kennsluromur / 00004 /0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469.txt
rkjaran's picture
Initial commit with version 22.01
73dc787 verified
raw
history blame
No virus
41.9 kB
segment_id start_time end_time set text
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00000 1560 2400 train Alright,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00001 9565 11544 train heyrið þið. Þá ætlum við að tala aðeins um líkindafræði,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00002 13166 17485 train hérna, þau náttúrulega eru nátengd,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00003 18280 19391 train tölfræðin og líkindafræðin,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00004 20864 25816 train þó að líkindafræðin náttúrulega eigi svona meiri rætur í hérna, hérna, svona fjárhættuspilum og svoleiðis.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00005 27039 30193 train En, en hérna, þið náttúrulega hafið öll séð líkindafræði
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00006 30446 36724 train þið voruð öll í strjálli stærðfræði, er það ekki, þannig að þið kunnið öll þessi basic, hérna, concepts, nákvæmlega.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00007 36800 38690 train En ég ætla bara að fara, þú veist, stuttlega í gegnum þetta.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00008 40001 43482 train Það er sem sagt Jupyter, hérna, svona notebook
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00009 44052 51492 train á, hérna, á Canvas, sem er rosalega flott, það er hérna eitthvað sem við fengum lánað hjá einhverjum, hérna, mann
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00010 52104 63662 train og það er farið mjög skemmtilega í gegnum, sem sagt bara hvernig maður reiknar líkindi og svona með mismunandi föllum í, í Python. Þannig að endilega kíkið á það, það er mjög skemmtilegt að fara í gegnum það.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00011 65269 75680 train En allavegana, í grunninn, þá náttúrulega eru líkindi bara sem sagt mælikvarði á það hversu líklegt eitthvað er. Eða hversu miklar líkur eru á því að eitthvað gerist.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00012 76865 83870 train Og, og það er skilgreint sem einhver tala á milli núll og eins, þar sem að núll táknar að það sé ómöguleg
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00013 84036 86383 train og einn táknar að það gerist alveg örugglega.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00014 87956 96896 dev Og því hærri sem líkurnar á einhverjum atburði eru því, náttúrulega, öruggara er að, að sá atburður muni gerast. Þetta er svona leið fyrir
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00015 97644 102849 train Þetta er svona leið fyrir okkur til þess að meta hversu, já, öruggt eitthvað gerist
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00016 104296 107684 train Og við erum með svona nokkur, hérna, undirstöðu
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00017 109056 117335 train atriði í líkindafræðinni. Fyrsta lagi er útkoma, það er sem sagt út, eða sem sagt niðurstoða úr einni, einni tilraun. Eins og til dæmis þegar maður kastar
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00018 118032 119673 train Eins og til dæmis þegar maður kastar teningi þá, hvaða hlið
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00019 120024 124899 train þá, hvaða hlið kemur upp, eða þegar þú kastar krónu, hvað, hvor hliðin kemur upp.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00020 126080 141530 train Og atburður er þá ákveðin útkoma eða safn af útkomum. Til dæmis að fá slétta tölu þegar maður kastar tening af því að það er sett saman úr því að fá tvo, fjóra og sex.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00021 143535 147736 train Og svo erum við með eitthvað sem heitir tilraun sem er einhvers konar ferli,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00022 148916 154464 train þar sem við erum sem sagt að, að, hérna, endurtaka eitthvað, einhvern atburð,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00023 155504 159494 dev og við vitum nákvæmlega fyrir fram hverjar mögulegar útkomur eru.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00024 161037 165087 eval Og það er sem sagt mögu, þessar mögulegu útkomur, þær búa til það sem við köllum,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00025 165732 167397 train hérna, líkindarúmið,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00026 167971 170383 train sem er sem sagt safn af öllum mögulegum útkomum.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00027 171264 175643 train Og svo táknum við líkurnar á þennan hátt með því að skrifa P af atburðinum okkar
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00028 176640 178169 train og þá er sem sagt P af A
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00029 179621 181801 train sem sagt einhver tala á bilinu núll og einn,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00030 183498 188057 eval og svo ef A er einhver atburður þá táknum við fylliatburðinn,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00031 188072 192388 train sem sagt það að A gerist ekki, með svona AC eða A prime.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00032 193751 195701 eval Og svo sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00033 196868 205782 train þegar erum að gera svona tilraunir þá tölum við gjarnan um óháðar tilraunir þar sem að útkoman úr einni tilraun
