id
stringlengths
6
10
title
stringlengths
2
56
context
stringlengths
36
7.25k
question
stringlengths
5
104
answers
sequence
nqii_6399
Lögfræði
Lögfræði er fræðigrein sem hefur að markmiði að rannsaka lög og lögskýringargögn , lýsa þeim og skýra .
Hvað eru margir lögfræðingar á Íslandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_13952
Leipzig
Þegar Leipzig fékk sína fyrstu götulýsingu 1701 var hún kölluð " ‘ Litla París . ’ " Stórsýningar voru í gangi á vissum árum og var borginni mikil lyftistöng . Í Leipzig voru ýmsir listamenn að námi og að starfi . Þar má nefna tónskáldið Georg Philipp Telemann , en hann nam tónlist í borginni í upphafi 18. aldar og stofnaði tónlistarskólann Collegium musicum . 1723 - 1750 var Johann Sebastian Bach búsettur í borginni og starfaði sem organisti og tónlistarstjóri í Tómasarkirkjunni . Það var á þessum tíma sem Bach samdi sín þekktustu verk , s.s. Jóhannesarpassíuna , Matteusarpassíuna , Jólaóratóríuna og H-moll messuna . Þjóðskáldið Goethe nam við háskólann í Leipzig 1764 - 68 . Nokkuð seinna , 1835 - 1847 , var Felix Mendelssohn Bartholdy tónlistarstjóri borgarinnar .
Eftir hvern er Matteusarpassían ?
{ "text": [ " Johann Sebastian Bach", " Bach", " Bach" ], "answer_start": [ 378, 512, 512 ] }
nqii_8963
Geimfari
Seinni helming 20. aldarinnar voru stóveldin Bandaríkin og Sovétríkin í nokkurs konar kapphlaupi um geiminn . Framan af voru Sovétríkin í forystu . Júrí Gagarín frá Sovétríkjunum var fyrsti maðurinn sem fór út í geiminn árið 1961 og Valentína Tereshkova var fyrst kvenna út í geim árið 1963 . Síðar tóku Bandaríkjamenn forystuna , en Neil Armstrong steig fyrstur manna fæti á tunglið árið 1969 .
Hvaða maður steig fyrstur á tunglið ?
{ "text": [ " Neil Armstrong" ], "answer_start": [ 333 ] }
nqii_15357
Langston Hughes
Langston Hughes ( 1. febrúar 1902 – 22. maí 1967 ) var bandarískt skáld , rithöfundur , leikskáld og blaðamaður og einn af forystumönnum Harlem-endurreisnarinnar í New York á 3. áratugnum . Hann var talsmaður þess að þeldökkir Bandaríkjamenn ættu að vera stoltir af kynþætti sínum og fékk því á sig þá ásökun síðar að hann væri fylgjandi kynþáttahyggju og talinn úreltur eftir því sem kynþáttaaðskilnaður lét undan síga í Bandaríkjunum . Hann átti þó áfram sína fylgjendur og var síðar upphafinn aftur í mannréttindabaráttunni á 7. áratugnum .
Hvað var endurreisnin í Harlem ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15361
Langston Hughes
Langston Hughes ( 1. febrúar 1902 – 22. maí 1967 ) var bandarískt skáld , rithöfundur , leikskáld og blaðamaður og einn af forystumönnum Harlem-endurreisnarinnar í New York á 3. áratugnum . Hann var talsmaður þess að þeldökkir Bandaríkjamenn ættu að vera stoltir af kynþætti sínum og fékk því á sig þá ásökun síðar að hann væri fylgjandi kynþáttahyggju og talinn úreltur eftir því sem kynþáttaaðskilnaður lét undan síga í Bandaríkjunum . Hann átti þó áfram sína fylgjendur og var síðar upphafinn aftur í mannréttindabaráttunni á 7. áratugnum .
Hvað var endurreisnin í Harlem ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10370
VR
VR er stærsta stéttarfélag Íslands með tæplega 29.000 félagsmenn á árinu 2011 . Félagið var stofnað sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur árið 1891 , þá sem félag bæði atvinnurekenda og launþega í verslunarstétt en frá árinu 1955 hafa einungis launþegar verið félagsmenn . Núverandi nafn félagsins var tekið upp árið 2006 eftir að félagið hafði sameinast fleiri stéttarfélögum utan Reykjavíkur .
Hvert er stærsta stéttarfélag Íslands ?
{ "text": [ "VR" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_5215
Franska byltingin
Franska byltingin eða stjórnarbyltingin í Frakklandi er samheiti yfir miklar hræringar í stjórnmálum þar í landi sem stóðu sem hæst á árunum 1789 – 1795 . Byltingarinnar er minnst fyrir þá dramatísku atburði sem leiddu til aftöku einvaldsins í valdamesta konungsríki álfunnar árið 1793 og setningar stjórnarskrár sem tryggðu hinni nýju stétt borgara aukin réttindi . Byltingin markaði tímamót táknrænna straumhvarfa í menningar - og stjórnmálasögunni . Margir sagnfræðingar tengja umskipti í hugarfari við viðburði byltingarinnar , endalok eldri heimsmyndar og stjórnarhátta og upphaf nútímalegra , vestrænna í viðhorfa og stjórnmála .
Hver er franska upplýsingin ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7622
Franska byltingin
Franska byltingin eða stjórnarbyltingin í Frakklandi er samheiti yfir miklar hræringar í stjórnmálum þar í landi sem stóðu sem hæst á árunum 1789 – 1795 . Byltingarinnar er minnst fyrir þá dramatísku atburði sem leiddu til aftöku einvaldsins í valdamesta konungsríki álfunnar árið 1793 og setningar stjórnarskrár sem tryggðu hinni nýju stétt borgara aukin réttindi . Byltingin markaði tímamót táknrænna straumhvarfa í menningar - og stjórnmálasögunni . Margir sagnfræðingar tengja umskipti í hugarfari við viðburði byltingarinnar , endalok eldri heimsmyndar og stjórnarhátta og upphaf nútímalegra , vestrænna í viðhorfa og stjórnmála .
Hverjar voru afleiðingar þess að Birtíngur var gefinn út ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7627
Franska byltingin
Franska byltingin eða stjórnarbyltingin í Frakklandi er samheiti yfir miklar hræringar í stjórnmálum þar í landi sem stóðu sem hæst á árunum 1789 – 1795 . Byltingarinnar er minnst fyrir þá dramatísku atburði sem leiddu til aftöku einvaldsins í valdamesta konungsríki álfunnar árið 1793 og setningar stjórnarskrár sem tryggðu hinni nýju stétt borgara aukin réttindi . Byltingin markaði tímamót táknrænna straumhvarfa í menningar - og stjórnmálasögunni . Margir sagnfræðingar tengja umskipti í hugarfari við viðburði byltingarinnar , endalok eldri heimsmyndar og stjórnarhátta og upphaf nútímalegra , vestrænna í viðhorfa og stjórnmála .
