kennsluromur / 00010 /d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame
No virus
10.2 kB
segment_id start_time end_time set text
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00000 2750 12929 train Þá að halda áfram með riftunarreglurnar og nú ætla ég að fjalla um hér hundrað þrítugasta og aðra og hundrað þrítugustu og þriðju grein gjaldþrotaskiptalaga.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00001 12929 29839 eval Það eru nú ekki margir dómar og engir sem ég vísa til í kennslunni um hundrað þrítugustu og aðra grein en ég vek athygli á því að bæði hundrað þrítugasta og önnur og hundrað þrítugasta og þriðja grein fjalla um framsal eða afhendingu verðmæta án þess að endurgjald komi fyrir.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00002 30256 41412 train Þetta eru sérreglur og ef að þær, ekki, ef það væri ekki til að dreifa þessum reglum um hundrað og þrítugasti annar og hundrað þrítugasta og þriðju grein þá gætu þær í sjálfu sér fallið undir hundrað þrítugustu og fyrstu grein.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00003 41795 53790 train Hins vegar létta þær sönnun og eru sértækari þannig það ætti að vera auðveldara að sýna fram á tilvik sem þá gætu hugsanlega verið riftanleg eftir þessum ákvæðum.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00004 54092 57553 train Í hundrað þrítugustu og annarri grein eru í raun tvær riftunarreglur.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00005 57553 69180 train Það er heimild um að rifta afsali arfs og svo hins vegar heimild til að rifta eftirgjöf réttinda við fjárslit vegna sambúðarslita eða skilnaðar.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00006 70554 87132 eval Það má kannski varðandi hundrað þrítugustu og aðra grein þá er rétt að taka það fram að, að það þarf bara að skoða til dæmis að hverjum, fyrsta lagi að hverjum þessi ráðstöfun eða riftun beinist.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00007 87132 95503 train Það þarf að skoða þá bara til dæmis ef um er að ræða afsal arfs þá, það fer eftir því hver nýtur hags af þeirri ráðstöfun.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00008 95503 101316 dev Er þetta [HIK: arsal], afsal arðs er til hagsbóta fyrir einn tiltekinn aðila þá er hægt að beina riftun að honum.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00009 101722 104653 train En ef þetta er almennt afsal þá þarf að skoða það hverju sinni.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00010 106625 118834 train Þetta eru sjálfu sér þið bara lesið það sem Viðar Már skrifaði um þessa reglu.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00011 118834 129090 train Í sjálfu sér er augljóst að ef þetta eru fjárslit að þá eru það, sem sagt fjárslit milli maka eða sambúðarfólks þá er þetta regla sem snýr að nákomnum.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00012 129090 152105 train En það er ekki svona eins og varðandi arfinn, þá vek ég athygli á annarri málsgrein hundrað þrítugustu og annarrar greinar, þar sem segir að krefjast megi riftunar á [HIK: arf] arfsali sem hefur verið gefið sex til tuttugu og fjóra mánuði fyrir frestdag nema leitt sé í ljós að þrotamaðurinn hafi þá verið gjaldfær og það þrátt fyrir arfsafsalið.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00013 152105 155624 dev Þarna er ekkert verið að vísa til nákominna, þarna er það lengt upp í tuttugu og fjóra mánuði.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00014 156931 169399 train En þá vegna þessara sérstöku tilvika það er verið að, þetta er í eðli sínu svona líkurnar eru með því að þarna sé milli fólks sem eru nákomin, nákomnir eða nákomið eða í sambærilegri stöðu.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00015 169489 171704 train Nú, frá hvaða tíma reiknast þessir frestir?
