kennsluromur / 00007 /9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame
No virus
29.4 kB
segment_id start_time end_time set text
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00000 1078 6088 train Broca-málstol er í rauninni sú tegund málstols sem kannski þekkjum helst. Þetta lýsir sér
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00001 7424 12134 dev þannig að einstaklingur á erfitt með málmyndun, hann talar hægt,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00002 12928 21327 train hann á í erfiðleikum með að finna orð, sérstaklega smáorð það er erfiðara heldur en að finna orð sem svona [HIK: fel] fela í sér merkingu.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00003 22931 27402 train Hjá fólki með Broca-málstol þá er málskilningur yfirleitt góður en það er bara
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00004 28288 33268 train þetta er með að finna réttu orðin, koma þeim rétt frá sér sem er vandamálið.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00005 35203 44143 train Þeir sem eru með Broca-málstol eru almennt með einhvern skaða á þessu Broca-svæði sem er staðsett á ennisblöðum
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00006 45085 46615 train nálægt hreyfiberki
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00007 47487 49796 train og yfirleitt er skaðinn vinstra megin þar sem
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00008 50688 53057 dev við flest höfum við málstöðvarnar þeim megin. Þannig að ef það er
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00009 56018 60517 eval skaði á þessum, þessu svæði þá kemur gjarnan Broca-málstol fram.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00010 62000 66382 train Málstolinu hefur verið skipt líka niður í málreglustol, nefnistol og
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00011 67328 73537 train svo vandamál með framburð og við ætlum aðeins að kíkja á hvert og eitt þeirra
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00012 74367 74938 train einkenna.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00013 76468 80998 dev Málreglustol er þá gjarnan vandi hjá fólki með Broca-málstol. Og ef við
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00014 81792 87700 train tökum dæmi þá er þetta mynd sem fólk er þá sýnd og það er beðið að lýsa hvað er að gerast á þessari mynd. Og ef þið horfið á
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00015 88906 98085 train textann hérna hægra megin þá er þetta einstaklingur með Broca-málstol sem er að reyna að lýsa myndinni. Þið sjáið að hann setur fram fullt af orðum sem eiga vel við
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00016 98944 104313 train en nær ekki að tengja þau saman þannig að það, hann kemur ekki frá sér
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00017 105117 107158 train í rauninni í því sem er að gerast á myndinni. Við þurfum
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00018 108159 117728 train öll þessi smáorð til að [HIK: ský] getað lýst eða skýrt frá því hvað væri að gerast, þú veist það væri: strákurinn stendur upp á stólnum, stóllinn er að detta, hann er að ná í, hérna,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00019 119257 124566 train sælgæti eða kökur eða eitthvað hérna í skápinn og, og, og allt það, vatnið er að leka út úr vaskinum. Og
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00020 126106 130007 train þarna lendir fólk sem er með málreglustol í vanda, það
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00021 131610 139140 train getur kallað fram svona helstu merkingarbæru orðin en að setja þau upp í setningu þar sem þau geta sagt hvað er að gerast, þar er
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00022 140451 140991 eval vandinn. Nefnistol
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00023 143503 149804 train er þá gjarnan hluti af vandanum í Broca-málstoli en þá eru erfiðleikar við að kalla fram
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00024 150783 153241 train rétt orð til að lýsa viðunandi hlut.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00025 155283 163294 train Stundum eru þetta orð, svona, sem tilheyra einhverjum ákveðnum flokki sem fólk getur átt erfitt með, sumir geta átt erfitt með bara nafnorða eða sagnorði eða eitthvað slíkt.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00026 164186 178165 train En þarna aftur, fólk er almennt með ágætan skilning en það finnur bara ekki réttu orðin til þess að, að, að, að lýsa tilteknum hlut, eitthvað sem það kunnir áður, áður en það fékk þá þennan tiltekna skaða.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00027 180061 187771 dev Staðsetning skaða sem, sem gjarnan kallað fram nefnistol er oftast á vinstra gagnauga eða hvirfilblaði.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00028 190383 195543 train Fólk sem er með nefnistol hefur tilhneigingu til þess að umorða hlutina. Vegna þess að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00029 197282 203132 train þarna erum við að tala um fólk sem er skilninginn í lagi, það veit hvað það vill segja það bara finnur ekki réttu orðin,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00030 204032 211080 train finnur kannski einhver önnur orð þannig að það talar gjarnan í kringum orðið og, og til þess að lýsa því sem er að gerast og það, sjáum einmitt dæmi um það hérna á, á