Hverjar voru afleiðingar þess að Birtíngur var gefinn út ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15633
Franska byltingin
Undir lok 18. aldar voru hugmyndir Upplýsingarinnar allsráðandi í franskri menningu . Birtíngur Voltaires var með vinsælli bókum með ádeilu sinni á stríðsrekstri og hugmyndir Rousseaus um samfélagssáttmálann , að þegn og stjórnarherrar hefðu gagnkvæmum skyldum að gegna , hlutu góðan hljómgrunn hjá almenningi . Kirkjan átti undir högg að sækja gagnvart þeirri sókn reynsluhyggju sem vísindamenn eins og Francis Bacon , Isaac Newton og David Hume höfðu lagt grunninn að . Allt þetta gróf undan ítökum konungs og aðalsins .
Hvaða áhrif hafði Birtíngur á Frakkland ?
{ "text": [ " Birtíngur Voltaires var með vinsælli bókum með ádeilu sinni á stríðsrekstri og hugmyndir Rousseaus um samfélagssáttmálan" ], "answer_start": [ 85 ] }
nqii_6084
Pasta
Pasta ( ítalska : „ deig “ ) er ítölsk núðlutegund sem er gerð úr deigi . Deigið er hnoðað úr hveiti , vatni og / eða eggjum . Með pastanu er oftast höfð einhvers konar sósa og hin ýmsu krydd . Pasta er soðið áður en þess er neytt , og reynt að sjóða það þannig að það sé smá „ bit “ í því , að það „ taki við tönn “ svo að segja eða það sem ítalir nefna " al dente " . Ofsoðið pasta á Ítalíu er ekki talið mannamatur .
Er hollt að borða lítið af kolvetnum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2991
Plútó (dvergreikistjarna)
Plútó er dvergreikistjarna í Kuiperbeltinu , 2300 km í þvermál . Minnsta fjarlægð Plútós frá jörðu er um 4290 milljón kílómetrar og sú mesta um 7530 . Bandaríski stjörnufræðingurinn Clyde Tombaugh ( 1906 - 1997 ) uppgötvaði Plútó árið 1930 en nafnið valdi hann eftir uppástungu 11 ára stúlku , Venetiu Burney ( fædd Venetia Phair ) .
Hvenær fór New Horizons fram hjá Plútó ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6292
Plútó (dvergreikistjarna)
Plútó er dvergreikistjarna í Kuiperbeltinu , 2300 km í þvermál . Minnsta fjarlægð Plútós frá jörðu er um 4290 milljón kílómetrar og sú mesta um 7530 . Bandaríski stjörnufræðingurinn Clyde Tombaugh ( 1906 - 1997 ) uppgötvaði Plútó árið 1930 en nafnið valdi hann eftir uppástungu 11 ára stúlku , Venetiu Burney ( fædd Venetia Phair ) .
Hvenær var Júpíter uppgötvuð ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9088
Plútó (dvergreikistjarna)
Plútó er dvergreikistjarna í Kuiperbeltinu , 2300 km í þvermál . Minnsta fjarlægð Plútós frá jörðu er um 4290 milljón kílómetrar og sú mesta um 7530 . Bandaríski stjörnufræðingurinn Clyde Tombaugh ( 1906 - 1997 ) uppgötvaði Plútó árið 1930 en nafnið valdi hann eftir uppástungu 11 ára stúlku , Venetiu Burney ( fædd Venetia Phair ) .
Hvenær uppgötvaðist Plútó ?
{ "text": [ " Clyde Tombaugh ( 1906 - 1997 ) uppgötvaði Plútó árið 1930", " árið 1930" ], "answer_start": [ 181, 229 ] }
nqii_12915
Plútó (dvergreikistjarna)
Plútó var lengi talin níunda reikistjarna sólkerfisins , eða frá 1930 til 24. ágúst 2006 , þegar samþykkt var eftir heitar umræður á þingi Alþjóðasambands stjörnufræðinga að telja Plútó ekki lengur reikistjörnu , heldur " dvergreikistjörnu " . Ástæðan var m.a. sú að Plútó er aðeins einn af þúsundum þekktra geimfyrirbæra í Kuiperbeltinu og sum eru líklega stærri en hann . Einnig er sporbaugur Plútós talsvert frábrugðinn sporbaugum reikistjarnanna .
Af hverju er Plútó ekki lengur talin reikistjarna ?
{ "text": [ " Ástæðan var m.a. sú að Plútó er aðeins einn af þúsundum þekktra geimfyrirbæra í Kuiperbeltinu" ], "answer_start": [ 243 ] }
nqii_6229
Múhameð
Múhameð ( محمد " Muhammad " ) er , samkvæmt íslam , síðasti spámaður Guðs á jörðinni . Hann var uppi frá 570 til 632 . Markar fæðing hans eins konar nýja tíma í Mið-Austurlöndum þar sem hann fæðist um svipað leiti og fornöldinni lýkur . Múhameð er sá spámaður sem Allah sendi síðastan , en áður hafði hann sent Adam , Nóa , Móse og Jesú . Múhameð taldi sig kominn til að fullkomna verk eldri spámanna og taldi sig upphaflega til kristinna og Gyðinga .
Hvenær dó Múhameð ?
{ "text": [ " 632", " 632" ], "answer_start": [ 112, 112 ] }
nqii_6268
Múhameð
Múhameð ( محمد " Muhammad " ) er , samkvæmt íslam , síðasti spámaður Guðs á jörðinni . Hann var uppi frá 570 til 632 . Markar fæðing hans eins konar nýja tíma í Mið-Austurlöndum þar sem hann fæðist um svipað leiti og fornöldinni lýkur . Múhameð er sá spámaður sem Allah sendi síðastan , en áður hafði hann sent Adam , Nóa , Móse og Jesú . Múhameð taldi sig kominn til að fullkomna verk eldri spámanna og taldi sig upphaflega til kristinna og Gyðinga .
Hvenær er Múhameð fæddur ?
{ "text": [ " 570", " 570" ], "answer_start": [ 104, 104 ] }
nqii_12947
Múhameð
Múhameð ( محمد " Muhammad " ) er , samkvæmt íslam , síðasti spámaður Guðs á jörðinni . Hann var uppi frá 570 til 632 . Markar fæðing hans eins konar nýja tíma í Mið-Austurlöndum þar sem hann fæðist um svipað leiti og fornöldinni lýkur . Múhameð er sá spámaður sem Allah sendi síðastan , en áður hafði hann sent Adam , Nóa , Móse og Jesú . Múhameð taldi sig kominn til að fullkomna verk eldri spámanna og taldi sig upphaflega til kristinna og Gyðinga .
