kennsluromur / 00001 /a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
segment_id start_time end_time set text
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00000 1230 1829 train Góðan dag.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00001 2646 6835 train Í þessum fyrirlestri er talað um áherslu og lengd
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00002 7890 11189 train en fyrst skulum við byrja á því að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00003 12053 13463 train átta okkur á því að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00004 15546 16806 eval einkenni hljóða
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00005 17882 21571 train eru ýmist föst eða afstæð.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00006 23538 27296 train Þegar [UNK] talað um föst einkenni hljóða,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00007 27788 31497 eval þá er átt við þau einkenni sem eru óháð umhverfi,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00008 34183 36283 dev hljóðfræðilegu, setningarlegu umhverfi.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00009 37569 42879 eval Það eru til dæmis atriði eins og myndunarstaður hljóðs,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00010 43738 48448 train myndunarháttur, hvort það er raddað eða ekki, og eitthvað slíkt.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00011 49408 51517 train Þetta er, við, við
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00012 52168 60288 train tökum hljóð eins og, eins og [s] s, þá er það
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00013 61964 63194 train alltaf tannbergsmælt,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00014 63790 66079 train alltaf önghljóð, alltaf óraddað,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00015 67456 68325 eval og svo framvegis.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00016 70028 83798 train En síðan eru, til þess að hljóðlýsingin sé fullkomin, þá þarf líka að hafa í huga og gera grein fyrir afstæðum einkennum, það er að segja þeim einkennum hljóða sem miðast við hljóðfræðilegt eða setningarlegt umhverfi.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00017 84458 86798 train Það er til dæmis lengd.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00018 89309 92430 train Það er ekki hægt að segja hvort hljóð er langt eða stutt
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00019 92884 97324 train nema að bera það saman við hljóðin í kring. Vegna þess að, að,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00020 97536 101355 train ja, til dæmis að talhraði getur verið mjög mismunandi,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00021 102528 109778 train þannig að, að hljóð sem er, er langt í, í,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00022 111848 113918 train í hröðu tali,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00023 115168 116817 train það getur vel verið styttra,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00024 117460 121680 train í millisekúndum, en hljóð sem er stutt í hægu tali.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00025 125752 137691 train Sama má segja um áherslu. Það er ekki hægt að segja hvort hljóð ber áherslu eða ekki nema bera það saman við önnur hljóð í umhverfi sínu, önnur hljóð í sama atkvæði.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00026 139834 141743 dev Af því að, að hvorki
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00027 142884 150184 train lengd né áhersla eru bundin við einhverjar ákveðnar mælieiningar. Það er ekki þannig að hljóð sem er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00028 151648 155787 train x margar millisekúndur eða meira sé langt en það sem er minna en
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00029 157184 159792 eval x margar millisekúndur sé stutt, eða
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00030 161280 168659 train eitthvað, eitthvað annað, eitthvað sambærilegt í sambandi við áherslu. Sama gildir um, um tónhæð.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00031 171394 174003 train Hvað er hár tónn og hvað er lágur? Það er ekki hægt að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00032 174510 178750 eval að segja það nema út frá, út frá samhengi.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00033 179114 182343 train Ef við, ef við skoðum eitt, eitt hljóð
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00034 183386 186476 dev í samhengi, án samhengis, hljóð út af fyrir sig,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00035 187962 191560 train þá er lítið hægt að segja um tónhæðina því hún er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00036 192312 196801 train afstæð í íslensku. Það eru hins vegar til mál þar sem að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00037 197952 206521 train tónar eru fastir á hljóðum, en það er annað mál og fyrir utan okkar verksvið.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00038 207416 209205 train Og svo eru ýmis fleiri atriði
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00039 210317 216826 train sem koma til í samfelldu tali eins og alls konar brottföll, hljóðasamlaganir og fleira og fleira.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00040 221658 222138 train En
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00041 224358 226518 train byrjum nú á áherslunni.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00042 229230 231630 eval Í árherslunni
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00043 233709 246829 train er yfirleitt talið að það spili saman þrír þættir, áhersla sé samsett úr þremur þáttum. Það er í fyrsta lagi styrkur, sem sagt krafturinn í hljóðmynduninni, krafturinn í hljóðmynduninni,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00044 248190 251020 train krafturinn í, í hljóð