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00034 206472 214070 train hefur ekki áhrif á útkomur úr öðrum tilraunum, eins og til dæmis ef við erum með spilastokk og við drögum eitt spil.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00035 215520 217200 train Ef við setjum spilið aftur í stokkin
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00036 217626 226752 train þá erum við með óháðar tilraunir af því að spilastokkurinn, hann er eins í öll skiptin sem við drögum, af því að við setjum spilið aftur í stokkinn
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00037 227136 230017 train En ef við setjum spilið ekki aftur í stokkinn, þá erum við búin að
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00038 230084 233375 train breyta stokkinum þannig að þær eru ekki lengur óháðar.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00039 235151 239971 train Það er sem sagt, til þess að vera óháðar þá þarf það alltaf, þá þurfa forsendurnar alltaf að vera eins.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00040 244906 249740 train Og dæmi sem sagt, er við erum með pening sem við köstum tvisvar
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00041 250376 253864 train og þá er sem sagt rúmið okkar, líkindarúmið,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00042 254587 262820 train er, mögulegar útkomur, fyrirgefðu, útkomurúmið eru mögulegar útkomur sem eru sem sagt H H, H T, T H og T T,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00043 263034 265179 train þetta eru sem sagt útkomurnar sem við getum fengið.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00044 269184 272052 train Við getum verið með fjóra mismunandi atburði
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00045 273435 275536 train og hérna, sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00046 276992 278492 train og ef við köstum krónu tvisvar, og við fáum f
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00047 279014 287972 train og við fáum fyrst sem sagt heads og svo tails þá er þetta ein ákveðin útkoma og á sama hátt þá eru tvö tails líka ein útkoma.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00048 289918 294268 train Og til þess að reikna út líkur þá einfaldlega teljum við mögulegar útkomur
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00049 295857 299368 train af atburðinum okkar og svo mögulegar útkomur í öllu
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00050 300031 301067 train útkomurúminu
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00051 301956 305469 eval og þá sem sagt fáum við tölu á milli núll og eins.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00052 307144 322824 eval Og sem sagt dæmi, til dæmis ef við erum með spilastokk með fimmtíu og tveimur spilum og við veljum eitt spil af handahófi, þá eru líkurnar á því að fá út spaða, þrettán á móti, fimmtíu og tveimur af því að það eru þrettán möguleikar á því að fá spaða
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00053 323024 328161 train En það eru fimmtíu og tveir möguleikar á að draga spil, þannig að þetta eru sem sagt fjórðungslíkur.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00054 330256 330886 train Og
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00055 332288 334928 train svo erum við með sem sagt óháða atburði.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00056 336494 339883 train Ef við köstum krónu þá eru alltaf óháðir atburðir af því það er alltaf sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00057 340864 345814 train eins líkur í hvert skipti sem þú kastar. Það breytist ekkert, líkurnar, þegar þú kastar í annað skiptið.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00058 348334 349623 train En þegar við erum með sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00059 350209 351933 train ekki óháðar útkomur
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00060 352182 360293 train eins og það þegar við erum að draga spilið úr stokknum, ef við setjum það ekki aftur í stokkinn þá erum við búin að breyta stokkinum og þess vegna er það ekki lengur óháð.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00061 362853 372351 train Þetta kannast allir við. Við erum með sem sagt, sniðmengi, það eru atburðirnir sem gerast bæði, eða sem sagt, í A og B á sama tíma,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00062 374085 384407 train sem sagt A og B. Og svo erum við með sammengið þar sem annaðhvort A eða B gerist, eða báðir, náttúrulega. Það myndi vera sammengi.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00063 386540 390409 train Fyllimengi, það er sem sagt líkurnar á því að atburðurinn gerist ekki.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00064 393485 396035 train Og svo erum við með það sem heitir skilyrtrar líkur
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00065 397310 402469 dev og það er sem sagt líkurnar á því að eitthvað gerist, gefið að eitthvað annað gerist.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00066 404648 408217 train Og ef tveir atburðir eru ekki óháðir
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00067 409728 413027 train þá sem sagt eru líkurnar á sniðmenginu