Eru margir spámenn á Spáni ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8834
Múhameð
Múhameð spámaður fæddist 20. apríl árið 570 í Mekka , faðir hans hafði dáið áður en hann fæddist svo hann var alinn upp af afa sínum Abd al-Muttalib .
Hvar fæddist Múhameð ?
{ "text": [ " í Mekka" ], "answer_start": [ 43 ] }
nqii_6218
Múhameð
Múhameð dó 8. júní árið 632 , 63 ára gamall eftir skammvinn veikindi ( talið er að hann hafi þjáðst af malaríu ) . Rúmum 100 árum eftir dauða hans höfðu múslimar lagt undir sig stór landsvæði allt frá miðausturlöndum til Spánar .
Hvernig dó Múhameð ?
{ "text": [ " veikindi ( talið er að hann hafi þjáðst af malaríu )", " eftir skammvinn veikindi ( talið er að hann hafi þjáðst af malaríu )" ], "answer_start": [ 59, 43 ] }
nqii_3471
Kristján Eldjárn
Kristján Þórarinsson Eldjárn ( fæddur á Tjörn í Svarfaðardal 6. desember 1916 – dáinn 14. september 1982 ) var íslenskur fornleifafræðingur og þriðji forseti Íslands árin 1968 – 1980 . Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Kr. Eldjárn , bóndi og kennari á Tjörn , og Sigrún Sigurhjartardóttir . Kristján lauk fyrrihlutaprófi í fornleifafræði frá Kaupmannahafnarháskóla en lærði síðan íslensk fræði við Háskóla Íslands . Hann lauk doktorsprófi árið 1957 og nefnist ritgerð hans " Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi " .
Hvaða menntun var Kristján Eldjárn með ?
{ "text": [ " fornleifafræði", " fornleifafræðingur" ], "answer_start": [ 120, 120 ] }
nqii_4589
Kristján Eldjárn
Kristján Þórarinsson Eldjárn ( fæddur á Tjörn í Svarfaðardal 6. desember 1916 – dáinn 14. september 1982 ) var íslenskur fornleifafræðingur og þriðji forseti Íslands árin 1968 – 1980 . Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Kr. Eldjárn , bóndi og kennari á Tjörn , og Sigrún Sigurhjartardóttir . Kristján lauk fyrrihlutaprófi í fornleifafræði frá Kaupmannahafnarháskóla en lærði síðan íslensk fræði við Háskóla Íslands . Hann lauk doktorsprófi árið 1957 og nefnist ritgerð hans " Kuml og haugfé í heiðnum sið á Íslandi " .
Hvenær varð Kristján Eldjárn forseti ?
{ "text": [ " 1968" ], "answer_start": [ 170 ] }
nqii_3324
Kristján Eldjárn
Kristján var þjóðminjavörður og þjóðþekktur og vinsæll maður vegna þátta sinna í sjónvarpi um fornar minjar og muni í vörslu Þjóðminjasafnsins . Kristján var hispurslaus og alúðlegur í framgöngu og ávann sér miklar vinsældir þjóðarinnar . Hann sigraði mótframbjóðanda sinn , Gunnar Thoroddsen , í kosningunum 1968 með miklum atkvæðamun og var sjálfkjörinn eftir það .
Hver var Gunnar Thoroddsen ?
{ "text": [ " Hann sigraði mótframbjóðanda sinn , Gunnar Thoroddsen" ], "answer_start": [ 238 ] }
nqii_9063
Kristján Eldjárn
Kona Kristjáns var Halldóra Ingólfsdóttir . Börn þeirra eru :
Hver var eiginkona Kristjáns ?
{ "text": [ " Halldóra Ingólfsdóttir" ], "answer_start": [ 18 ] }
nqii_1805
Nepal
Nepal ( nepalska : " न े प ा ल " " Nepāl " ) , opinberlega Sambandslýðveldið Nepal ( nepalska : सङ ् घ ी य ल ो कत ा न ् त ् र ि क गणतन ् त ् र न े प ा ल " Saṅghīya Lokatāntrik Gaṇatantra Nepāl " ) , er landlukt land í Suður-Asíu . Stærstur hluti landsins er í Himalajafjöllum en það nær líka yfir hluta Indus-Ganga-sléttunnar . Landið á landamæri að Kína ( Tíbet ) í norðri og Indlandi í suðri , austri og vestri . Aðeins 27 km ræma skilur milli suðausturodda landsins og Bangladess . Í austri skilur indverska fylkið Sikkim milli þess og Bútans . Landslag í Nepal er fjölbreytt og nær frá frjósömum sléttum , yfir gróðurvaxnar hæðir að snævi þöktum fjöllum . Suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt . Mikið rignir í Nepal , sérstaklega þegar monsúnrigningarnar skella á Himalajafjöllunum . Átta af tíu hæstu tindum heims eru í Nepal . Þar á meðal er hæsta fjall heims , Everestfjall . Nepal er 147.181 ferkílómetrar að stærð og fólksfjöldi þar er um 30 milljónir . Meirihluti íbúa Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddisma . Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú . Nepal er fjölmenningarríki . Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli .
Hvert er hæsta fjall Nepal ?
{ "text": [ " Everestfjall", " Everestfjall" ], "answer_start": [ 898, 898 ] }
nqii_1823
Nepal
Nepal ( nepalska : " न े प ा ल " " Nepāl " ) , opinberlega Sambandslýðveldið Nepal ( nepalska : सङ ् घ ी य ल ो कत ा न ् त ् र ि क गणतन ् त ् र न े प ा ल " Saṅghīya Lokatāntrik Gaṇatantra Nepāl " ) , er landlukt land í Suður-Asíu . Stærstur hluti landsins er í Himalajafjöllum en það nær líka yfir hluta Indus-Ganga-sléttunnar . Landið á landamæri að Kína ( Tíbet ) í norðri og Indlandi í suðri , austri og vestri . Aðeins 27 km ræma skilur milli suðausturodda landsins og Bangladess . Í austri skilur indverska fylkið Sikkim milli þess og Bútans . Landslag í Nepal er fjölbreytt og nær frá frjósömum sléttum , yfir gróðurvaxnar hæðir að snævi þöktum fjöllum . Suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt . Mikið rignir í Nepal , sérstaklega þegar monsúnrigningarnar skella á Himalajafjöllunum . Átta af tíu hæstu tindum heims eru í Nepal . Þar á meðal er hæsta fjall heims , Everestfjall . Nepal er 147.181 ferkílómetrar að stærð og fólksfjöldi þar er um 30 milljónir . Meirihluti íbúa Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddisma . Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú . Nepal er fjölmenningarríki . Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli .