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00031 213376 222525 train þessari, þessari glæru þar sem verið er svona að tala, tala í kringum, kringum hlutina þegar, þegar viðkomandi finnur ekki rétta orðið.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00032 224199 237939 train Og það þriðja einkenni sem hefur verið nefnt sem hluti af Broca-málstoli er í rauninni hreyfistol við myndun máls. Það er að segja vandinn við bara að mynda þær hreyfingar sem þarf til þess að tjá tiltekin orð.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00033 239360 245659 train Það virðist vera að skaði á eyjarblaðið, sem sýnt er þarna á þessari mynd,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00034 246527 250008 train hann tengist einmitt þessari þessari skerðingu hjá fólki. Það
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00035 251681 264490 train að mynda allar þær hreyfingar sem þarf til þess að sjá tiltekið orð það er gríðarlega flókið. Við gerum það öll án, án þess að hugsa um það og án þess að, án þess að þurfa að hugsa fyrir því og skipuleggja það.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00036 265343 272663 train En, en það eru mjög margar hreyfingar sem þarf að gera og skipuleggja til þess að koma, koma orðunum rétt frá sér
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00037 273663 279543 train og það virðist vera að það sé vandi hjá, hjá hluta af fólki sem er þá með Broca-málstol að það eigi erfitt með
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00038 280447 284978 train að mynda þessar tilteknu hreyfingar svo það komi orðunum rétt frá sér.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00039 286963 297584 dev Wernicke-málstol er ólíkt Broca-málstolinu, það sem við vorum að skoða áðan. Í Wernicke-málstoli þá getur fólk gjarnan tala reiprennandi
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00040 298495 301855 dev með hljómfalli og áherslum og slíku
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00041 302720 307819 train en það er engin merking í því sem fólkið segir. Það sama á við ef það er
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00042 308735 309636 train talað við fólk, þá nær það
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00043 310826 318807 train ekki að skilja það sem, það sem sagt er við það þó það jafnvel svari einhverju á móti og það sé hljómfallið og allt slíkt sé eðlilegt,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00044 319615 321834 eval þá er engin engin merking í því. Það
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00045 323327 327978 eval virðist vera að það sé skemmd þá á svæði sem hefur verið kallað Wernicke-svæði og
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00046 329552 333752 train það er á efri gagnaugafellingu, vinstra megin í heilanum.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00047 335581 344610 train Þannig að það svæði virðist vera mjög mikilvægt fyrir þá málskilning annars vegar og hins vegar að mynda merkingarbært mál.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00048 346944 350632 train Það er mjög flókið að skilja mál. Þú þarft fyrst að, að, það eru flókin
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00049 352000 359110 train skynferli sem þurfa að eiga sér stað til þess að þú getir raðað hljóðunum rétt upp og fært þau svo yfir í, í, í, hérna, það
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00050 360447 363596 train að skilja í rauninni hvaða merkingu tiltekið orð hefur.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00051 364927 374346 train Og það virðist vera að, að þeir sem eru með skaða á þessu svæði eigi í erfiðleikum einmitt með að skilja en þeir hafa ekki endilega innsæi í það að þá, að þeir
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00052 375680 380149 train skilji ekki orðið. Og við sáum það í myndbandinu sem við horfðum á hérna í síðasta tíma að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00053 381836 392334 eval karlmaðurinn þar, hann talaði og talaði en hann virtist ekki átta sig á endilega eða að, að, að hann væri bara að tala eitthvert bull, þetta væri ekki, það væri engin merkingin í því sem hann segði.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00054 394454 399103 train Wernicke-málstol það er ólíkt Broca-málstolinu sem við vorum að skoða áðan
