kennsluromur / 00001 /aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
segment_id start_time end_time set text
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00000 1260 1859 eval Góðan dag.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00001 2846 13295 train Í þessum fyrirlestri er fjallað um formendur og hvernig við breytum mögnunareiginleikum hljómholsins í munni og nefholi.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00002 14080 22730 train Einnig er fjallað um hljóðrofsrit og hljóðfræðiforritið Praat sem er hægt að nota til þess að gera ýmsar hljóð fræðilegar athuganir.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00003 26893 27342 train Í
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00004 28090 30960 train öðrum fyrirlestri er talað um það
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00005 31872 38591 train hvernig hljóðið myndast. Grunntónninn myndast í raddböndum,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00006 39052 41561 train í barkakýlinu, við titring raddbanda,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00007 43008 46697 eval en til þess að mynda mismunandi málhljóð
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00008 47488 50338 train þarf síðan að breyta
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00009 52067 53987 train þessu hljóði, þannig að við
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00010 56413 62653 train getum myndað [a:] [i:] [u:] og svo framvegis og greint á milli þessara hljóða.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00011 63908 65137 train Það gerum við með því að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00012 66260 71840 eval breyta eiginleikum magnarans sem tekur við grunntóninum frá raddböndunum.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00013 72154 76184 train Það er að segja munnhols og í sumum tilvikum nefhols.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00014 79608 81238 train Við getum sem sé
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00015 81460 92708 train breytt lögun loftsúlunnar sem er í munnholinu og kokinu, og stundum nefholinu, og það ræður því hvaða tíðnisvið raddarinnar,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00016 93348 105508 dev hvaða yfirtónar eru magnaðir upp og hverjir eru deyfðir þannig við myndum mismunandi málhljóð. Og þetta gerum við með ýmsu móti. Við getum hreyft
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00017 106880 108019 train sum talfæranna,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00018 108446 111866 train neðri kjálkann getum við hreyft og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00019 113280 119068 train sem sagt haft munninn mismikið opinn og það veldur auðvitað
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00020 120267 121197 train breytingum á,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00021 121984 124863 train hefur áhrif á stærð loftsúlunnar í munnholinu.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00022 127096 129496 train Tungan er ákaflega hreyfanleg
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00023 130431 135322 train og skiptir máli í myndun flestra málhljóða. Við getum látið tunguna
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00024 137032 141890 dev nálgast góminn eða, eða snerta góminn víða,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00025 142810 145240 train alveg frá tönnum og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00026 146560 147789 train aftur að kokvegg,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00027 149216 150415 train nú síðan eru það,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00028 152705 155876 train eru það varirnar, við getum haft
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00029 156800 160900 train varirnar í mismunandi stöðum, við getum lokað algjörlega fyrir loftstraum við varir
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00030 161460 167320 train eða þrengt að honum, látið neðrivör snerta tennur í efri góm,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00031 167904 170934 train sett stút á varirnar, til að mynda kringd hljóð og svo framvegis.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00032 172264 179633 train Og svo er það gómfillan, sem er sem sagt
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00033 179933 187045 train þetta lok hér sem er hægt að lyfta upp og loka þannig fyrir nefholið. Við venjulega öndun
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00034 187584 191594 train er gómfillan niðri og, og hleypir loftinu upp
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00035 192414 198542 train í nefhol og, og við útöndun og, og svo hér niður við innöndun, en
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00036 199038 200478 train þegar við erum að mynda málhljóð,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00037 201344 204044 train önnur en nefhljóð, þá
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00038 206010 208079 dev lokar gómfillan, lyftist hún hér upp
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00039 208656 212735 train að kokveggnum, lokar fyrir loftstrauminn
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00040 213922 221292 dev og, og er þannig í sem sagt flestum málhljóðum. Hægt er að skipta munnholinu
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00041 222750 229440 train í tvö hljómhol, að nokkru leyti, sem hvort um sig magna upp
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00042 231120 232680 train sveiflur af ákveðinni tíðni.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00043 234270 236158 train Hér á fyrstu myndinni,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00044 236756 238136 eval efst til vinstri,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00045 239245 245215 eval sjáum við tvívaramyndun. Þar er lokun eða þrenging
