id
stringlengths
6
10
title
stringlengths
2
56
context
stringlengths
36
7.25k
question
stringlengths
5
104
answers
sequence
nqii_10081
Aristóteles
Aristóteles ( gríska : " Αριστοτέλης " " Aristotelēs " ; 384 – 7. mars 322 f.Kr. ) var forngrískur heimspekingur frá borginni Stagíru . Hann var nemandi Platons og kennari Alexanders mikla . Aristóteles er , ásamt Platoni , af mörgum talinn áhrifamesti hugsuður í vestrænni heimspeki . Hann var einnig mikilvirkur vísindamaður og fékkst við flestar greinar vísinda síns tíma . Hann skrifaði fjölmargar bækur m.a. um rökfræði ( fræðigrein sem hann fann upp ) , verufræði , frumspeki , eðlisfræði , sálfræði , líffræði , líffærafræði , lífeðlisfræði , dýrafræði , grasafræði , mælskufræði , skáldskaparfræði , siðfræði , stjórnmálafræði og sögu heimspekinnar fram að hans tíma . Bróðurhluti þess efnis sem Aristóteles skrifaði hefur týnst , enduruppgötvast og týnst á ný í gegnum aldirnar . Talið er að aðeins um fimmtungur af verkum hans hafi varðveist .
Hvenær var Aristóteles fæddur ?
{ "text": [ " 384", " 384" ], "answer_start": [ 56, 56 ] }
nqii_11297
Aristóteles
Aristóteles ( gríska : " Αριστοτέλης " " Aristotelēs " ; 384 – 7. mars 322 f.Kr. ) var forngrískur heimspekingur frá borginni Stagíru . Hann var nemandi Platons og kennari Alexanders mikla . Aristóteles er , ásamt Platoni , af mörgum talinn áhrifamesti hugsuður í vestrænni heimspeki . Hann var einnig mikilvirkur vísindamaður og fékkst við flestar greinar vísinda síns tíma . Hann skrifaði fjölmargar bækur m.a. um rökfræði ( fræðigrein sem hann fann upp ) , verufræði , frumspeki , eðlisfræði , sálfræði , líffræði , líffærafræði , lífeðlisfræði , dýrafræði , grasafræði , mælskufræði , skáldskaparfræði , siðfræði , stjórnmálafræði og sögu heimspekinnar fram að hans tíma . Bróðurhluti þess efnis sem Aristóteles skrifaði hefur týnst , enduruppgötvast og týnst á ný í gegnum aldirnar . Talið er að aðeins um fimmtungur af verkum hans hafi varðveist .
Af hverju kenndi Aristóteles Alexanderi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17089
Aristóteles
Aristóteles ( gríska : " Αριστοτέλης " " Aristotelēs " ; 384 – 7. mars 322 f.Kr. ) var forngrískur heimspekingur frá borginni Stagíru . Hann var nemandi Platons og kennari Alexanders mikla . Aristóteles er , ásamt Platoni , af mörgum talinn áhrifamesti hugsuður í vestrænni heimspeki . Hann var einnig mikilvirkur vísindamaður og fékkst við flestar greinar vísinda síns tíma . Hann skrifaði fjölmargar bækur m.a. um rökfræði ( fræðigrein sem hann fann upp ) , verufræði , frumspeki , eðlisfræði , sálfræði , líffræði , líffærafræði , lífeðlisfræði , dýrafræði , grasafræði , mælskufræði , skáldskaparfræði , siðfræði , stjórnmálafræði og sögu heimspekinnar fram að hans tíma . Bróðurhluti þess efnis sem Aristóteles skrifaði hefur týnst , enduruppgötvast og týnst á ný í gegnum aldirnar . Talið er að aðeins um fimmtungur af verkum hans hafi varðveist .
Hvenær uppgötvaði fólk orsök og afleiðingar ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_11782
Fornyrðislag
Fornyrðislag er forn bragarháttur og einn Edduhátta , elstu bragarhátta íslensks kveðskapar . Líkt hinum Edduháttunum er fornyrðislag órímað og byggist á strangri stuðlasetningu . Annar edduháttur , málaháttur er nauðalíkur fornyrðislagi og virðist sem þeim tveim sé stundum blandað saman . Af fornyrðislagi þróaðist kviðuháttur , en hann er reglulegri en edduhættirnir ( sjá t.d. Sonatorrek ) . Fornyrðislag var endurvakið á Íslandi á 18. og 19. öld fyrir áhrif rómantísku stefnunnar .
Hver er munurinn á fornyrðislagi og kviðuhætti ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_11595
Bjólfskviða
Bjólfskviða , sem á ensku heitir " Beowulf " , er engilsaxneskt eða fornenskt miðaldakvæði sem segir af hetjunni og stríðsmanninum Bjólfi og viðureign hans við risann Grendil , móður " Grendils " og síðar við dreka , þegar hann er orðinn konungur í Gautlandi . Bjólfskviða var skrifuð á Englandi en sögusviðið er Skandinavía á 8. eða 9. öld . Kviðan er söguljóð um atburði og hetjur fortíðar . Bjólfskviða er eitt af höfuðritum fornenskrar tungu , en höfundur er ókunnur .
Hvað er Bjólfskviða ?
{ "text": [ "Bjólfskviða , sem á ensku heitir \" Beowulf \" , er engilsaxneskt eða fornenskt miðaldakvæði sem segir af hetjunni og stríðsmanninum Bjólfi" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_17935
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er fulltrúi Íslands á alþjóðamótum í knattspyrnu og er undir stjórn Knattspyrnusambands Íslands .
Hver þjálfaði Portúgalska landsliðið í fótbolta á EM 2016 ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_905
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Liðið spilaði sinn fyrsta opinbera landsleik gegn Danmörku 17. júlí 1946 . Leikurinn fór fram á Melavellinum í Reykjavík og tapaðist 0 - 3 . Undir stjórn Lars Lagerbäck og Heimis Hallgrímssonar tryggði liðið sér í fyrsta sinn þátttökurétt á lokakeppni evrópumótsins í knattspyrnu sem haldið var í Frakklandi árið 2016 og undir stjórn Heimis komst liðið í fyrsta sinn á heimsmeistaramótsins . Ísland komst í 18. sæti á FIFA styrkleikalistanum í byrjun árs 2018 og hefur liðið aldrei verið hærra .
Í hvaða sæti er Ísland yfir bestu landslið í fótbolta í heiminum ?
{ "text": [ " Ísland komst í 18. sæti á FIFA styrkleikalistanum í byrjun árs 2018" ], "answer_start": [ 391 ] }
nqii_47
René Descartes
René Descartes einnig þekktur sem Cartesius á latínu ( 31. mars 1596 – 11. febrúar 1650 ) var franskur stærðfræðingur og heimspekingur og vísindamaður . Descartes er stundum nefndur „ faðir nútímaheimspeki “ og „ faðir nútímastærðfræði “ en mikið af nýaldarheimspeki var beinlínis viðbragð við kenningum hans .
Hver er helsta aðferðin til þess að kirkja fólk ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2535
René Descartes
René Descartes einnig þekktur sem Cartesius á latínu ( 31. mars 1596 – 11. febrúar 1650 ) var franskur stærðfræðingur og heimspekingur og vísindamaður . Descartes er stundum nefndur „ faðir nútímaheimspeki “ og „ faðir nútímastærðfræði “ en mikið af nýaldarheimspeki var beinlínis viðbragð við kenningum hans .
