kennsluromur / 00001 /910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
segment_id start_time end_time set text
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00000 1320 2149 train Góðan dag. Í
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00001 3115 6896 train þessum fyrirlestri er fjallað um sérhljóð í íslensku,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00002 7480 13109 train en sérhljóðin skiptast í einhljóð og tvíhljóð. Í
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00003 14740 21099 train íslensku eru átta einhljóð og sjö tvíhljóð.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00004 24448 26128 eval Sérhljóð eru
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00005 27520 30010 train flokkuð eftir þremur atriðum.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00006 30676 39436 train Í fyrsta lagi þá er hljóðunum skipt í frammælt og uppmælt eftir því hvar í munnholinu tun, tungan nálgast önnur talfæri mest.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00007 40700 54629 train Í öðru lagi eru þau flokkuð eftir opnustigi eða eftir því hversu nálæg eða fjarlæg þau eru, það er að segja hversu mikil kjálkaopna er og hversu mikil nálgun tungu og annarra talfæra verður.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00008 56506 61735 dev Og svo er þeim að lokum skipt í kringd hljóð og ókringd eða gleið,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00009 62320 66170 train eftir því hvort að vörunum er skotið
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00010 67213 69433 train fram og settur á þær stútur eða ekki.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00011 70830 73980 train Og öll íslensk sérhljóð nema tvö
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00012 75044 79552 train tvihljóð, [oi] og [ʏi], geta verið bæði löng og stutt.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00013 80932 83001 train Lítum nú fyrst á frammæltu sérhljóðin,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00014 86602 87321 train af þeim er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00015 88252 92480 train [i] frammæltast og nálægast sérhljóðanna.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00016 93802 100042 train Og þar er nálgunin mest, nálgun tungu við góminn, mest svona á mörkum framgóms og hágóms.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00017 104821 106472 train [i] er þá, eins og
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00018 107306 109664 train hefur verið nefnt áður í fyrirlestri um
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00019 110606 113466 train hljóðritun og önghljóð,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00020 113932 118752 train þá er ekki mikill munur alltaf á [i] og,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00021 120522 121152 train sem er sérhljóð,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00022 121583 124024 train [i] og [j], sem er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00023 124686 126806 train hljóð, venjulega flokkað sem samhljóð,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00024 127712 129561 eval þó að þrengingin sé heldur meiri í j-inu.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00025 131314 132584 train Svo er það [ɪ],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00026 134016 146336 train sem er myndað svolítið aftar heldur en [i], það er að segja að, að nálgunin er aðeins aftar, en [ɪ] er líka oft svolítið opnara, fjarlægara, sem sagt tungan aðeins fjær gómnum,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00027 146900 147910 train kjálkaopna meiri.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00028 152480 157789 train [ɛ] er svo myndað enn aftar og þrengingin er þar
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00029 158891 159371 train minni.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00030 163593 166143 train Þessi þrjú eru öll ókringd.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00031 167966 168505 train Svo
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00032 169856 175175 eval er það [ʏ] sem er myndað heldur aftar en [ɛ],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00033 176412 178061 train en er álíka
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00034 179486 190444 eval nálægt eða fjarlægt og hefur, hefur sem sagt, svipað opnustig, er kringt, og svo [œ], sem myndast, eða þar sem að
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00035 191072 193652 train nálgunin er mest á mörkum góms og gómfillu.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00036 195072 196012 train Það er kringt,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00037 197884 201963 dev er sem sagt uppmæltast af frammæltu sérhljóðunum, ef svo má segja.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00038 202730 207440 train Mætti kannski flokka í það sem miðmælt, ef við værum með
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00039 209136 216336 dev þrefalda flokkun í frammælt, miðmælt og uppmælt, en hefðbundið er nú í íslenskri hljóðfræði að skipta sérhljóðum bara í frammælt og uppmælt.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00040 218816 220196 train Við getum séð hér aðeins,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00041 222528 226517 dev staða tungu, stöðu tungu og snertingu við góm eða
