kennsluromur / 00002 /6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
segment_id start_time end_time set text
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00000 720 9476 train Þá er komið að sextánda kafla. Við ætlum að, að vinna hann hér á þessan, þennan glervegg sem að hér er, og prófum hvernig, hvernig það virkar.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00001 9790 14072 train Þetta er sem sagt sextándi kafli og við ætlum að byrja á því að skoða ákveður.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00002 15222 16999 train Við erum ennþá að vinna með fylkin,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00003 17712 20215 train þannig að við erum að skoða ákveður,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00004 22338 24925 train eða það sem heitir á ensku determinants.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00005 28392 29027 train Og
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00006 30010 31436 train við erum að vinna með,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00007 32506 36344 train byrjum á því að skoða tvær jöfnur með tveimur óþekktum stærðum.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00008 36841 40982 train Það er að segja a einn einn X einn, a einn tveir
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00009 41889 44030 train X tveir er jafnt og b einn
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00010 44744 47606 train og a tveir einn X einn,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00011 48446 52940 train a tveir tveir, X tveir er jafnt og b tveir.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00012 56438 62270 train Þetta getum við skrifað á fylkjaformi, það er að segja A er þá fylkið
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00013 63842 69704 train a einn einn, a tveir einn, nú er ég að reyna að fá eitthvað út úr þessum tússi hérna,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00014 70386 74299 dev a tveir tveir, ég held ég þurfi að skipta um túss.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00015 83862 89961 train Lausnin á þessu jöfnuhneppi, hana má skrifa á þetta, þessu formi hér. X einn er
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00016 91328 94007 train b einn a tveir, tveir
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00017 95420 97931 eval mínus b tveir a
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00018 98838 100089 train einn tveir,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00019 100512 101958 train og deili með
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00020 102596 107997 train a einn einn, a tveir tveir mínus a tveir einn,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00021 108849 110766 train a einn tveir.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00022 111190 112798 train Og X tveir.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00023 115837 118150 train Þá er það sama hérna fyrir neðan strik
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00024 122015 129336 train en fyrir ofan strik kemur b tveir, a einn einn mínus
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00025 129877 131210 train b einn
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00026 131725 132448 train a
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00027 132661 133351 dev tveir einn.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00028 135879 138975 train Teljarinn er í báðum tilfellum sá sami hérna á milli
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00029 140919 151950 train og það er til lausn svo framarlega sem teljarinn, nefnarinn, fyrirgefið, er ekki núll. Svo framarlega sem það er ekki núll þá erum við ekki að deila með núlli og þá er, þá er til lausn.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00030 152066 160285 train Nú, þetta sem er hérna fyrir neðan strik hefur ákveðið nafn. Þetta heitir sem sagt ákveða, sem við merkjum með D,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00031 161209 163686 eval sem er þá a einn einn,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00032 164305 168558 train a tveir tveir mínus a tveir einn,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00033 169402 170782 train a einn tveir.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00034 171565 172861 train Og
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00035 175294 177611 train við getum skrifað það á þessu formi hér.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00036 179799 182435 train Þá er það alveg eins og fylkið, bara bein lína,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00037 183012 184621 eval a einn einn,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00038 185884 187180 train a tveir einn,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00039 188609 189995 train a einn tveir,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00040 190707 196461 train a tveir tveir, og við skrifum beina línu hérna sitthvorum megin, og ekki er þessi túss neitt betri.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00041 199044 200698 train Og ákveðan er þá
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00042 201617 205712 train hornalínan hér, margfeldi af hornalínunni, a einn einn,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00043 205792 210136 train a tveir tveir og mínus margfeldið af
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00044 210764 220911 train restinni af fylkinu, A einn tveir. Þannig að þetta er ákveða og við reiknum hana á þennan hátt.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00045 221046 223008 train Þannig að ef ég er með fylkið A,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00046 224021 225779 train sem er þá þetta hér,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00047 227696 230655 train fjórir, þrír, tveir og einn,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00048 232528 247476 train þá reikna ég ákveðuna með því að taka margfeldið á hornalínunni, fjórum sinnum einn, og mínus margfeldið hér, þrisvar sinnum tveir, og þetta er þá fjórir mínus sex, það er að segja mínus.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00049 252608 253846 train Já, mínus tveir.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00050 256387 262415 train Ef ákveðan er jafnt og núll, það er að segja, þá er ég að deila með núlli og þá er engin lausn. Það þýðir það í hnitakerfi
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00051 263315 266859 train að annaðhvort liggja línurnar
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00052 267608 269192 train ofan í hvor annarri.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00053 270011 272066 dev Þá eru óendanlega margar lausnir.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00054 275587 277565 train Óendanlega
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00055 279091 280459 train margar lausnir.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00056 285306 286668 dev Eða þá, og
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00057 287594 288734 train nú er hann alveg að deyja þessi.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00058 294451 296853 train Þetta virkar ekki, ég ætla að ná í annan túss.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00059 306596 307953 train Allt er þegar þrennt er.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00060 308266 314338 train Þá eru þetta línur sem liggja samsíða. Þetta er D jafnt og núll, engin lausn.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00061 317014 318720 train Ef hins vegar D,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00062 321274 322781 train afsakið, ég fór
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00063 324010 325070 eval of langt,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00064 326259 327829 train óendanlega
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00065 329234 330550 eval margar lausnir,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00066 333897 335627 dev ég var komin út fyrir rammann hérna,
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00067 336109 338595 train D jafnt og núll. Engin lausn.
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00068 341596 342263 train En
6195e5a8-77eb-44de-97fe-01cb29950c8f_00069 343860 356780 train ef að D er ekki jafnt og núll, þá erum við með eitthvað svona og það er þá akkúrat ein lausn til. Og nú ætla ég að stoppa og fara í næstu upptöku.