kennsluromur / 00007 /ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame
No virus
37.9 kB
segment_id start_time end_time set text
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00000 1710 8727 eval Nú höldum við áfram með kafla tvö, undirkafla tvö. Við vorum byrjuð á þessum undirkafla,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00001 9471 11391 dev þar sem við vorum að skoða boðspennuna.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00002 13211 16510 train Við fórum svona í allra fyrsta hlutann á þeim undirkafla.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00003 17408 21847 train Boðspennan er jú þegar taugafruma er að senda boð.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00004 23198 36968 train Hlutverk boðspennunnar er einmitt að, að senda, senda boð, það getur verið boð um breytingu í umhverfinu, til dæmis hitabreytingu eða eitthvað slíkt, sársauka eða eitthvað annað. Þá
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00005 37887 43408 dev sendir skyntaugarfruma boð upp í heilann um að, um að einhver, einhvers konar breyting hafi orðið.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00006 44287 55267 train Þetta geta verið boð um, um virkni, það er að segja við getum verið að senda boð frá ákveðnum stöðvum í heila niður til til dæmis vöðvana, um að þeir eigi að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00007 56362 58223 train bregðast við á einhvern ákveðinn hátt.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00008 59345 77015 train Þannig að þegar verður boðspennan í taugafrumu þá er það alltaf til þess að senda einhvers konar upplýsingar, þetta er leið taugafrumunnar til að senda upplýsingar. Og við skoðuðum þarna í fyrri hlutanum hvernig breyting verður á himnuspennunni. Í upphafi
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00009 78341 88572 eval erum við með hvíldarspennu og það er mínus hleðsla inni í taugafrumunni en hún breytist svo yfir í plús, plús hleðslu í örstutta stund. Og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00010 89433 100534 train við ætlum að skoða núna hvernig þessar breytingar verða. Hvað er raunverulega að gerast í frumunni þegar fruma er að senda boð, þegar boðspenna á sér stað?
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00011 102516 110256 train En til þess að skilja hvað veldur boðspennu þá þurfum við fyrst að skilja ástæðurnar fyrir tilvist himnuspennu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00012 111373 115183 train Ég talaði um það í síðustu fyrirlestra lotu að, hérna,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00013 116608 119248 train himnu, hvað himnuspenna væri. Himnuspenna er þá í rauninni
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00014 120063 124501 train munurinn á, á, fyrir utan og innan frumuhimnuna.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00015 125823 144812 train Og þá var, þegar, þegar fruma er í hvíld, þegar taugafruma er ekki að senda boð þá tölum við um hvíldarspennu. Þá er himnuspennan í hvíld og þá köllum við það hvíldarspennu og þá er mínus hleðsla inni í frumunni. En nú ætlum við að reyna að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00016 145663 152834 train skilja hvernig, hvers vegna það er og, og, og, hérna, svo við getum skilið hvað gerist þegar, þegar taugafruma er að senda boð.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00017 154502 158760 train Himnuspenna, hún er vegna jafnvægis á milli tveggja andstæðra krafta. Og nú ætlum við að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00018 160608 165407 train skoða hvað dreifing og rafstöðuþrýstingur er, byrjun á dreifingu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00019 166985 186485 train Ef við hellum sykri út í vatnsglas þá dreifir sykurinn séu mjög jafnt um vatnið. Fyrst fer hann ofan í glasið í hrúgu en eftir smá tíma þá hafa agnirnar, sykuragnirnar, tilhneigingu til að dreifa sér jafnt um allt vatnið. Þær leita, leitast við að fara frá svæði þar
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00020 187135 188965 train sem er mikill styrkur, þannig ef það er
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00021 189981 195891 train hrúga af sykri í botni glassins þá leitast sykuragnirnar við að dreifa sér
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00022 196765 206515 train út í jaðrana þar sem er minni styrkur sykurs, frá svæðum þar sem er hár styrkur yfir á svæði þar sem er lágur styrkur, þá af sykrinum. Og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00023 208319 217199 dev þetta er það sem við köllum dreifingu og þetta á við um, ekki bara sykur í vatni heldur, heldur önnur efni, þau hafa tilhneigingu til þess að dreifa sér