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00042 227788 232707 train fjarlægð frá gómi, réttara sagt, í frammæltum sérhljóðum.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00043 237476 241025 eval Nema [œ], sem kemur á næstu mynd, af því það er ekki
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00044 241674 246583 train pláss fyrir nema fjögur hér á þessari glæru. Hér er [i],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00045 248474 251713 train og hér sjáiði sem sagt að tungan
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00046 253184 254054 train snertir góminn,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00047 254176 257975 train þið sjáið, skyggðu svæðin sýna hvar tungan snertir góminn.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00048 258555 262855 train Sjáum að, að loftrásin hér í [i] er tiltölulega mjó.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00049 266110 268238 train Hér er svo [ɪ],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00050 269185 273835 train og þar er loftrásin líka mjó,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00051 275265 283576 train og, og, en tungan svona þreng, mesta þrengingin, mesta nálgunin aðeins aftar, tungan liggur aðeins aftar í munnholinu.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00052 288318 290968 train Hérna er svo [ɛ],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00053 292667 300887 train og þar sjáum við enn að, að loftrásin er talsvert breiðari, [ɛ] er ekki eins nálægt hljóð
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00054 301696 306195 train og [i] og [ɪ], tungan liggur neðar, það er lengra hér á milli.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00055 307162 308911 train Og svo [ʏ],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00056 310871 315072 train þar sem að loftrásin er enn orðin breiðari og,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00057 316416 319775 eval og fjarlægð tungunnar frá gómi meiri.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00058 324482 325712 train Svo eru það uppmæltu hljóðin,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00059 327808 329147 eval uppmæltu sérhljóðin. Þar er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00060 330704 331364 eval [u],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00061 332160 334350 dev sem er nálægasta uppmælta hljóðið,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00062 336124 348144 train það er svona álíka eða aðeins fjarlægara en [i], sem sagt nálgun tungu er, er næstum því eins mikil, nálgun tungu við góm eða gómfillu er, er næstum því eins mikil og í [i].
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00063 350617 356678 train Og þessi nálgun er mest svona um miðbik gómfillunnar og [u] er kringt hljóð,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00064 360482 371731 train síðan er það [ɔ], sem er talsvert fjarlægara og uppmæltara hljóð heldur en [u], það er svona, hefur svipað opnustig og [ɛ] og [ʏ], og er kringt eins og [u].
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00065 373502 380222 train Og síðan er það [a], sem er fjarlægast og uppmæltast íslenskra sérhljóða.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00066 381655 392666 train Þar er þrengingin mest milli tungurótar og kokveggjar eins og við sjáum hérna á næstu glæru, myndin hér. Hér eru
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00067 393472 401932 train uppmæltu sérhljóðin og [œ]-ið sem ekki var pláss fyrir meðal frammæltu sérhljóðanna, enda er það
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00068 403236 406806 train það frammæltu sérhljóðanna sem stendur næst þeim uppmæltu, eins og var nefnt. Hér
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00069 407680 409230 train sjáum við fyrst [œ]-ið
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00070 410366 411055 train sem,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00071 411835 416584 train og sjáum hvað tungan liggur hér neðarlega, hvað loftrásin er breið.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00072 417170 422809 train Sjáum hér að tungan rétt nemur við hér við öftustu jaxla en annars er hér opin loftrás.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00073 428190 429488 train Síðan er það
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00074 430086 431885 train [u]-ið, og
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00075 432288 435878 train þá sjáum við hvað tungan liggur aftarlega, mest,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00076 437194 439924 train mest nálgun hér um miðja gómfillu eða svo.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00077 442863 443373 train [ɔ]
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00078 445280 447079 train er hér svo og,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00079 448572 463240 train þar sem tungan er enn aftar og neðar, og svo [a], þar sem þrengingin er mest í raun og veru hér milli tungubaksins og kokveggjarins. Athugiði að gómmyndir er ekki hægt að sýna af