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00055 399872 406350 train að því leyti að í Wernicke-málstoli þá eiga einstaklingar mjög auðvelt með að tala, þeir geta talað reiprennandi, það er ekkert hik. Nota
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00056 409841 411670 train hljómfall í máli og annað slíkt.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00057 412805 415084 train En þegar betur er að gáð þá er í rauninni engin
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00058 416127 417896 dev merking í því sem fólk segir. Það
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00059 418687 432096 eval sama á við varðandi skilning tungumáls. Þessir einstaklingar virðast hlusta á, og, og, á það sem aðrir eru að segja en þeir ná ekki merkingunni. Þau ná ekki því sem aðrir eru að segja.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00060 433863 441994 dev Þannig að, þannig að þeir eiga auðvelt með að mynda hljóð og tungumál en, en það er engin, engin merking í því og þeir skilja ekki
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00061 443007 444387 dev það sem, það sem sagt er við þá.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00062 445543 449593 train Það að skilja talað tungumál er mjög flókið fyrirbæri. Þú þarft bæði að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00063 450769 452718 train umbreyta öllum hljóðum,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00064 453632 460110 train setja þau saman og umbreyta þeim yfir, yfir í einhvers konar orð og svo þarftu að, að skilja, sem sagt, það er að segja
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00065 461055 463545 train finna merkingu tiltekinna orða. Þannig að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00066 465105 469005 eval þetta virðist vera vandamálið hjá fólki með Wernicke-málstol. En
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00067 469939 480997 train eins og með Broca-málstol, þá eru svona eins og undir einkenni í Wernicke-málstoli sem, sem saman mynda það sem, það sem almennt er kallað Wernicke-málstol.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00068 482879 485427 train Hérna er sett fram svona kannski svolítið ýkt dæmi af Wernicke-málstoli
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00069 487040 493310 train þar sem einstaklingur er að, er að tjá sig en það í rauninni engin, engin merking í því sem hann segir.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00070 494208 496966 train Viðkomandi heldur áfram að tala og tjá sig þannig það má
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00071 497920 502928 train gefa sér að það sé kannski ekkert innsæi heldur í að það sé ekki merkingu í því sem hann segir. Þannig að viðkomandi
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00072 503935 509095 train heldur, heldur bara áfram að tala, finnst hann raunverulega var að segja eitthvað með merkingum.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00073 511451 519881 train Ef við skoðum aðeins þessa undirþætti eða undirvanda í Wernicke-málstoli þá er það hrein heyrnardeyfa fyrir orðum.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00074 521344 526261 train Þetta eru þó einstaklingar sem geta, þeir heyra vel það er ekkert heyrninni þeirra, þeir geta talað og
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00075 527134 537062 train í flestum tilfellum, geta þeir líka lesið og skrifið, skrifa án þess að geta þó borið kennsl á orð þegar þeir heyra talað mál.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00076 537855 547004 train Þannig að ef einstaklingur væri að tala við þá, þeir heyra alveg að viðkomandi er að tala, þeir heyra alveg, alveg og gera sér grein fyrir að það sé verið að tala við þá, en þeir geta
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00077 547840 554289 dev ekki greint hljóðin, þeir geta ekki, ekki, ekki áttað sig á hvaða, hvaða orð er verið að segja.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00078 556883 560124 train Það er talað um að þetta orsakist af skemmdum á gagnaugaskor,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00079 561408 567888 train efri gagnaugaskor, eða inntaki hljóðs á, á þeim, þeim [HIK: þei] því svæðinu.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00080 569851 576600 train Þannig að þarna erum við í rauninni ekki með skort á skilningi sem slíkum vegna þess að einstaklingar skilja það sem þeir lesa, þeir geta talað og
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00081 577835 589504 eval þeir geta skrifað en þeir ná bara ekki að umbreyta málhljóðum yfir í orð sem þeir geta svo umbreytt yfir í, í merkingu og skilið hvað, hvað sagt er við þá.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00082 591783 593703 train Það sem við vorum, sem sagt, að skoða hérna áðan er, er þessi hreina
