kennsluromur / 00008 /2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
21.6 kB
segment_id start_time end_time set text
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00000 1350 4679 train Ókei, við ætlum að spjalla aðeins um ákveður fyrir n sinnum n fylki.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00001 5223 8084 train Í fyrsta lagi, þá ef við erum með tvisvar tveir fylki,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00002 8727 12890 train þá, við skulum kalla þetta fylki a og stökin í því köllum við a b c og d.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00003 13588 15746 train Þá er ákveða þessa fylkis,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00004 17577 24147 train er táknuð d e t af a, eða, þetta stendur fyrir determinant á ensku, sem er enska nafnið fyrir ákveður.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00005 24689 30273 train Eða með svona beinum línum í kring um stökin og ákveðan fyrir þetta tvisvar tveir fylki er
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00006 30329 36471 train a sinnum d, mínus b sinnum c. Margföldum svona í kross, drögum frá það sem er í seinni [UNK].
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00007 37113 40171 train Ókei, þetta er tvisvar tveir fylkið, skulum skoða næst þrisvar þrír fylki.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00008 43362 62101 train Nú erum við komin með hérna, þrisvar þrír fylki og ég er búin að skíra stökin a einn einn, fyrsta lína fyrsti dálkur, a einn tveir, fyrsta lína annar dálkur, og svo framvegis. Og þetta táknum við líka með d e t af a eða svona beinar línur í kring og við reiknum þetta út svona. Maður segir, segjum við ætlum að fara eftir fyrstu línu, þá segjum við stakið a einn einn
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00009 64724 69362 dev sinnum ákveðuna, af því sem er eftir, þegar ég er búin að strika út allt sem er í línu og dálki með a einn einn.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00010 69891 80087 train Þetta myndi þá gefa mér ákveðuna a tveir tveir, a tveir þrír og a þrír tveir, a þrír þrír. Ókei,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00011 82863 88233 dev nú, við tökum næst stak a einn tveir og við segjum mínus a einn tveir.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00012 88773 90503 train Þá er það einn þarna hjá mér,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00013 93786 105886 train sinnum ákveðan af því sem er eftir, þegar ég er búin að strika út allt sem er í línu og dálki með a einn tveir. Þar er eftir a tveir einn, a tveir þrír, a þrír einn og a þrír þrír. Plús, þá er ég með þetta hérna stak
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00014 107028 110666 dev Plús, þá er ég með þetta hérna stak
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00015 112796 116847 train og strika þá út það sem er í línu og dálki með því. Þá fæ ég a einn
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00016 116998 120429 train þrír sinnum ákveðan af a tveir einn,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00017 120853 125554 train a tveir tveir, a þrír einn og a þrír tveir, sé svona.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00018 126123 131205 train Þetta eru sem sagt þrjár, tvisvar tveir ákveður og við getum reiknað út úr þessu, fáum a einn
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00019 131296 134692 train einn sinnum, þessi sinnum þessi, mínus, þessi sinnum þessi.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00020 141820 144683 train Mínus svo a einn tveir sinnum þessi ákveða,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00021 144691 148144 train þessi sinnum þessi, mínus, þessi sinnum þessi og svo framvegis,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00022 149322 153491 train sé svona. Ókei, skulum prufa að
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00023 155098 156181 eval sjá eitt stutt dæmi.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00024 158608 160738 eval Við ætlum að reikna þessa hérna ákveðu og við gerum,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00025 161284 163989 train svo við sáum eftir fyrstu línu, segjum tvisvar sinnum
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00026 164424 171362 train ákveðan af mínus, nei, plús einn. Skulum skrifa hjá okkur bara hvernig þetta er,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00027 172442 174657 train úps, nú er strokleðrið eitthvað að stríða mér aðeins.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00028 176301 180651 train Svo tekur maður út þetta hérna, þá er eftir einn núll mínus einn einn,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00029 181340 185062 train mínus núll, sinnum ákveðan.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00030 185129 189129 dev Kannski strika út þetta hér, mínus einn mínus tveir núll og einn.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00031 190007 190307 train Ó,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00032 192293 193920 train datt aðeins á skakkan stað, lögum þetta,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00033 196797 201917 train hér hefur þetta rétt og svo plús þetta hérna stak, einn
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00034 201960 203400 train sinnum ákveðan
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00035 208473 214387 train af því sem er eftir, þegar ég er búin að strika út allt í línu og dálki með ásinum þarna. Þannig að mínus einn einn mínus tveir mínus einn og svo
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00036 215151 218576 train og svo reiknum við út í hverri ákveðu fyrir sig og leggjum saman. O