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00080 464692 465652 train uppmæltu hljóðunum
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00081 466082 473411 dev af því að, að það er ekki um neina slíka sambærilega snertingu tungunnar hérna við góminn að ræða
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00082 474240 475590 train og í þeim frammæltu.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00083 478846 482556 train Þetta voru einhljóðin. Svo erum við hér með tvíhljóð,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00084 484648 485308 train og
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00085 487863 491643 train það, þeim er venjulega skipt í tvo flokka.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00086 492344 498754 train Það eru eru ú-tvíhljóð, þar sem að ú er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00087 500004 503513 train seinni hlutinn, það eru [au] og [ou],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00088 505129 505759 train og
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00089 508075 509055 train í-tvíhljóð
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00090 509752 512202 train þar sem að í er seinni hlutinn,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00091 513152 518852 eval takið eftir að seinni hlutinn er alltaf þessi, annaðhvort af þessum nálægustu hljóðum,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00092 520039 520820 train í eða ú.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00093 521626 523813 train Í-tvíhljóð eru [ai],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00094 525500 527089 train [ei] og [œi]
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00095 527950 529050 train sem eru,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00096 532772 539221 train ja, hafa fjölbreyttasta dreifingu, þar að segja geta komið fyrir í mjög margvíslegu hljóðumhverfi.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00097 540220 541000 train Síðan eru
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00098 542206 550016 train [ʏi] og [oi] sem koma eingöngu fyrir í takmörkuðu umhverfi, það er að segja á undan
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00099 550784 554413 train j i í orðum eins og „hugi“ og „bogi“.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00100 555904 559683 train Og svo eru þarna sett innan sviga tvö hljóð,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00101 561620 564480 train [ɪi] og [uɪ], [ui]
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00102 564876 565415 train sem,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00103 566912 573302 train svona, er svolítið kannski umdeilanlegt hvort eigi að gera ráð fyrir sem sérstökum tvíhljóðum íslensku, í orðum eins og „stigi“
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00104 573980 576480 train og „múgi“, eða eitthvað slíkt.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00105 581081 592732 train Það er rétt að leggja áherslu á það að, að þó að tvíhljóðum sé lýst oft sem, sem sambandi tveggja einhljóða, og hljóðritunin gæti bent til þess,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00106 593664 594263 train þá,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00107 595200 597499 train þá er það ekki nákvæm lýsing, það,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00108 598656 604235 train vegna þess að venjulega þá verður einhver, einhver samlögun á milli hlutanna.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00109 604656 608616 train Þar að segja, að, getum tekið dæmi hér af [ai],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00110 609058 617958 train sem er sérstakt að því leyti að þar koma saman fjarlægasta og nálægasta hljóðið þannig tungan þarf að hreyfast mjög mikið
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00111 618580 621359 train frá [a] hlutanum yfir í [i] hlutann.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00112 622592 624631 train Og það verður ákveðin samlögun, þannig að
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00113 625658 630517 train [a] hlutinn, hvor hluti um sig dregur hinn til sín, þannig að [au] hlutinn í [ai]
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00114 630968 632187 train er ekki eins
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00115 633250 645170 train uppmæltur og fjarlög fjarlægur og [a] er eitt og sér, og [i] hlutinn er ekki eins frammæltur og nálægur og [i] eitt og sér.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00116 647442 648102 train Og
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00117 650452 654181 dev þetta kemur til dæmis fram í
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00118 655366 658096 train hljóðrituninni hérna í,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00119 659605 662975 dev á [ei] og
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00120 663890 665880 eval [oi] og [ou].
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00121 667612 677921 train Þið sjáið að þar er ekki notað sama tákn og til að hljóðrita samsvarandi einhljóð, þar að segja, [ɛ] og [ɔ].