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00045 251686 252825 train sveiflum,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00046 253446 254444 train sameindasveiflunum.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00047 257841 258892 train Það er síðan
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00048 260891 261731 train tónhæðin,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00049 263198 266557 train aukin áhersla getur fólgist í aukinni tónhæð.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00050 268476 269015 train Og
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00051 270036 271165 train svo er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00052 272862 273852 train lengd.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00053 274898 281477 train Það eru tengsl á milli lengdar og áherslu, eins og við fjöllum um á eftir.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00054 281632 290152 train Þannig að áherslan getur verið, verið samspil af þessu þrennu og misjafnt, kannski, hvaða þættir vega þyngst.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00055 292632 297162 train Og áherslan getur líka verið, getur verið einkum tvenns konar,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00056 297612 305672 train það er að segja, það er orðáhersla svokölluð, sem sagt hlutfallið milli atkvæða í orði,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00057 307700 313789 train og svo er það setningaáhersla, sem sagt hlutfall milli orða í setningu.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00058 317173 324194 train Þar að auki getur komið til það sem er kallað andstæðuáhersla, það sem maður leggur áherslu á atkvæði sem að jafnaði
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00059 324992 336241 train ber ekki áherslu til að gera skýrara hvað maður var að meina, til þess að mynda andstæðu við eitthvað annað sem, sem hefði getað verið sagt.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00060 337323 340833 train Dæmi eins og „ég sagði fariin, ekki farinn“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00061 342299 348389 train þar sem er verið að leggja áherslu á að lýsingarorðið sé í kvenkyni, ekki í karlkyni.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00062 353352 363702 eval Það er svo meginregla í íslensku að aðaláhersla, sem er táknuð með svona lóðréttu striki fyrir framan,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00063 364766 366916 train upp, efst í línu fyrir framan atkvæði,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00064 367652 369942 train aðaláhersla er á fyrsta atkvæði,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00065 371274 379534 train og þetta fyrsta atkvæði er oftast rót en, en það getur líka verið forskeyti ef um forskeytt orð er að ræða.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00066 381367 393037 eval En þar fyrir utan er sterk tilhneiging til svokallaðrar víxlhrynjandi, sem sé að það komi aukaáhersla, sem er táknuð með
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00067 394168 396227 train lóðréttu striki
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00068 396968 407017 dev á undan atkvæðinu hérna neðst í línunni. Aukaáhersla á oddatöluatkvæðin, sem sé á þriðja, fimmta, sjöunda atkvæði.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00069 408182 414922 train Þetta er það sem er [HIK: köll], kölluð hrynræn áhersla.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00070 419588 420848 train En svo kemur það til að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00071 423292 438661 train mismunandi tegundum myndana er miseðlilegt að hafa áherslu. Það er að segja, rótum er eiginlegt að bera áherslu. Það má segja að rætur séu með innbyggða áherslu.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00072 440176 452155 train En endingum, beygingarendingum, er eiginlegt að vera áherslulausar og, og sama gildir um ýmis smáorð eins og forsetningar, samtengingar
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00073 453773 454673 train og mörg fornöfn.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00074 457162 458481 train En þessi,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00075 460591 470851 train þetta tvennt, annars vegar þessi tilhneiging til víxlhrynjandi og svo hin innbyggða áhersla róta, getur rekist á.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00076 473160 474179 train Ef við erum til dæmis með
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00077 475520 476599 train samsett orð
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00078 477802 483871 eval sem hafa einkvæðan fyrri lið, fyrri lið sem er bara eitt atkvæði, sem er þá rótin,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00079 485838 495437 train þá koma koma tvær rætur, tvö rótaratkvæði í röð. Það er að segja ef að fyrri liðurinn er bara rótin, bara eitt atkvæði,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00080 495994 501104 train og síðan hefst seinni liður einnig á rót, þá, þá koma tvö
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00081 502400 506240 train atkvæði sem er eðlilegt að bera innbyggða áherslu,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00082 508196 520575 eval en það vinnur auðvitað gegn því að áhersla og áhersluleysi skiptist á, vinnur gegn víxlhrynjandinni. Og þá getur verið svolítið misjafnt hvað kemur út.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00083 523600 526749 train Þetta eru orð eins og „háskóli“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00084 527488 528928 train „búsáhöld“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00085 531330 532440 eval og í slíkum orðum
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00086 533645 540726 train er mjög algengt að [HIK: víxlhrynjan], hrynjandin verði sterkari en rótaráhersla seinni hlutans.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00087 541696 544516 train Þannig að í „háskóli“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00088 545208 546428 train verði ekki