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00068 414704 420463 dev líkurnar á sem sagt, öðrum sinnum líkurnar á A, gefið B.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00069 421421 425878 train Þannig að sem sagt, við getum táknað líkurnar á A, gefið B sem
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00070 426978 433413 dev hlutfallið á milli líkunum á sniðmenginu og líkunum á B.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00071 434354 437583 train Þannig að þið getið ímyndað ykkur, hugsað þetta sem svo að, hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00072 440019 441849 train við vitum að eitthvað gerðist
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00073 442434 447453 dev og við viljum vita líkurnar á að eitthvað annað gerist þá líka, gefið að eitthvað annað gerðist.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00074 448894 449883 dev Til dæmis hér,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00075 450464 452675 dev við erum með hérna, að draga spil
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00076 453845 461456 train úr spilastokknum, fimmtíu og tveimur spilum, og við viljum finna líkurnar á því að spilið sé ás, gefið að það sé spaði.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00077 462336 471396 dev Þannig að ég segi ykkur það, ég dró spil af handahófi, það er spaði. Hverjar eru líkurnar á því að það sé ás? Þetta myndi vera dæmi um skilyrt líkindi.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00078 472589 489300 train Og við notum þessa sem sagt jöfnu til þess að reikna þetta. Við vitum að líkurnar á því að fá ás eru fjórir á móti fimmtíu og tveimur og líkurnar á því að fá spaða eru, hérna, einn fjórði, líkurnar á því að fá spaðaásinn eru náttúrulega bara einn á móti fimmtíu og tveimur, af því það er bara einn spaðaás í stokknum.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00079 490420 496029 train Og þá vitum við líka að líkurnar á því að fá ás, gefið að við drógum spaða,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00080 497008 502497 dev eru líkurnar á sniðmenginu deilt með líkunum á spaðanum.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00081 502944 506296 eval Þannig að það myndi vera fjórir á móti fimmtíu og tveimur í þessu tilfelli.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00082 509956 514816 train Ókei, og svo erum við með, sem sagt, atburði sem eru, hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00083 516994 519212 eval disjoint, ekki samhangandi.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00084 520063 521285 train Hvað heitir það á íslensku
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00085 523167 527705 train Það kemur. Sem sagt þeir geta ekki gerst á sama tíma.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00086 528760 531458 train Ekkert spil getur verið bæði spaði og hjarta,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00087 531762 536701 train það er bara annaðhvort. Þannig að það myndi vera dæmi um atburði sem eru ekki samhangandi.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00088 538267 543127 train Og svo hins vegar erum við með óháða atburði eða independent events,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00089 544360 549042 train þar sem að útkoman úr öðrum hefur ekki áhrif á útkomuna úr hinum.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00090 550577 563537 train Og ef þeir eru sem sagt ekki samhangandi þá getum við skrifað líkurnar af, af, sem sagt, sammenginu sem summu af, af tveimur atburðum.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00091 563813 567538 eval Þannig að, mér finnst alltaf bara voðalega hjálplegt að, að taka þetta á mynd, sko.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00092 568445 571079 train Að ef þeir eru, hérna, ekki samhangandi
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00093 572032 574342 train þá eru þeir einfaldlega svona, þannig að A og B
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00094 575379 583171 train þá er P af A, eða B, einfaldlega P af A plús P af B.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00095 586107 596034 eval En ef þeir eru hins vegar samhangandi þá er sniðmengið ekki tómt það er einhver bútur hérna þar sem þeir gerast á sama tíma, þannig að þetta er
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00096 596072 601261 train A og þetta er B, þá er P af A, eða B,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00097 604665 606085 train líkurnar á
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00098 606976 614679 train plús líkurnar á B. En svo þurfum við að draga frá sniðmengið af því að við erum búin að telja það tvisvar.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00099 616253 619519 train En við töldum það einu sinni þegar við reiknuðum A,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00100 619984 624094 eval svo töldum við það aftur þegar við reiknuðum B og svo þurfum við að draga það frá,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00101 625648 626696 eval út af tvítalningu.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00102 628298 629497 train En þetta þekki þið náttúrulega alveg.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00103 632920 637479 dev En sem er oft mjög hjálplegt samt er að teikna myndir bara til þess að átta sig á því hvernig landið liggur.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00104 639304 643353 dev Ókei, þannig að ef við erum með atburði sem eru ekki samhangandi,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00105 643761 647913 train til dæmis hér, við erum með einhverja miða fyrir einhverja sýningu