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00016 172066 179313 train Það er nú bara frá því að yfirlýsing um afsal arfs hefur verið gefin og munum það eru formkröfur líka í erfðalögum.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00017 179739 190374 train Og síðan til samningar um skilnaðarkjör eða sambúðarslit, þeir eru oftast skriflegir, hægt að miða við það, en hérna þurfið þið líka að hafa í huga ákvæði hundruðustu og fertugustu greinar gjaldþrotaskiptalaga.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00018 191340 196475 train Nú, varðandi hundrað þrítugustu og þriðju grein þá er aftur um að ræða sérstakt tilvik.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00019 196475 202516 train Þarna er riftunarregla sem tekur eingöngu til nákominna.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00020 202575 207143 train Og þið munið eftir dóminum þar sem við vorum að fjalla um hugtakið nákomna.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00021 207434 219272 train Og þetta sneri, sá dómur sneri að riftun á kaupauka til fyrrverandi starfsmanns Landsbankans sem var yfirmaður verðbréfasviðs.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00022 219365 231917 train Þarna féll málið á því að hann var ekki nákominn og þar með gat þrotabúið ekki komið fram með riftunarkröfu á grundvelli hundrað þrítugustu og þriðju greinar.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00023 231917 234069 eval Þetta sem sagt tekur bara til nákominna.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00024 235773 241378 train Hvað ef ákvæðið ætti efnislega við en einhver annar en nákominn væri móttakandi hinna háu launa.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00025 241378 255164 train Þá gæti það hugsanlega verið hundrað þrítugasta og fyrsta grein en það auðvitað, það er þá, geta verið knappari tímafrestir þegar að þar um teflir.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00026 255562 272314 train Nú, þetta er til þess að auðvelda riftun, það gæti verið erfitt að sýna fram á sko ef þetta eru nákomnir, þeir gætu, gætu til þess að hjálpa skiptastjóra að koma fram riftunarkröfu þegar um er að ræða nákomna, sem hafa reiknað sér hærri laun í aðdraganda gjaldþrotaskipta.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00027 272314 285309 train Ef við nú skoðum efnisinnihald greinarinnar þá er þarna verið að tala um að það eigi að rifta greiðslu á vinnu, endurgjaldi fyrir vinnu, eftirlaunum eða launum.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00028 285755 288100 train Þannig að þarna endurgjaldið fyrir vinnu [UNK]
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00029 296534 307189 train verktakagreiðslur stjórnarlaun, annars konar þóknun, til dæmis hlunnindi og eftirlaun [UNK] sem sagt, getur verið um ýmislegt.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00030 307189 311552 train [HIK: þa] það er sem sagt rúm túlkun og þarna er tekið fram að starfslokasamningar myndu falla þarna undir.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00031 311611 321712 train Þetta eru ekki bara venjulegar lífeyrisgreiðslur og lífeyris, viðbótarlífeyrissparnaður heldur bara sérstaklega umsamdar lífeyris- eða eftirlaunagreiðslur.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00032 321712 337666 train Og, nú það á að [UNK] allra heldur það sem er, sá hluti launanna sem er bersýnilega [HIK: sa] sem er vissulega hærri en sanngjarnt er.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00033 337666 342764 train Þannig að það er einhver mismunur þarna sem menn áskilja sér sem hægt er að rifta.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00034 342764 346664 train Og við hvað á að miða þegar við skoðum sanngirnina?
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00035 346708 354762 train Það er miðað við hvað hún var hærri en sem sagt miðað við vinnuna, tekjur af atvinnurekstrinum og önnur atvik.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00036 354772 364064 train Þarna er ákveðið að beina okkur að ákveðnum stikum, við eigum að skoða vinnuna, tekjur af atvinnurekstrinum og önnur atvik.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00037 364064 382230 train Þannig að það er kannski erfiðara að beina því að koma því á framfæri eða fá viðurkennda háar launakröfu bara vegna þess að það hafi orðið erfitt að reka fyrirtækið vegna þess að það var að verða gjaldþrota og mikið áhlaup kröfuhafa byrjað.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00038 382230 387069 train Það er ekki [HIK: ha] hægt að nota til að hækka launin sín samkvæmt þessu ákvæði.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00039 387069 397154 eval Því að það, tekjur af atvinnurekstrinum sannarlega leyfa ekki hækkun launa í þessum skilningi.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00040 397154 405476 train Nú, eins og ég segi þá var þessi dómur þarna um Steinþór í Landsbankanum sem við fórum yfir varðandi nákomna sem gæti hér fallið undir.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00041 405476 408840 train Féll þó á því að hann var ekki talinn nákominn.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00042 408840 414650 eval Ég hef í mínum fyrri störfum, þegar ég var skiptastjóri, þá fór ég með fram eitt slík riftunarmál.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00043 414650 421048 eval Það var á hendur eiganda og fyrrum framkvæmdastjóra [HIK: tölvubú], búðar eða tölvufyrirtækis, Reykjavík.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00044 421048 430210 eval Og þar höfðu hann og dóttir hans hækkað launin sín um nær helming síðustu sex eða sjö mánuðina fyrir gjaldþrotið.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00045 430244 432398 eval Og þá var rift.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00046 432705 447578 train Það var bara skoðað hvað þetta fólk hafði haft í laun á síðustu mánuðum áður en að hækkunin varð og síðan var það mínusað þá frá þeim launagreiðslum sem voru greiddar á síðustu mánuðunum fyrir gjaldþrot.
d4e436c0-8e96-4739-8ca7-01933deb7f53_00047 447578 468112 train Og þar kom út mismunur og það var honum sem rift og í reynd þá, málin voru höfðuð en þau voru bæði sætt þannig að því miður komu ekki fordæmi út úr því en það er dæmi um að þetta er raunhæft að það er hægt að byggja á þessari reglu eða þessu ákvæði fyrir dómstólum.