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00089 548498 550658 train mikil áhersla á „skó“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00090 552032 554762 train heldur komi frekari auka, aukaáhersla á
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00091 555648 556847 train síðasta atkvæði í lið.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00092 557824 562823 train Þannig að í staðinn fyrir „háskóli“ segi menn „háskóli, háskóli“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00093 563127 563757 train og þá
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00094 564953 566553 eval [HIK: verð], verður
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00095 567187 567847 train ó-ið
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00096 569174 573753 train sem sagt áherslulítið og, og hefur þá tilhneigingu til einhljóðunar.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00097 575162 577210 train Og í staðinn fyrir „búúsáhöld“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00098 578168 580897 train segja menn „búsáhöld, búsáhöld“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00099 581934 584153 train þar sem að, að kemur
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00100 586707 590818 train sterkari, miklu sterkari áhersla á „höld“ heldur en „á“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00101 594716 595225 eval Nú, svo
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00102 596096 604584 train er setningaáhersla sem áður var nefnd. Hún kemur til sögunnar þegar, þegar orðið stendur ekki lengur eitt heldur sem hluti stærri heildar,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00103 606848 632078 train og þá er nú tilhneigingin sú að, að mikilvægustu orðin, sem sagt inntaksorð eins og nafnorð og sagnir, fái mestu áhersluna en, en svokölluð kerfisorð, forsetningar, samtengingar og, og fornöfn, mörg, séu frekar áherslulítil eða áherslulaus. En þetta getur allt saman
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00104 633852 644121 train ruglast, eða það er að segja, tilhneigingin til víxlhrynjandi hefur áhrif á þetta, þannig að það er, er, getur verið mjög misjafnt hvernig þetta kemur út.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00105 650817 655556 train Síðan eru, komið að lengd hljóða,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00106 660228 665148 train það er, íslensk mál hljóð eru ýmist stutt eða löng.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00107 667986 674016 train Öll sérhljóð geta verið ýmist stutt eða löng og, og mörg samhljóð, þó ekki öll,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00108 674974 676893 train geta ekki öll samhljóð í íslensku verið löng.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00109 677760 685008 eval En þetta er, sem sagt miðast við önnur hljóð innan sama atkvæðis,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00110 688046 692415 train af því að lengd er, er sem sagt afstætt fyrirbæri, og hlutfallið þarna er,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00111 694053 703803 train það er ekki þannig að, að þau hljóð sem eru kölluð löng séu tvöfalt lengri heldur en stuttu hljóðin. Hlutfallið er frekar á bilinu þrír á móti fimm
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00112 705534 714154 train til jafnvel fjórir á móti fimm. Þannig að, að oftast nær, svona við venjulegan talhraða, eru löngu hljóðin
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00113 715592 721080 train á bilinu hundrað og fimmtíu til þrjú hundruð millisekúndur.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00114 722609 726529 train Millisekúndur sem sagt þúsundustu hlutar úr sekúndu, þannig að, að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00115 728836 729895 train þau er á bilinu,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00116 731546 740676 train eins og ég segi, hundrað og fimmtíu til þrjú hundruð millisekúndur. Stuttu hljóðin eru oftast á bilinu hundrað til hundrað og fimmtíu millisekúndur.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00117 741254 744503 train Undantekning frá því er þó stutta r-ið
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00118 745554 748073 train sem við höfum nefnt í, í
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00119 748990 751180 train öðrum fyrirlestrum að er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00120 753390 755270 train styttra en önnur hljóð,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00121 755686 763506 train oft aðeins, jafnvel aðeins þrjátíu til fjörutíu millisekúndur. En það er rétt að leggja áherslu á að bæði hlutfallið
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00122 764920 769260 train og lengdin er háð talhraða.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00123 770010 774740 train Sem sagt ef að ég tala mjög hratt, þá geta,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00124 777422 779341 train geta hljóðin verið
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00125 780088 785687 dev stytt, talsvert styttri en þarna er nefnt, og ég tala mjög hægt geta þau orðið lengri.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00126 786488 787287 eval Og
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00127 788388 794486 eval þetta, hraðinn hefur líka, líka áhrif á hlutfallið.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00128 795776 796976 train Þannig að, að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00129 798366 803186 train hlutfallslegur munur verður meiri við minni talhraða.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00130 807641 811302 train Lítum hérna bara á nokkur dæmi um