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00106 648704 649303 train og
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00107 650624 657374 train einn maður kaupir tíu miða, annar maður kaupir tuttugu miða og svo erum við eitthvað svona hérna, happadrætti,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00108 658142 670244 train þannig að einn miði er valinn sem vinningsmiðinn, og við viljum vita líkurnar á því að hverjar, sem sagt hverjar eru líkurnar á því að annaðhvort Smith eða Chris vinni þetta happadrætti,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00109 671232 676451 train og af því að þeir eru með sem sagt sitthvort mengið af miðum, þá er þetta ekki samhangandi
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00110 676833 680148 train Þannig að við getum einfaldlega lagt saman líkurnar
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00111 680678 682058 dev á því að annar hvor þeirra vinni.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00112 684960 699689 dev Svo erum með óháða atburði og það er mjög þægilegt þegar maður með óháða atburði þá getur maður sagt að líkurnar á sem sagt sniðmenginu eru þær sömu og að margfalda saman líkurnar á hvorum atburði fyrir sig.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00113 702291 708142 train Dæmi hér er, við erum með spilastokk með fimmtíu og tveimur spilum og við viljum vita líkurnar á því
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00114 708992 714270 eval að velja af handahófi annaðhvort kóng eða ás.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00115 718916 721465 train Og hérna, sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00116 722816 724733 train já, þetta er nú eiginlega á vitlausum stað, þetta dæmi. Allavegana,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00117 725268 737327 train líkurnar á því að draga kóng eru einn á móti þrettán, líkurnar á því að draga ás eru einn á móti þrettán og þetta eru ekki samhangandi atburðir. Ekkert spil getur verið bæði kóngur og ás,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00118 737947 741021 dev þannig að við einfaldlega leggjum saman þessar tvær líkur,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00119 741585 746463 train þannig að líkurnar á því að draga annaðhvort kóng eða ás eru tveir á móti þrettán.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00120 748353 749164 train Og já,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00121 749918 752269 train myndin sem ég teiknaði, og við erum með sem sagt
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00122 753792 755380 train samhangandi atburði,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00123 755749 758234 train þannig að við erum að draga frá líkurnar á sniðmenginu.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00124 760520 765227 train Þessu tilfelli þá erum við með sem sagt líkurnar á því að, hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00125 765633 768093 dev draga annaðhvort ás eða spaða
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00126 768929 775684 dev og þetta eru sem sagt samhangandi atburðir af því að það er eitt spil í stokknum sem er bæði ás og spaði.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00127 776704 789934 eval Þannig að þegar við reiknum líkurnar hér þá einfaldlega leggjum við saman líkurnar á að fá spaða og líkurnar, nei fyrirgefðu, líkurnar á að fá ás, líkurnar að fá spaða, og drögum frá svo spaðaásinn og fáum út fjóra þrettándu.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00128 792285 792675 train Ókei.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00129 794461 797552 train Sem sagt, svo erum við með líkindadreifingar þar sem að
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00130 799996 812745 dev við erum með einhverja breytu sem að, hérna, tekur gildi, tekur slembin gildi. Við sem sagt vitum ekki fyrir fram hvaða gildi hún tekur og við erum með annars vegar með strjálar líkinda,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00131 813928 816387 train strjálar slembistærðir og hins vegar
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00132 817280 825023 eval samfelldar slembistærðir þar sem að strjálu taka gildi í einhverja endanlegu mengi, eins og þegar maður kastar tening, eða
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00133 825184 835233 train samfelldar slembistærðir sem að, hérna, geta tekið óendanlega mörg gildi, bara sem sagt á einhverju bili. Getur verið tala á milli núll og eins, eða það getur bara verið einhver rauntala.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00134 838310 839540 train Já, sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00135 841050 848190 train samfelld breyta gæti verið tíminn sem það tekur að hlaupa hundrað metra og strjál slembibreyta gæti verið, hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00136 848915 852113 train hver vinnur í einhverju, hérna, kapphlaupi.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00137 856384 858124 dev Þegar við erum með sem sagt