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00024 218111 223572 train frá svæðinu þar sem þau eru í háum styrk yfir í svæðin þar sem þau eru í lægri styrk.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00025 226311 235311 eval Þannig þetta er það sem við köllum dreifingu. Til þess að skilja rafstöðuþrýsting þá þurfum við aðeins að byrja á því að skilja hvað jón er en jón er hlaðinn sameind.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00026 236250 245218 train Við erum með tvær tegundir af jónum, við erum annars vegar með katjónir, sem eru með jákvæða hleðslu, og hins vegar anjónir, sem eru með neikvæða hleðslu. Þannig að jónirnar
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00027 246144 250554 dev eru tvenns konar, annars vegar með jákvæða hleðslu og hins vegar neikvæða.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00028 252623 268341 train Rafstöðuþrýstingur gengur út á það að við erum með tvær tegundir af jónum, þessar jákvæðu og neikvæðu hlöðnum. Ef við erum með tvær jónir sem hafa andstæðar hleðslu, önnur neikvæð og hin jákvæð, þá dragast þær
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00029 269574 270504 train hvor að annarri. Ef
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00030 271449 275560 train við erum með tvær jónir sem hafa sams konar hleðslu, til dæmis báðar [HIK: hlús], plús hlaðnar, þá ýtast þær
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00031 277533 278764 train hvor frá annarri. Og það
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00032 279680 285767 train sama á við ef við værum með tvær mínus hlaðnar. Þannig það er, gengur rafstöðuþrýstingurinn út á.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00033 288033 293163 train Þegar við tölum um himnuspennu þá erum við að tala um mun á rafspennu innan og utan frumuhimnunnar.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00034 295374 302603 train Innan frumuhimnunnar erum við að tala um innanfrumumvökva og utan hennar utanfrumuvökva.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00035 303817 307956 eval Og þegar fruman er í, í hvíld, taugafruman er í hvíld, þá eru
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00036 308863 310603 train tilteknar jónir
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00037 312093 315303 dev í meira magni innan frumunnar, það eru þessar lífrænu
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00038 316550 324499 train jónir og kalíum jónir, en utan frumunnar er meira af klórjónum og natríumjónum.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00039 326997 329637 dev Til þess að skilja himnuspennu í frumu þá ætlum við að skoða svolítið
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00040 330834 331463 train þessa mynd.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00041 332415 334245 train Það sem við sjáum á miðri mynd, svona bleikir
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00042 335442 339190 train boltar með öngum niður úr, það eru fitusameindir.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00043 340096 350055 train Og þið munið kannski hérna fyrr. þá vorum við að tala um að, að frumuhimnan er samsett úr tvöföldu lagi af fitusameindum. Og það er það sem við erum að horfa á hérna, tvöfalt lag af fitusameindum
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00044 352197 355648 dev sem búa til þessa, þessa frumuhimnu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00045 356992 361521 train Fyrir ofan frumuhimnuna er þá svæðið utan frumunnar en, en neðan
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00046 362367 365278 train frumuhimnuna er þá svæðið inni í frumunni. Ef
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00047 366567 368848 train við byrjum að horfa vinstra megin á myndina þá
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00048 369663 372333 train sjáið þið þarna a mínus, gulum kassa,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00049 373615 378565 train það köllum við lífrænar jónir og lífrænar jónir, þær
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00050 379519 382338 train eru fastar inni í frumunni. Þær komast
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00051 383232 385752 train ekki í gegnum frumuhimnuna, þær eru
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00052 387072 398771 dev bara þannig hannaðar, þannig gerðar að þær komast ekki í gegn. Frumuhimnan hefur frá hlutverk að hleypa efnum inn og út en hún velur þau [HIK: gaumgæfileg] gaumgæfilega og lífrænu jónirnar komast sem sagt ekki í gegn. Þannig
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00053 399744 401184 train þær eru alltaf í meira
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00054 402560 404237 train magni þarna innan frumunnar.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00055 405509 422307 eval Ef við færum okkur svo aðeins til hægri þá sjáum við þarna k plús, fjólubláa kassann, kalíumjónir sem eru þarna staðsettar í meira magni innan frumuhimnunnar. Þið sjáið þar, ef þið farið út fyrir frumuhimnuna þá er lítill kassi með kalíumjónum en þessir kassar