Hver er gjaldmiðill Nepal ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1841
Nepal
Nepal ( nepalska : " न े प ा ल " " Nepāl " ) , opinberlega Sambandslýðveldið Nepal ( nepalska : सङ ् घ ी य ल ो कत ा न ् त ् र ि क गणतन ् त ् र न े प ा ल " Saṅghīya Lokatāntrik Gaṇatantra Nepāl " ) , er landlukt land í Suður-Asíu . Stærstur hluti landsins er í Himalajafjöllum en það nær líka yfir hluta Indus-Ganga-sléttunnar . Landið á landamæri að Kína ( Tíbet ) í norðri og Indlandi í suðri , austri og vestri . Aðeins 27 km ræma skilur milli suðausturodda landsins og Bangladess . Í austri skilur indverska fylkið Sikkim milli þess og Bútans . Landslag í Nepal er fjölbreytt og nær frá frjósömum sléttum , yfir gróðurvaxnar hæðir að snævi þöktum fjöllum . Suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt . Mikið rignir í Nepal , sérstaklega þegar monsúnrigningarnar skella á Himalajafjöllunum . Átta af tíu hæstu tindum heims eru í Nepal . Þar á meðal er hæsta fjall heims , Everestfjall . Nepal er 147.181 ferkílómetrar að stærð og fólksfjöldi þar er um 30 milljónir . Meirihluti íbúa Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddisma . Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú . Nepal er fjölmenningarríki . Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli .
Hver er íbúafjöldi Nepal ?
{ "text": [ " um 30 milljónir" ], "answer_start": [ 975 ] }
nqii_1842
Nepal
Nepal ( nepalska : " न े प ा ल " " Nepāl " ) , opinberlega Sambandslýðveldið Nepal ( nepalska : सङ ् घ ी य ल ो कत ा न ् त ् र ि क गणतन ् त ् र न े प ा ल " Saṅghīya Lokatāntrik Gaṇatantra Nepāl " ) , er landlukt land í Suður-Asíu . Stærstur hluti landsins er í Himalajafjöllum en það nær líka yfir hluta Indus-Ganga-sléttunnar . Landið á landamæri að Kína ( Tíbet ) í norðri og Indlandi í suðri , austri og vestri . Aðeins 27 km ræma skilur milli suðausturodda landsins og Bangladess . Í austri skilur indverska fylkið Sikkim milli þess og Bútans . Landslag í Nepal er fjölbreytt og nær frá frjósömum sléttum , yfir gróðurvaxnar hæðir að snævi þöktum fjöllum . Suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt . Mikið rignir í Nepal , sérstaklega þegar monsúnrigningarnar skella á Himalajafjöllunum . Átta af tíu hæstu tindum heims eru í Nepal . Þar á meðal er hæsta fjall heims , Everestfjall . Nepal er 147.181 ferkílómetrar að stærð og fólksfjöldi þar er um 30 milljónir . Meirihluti íbúa Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddisma . Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú . Nepal er fjölmenningarríki . Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli .
Hvert er flatarmál Nepal ?
{ "text": [ " 147.181 ferkílómetrar", " 147.181 ferkílómetrar" ], "answer_start": [ 922, 922 ] }
nqii_1845
Nepal
Nepal ( nepalska : " न े प ा ल " " Nepāl " ) , opinberlega Sambandslýðveldið Nepal ( nepalska : सङ ् घ ी य ल ो कत ा न ् त ् र ि क गणतन ् त ् र न े प ा ल " Saṅghīya Lokatāntrik Gaṇatantra Nepāl " ) , er landlukt land í Suður-Asíu . Stærstur hluti landsins er í Himalajafjöllum en það nær líka yfir hluta Indus-Ganga-sléttunnar . Landið á landamæri að Kína ( Tíbet ) í norðri og Indlandi í suðri , austri og vestri . Aðeins 27 km ræma skilur milli suðausturodda landsins og Bangladess . Í austri skilur indverska fylkið Sikkim milli þess og Bútans . Landslag í Nepal er fjölbreytt og nær frá frjósömum sléttum , yfir gróðurvaxnar hæðir að snævi þöktum fjöllum . Suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt . Mikið rignir í Nepal , sérstaklega þegar monsúnrigningarnar skella á Himalajafjöllunum . Átta af tíu hæstu tindum heims eru í Nepal . Þar á meðal er hæsta fjall heims , Everestfjall . Nepal er 147.181 ferkílómetrar að stærð og fólksfjöldi þar er um 30 milljónir . Meirihluti íbúa Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddisma . Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú . Nepal er fjölmenningarríki . Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli .
Hvaða tungumál eru töluð í Nepal ?
{ "text": [ " Nepalska", " Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli" ], "answer_start": [ 1150, 1150 ] }
nqii_3286
Nepal
Nepal ( nepalska : " न े प ा ल " " Nepāl " ) , opinberlega Sambandslýðveldið Nepal ( nepalska : सङ ् घ ी य ल ो कत ा न ् त ् र ि क गणतन ् त ् र न े प ा ल " Saṅghīya Lokatāntrik Gaṇatantra Nepāl " ) , er landlukt land í Suður-Asíu . Stærstur hluti landsins er í Himalajafjöllum en það nær líka yfir hluta Indus-Ganga-sléttunnar . Landið á landamæri að Kína ( Tíbet ) í norðri og Indlandi í suðri , austri og vestri . Aðeins 27 km ræma skilur milli suðausturodda landsins og Bangladess . Í austri skilur indverska fylkið Sikkim milli þess og Bútans . Landslag í Nepal er fjölbreytt og nær frá frjósömum sléttum , yfir gróðurvaxnar hæðir að snævi þöktum fjöllum . Suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt . Mikið rignir í Nepal , sérstaklega þegar monsúnrigningarnar skella á Himalajafjöllunum . Átta af tíu hæstu tindum heims eru í Nepal . Þar á meðal er hæsta fjall heims , Everestfjall . Nepal er 147.181 ferkílómetrar að stærð og fólksfjöldi þar er um 30 milljónir . Meirihluti íbúa Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddisma . Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú . Nepal er fjölmenningarríki . Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli .
Hvaða tungumál er talað í Nepal ?