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00138 859520 860390 train slembistærðir
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00139 860855 864280 train þá, hérna, gildir þetta law of large numbers,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00140 864628 874691 train þannig að ef við tökum nóg, eða þú veist, ef við endurtökum einhverja tilraun nógu oft og mælum sem sagt eitthvað gildi sem við viljum vita, þá nálgast
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00141 877720 878830 eval meðaltalið
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00142 879872 884372 train væntigildið. Þannig að ef við erum alltaf að mæla eitthvað aftur og aftur og aftur fyrir sömu tilraunina, þá
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00143 884459 887497 train hérna, nálgast gildið þetta væntigildi
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00144 889498 891536 train sem er reiknað á, á þennan hátt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00145 892106 898093 train þar sem við leggjum einfaldlega saman gildin og líkurnar á því að gildið komi upp.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00146 901133 912293 train Svo erum við með það sem heitir tvíkosta slembistærð, þar sem við erum með, sem sagt, einhverja slembistærð sem getur tekið eitt af tveimur gildum, annaðhvort sem sagt success eða failure,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00147 913152 922060 train og líkurnar eru þannig að, að ef líkurnar á því að þetta heppnist eru P þá eru líkurnar á því að það mistakist einn mínus P
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00148 923910 926849 train og, hérna, og í svona tvíkosta
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00149 928764 933356 train tilraun þá erum við með ákveðinn fjölda af, af hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00150 934958 951817 train tilraunum, kannski tíu tilraunir, og í hvert skipti eru jafnmiklar líkur á að þetta heppnist og þetta heppnist ekki. Þannig þið getið ímyndað ykkur, til dæmis ef þið eruð í krossaprófi þar sem eru alltaf fimm möguleikar, þá eru alltaf tuttugu prósent líkur á því að þið giskið á réttan kross.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00151 952704 955193 train Þannig að ef þið eruð með tíu krossaspurningar á þessu prófi
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00152 955893 960059 train þá myndi þetta vera mjög gott dæmi um tvíkosta líkindadreifingu
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00153 961346 964865 eval Af því að það er alltaf jafnlíklegt að þið giskið á rétt svar
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00154 966109 970512 train og þið eruð með ákveðinn, sem sagt fastan fjölda af, af hérna, tilraunum.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00155 971896 974596 train Og þá getur maður notað, sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00156 976570 982269 eval sem sagt þessa tíluðu dreifingu til að reikna út líkurnar á ákveðnum atburðum,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00157 986737 991717 train eins og þið sjáið hér. Og, kannist þið við Monty Hall vandamálið?
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00158 992909 996150 train Nei, ókei, þá skulum við spjalla aðeins um það. Það er mjög skemmtilegt.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00159 996740 1000869 train Það er, ímynið ykkur svona spurningaleik þar sem þú ert með þrjár
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00160 1001856 1006445 train dyr, þrennar, þrennar dyr og hérna, sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00161 1009234 1009832 train hvað heitir það?
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00162 1010572 1017712 train Þáttastjórnandinn, hann segir þér að bak við eina hurðina er bíll, en bak við hinar tvær er ekki neitt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00163 1018457 1021662 dev þannig að þú hefur þriðjungslíkur á því að vinna bílinn,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00164 1022174 1029131 train ef þú velur einar dyr af handahófi. Ókei, og svo velur þú einhverjar dyr, bara eitthvað, númer eitt, til dæmis
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00165 1030016 1033856 dev og segir stjórnandinn við þig: ókei, núna
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00166 1035321 1039310 train ætla ég að, hérna, opna eina af hinum dyrunum,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00167 1040766 1042476 train og þegar þú ert búinn að sjá hvað er á bak við,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00168 1043079 1045457 train þá máttu skipta um skoðun og velja hinar dyrnar.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00169 1046637 1058513 train Þannig að þú sem sagt, með þrennar dyr, þú velur eina, stjórnandinn opnar eina af hinum og gefur þér val um það hvort þú eigir að skipta um skoðun eða ekki.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00170 1061196 1066326 train Á maður að skipta um skoðun eða á maður að halda sig við hurðina sem maður valdi upphaflega?
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00171 1068855 1069366 train Af hverju?