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00083 594717 600506 train [HIK: heyrnardaufa] deyfa fyrir orðum sem að ég talað um að þetta sé eitt af einkennum í Wernicke-málstoli. Ef við förum og
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00084 601855 610585 train skoðun hérna mynd af heilanum þá værum við að tala um, ef þið horfið á rauða svæðið, sem kallast Wernicke-svæðið, það virðist vera að það
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00085 611327 618827 train svæði sé mjög mikilvægt til þess að umbreyta málhljóðum yfir í, í þannig
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00086 620032 622971 train að skilja merkingu orðanna sem verið er að segja. Og
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00087 624831 642772 train það virðist þá tengjast þessu rauða svæði sem við sjáum þarna, Wernicke-svæðinu, en aftur á móti, getan til þess að í rauninni koma merkingarbæru málið frá sér eða færa þetta, þessi, þessi orð sem við heyrum, að ná merkingu í þau, að þá
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00088 643711 649740 train þurfum við á þessu aftara tungumálasvæði að halda. Það er þetta bláa svæði sem þið sjáið hérna á myndinni. Þannig
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00089 651350 654081 train að í rauninni þegar við erum að tala um
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00090 654975 669706 eval þessi einkenni í Wernicke, þar sem þú nú bæði skilur ekki það sem sagt við þig né getur komið frá þér merkingarbæru máli þá værum við að tala um skaða, bæði á þessu rauða svæði, sem er í rauninni það svæði sem við köllum Wernicke-svæði,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00091 672548 678817 dev og aftara tungumálasvæðinu sem er blálitað hérna á myndinni og myndar svona eins og skeifu utan um Wernicke-svæðið.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00092 681216 686943 train Til þess að átta okkur aðeins betur á því hvað þetta aftara tungumálasvæði gerir, þetta bláa svæði hérna á myndinni,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00093 688614 690922 train þá er til röskun sem
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00094 692224 692913 train hefur verið kölluð transcortical sensory aphasia, TSA.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00095 697003 700543 train Ég hef ekki fundið neitt almennilegt íslenskt heiti yfir þetta.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00096 701440 717850 train En þar í rauninni á fólk erfitt með að skilja merkingu orða og bara skilja merkingu, það getur ekki komið frá sér merkingarbæru máli. Aftur á móti getur það endurtekið það sem er sagt við það. Þannig að ef þú segir einhver, einhver,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00097 719104 727201 train einhver málhljóð eða, eða orð getur fólk endurtek það mjög skýrt og greinilega en skilur ekki hvað er sagt við það.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00098 728063 736613 train Þannig að þessir einstaklingar eru þó ekki með skemmd á Wernicke-svæðinu, þessu rauða svæði á myndinni, einungis með skemmd á bláa á svæðinu.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00099 737535 741525 train Og þá skortir þá þessa merkingu, þeir hafa, það er engin merking,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00100 742879 746389 train hvorki það sem þeir heyra eða endurtaka í rauninni sjálfir. [HIK: Þa]
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00101 747594 751852 train En það er engin, og þau geta ekki tjáð sig á merkingarbæran hátt en
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00102 752798 754057 train geta sem sagt endurtekið.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00103 755658 757037 train Og ef við horfum aðeins betur á þetta, þessi, þessi tilteknu
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00104 757888 766707 train svæði í heilanum þá myndum við byrja á því að ef við heyrum orð þá væri það numið í þessum primary auditory cortex, græna svæðinu,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00105 768125 771034 train fara yfir í Wernicke-svæðið, rauða svæðið, þar
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00106 771840 780839 train væri í rauninni orðið greint, málhljóðin greind þannig að einstaklingurinn myndi þekkja orðið, tiltekna orðið sem væri verið að segja við okkur. Til þess
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00107 781823 797453 dev að skilja merkingu þess þá þyrfti, þyrfti að fara yfir í bláa svæðið sem liggur þarna umhverfis Wernicke-svæðið og bláa svæðið, þetta aftara tungumálasvæði, það tengist svæðum aftar í heilanum,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00108 798336 809764 train sækir þangað minningar og skynjun og annað til þess í rauninni að, að þekkja þetta orð, skynja merkingu þess, hvað, hvað merkir þetta orð?
