kennsluromur / 00006 /19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame contribute delete
No virus
6.08 kB
segment_id start_time end_time set text
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00000 2956 7455 train Þá er um hérna tímaóháða eiginleika kerfa að, að ræða.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00001 8529 11380 train Tímaóháð kerfi breyta sér ekki með tíma.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00002 11380 16300 dev Það er að segja ef að innmerkið er hliðrað þá er [HIK: ey] útmerkið einfaldlega hliðina líka.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00003 16300 21249 train Það er að segja ef ég set inn merki hérna í dag inn í þetta kerfi þá [HIK: fa] fæ ég þetta merki hérna í dag.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00004 21249 31702 dev Ég myndi fá alveg sama merkið og á morgun nema bara auðvitað líka myndi ég fá það merki á morgun, hliðrað á sama tíma annars fæ ég bara alveg eins merki.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00005 31702 39283 train Það er sama hliðrun á því, hvort sem ég set það inn á tíma n eða tíma n mínus n, núll þá, þá fæ ég það sama.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00006 39283 57542 train Sjálfu sér mjög einfaldur eiginleiki en mjög mikilvægur og það er ekkert, hann er heldur ekkert sjálfsagður. Það getur vel verið að, að, að stuðlar í kerfinu séu að breytast eitthvað með tíma og, og, og það eru mörg dæmi um það að, að kerfi sem við erum að vinna með eru, eru háð tíma.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00007 58961 62425 train Og þá þurfum við einhvern veginn að díla við það.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00008 62496 79442 train Og það er, það er svolítið, getur verið svolítið erfitt. Mjög algengt í, í, í til dæmis fjarskiptakerfum að, að þurfa að [HIK: dí], díla við það að kerfi séu tímaháð en það er þó gert með aðferðum sem við erum ekkert sérstaklega að fjalla um í þessum kúrsi, svolítið meira advanced.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00009 79442 104060 train En við getum [HIK: mö], munum, munum örugglega tala um það meira í, í kúrsinum. En þessi eiginleiki að, að, að, að kerfi breyti sér ekki með tíma, hvort, hvort sem að þú notar það núna eða á eftir eða, eða í gær að fáið hérna út það sama. Það þýðir að kerfið sé tímaóháð.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00010 107881 112245 train Þá síðast en ekki síst höfum við línuleg kerfi.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00011 112395 122236 train Og línuleg kerfi það er eiginlega besta skilja línuleg kerfi þannig að það eru um tvo eiginleika að ræða, svona undireiginleika.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00012 122419 159592 train Við þurfum að hafa þennan samlagningareiginleika, það er að segja ef við, ef við erum með kerfi þar sem að við erum með innmerki og útmerki x af t og ypsilon af t þá sem sagt ef við setjum x, einn af t inn þá fáum við ypsilon af einn inn og ef við setjum x, tveir þá fáum við ypsilon, tveir út. Þá ef við leggjum x, einn saman við x, tvo þá mundi línulegt kerfi gefa okkur samlagninguna á ypsilon, einn og ypsilon, tveir líka. [UNK] ekkert, það er ekkert sjálfsagt að þetta gerist en línulegt kerfi lætur þetta gerast.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00013 159592 168461 train Þannig það er samlagningareiginleikinn það er að segja ef við leggjum innmerki saman þá fáum við, fáum við hérna útmerkin lögð saman líka.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00014 168699 175030 train En einnig þarf margföldunareiginleikinn að gilda þetta er líka kallað einsleitni eða homogeneity.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00015 175216 184851 train Það er að segja ef við skölum innmerkið, ef við skölum innmerkið þá fáum við bara sömu skölun á útmerkinu.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00016 184943 188931 eval Ef við hefðum sett x af t inn án þess að skala með a-ið þá hefðum við fengið ypsilon af t.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00017 188931 192472 train Ef við skölum með a-inu þá skalast ypsilon af t líka.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00018 192514 197966 train Og þá ef að þessi þessir tveir eiginleikar gilda að þá er kerfið línulegt.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00019 197966 222117 train Við getum sett sem sagt þessa tvo eiginleika saman í einni eiginleika þannig að það sé svona línulegt, línulegt kerfi þannig að við skölum x, einn með a og skölum x, tveir með b, leggjum saman að þá fáum við a, ypsilon, einn út plús b, ypsilon, tveir.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00020 222202 225508 train Og, og þá, þá hérna, þá er kerfið línulegt.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00021 225508 247018 train Og áður en ég skil ykkur eftir hérna með, með lokaspurningu hvort að þetta sé línulegt kerfi að þá hérna, þá getum við útvíkkað [UNK] gera hérna, loka útvíkkun á línuleikanum bara til þess að sýna ykkur hvað, hvað hérna, hversu, hversu öflugt þetta er.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00022 247557 263927 dev Það er að segja ef ég er með línulega samantekt að, að hérna ef ég er með línulega samantekt a, einn, a, i, x, i af t.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00023 265113 267987 train Látum i bara ganga hérna frá einum og upp í n til dæmis.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00024 268201 308641 train Og ef ég læt þetta merki, legg saman mörg merki hérna sköluð til inni í línulegt kerfi þá fæ ég bara sömu línulegu samantektina út af þeim útmerkjum sem ég hefði annars fengið hefði ég sett inn í sitthvoru lagi. A, i, ypsilon, i af t þannig hérna er ég með mörg, mörg mismunandi innmerki fyrir sem að mundu gefa mörg mismunandi útmerki ef ég legg þau öll svona saman með línulegri samantekt að þá fæ ég sömu línulegu samantektina út.
19aef2e7-b2df-4813-8301-791d8d7ca717_00025 308641 311983 train Og þetta er mjög öflugur eiginleiki og við munum nota hann mikið.