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00046 245964 247464 train við varir
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00047 250000 257079 train gráa svæðið er sem sagt hljómholið þá, munnholið, sem er þá, virkar þá allt sem eitt hljómhol.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00048 259241 262241 train Á næstu mynd er tannvaramyndun.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00049 264908 271238 eval Þar er örlítið hljómhol eða örlítill magnari fyrir framan þrenginguna
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00050 273152 277291 train og meginhljómholið er aðeins minna heldur en
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00051 278656 281776 train þegar lokun er eða þrenging milli varanna
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00052 282352 285272 train þannig að mögnunareiginleikarnir eru svolítið aðrir.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00053 287558 289538 train Síðan kemur tannmyndun og þar
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00054 290252 300152 train kemur enn önnur skipting á hljómholunum og svo má bara líta á þetta áfram. Við tannbergsmyndun lokar tungan eða þrengir að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00055 301776 307325 train loftstraumnum, heldur aftar, sem sagt við tannbergið sem er fyrir aftan framtennurnar að ofan,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00056 308523 313953 dev og þá minnkar meginhljómholið enn, en er komið dálítið hljómhol þarna fyrir framan.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00057 315242 319240 eval Síðan gómmyndun þar sem að tungan
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00058 319418 323647 train lyftist upp og þrengir að loftstraumnum eða lokar við, lokar fyrir hann.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00059 324288 328108 train Við góminn þá eru komin tvö,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00060 328758 336478 train þá er sem sagt meginhljómholið fyrir aftan. Það hefur minnkað talsvert mikið, komið talsvert stórt hljómhol fyrir framan þrenginguna eða lokunina,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00061 337080 339890 dev og svo að lokum gómfillumyndun þar sem að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00062 340562 343322 train tungan lokar fyrir loftstrauminn eða
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00063 343323 348813 train þrengir að við gómfilluna, þá er hún komin með mjög stórt hljómhol fyrir framan þrenginguna.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00064 352700 359119 train Skulum líta hérna á muninn á sérhljóðunum [i:] og [a:].
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00065 363633 367623 train Þið sjáið hérna að þetta strikaða svæði,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00066 369142 371301 train það eru hljómholin
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00067 372864 379363 train og [i:] er frammælt sérhljóð. Það táknar það að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00068 379999 384120 dev tunga, tungunni er lyft upp við framanverðan góminn,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00069 385024 387244 dev myndar þar svona ákveðna þrengingu eða,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00070 388086 392935 dev og skiptir munnholinu að nokkru leyti í tvö hljómhol.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00071 395644 401462 train Það aftara mjög stórt, sem sagt nær alveg frá raddböndum hér
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00072 402054 403774 train og fram að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00073 405156 407525 train tungunni, fram að þeim stað þar sem tungan
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00074 408832 409731 train nálgast góminn mest.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00075 410624 414453 train Hitt hljómholið er tiltölulega lítið þá í samanburðinum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00076 414920 415699 train hér fyrir framan.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00077 418802 423510 train Svo er hérna á neðri myndinni er [a:] sem er uppmælt sérhljóð.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00078 425370 426299 train Þar er þá
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00079 427776 431536 eval stærðarmunur hljómholanna minni eða, þau eru,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00080 432006 433985 train þar hefur, vegna þess að tungan
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00081 435328 440948 eval er þar miklu aftar í munninum þá er aftara hljómholið frá raddböndum miklu
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00082 441108 448607 train minna en fremra hljómholið fyrir framan þann stað þar sem að tungan nálgast kokvegginn,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00083 449670 451569 train það hljómhol er stórt.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00084 452779 456520 train Þetta endurspeglast svo í því hvaða
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00085 457634 460684 train yfirtónar magnast upp í þessum tveimur hljóðum.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00086 461696 463045 train Þarna er nefnilega
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00087 464512 467242 train sams konar lögmál og í,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00088 468757 472297 train í sambandi við sveiflur raddbandanna þar sem að, að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00089 474213 475864 eval stutt
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00090 475924 479404 train og efnislítil og strengd raddbönd
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00091 479984 480703 train gefa,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00092 482596 483464 train gefa háan tón