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00172 1116241 1116711 train Nákvæmlega.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00173 1117928 1124654 dev Þannig að, eins og þú segir, sem sagt, ef við gerum, gengum út frá því að hann valdi sem sagt hurð númer eitt
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00174 1128220 1130199 train og stjórnandinn
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00175 1131850 1134010 train opnar dyr þar sem er ekki neitt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00176 1136699 1141606 train eða sem sagt hann, hann náttúrulega, hann er neyddur til þess að opna dyrnar þar sem er ekki neitt.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00177 1142577 1145460 train Nei, fyrirgefðu, hann er neyddur til að velja að opna
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00178 1147650 1150742 train dyrnar þar sem bíllinn er ekki. Hann myndi [HIK:al]
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00179 1151112 1157929 train stjórnandinn myndi aldrei opna hurðina þar sem bíllinn, þannig að stjórnandinn, hann er skilyrtur til þess að opna
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00180 1158622 1161663 train hurð þar sem er ekki bíll. Ef hann myndi,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00181 1164328 1165947 train jú það er, það er sama sko,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00182 1166391 1168138 dev en þetta eru náttúrulega möguleikarnir sem eru í boði.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00183 1169056 1169351 eval Já,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00184 1173314 1174572 train og hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00185 1175424 1176894 train þannig að þið sjáið að
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00186 1182440 1190689 train hérna þá myndi, sem sagt, ef hann skiptir, þá myndi hann vinna, þannig að það er betra raunverulega að skipta
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00187 1190857 1193671 train af því það eru meiri líkur á því að hann,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00188 1195138 1196997 train að hann vinni ef hann, ef hann skiptir.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00189 1199753 1203564 train Og þetta er sem sagt hægt að reikna líka með sem sagt svona skilyrtum líkum
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00190 1206132 1211771 eval af því að við erum í raun og veru búin að skilyrða á það að það er ekki neitt á bak við fyrstu hurðina.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00191 1213871 1217022 train Þannig að þið getið sem sagt, já, sem sagt, þið eruð með
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00192 1218048 1230528 train dyr eitt, opna tvö, dyr þrjú, opna tvö og þá eru líkurnar á því að bíllinn er á bak við dyr eitt, gefið að hann opnaði dyr tvö,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00193 1231382 1240909 dev sem sagt þessar, og þetta eru líkur sem við vitum, þannig að við getum bara sett hérna inn í og vitað hversu miklar líkurnar eru.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00194 1242368 1245158 eval Og þetta þurfum við að gera fyrir sem sagt alla möguleikana,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00195 1248750 1251089 train með því að nota reglur-base,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00196 1252395 1262506 train sem segir okkur það að við getum sem sagt skipt þessu upp í svona hlutmengi, þannig að við erum með, raunverulega, hérna, líkurnar á einhverjum hlutatburði.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00197 1263360 1271551 train Þar sem öll þessi A eru sem sagt allir mutually exclusive, þannig að, sem sagt
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00198 1272600 1274610 dev við erum með eitthvað A,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00199 1278992 1287649 train það myndi vera A og svo getum við skipt því upp í svona nokkra, þetta myndi vera A eitt, A tvö og A n.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00200 1287806 1291259 eval Myndum skipta þeim svona upp í mutually exclusive atburði.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00201 1292520 1293923 train Þá getum við, hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00202 1295252 1300384 train skipt líka þessum, þessum, hérna skilyrtu líkum upp í
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00203 1301378 1303418 train svona herna [HIK:hlut], hlutatburði.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00204 1304731 1308751 train Og sem sagt þeir nota þessa, þessa reglu til þess að reikna þetta.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00205 1311256 1312605 dev Og hérna er sem sagt annað,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00206 1313626 1322236 train annað dæmi um base-reglu er að maður með sem sagt hausverk og illt í hálsinum, er ég þá með flensu?