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00056 423386 425906 train eiga þá að tákna í rauninni muninn á magninu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00057 428040 429930 train Hvers vegna eru kalíumjónirnar,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00058 430848 434987 eval plús hlöðnu, hvers vegna eru þær í meira magni inni í frumunni? Ókei, horfum á
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00059 436088 439778 eval pílurnar sem liggja þarna ofan á ká plús kassanum.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00060 440704 445112 train Við sjáum þarna pílu sem bendir í áttina að frumuhimnunni,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00061 446644 449343 train sem táknar kraftadreifingar, þarna diffusion, og svo
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00062 453120 462930 train sjáum við pílu sem bendir í gagnstæða átt, það er að segja frá frumuhimnunni og inn í frumuna og það, hún táknar rafstöðuþrýsting. Nú
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00063 464052 465011 train þurfum við aðeins að rifja upp
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00064 466002 477641 train dreifingu og rafstöðuþrýsting hérna á síðustu glæru. Dreifing gekk út á það að efni sem eru í miklum styrk hafa tilhneigingu til að dreifast á svæði þar sem þau eru í minni styrk.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00065 478884 484372 train Þannig að kalíumjónirnar eru í meiri styrk innan frumuhimnunnar og þess vegna hafa
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00066 485247 491966 train kraftadreifingar þau áhrif að kalíum vill frekar fara út úr frumuhimnunni, af því að það er minna af því
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00067 493672 494091 train þar.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00068 495913 501194 train Aftur á móti er rafstöðuþrýstingurinn, hann er akkúrat öfugur, hann
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00069 502528 505317 train vill ýta kalíumjónunum inn í frumuna,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00070 506752 509120 train og, vegna þess að, að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00071 510591 511072 train hinar jónirnar, eins og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00072 514282 522441 train lífrænu jónirnar, eru mínus hlaðnar og það er meiri mínus hleðsla inni í frumunni og þess vegna
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00073 523264 525333 train vilja kalíumjónirnar frekar
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00074 526750 535929 eval ýtast inn og þá verður jafnvægi á milli þessara tveggja krafta og þess vegna haldast kalíum jónirnar í þessu magni innan frumuhimnunnar.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00075 538994 540462 train Færum okkur svo aðeins þarna upp og horfum á
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00076 541440 549570 eval klórjónirnar, það er græni kassinn, og þar sjáið þið að þær eru í mesta, mestu magni utan frumurnar. Og þið horfið á
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00077 551937 566758 train pílurnar þá eru það kraftadreifingar sem ýta þessum jónum inn í frumuna, græna pílan þarna, hún vill ýta klórjónunum frekar inn, það er að segja í gegnum frumuhimnuna og, og, og niður á myndinni okkar, inn í frumuna.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00078 568192 572721 train En af því að er neikvæð hleðsla inni í frumu, frumunni þá
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00079 573567 585927 train hún ýtir rafstöðuþrýstingurinn, kraftar rafstöðuþrýstingsins, ýta jónunum út aftur. Þannig að þetta er eins og með kalíumjónirnar, klórjónirnar haldast á sínum stað vegna þess.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00080 588470 598279 train Og við förum núna á síðustu, þarna blágræna kassann, svo er ég með natríumjónirnar og þær eru líka í mestu magni utan frumunnar. En
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00081 599168 602317 eval þar sjáið þá pílurnar benda báðar í sömu átt, það eru sem sagt
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00082 603264 607673 train kraftar dreifingar og kraftar rafstöðuþrýstings
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00083 608639 610830 dev sem ýta þeim báðum, vilja ýta
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00084 611741 613211 dev natríumjónunum inn
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00085 614264 616994 train en þær eru samt í meira magni þarna fyrir utan,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00086 617855 623855 train þannig að við þurfum aðeins að skoða í framhaldinu hvers vegna, hvernig á því stendur og hvers vegna það er.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00087 625940 634429 train Og þessar lýsingar sem ég var sem sagt að fara í á síðustu glæru þær eru skrifaðar upp á þessari og næstu glæru. Þannig að þá sjáið þið tegund af jónum