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00093 486002 490530 train en löng og efnismikil raddbönd gefa lágan tón.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00094 491632 496310 train Á sama hátt magnar lítið hljómhol upp
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00095 498601 500672 eval háa yfirtóna,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00096 501632 504691 train en stórt hljómhol magnar upp lága yfirtóna.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00097 507264 510854 train Þetta sjáum við ágætlega endurspeglast hérna í
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00098 512256 516265 train formendum þessara tveggja hljóða, [i:] og [a:]
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00099 517092 531354 train Í [i:] er fyrsti formandi, sem tengist aftara hljómholinu er, er svona einhvers konar endurspeglun af aftara hljómholinu, [i:] er fyrsti formandi lágur,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00100 534690 540090 train og það er vegna þess að hljómholið aftara hljómholið er stórt.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00101 541708 548037 train Aftur á móti er mjög langt í annan formanda, annar formandi í [i:] er mjög hár
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00102 550371 553372 train og það er vegna þess að hann er endurspeglun af
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00103 554182 556912 eval þessu litla hljómholi hérna fyrir framan þrenginguna.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00104 558878 562268 train Í [a:] aftur á móti er stærðarmunur hljómholanna miklu minni
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00105 563162 570701 train og það endurspeglast í því að fyrsti og annar formandi, það er miklu styttra á milli þeirra, það er að segja að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00106 571538 574097 dev fyrsti formandi er hár vegna þess að,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00107 574334 578804 train miklu hærri en í í-inu, vegna þess að aftara hljómholið er miklu minna,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00108 580170 585140 dev annar formandi aftur á móti miklu lægri en annar formandi í í-inu af því að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00109 586354 588453 train fremra hljómholið er miklu stærra.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00110 590849 591811 train Athugiði að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00111 593449 595432 train hér hefur þetta verið sett upp
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00112 596352 600821 train eins og það væri bein og einföld samsvörun á milli
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00113 603107 603527 train hvors
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00114 604124 608367 train hljómhols um sig og ákveðins formanda. Þetta er miklu flóknara en svo.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00115 609152 618991 train Þetta er mjög flókið hvernig staða talfæranna og stærð hljómholanna hefur áhrif á formendur hljóðanna
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00116 620114 625304 train en svona í stórum dráttum er þetta þó þannig að, að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00117 626778 629898 dev aftara hljómholið, stærð þess
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00118 630784 635104 train endurspeglast í fyrsta formanda og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00119 636023 638367 eval fremra hljómholið í öðrum formanda.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00120 642171 644181 train Hér sjáum við
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00121 645632 646982 eval svokallað hljóðrofsrit
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00122 648606 653405 train af setningunni „Æsa talar við Önnu“.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00123 654470 655100 train En
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00124 656212 666022 train áður en við tölum nánar um það skulum við skoða forrit sem er notað til þess að búa til svona hljóðrofsrit
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00125 666752 668221 train og vinna með þau
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00126 669568 672567 train og þetta er, er, er forrit sem
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00127 673598 675546 train heitir Praat
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00128 676480 679480 train og er hægt að sækja á netið og kostar ekki neitt
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00129 680619 683170 train og þið sjáið hér slóðina á það.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00130 686221 687872 train Þetta forrit er til fyrir
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00131 688418 693088 train Macintosh og fyrir Windows og líka fyrir
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00132 694368 695118 train Linux
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00133 695734 697773 train þannig að allir ættu að geta
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00134 699166 699886 train notfært sér það.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00135 704631 705412 train Við skulum byrja á að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00136 706585 708016 train ræsa þetta forrit
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00137 710648 712028 train og smella hér á
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00138 713131 713641 eval Keyra.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00139 715632 720092 train Hér koma tveir gluggar, við getum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00140 720418 726568 eval lokað þessum hérna, þessum bleika, ekkert með hann að gera í bili
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00141 727601 734632 train Vegna þess að þetta er nú bara svona kynning á nokkrum grunnatriðum forritsins og þá getum við stækkað bláa gluggann,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00142 737206 737686 train nú