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00131 813776 818516 train löng og stutt hljóð sem eru borin saman löng og stutt. Hér er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00132 819358 822418 train parið „mara“ og „marra“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00133 823912 825081 eval Og þar sjáum við að,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00134 829023 830794 eval að r-ið,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00135 832848 834108 train sem sagt a-ið hérna,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00136 835533 837772 train langa a-ið er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00137 838464 840262 train þrjú hundruð og þrjátíu millisekúndur.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00138 841154 851154 train stutta r-ið er bara sextíu. Hérna í „marra“ er stutt a og langt r. Og þá er hlutfallið,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00139 852352 854062 train a-ið, stutta a-ið
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00140 854584 857214 train hundrað millisekúndur, langa r-ið tvö hundruð.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00141 858224 859254 train Hérna höfum við
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00142 862764 863424 train „gabba“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00143 865098 867228 train nei, „gapa“, fyrirgefið þið, og „gabba“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00144 867874 869994 train „gapa“ hér og „gabba“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00145 872534 878234 train þar sem við berum saman sérhljóð og varamælt lokhljóð, fyrst langt sérhljóð og stutt lokhljóð.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00146 880186 888056 train Langa sérhljóðið er tvö hundruð og sjötíu millisekúndur, stutta lokhljóðið hundrað og þrjátíu, og svo stutt sérhljóð, langt lokhljóð.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00147 890238 892877 train Hérna í, á neðri hlutanum er svo
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00148 894328 896188 train „asa“ og „assa“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00149 899692 901612 eval og „ana“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00150 902528 903338 dev og „Anna“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00151 904589 909089 train og þið sjáið sem sagt, lengdina alls staðar, alls staðar merkt hér
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00152 910101 912442 train og löngu
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00153 913408 921357 train hljóðin þarna oftast, svona, á bilinu tvö hundruð til þrjú hundruð, þrjú hundruð millisekúndur,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00154 922148 923387 train þau stuttu
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00155 925339 927200 eval dálítið mislöng,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00156 927830 931960 train frá sextíu millisekúndum, stutta r-ið,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00157 933104 935564 train og upp í,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00158 936690 939749 train hérna, hundrað og níutíu millisekúndur,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00159 940222 944661 train stutta, stutta s-ið. En allt, alls staðar,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00160 946219 947180 train sem sagt er, er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00161 948736 955756 train [HIK: hlut], er, þar sem hljóð sem á að vera langt það er lengra heldur en stutta hljóðið í viðkomandi atkvæði.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00162 957024 958313 eval En þið sjáið hérna að í
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00163 959744 960193 train „asa“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00164 960824 964773 train er hlutfall s-hljóðsins af, af lengd,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00165 965274 966023 eval miðað við lengd
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00166 967053 969514 train langa a-hljóðsins, ansi hátt.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00167 977970 983370 train Lengd sérhljóða í íslensku er stöðubundin, það er að segja,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00168 983938 989638 train hún ræðst af því hvað fer á eftir sérhljóðinu. Það eru, það er, er,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00169 990568 991777 train og hér er sem sagt verið að tala um
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00170 992140 997469 train afstæða lengd, það er að segja hlutfallslega miðað við umhverfið,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00171 998939 999870 train og reglurnar
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00172 1000582 1002662 train um þetta eru þær
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00173 1004172 1007110 train að sérhljóðin eru löng
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00174 1007778 1009508 train í bakstöðu aftast í orði,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00175 1010224 1014593 train orð eins og „grá“, „ný“, „sko“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00176 1015582 1018370 train Þarna standa sérhljóðin aftast og eru alltaf löng.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00177 1022444 1026061 train Sérhljóð eru líka löng á undan
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00178 1026848 1029247 train einu stuttu samhljóði,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00179 1030912 1032352 train eins og í „hús“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00180 1033472 1034582 train og „tala“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00181 1037372 1039500 train Í báðum tilvikum fer bara eitt
