kennsluromur / 00006 /60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
6.27 kB
segment_id start_time end_time set text
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00000 3060 11489 train Og það er mikilvægt að glöggva sig á því bara. Ég set þessa glæru inn hérna bara til þess að hamra þetta eins [HIK: mikilvæg] [unk] sem sagt, við erum
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00001 12416 16375 train komin ansi langt með að reikna út impúlssvörunina en við getum skrifað þetta svona, við erum að.
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00002 17548 18780 train Vegna þess að
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00003 20071 22530 dev það er hægt að tákna hvaða merki sem er ef [HIK: þa], ef það
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00004 23423 34673 train hagar sér skynsamlega sem summu, eða reyndar heildi, óendanlega margar þéttra skalaðra [HIK: im] hliðraðra impúlsa. Þetta er sigtunar eiginleikinn. Við, sem sagt, erum með sigtunareiginleikann og
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00005 35456 36055 train við getum líka [HIK: skr] [UNK] og önnur
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00006 37322 46381 dev ástæðan, aðalástæðan fyrir að við getum skrifað þessa, þessa summu upp svona er að, er að [HIK: kel] kerfið er línulegt sem þýðir að við erum með þetta superposition eiginleika.
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00007 48439 64819 eval En við viljum ganga lengra, við viljum líka að taka tillit til þess að, að, að kerfið sé tímaóháð og þá fáum við að, að, sem sagt, þessi, þessi þessar svaranir, þessi, þessar, þessi útmerki
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00008 65664 67852 train við, við hliðruðum impúlsum munum,
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00009 69376 70814 train muna það að við erum hérna með delta af
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00010 74682 75792 dev té mínus tá.
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00011 77296 80355 train Við erum að setja það inn í línulegt tímaóháð kerfi. Og
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00012 81280 84189 eval við erum að fá út þessi há
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00013 85894 86763 train af tá af té.
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00014 88250 95379 train En núna gildir það hins vegar að, að, sem sagt, að út af því að við erum með
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00015 96286 100185 train tímaóháða eiginleikann að þá getum við skrifað þessi [HIK: óm] þessi
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00016 101120 112009 train útmerki sem eru óendanlega mörg og óendanlega þétt sem bara línulegar hliðranir eða hliðranir, ekkert línulegar, bara hliðranir á einu þessara [HIK: m]
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00017 113408 115387 train merkja, sem er merkið, sem við köllum
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00018 116673 119763 train í núlli þegar há, þegar tá er sama sem núll. Þannig að
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00019 121087 123487 train það er nóg fyrir okkur að, að, sem sagt, það er nóg fyrir okkur að
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00020 125587 126158 train láta impúls,
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00021 127487 138377 eval inn í línulegt tímaóháð kerfi og við fáum út há af, há af té út úr því og þá getum við reiknað út,
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00022 139264 144663 train þá vitum við að há af té mínus tá er línulegt tímaóháð kerfi, er sett inn í línulegt [HIK: lí] tímaóháð kerfi
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00023 146804 149713 dev og þá fáum við bara há af té mínus tá.
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00024 153448 155787 dev Þannig að ef við höfum
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00025 157183 159524 train þessa svörun, þetta útmerki
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00026 163894 164674 train há af té. Við höfum gert
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00027 165503 174111 dev þessa tilraun með kerfið okkar og sett inn impúls og séð [HIK: hv] mælt hvað kemur út úr því að þá, þá hérna,
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00028 175104 177924 train há af té, þá getum við skrifað útmerkið sem ypsilon af té heildið,
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00029 180858 192347 train frá mínus óendanlegu upp í óendanlegt, af ex af tá, há af té mínus tá. Og þetta kallast földunarheildi og lýsir því hvernig hægt er að reikna út útmerki fyrir gefið innmerki. Þetta er mjög mikilvægt [UNK] fyrir
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00030 193280 196879 train línuleg tímaóháð kerfi, þá getum við alltaf reiknað út
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00031 197789 199378 train útmerkið ef við vitum,
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00032 201491 202301 train ef við vitum
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00033 203294 205604 train impúlssvörunina og auðvitað innmerkið.
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00034 207932 209073 train Og þessi aðgerð, þessi, þetta, þetta, þessi
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00035 210560 214429 train heildunarsumma, heildunar, földunarheildi ætlaði ég að segja, þetta földunarheildi
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00036 215716 220756 train er svo mikilvæg aðgerð. Hún fær sitt eigið nafn og kölluð bara földun þar er [HIK: ský] skýrt út að,
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00037 221695 227276 dev það er skilið af samhenginu að þetta er, er heildi ef það er, ef þetta eru samfelld merki,
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00038 228096 235596 eval og sitt eigið tákn. Þannig að við tölum um að við földum ex af té við há af té. Og við [HIK: sk] skoðum þessar,
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00039 237056 238586 train þessa aðgerð seinna.
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00040 239487 244736 train Og eins og ég sagði áðan eru línuleg tímaóháð kerfi fullkomlega lýst með impúlssvöruninni sinni. Ef einhver
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00041 245692 251572 eval gefur ykkur línulegt tímaóháð kerfi og segir hér impúlssvörunin þá þurfið þið í sjálfu sér ekki að vita meira um kerfið.
60e46e0a-9cbc-4e16-ac42-95b49d315282_00042 252415 254905 train Há af té er í raun og veru fullkomleg lýsing.