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00088 635323 644113 train sem ég er að tala um og hvaða kraftar það eru sem virka á, á, á þær og hver niðurstaðan er.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00089 646515 648825 train Og, sem sagt, framhaldið hér, þannig hér sjáið þið á þessari glæru hvaða kraftar virka á
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00090 650751 653210 train klórjónir og svo natríumjónirnar. En það eru einmitt
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00091 654591 656331 train þær sem eru svolítið áhugaverðar.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00092 657152 660782 train Við sáum þarna á myndinni að þær eru í mestu magni utan frumunnar.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00093 661780 664481 eval Þær ættu að ýtast inn fyrir krafta dreifingar og gera það. Og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00094 665883 671732 train þær eru ekki að ýtast út, það er ekki, ekki neinir gagnstæðir kraftar vegna rafstöðuþrýstings.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00095 674432 677850 eval En hvers vegna eru þær þó í meira magni utan frumunnar?
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00096 679046 698754 eval Það er vegna þess að það er virk, virkur flutningur í gangi sem kallast natríum-kalíum dælan eða natríum-kalíum flutningur, sem sér um að dæla natríumjónunum út. Og þarna erum við þá að tala um virkan flutning sem þarf orku, þetta er ekki samskonar
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00097 699135 713094 train og dreifingin eða rafstöðuþrýstingurinn sem eru svona lögmál um hvernig tiltekin efni dreifast, heldur erum við þarna með bara til þess gerðar dælur sem dæla natríumjónunum
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00098 714706 715725 train út úr frumunni. Og hérna
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00099 717782 720690 train sjáum við mynd af þessum natríum-kalíum dælum.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00100 722075 724025 dev Við erum að horfa þarna á bleiku kúlurnar
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00101 725375 738725 train með angana munið þið sem eru eru frumuhimnan. Og inni í frumuhimnunni eru þá þessar dælur og þær sem sagt dæla þá natríumjónunum út og kalíumjónum á móti inn.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00102 741052 744173 train Þannig að, og þetta, þegar við tölum um virkan flutning, þá eru
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00103 745087 748268 train þetta dælur sem þurfa orku til þess að starfa. Þið
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00104 749754 753864 train munið að við töluðum um að fruman fengi orku frá hvatberunum
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00105 755327 761327 train sem framleiða ATP sameind sem er brotin niður til þess að fruman fái orku.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00106 762111 767871 train Og þetta, þessi dæla, þessi natríum-kalíum flutningsdæla
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00107 769059 778149 dev er í rauninni orku [HIK: fr], er mjög orkufrekt ferli og þarf ,og notar um fjörutíu prósent af orku frumunnar.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00108 779187 784557 train Þannig að þegar hún, skoða þarna áðan dreifinguna og rafstöðuþrýstinginn, þá er það ferli sem
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00109 785437 789967 train gerast án, án þess að það þurfi orku, en þarna þarf alveg gríðarmikla orku,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00110 791751 794981 train fjörutíu prósent af orku frumunnar fer í þessa dælu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00111 798214 803374 train Við skoðum svo núna boðspennuna, við erum sem sagt búin að vera að skoða himnu spennu, við erum
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00112 804607 808148 eval búin að skoða hvar jónirnar eru staðsettar, hvort að það er utan eða [HIK: itan], utan eða innan
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00113 809951 812981 train himnunnar, frumuhimnunnar þegar fruman er í hvíld.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00114 815150 819019 dev Og þegar hún er í hvíld þá munið að það er mínus spenna innan hennar. Þegar
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00115 819967 821917 train aftur á móti boðspennan verður
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00116 823423 826993 eval þá breytist þessi, þessi gildi, þegar boðspennan
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00117 828563 828744 train verður þá afskautast fruman
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00118 831360 838740 eval og þá, þá verður hún plús hlaðin að innan í stutta stund.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00119 840009 853389 train Til þess að það geti gerst þá þurfa jónir, þessar hlöðnu sameindir, að flæða inn og út úr, út úr frumunni til þess að, að það sé þá meira af plús hlöðnum [HIK: hjó] jónum innan frumunnar