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00122 680008 681266 train Ástæðan er sú að
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00123 682744 686923 dev seinni hlutinn, [i] og [ou], [i] og [u] hlutinn
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00124 687774 695724 train dregur, togar fyrri hlutann svolítið til sín, gerir hann svolítið nálægari af því að seinni hlutinn er nálægur.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00125 697064 697753 train Hann togar
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00126 699136 700396 train fyrri hlutann svolítið til sín
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00127 701312 706742 dev og, þannig að hann er ekki eins fjarlægur og í hljóðunum einum sér,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00128 708432 708921 eval og
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00129 709443 711734 train svona nálgast meira að vera
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00130 713326 716565 train það hljóð sem þessi hljóðtákn hér
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00131 717589 719449 eval standa fyrir í alþjóðlega kerfinu.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00132 722026 723216 train Þess vegna er, er,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00133 723760 727390 eval og þess vegna eru þau notuð frekar heldur en, heldur en táknin fyrir einhljóðin.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00134 731444 732253 train Það er líka
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00135 733394 735644 train rétt að nefna að, að
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00136 737534 738433 train samlögun
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00137 739944 741714 train getur orðið hvað varðar kringingu
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00138 743939 745740 eval í í-tvíhljóðum,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00139 747945 758786 train þar sem að, ef að, ef að fyrri hlutinn er kringdur, eins og í [œi] og [ʏi] og [oi] og [ui],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00140 759936 760475 eval þá
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00141 763375 767455 eval hefur hann oft áhrif á seinni hlutann og kring, þannig að hann verður að nokkru leyti kringdur líka.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00142 769974 781023 train Það er hægt og stundum gert að tákna þetta í hljóðritun og er þá gert á þennan hátt, að í staðinn fyrir að, að skrifa au
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00143 781581 782932 dev sem [œi]
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00144 783872 797671 train þá er það skrifað sem [œy], vegna þess að ypsilon, [y], er tákn fyrir frammælt, nálægt, kringt hljóð, [y].
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00145 800934 811333 dev Þannig að, að það er sem sagt alveg, þetta er alveg fullgild hljóðritun og það er kannski að einhverju leyti smekksatriði hvort er, er notað.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00146 816368 817507 train Hér er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00147 819064 825574 dev tafla um tíðni formenda í íslenskum einhljóðum. Þetta er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00148 826641 828191 train tafla úr
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00149 829642 830482 train rannsókn sem
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00150 832262 833521 train var gerð fyrir
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00151 834944 836834 dev allmörgum árum á
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00152 838534 844383 train formendatíðni íslenskra einhljóða og þið sjáið að þarna er,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00153 845824 846483 train þarna er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00154 848060 848840 train annars vegar
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00155 850272 853871 dev formendatíðni hjá körlum og hins vegar hjá konum.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00156 855040 856209 train Hún er ekki alveg,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00157 856960 861610 train ekki alveg sú sama vegna þess að að konur eru yfirleitt með
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00158 862696 868016 train svolítið minna höfuð og þar af leiðandi
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00159 869376 871266 train eru formendurnir svolítið hærri.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00160 875540 880499 train Eins er þarna, eru þarna tölur fyrir bæði löng hljóð
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00161 881490 882538 train og stutt
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00162 883106 884656 train vegna þess að, að
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00163 885943 900494 train það er, það er ekki alveg, ekki alveg sama, það er svolítið önnur formendatíðni í, í löngum hljóðum en en stuttum.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00164 901849 903020 eval Sjáið til dæmis í
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00165 904410 907770 train í [i], að þá er fyrsti formandi,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00166 909184 911252 eval hann er hærri,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00167 912525 916154 train og annar formandi lægri