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00182 1040316 1043665 train samhljóð á eftir, ekki samhljóðaklasi. Hérna er,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00183 1044546 1050636 dev í „hús“ er bara eitt samhljóð og svo lýkur orðinu, í „tala“ bara eitt samhljóð og svo kemur aftur sérhljóð.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00184 1051754 1052773 train Þar að auki
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00185 1053495 1055736 train eru sérhljóðin löng
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00186 1056828 1063517 train á undan klösum þar sem fyrra hljóðið er eitt af p, t, k eða s
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00187 1065402 1067971 train og seinna hljóðið eitt af v, j eða r.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00188 1069412 1071011 train Í orðum eins og „lepja“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00189 1071861 1072821 train og „vökva“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00190 1073874 1076903 train við segjum, þarna koma tvö samhljóð á eftir.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00191 1080716 1087956 train Við segjum „lepja“ með löngu e en ekki „leppja“, við segjum „vökva“ með löngu ö en ekki „vökkva“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00192 1091372 1091702 train Í,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00193 1093952 1096410 train við aðrar aðstæður eru
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00194 1096994 1104404 train sérhljóð stutt, það er að segja á undan samhljóðaklasa
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00195 1106522 1109611 dev eða löngu, einu löngu samhljóði.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00196 1111242 1112982 train Eins og „þrusk“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00197 1114417 1116167 train þar er stutt u á undan
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00198 1116928 1123197 eval samhljóðaklasa, „stóll“, stutt ó á undan samhljóðaklasa
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00199 1123718 1127158 train og „nudd“, stutt u á undan
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00200 1127614 1128484 train löngu samhljóði.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00201 1131116 1139875 dev Og öll sérhljóð í íslensku geta verið bæði löng og stutt, lengd þeirra sem sagt fer bara eftir,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00202 1141306 1143956 train eftir umhverfi, eftir því sem á eftir kemur.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00203 1144700 1154769 train Hérna er sagt að lengdin sé stöðubundin. Þetta var öðruvísi í fornu máli, forníslensku, þá var lengd sérhljóða föst, það er að segja, sum hljóð voru
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00204 1157934 1164653 eval stutt, alltaf stutt, og önnur alltaf löng. En það breyttist
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00205 1165248 1168297 train á sextándu öld eða svo.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00206 1172642 1174089 train Það er rétt að, að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00207 1175216 1185685 train athuga það að lengdarreglan, hún gildir um, fyrst og fremst, um áhersluatkvæði, það er að segja fyrsta atkvæði í ósamsettum orðum, eins og við höfum nefnt,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00208 1187247 1192527 train og stundum fyrsta atkvæði í, í seinni lið samsetninga.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00209 1195156 1199195 train En í áherslulausum
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00210 1201150 1201720 train atkvæðum
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00211 1202999 1205080 train eru öll hljóð stutt.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00212 1207040 1209920 train Það er að segja, ef við tökum orð eins og „himinn“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00213 1211419 1220440 train sem er skrifað með einu n-i í [HIK: nefni], tveimur n-um í nefnifalli og einu í þolfalli,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00214 1221484 1222864 eval þá er þetta
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00215 1224690 1228089 train yfirleitt alltaf borið eins fram í
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00216 1229476 1230345 dev venjulegu tali
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00217 1230982 1231802 train og,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00218 1235078 1236556 train borið fram með
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00219 1238977 1247287 train bæði stuttu i og stuttu n í lokin. Það er að segja það er langt i, fyrra i-ið er langt, af því þar fer bara eitt samhljóð á eftir,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00220 1247906 1248806 train En,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00221 1249900 1253760 eval seinna i-ið er áherslulaust og stutt.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00222 1255722 1259442 train Þetta er hvort tveggja borið fram bara „himinn“. Vissulega getum við
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00223 1260700 1267849 train beitt þarna andstæðuáherslu eins og áður var nefnt og sagt: Ég sagði „himinn“ ekki „himiin“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00224 1268877 1272797 train En, en þannig er það ekki í eðlilegum framburði.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00225 1275260 1278160 train Það er líka rétt að nefna að,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00226 1279650 1282599 train að lengd í samsettum orðum
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00227 1283786 1284146 train er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00228 1285752 1286532 train oft á reiki.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00229 1287224 1292764 dev Það er sem sagt upp og ofan hvort að lengdarreglan miðast við
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00230 1294026 1295645 train hvern orðhluta um sig