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00109 810624 813263 eval Hvar hef ég heyrt það áður? Hverju tengist það og annað slíkt.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00110 814950 827578 train Og ef við fylgjum svörtu pílunni sem fer þarna frá Wernicke-svæðinu yfir í bláa svæðið og svo aftur yfir í Broca-svæðið, sjáið þetta appelsínugula sem er þá komið þarna á ennisblöðin, þar,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00111 828416 835135 train Broca-svæðið myndi svo virkjast í, í því sem einstaklingurinn mundi segja. Ef það væri til dæmis að svara spurningu eða einhverju slíku, þá færi hún
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00112 836125 837235 train inn um, um þennan primary
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00113 838655 841114 dev auditory cortex, græna svæðið, mundi
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00114 842111 843071 train ferðast þarna inn, við myndum
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00115 844114 848403 eval greina hvert orðið væri, myndum greina merkingu þess, sækja okkur
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00116 849279 851559 eval minningar tengdar þessari merkingu
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00117 852480 863549 train og, og upplýsingarnar færu svo áfram á Broca-svæðið þannig að einstaklingurinn gæti mögulega svarar spurningu tengdu, tengdu þessu orði eða orðum. Og, hérna, þannig að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00118 864895 871014 dev þetta er svona leiðin sem er talið að, að, að tungumálið okkar fari eða ferðist.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00119 873100 882427 train En svona aðeins til að flækja málin þá virtist vera hægt að fara tvær leiðir í heilanum yfir í þá Broca-svæðið þar sem málmyndunin verður.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00120 883711 885331 train Þetta hefur komið í ljós vegna
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00121 887981 890321 train greininga á því sem kallast leiðnimálstol.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00122 891585 894195 dev Þá eiga einstaklingar erfitt með að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00123 895615 897864 eval endurtaka orð sem það heyrir. Það, sem sagt, það heyrir eitthvað
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00124 898816 906135 train orð, það getur ekki endurtekið nákvæmlega orðið, samt sem áður er málmyndun og málskilningur réttur.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00125 909350 912470 train Ef einstaklingur myndi segja kannski: sjáðu kofann þarna.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00126 913639 918499 train Þá gæti einstaklingur með leiðnimálstol svarað: já, ég sé húsið.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00127 919663 926083 train Það myndi ekki endurtaka nákvæmlega orðið af því það gæti ekki [HIK. teki] endurtekið nákvæmlega sama orð og var sagt
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00128 927727 929947 dev við það en það skilur alveg merkinguna. Kofi,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00129 930943 931453 train hús. Það væri hægt að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00130 932673 933663 train nota, nota það, annaðhvort
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00131 934686 936365 train orðið yfir, yfir sama fyrirbærið. Þannig að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00132 937216 939764 train skilningurinn er alveg óskertur en vandinn
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00133 940672 944241 train fælist í að endurtaka nákvæmlega sama orð og sagt var.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00134 945152 953851 train Þetta hefur sýnt vísindafólki að það er ákveðin leið sem liggur þarna á milli Wernicke- og Broca-svæðisins
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00135 955561 967201 train og ef það er skemmd akkúrat á þeirri leið þá virðist verða þetta leiðnimálstol sem felur þá bara í sér skerta færni við að endurtaka nákvæmlega það orð sem sagt er.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00136 968873 976192 train Og ef við kíkjum þá aftur á myndina af heilanum sem við vorum að skoða áður þá er í rauninni talaði um að það séu þessar tvær leiðir
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00137 977152 987501 train frá Wernicke- og yfir á Broca-svæðið. Annars vegar er það óbeina leiðin og hún liggur þá frá aftara tungumála svæðinu og að Broca-svæðinu.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00138 988416 988745 train Þar er í rauninni verið að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00139 990356 992006 eval flytja merkingu orðanna.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00140 993366 1000748 train Ekki hvernig þau hljóma eða slíkt, heldur bara hver merkingin er. Þannig að ef það er skerðing einhvers staðar á þessari leið
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00141 1001727 1005057 dev þá getur fólk átt erfitt með að skilja orð eða
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00142 1007874 1011264 train koma frá sér orðum með tiltekna merkingu.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00143 1012644 1013844 train Aftur á móti,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00144 1014813 1015653 train beina leiðin, það er