{ "text": [ " Nepalska" ], "answer_start": [ 1150 ] }
nqii_6630
Nepal
Nepal ( nepalska : " न े प ा ल " " Nepāl " ) , opinberlega Sambandslýðveldið Nepal ( nepalska : सङ ् घ ी य ल ो कत ा न ् त ् र ि क गणतन ् त ् र न े प ा ल " Saṅghīya Lokatāntrik Gaṇatantra Nepāl " ) , er landlukt land í Suður-Asíu . Stærstur hluti landsins er í Himalajafjöllum en það nær líka yfir hluta Indus-Ganga-sléttunnar . Landið á landamæri að Kína ( Tíbet ) í norðri og Indlandi í suðri , austri og vestri . Aðeins 27 km ræma skilur milli suðausturodda landsins og Bangladess . Í austri skilur indverska fylkið Sikkim milli þess og Bútans . Landslag í Nepal er fjölbreytt og nær frá frjósömum sléttum , yfir gróðurvaxnar hæðir að snævi þöktum fjöllum . Suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt . Mikið rignir í Nepal , sérstaklega þegar monsúnrigningarnar skella á Himalajafjöllunum . Átta af tíu hæstu tindum heims eru í Nepal . Þar á meðal er hæsta fjall heims , Everestfjall . Nepal er 147.181 ferkílómetrar að stærð og fólksfjöldi þar er um 30 milljónir . Meirihluti íbúa Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddisma . Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú . Nepal er fjölmenningarríki . Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli .
Hver er höfuðborg Nepals ?
{ "text": [ " Katmandú", " Katmandú", " Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú" ], "answer_start": [ 1110, 1110, 1066 ] }
nqii_6674
Nepal
Nepal ( nepalska : " न े प ा ल " " Nepāl " ) , opinberlega Sambandslýðveldið Nepal ( nepalska : सङ ् घ ी य ल ो कत ा न ् त ् र ि क गणतन ् त ् र न े प ा ल " Saṅghīya Lokatāntrik Gaṇatantra Nepāl " ) , er landlukt land í Suður-Asíu . Stærstur hluti landsins er í Himalajafjöllum en það nær líka yfir hluta Indus-Ganga-sléttunnar . Landið á landamæri að Kína ( Tíbet ) í norðri og Indlandi í suðri , austri og vestri . Aðeins 27 km ræma skilur milli suðausturodda landsins og Bangladess . Í austri skilur indverska fylkið Sikkim milli þess og Bútans . Landslag í Nepal er fjölbreytt og nær frá frjósömum sléttum , yfir gróðurvaxnar hæðir að snævi þöktum fjöllum . Suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt . Mikið rignir í Nepal , sérstaklega þegar monsúnrigningarnar skella á Himalajafjöllunum . Átta af tíu hæstu tindum heims eru í Nepal . Þar á meðal er hæsta fjall heims , Everestfjall . Nepal er 147.181 ferkílómetrar að stærð og fólksfjöldi þar er um 30 milljónir . Meirihluti íbúa Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddisma . Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú . Nepal er fjölmenningarríki . Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli .
Hvað þýðir Nepal ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6690
Nepal
Nepal ( nepalska : " न े प ा ल " " Nepāl " ) , opinberlega Sambandslýðveldið Nepal ( nepalska : सङ ् घ ी य ल ो कत ा न ् त ् र ि क गणतन ् त ् र न े प ा ल " Saṅghīya Lokatāntrik Gaṇatantra Nepāl " ) , er landlukt land í Suður-Asíu . Stærstur hluti landsins er í Himalajafjöllum en það nær líka yfir hluta Indus-Ganga-sléttunnar . Landið á landamæri að Kína ( Tíbet ) í norðri og Indlandi í suðri , austri og vestri . Aðeins 27 km ræma skilur milli suðausturodda landsins og Bangladess . Í austri skilur indverska fylkið Sikkim milli þess og Bútans . Landslag í Nepal er fjölbreytt og nær frá frjósömum sléttum , yfir gróðurvaxnar hæðir að snævi þöktum fjöllum . Suðurhluti Nepals er frjósamur til ræktunar og þar er mjög þéttbýlt . Mikið rignir í Nepal , sérstaklega þegar monsúnrigningarnar skella á Himalajafjöllunum . Átta af tíu hæstu tindum heims eru í Nepal . Þar á meðal er hæsta fjall heims , Everestfjall . Nepal er 147.181 ferkílómetrar að stærð og fólksfjöldi þar er um 30 milljónir . Meirihluti íbúa Nepal eru hindúar en sögulega er landið tengt búddisma . Höfuðborgin og stærsta borg landsins heitir Katmandú . Nepal er fjölmenningarríki . Nepalska er opinbert tungumál landsins en innan við helmingur íbúa á nepölsku að móðurmáli .
Hvað búa margir í Nepal ?
{ "text": [ " um 30 milljónir", " fólksfjöldi þar er um 30 milljónir", " 30 milljónir" ], "answer_start": [ 975, 956, 978 ] }
nqii_8680
Nepal
Heitið Nepal kemur fyrst fyrir í ritum frá Vedatímabilinu þegar hindúatrú , ríkjandi trúarbrögð landsins , varð til á Indlandsskaga . Um mitt 1. árþúsundið f.Kr. fæddist Gautama Búdda , stofnandi búddisma , í Lumbini í suðurhluta Nepals . Hlutar af Norður-Nepal hafa verið nátengdir sögu og menningu Tíbets . Katmandúdalur í miðju landsins tengist menningu Indóaría og var miðstöð hins öfluga sambandsríkis Newara sem er kallað Nepalmandalan . Farandkaupmenn frá dalnum sem ferðuðust milli Katmandú og Tíbet stýrðu verslun um þá grein Silkivegarins sem lá um Himalajafjöll . Þar þróaðist sérstök myndlist og byggingarlist . Um miðja 18. öld lagði Prithvi Narayan Shah , konungur Gorkaríkisins , Nepal undir sig og sameinaði landið undir sinni stjórn . Eftir Stríð Bretlands og Nepals 1814 - 16 gerðu ríkin með sér Sugauli-samninginn þar sem Bretar fengu nokkur landsvæði sem Nepalir höfðu nýlega lagt undir sig á Indlandsskaga og leyfi til að ráða nepalska Gúrka í her sinn . Um miðja 19. öld varð Rana-ætt einráð í ríkinu í gegnum embætti forsætisráðherra en konungurinn varð leppkonungur . Landið varð aldrei nýlenda en hélt fast við bandalag sitt við breska heimsveldið . Alræði Rana-ættar lauk 1951 þegar Tribhuvan konungur náði að hrekja forsætisráðherrann frá völdum með aðstoð nepalska kongressflokksins . Takmörkuðu lýðræði var komið á en konungur leysti þingið tvisvar upp , 1960 og 2005 . Um miðjan 10. áratuginn hófst Borgarastyrjöldin í Nepal þegar kommúnistaflokkur Nepals hóf vopnaða baráttu gegn konungsveldinu . Borgarastyrjöldinni lauk 2008 þegar þetta síðasta konungsríki hindúa var lagt niður og landinu var breytt í lýðveldi .