Hvar fæddist Leibniz ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3133
René Descartes
René Descartes einnig þekktur sem Cartesius á latínu ( 31. mars 1596 – 11. febrúar 1650 ) var franskur stærðfræðingur og heimspekingur og vísindamaður . Descartes er stundum nefndur „ faðir nútímaheimspeki “ og „ faðir nútímastærðfræði “ en mikið af nýaldarheimspeki var beinlínis viðbragð við kenningum hans .
Hvert er helsta rit René Descartes ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3485
René Descartes
René Descartes einnig þekktur sem Cartesius á latínu ( 31. mars 1596 – 11. febrúar 1650 ) var franskur stærðfræðingur og heimspekingur og vísindamaður . Descartes er stundum nefndur „ faðir nútímaheimspeki “ og „ faðir nútímastærðfræði “ en mikið af nýaldarheimspeki var beinlínis viðbragð við kenningum hans .
Hver er helsta kenning René Descartes ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4677
René Descartes
René Descartes einnig þekktur sem Cartesius á latínu ( 31. mars 1596 – 11. febrúar 1650 ) var franskur stærðfræðingur og heimspekingur og vísindamaður . Descartes er stundum nefndur „ faðir nútímaheimspeki “ og „ faðir nútímastærðfræði “ en mikið af nýaldarheimspeki var beinlínis viðbragð við kenningum hans .
hvernig dó Gottfried von Leibniz ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8611
René Descartes
René Descartes einnig þekktur sem Cartesius á latínu ( 31. mars 1596 – 11. febrúar 1650 ) var franskur stærðfræðingur og heimspekingur og vísindamaður . Descartes er stundum nefndur „ faðir nútímaheimspeki “ og „ faðir nútímastærðfræði “ en mikið af nýaldarheimspeki var beinlínis viðbragð við kenningum hans .
Frá hvaða landi er Immanuel Kant ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15000
René Descartes
René Descartes einnig þekktur sem Cartesius á latínu ( 31. mars 1596 – 11. febrúar 1650 ) var franskur stærðfræðingur og heimspekingur og vísindamaður . Descartes er stundum nefndur „ faðir nútímaheimspeki “ og „ faðir nútímastærðfræði “ en mikið af nýaldarheimspeki var beinlínis viðbragð við kenningum hans .
Hver var René Descartes ?
{ "text": [ " franskur stærðfræðingur og heimspekingur og vísindamaður", " franskur stærðfræðingur og heimspekingur og vísindamaður . Descartes er stundum nefndur „ faðir nútímaheimspeki “ og „ faðir nútímastærðfræði “" ], "answer_start": [ 93, 93 ] }
nqii_6056
René Descartes
Descartes fæddist í La Haye en Touraine ( en bærinn heitir í dag Descartes ) í Indre-et-Loire í Frakklandi . Móðir hans , Jeanne Brochard , lést úr berklum þegar hann var eins árs gamall . Faðir hans , Joachim , var hæstaréttardómari . Þegar Descartes var ellefu ára gamall hóf hann nám hjá jesúítum í hinum konunglega skóla Hinriks mikla í La Flèche . Að náminu loknu lá leiðin til háskólans í Poitiers , þaðan sem Descartes brautskráðist með gráðu í lögfræði árið 1616 . Faðir Descartes ætlaði honum að verða lögfræðingur .
Hver var faðir René Descates ?
{ "text": [ " Joachim", " Joachim", " Faðir hans , Joachim , var hæstaréttardómari" ], "answer_start": [ 201, 201, 188 ] }
nqii_7477
René Descartes
Descartes lést 11. febrúar 1650 í Stokkhólmi í Svíþjóð , þar sem hann var gestur Kristínar Svíjadrottingar . Dánarorsök var sögð vera lungnabólga . Andlátsorð hans voru „ ça , mon âme , il faut partir “ eða „ Jæja , sál mín , tími til að fara “
Hvernig dó René Descartes ?
{ "text": [ " lungnabólga", " Dánarorsök var sögð vera lungnabólga", " lungnabólga" ], "answer_start": [ 133, 108, 133 ] }
nqii_8810
René Descartes
Descartes varð þekktur fyrir nýjungar sínar sem fólust í því að nota algebru við lausnir rúmfræðilegra verkefna og einnig á hinn bóginn að nota rúmfræði við lausnir algebruverkefna . Þetta svið stærðfræðinnar er nú þekkt sem „ analytísk “ rúmfræði eða hnitarúmfræði . Descartes skrifaði og gaf út bókina " La Géométrie " , en fyrstu hugmyndir hans um hnitareikning komu út sem dæmi í bókinni " Orðræða um aðferð " ( " Discourse de la méthode " ) 1637 . Kartesískt hnitakerfi er nefnt eftir honum .
Hvaða bók skrifaði René ?
{ "text": [ " \" La Géométrie \"" ], "answer_start": [ 303 ] }
nqii_14484
René Descartes
Descartes var einn mikilvægasti hugsuður rökhyggjunnar á 17. öld , ásamt hugsuðunum Baruch Spinoza og Gottfried Leibniz . Hann beitti aðferðafræðilega efahyggju , sem gjarnan er kennd við Descartes en er þó er ekki réttnefnd efahyggja , heldur felst hún í því að vefengja kerfisbundið eigin hugmyndir og trú í þeim tilgangi að finna vísindalegri þekkingu traustan grunn . Það eina sem hann gat ekki efast um var eigin tilvist úr því að hann efaðist . Þetta dró hann saman í þá frægu setningu : " Ég hugsa , þess vegna er ég til " ( latína : " Cogito , ergo sum " ) . Frá þessum upphafspunkti leiddi hann út ýmsa aðra þekkingu . Þetta viðhorf — að alla þekkingu skuli að reisa á traustum grunni — nefnist bjarghyggja um þekkingu .
Hver sagði „ cogito ergo sum “ ?
{ "text": [ "Descartes", " Descartes", " Descartes" ], "answer_start": [ 0, 187, 187 ] }
nqii_18095
Ský
Ský er sýnilegur massi samþjappaðs vatns eða ískristalla í andrúmsloftinu á Jörðinni eða annarri reikistjörnu . Þau endurvarpa öllum sýnilegum bylgjulengdum ljóss og eru því hvít , en geta virðst grá eða jafnvel svört ef þau eru það þykk að ljós nær ekki í gegnum þau . Vatnsdropar í skýjum eru að jafnaði 0,01 mm í þvermál og verða því sýnilegir þegar þeir safnast saman og mynda ský .
Hvernig eru ský flokkuð ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16044
Ský
Ský myndast þegar vatnsgufa í andrúmsloftinu myndast þá litlir vatnsdropar og ískristallar . Þetta gerist einkum á tvennskonar hátt :
Hvernig myndast ský ?
{ "text": [ "Ský myndast þegar vatnsgufa í andrúmsloftinu myndast þá litlir vatnsdropar og ískristallar", "Ský myndast þegar vatnsgufa í andrúmsloftinu myndast þá litlir vatnsdropar og ískristallar" ], "answer_start": [ 0, 0 ] }
nqii_18100
Ský
Ský skiptast í háský , miðský , lágský og háreist ský . Háský eru í 6 - 12 km hæð , til þeirra teljast :
Hvernig eru ský flokkuð ?
{ "text": [ "Ský skiptast í háský , miðský , lágský og háreist ský" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_4799
Seltjarnarnes
Seltjarnarnes er nes á suð-vesturhluta Íslands , sunnan Kollafjarðar . Yst á nesinu er sveitarfélagið Seltjarnarnesbær , sem er minnsta sveitarfélag Íslands að flatarmáli .