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00143 739451 741351 train förum við hérna í
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00144 743301 744151 train New
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00145 744704 748922 train og veljum hérna Record mono sound
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00146 750895 751555 dev og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00147 753370 758710 train hrærum ekkert í þessu. Það eru ýmsar sjálfgefnar stillingar hérna. Við þurfum ekkert að hræra í þeim í bili
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00148 760610 761270 dev en
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00149 762752 765812 train byrjum bara hérna að smella hérna
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00150 767312 768272 train á Record
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00151 770234 770923 train og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00152 772254 772703 train prófum.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00153 774113 777802 train A, í, ú, e,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00154 781440 782399 train þið sjáið hvernig
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00155 783872 785672 train það kom fram hér í þessum glugga að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00156 786792 792072 train það var verið að taka upp og styrkurinn á upptökunni sást og svo ýtti ég á stopp hérna.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00157 793649 794159 train Nú
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00158 796870 806750 train gæti ég ef ég ætlaði að geyma þetta eitthvað, eiga þessar upptöku til að vinna með hana síðar meir, þá gæti ég gefið henni hér nafn.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00159 807573 808263 train Hér er skrifað
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00160 808960 810608 train þar sem stendur Untitled en ég
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00161 811170 814550 train ætla ekkert að gera það, ég ætla bara aðeins að skoða þetta
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00162 815509 823348 train og henda síðan, þannig að þá segi ég bara hér Save to list and close, smella á það.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00163 824719 826240 train þá fáum við hérna
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00164 827735 828365 train þennan glugga
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00165 829542 836462 train og þar stendur Sound untitled af því að ég gaf þessu, þessari upptöku ekkert nafn.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00166 838696 842336 train Nú getum við smellt hér á View and edit,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00167 843901 844801 eval þá
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00168 845701 846951 train fáum við hér
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00169 848851 850001 train hljóðrofsrit.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00170 851801 854701 train Það er að segja við fáum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00171 855401 860851 train myndir sem sýna ýmsa eiginleika þessara hljóða sem ég,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00172 862801 866901 train sem ég bar fram eða las þarna áðan.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00173 872101 876351 train Þetta eru a, í, ú, e
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00174 877301 877901 eval og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00175 879051 897651 train við getum, við getum merkt, með því að halda vinstri músarhnappnum niðri og færa músina, getum við merkt þennan hluta hér til dæmis. Þetta er a-ið og með því að ýta svo á Tab
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00176 902201 910101 train þá spilast sá hluti. Og það sem að, það sem þið sjáið hér eru,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00177 912501 923001 train það eru dökk bönd hérna. Þetta er nú svona misjafnlega greinilegt. En það á þó að vera hægt að sjá að hér eru dökk bönd
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00178 924001 924401 train og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00179 925251 926451 dev hér í
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00180 927251 928901 train a-inu eru
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00181 930551 932301 train tvö dökk bönd,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00182 932951 942501 train sem sagt lárétt bönd með stuttu millibili: þið sjáið hérna aðeins á milli þeirra heldur ljósara. Þetta eru semsagt
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00183 943051 945501 train fyrsti og annar formandi
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00184 946051 947351 train í a-inu.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00185 948301 953051 train Og þið munið það að það er stutt á milli fyrsta og annars formanda í a-inu. Það er að segja
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00186 954751 956051 train þau tíðnisvið,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00187 956901 963601 train sem sagt lægsta og næstlægsta tíðnisviðið sem magnast upp, eru, það er ekki langt á milli þeirra í a.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00188 964651 966701 train Prófum svo næsta hljóð.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00189 969151 972601 eval Merkjum það á sama hátt og við getum spilað það.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00190 973851 980301 train Þetta er í, og þá sjáum við að það lítur allt öðruvísi út. Þar er
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00191 981901 987751 train band hér mjög neðar heldur en í a-inu. En svo það næsta er
