kennsluromur / 00006 /3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
6.68 kB
segment_id start_time end_time set text
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00000 1816 16384 train Við vindum okkar kvæði í kross og tökum samfelldu, línulegu tímaóháðu, kerfin fyrir núna og það er mjög gott að hafa tekið stakrænu kerfin fyrir fyrst vegna þess að við sjáum, þá, við vitum sirkabát hvað við erum að fara að gera.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00001 16384 29478 train Þetta er nokkurn veginn svipað að uppbyggingu nema að, að hlutirnir eru aðeins flóknari fyrir samfelldu kerfin vegna þess að við þurfum að vinna með markgildi þegar við þurfum að láta [HIK: hlu] hlutina stefna alltaf í eitthvað.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00002 30086 44158 train Þannig að í staðinn fyrir, byrjum á að nota [UNK] merki sem er, sem er ekki impúls strax heldur, heldur látum, hérna, merkið sem við ætlum að nota vera þetta svona kassamerki.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00003 44158 64864 train Þetta er kassamerkið sem að lítur bara svona út ef við, ef við teiknum hérna upp ex, þetta er delta, delta af té og þetta er þá merki sem nær hérna upp í einn á móti delta og, og út í delta er núll annars.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00004 70750 72239 train Gerum þetta aðeins betra hérna.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00005 72262 76504 train Og þetta tekur gildið, hérna, einn á móti delta hér.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00006 77183 82951 train Og við sjáum að ef við heildum yfir þetta þá fáum við einn, þannig að svæðið hérna, svæðið hérna undir þessu er einn.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00007 84352 88134 train Sem er kannski, verður mikilvægt seinna.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00008 88959 94176 train En, en við ætlum að nota þetta sem svona greiningarmerki fyrst áður en að við förum að búa til impúls úr þessu.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00009 94176 105873 train Þið sjáið auðvitað ef við látum síðan delta stefna á núll að þá verður, fer þetta upp í óendanlegt og við fáum hérna inn impúls fallið eins og, hérna, eins og impúls merkið eins og við fengum í fyrsta kafla.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00010 106620 107981 train En, en byrjum að nota þetta.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00011 108311 111490 train Og svo ætlum við að, að nálga ex af té.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00012 112534 128076 train Það gengur alltaf út á að, að, að búa til einhvers konar framsetningu á innmerkinu, með línulega, línulega, línulega framsetningu á ex af té.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00013 128215 151586 dev En núna er þetta bara nálgun þannig að þegar við kannski táknum þetta hérna með ex hatti, þannig að þetta er þá, sem sagt, summan frá ká sama sem mínus óendanleg upp í óendanleg er [HIK: tí] þetta er þá á tímaásnum, af gildinu [UNK], sem sagt, ex í gildinu ká sinnum delta, sinnum [HIK: delt], delta af té hliðrað um ká, delta.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00014 151658 158410 train Sjáið að ká, delta hérna er hliðrunin og téið er hérna gildi sem að er, hérna, óháða breytan.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00015 159064 163092 dev Og hérna þurfum við síðan að margfalda með delta hérna til að láta þetta styttast út.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00016 163723 166033 train Sjáum hvernig þetta er, skrifum þetta hérna upp.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00017 167303 172971 dev Við, bara, hérna bíddu nú við [UNK], við náum okkur í smá meira pláss hérna.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00018 173287 180569 train Og ef við teiknum upp, þegar við teiknum upp hérna merki, látum þetta bara vera eitthvað þægilegt merki.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00019 187350 195177 train Og, hafa þetta bara grænt hérna, þetta er bara eitthvað svona. Þetta er ex af té.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00020 199756 220334 train Þetta er auðvitað té ásinn eins og alltaf en svo ætluðum við að nota, sem sagt, nálga þetta merki sem svona kassa sem að taka gildi hérna í, í ká sinnum delta.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00021 225515 240118 eval Og þessir kassar hérna eru hliðraðar og skalaðar útgáfur af delta, delta, og svo framvegis.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00022 240949 253574 train Þetta er sem sagt, þetta er sem sagt allir kassarnir, þeir koma hérna saman og svo ætti ég reyndar að teikna bara ex, ex hatt, höfum hann bara bláan.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00023 253574 263745 train Það er þetta merki sem er hér þegar við leggjum alla impúlsana saman.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00024 265326 274003 train Þannig að við sjáum að til dæmis [UNK] tökum hérna nokkur dæmi að þá erum við hérna með té hérna, þetta á að vera té hér.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00025 275612 279678 train Að, hérna erum við til dæmis með púlsinn.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00026 282550 283196 train Segjum hérna [UNK] hérna.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00027 288759 301074 train Að hér erum við með, sem sagt, ex gildið, hérna er ex af mínus tveir delta.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00028 301349 305209 train Þetta er sem sagt ká fyrir ká sama sem mínus tveir.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00029 305278 326645 train Og þá erum við með merkið ex af mínus tveir, delta sinnum, sinnum delta, delta af té mínus tveir delta, delta.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00030 327375 336748 train Og þetta tekur þá gildið hérna ex mínus tveir delta.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00031 337002 340482 train Og svo koll af kolli, við getum auðvitað teiknað upp fleiri dæmi.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00032 341960 350351 train Við erum, næsta dæmi væri hérna þá í mínus einum og svo framvegis.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00033 350910 356512 train Plús tveimur og við erum með alla liðina hérna í summunni.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00034 358994 361211 train Bíddu nú við, hvað gerist þarna? Obbosí!
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00035 363659 364619 train Smá artifact hérna.
3f427a84-60ec-4c4d-91ae-cb2f207f037e_00036 365439 383127 eval Við erum hérna með liðina hérna í þessari sömu, hérna, koll af kolli. Við getum, við getum teiknað þá, hérna, [HIK: ta] talið þessa liði upp: einn, tveir, þrír, fjórir, fimm frá mínus óendanlegu upp í, upp í óendanlegt vegna þess að við erum með svona nálgun í gangi.