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00145 1016576 1017115 train þá
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00146 1018455 1021575 train þessi, þessi leið sem við vorum að horfa á hérna áðan
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00147 1022591 1039690 train sem felur í sér í rauninni að einstaklingur geti endurtekið beint það orð sem sagt var við hann án þess að þurfa að fara, kafa aftur í, í, í hérna orðabankann eða, eða merkingu orðsins. Það getur bara endurtekið beint það orð sem sagt var.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00148 1040511 1042912 train Það köllum við þá beinu leiðina.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00149 1043711 1046112 train Flest höfum við þessar tvær leiðir,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00150 1046942 1050751 train notum mikið auðvitað óbeinu leiðina. Við greinum yfirleitt merkingu þess
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00151 1051647 1057738 dev sem sagt er við okkur en við getum engu að síður endurtekið orð til dæmis ef við erum að læra ný orð af
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00152 1058688 1071468 dev erlendu tungumáli sem við skiljum ekki, þá getum við [HIK: endurtö] tekið þau nákvæmlega eins og þau eru sögð þar til við svo getum æfst í að segja þau og, og, og tengt þau svo og skilið þau svo, tengt þau svo við merkingu orðsins.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00153 1073373 1082854 train En þá erum við í rauninni búin að fara í gegnum svona þessu helstu tegundir af málstoli en svo eru til fleiri svona sér, sértækari málstol. Eitt er
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00154 1084165 1086655 dev túlkunarstol á líkamssvæðum.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00155 1087615 1091214 train Þá eiga einstaklingar, að öllu leyti geta þeir haldið uppi samræðum
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00156 1092096 1094885 train og hafa [HIK: skilj] skilja merkingu máls og eiga auðvelt með að finna
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00157 1095988 1097036 train orð almennt en
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00158 1097983 1103083 train eru ófær um að benda til dæmis á olnboga eða hné ef þau eru beðin um það.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00159 1106189 1108288 train Þannig að, kannski munið þið eftir því í, hérna, myndinni um hann
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00160 1110358 1129618 dev Kevin Pearce að strákurinn sem, sem hann fór í heimsókn til, sem var nú töluvert mikið mikið skertur reyndar, hann var beðinn um að benda á olnboga og hann, hann gat ekki, ekki bent á neitt af þessu. Sá drengur og vissulega með marga aðra, margs konar aðra skerðingu
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00161 1131109 1134199 dev en þetta var klárlega eitt af því sem hann hafði. En þetta
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00162 1135645 1140473 eval getur sem sagt komið fram sem bara svona stakt einkenni ef fólk fær bara svona, [HIK: svon]
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00163 1141525 1145605 train svona sértæka skerðingu, mögulega litla blæðingu eða eitthvað slíkt.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00164 1147276 1150125 train Það hafa verið gerðar rannsóknir á málstoli meðal heyrnarlausra og það er svolítið áhugavert að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00165 1152791 1161280 train þær lýsa sér, eða málstol meðal heyrnarlausra, lýsir sér í rauninni nákvæmlega eins og málstol meðal fólks sem talar annað tungumál. Það er að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00166 1162240 1167608 train segja ef það verður skerðing á Broca-svæðinu hjá fólk sem talar táknmál,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00167 1169073 1171712 dev þá, þá hefur það áhrif á táknmálið. Það er að segja,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00168 1172817 1179988 eval Broca-svæðið virðist vera notað til þess að tjá táknmál nákvæmlega eins og talað mál.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00169 1182458 1191428 train Stam er málröskun sem einkennist af tíðum málhléum. Það er að segja fólk stoppar oft inn í miðjum setningum. Það
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00170 1192319 1197028 train lengir tiltekin málhljóð, endurtekur hljóð eða atkvæði. Þannig að
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00171 1197824 1201574 train liðleikinn í málinu verður ekki nógu mikill.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00172 1203519 1206220 train Oftast á þetta sér stað svona í byrjun setningar,
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00173 1207039 1213188 train fólk á erfitt með að koma sér af stað en svo verður liðleikinn oft meiri þegar, þegar lengra er komið inn í setninguna.
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00174 1214650 1218009 eval Það virðist vera mjög ríkjandi erfðaþáttur í stami. Stam
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00175 1219455 1221854 eval er töluvert algengara meðal karlmanna. En
9ee3b587-873b-4ee7-b7c3-50f9d8330a46_00176 1223526 1228234 train algengi svona í almennu þýði er talað um í kennslubókinni sirka eitt prósent.