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00120 854272 855650 train versus utan hennar.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00121 857467 868626 train Þessar jónir geta flætt, sem sagt, í gegnum svona sérstök, sérstakar holur eða sérstök göt sem eru á frumuhimnunni og sem kallast jónagöng. Og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00122 870224 873462 train þetta eru þá, á, þetta eru próteinsameindir og svona [HIK: sér]
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00123 874517 876736 train sérhæfðar til þess að hleypa tilteknum jónum í gegn. Og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00124 880408 889106 train jónagöng, sem sagt, það er þá mjög nákvæm stýring á því hvenær þau opnast og hvenær þau lokast, og það sem við köllum spennuháð jónagöng, það eru
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00125 890111 895091 train þá göng sem opnast eftir því hvert gildi himnuspennunnar er. Þannig að þau geta
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00126 896542 901221 train opnast eða lokast þegar það verður ákveðin breyting á himnuspennunni.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00127 903576 907445 train Og hérna sjáum við einmitt mynd af þessum jónagöngunum, það eru þá þessi grænu, grænu
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00128 909999 911649 train göng hérna á þessari mynd. Þetta bleika er, er alltaf
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00129 912511 923100 train frumuhimnan og appelsínugulu boltarnir eru þá, eiga að tákna jónirnar. Þannig að þetta er svona göng sem, sem opnast
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00130 923903 925552 train fyrir tilteknum jónum
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00131 927005 928475 train á tilteknum tíma. Þessi
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00132 929408 931177 train spennuháðu jónagöng eru þá
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00133 932607 939418 train sérhæfð fyrir ákveðnar tegundir af jónum og opnast þegar ákveðin spennubreyting hefur orðið. Þannig
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00134 940288 953697 train ein tegund af spennuháðum jónagöngum getur opnast við eitthvað tiltekið gildi á spennu meðan önnur tegund af spennuháðum jónagöngum getur opnast við eitthvað annað gildi á, á spennu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00135 956484 962964 train Ókei, hér ætla ég sem sagt að leiða ykkur í gegnum hreyfingar á jónum þegar það verður boðspenna.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00136 964351 978121 dev Þannig að þið sjáið núna, þetta er sama myndin og við vorum að skoða hérna í, í, í síðasta hluta, það er að segja þegar við vorum bara skoða boðspennuna og, og, og, hérna, hvernig hún yrði, nema þarna erum við komin með, farin að skoða
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00137 979764 988013 train sem sagt hvaða jónaflæði er að eiga sér stað á ólíkum stöðum í boðspennu til þess að skilja hvernig hvernig þessi boðspenna getur orðið.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00138 990126 1001677 train Þessir punktar, einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, þeim er öllum lýst á næstu tveimur glærum, það er að segja skrifaður upp texti á íslensku. En ég ætla að lýsa þessu hér á myndinni fyrir ykkur fyrst. Ókei,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00139 1003466 1004455 train við byrjum þarna neðst
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00140 1005312 1007532 train til vinstri, þá er bara bein lína. Þá
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00141 1008384 1009703 train er hvíldarspenna
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00142 1011099 1017580 train í frumunni, það er ekkert að gerast, hún er ekki að senda boð, hvíldarspenna er munið þið mínus sjötíu [HIK: millivol] millivolt.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00143 1019501 1022892 train Svo ef þið sjáið þarna sem einn er táknaður,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00144 1024736 1029984 train þá er að verða breyting á spennu í frumunni. Og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00145 1031804 1034864 train þegar hún nær þarna appelsínugula strikinu, það er boð
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00146 1035647 1041258 train spennuþröskuldurinn, þegar verður nægjanleg breyting á, á spennunni
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00147 1042775 1044694 train þá verður boðspenna. Og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00148 1046016 1051115 train það sem gerist þá og ef við erum að horfa á þennan punkt númer eitt er að NA plús natríum streymir inn
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00149 1053201 1055030 train þannig að það opnast jónagöng