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00168 917032 920332 train í stutta hljóðinu heldur en í því langa.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00169 922305 925035 eval En í [a]
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00170 925986 929314 train þá er aftur á móti fyrsti formandi,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00171 929711 932291 train í stuttu [a], sem sagt, fyrsti formandi lægri
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00172 933662 937680 train og annar formandi hærri en í langa hljóðinu. Og í báðum
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00173 938846 946895 train tilvikum er skýringin sú sama, að tungan er nær miðju munnholsins í stutta hljóðinu en í því langa
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00174 948096 951725 train og þess vegna breytast innbyrðis hlutföll hljómholanna.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00175 953876 960464 train Tungan skiptir þarna munnholinu að nokkru leyti í tvö hljómhol eins og rætt er í, í öðrum fyrirlestri,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00176 961415 963306 train og og þetta hefur áhrif.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00177 964096 965235 train Það sem sagt,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00178 967616 969776 train þetta hefur áhrif á skiptingu í þessi hljómhol.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00179 974121 974562 train Það
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00180 975739 976689 dev er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00181 978272 980222 train hægt að setja
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00182 981632 982081 train þessi
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00183 983124 986334 train formendagildi inn í talgervil,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00184 987594 996504 train það eru til talgervlar þar sem er hægt að bara setja inn formendur og láta talgervlana búa til hljóð
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00185 996989 997789 train eftir
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00186 998656 1000456 train þeim [HIK: formend] formendaagildum.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00187 1001066 1004186 train Og það er það sem að hefur verið gert hér,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00188 1005056 1005925 train og ef þið
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00189 1007232 1009782 train farið á þessa glæru
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00190 1011761 1014400 dev þá getiði smellt hér á hátalarana
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00191 1016298 1018158 train og hlustað á þessi hljóð
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00192 1019008 1019518 eval og
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00193 1020808 1021647 train metið
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00194 1023094 1023783 train hversu
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00195 1025490 1026240 train vel,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00196 1027839 1031528 train hversu nálægt þetta er íslenskum hljóðum.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00197 1032769 1033670 eval Þetta er sem sagt
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00198 1035136 1035825 train búið til
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00199 1036372 1037631 dev með því að setja inn
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00200 1038164 1041403 train formendagildi fyrir löng
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00201 1042438 1045867 train hljóð í máli karla.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00202 1053609 1058050 train Lítum svo aðeins á hljóðróf sérhljóðanna.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00203 1060017 1062268 dev Í, í einhljóðum þá,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00204 1063528 1071007 train þá má vænta þess að, að formendurnir séu svona sæmilega stöðugir út í gegn.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00205 1071872 1076671 eval Þeir geta vissulega svignað eitthvað til endanna vegna áhrifa hljóðanna í kring,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00206 1077312 1080182 train en aftur á móti í tvíhljóðum þá,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00207 1081142 1095182 train þá eru miklar formendasveigingar, enda er það náttúrulega skilgreiningaratriði á tvíhljóðum að, að talfærin breyti um stöðu. Þar er samt ekki alltaf mjög mikill munur á, á einhljóðum
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00208 1096296 1098575 train og, og tvíhljóðum.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00209 1100812 1101802 eval það,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00210 1103734 1104424 train það er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00211 1107660 1109160 train sérstaklega [ɔ]
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00212 1110356 1112515 train sem hefur tilhneigingu til að tvíhljóðast
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00213 1113206 1122495 train og [ou] hefur tilhneigingu til að einhljóðast eða nálgast einhljóð, þannig að þessi hljóð hafa oft svona álíka mikla sveigingar á hljóðrófsritum,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00214 1124942 1128002 train eins og, eins og við
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00215 1129472 1132432 train sjáum hér. Hér er, er
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00216 1133858 1139048 train „svo sem“ með framburðinum „svo sum“ „svo sum“
