kennsluromur / 00006 /6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
9.8 kB
segment_id start_time end_time set text
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00000 2579 7677 train Þannig að síðast en ekki síst þá förum við hérna yfir ýmsa eiginleika kerfa og
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00001 8448 10246 train reynum að svolítið henda reiður á
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00002 11007 11577 train þessa,
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00003 12928 13676 train þetta fyrirbæri,
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00004 16353 19114 train þessi, þessi, þessir hlutir sem að varpa einu merki yfir í annað.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00005 19968 28577 train Og, og skoðum sex eiginleika sem að margir hverjir eða allir skipta máli eða kannski, kannski helst fyrsti
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00006 29952 35502 train eiginleikinn sem er svona tiltölulega einfaldur. Það eru kerfi sem eru með eða án minnis
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00007 36991 38252 eval og já við skoðum, skoðum
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00008 40601 45100 train það. Kerfi geta líka verið annaðhvort andhverfanleg eða óandhverfanleg, það er að segja
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00009 46591 53432 train það getur verið til kerfi sem að varpar útmerkinu aftur til baka yfir í, yfir í innmerkið, skoðum hvernig það virkar.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00010 55231 58890 train En svo taka við kannski svona fjögur svona
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00011 59776 62295 train meira svona fræðilegri og, og mikilvægari
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00012 63231 83391 train eiginleikar. Í þessum kúrsi þá, þá tökum við eiginleikann sem að kallast orsakartenging, orsakartengd kerfi sérstaklega fyrir og höldum því opnu að kerfi geti verið óorsakatengd. Þessi eiginleiki er tekinn sem gefið í bæði
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00013 83712 97781 train stærðfræðigreiningu eða stærðfræði þrjú og reglun og fleiri fögum. Það er vegna þess að, að sjálfræða breytan, hvort að sem að heitir ex af, af té eða ex af enn,
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00014 100721 107290 train enn eða té táknar oft en ekki alltaf tíma,
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00015 108489 108938 train tími. Og
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00016 111534 113186 train ef að svo er ef að enn eða té
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00017 116096 118135 train táknar tíma ef að merkið er að
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00018 119168 137317 train mæla [HIK: eitthva] eitthvað sem er að breytast með tíma, hvort sem að það er samfellt eða eða stakrænt að þá, þá verðum við auðvitað að taka til greina að kerfi getur ekki notfært sér framtíðargildi á ex eða ex, té eða ex, enn til þess að búa til útmerkið. Það verður
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00019 138752 151771 train bara að nota fortíðargildi [HIK: ors] og þar af leiðandi er keðja orsakatengd. En nú er sjálfstæða breytan enn eða té ekkert endilega tími, það er oft tími en ekkert alltaf. Og þá
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00020 152704 154681 train megum við alveg nota
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00021 156729 160629 eval stærri gildi á té eða enn til þess að búa til nútíma gildi eða [HIK: tí] eða gildi
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00022 162385 164604 train fyrir útmerkið í, í, í þegar té er, [HIK: e, a, a, á, á]
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00023 165525 170056 train ákveðin tala og þá getum við haft óorsakatengt kerfi.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00024 170879 174180 train Við getum líka alveg ímyndað okkur að við getum verið með tímaflakk ef að
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00025 175104 180234 train við viljum vera mjög fræðileg um hlutina og þess vegna hefur þessi, þessi eiginleiki svona svolitla sérstaka
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00026 181632 199659 train rullu í þessum kúrsi. En oftast í, í hérna, í verkfræðinni erum við að tala um merki sem að [UNK] um tíma eins og til dæmis ég reglun á þriðja ári eða eins og þið gerðum við á síðustu önn með [HIK: ste] stærðfræði þrjú þá, þá er orsakartenging gefin og, og það hefur ákveðna, ákveðnar
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00027 202048 205707 train afleiðingar. Við tölum, munum tala oft um, um þennan eiginleika.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00028 207461 214181 train Inn, og, og það er alveg eðlilegt að skilja þetta ekki alveg í fyrstu atrennu við munum fara oft [UNK] yfir þennan eiginleika.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00029 215879 217050 train Stöðug kerfi eru svo
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00030 218066 222443 train kerfi sem að, sem að láta, láta geta