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00192 989851 997001 train miklu, miklu hærra uppi. Þið sjáið að hér á milli er svæði sem er miklu ljósara
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00193 999251 1005951 eval þannig að, að vegna þess að hér er langt á milli fyrsta og annars formanda eins og við sáum áðan með í-ið.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00194 1006801 1017051 train Þurfum ekkert í sjálfu sér að að skoða fleiri hljóð í bili af þessum en getum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00195 1019101 1026101 train aðeins prófað aðeins að sýna hérna hvað er hægt að gera, hér í Pitch
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00196 1029050 1031951 train er hægt að velja Show pitch.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00197 1033501 1034451 eval Það,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00198 1036151 1037251 train hérna,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00199 1038901 1041851 train þá kemur blá lína hér,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00200 1043901 1046451 train neðarlega og hún,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00201 1047550 1055951 train það sem að hérna, hún sýnir, er grunntíðnin, grunntónninn. Ef ég fer nú með
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00202 1057451 1060901 train músina hérna einhvers staðar, smelli í, í bláu línuna,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00203 1063351 1066951 train þá get ég lesið grunntóninn hér hægra megin,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00204 1068951 1076401 train hundrað og tuttugu sveiflur sem er alveg eðlilegt miðað við karlmannsrödd,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00205 1079051 1085051 train getið smellt hérna á mismunandi stöðum og en þetta er svona nokkurn veginn
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00206 1087401 1090801 train eða nálægt hundrað og tuttugu sem sagt nálægt þessu meðaltali sem við höfum talað um.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00207 1094651 1108951 train Þið getið, við getum slökkt á þessu en farið hérna í Intensity og Show intensity, það, þetta, þá kemur gul lína og hún sýnir styrkinn í, í
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00208 1109951 1110701 dev hljóðunum.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00209 1112151 1116651 train Ég ætla ekkert að fara meira í það núna en
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00210 1119951 1127601 train fer svo hér í Formant og Show formant, sem sagt sýna formendur, þá
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00211 1128451 1130001 dev dregur forritið
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00212 1131351 1133251 train línur, rauðar línur
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00213 1133951 1134951 dev gegnum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00214 1135901 1136651 train hljóðin
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00215 1137951 1142951 train til að sýna formendurna og þið sjáið hérna í a-inu.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00216 1143651 1148201 train Þá er neðsta, neðsta rauða línan er þá fyrsti formandi.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00217 1149951 1150951 train næsta
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00218 1151501 1153251 eval rauða lína er annar formandi
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00219 1153951 1156401 dev og þriðji, fjórði og svo framvegis.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00220 1157951 1158901 train Það eru,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00221 1161601 1168401 dev venjulega er nú sagt að það séu fyrstu tveir til þrír formendurnir sem skipta meginmáli
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00222 1169501 1170701 dev til þess að greina milli hljóða,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00223 1172051 1180301 train jafnvel sagt að fyrstu tveir dugi til þess að greina milli allra hljóða. En þriðji formandi líka oft áberandi og skiptir máli,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00224 1181851 1183351 dev formendur þar fyrir ofan
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00225 1184651 1196551 train skipta í sjálfu sér minna máli til þess að greina milli hljóða. En þeir geta hins vegar skipt máli til að gefa röddinni ákveðin einkenni
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00226 1197101 1199151 train en við sjáum sem sagt hér að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00227 1199801 1205901 train það er stutt á milli fyrsta og annars formanda í a-inu, en langt á milli fyrsta og annars formanda í í-inu
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00228 1207051 1209601 train og ef við ef við
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00229 1210951 1216601 train smellum nú hérna í miðjan fyrsta formanda í a-inu,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00230 1219551 1226751 train þá stendur að hann sé sjö hundruð og nítján komma fimm Hertz eða sveiflur á sekúndu,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00231 1228701 1230001 train annar formandi,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00232 1232301 1236801 train smellum í hann, þá er hann um þrettán hundruð. Samkvæmt þessu
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00233 1238701 1239751 train og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00234 1242351 1243101 train hérna
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00235 1244501 1259751 train sjáum við að, að þetta passar nokkuð vel við fyrsta og annan formanda í a-inu hér, ef við skoðum svo aftur í-ið þá er fyrsti formandi svona sirka
