Úps, tókst ekki. Þannig að efsta línan er eins,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00084 499795 500876 eval önnur línan er eins
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00085 504132 506232 train og neðsta línan verður, núll, núll
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00086 507136 511785 dev og svo kemur reyndar líka núll hér og núll hér og einn hér og fjórir hér.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00087 512640 517168 train Sé svona. Þannig að þetta fylki hérna eins og það stendur,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00088 517736 526116 train það er vendistuðull, vendistuðull og vendistuðull. Kominn vendistuðull í allar línurnar, þar er núll fyrir neðan vendistuðlana
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00089 526915 532798 train og hérna, þar sem það er hægt. Þannig að þetta þarna er vendistuðlarnir og við erum komin með fylkið af stallagerð.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00090 538202 539220 dev Ókei, þannig að
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00091 540181 547352 train ef við ætluðum bara á stallagerð þá erum við búin hér. Ef við viljum koma því á rudda línustallagerð, munið þið, þá bætist við
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00092 547939 548921 train að það þarf að vera
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00093 549798 554028 train núll fyrir ofan vendistuðlana líka þannig núll hér og núll hér.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00094 555218 557767 train Þannig að við förum bara í að vinna okkur upp svo að segja.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00095 558859 561029 train Þannig að til að fá núll hér og hér,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00096 561920 562758 train þá segi ég,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00097 564132 576041 train til að fá núll hér þá segi ég mínus tvisvar sinnum lína, þrjú plús lína tvö í línu eitt, og til að fá núll hér þá segi ég mínus sex sinnum lína þrjú plús lína eitt.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00098 576654 579543 dev Afsakið, aðeins á fljót á mér hérna.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00099 580480 581618 train Fyrst vorum við hér.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00100 582297 582820 train Úps.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00101 588696 591317 train Reynum aftur. Fyrst ætlum við að
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00102 591731 598757 train vinna okkur hérna upp, við segjum mínus tvisvar sinnum lína þrjú plús lína tvö í línu tvö að sjálfsögðu.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00103 599272 609001 train Og svo þegar ég vinn mig hingað, þá segi ég mínus sex sinnum lína þrjú plús lína eitt í línu eitt. Og ég ætla að skrifa niðurstöðuna þegar ég er búin að gera báðar þessar aðgerðir.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00104 610490 614600 train Ókei þannig að nú er komið núll fyrir ofan þennan vendistuðul. Þá fer að vinna í þessum hér
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00105 615424 622564 train og áður en ég vinn mig upp þá ætla ég, þá þurfum við að mun að hver einasti vendistuðull á líka að vera einn þannig að ég ætla að byrja á því að
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00106 623518 624385 train deila hérna
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00107 624501 626477 train með tveimur í línu tvö.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00108 629219 631830 train Hálfur sínum lína tvö í línu tvö.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00109 637205 647585 train Þá lítur þetta alveg eins út nema ég búin að deila með tveimur í línnu tvö og svo ætla ég að vinna mig upp. Ég ætla að vinna í þessum hér. Ég segi níu sinnum lína tvö plús lína eitt í línu eitt
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00110 648448 650848 train og þá fæ ég fylkið þrír, núll.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00111 652681 653087 train Og svo
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00112 654644 657283 train mínus sex, níu, núll,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00113 657803 662946 dev og mínus sjötíu og tveir og línur tvö og þrjú eru alveg eins og þær voru.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00114 665466 676656 train Nú erum við nálægt því að vera komin með þetta á rudda línustallagerð. Eina sem við eigum eftir er, að allir muni leiðararnir, allir vendistuðlarnir verða að vera einn þannig að þessi hér þarf að vera einn.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00115 677251 685633 train Þannig að ég segi lína eitt margfölduð með einum þriðja í línu eitt. Þá erum við komin með þetta.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00116 692148 694945 train Nú er fylkið mitt af ruddri línustallagerð.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00117 696981 698411 train Úps, þarna á að vera ás.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00118 701484 711984 train Vegna þess að það eru vendi, fyrsta stak sem hitti í hverri línu er vendidálkur, vendilína og í öllum vendidálkunum eru öll stökin núll nema vendistuðullinn.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00119 713562 717684 train Ókei, nú sagði ég í byrjun að þetta væri aukið fylki