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00037 220736 224125 train Og niðurstaðan okkar verður fimm og við getum skoðað
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00038 224781 232881 train hvernig maður skilgreinir þetta í Matlab og reiknar þetta út. Skilgreinir fylkið sitt, það er hér og svo skrifar maður d e t af a og fær niðurstöðuna fimm.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00039 233724 235923 train Ókei, prufum nú að sjá hvað við gerum við stærri fylki
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00040 237286 241438 train og áður en við förum í stærri fylkin, þá ætla ég að skoða aðeins það sem við gerðum áðan hérna við,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00041 241792 249834 dev við þrisvar þrír fylkin. Við brutum þrisvar þrír fylkin niður í minni ákveður og hérna, þegar ég fékk þessa hérna ákveðu þá var ég að strika út
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00042 249840 254526 train allt sem var í línu með, línu og dálki með a einn einn. Sem sagt línu eitt og dálki eitt eitt,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00043 255104 257028 train kalla þetta fylki hérna, eða þessa ákveðu,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00044 257555 263746 train ákveðuna af stóra a einn einn, sem sagt má strika út línu eitt og línu, dálk eitt. Og hérna,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00045 263968 269732 train þessa ákveðu ætla ég að kalla þá ákveðuna af stóra a einn tveir og ákveðuna hérna,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00046 272254 277867 eval af stóra a einn þrír. Sem sagt a einn þrír er fylki þar sem er búið að strika út línu eitt og dálk þrjú
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00047 278796 282875 train og með þessa, þennan rithátt, þá ætla ég að skilgreina þetta fyrir stærri fylki.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00048 284375 289219 train Þannig að fyrir n sinnum n fylki, a, þar sem n er stærra en tveir eða jafnt og tveir
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00049 289354 292930 train þá hefur ákveðan fyrir a, hún er a einn einn sinnum
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00050 292954 298864 train ákveðan af fylkinu a einn einn, mínus a einn tveir plús, nei sinnum ákveðan af a einn tveir fylki
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00051 299396 301926 train og svo framvegis. Alveg upp í síðasta stakið okkar,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00052 302848 310032 train er mínus einn í veldinu einn plús n, sinnum a einn n, sinnum ákveðan af fylkinu a einn n.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00053 311272 318681 train Ókei, hérna erum við sem sagt að hugsa þetta eins og við séum að vinna út frá fyrstu línu og sjáið þessa summu, hérna getum við skrifað upp sem
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00054 319616 322175 eval summu á þennan hátt. Látum j fara frá
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00055 322206 323495 train einum og upp í n,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00056 324352 328352 train þá er þetta mínus einn í veldinu einn plús j,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00057 329128 331955 eval sinnum a einn j,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00058 332643 333887 train sinnum ákveðan
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00059 334451 338050 train af stóra a fylkið, sem sagt a einn j.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00060 339035 347492 train Nú, það kemur í ljós að það er engin ástæða til að halda sig nauðsynlega við fyrstu línuna. Við getum allt eins farið eftir línu númer tvö,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00061 348079 349038 train skulum sjá aðeins.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00062 351994 359239 train Ef við færum í staðinn eftir línu númer tvö þá mundi formúlan breytast á eftirfarandi hátt, ég verð að fara eftir línu tvö hér og þá þyrfti ég að strika út
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00063 359254 361924 train það sem væri í, í línu tvö hér
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00064 362348 365046 train og þessi tala hérna yrði tveir.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00065 365690 371809 train Nú, þetta gæti auðvitað líka verið lína númer þrjú eða fjögur eða fimm, auðvitað og ekki auðvitað, það kemur í ljós að þetta gefur það sama.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00066 372608 375158 train Og það sem meira er, að í staðinn fyrir að fara eftir,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00067 375561 379355 train hérna erum við alltaf að telja okkur í gegnum línuna, j er að stækka,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00068 380006 383409 train hvað, í hvaða dálki erum við hérna? Hérna,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00069 383747 392663 train við gætum allt eins talið okkur í gegnum einn dálk í staðinn fyrir eina línu, þá mundi formúlan líta í staðinn út svona. Sem sagt, é