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00207 1323398 1326728 train Og við vitum út frá tölfræðinni að fólk sem er með flensu,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00208 1327744 1332454 train það, hérna, er yfirleitt, eða sem sagt í níutíu prósent tilfella, er það með hausverk og illt í hálsinum.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00209 1333488 1336757 train En líkurnar á því að hafa flensu eru bara fimm prósent.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00210 1342168 1352818 train Og sem sagt, við vitum það að tuttugu prósent af þýðinu í gefnu ári eru sem sagt, sem eru með hausverk og hálsbólgu, eru tuttugu prósent.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00211 1353499 1356307 train Þannig að getum sem sagt skipt þessu upp í,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00212 1358004 1360990 train upp svona, sem sagt við erum búin að, við erum í raun búin að umskrifa,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00213 1362560 1363940 train umskrifa líkurnar,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00214 1365420 1371711 train þannig í staðinn fyrir að vera með flue given symptoms, þá erum við með symptoms given flue.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00215 1372672 1375762 train Og við vitum hvert symptoms given flue er,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00216 1376768 1380548 train og við vitum hvað flue er og hvað symptoms er, og þess vegna getum við reiknað þetta út
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00217 1380799 1393592 train En þó við hefðum ekki er vitað nákvæmlega hvað þetta er, er ég með flensu, gefið að ég er með þessi einkenni? Við vissum það ekki, en með því að umskrifa þetta svona með reglu-base þá getum við reiknað þetta
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00218 1394567 1398702 train Þannig að við raunverulega erum að varpa þessum yfir í þennan
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00219 1398838 1402432 train og þá náttúrulega fáum við einhverja aukahluti þarna með sem við vitum líka, sem betur fer,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00220 1402944 1404170 train Og þess vegna getum við reiknað þetta.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00221 1405122 1412661 train Og þetta er það sem er svona beisísk tölfræði snýst um. Það er að, er að snúa við sem sagt þessum, þessum líkum á þennan hátt.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00222 1416211 1423081 train Já, ég ætla aðeins að byrja á notebook-inu ef að ykkur sama, bara til að sýna ykkur það og svo getum haldið aðeins áfram með það næst.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00223 1424135 1442237 train Af því að það er nefnilega svolítið flott, og það fylgir með alveg svona, svolítil saga um líkindafræði, hvernig hún þróaðist, af því að í upphafi þegar líkindafræðin var að þróast þá voru þetta bara einhverjir tveir karlar sem voru að, svona, pæla eitthvað í, sko, líkum á hinu og þessu, einhverjum svona fjárhættuspilum. Þú veist, ef að hérna, við erum að spila þetta fjárhættu
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00224 1442261 1444870 train Þú veist, ef að hérna, við erum að spila þetta fjárhættuspil
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00225 1445589 1447650 train og, og hérna, þú veist,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00226 1448309 1460455 eval hverjar líkurnar og hvernig er best að spila, hverjar eru bestu strategíurnar. Og þetta eru svo, þú veist, bara einhverjir stærðfræðingar sem urðu svo stór nöfn í stærðfræði, en þeir voru bara upphaflega bara eitthvað að leika sér að reikna þetta út. Voru að, þú veist,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00227 1461364 1465358 train Voru að, þú veist, skrifast á með einhver vandamál og leysa vandamál hvor fyrir annan og svona.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00228 1467132 1472826 train Þannig að þetta er mjög, þetta er skemmtileg lesning, sko, ef þið bara farið í gegnum þetta. Og, og þessi maður sem að bjó þetta til,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00229 1473848 1477864 eval þessi hérna Peter Norwick, hann setti þetta upp á mjög skemmtilegan hátt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00230 1478656 1480454 train hann sem sagt er með hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00231 1481456 1484365 eval hann býr til bara hérna fall sem er, sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00232 1485410 1491066 train líkindafall þar sem þú ert með atburðinn þinn og útkomurúmið.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00233 1492170 1494539 train Og svo er þetta sett upp sem sagt svona að
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00234 1494603 1500885 train að hérna, eins og til dæmis hér, með teninginn, og þá er maður með sem sagt sex mögulega atburði
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00235 1501544 1507665 train og þetta er, eða sem sagt sex mögulegar útkomur og svo erum við með atburð sem er slétt tala
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00236 1508204 1515349 train og þá reiknar hann út hérna P af þessum event og þessu hérna útkomurúmi.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00237 1516288 1534437 train Og svo kemur, er þetta sett fram bara sem svona fraction, þannig að í staðinn fyrir að það standi núll komma fimm þá stendur bara einn, tveir og þá vitið þið það að þetta á að vera einn deilt með tveimur. En hann setur þetta upp svona til þess að forðast það að vera með einhver endalaus brot. Það er oft ágætt að horfa á þetta sem heilar tölur
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00238 1535232 1537360 train þegar maður er að, svona, velta þessu fyrir sér.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00239 1538304 1541934 train En hérna, en ég bara hvet ykkur til að fara í, í gegnum þetta,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00240 1542317 1545184 train hann byrjar hérna bara á einföldu sem sagt teningakasti
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00241 1546624 1548573 train og svo hérna, til dæmis, þá er hann með,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00242 1552618 1552875 train já,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00243 1556026 1557543 train já, hann sem sagt er með, hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00244 1557578 1564508 eval atburð þar sem að þú ert með eitthvað sem er, raunverulega ekki í boði fyrir tening. Þú getur ekki fengið út átta þegar þú kastar tening til dæmis