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00231 1296212 1298852 train eða orðið í heild.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00232 1300701 1302531 train Og, og
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00233 1303936 1306246 train það, ef að til dæmis
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00234 1308996 1321256 train orð, ef við erum með samsett orð sem endar á, þar sem fyrri liðurinn endar á einföldu samhljóði og seinni liðurinn byrjar á samhljóði.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00235 1322224 1327774 eval Þá getur verið misjafnt hvort lengdarreglan miðast bara við þetta eina samhljóð í fyrri,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00236 1328308 1332137 eval lengdarreglan sko fyrir fyrri hlutann, miðast bara við þetta eina samhljóð í fyrri hlutanum,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00237 1332650 1340530 train eða hvort hún miðast við þann samhljóðaklasa sem kemur til við samsetninguna. Ef við tökum bara orð eins og „Ísland“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00238 1341920 1348069 eval Ísland“ er samsett úr „ís“ og „land“, og í orðinu „ís“ einu og sér
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00239 1348864 1349263 dev er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00240 1351255 1356075 train ævinlega langt í, vegna þess að það er bara eitt samhljóð eftir.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00241 1356857 1357807 eval En,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00242 1358498 1361137 eval í samsetningunni, þegar kemur
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00243 1362282 1363902 dev klasinn s l,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00244 1365644 1366723 train þá getur
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00245 1368424 1369143 train þetta breyst.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00246 1369534 1372294 train Þá fer lengdarreglan stundum að miða við
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00247 1373184 1374233 train samsetninguna í heild
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00248 1375104 1377293 train og við fáum stutt í, „Ísland,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00249 1378445 1379165 eval Ísland“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00250 1380876 1388496 train „Ís-land“, ef að reglan miðast við fyrri liðinn, „Ísland“, ef hún miðast við seinni liðinn.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00251 1389761 1390631 dev Við gætum tekið,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00252 1392028 1394528 train tekið staðaheiti eins og „Dalvík“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00253 1395927 1400998 train sem venjulega er borið fram með stuttu a, af því að þar verður til klasinn l v,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00254 1402395 1411005 train „Dalvík“. En ef reglan miðaðst við, bara við fyrri liðinn væri þetta borið fram „Dal-vík“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00255 1418146 1418836 train Það er
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00256 1420278 1423528 dev rétt að hafa í huga í sambandi við lengd
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00257 1424674 1434064 eval samhljóða að vissulega er, er oft hægt að miða við stafsetningu eða sem sagt, það eru oft
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00258 1434764 1435874 train tengsl á milli
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00259 1437010 1438509 train stafsetningarinnar og,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00260 1440630 1446239 train og lengdar, eða það er yfirleitt þannig að, að það sem er tvíritað samhljóðstákn í stafsetningu, þá
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00261 1447727 1452288 train sé um að ræða langt samhljóð, en það er ekki líkt, það er ekki líkt því alltaf. Við
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00262 1454269 1454899 train sáum,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00263 1456256 1459886 eval við sáum dæmi um það í, í áherslulausu atkvæði, orðum eins og „himinn“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00264 1460636 1463286 train En í áhersluatkvæðum
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00265 1464007 1464857 eval er þetta líka
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00266 1465896 1467725 train meðal annars þannig að tvíritað
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00267 1468506 1478066 train p p, t t og k k, það táknar aldrei langt hljóð heldur táknar það aðblástur,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00268 1479157 1479857 train táknar
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00269 1480532 1482402 train eins og „happ,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00270 1483507 1484907 train happ“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00271 1485907 1489007 train „bytta, bytta“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00272 1489660 1497989 train og „rökkur, rökkur“. Aðblástur þar sem að h-hljóð kemur á undan lokhljóðinu en ekki langt lokhljóð.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00273 1499031 1501432 train Nú, tvíritað ll og n n
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00274 1502674 1509273 train getur vissulega táknað langt hljóð en, langt samhljóð, en gerir það ekki alltaf, táknar oft d l og d n,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00275 1510016 1513666 dev eins og „pallur“ og „seinn“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00276 1519064 1534344 eval Samhljóð geta aldrei verið löng í framstöðu, þau geta aðeins verið löng í bakstöðu aftast í orði, orðum eins og „koss“ og „högg“ og „dimm“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00277 1535616 1539154 train og þau geta líka verið löng á undan