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00031 224020 232662 eval mögulega ollið því að útmerkið verði óendanlegt þó að, þó að innmerkið sé það ekki og það, það er, það er óstöðugt kerfi. Við skoðum hvernig þau eru. Tímaóháð
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00032 233899 234680 eval kerfi eru síðan
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00033 236841 247341 train kerfi sem að, það sem að skiptir ekki máli hvort, hvort að hliðrun eigi sér stað. Við getum hliðrað innmerkinu þá hliðrast bara útmerki að sama skapi. Þannig að við getum
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00034 248859 255340 train sama merki í dag gefur okkur sama útmerki í dag og mundi gefa okkur á morgun ef við mundum setja það inn á morgun.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00035 256127 266747 train Þannig að það er tímaóháður eiginleiki og er mjög mikilvægur. Og síðast en ekki síst eru línuleg, línuleg kerfi. Línuleiki er, er mjög mikilvægur, það er að segja við getum sett inn
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00036 267699 269738 eval merki inn í, inn í
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00037 271360 282910 eval sama kerfið, mismunandi merki, og búið til í raun og veru flóknari merki og, og, og greint það síðan í útmerkinu. Við skoðum hvernig það virkar. Og, og, og sem sagt megnið af
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00038 284497 294005 train kúrsinum mun síðan fjalla um kerfi sem eru með þessa tvo eiginleika, tímaóháð, línuleg tímaháð kerfi en það kemur auðvitað bara í næstu viku. En þannig að
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00039 294911 297432 dev þessir eiginleikar hérna verða svo bara gefnir.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00040 298781 309790 train Oft, oft verða kerfin okkar línuleg og tímaóháð. En eins og stendur þá er allt opið. Það er allt hægt, við getum verið með hvaða combination af, af, af,
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00041 311677 315247 eval af kerfum í þessum kafla og förum, förum yfir þetta betur. Þannig að, þannig að
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00042 316901 321581 train hér eru dæmi um, um, um, um kerfi sem eru annaðhvort með eða án minnis. Og
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00043 323072 328620 train það er ekkert svo sem mikið um þetta segja en, en minnislaust kerfi, til dæmis þetta stakræna kerfi hérna er, tekur
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00044 329471 333072 train inn merkið ex af enn og það eru ákveðnar stærðfræði hérna, [HIK: form]
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00045 335093 342024 train aðgerðir. Við margföldun hérna með tveimur, hefjum upp í annað veldi, drögum frá, hefjum aftur upp í annað veldi. Þetta er svakalega ólínulegt.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00046 343692 349992 train Stöðugt virðist vera ég [UNK] skiptir svo sem ekkert máli. En það sem skiptir máli í þessu samhengi að þetta kerfi hefur ekki minni og
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00047 350877 351447 train útmerkið hérna á tíma
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00048 352384 358053 train enn ræðst bara af innmerkinu á tíma enn og engum öðrum tímum. Ex af enn
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00049 359331 377300 train mínus einn eða ex af enn plús einn hérna hefur, hefur engin áhrif á ypsilon af enn og, og þar af leiðandi hefur [HIK: mer] hefur kerfið ekkert minni. Dæmi um, um, um kerfi með minni, það eru langflest kerfi með einhvers konar minni, annars annars verða þau tiltölulega einföld eins og, eins og þetta.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00050 379521 383630 train Þetta kerfi sem að ég tek hérna sem dæmi er líka kannski tiltölulega einfalt.
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00051 384632 391411 train Segjum til dæmis að, að við séum með þétti, útmarkið er spennan yfir þéttinn og, og, og innmerkið er
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00052 392709 393610 dev einhver innspenna að
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00053 395209 395720 train þá hérna eða
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00054 397475 400115 dev straumur réttara sagt að þá hérna,
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00055 402230 403281 train þá er bara
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00056 404728 406916 eval kerfið svona. En þið sjáið að sko
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00057 407807 409968 dev fortíðargildi af ex af té
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00058 411629 430019 eval tekið í gegnum þetta í heild hérna í hefur áhrif á það hvað útmerkið er núna. Kerfið lítur hérna til baka frá tíma té og aftur í mínus óendanlegt yfir ex af té öll merkin í fortíðinni, öll gildin á, á innmerkjunum í fortíðinni hafa áhrif á hvernig kerfið er núna, það [HIK hefu] kerfið
6bd74584-b172-4ae3-8ec5-346f7cd6deb3_00059 430848 431776 train hefur minni.