Hvað er minnsta sveitarfélag Íslands ?
{ "text": [ " Seltjarnarnesbær", " Seltjarnarnesbær , sem er minnsta sveitarfélag Íslands að flatarmáli" ], "answer_start": [ 101, 101 ] }
nqii_4416
Seltjarnarnes
Núverandi bæjarstjórnarmeirihluti er skipaður Sjálfstæðisflokknum og hefur svo verið um áratuga skeið . Sigurgeir Sigurðsson var sveitarstjóri og síðan bæjarstjóri á Seltjarnarnesi í 37 ár , eða frá 1965 til 2002 . Jónmundur Guðmarsson tók við af honum en nú gegnir Ásgerður Halldórsdóttir starfi bæjarstjóra .
Hver er bæjarstjóri Seltjarnarnes ?
{ "text": [ " Ásgerður Halldórsdóttir" ], "answer_start": [ 265 ] }
nqii_11248
Þjóðarmorð Tyrkja á Armenum
Þjóðarmorð Tyrkja á Armenum eru voðaverk Tyrkja á árunum 1915 til 1917 . Árið 1915 hófust aðgerðir tyrkneskra stjórnvalda sem leiddu til dauða hundraða þúsunda Armena . Þessar aðgerðir voru fjöldamorð og nauðungarflutningar á Armenum í austurhluta Tyrklands til svæðis þar sem Sýrland er nú og Írak .
Hvað dóu margir í Armensku þjóðarmorðunum ?
{ "text": [ " Árið 1915 hófust aðgerðir tyrkneskra stjórnvalda sem leiddu til dauða hundraða þúsunda Armena ." ], "answer_start": [ 72 ] }
nqii_5473
Holuhraun
Holuhraun var lítið basalthraun sunnarlega í Ódáðahrauni milli Dyngjufjalla og Dyngjujökuls . Hraunið var nánast óþekkt og lítið rannsakað þar til síðsumars 2014 . Þá urðu þar eldsumbrot og hraungos svo nafnið Holuhraun komst á forsíður blaða víða um heim . Nýja hraunið sem kom upp í gosinu var síðan kallað sama nafni og gamla hraunið .
Hversu mikil kvika kemst fyrir í kvikuhólfi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_803
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Er tveggja flokka ríkisstjórn lögbundin í Bandaríkjunum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_807
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Er tveggja flokka ríkisstjórn lögbundin í Bandaríkjunum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2598
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Hvert er hæðsta fjall Nýja-Sjálands ?
{ "text": [ " Mount Cook", " Mount Cook" ], "answer_start": [ 607, 607 ] }
nqii_4439
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Hver er forsætisráðherra Nýja-Sjálands ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7599
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Er Nýja-Sjáland sjálfstætt ríki ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_12360
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Í hvaða heimsálfu er Nýja-Kaledónía ?
{ "text": [ " í Eyjaálfu" ], "answer_start": [ 44 ] }
nqii_15289
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Til hvaða landa er vitað að James Cook hafi farið ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15607
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Hvað búa margir á suðureyju Nýja-Sjálands ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15617
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Hvað búa margir á suðureyju Nýja-Sjálands ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15640
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Hvað tilheyra margar eyjar Nýja-Sjálandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15650
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Hvað tilheyra margar eyjar Nýja-Sjálandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16891
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Hvenær varð Hong Kong bresk nýlenda ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16896
Nýja-Sjáland
Nýja-Sjáland ( maóríska : Aotearoa ) er land í Eyjaálfu í suðvesturhluta Kyrrahafsins . Meginhluti ríkisins eru tvær eyjar ; Norðurey eða " Te Ika-a-Māui " , og Suðurey eða " Te Waipounamu " , auk fjölda minni eyja . Nýja Sjáland er í Tasmanhafi í Suður-Kyrrahafi um 1.500 km austan við Ástralíu og um 1.000 km sunnan við Nýju-Kaledóníu , Fídjieyjar og Tonga . Vegna þess hve afskekkt landið er var það eitt síðasta byggilega landsvæðið sem menn námu . Þar þróaðist því sérstætt lífríki . Landfræðilega er Nýja-Sjáland mjög fjölbreytt vegna samblands landriss og eldvirkni . Hæsta fjall Nýja Sjálands heitir Mount Cook og er í Suður-Ölpunum .
Hvenær varð Hong Kong bresk nýlenda ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15654
Nýja-Sjáland
Pólýnesar settust að á eyjunum á milli 1250 og 1300 e.Kr. og þróuðu þar sérstaka maóríska menningu . Hollenski landkönnuðurinn Abel Tasman sá eyjarnar fyrstur Evrópumanna árið 1642 . Maórar gengu Breska heimsveldinu á hönd 1840 með Waitangi-friðarsamningnum . Árið eftir varð Nýja-Sjáland bresk nýlenda og hluti af Breska heimsveldinu . Árið 1907 varð Nýja-Sjáland sjálfstjórnarsvæði undir bresku krúnunni . Mikill meirihluti núverandi íbúa Nýja-Sjálands eru af evrópskum uppruna og enska er opinbert tungumál ásamt maórísku og nýsjálensku táknmáli . Tæplega 15% íbúa eru Maórar .
Hvenær settust Maorar fyrst að á Nýja-Sjálandi ?
{ "text": [ " á milli 1250 og 1300 e.Kr", "Pólýnesar settust að á eyjunum á milli 1250 og 1300 e.Kr. og þróuðu þar sérstaka maóríska menningu" ], "answer_start": [ 30, 0 ] }
nqii_8965
Nýja-Sjáland
Hollenski landkönnuðurinn Abel Tasman kom fyrstur Evrópumanna auga á Nýja-Sjáland og nefndi það " Staten Landt " þar sem hann gerði ráð fyrir því að það tengdist samnefndu landi í Suður-Ameríku . Árið 1645 gáfu hollenskir kortagerðarmenn landinu nafnið " Nova Zeelandia " eftir hollenska héraðinu Sjálandi ( " Zeeland " ) . Breski landkönnuðurinn James Cook breytti því síðar í ensku útgáfuna " New Zealand " .
Frá hvaða landi var James Cook ?