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00245 1565102 1571942 train en líkurnar samt haldast þær sömu af því að þú ert að taka raunverulega hlutmengið af, af hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00246 1573422 1574421 train atburðarúminu.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00247 1575808 1581237 train Og svo fer hann í gegnum svona það sem, svona kúlur í krukku vandamál, þar sem þú ert með, hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00248 1582208 1587257 train einhverja krukku og í þessari krukku eru kúlur, sem sagt átta eru, má ég sjá,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00249 1588028 1606574 eval átta eru hvítar, sex eru bláar og níu eru rauðar. Og þú ert að draga einhverjar, sem sagt taka kúlur upp úr þessari krukku og vilt vita, hérna, líkurnar á því að allar sex kúlurnar sem þú dregur séu rauðar, líkurnar á að allar séu, hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00250 1607025 1610797 dev að þrjár séu bláar, tvær séu hvítar og ein sé rauð, finna þesar líkur.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00251 1611648 1620317 train Og og hérna, og þá sem sagt skilgreinir hann earn-ið sitt, sem sagt krukkuna sína. Hann býr til krukkuna með þessu cross-falli hérna.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00252 1621569 1627689 dev Og þá veit hann að það eru tuttugu og þrír mismunandi, tuttugu og þrjár mismunandi kúlur í krukkunni.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00253 1628544 1634724 train Það er náttúrulega átta plús, hvað var það, átta plús sex plús níu. Og svo, hérna,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00254 1635614 1643264 train getur hann fundið allar mögulegar útkomur ef þú dregur sex kúlur úr þessari krukku.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00255 1644032 1648739 train Þá getur þú listað hérna allar mögulegar útkomur, sem sagt
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00256 1649362 1655122 train ein hvít, eða þú veist, ein, tvær, þrjár hvítar, nei, fyrirgefið, þetta eru fimm hvítar, ein blá,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00257 1655765 1656536 train og svo framvegis.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00258 1658402 1664282 train Og, og hérna, og svo er sem sagt er hann að reikna líkurnar á því til dæmis að fá sex rauðar
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00259 1665421 1669682 train kúlur og þá er það fjórir á móti fjögur þúsund átta hundruð og sjö, og svo framvegis.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00260 1671788 1683398 train Þetta var sem sagt þetta kúluvandamál, og svo er hann með spilavandamál líka, hann er sem sagt að draga spil úr stokk, og hann reiknar þetta allt sem sagt með þessu P-falli sem að hann skilgreinir þarna í byrjuninni.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00261 1685574 1688634 train Og, og fer svona aðeins í gegnum nákvæmlega söguna á bak við þetta.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00262 1689600 1691309 train Og hérna er hann með, sem sagt, M og M
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00263 1692357 1693785 dev það stendur hérna að sem sagt,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00264 1694880 1700152 train hvað var það? Fyrir níutíu og fimm voru engin blá M og M Í M og M-i
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00265 1700792 1714845 train og svo byrjuðu þeir á að hafa blá M og M, og þið getið séð, sem sagt, að fyrir níutíu og fimm þá voru, hvað, þrjátíu prósent brún, tuttugu prósent gul, tuttugu prósent rauð, tíu prósent græn og tíu prósent appelsínugul og tíu prósent tan.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00266 1715904 1720300 train Og svo hérna, settu þeir blátt og hættu að vera með tan.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00267 1721783 1722203 train Og
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00268 1722279 1732016 train hérna, og svo er einhver sem velur eitt M og M úr öðrum hvorum pokanum af handahófi og við viljum vita úr hvorum pokanum er líklegra að þetta M og M kom.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00269 1732904 1736142 train Þannig að þarna er verið að simulate-a þessa reikninga líka
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00270 1737551 1740680 dev Þannig að eins og ég segi, ég hvet ykkur til bara, að rúlla í gegnum þetta.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00271 1741296 1745573 train Hérna, ég get haldið aðeins áfram með það næst ef þið viljið, en ég held að þetta sé komið ágætt í dag.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00272 1746522 1755040 train Og svo er annað líka að, hérna, það er sem sagt eitthvað hérna sem heitir second part, þar sem er verið að fara inn í svona paradoxes af líkindafræði,
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00273 1755609 1756564 train svona mótsagnir.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00274 1757078 1763739 dev Þannig að ef þið hafið gaman af þessu endilega rúllið í gegnum það líka af því þetta er útskýrt á mjög skemmtilegan hátt og sett upp á mjög skemmtilegan hátt.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00275 1764195 1767817 train Þannig að, það er já, ykkur til yndisauka.
0ef55ed9-ae2c-4059-9ae6-8aeb1bb1f469_00276 1768702 1769969 eval Ókei, takk í dag.