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00236 1261451 1266751 train þrjú hundruð og þrettán, getum lesið það hér vinstra megin, og annar formandi,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00237 1268201 1270601 train tvö þúsund fjögur hundruð sextíu og tvö.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00238 1271801 1274551 train Við skoðum, berum það saman hérna,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00239 1275251 1275951 train þá
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00240 1277101 1278351 train virðist það
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00241 1279401 1282401 train líka passa nokkuð vel við þessar tölur hér
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00242 1284601 1285451 train þannig að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00243 1288251 1296051 train með þessu móti er hægt að lesa ýmsar upplýsingar um hljóðin.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00244 1296601 1298201 train Það er hægt að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00245 1298901 1302851 eval mæla lengd hljóða líka með hljóðrófsritum, ef við
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00246 1303601 1305401 train slökkvum nú hérna á formendunum,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00247 1306701 1308501 train förum hérna fremst í
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00248 1310351 1311451 train a-ið,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00249 1312051 1313351 train merkjum þetta.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00250 1316901 1317851 train Hérna.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00251 1318751 1319751 train Þá,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00252 1321901 1323151 train þá sjáum við
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00253 1325801 1329951 train þessa lengd hér.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00254 1331401 1335951 train Þetta eru um átta hundruð millisekúndur
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00255 1336601 1345351 train sem er ekkert óeðlileg lengd þegar maður ber hljóðið fram svona eitt sér en ef þetta væri í orði inn í orði þá væri
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00256 1346851 1348651 train lengdin miklu minni.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00257 1351301 1352601 train Lokum nú þessu
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00258 1355201 1356351 train og förum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00259 1357663 1359102 train aftur aðeins í Praat
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00260 1360084 1365904 eval bara svona til að taka upp orð, förum hérna í New, Record monosound
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00261 1366784 1368054 train og Record.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00262 1371919 1374770 train „Fara“, „tala“, „taka“,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00263 1377152 1377990 train og sama og áður,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00264 1379204 1381164 train Save to list and close.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00265 1382805 1388595 train nú eru komin tvö hérna sound untitled, við vorum að taka upp númer tvö, smellum á View and edit
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00266 1389948 1390518 train og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00267 1391150 1392579 train stækkum gluggann og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00268 1395660 1398570 dev svo getum við spilað þetta.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00269 1403551 1404101 train Og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00270 1405575 1410806 train þá ef við tökum „fara“ þá er það væntanlega þetta hér
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00271 1414218 1415257 train getum prófað að spila það
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00272 1419108 1420667 train og ef við ætlum að,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00273 1421552 1423361 train prófum að greina milli hljóða
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00274 1423984 1426544 train þá er þetta væntanlega f-ið
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00275 1430016 1431426 train og a hér.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00276 1436318 1438178 train R er örstutt.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00277 1443446 1444676 train Svo kemur hitt a-ið.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00278 1448024 1449343 train Það er um að gera fyrir ykkur að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00279 1451859 1455640 train æfa ykkur á þessu forriti, æfa ykkur að nota það og og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00280 1457024 1459574 train það býður upp á fjölmarga
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00281 1461133 1465482 dev möguleika á að skoða hljóð, á að skoða ýmsa eðlisþætti þeirra.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00282 1466517 1467087 eval Og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00283 1468672 1471551 eval lítum svo aftur á þetta hljóðrófsrit hérna,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00284 1473344 1476974 eval af setningunni „Æsa talar við Önnu“.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00285 1478490 1479150 train Við getum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00286 1480056 1481475 eval fylgt þessu hérna
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00287 1482218 1484488 train „Æsa
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00288 1485742 1492533 train talar við Önnu“.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00289 1495478 1496197 train Hér er
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00290 1498402 1502661 train grunntíðnin sýnd með bláu eins og við höfum nefnt,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00291 1503616 1505146 train og það sést hvernig
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00292 1506778 1507258 train breytist