{ "text": [ " Breski" ], "answer_start": [ 323 ] }
nqii_16887
Nýja-Sjáland
Fyrstu Evrópumennirnir sem komu til Nýja-Sjálands svo vitað sé voru hollenski landkönnuðurinn Abel Tasman og áhöfn hans árið 1642 . Til átaka kom milli þeirra og innfæddra og fjórir áhafnarmeðlimir og einn Maóri voru drepnir . Engir Evrópumenn komu til landsins eftir það fyrr en árið 1769 þegar James Cook kortlagði nær alla strandlengjuna . Í kjölfar Cooks komu fjöldi evrópskra og norðuramerískra hvalveiði - , selveiði - og kaupskipa til landsins . Þeir versluðu við innfædda og seldu þeim meðal annars mat , járnhluti og byssur . Kartaflan og byssan höfðu mikil áhrif á samfélag Maóra . Kartaflan gaf af sér stöðugri og meiri matarbirgðir en áður höfðu þekkst og gerði þannig lengri styrjaldir mögulegar . Byssustríðin milli ættbálka Maóra stóðu frá 1801 til 1840 og urðu til þess að milli 30 og 40.000 Maórar týndu lífinu . Ásamt sjúkdómum sem Evrópumenn báru með sér urðu þessi átök til þess að fjöldi Maóra varð aðeins 40% af því sem hann hafði verið fyrir komu Evrópumanna . Snemma á 19. öld hófu trúboðar starfsemi á eyjunum og sneru meirihluta Maóra smám saman til kristni . Árið 1788 var Arthur Phillip skipaður landstjóri yfir nýlendunni Nýja Suður-Wales sem samkvæmt skipunarbréfi hans náði líka yfir Nýja-Sjáland . Árið 1832 skipaði breska ríkisstjórnin James Busby ráðherra á eyjunum í kjölfar bænarskjals frá Maórum á Norðurey . Þegar franski ævintýramaðurinn Charles de Thierry tilkynnti árið 1835 að hann hygðist stofna ríki á Nýja-Sjálandi sendu Sameinaðir ættbálkar Nýja-Sjálands Vilhjálmi 4 . Sjálfstæðisyfirlýsingu Nýja-Sjálands þar sem þeir báðu um vernd . Nýja-Sjálandsfélagið hóf um sama leyti að kaupa land af ættbálkahöfðingjunum til að stofna nýlendu . Þetta varð til þess að Breska nýlenduskrifstofan sendi William Hobson til að gera tilkall til eyjanna fyrir hönd Bretlands og semja við ættbálkahöfðingjana . Waitangi-samningurinn var fyrst undirritaður í Eyjaflóa 6. febrúar 1840 . Þann 21. maí sama ár lýsti Hobson því yfir að eyjarnar væru breskt yfirráðasvæði þótt enn ættu margir eftir að undirrita samninginn . Eftir undirritun samningsins jókst landnám fólks frá Bretlandi .
Hvaða löndum kom James Cook á kort ?
{ "text": [ " Nýja-Sjálands" ], "answer_start": [ 35 ] }
nqii_9415
Kjarnorka
Kjarnorka er hugtak , sem haft er um þá orku sem leyst er úr læðingi atómkjarna , með kjarnasamruna eða kjarnaklofnun . Eina nýtanlega aðferðin í dag til að vinna orku úr atómkjarna er með kjarnaklofnun . Allir kjarnakljúfar hita vatn til að framleiða gufu , sem er síðan breytt í vélaorku til að framleiða rafmagn eða hreyfiorku . Árið 2005 kom 15% af öllu rafmagni í heiminum frá kjarnorku .
Hvað er mikið af nifteindum í heiminum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_14370
Kjarnorka
Fyrsta kjarnaklofnunin á tilraunastofu var framkvæmd af Enrico Fermi árið 1934 þegar lið hans skaut á úran með nifteindum . Árið 1938 náðu þýsku efnafræðingarnir Otto Hahn og Fritz Strassmann , ásamt austurrísku eðlisfræðingunum Lise Meitner og bróðursyni Lise Meitner , Otto Robert Frisch , að stjórna tilraunum með úran sem hafði verið skotið á nifteindum . Þau komust að því að ofurlítil nifteindin klýfur kjarna þykkrar úran frumeindarinna í tvo nokkuð jafna hluta , sem var talin furðuleg niðurstaða .
Hvað gerist ef nifteindum er skotið á kjarna ?
{ "text": [ " Þau komust að því að ofurlítil nifteindin klýfur kjarna þykkrar úran frumeindarinna í tvo nokkuð jafna hluta" ], "answer_start": [ 359 ] }
nqii_13899
Kjarnorka
Rafmagn var framleitt í fyrsta skipti með kjarnaofni þann 20. desember árið 1951 við EBR-I tilraunastöð nálægt Arco í Idaho , sem upphaflega framleiddi um 100 kW .
Hvenær var fyrsta kjarnorkuverið byggt ?
{ "text": [ " 20. desember árið 1951" ], "answer_start": [ 57 ] }
nqii_15093
Sænsk tónlist
Harmonikkur og munnhörpur voru meginþáttur sænskrar þjóðlagatónlistar í upphafi 20. aldarinnar . Frægasti harmonikkuleikari Svíþjóðar er án efa Kalle Jularbo sem var frægur snemma á 20. öldinni . Svo , á tímum afturhvarfsins , voru harmonikkur og munnhörpur ekki vel séðar meðal afturhvarfssinna , eða ekki fyrr en undir lok áttunda áratugarins .
Hver er frægasti harmonikkuleikari Svía ?
{ "text": [ " Kalle Jularbo" ], "answer_start": [ 143 ] }
nqii_877
Morfís
MORFÍS eða Mælsku - og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi , er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli . Hinar eru Gettu betur og Söngkeppni framhaldsskólanna .
Hvað taka margir skólar þátt í MORFÍS ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_879
Morfís
MORFÍS eða Mælsku - og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi , er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli . Hinar eru Gettu betur og Söngkeppni framhaldsskólanna .
Var MORFÍS haldið 2020 ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_884
Morfís
MORFÍS eða Mælsku - og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi , er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli . Hinar eru Gettu betur og Söngkeppni framhaldsskólanna .
Var MORFÍS haldið 2020 ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2234
Morfís
MORFÍS eða Mælsku - og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi , er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli . Hinar eru Gettu betur og Söngkeppni framhaldsskólanna .
Hver er skammstöfunin fyrir Menntaskólinn á Akureyri ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3698
Morfís
MORFÍS eða Mælsku - og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi , er ein af þremur stærstu keppnum sem framhaldsskólar á Íslandi taka þátt í sín á milli . Hinar eru Gettu betur og Söngkeppni framhaldsskólanna .
Fyrir hvað eru refsistig gefin í morfís ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_963
Morfís
Refsistig eru gefin ræðumönnum sem fara út fyrir tímamörk ræðu sinnar . Í framsöguræðu ( fyrri ræðu frummælanda ) eru þau tímamörk 4 - 5 mínútur en í öðrum ræðum keppninnar eru þau 3 - 4 mínútur . 1 refsistig er gefið fyrir hverja sekúndu sem hver ræðumaður fer yfir eða undir þessi tímamörk í ræðu sinni .
Hvernig fær maður refsistig í MORFÍS ?
{ "text": [ "Refsistig eru gefin ræðumönnum sem fara út fyrir tímamörk ræðu sinnar" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_120
Flosi Ólafsson
Flosi Ólafsson ( 27. október 1929 – 24. október 2009 ) var íslenskur leikari , leikstjóri , hagyrðingur og rithöfundur . Flosi leikstýrði áramótaskaupinu þrisvar sinnum ; árin 1968 , 1969 og 1970 . Hann útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1953 , nam leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins á árunum 1956 til 1958 og leikstjórn og þáttagerð hjá Breska ríkisútvarpinu ( BBC ) frá 1960 til 1961 . Flosi leikstýrði fjölda leikrita og þátta fyrir útvarp og sjónvarp og lék sjálfur og söng í fjölmörgum uppfærslum Þjóðleikhússins og í fjölda kvikmynda . Flosi var líka mikill hestamaður .
Hvað er hagyrðingur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_125
Flosi Ólafsson
Flosi Ólafsson ( 27. október 1929 – 24. október 2009 ) var íslenskur leikari , leikstjóri , hagyrðingur og rithöfundur . Flosi leikstýrði áramótaskaupinu þrisvar sinnum ; árin 1968 , 1969 og 1970 . Hann útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1953 , nam leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins á árunum 1956 til 1958 og leikstjórn og þáttagerð hjá Breska ríkisútvarpinu ( BBC ) frá 1960 til 1961 . Flosi leikstýrði fjölda leikrita og þátta fyrir útvarp og sjónvarp og lék sjálfur og söng í fjölmörgum uppfærslum Þjóðleikhússins og í fjölda kvikmynda . Flosi var líka mikill hestamaður .