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00120 717818 728646 dev fyrir eitthvað jöfnuhneppi og þar sem heitir aukið fylki þá sjáum við að jöfnuhneppi sem þetta svarar til, það hefur eina, tvær frjálsrar breytur.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00121 734154 745884 train Það eru sem sagt óendanlega margar lausnir fyrir þetta jöfnuhneppi. Og hvernig vitum við að það eru frjálsar breytur, vegna þess að þessir tveir dálkar eru ekki vendidálkar og það eru þá frjálsar breytur sem svarar til þess. Þessa vendidálka.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00122 746693 767592 train Nú, segjum að við ætlum að finna lausnina, prufum að þýða þetta aftur yfir í, nú er við með hérna með aukið fylki, skrifum þetta sem jöfnuhneppið sem þetta táknar, og við skulum segja að breytunar okkar heiti X, einn, X, tveir, X, þrír, X, fjórir, X, fimm. Þá er efsta línan að segja okkur að X, einn mínus tvisvar sinnum X, þrír, plús þrisvar sinnum X, fjórir
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00123 767817 783470 eval séu jafnt og mínus tuttugu og fjórir. Og lína númer tvö er að segja okkur að X, tveir mínus tvisvar sinnum X, þrír, plús, tvisvar sinnum X fjórir sé mínus sjö. Og lína þrjú er að segja okkur að X fimm sé jafnt og fjórir.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00124 785256 792156 train Þannig að við sjáum að hérna geta einangrað X einn og skrifað X einn sem fall af X, þremur og x, fjórum
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00125 795820 799120 train og X tveir get ég skrifað hérna sem fall af X, þremur og X, fjórum
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00126 803820 809842 train og svo X, þrír og X, fjórir. Þetta eru frjálsar breytur og X, fimm er allaf fjórir í þessu dæmi.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00127 821417 823574 train Það eru alveg óendanlega margar lausnir
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00128 824197 830875 train fyrir hvað, fyrir hvert x og x, þrír og x, fjórir sem við veljum okkur, þá fáum við einhverja lausn á jöfnuhneppinu.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00129 831744 833219 train Nú, aðeins til hérna,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00130 833428 840520 train við erum alltaf að spá í: Hvenær til lausn og hvenær er bara ein lausn? Við vitum að það séu þrír möguleikar, ein lausn, margar lausnir, engin lausn
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00131 840887 842634 train Við skulum setja aðeins upp, svona bara
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00132 843904 844653 train svona tékklista.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00133 847744 850250 train Þannig að hvernig metum við þetta með tilvist og ótvíræðni?
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00134 851056 856119 train Það er alltaf fyrsta skref koma fylkinu á stallagerð. Það þarf ekki að vera rudd stallagerð, stallagerð er nóg.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00135 857559 866619 dev Svo þegar við erum komin með það á stallagerð þá gáum við. Er einhver lína sem er bara núll lína nema síðasta stakið er ekki núll? Munið að við erum í aukna fylkinu.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00136 874874 877063 dev ég ætla að skrifa í aukna fylkinu.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00137 881824 884433 train Ef svarið við þessari spurningu er já,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00138 886627 888577 train þá vitum við að það er ekki til nein lausn.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00139 896198 898446 train Aftur á móti. Ef svarið er nei,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00140 900370 901667 train það vitum við að til er lausn.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00141 906038 907448 train Ókei, ef við erum komin hingað
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00142 908223 915036 train þá þurfum við að að þurfa að spyrja: ókei, það er til lausn, en er til nákvæmlega ein lausn eða eru til óendanlega margar lausnir? Þá spurjum við:
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00143 916267 918577 train Hefur aukna fylkið, frjálsar breytur?
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00144 932246 934705 train Og ef svarið við þeirri spurningu er nei
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00145 938852 940441 dev þá vitum við að það er nákvæmlega ein lausn til.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00146 948617 950416 train En ef svarið aftur á móti er já,
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00147 952713 954844 train það vitum við, það eru óendanlega margar lausnir.
3658da9d-5076-4e4e-b39d-16dff9ecdf8c_00148 962643 967442 train Þannig að við erum komin með einfalda leið til að athuga hversu margar lausnir eru á jöfnuhneppinu.