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00293 1508968 1509688 train svoldið,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00294 1510569 1514369 eval tónfallið rís og hnígur, eða tónninn rís og hnígur,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00295 1516163 1519854 train lækkar í lokin eins og venjulega gerist. Það er eðlilegt sem sagt að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00296 1520744 1523534 train að tónninn lækki í lok setningar.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00297 1526160 1529920 eval Við lítum aðeins á formendurna hérna.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00298 1531510 1536249 train Þá sjáum við hér í æ, æ er tvíhljóð
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00299 1536773 1538584 dev samsett úr a í,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00300 1539651 1540451 dev og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00301 1541836 1543366 train þess vegna
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00302 1544562 1557940 train breytast formendurnir hér í gegnum hljóðið, það er segja að í upphafi eru formendurnir svipaðir því sem er í a. Það er að segja fyrsti og annar formandi eru tiltölulega nálægt hvor öðrum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00303 1558784 1561514 train en í seinni hluta hljóðsins, í-hlutanum,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00304 1562496 1569335 train eru fyrsti og annar formandi, er langt á milli þeirra eins og í í einu og sér.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00305 1572216 1575635 train Við skoðuðum einstök hljóð
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00306 1576106 1578225 train í öðrum fyrirlestrum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00307 1578886 1582875 eval en rétt bara að vekja athygli á
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00308 1584448 1598388 train s-inu hér, s-hljóðinu sem er alltaf auðþekkt á hljóðrófsritum vegna þess að þar er, það er dekkst hérna efst, efst á tíðnisviðinu, þar er mestur kraftur.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00309 1602792 1605942 train Og við sjáum að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00310 1607296 1620035 train sveiflurnar í hljóðunum eru mismunandi. Það er kannski rétt að, aðeins að líta á þetta, að í rödduðum hljóðum, sérstaklega greinilegt í sérhljóðum, þá eru, eru
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00311 1622770 1627600 eval dökk lóðrétt bönd, skiptast á
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00312 1629392 1632671 train dekkri og ljósari rendur, þetta er svona
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00313 1633998 1638858 train misgreinilegt en í órödduðum hljóðum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00314 1639408 1644907 train eru slíkar, eru ekki reglulegar rendur af því tagi. Þessar
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00315 1645824 1658753 train lóðréttu rendur svara til raddbandasveiflnanna. Það er að segja að, að dökkt á hljóðrofsritinu, það táknar einhvern styrk á sveiflum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00316 1660119 1662578 train og þess vegna skiptast á
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00317 1665050 1670090 dev dökk og ljós örmjó bönd hérna í, í rödduðum hljóðum,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00318 1671300 1684510 train þau dökku koma þegar það er einhver styrkur, það er að segja þegar raddglufan er opin, ljósu böndin sýna þegar er enginn styrkur, það er að segja þegar raddglufan er lokuð og enginn, ekkert loft berst upp og engar sveiflur eru.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00319 1685940 1686330 train En
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00320 1689088 1690048 train sumar sveiflurnar,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00321 1691060 1695019 train eins og í sérhljóðunum, þær endurtaka sig aftur og aftur
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00322 1696000 1697140 eval og við getum,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00323 1697920 1699860 train það getum við séð á hérna,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00324 1700840 1702219 train hljóðrofsritunum og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00325 1704360 1706470 train þær, slíkar sveiflur eru kallaðar
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00326 1707312 1709782 train bilkvæmar, svona reglulegar sveiflur, við sjáum
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00327 1710273 1712584 train munstrið hér á efri hlutanum,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00328 1713656 1717435 train en í órödduðum hljóðum eins og s
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00329 1718912 1720560 train þá er þetta svona,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00330 1722871 1733242 train einhver, eitthvert ólgandi loft en ekki, ekki reglulegar sveiflur á sama hátt. Þið sjáið það, að það er ekki um það að ræða hér á neðri hlutanum, að
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00331 1733450 1735670 train það séu reglulegar sveiflur sem endurtaki sig
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00332 1736476 1737806 train hvað eftir annað, þetta er, þetta er
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00333 1738288 1742878 train óreglulegt og slíkar sveiflur eru kallaðar óbilkvæmar,
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00334 1743514 1745604 train hinar, þessar reglulegu, eru bilkvæmar.
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00335 1748330 1752170 train Og þá látum við lokið þessari umfjöllun
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00336 1753501 1754251 eval um
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00337 1755060 1756080 train formendur og
aa8d73b1-e5c5-4b1c-a115-2ac787c6958e_00338 1757151 1757801 train slíkt.