Hvað er hagyrðingur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2258
Flosi Ólafsson
Flosi Ólafsson ( 27. október 1929 – 24. október 2009 ) var íslenskur leikari , leikstjóri , hagyrðingur og rithöfundur . Flosi leikstýrði áramótaskaupinu þrisvar sinnum ; árin 1968 , 1969 og 1970 . Hann útskrifaðist sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1953 , nam leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins á árunum 1956 til 1958 og leikstjórn og þáttagerð hjá Breska ríkisútvarpinu ( BBC ) frá 1960 til 1961 . Flosi leikstýrði fjölda leikrita og þátta fyrir útvarp og sjónvarp og lék sjálfur og söng í fjölmörgum uppfærslum Þjóðleikhússins og í fjölda kvikmynda . Flosi var líka mikill hestamaður .
Í hvaða bæjarfélagi er Menntaskólinn á Akureyri
{ "text": [ " á Akureyri", " á Akureyri" ], "answer_start": [ 246, 246 ] }
nqii_13354
Súkkulaði
Súkkulaði er búið til úr kakóbaunum sem eru gerjaðar , ristaðar og malaðar . Baunirnar vaxa á kakótrénu ( fræðiheiti : " Theobroma cacao " ) og á það uppruna sinn að rekja til mið Ameríku og Mexíkó , en er núna einnig ræktað í hitabeltinu . Kakótréð hefur verið ræktað frá dögum Maja og Azteka . Kakóbaunir eru beiskar og bragðmiklar . Súkkulaði leysir endorfín út í líkamann og sumir segja að tilfinningin sé lík því að vera ástfangin ( n ) . Afurðir úr kakóbaunum eru : Það sem í daglegu máli er kallað súkkulaði er sykruð blanda af kakódufti og feiti sem í er bætt ýmsum öðrum efnum svo sem mjólkurdufti . Súkkulaði er oft framleitt í litlum mótum og tengist neysla þess ýmsum hátíðum og er þá t.d. framleiddar súkkulaðikanínur eða páskaegg á páskum .
Hvernig er súkkulaði búið til ?
{ "text": [ "Súkkulaði er búið til úr kakóbaunum sem eru gerjaðar , ristaðar og malaðar .", "Súkkulaði er búið til úr kakóbaunum sem eru gerjaðar , ristaðar og malaðar" ], "answer_start": [ 0, 0 ] }
nqii_8377
Miðjarðarhafið
< onlyinclude > Miðjarðarhafið er innhaf sem tengist Atlantshafinu um Gíbraltarsund . Hafið liggur að þremur heimsálfum ; Evrópu í norðri , Asíu í austri og Afríku í suðri . Hafið er 2.5 milljón ferkílómetra að flatarmáli . Ísraelsmenn til forna nefndu Miðjarðarhafið " Hafið mikla " , þar sem það var eina heimshafið sem þeir þekktu á þeim tíma . < / onlyinclude > Nafnið " Miðjarðarhaf " kemur úr latínu " mediterraneus " ( " medius " , miðja + " terra " , jörð ) . Rómverjar kölluðu það " Mare Nostrum " ( „ okkar haf “ ) .
Hversu stórt er Miðjarðarhafið ?
{ "text": [ " Hafið er 2.5 milljón ferkílómetra að flatarmáli .", " 2.5 milljón ferkílómetra", " 2.5 milljón ferkílómetra" ], "answer_start": [ 173, 182, 182 ] }
nqii_1682
Mánuður
Mánuður er tímabil sem hefur enga fasta lengd . Upprunalega voru þeir allir 30 sólarhringar og er það nokkurn veginn tíminn sem líður á milli fullra tungla . Yfir söguna hafa lengdir mánaða verið breytilegar og geta núna haft 28 til 31 sólarhringa eftir því hvaða mánuð er um að ræða .
Hvað hétu mánuðirnir á íslandi í gamla daga ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3289
Mánuður
Mánuður er tímabil sem hefur enga fasta lengd . Upprunalega voru þeir allir 30 sólarhringar og er það nokkurn veginn tíminn sem líður á milli fullra tungla . Yfir söguna hafa lengdir mánaða verið breytilegar og geta núna haft 28 til 31 sólarhringa eftir því hvaða mánuð er um að ræða .
Hvenær byrja góa ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6128
Mánuður
Mánuður er tímabil sem hefur enga fasta lengd . Upprunalega voru þeir allir 30 sólarhringar og er það nokkurn veginn tíminn sem líður á milli fullra tungla . Yfir söguna hafa lengdir mánaða verið breytilegar og geta núna haft 28 til 31 sólarhringa eftir því hvaða mánuð er um að ræða .
Hvað voru margir mánuðir í árinu á Íslandi áður en núverandi dagatal var tekið upp ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7070
Mánuður
Mánuður er tímabil sem hefur enga fasta lengd . Upprunalega voru þeir allir 30 sólarhringar og er það nokkurn veginn tíminn sem líður á milli fullra tungla . Yfir söguna hafa lengdir mánaða verið breytilegar og geta núna haft 28 til 31 sólarhringa eftir því hvaða mánuð er um að ræða .
Hvenær byrja góa ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4123
Mánuður
Í gregoríska tímatalinu eru , líkt því júlíanska , tólf mánuðir :
Hvaða dagatal var notað fyrir gregoríska dagatalið ?
{ "text": [ " júlíanska" ], "answer_start": [ 38 ] }
nqii_16487
Söguljóð
Söguljóð ( kviða , hetjuljóð , óðsaga eða epísk kvæði ) er oftar en ekki langt kvæði ( " epos " ) , sem er sagt af sögumanni , venjulega um hetjudáðir og atburði sem eru mikilvægir póstar einhvers menningarbrots eða þjóðar . Algengt er að söguljóð eigi sér rætur í munnlegri hefð og Albert Lord og Milman Parry hafa sett fram rök að því að klassísk söguljóð Forngrikkja hafi í grunninn verið til í munnlegri geymd og verið munnlega samin . Hvað sem um það er þá hafa söguljóð verið skrifuð niður síðan Hómerskviður voru ritaðar og verk Virgils , Dante Alighieri og John Miltons hefðu líklega ekki lifað hefðu þau ekki verið bókfest .
Hvað er söguljóð ?
{ "text": [ " kvæði ( \" epos \" ) , sem er sagt af sögumanni , venjulega um hetjudáðir og atburði sem eru mikilvægir póstar einhvers menningarbrots eða þjóðar .", " oftar en ekki langt kvæði ( \" epos \" ) , sem er sagt af sögumanni" ], "answer_start": [ 78, 58 ] }
nqii_16982
Eyjaálfa
Eyjaálfa er heimsálfa sem nær yfir Kyrrahafseyjar . Nákvæm skilgreining svæðisins sem heimsálfan nær yfir er ekki til sökum þess hversu stór hluti hennar er haf . Til hennar eru oft talin Ástralía og nálægar eyjar : Papúa , Nýja Sjáland og ýmsar smærri Kyrrahafseyjar . Stundum er Eyjaálfu skipt í heimshlutana Melanesíu , Míkrónesíu og Pólýnesíu . Stundum eru öll Ástralasía og Malajaeyjar talin hluti af Eyjaálfu .