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00150 1055872 1062621 train og bæði fyrir krafta dreifingar og rafstöðuþrýstings þá streymir það inn í frumuna. Natríum
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00151 1063731 1064392 train er plúshlaðin jón,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00152 1065728 1076948 train þannig að, þannig að hún streymir, streymir þarna inn og þannig minnkar [HIK: himnas] himnuspennan, hún fer úr þessum mínus sjötíu og fer að færast í átt að núllinu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00153 1080729 1085528 eval Og sem sagt þessi, þessi jónagöng sem eru næm fyrir þessari tilteknu
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00154 1086847 1087866 train spennubreytingu
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00155 1088827 1092366 eval opnast þá þegar þessum boðspennuþröskuldi er náð, þessi fyrstu jónagöng.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00156 1096630 1098849 train Ókei, horfum núna á punkt númer tvö.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00157 1100940 1106549 train Þarna erum við að horfa á annars konar göng sem hleypa kalíumjónum í gegnum sig.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00158 1107988 1115218 train Þau eru líka háð, sem sagt, breytingum á himnuspennunni en þau eru ekki alveg eins næm og þarna natríum jónagöngin, þau
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00159 1116061 1117051 train opnast aðeins seinna, það þarf sem sagt að vera, búin að vera
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00160 1118372 1122541 train meiri breyting á spennunni til þess að þau opnist. Þannig að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00161 1125135 1128285 train þegar þau, þannig að þau opnast á eftir natríumgöngunum
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00162 1129635 1131884 train og þá er farið, fer sem sagt
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00163 1133467 1137517 train kalíumjónirnar að flæða út úr frumunni.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00164 1139810 1141971 dev Svo förum við upp á punkt númer þrjú,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00165 1143211 1151372 train þá við það spennustig, þarna erum við, [HIK: me] með við plús fjörutíu millivolt. Þá lokast natríum jónagöngin.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00166 1152256 1154805 train Þannig að þau opnuðust þegar boðspennuþröskuldi var náð
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00167 1155711 1158172 train en lokast þarna við plús fjörutíu. Þannig að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00168 1159971 1162550 train þá hætta natríumjónir að flæða inn í frumuna. Svo
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00169 1164031 1167361 train færum við okkur aðeins niður eftir línunni og horfum á númer fjögur.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00170 1168256 1172246 eval Þá eru, sem sagt kalíum göngin, þau eru opin aðeins lengur
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00171 1173119 1177078 train og hleypa þá ká, kalíum plúshlöðnu jónunum út úr frumunni. Og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00172 1180173 1182992 train á þessum tíma þá er sem sagt hleðslan inni í frumunni
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00173 1184000 1190419 train jákvæð og þess vegna flyst kalíum út úr frumunni með dreifingu og rafstöðuþrýstingi.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00174 1192218 1197287 train Þegar þessar jákvæðu, jákvætt hlöðnu jónir fara út úr frumunni, þá
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00175 1198597 1201596 train veldur það því að himnuspennan fer fljótt að ná jafnvægi, það er að segja
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00176 1202432 1206000 train hún fer aftur að verða, verða að hvíldarspennu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00177 1207422 1212701 eval Þá sjáið þið að ká, kalíumgöngin lokast, þarna á punkti númer fimm. O
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00178 1215960 1230538 train g þarna núllstillast líka, líka natríum jónagöngin þannig að þau, það þýðir í rauninni bara að þau eru tilbúin að fara, fara, fara af stað aftur. Nú eru þau búin, búin með þetta verk. Núllstillast og gætu, þá gætu orðið [HIK: ný] þau eru tilbúin í nýjan boðspennu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00179 1232000 1232990 train Og svo ef við horfum þarna þar sem
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00180 1233920 1235150 train línan fer niður að punkt númer
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00181 1236665 1241464 train sex þá er, sem sagt, himnuspennan að verða of lág, hún verður aðeins of
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00182 1242240 1242720 train lág um tíma,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00183 1243730 1245258 train fer aðeins undir mínus sjötíu millivolt en