Hver er konungur Nepals ?
{ "text": [ " Borgarastyrjöldinni lauk 2008 þegar þetta síðasta konungsríki hindúa var lagt niður og landinu var breytt í lýðveldi ." ], "answer_start": [ 1527 ] }
nqii_1833
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hversu mörg kjörtímabil sat Vigdís Finnbogadóttir sem forseti Íslands ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2662
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hve gömul er Vigdís ?
{ "text": [ " 15. apríl 1930" ], "answer_start": [ 28 ] }
nqii_3797
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hvaða fyrirtæki sjá um ættleiðingar á Íslandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3910
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Á Vigdís Finnbogadóttir börn ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4643
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hvað eru margir ættleiddir hér á landi á ári hverju ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7876
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hvenær tók Vigdís Finnbogadóttir við sem forseti Íslands ?
{ "text": [ " 1980", " 1980", " gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996" ], "answer_start": [ 100, 100, 75 ] }
nqii_7908
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hvað er Vigdís Finnbogadóttir gömul ?
{ "text": [ " 15. apríl 1930", " fædd 15. apríl 1930" ], "answer_start": [ 28, 23 ] }
nqii_7953
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hvenær lauk Vigdís Finnbogadóttir störfum sem forseti Íslands ?
{ "text": [ " 1996", " 1996", " gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996" ], "answer_start": [ 109, 109, 75 ] }
nqii_8404
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hver var fyrst forseti Íslands ?
{ "text": [ "Vigdís Finnbogadóttir" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_10624
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hvenær var Vigdís FInnbogadóttir kosin forseti ?
{ "text": [ " 1980" ], "answer_start": [ 100 ] }
nqii_11471
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís Finnbogadóttir ( fædd 15. apríl 1930 ) var fjórði forseti Íslands og gegndi hún embættinu frá 1980 til 1996 . Hún var fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja .
Hvað voru margir í forsetaframboði 1996 ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8739
Vigdís Finnbogadóttir
Árið 1954 giftist Vigdís Ragnari Arinbjarnar lækni en þau skildu sjö árum síðar . Árið 1972 varð Vigdís fyrst einhleypra kvenna á Íslandi til að ættleiða barn , er hún ættleiddi dóttur sína Ástríði Magnúsdóttur ( f. 1972 ) .
Hve mörg börn átti Vigdís ?
{ "text": [ " hún ættleiddi dóttur sína Ástríði Magnúsdóttur ( f. 1972 )" ], "answer_start": [ 163 ] }
nqii_3610
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís gekk í Landakotsskóla og Gagnfræðaskóla Vesturbæjar . Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1949 og stundaði nám í frönsku og frönskum bókmenntum með leikbókmenntir sem sérsvið við háskólana í Grenoble og Sorbonne í París í Frakklandi á árunum 1949 - 1953 . Einnig stundaði hún nám í leiklistarsögu í Danmörku og Svíþjóð um nokkurra ára skeið . Hún lauk BA-prófi í frönsku og ensku við Háskóla Íslands árið 1968 og einnig námi í uppeldis - og kennslufræði .
Hvaða menntun hefur Vigdís Finnbogadóttir ?
{ "text": [ " Hún lauk BA-prófi í frönsku og ensku við Háskóla Íslands árið 1968 og einnig námi í uppeldis - og kennslufræði" ], "answer_start": [ 372 ] }
nqii_3686
Vigdís Finnbogadóttir
Vigdís gekk í Landakotsskóla og Gagnfræðaskóla Vesturbæjar . Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1949 og stundaði nám í frönsku og frönskum bókmenntum með leikbókmenntir sem sérsvið við háskólana í Grenoble og Sorbonne í París í Frakklandi á árunum 1949 - 1953 . Einnig stundaði hún nám í leiklistarsögu í Danmörku og Svíþjóð um nokkurra ára skeið . Hún lauk BA-prófi í frönsku og ensku við Háskóla Íslands árið 1968 og einnig námi í uppeldis - og kennslufræði .
Í hvaða menntaskóla var Vigdís Finnbogadóttir ?
{ "text": [ " Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík" ], "answer_start": [ 60 ] }
nqii_7947
Vigdís Finnbogadóttir
Í áramótaávarpi sínu á nýársdag árið 1980 tilkynnti Kristján Eldjárn forseti Íslands að hann hyggðist ekki gefa kost á sér áfram . Í kjölfarið fór fram umræða um mögulegan eftirmann Kristjáns og meðal þeirra sem nefnd voru var Vigdís Finnbogadóttir sem þá gegndi starfi leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur en Vigdís varð þjóðþekkt nokkrum árum fyrr er hún annaðist frönskukennslu í Sjónvarpinu .
Við hvað starfaði Vigdís Finnbogadóttir áður en hún bauð sig fram sem forseti ?
{ "text": [ " Vigdís Finnbogadóttir sem þá gegndi starfi leikhússtjóra Leikfélags Reykjavíkur" ], "answer_start": [ 226 ] }
nqii_1580
Sjávarfallaorka
Sjávarfallaorka er endurnýjanleg og umhverfisvæn orka sem fæst með því að umbreyta hreyfiorku sjávarfallastrauma í rafmagn eða annan nothæfan orkumiðil .
Hvernig eru sjávarföll virkjuð ?
{ "text": [ " með því að umbreyta hreyfiorku sjávarfallastrauma í rafmagn eða annan nothæfan orkumiðil" ], "answer_start": [ 62 ] }
nqii_6341
Alþýðuflokkurinn
Alþýðuflokkurinn var íslenskur jafnaðarmannaflokkur stofnaður árið 1916 í þeim yfirlýsta tilgangi að vera stjórnmálaafl verkalýðsfélaganna í landinu , flokkurinn hafði þrisvar forsætisráðuneytið og átti aðild að stofnun Samfylkingarinnar árið 1998 og hefur ekki boðið fram síðan .
Hverjar eru stefnur Framsóknarflokksins ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16297
Alþýðuflokkurinn
Alþýðuflokkurinn var íslenskur jafnaðarmannaflokkur stofnaður árið 1916 í þeim yfirlýsta tilgangi að vera stjórnmálaafl verkalýðsfélaganna í landinu , flokkurinn hafði þrisvar forsætisráðuneytið og átti aðild að stofnun Samfylkingarinnar árið 1998 og hefur ekki boðið fram síðan .
Hver var yfirlýstur tilgangur Alþýðuflokksins ?