Hver er munurinn á Míkrónesíu , Melanesíu og Pólynesíu ?
{ "text": [ " Stundum er Eyjaálfu skipt í heimshlutana Melanesíu , Míkrónesíu og Pólýnesíu" ], "answer_start": [ 269 ] }
nqii_3986
Donald Davidson
Donald Davidson ( 6. mars 1917 – 30. ágúst 2003 ) var bandarískur heimspekingur og „ Willis S. and Marion Slusser “ prófessor í heimspeki við Kaliforníuháskóla í Berkeley . Rit hans hafa verið gríðarlega áhrifamikil í nær öllum greinum heimspekinnar frá 7. áratug 20. aldar en einkum í hugspeki og málspeki . Þrátt fyrir að skrif hans séu flest í formi stuttra ritgerða og byggi ekki öll á einni tiltekinni kenningu þykja þau eigi að síður bera merki um ákveðna einingu — sömu aðferðunum og hugmyndunum er beitt á fjölmörg vandamál sem eru að því er virðist ótengd . Davidson fléttar einnig saman áhrifum frá mörgum öðrum heimspekingum , m.a. ( en ekki eingöngu ) Aristótelesi , Immanuel Kant , Ludwig Wittgenstein , F.P. Ramsey , W.V.O. Quine og G.E.M. Anscombe .
Hvað lærði G.E.M. Anscombe ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_5718
Donald Davidson
Donald Davidson ( 6. mars 1917 – 30. ágúst 2003 ) var bandarískur heimspekingur og „ Willis S. and Marion Slusser “ prófessor í heimspeki við Kaliforníuháskóla í Berkeley . Rit hans hafa verið gríðarlega áhrifamikil í nær öllum greinum heimspekinnar frá 7. áratug 20. aldar en einkum í hugspeki og málspeki . Þrátt fyrir að skrif hans séu flest í formi stuttra ritgerða og byggi ekki öll á einni tiltekinni kenningu þykja þau eigi að síður bera merki um ákveðna einingu — sömu aðferðunum og hugmyndunum er beitt á fjölmörg vandamál sem eru að því er virðist ótengd . Davidson fléttar einnig saman áhrifum frá mörgum öðrum heimspekingum , m.a. ( en ekki eingöngu ) Aristótelesi , Immanuel Kant , Ludwig Wittgenstein , F.P. Ramsey , W.V.O. Quine og G.E.M. Anscombe .
Var Bertrand Russell kvæntur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_819
Icesave
Icesave var vörumerki innlánsreikninga á netinu sem Landsbanki Íslands bauð í Bretlandi og í Hollandi . Þessi þjónusta stóð viðskiptavinum í þessum löndum til boða þar til í október 2008 , þegar íslenska bankakerfið hrundi í kjölfar efnahagslegrar lægðar sem staðið hafði frá byrjun árs . Alls voru viðskiptavinir þessarar þjónustu um 350 þúsund talsins , nokkru fleiri en íslenska þjóðin . Við fall Landsbankans urðu reikningarnir óaðgengilegir en stjórnvöld í Bretlandi og Hollandi tóku þá ákvörðun að greiða innstæðueigendum upp að þeim mörkum sem þau höfðu áður ábyrgst vegna þarlendra banka .
Hverjir eru almennt álitnir bestu forsetar Bandaríkjanna ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15460
Sjónvarpsturninn í Berlín
Sjónvarpsturninn í Berlín er á Alexanderplatz í miðborg Berlínar . Hann er hæsta bygging Þýskalands og gnæfir í 368 metra hæð .
Hvað er Berlín stór ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6991
Brúardrápa Hannesar Hafstein
Brúardrápa Hannesar Hafstein var frumflutt 8. september 1891 við vígslu Ölfusárbrúar .
Hver er munurinn á bergi og steini ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8070
Burstaormar
Burstaormar eða Burstormar , ( fræðiheiti : " Polychaeta " ) eru hryggleysingjar af fylkingu liðorma . Þeir eru eitt algengasta dýrið á sjávarbotni hér við land og getur verið mörg þúsund burstaormar á hvern fermetra . Af þeim eru til meira en 6 þúsund tegundir sem flestar eru minni en 10 millimetrar á lengd en þó eru til stærri og allt upp í risaskera sem getur orðið nokkrir tugir sentimetra á lengd . Aðrir liðormar eru ánamaðkar ( " Oligochaeta " ) og iglur ( " Hirudinea " ) .
Hvaða skynfæri hafa ánamaðkar ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1489
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvað fæðast margir daglega á Íslandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1494
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvað fæðast margir daglega á Íslandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1499
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvað fæðast margir daglega á Íslandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1627
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvað hafa verið margir Dalai lama ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2222
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Er Búddismi trúarstefna ?
{ "text": [ " Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning", " Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning" ], "answer_start": [ 15, 15 ] }
nqii_4145
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvað eru mörg trúarbrögð iðkuð í heiminum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4155
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvað eru mörg trúarbrögð iðkuð í heiminum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_5425
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Er bókin um vegin tengd daoisma ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_5491
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Eru guðir í daoisma ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10179
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvenær breiddist Búddhismi fyrst út um Vesturlönd ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10184
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvenær breiddist Búddhismi fyrst út um Vesturlönd ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10385
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hver fann upp hjólið ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10800
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvar á búddismi uppruna sinn ?
{ "text": [ " á Indlandi" ], "answer_start": [ 307 ] }
nqii_11757
Búddismi
< onlyinclude > Búddismi er trúarstefna og heimspekikenning sem er byggð á kenningum Siddhārtha Gátama ( á sanskrít , á palí heitir hann Siddhattha Gotama ) , sem lifði fyrir 2500 árum síðan . Siddharta Gátama hlaut síðar tignarheitið Búdda , sem þýðir „ hinn upplýsti “ . Búddisminn náði mikilli útbreiðslu á Indlandi og þaðan til Mið-Asíu , Srí Lanka og Suðaustur-Asíu og einnig til Austur-Asíu , Kína , Mongólíu , Kóreu og Japan . Á síðari áratugum hefur búddismi fengið talsvert fylgi meðal vesturlandabúa , meðal annars á Íslandi . < / onlyinclude >
Hvað heitir sá sem er Dalai Lama núna ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_18130
Búddismi
Óvíst er hversu marga má telja sem búddista í heiminum , í mörgum þeirra landa þar sem búddismi hefur mikil áhrif , til dæmis Kína og Japan , telur fólk sig oft til margra trúfélaga samtímis . En sennilega má álykta að fjöldi búddista sé á bilinu 200 til 500 milljónir . Oft er talað um að um 380 milljónir fylgi kenningum Búdda og gerir það búddisma að fjórðu stærstu trúarbrögðum heimsins . Búddistar á austurlöndum hafa ekki notað þetta nafn heldur kallað sig fylgjendur " dhamma / dharma " . Þeir tala oft um kjarna trúarinnar sem gimsteinana þrjá : " Búdda " , " dhamma / dharma " og " sangha " , það er lærifaðirinn , kenningin og söfnuðurinn .
Hvað aðhyllast margir Búdda ?
{ "text": [ " sennilega má álykta að fjöldi búddista sé á bilinu 200 til 500 milljónir" ], "answer_start": [ 195 ] }
nqii_10799
Búddismi
Til eru mjög mismunandi stefnur innan búddismans sem eru mótaðar af ýmsum siðum og venjum . Helstu greinar búddismans eru " theravada " ( kenning öldunganna ) og " mahāyāna " ( stóri vagninn ) . Stundum er vajrayāna-greinin talin sem sjálfstæð þriðja greinin en oftast er hún talin undirgrein mahayana .