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00184 1246336 1256625 train svo er það þá natríum-kalíum dælan, sem við skoðum áðan, sem, sem jafnar þetta út þannig að, þannig að fruma nær aftur, aftur hvíldarspennunni, mínus sjötíu millivolt.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00185 1257990 1262278 dev En þið getið kíkt á næstu tveimur glærum á þennan, þennan texta sem ég er búin að vera, eða svona sambærilegan
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00186 1263493 1265354 train texta við það sem ég var að lýsa hér.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00187 1267564 1269932 train Það sem við erum búin að horfa á hingað til er
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00188 1270784 1279483 train jónaflæðið sem þarf að eiga sér stað til þess að boðspenna verði, til þess að breytingin á himnuspennu taugafrumu
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00189 1280895 1287135 eval verði þarna frá mínus sjötíu [HIK: millivöltum] millivoltum upp í plús fjörutíu og fari svo aftur niður.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00190 1288064 1289652 train Það er það sem við köllum boðspennu.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00191 1292066 1294974 train En boðspenna ferðast niður eftir símanum, það verður
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00192 1295872 1297701 train boðspenna trekk í trekk eftir, ef maður
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00193 1299227 1305497 eval fylgir símunum og taugafrumunni, fylgir himnunni þar, þá verður boðspenna aftur og aftur, alla leið
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00194 1306788 1307958 train niður eftir símanum. Því boðin eru
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00195 1309369 1314048 train að berast eftir öllum símanum og þau þurfa að komast niður í endahnappana til þess að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00196 1315657 1322946 train taugafruma geti svo sent frá sér boð mögulega á næstu taugafrumu eða í vöðva eða eitthvað slíkt.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00197 1325605 1337905 eval Boðspennan er alltaf jafn sterk, hún er alltaf, hún ferðast af sama krafti niður allan símann. Hún verður, er ekki sterkust fyrst og minnkar svo, hún er alltaf jafn sterk og það er það sem
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00198 1338751 1340881 train við köllum allt eða ekkert lögmál. En
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00199 1343833 1348784 train þegar við þurfum að senda boð, missterk boð, þá er
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00200 1350983 1352903 train það gert með því að senda
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00201 1354240 1355289 train bara misört, hérna, boð
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00202 1357628 1357960 train í rauninni, þannig að ef ein
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00203 1359109 1359740 train taugafruma er
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00204 1361152 1363790 eval að gefa merki um eitthvert veikt áreiti,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00205 1364607 1371087 train þá væru, yrði boðspenna með ákveðnu bili á milli eins og við sjáum á vinstri myndinni hérna.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00206 1372031 1376200 train Ef þá hún væri að senda, senda skilaboð um að það væri sterkt áreiti
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00207 1377152 1383061 train þá væri hún að senda oftar, þá væri raf, boðspennan, yrði, yrði miklu örari.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00208 1387019 1390710 train Nánast allir símar í taugakerfinu hafa mýlisslíður, myelin sheath. Þið munið að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00209 1394903 1400903 train það er búið til úr fáhyrnum í miðtaugakerfinu og svanfrumum í úttaugakerfinu
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00210 1402367 1405367 train og hérna erum við að horfa á mýlisslíður.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00211 1407787 1411837 train Þið sjáið á milli mýlisslíðranna er, er svona gat. Það,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00212 1413968 1420538 train þetta bleika er sem sagt síminn og þetta mýlisslíður er vafið mjög þétt utan um símann.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00213 1423547 1432606 train Þarna á milli, á þessu svæði, þá kemst síminn, sími taugafrumunnar, þá snertir hann umhverfið í kring.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00214 1434508 1439458 train Þar sem mýlísslíðrið er vafið utan um, þar nær síminn ekkert að snerta umhverfið því mýlisslíðrið er bara
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00215 1440885 1442265 train vafið alveg þétt utan um. Ókei,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00216 1444161 1444820 dev hvað þýðir það?