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00217 1140712 1143111 train og hér er „sósa“,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00218 1144994 1150693 train og þetta er, þið sjáið hérna heilmiklar sveigingar í [ɔ] formendanna í o-inu.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00219 1151488 1156026 train Þetta er ekki hreint hljóð, þetta er, er einhvers konar tvíhljóð: „svo“, „svo“.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00220 1157504 1158823 train Og eins hérna,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00221 1159380 1160220 train það er ekkert,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00222 1161072 1168371 train það eru ekkert mik, gífurlega miklar sveigingar í ó-inu þó að það sé tvíhljóð, það er ekkert mikill munur á þessu hér.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00223 1176684 1177692 train Hér er svo,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00224 1179036 1186066 train eru svo bara myndir sem að sýna hljóðróf íslenskra einhljóða, formendur þeirra,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00225 1186694 1189734 train og ástæðulaust að fara nákvæmlega í það.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00226 1191345 1193445 train Bara benda á
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00227 1194167 1196937 dev þetta, hér er sem sagt í-ið þar sem að
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00228 1197688 1201888 train er mjög langt á milli fyrsta og annars formanda, í i-inu
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00229 1202944 1205492 dev er ekki eins langt, e-inu
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00230 1207195 1208004 train enn styttra,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00231 1208832 1210361 train og, og svo framvegis.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00232 1211563 1217954 train Ástæðulaust að skoða þetta allt saman en, en um að gera fyrir ykkur að
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00233 1219128 1223647 train prófa þetta í Praat-forritinu, búa sjálf til
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00234 1224198 1227057 train þessi hljóð og, og skoða hvernig þau birtast þar.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00235 1232094 1235074 train Ég ætla aðeins hér að líta á
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00236 1237132 1240852 train myndun tvíhljóðanna. Hér eru
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00237 1241278 1244816 train tvíhljóð í spænsku,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00238 1246220 1251869 train sem eru að vísu ekki nákvæmlega eins og íslensku hljóðin. Þetta er, er sem sagt,
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00239 1253728 1254567 train þó eru hér
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00240 1256023 1271293 train mjög svipuð hljóð, [ai], [au] og [ei], og [oi] og [ou]. Og ef við skoðum þetta hérna aðeins. Hér er [ai] og þessi
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00241 1271860 1284030 train bogi hérna undir á að tákna að að þetta sé ekki, [i] hlutinn sé ekki atkvæðisbær, eða sem sagt þetta er eitt atkvæði. Þó það séu tvö tákn.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00242 1287257 1288188 train Hér er [ai].
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00243 1289746 1290915 train [au] er hér
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00244 1297280 1299550 dev og [ei].
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00245 1304565 1307075 train Og þið sjáið hérna að, að
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00246 1308066 1313276 train hér er tákn, stafmerki fyrir neðan e-ið.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00247 1314899 1323458 dev Þetta táknar lækkun eða, það, það táknar sem sagt að þetta sé örlítið fjarlægara en [e] táknið stendur fyrir.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00248 1326590 1327940 train Og svo er hér [oi]
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00249 1331896 1332615 train og [ou].
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00250 1338251 1353562 train Sama með ó-ið, o-ið, að það er hér heldur lækkun á því. Og eins og ég segi, þetta eru spænsk tvíhljóð, þau eru ekki nákvæmlega eins og íslensk, en það er samt aðeins hægt að nota þetta til viðmiðunar um, um tunguhreyfingar.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00251 1359760 1360930 train Og hér er svo bara hljóðróf
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00252 1362112 1365252 train íslenskra tvíhljóða
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00253 1366354 1375073 train og í sjálfu sér lítið um það að segja, nema við sjáum hérna í æ-inu hvernig
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00254 1376084 1386054 train formendurnir breytast. Að fyrsti, í a-hlutanum verða fyrsti og annar formandi tiltölulega nálægt hvor öðrum en í í-hlutanum mjög langt á milli þeirra.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00255 1388492 1390501 train Sömuleiðis hérna í [œi],
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00256 1391238 1406617 train þar, kringing lækkar nú alla formendur og, og fyrsti og annar formandi lá, lágir, eða annar formandi sérstaklega áberandi lágur hér í ö-hlutanum. Síðan fjarlægast þeir í í-hlutanum.
910c5476-995e-4d39-b6e1-e060bc6fe42b_00257 1409672 1414320 dev Og þá segjum við þetta gott um sérhljóð.