Hvað eru margar undirgreinar búddisma ?
{ "text": [ " Helstu greinar búddismans eru \" theravada \" ( kenning öldunganna ) og \" mahāyāna \"" ], "answer_start": [ 91 ] }
nqii_7825
Búddismi
Sá sem er nefndur sem stofnandi búddismans og sem trúin er kennd við hét Siddharta Gátama ( á sanskrít ) . Fátt er í raun vitað með vissu um hann . Meðal annars er óvíst um hvenær hann lifði . Lengi var það talið að hann hafi lifað milli 623 f. Kr. og 543 f. Kr. , margir sagnfræðingar á seinni hluta 20. aldar töldu hann hafa lifað milli 563 f. Kr. og 483 f. Kr. Samkvæmt opinberu tímatali búddista var haldið upp á 2500 ára afmæli Gátama Búdda árið 1956 .
Hvenær fæddist Búdda ?
{ "text": [ " Samkvæmt opinberu tímatali búddista var haldið upp á 2500 ára afmæli Gátama Búdda árið 1956" ], "answer_start": [ 363 ] }
nqii_10096
Búddismi
Sá sem er nefndur sem stofnandi búddismans og sem trúin er kennd við hét Siddharta Gátama ( á sanskrít ) . Fátt er í raun vitað með vissu um hann . Meðal annars er óvíst um hvenær hann lifði . Lengi var það talið að hann hafi lifað milli 623 f. Kr. og 543 f. Kr. , margir sagnfræðingar á seinni hluta 20. aldar töldu hann hafa lifað milli 563 f. Kr. og 483 f. Kr. Samkvæmt opinberu tímatali búddista var haldið upp á 2500 ára afmæli Gátama Búdda árið 1956 .
Hvaða ár var Siddhārtha Gátama fædd / ur ?
{ "text": [ " Lengi var það talið að hann hafi lifað milli 623 f. Kr. og 543 f. Kr." ], "answer_start": [ 192 ] }
nqii_11136
Búddismi
Í viðbót við Tripitaka-textana nota mahayana-búddistar allmarga seinni tíma helgitexta , allflestir þeirra skráðir um árið 100 e. Kr. Mahayana-búddistar nota hugtök úr fornindverska tungumálinu sanskrít og helgirit þeirra , ásamt Tripitaka , eru upphaflega á því tungumáli . Þar að auki eru ýmsar greinar innan mahayana sem nota hugtök úr öðrum málum . Innan mahayana eru margar greinar sem hafa mjög mismunandi túlkun á ýmsum atriðum kenningarinnar og aðferðum að ná uppljómun . Má þar nefna ýmsar vajrayana-greinar sem einkennast mjög af dulúð og leyndardómum , tíbetskan búddisma sem hefur orðið fyrir miklum áhrifum frá " vajrayana " , zen ( sem heitir " Tjan " á kínversku og " sön " á kóresku ) , sem einkum snýst um hugleiðslu , og grein " hins Hreina lands " sem treystir helst á aðstoð búddans " Amitabha " við að ná nirvana .
Hvað er Zen-Búddismi ?
{ "text": [ " zen ( sem heitir \" Tjan \" á kínversku og \" sön \" á kóresku ) , sem einkum snýst um hugleiðslu" ], "answer_start": [ 639 ] }
nqii_336
Búddismi
Talið er að samtals séu um 1000 búddistar á Íslandi , flestir þeirra ættaðir frá Taílandi og fylgjendur theravada-greininni . Hafa þeir með sér Búddistafélag Íslands sem stofnað var árið 1995 . Þeir starfrækja eina búddamusterið á Íslandi , á Vighólastíg 21 í Kópavogi og þar hafa munkar einning aðsetur .
Hversu margir stunda Búddisma á Íslandi ?
{ "text": [ "Talið er að samtals séu um 1000 búddistar á Íslandi" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_10903
Búddismi
Talið er að samtals séu um 1000 búddistar á Íslandi , flestir þeirra ættaðir frá Taílandi og fylgjendur theravada-greininni . Hafa þeir með sér Búddistafélag Íslands sem stofnað var árið 1995 . Þeir starfrækja eina búddamusterið á Íslandi , á Vighólastíg 21 í Kópavogi og þar hafa munkar einning aðsetur .
Hvað eru margir búddistar á Íslandi ?
{ "text": [ " um 1000", "Talið er að samtals séu um 1000 búddistar á Íslandi", " 1000" ], "answer_start": [ 23, 0, 26 ] }
nqii_4924
Hannover
Hannover er höfuðborg og stærsta borg þýska sambandslandsins Neðra-Saxlands með rúmlega hálfa milljón íbúa . Hannover var áður höfuðborg konungsríkisins Hannover sem var stofnað 1814 og stóð til 1866 . Hannover er iðnaðarborg , en er einnig þekkt sýningar - og ráðstefnuborg .
Hvert er flatarmál Hannover ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4939
Hannover
Hannover er höfuðborg og stærsta borg þýska sambandslandsins Neðra-Saxlands með rúmlega hálfa milljón íbúa . Hannover var áður höfuðborg konungsríkisins Hannover sem var stofnað 1814 og stóð til 1866 . Hannover er iðnaðarborg , en er einnig þekkt sýningar - og ráðstefnuborg .
Hver er íbúafjöldi Hannover ?
{ "text": [ " rúmlega hálfa milljón íbúa", " rúmlega hálfa milljón íbúa" ], "answer_start": [ 79, 79 ] }
nqii_2451
Íslensk króna
Íslensk króna ( ISO 4217 kóði : ISK , oft skammstöfuð " kr. " ) er opinber gjaldmiðill á Íslandi . Íslensk króna var fyrst gefin út af Landsbankanum árið 1876 á föstu gengi gagnvart dönsku krónunni og var hún þannig tengd verði á gulli með aðild að norræna myntbandalaginu . Seðlabanki Íslands var stofnaður árið 1961 og frá árinu 1966 hefur hann haft einkarétt til útgáfu lögeyris á Íslandi . Árið 1981 var gerð myntbreyting þar sem felld voru brott tvö núll af verðgildi krónunnar , þannig að 100 gamlar krónur urðu að 1 nýrri krónu . Ein króna jafngilti upprunalega 100 aurum , en síðan 1. október 2003 hefur minnsta einingin verið 1 króna , og er auramynt nú verðlaus auk þess sem 100 , 50 og 10 krónu seðlar hafa verið innkallaðir . Árið 2014 voru eftirtaldar einingar gildur lögeyrir á Íslandi :
Hvenær varð íslenska krónan stofnuð ?
{ "text": [ " árið 1876", " árið 1876" ], "answer_start": [ 148, 148 ] }
nqii_3996
Íslensk króna
Íslensk króna ( ISO 4217 kóði : ISK , oft skammstöfuð " kr. " ) er opinber gjaldmiðill á Íslandi . Íslensk króna var fyrst gefin út af Landsbankanum árið 1876 á föstu gengi gagnvart dönsku krónunni og var hún þannig tengd verði á gulli með aðild að norræna myntbandalaginu . Seðlabanki Íslands var stofnaður árið 1961 og frá árinu 1966 hefur hann haft einkarétt til útgáfu lögeyris á Íslandi . Árið 1981 var gerð myntbreyting þar sem felld voru brott tvö núll af verðgildi krónunnar , þannig að 100 gamlar krónur urðu að 1 nýrri krónu . Ein króna jafngilti upprunalega 100 aurum , en síðan 1. október 2003 hefur minnsta einingin verið 1 króna , og er auramynt nú verðlaus auk þess sem 100 , 50 og 10 krónu seðlar hafa verið innkallaðir . Árið 2014 voru eftirtaldar einingar gildur lögeyrir á Íslandi :
Hvenær var íslenska krónan tekin í notkun á Íslandi ?