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00217 1445632 1457811 dev Það þýðir í rauninni það að á þessum mýlisskorum, sem eru þá þessi bil á milli mýlisslíðranna, þar sem þessi bleika, þar sem síminn snertir umhverfið,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00218 1459857 1462527 train þar og bara þar verður boðspenna.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00219 1464273 1479153 train Þannig að þegar boðsspenna er að ferðast eftir símanum, síma sem er með mýlisslíðri, þá verður boðspenna aftur og aftur og aftur niður eftir símanum en bara þar sem síminn snertir umhverfið.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00220 1480153 1483963 eval Undir mýlisslíðrinu þar er
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00221 1484829 1489598 train í rauninni bara óvirk, þar, þar berast boðin með því sem kallast óvirk leiðni.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00222 1490559 1504390 train Þannig að boðin berast þar niður eftir, þessar örvar sem eru sýndar eiga að tákna í rauninni að, að þau minnka aðeins eftir því sem kemur neðar á mýlisslíðrinu, en
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00223 1505791 1509211 train eru nógu mikil til þess að koma af stað
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00224 1510016 1514153 train boðspennu í næsta mýlisskori, í næsta gati.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00225 1515135 1519724 eval Þannig að, að boðspennan verður einungis í þessum mýlisskorum
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00226 1522608 1523479 dev og
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00227 1525891 1544760 train þess vegna er talað um stökkleiðni, það er svona eins og boðin, boðspennan sé að hoppa frá einum mýlisskori til annars. En það er í rauninni ekki hoppa neitt á milli það verður bara þarna þar sem, þar sem mýlisskorin eru, svo fer það með óvirkri leiðni niður símann þar
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00228 1545471 1557230 train sem hann er þétt pakkaður með, með mýlisslíðri og svo verður aftur boðspenna í næsta mýlisskori. Kosturinn við þetta er
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00229 1558534 1561531 eval að boðin ferðast hraðar, það er
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00230 1562458 1565788 train gríðarlega mikilvægt fyrir taugakerfið okkar að boð geti ferðast hratt, það er að segja það eru, það eru,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00231 1567743 1575633 train við erum með, hérna, þið ímyndið ykkur taugafrumur hreyfitaugafrumu, sem þarf að senda boð frá hreyfistöðvunum upp í heila og niður í tána okkar til þess að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00232 1576627 1594596 train við hrösum ekki. Þau þurfa að vera mjög hröð boð og það skiptir mjög miklu máli að, að, fyrir líkamann að finna þær leiðir sem hægt er til að boðin berast sem hraðast og mýlisslíður er, er ein leið til þess. Boðin berast hraðar þegar mýlisslíðrin eru, er utan um. Þá
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00233 1595392 1598451 train þarf ekki að vera boðspenna alveg eins oft, skiljið þið?
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00234 1599231 1606221 train Það þarf að vera boðspennan bara þarna í mýlisskorunum. Og hinn kosturinn við þetta er að þetta sparar orku.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00235 1607460 1613097 train Við töluðum um áðan hvað natríum-kalíum dælan er gríðarlega orkufrekt ferli.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00236 1614079 1621848 train Og þess vegna, og hún fer alltaf af stað eftir, hún er alltaf, er alltaf af stað, fer alltaf af stað til þess að halda, hérna,
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00237 1622784 1627133 train til þess að ná hvíldarspennu til að viðhalda hvíldarspennu í símanum.
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00238 1628519 1631098 train Og hún þarf þá [HIK: það þarf], hún þarf þá
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00239 1632594 1633702 dev í rauninni að vinna minna
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00240 1634769 1643049 eval þegar það er minna svæði himnunnar, frumuhimnunnar, á símanum sem snertir umhverfið vegna þess að stórt svæði er pakkað inn í þessa, þetta mýlisslíður. Þannig að
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00241 1645394 1653042 train kosturinn, kostur þess að hafa mýlisslíður utan um síma er þá annars vegar að auka hraðann og hins vegar að spara
ad271f4b-9517-4a33-9459-9e2e68478a30_00242 1653887 1654636 train frumunni orku.