{ "text": [ " vera stjórnmálaafl verkalýðsfélaganna í landinu", " að vera stjórnmálaafl verkalýðsfélaganna í landinu" ], "answer_start": [ 100, 97 ] }
nqii_16312
Alþýðuflokkurinn
Alþýðuflokkurinn var íslenskur jafnaðarmannaflokkur stofnaður árið 1916 í þeim yfirlýsta tilgangi að vera stjórnmálaafl verkalýðsfélaganna í landinu , flokkurinn hafði þrisvar forsætisráðuneytið og átti aðild að stofnun Samfylkingarinnar árið 1998 og hefur ekki boðið fram síðan .
Hvenær hætti Alþýðuflokkurinn ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4829
Vatnsdalsvegur
Vatnsdalsvegur eða þjóðvegur 722 er vegur um Vatnsdal . Vegurinn liggur sitt hvorum megin við Vatnsdalsá inn dalinn að Grímstungu .
Hvar er Breiðabólsstaður ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4834
Vatnsdalsvegur
Við veginn eru bæirnir Vatnsdalshólar í Vatnsdal , Flóðvangur í Vatnsdal , Miðhús í Vatnsdal , Breiðabólsstaður í Vatnsdal , Hnjúkur í Vatnsdal , Helgavatn í Vatnsdal , Flaga í Vatnsdal , Gilsstaðir í Vatnsdal , Kornsá í Vatnsdal , Kornsá II í Vatnsdal , Nautabú í Vatnsdal , Undirfell í Vatnsdal , Snæringsstaðir í Vatnsdal , Birkihlíð í Vatnsdal , Brúsastaðir í Vatnsdal , Ás í Vatnsdal , Ásbrekka í Vatnsdal , Saurbær í Vatnsdal , Haukagil í Vatnsdal , Grímstunga í Vatnsdal , Þórormstunga í Vatnsdal , Marðarnúpur í Vatnsdal , Gilá í Vatnsdal , Hof í Vatnsdal , Bakki í Vatnsdal , Eyjölfsstaðir í Vatnsdal , Hvammur í Vatnsdal , Hjallaland í Vatnsdal , Másstaðir í Vatnsdal , Steinkot í Vatnsdal og Bjarnastaðir í Vatnsdal .
Hvar er Breiðabólsstaður ?
{ "text": [ " í Vatnsdal" ], "answer_start": [ 111 ] }
nqii_18125
FTP
FTP notar tvær TCP tengingar samtímis , aðra á porti 21 og hina á porti 20 . Gögnin og skipanirnar sem fara á milli þjóna eða þjóns og biðlara eru aðskilinn , gögnin fara um port 20 á meðan að skipanir til að stjórna samskiptunum fara um port 21 . Á meðan á gagnafærslu stendur ganga engar skipanir á milli og portið er aðgerðalaust , þetta veldur því , þar sem að eldveggir loka ónotuðum portum , að rof verður á sambandi . DTP = Data transfer protocol
Hvað gerir eldveggur ?
{ "text": [ " loka ónotuðum portum" ], "answer_start": [ 374 ] }
nqii_9479
Aron Can
Aron Can ( fæddur 1999 ) er íslenskur rappari og tónlistarmaður . Hann var vinsælasti íslenski tónlistarmaðurinn á Spotify á Íslandi árið 2017 .
Hver er vinsælasti tónlistarmaðurinn á Íslandi ?
{ "text": [ "Aron Can ( fæddur 1999 ) er íslenskur rappari og tónlistarmaður . Hann var vinsælasti íslenski tónlistarmaðurinn á Spotify á Íslandi árið 2017" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_5830
Iðnbyltingin
Iðnbyltingin var tímabil mikillar iðnvæðingar , sem hófst síðla á 18. öld í Bretlandi , og hafði í för með sér gríðarlega fólksfjölgun og nýjungar í landbúnaði , sem lögðu grunninn að aukinni framleiðni , bæði með auknu vinnuafli og stærri markaði fyrir afurðirnar . Bylting varð í framleiðsluháttum í vefnaðariðnaði , einkum með tilkomu gufuvélarinnar og þéttbýlisþróunin , straumur fólks úr sveitum til borganna , þýddi að það myndaðist gnægð vinnuafls , sem lagði grunninn að iðnborgum nítjándu aldar .
Hver var fyrsta gufuvélin ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9785
Iðnbyltingin
Iðnbyltingin var tímabil mikillar iðnvæðingar , sem hófst síðla á 18. öld í Bretlandi , og hafði í för með sér gríðarlega fólksfjölgun og nýjungar í landbúnaði , sem lögðu grunninn að aukinni framleiðni , bæði með auknu vinnuafli og stærri markaði fyrir afurðirnar . Bylting varð í framleiðsluháttum í vefnaðariðnaði , einkum með tilkomu gufuvélarinnar og þéttbýlisþróunin , straumur fólks úr sveitum til borganna , þýddi að það myndaðist gnægð vinnuafls , sem lagði grunninn að iðnborgum nítjándu aldar .
Hvenær kom gervigreind fyrst til sögunnar ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_14413
Iðnbyltingin
Iðnbyltingin var tímabil mikillar iðnvæðingar , sem hófst síðla á 18. öld í Bretlandi , og hafði í för með sér gríðarlega fólksfjölgun og nýjungar í landbúnaði , sem lögðu grunninn að aukinni framleiðni , bæði með auknu vinnuafli og stærri markaði fyrir afurðirnar . Bylting varð í framleiðsluháttum í vefnaðariðnaði , einkum með tilkomu gufuvélarinnar og þéttbýlisþróunin , straumur fólks úr sveitum til borganna , þýddi að það myndaðist gnægð vinnuafls , sem lagði grunninn að iðnborgum nítjándu aldar .
Hvenær byrjaði iðnbyltingin ?
{ "text": [ " síðla á 18. öld", " síðla á 18. öld", " 18. öld" ], "answer_start": [ 57, 57, 65 ] }
nqii_14894
Iðnbyltingin
Iðnbyltingin var tímabil mikillar iðnvæðingar , sem hófst síðla á 18. öld í Bretlandi , og hafði í för með sér gríðarlega fólksfjölgun og nýjungar í landbúnaði , sem lögðu grunninn að aukinni framleiðni , bæði með auknu vinnuafli og stærri markaði fyrir afurðirnar . Bylting varð í framleiðsluháttum í vefnaðariðnaði , einkum með tilkomu gufuvélarinnar og þéttbýlisþróunin , straumur fólks úr sveitum til borganna , þýddi að það myndaðist gnægð vinnuafls , sem lagði grunninn að iðnborgum nítjándu aldar .
Hvenær kom fjórða iðnbyltingin ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1920
Skýstrokkur
Skýstrokkur , skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt , hættulegt óveður . Hann myndast úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi . Skýstrokkar eru mjög mismunandi að stærð , en í lögun eru þeir oftast eins og trekt og snýr þá mjórri endi skýstrokksins niður og er oft umkringdur ryki og rusli .