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00278 1540545 1541354 train sérhljóði,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00279 1543226 1549575 train til dæmis „kossar“, „höggið“, „dimmur“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00280 1551816 1554125 eval En samhljóð eru hins vegar aldrei löng
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00281 1554822 1557921 train ef samhljóð fer á eftir.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00282 1561540 1564499 train Það er, er þó, jafnvel þó að, þó að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00283 1564796 1572776 train þau séu tvírituð, þá, tvíritað samhljóð á undan öðru samhljóði er aldrei langt.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00284 1573794 1574953 train Þetta getum við
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00285 1575586 1578035 train séð til dæmis ef við athugum
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00286 1579812 1584461 train sögnina að „gúgla“ sem er nýkomin inn í málið.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00287 1588100 1591520 train Menn deila stundum með það hvort eigi að skrifa þessa sögn
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00288 1592298 1594818 train með einu eða tveimur g-um,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00289 1597056 1599545 eval og ástæðan fyrir því að menn
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00290 1600052 1602642 train deila um það er þessi, að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00291 1603868 1614767 train hvort tveggja getur vel staðist, sem sé framburðurinn er nákvæmlega sá sami. Það er enginn framburðarmunur á, á klasanum, g l
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00292 1615346 1619156 train í, við skulum segja orði eins og, sögn eins og
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00293 1620170 1628369 train „bögglast“, sem er með tveim, tveimur g-um, og sögn eins og „ruglast“, sem er með einu g-i.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00294 1629574 1637704 train [HIK: sam], Samhljóðið er stutt í báðum tilvikum, sem sagt g-ið er stutt í báðum tilvikum þó það sé tvíritað í öðru tilvikinu og einritað í hinu.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00295 1644416 1645406 train Það er líka rétt að
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00296 1646708 1662257 train hafa í huga, og var nefnt, að, að mörg smáorð eru áherslulaus í samfelldu tali, sem er [UNK] eðlilegt, og þá gilda um þau lengdarreglur áherslulausra atkvæða. Það er að segja, þó að orð
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00297 1663872 1666472 train séu borin fram „til“
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00298 1666794 1671894 train „með“, „sem“, „og“, „það“, svona ein og sér.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00299 1673068 1675168 train Þá eru þau í samfelldu tali
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00300 1676721 1682751 dev áherslulaus og, og sérhljóðið verður þá stutt, „til“, „með“, „sem“, „og“, „það“.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00301 1683996 1691525 train Það er erfitt að bera þetta fram eðlilega svona þegar orðin eru lesin ein og sér, en, en maður heyrir þetta í samfelldu tali.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00302 1692288 1700387 eval Og þetta hefur, áhersluleysið hefur það oft líka í för með sér að lokasamhljóðið veiklast eða fellur brott,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00303 1702313 1710673 dev þannig að við fáum ekki „til“ heldur bara „ti“, ekki „með“ heldur bara „me“, og „se“, „o“, „þa“, og svo framvegis.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00304 1713764 1718503 train Gildir einnig að það er ekki auðvelt að bera þetta fram á eðlilegan hátt þegar,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00305 1719348 1720908 eval með því að bera orðin ein og sér,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00306 1721178 1723018 train en maður heyrir þetta í samfelldu tali.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00307 1725068 1725638 train Og
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00308 1728349 1730689 train stundum getur
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00309 1732606 1733476 train sérhljóð
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00310 1735052 1739580 train í þessum orðum líka breyst í schwa, sem sagt áherslulausa,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00311 1742040 1744380 train hlutlausa sérhljóðið schwa getur komið fram.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00312 1747890 1748640 train Það er líka
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00313 1751094 1765193 eval rétt að, að hafa í huga að tvö smáorð hafa ævinlega stutt sérhljóð þó að, að á eftir því fari bara eitt samhljóð, og þetta gildir líka þó þau beri áherslu,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00314 1767100 1769050 train líka þó þau séu borin fram ein og sér,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00315 1769606 1781615 train öfugt við orðin þarna á undan. Það er að segja, það er enginn sem segir „uum“ og „fraam“, það, það er ekki eðlilegur íslenskur framburður. Menn segja alltaf „um“ og „fram“,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00316 1783270 1783750 train og
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00317 1784766 1789686 train sem sagt, ef, ef orðin eru borin fram ein og sér þá verður m-ið langt.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00318 1791462 1794852 dev Ef þau eru áherslulaus inni í setningu,
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00319 1796251 1803722 train þá eru, er bæði sérhljóðið og m-ið stutt, en sérhljóðið verður sem sagt aldrei langt.
a48f67c6-c650-484c-95e3-df4b5852dfbf_00320 1806946 1811385 eval Og þá látum við lokið þessari umfjöllun um áherslu og lengd.