{ "text": [ " Íslensk króna var fyrst gefin út af Landsbankanum árið 1876" ], "answer_start": [ 98 ] }
nqii_4054
Íslensk króna
Íslensk króna ( ISO 4217 kóði : ISK , oft skammstöfuð " kr. " ) er opinber gjaldmiðill á Íslandi . Íslensk króna var fyrst gefin út af Landsbankanum árið 1876 á föstu gengi gagnvart dönsku krónunni og var hún þannig tengd verði á gulli með aðild að norræna myntbandalaginu . Seðlabanki Íslands var stofnaður árið 1961 og frá árinu 1966 hefur hann haft einkarétt til útgáfu lögeyris á Íslandi . Árið 1981 var gerð myntbreyting þar sem felld voru brott tvö núll af verðgildi krónunnar , þannig að 100 gamlar krónur urðu að 1 nýrri krónu . Ein króna jafngilti upprunalega 100 aurum , en síðan 1. október 2003 hefur minnsta einingin verið 1 króna , og er auramynt nú verðlaus auk þess sem 100 , 50 og 10 krónu seðlar hafa verið innkallaðir . Árið 2014 voru eftirtaldar einingar gildur lögeyrir á Íslandi :
Hversu gömul er íslenska krónan ?
{ "text": [ " Íslensk króna var fyrst gefin út af Landsbankanum árið 1876" ], "answer_start": [ 98 ] }
nqii_10462
Íslensk króna
Íslensk króna ( ISO 4217 kóði : ISK , oft skammstöfuð " kr. " ) er opinber gjaldmiðill á Íslandi . Íslensk króna var fyrst gefin út af Landsbankanum árið 1876 á föstu gengi gagnvart dönsku krónunni og var hún þannig tengd verði á gulli með aðild að norræna myntbandalaginu . Seðlabanki Íslands var stofnaður árið 1961 og frá árinu 1966 hefur hann haft einkarétt til útgáfu lögeyris á Íslandi . Árið 1981 var gerð myntbreyting þar sem felld voru brott tvö núll af verðgildi krónunnar , þannig að 100 gamlar krónur urðu að 1 nýrri krónu . Ein króna jafngilti upprunalega 100 aurum , en síðan 1. október 2003 hefur minnsta einingin verið 1 króna , og er auramynt nú verðlaus auk þess sem 100 , 50 og 10 krónu seðlar hafa verið innkallaðir . Árið 2014 voru eftirtaldar einingar gildur lögeyrir á Íslandi :
Hvenær var íslenska krónan gerð opinber gjaldmiðill Íslands ?
{ "text": [ " 1876" ], "answer_start": [ 153 ] }
nqii_13800
Íslensk króna
Íslensk króna ( ISO 4217 kóði : ISK , oft skammstöfuð " kr. " ) er opinber gjaldmiðill á Íslandi . Íslensk króna var fyrst gefin út af Landsbankanum árið 1876 á föstu gengi gagnvart dönsku krónunni og var hún þannig tengd verði á gulli með aðild að norræna myntbandalaginu . Seðlabanki Íslands var stofnaður árið 1961 og frá árinu 1966 hefur hann haft einkarétt til útgáfu lögeyris á Íslandi . Árið 1981 var gerð myntbreyting þar sem felld voru brott tvö núll af verðgildi krónunnar , þannig að 100 gamlar krónur urðu að 1 nýrri krónu . Ein króna jafngilti upprunalega 100 aurum , en síðan 1. október 2003 hefur minnsta einingin verið 1 króna , og er auramynt nú verðlaus auk þess sem 100 , 50 og 10 krónu seðlar hafa verið innkallaðir . Árið 2014 voru eftirtaldar einingar gildur lögeyrir á Íslandi :
Hvenær tóku Íslendingar upp krónuna ?
{ "text": [ " 1876" ], "answer_start": [ 153 ] }
nqii_15910
Íslensk króna
Íslensk króna ( ISO 4217 kóði : ISK , oft skammstöfuð " kr. " ) er opinber gjaldmiðill á Íslandi . Íslensk króna var fyrst gefin út af Landsbankanum árið 1876 á föstu gengi gagnvart dönsku krónunni og var hún þannig tengd verði á gulli með aðild að norræna myntbandalaginu . Seðlabanki Íslands var stofnaður árið 1961 og frá árinu 1966 hefur hann haft einkarétt til útgáfu lögeyris á Íslandi . Árið 1981 var gerð myntbreyting þar sem felld voru brott tvö núll af verðgildi krónunnar , þannig að 100 gamlar krónur urðu að 1 nýrri krónu . Ein króna jafngilti upprunalega 100 aurum , en síðan 1. október 2003 hefur minnsta einingin verið 1 króna , og er auramynt nú verðlaus auk þess sem 100 , 50 og 10 krónu seðlar hafa verið innkallaðir . Árið 2014 voru eftirtaldar einingar gildur lögeyrir á Íslandi :
Hvenær var mynt síðast slegin á Íslandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15915
Íslensk króna
Íslensk króna ( ISO 4217 kóði : ISK , oft skammstöfuð " kr. " ) er opinber gjaldmiðill á Íslandi . Íslensk króna var fyrst gefin út af Landsbankanum árið 1876 á föstu gengi gagnvart dönsku krónunni og var hún þannig tengd verði á gulli með aðild að norræna myntbandalaginu . Seðlabanki Íslands var stofnaður árið 1961 og frá árinu 1966 hefur hann haft einkarétt til útgáfu lögeyris á Íslandi . Árið 1981 var gerð myntbreyting þar sem felld voru brott tvö núll af verðgildi krónunnar , þannig að 100 gamlar krónur urðu að 1 nýrri krónu . Ein króna jafngilti upprunalega 100 aurum , en síðan 1. október 2003 hefur minnsta einingin verið 1 króna , og er auramynt nú verðlaus auk þess sem 100 , 50 og 10 krónu seðlar hafa verið innkallaðir . Árið 2014 voru eftirtaldar einingar gildur lögeyrir á Íslandi :
Hvenær var mynt síðast slegin á Íslandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2111
Íslensk króna
Íslensk króna varð fyrst til með löggjöf dagsettri 2. janúar 1871 , þar sem kveðið var á um að fjárhagur Íslands og Danmerkur skyldi vera aðskilinn frá og með 1. apríl sama ár . Þá var settur á laggirnar Landssjóður Íslands , en þegar Stjórnarskrá Íslands var samþykkt árið 1874 fékk Alþingi vald til þess að semja lög um hann . Landssjóður fékk leyfi árið 1885 til þess að gefa út íslenska peningaseðla fyrir allt að hálfri milljón króna , en fékk árið 1900 leyfi til þess að gefa út seðla fyrir allt að fjórðungi milljónar til viðbótar . Hver króna jafngilti hálfum ríkisdal .
Hversu margar krónur jafngilda einum ríkisdali ?
{ "text": [ " Hver króna jafngilti hálfum ríkisdal" ], "answer_start": [ 539 ] }