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00070 393408 396528 train ég er að fara, ég er í línu númer j alltaf,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00071 397522 399811 dev hérna línan er að breytast fyrirgefiði,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00072 400577 402185 train og dálkurinn er alltaf númer tvö.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00073 402944 404823 train Hann er að fara eftir dálk númer tvö,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00074 404929 413389 train best að sjá þetta í praxís, bara meðan við gerum dæmið. Athugið hérna er ég með mínus einn í einhverju veldi, það sem við getum gert til að muna hvert formerkið á að vera,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00075 413883 418625 train getum hugsað formerkjafylkið mitt er. Þess vegna er stak, ef ég fer eftir þessu staki er ég alltaf í plús,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00076 418650 421799 train svo kemur mínus plús mínus plús og svo framvegis.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00077 422237 425866 train Og niðureftir hérna, mínus plús mínus plús og svo framvegis
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00078 426599 434420 train og svo framvegis. Ef ég byrja í plús hérna í þriðju línu, þá er það mínus plús mínus plús og svo framvegis hérna eftir. Sjáum aðeins hvernig þetta virkar í praxís.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00079 436955 443579 train Ókei, ég ætla að reikna ákveðuna fyrir fylkið a hérna, ég ætla skrifa upp hérna formerkjafylkið mitt. Ég er með
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00080 443613 447844 train plús mínus plús mínus plús mínus plús
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00081 448553 450865 train og ókei, við getum fyllt út í þetta svo sem.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00082 452861 459512 dev En, það sem ég ætla að gera, ég ætla að fara eftir, vinna mig hérna eftir fjórðu línu til að prufa það. Þannig þetta hér eru formerkin mín
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00083 460640 462224 train og svo ætla ég að segja ákveðan fyrir a
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00084 464328 468114 dev er jafnt og mínus núll sinnum ja, einhver ákveða,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00085 469240 471804 train plús fjórir. Plús er hérna,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00086 472500 482112 eval fjórir er þessi hérna og svo strika ég út þetta hér og þá er eftir ákveðan einn tveir þrír, fimm fjórir núll, núll mínus einn sjö.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00087 483289 493658 train Ókei, þá er ég komin, látum okkar sjá, með mínus tvo hérna, óvart með, duttum óvart út þarna, komin inn aftur.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00088 494324 498698 train Ég var með mínus þessi, aftur afsakið,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00089 500026 501029 dev nú ætti þetta að fara að virka.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00090 501392 506711 train Við erum komin með mínus þessi plús þessi, mínus þessi, sem sagt mínus mínus tveir,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00091 507277 514076 train sinnum ákveðan. Strikum út línu og dálk þarna, þannig ég fæ einn tveir þrír, mínus tveir núll og einn,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00092 514947 517236 train núll mínus einn og sjö
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00093 518256 523554 train og svo plús núll, sinnum ákveðan af einhverju sem að gefur okkur núll.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00094 523611 528099 train Þannig þetta eru tvær þrisvar þrír ákveður sem ég þarf að reikna út og við ætlum að reikna út úr þeim.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00095 528846 534141 train Ég fæ, byrja hérna á, á fyrstu þannig ég fæ, geri jafnt og fjórir sinnum
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00096 535092 537879 dev og segjum að ég vinni mig bara eftir fyrstu línu hérna.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00097 538585 539228 dev Plús einn
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00098 540914 541838 train sinnum ákveðan, strikum
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00099 542894 546920 dev strikum út, þá er þetta fjórir mínus einn núll og sjö,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00100 547840 553183 train mínus fimm, sinnum ákveðan tveir þrír mínus einn og sjö,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00101 553905 556589 train plús núll sinnum ákveðan sem skiptir ekki máli hver er. Ó
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00102 557743 561164 train Ókei, plús fjórum sinnum, nei plús tvisvar sinnum.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00103 562726 563738 train Þá erum við komin hingað
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00104 565140 567046 train og ég ætla að vinna mig eftir
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00105 567445 569662 eval ja, segjum dálki númer þrjú.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00106 571342 576721 train Munum plús mínus plús mínus plús mínus plús mínus plús, svona.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00107 577379 579637 train Þannig ég er með núll sinnum eitthvað,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00108 581104 585224 dev mínus, geri plús hérna, mínus, mínus einn
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00109 587024 592097 train sinnum ákveðan af einn mínus tveir þrír og einn,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00110 598474 598855 train svona
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00111 601158 613217 train og plús, gerum hér sjö sinnum ákveðan, strikum út þetta hér, fáum þennan hérna aftur. Þá er þetta einn mínus
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00112 613270 614671 train tveir tveir og núll,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00113 614699 617904 train sé svona og svo reikna ég út úr þessu
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00114 618945 620521 train og fæ svo mikið sem,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00115 628451 632156 train þetta væri svo mikið sem mínus hundrað fimmtíu og átta þegar við erum búin að reikna út úr öllum
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00116 632378 634986 dev ákveðunum. Ókei, prufum eitt dæmi í viðbót,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00117 638544 639816 train ókei, við erum komin með hérna,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00118 640000 642070 train fimm sinnum fimm fylki, lítur kannski
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00119 642770 649221 dev svolítið stórt til að byrja með en þetta, þetta er sem betur fer mikið af núllum þarna þannig að það eru margir liðir sem detta út.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00120 649621 656403 train Ég ætla að fara eftir dálki númer eitt, það er alveg augljóst val að taka dálk númer eitt hér vegna þess að hann, svo mikið af núllum.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00121 656640 662069 train Lína númer fimm myndi líka vera mjög fín hérna, en byrjum hérna á dálki númer eitt. Þá segi ég,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00122 662403 666959 train ég fæ þrisvar sinnum ákveðan af því sem er eftir þegar ég er búin að strika allt í línu með þremur.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00123 667640 669943 train Hvað, tveir mínus fimm sjö þrír,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00124 670328 674046 train núll einn fimm núll, núll tveir fjórir mínus einn,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00125 674638 676348 train núll núll mínus tveir núll
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00126 677136 681718 train og svo plús núll mínus núll plús núll mínus núll plús núll sinnum eitthvað. Þ
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00127 682102 687909 eval Þannig að, fáum bara hérna plús núll og við getum farið að vinna í þessari hérna stóru ákveðu, fjórum sinnum fjórir ákveðu
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00128 688441 694994 train og nú ætla ég að vinna eftir dálki númer eitt aftur. Útaf af þessum þremur núllum, þannig að ég fæ
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00129 696029 702311 train þrisvar sinnum tveir, sinnum ákveðan, einn fimm núll
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00130 702475 705809 train tveir fjórir mínus einn núll mínus tveir núll
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00131 707206 711355 train og þá er það þrisvar þrír ákveða. Ég vinn eftir dálki númer þrjú
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00132 713135 716645 train og við skulum passa formerkin, ég er með plús mínus plús,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00133 716848 718880 train plús mínus gefur eitthvað hérna.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00134 719471 726201 train Þrisvar sinnum tveir, sinnum mínus tveir, sinnum ákveðan af einn tveir núll mínus einn.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00135 726938 735855 train Við sjáum þetta verður þrír sinnum tveir, sinnum mínus tveir, sinnum mínus einn, plús núll. Þannig allt í allt verður þetta
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00136 738265 740993 train plús tólf og þetta er ákveða.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00137 744694 757215 train Já, reyndar gerðum við eina formerkjavillu hérna. Segjum hérna, formerkin í þessu fylki eru plús mínus plús mínus plús, þannig þetta hér stak ætti að vera í mínus. Þessi verður í plús hérna,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00138 758595 765260 train og [HIK: sta], niðurstaðan verður mínus tólf, sé svona. Ókei, verðum að muna að hafa formerkin rétt hérna.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00139 765800 769483 train Ókei, nú komum við að gagnlegri setningu, sjáið þetta hérna fylki sem við byrjuðum með í byrjun hérna.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00140 770048 775645 train Það er nánast þríhyrningsfylki og setum þennan inn aftur.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00141 776961 786776 train Þetta er nánast þríhyrningsfylki, þríhyrningsfylki, það er fylki, það sem við erum með, þá erum við með núll undir hornalínunni hérna. Við erum ekki alveg með núll undir hornalínunni, við erum með tvo hérna og mínus tvo en það er nálægt því.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00142 787154 793937 train Ef við værum með alveg með núll undir hornalínunni þá kemur í ljós að ákveðan er bara margfeldi af hornalínustökum
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00143 794766 796739 train Skulum skrifa þessa setningu upp, mikilvæg setning.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00144 798342 806341 train Ef a er þríhyrnings fylki, á ensku heitir það triangular matrix, þá er ákveðan af a margfeldi hornalínustaka a. Við sjáum dæmi,
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00145 809034 825656 train hér höfum við afskaplega fínt þrisvar sinnum, fjórir sinnum fjórir þríhyrningsfylki. Sjáið, það er núll hérna fyrir neðan hornalínuna og ákveðan af A er þá þrír sinnum mínus einn, sinnum tveir sinnum einn, sem er mínus sex, fljótreiknað.
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00146 827476 830523 train Ókei, í næsta myndbandi ætlum við að skoða alls konar eiginleika
2571d679-8556-4eb9-82e9-ca3b83a15698_00147 830843 842714 train ákveðnanna, sem að hjálpa okkur að finna ákveður fyrir svona stór fylki án þess að þurfa að gera alltof marga útreikninga, alltof margar [HIK: arð], aðgerðir.