Hvað er skýstrókur ?
{ "text": [ " ofsalegt , hættulegt óveður", " ofsalegt , hættulegt óveður", "Skýstrokkur , skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt , hættulegt óveður" ], "answer_start": [ 44, 44, 0 ] }
nqii_1921
Skýstrokkur
Skýstrokkur , skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt , hættulegt óveður . Hann myndast úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi . Skýstrokkar eru mjög mismunandi að stærð , en í lögun eru þeir oftast eins og trekt og snýr þá mjórri endi skýstrokksins niður og er oft umkringdur ryki og rusli .
Hvar er Tornado Alley í Bandaríkjunum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1931
Skýstrokkur
Skýstrokkur , skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt , hættulegt óveður . Hann myndast úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi . Skýstrokkar eru mjög mismunandi að stærð , en í lögun eru þeir oftast eins og trekt og snýr þá mjórri endi skýstrokksins niður og er oft umkringdur ryki og rusli .
Hvar er Tornado Alley í Bandaríkjunum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8075
Skýstrokkur
Skýstrokkur , skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt , hættulegt óveður . Hann myndast úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi . Skýstrokkar eru mjög mismunandi að stærð , en í lögun eru þeir oftast eins og trekt og snýr þá mjórri endi skýstrokksins niður og er oft umkringdur ryki og rusli .
Hvernig myndast hvirfilbylir ?
{ "text": [ " Hann myndast úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi", " úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi" ], "answer_start": [ 74, 87 ] }
nqii_10675
Skýstrokkur
Skýstrokkur , skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt , hættulegt óveður . Hann myndast úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi . Skýstrokkar eru mjög mismunandi að stærð , en í lögun eru þeir oftast eins og trekt og snýr þá mjórri endi skýstrokksins niður og er oft umkringdur ryki og rusli .
Hvað eru hvirfilbyljir ?
{ "text": [ " ofsalegt , hættulegt óveður" ], "answer_start": [ 44 ] }
nqii_13109
Skýstrokkur
Skýstrokkur , skýstrókur eða hvirfilbylur er ofsalegt , hættulegt óveður . Hann myndast úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi . Skýstrokkar eru mjög mismunandi að stærð , en í lögun eru þeir oftast eins og trekt og snýr þá mjórri endi skýstrokksins niður og er oft umkringdur ryki og rusli .
Hvar myndast hvirfilbylur ?
{ "text": [ " Hann myndast úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi", " Hann myndast úr loftdálki sem nær alveg niður að yfirborði jarðar og skúraskýi , eða stundum bólstraskýi" ], "answer_start": [ 74, 74 ] }
nqii_13119
Skýstrokkur
Skýstrokkar hafa sést í öllum heimsálfum nema á Suðurskautslandinu . Skýstrokkar eru þó algengastir í hinu svokallaða Tornado Alley í Bandaríkjunum en þeir geta átt sér stað hvar sem er í Norður-Ameríku . Þeir myndast líka stundum í Suður - og Austur-Asíu , á Filippseyjum , í austanverðri Suður-Ameríku , sunnanverðri Afríku , norðvestanverðri og suðaustanverðrí Evrópu , vestanverðri og suðaustanverðri Ástralíu og á Nýja-Sjálandi .
Hvar myndast hvirfilbylur ?
{ "text": [ "Skýstrokkar hafa sést í öllum heimsálfum nema á Suðurskautslandinu ." ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_14314
Skýstrokkur
Árið 2007 myndaðist lítill sandstrokkur á Skeiðarársandi .
Hvers vegna myndast ekki skýstrókar á Íslandi ?
{ "text": [ "Árið 2007 myndaðist lítill sandstrokkur á Skeiðarársandi" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_1601
Miðbaugur
Miðbaugur er stórbaugur , sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel , norður - og suðurhvel . Miðbaugsplanið er þannig mitt á milli skauta hnattarins og hornrétt á möndulinn . Breiddargráða miðbaugs er 0° , samkvæmt skilgreiningu . Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum . Oftast er átt við miðbaug jarðar , en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km .
Hvert er ummál jarðarinnar ?
{ "text": [ " ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km", " ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km", " en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km" ], "answer_start": [ 390, 390, 387 ] }
nqii_4189
Miðbaugur
Miðbaugur er stórbaugur , sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel , norður - og suðurhvel . Miðbaugsplanið er þannig mitt á milli skauta hnattarins og hornrétt á möndulinn . Breiddargráða miðbaugs er 0° , samkvæmt skilgreiningu . Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum . Oftast er átt við miðbaug jarðar , en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km .
Hvað er ummál jarðar ?
{ "text": [ " 40.070 km", " um 40.070 km" ], "answer_start": [ 420, 417 ] }
nqii_4427
Miðbaugur
Miðbaugur er stórbaugur , sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel , norður - og suðurhvel . Miðbaugsplanið er þannig mitt á milli skauta hnattarins og hornrétt á möndulinn . Breiddargráða miðbaugs er 0° , samkvæmt skilgreiningu . Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum . Oftast er átt við miðbaug jarðar , en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km .
Hver er breiddargráða miðbaugs ?
{ "text": [ " 0°" ], "answer_start": [ 231 ] }
nqii_5605
Miðbaugur
Miðbaugur er stórbaugur , sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel , norður - og suðurhvel . Miðbaugsplanið er þannig mitt á milli skauta hnattarins og hornrétt á möndulinn . Breiddargráða miðbaugs er 0° , samkvæmt skilgreiningu . Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum . Oftast er átt við miðbaug jarðar , en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km .
Hvaða lönd eru á miðbaugi Jarðarinnar ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_5610
Miðbaugur
Miðbaugur er stórbaugur , sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel , norður - og suðurhvel . Miðbaugsplanið er þannig mitt á milli skauta hnattarins og hornrétt á möndulinn . Breiddargráða miðbaugs er 0° , samkvæmt skilgreiningu . Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum . Oftast er átt við miðbaug jarðar , en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km .
Hvaða lönd eru á miðbaugi Jarðarinnar ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8669
Miðbaugur
Miðbaugur er stórbaugur , sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel , norður - og suðurhvel . Miðbaugsplanið er þannig mitt á milli skauta hnattarins og hornrétt á möndulinn . Breiddargráða miðbaugs er 0° , samkvæmt skilgreiningu . Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum . Oftast er átt við miðbaug jarðar , en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km .
Hvað er miðbaugur ?
{ "text": [ " stórbaugur , sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel , norður - og suðurhvel" ], "answer_start": [ 12 ] }
nqii_9058
Miðbaugur
Miðbaugur er stórbaugur , sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel , norður - og suðurhvel . Miðbaugsplanið er þannig mitt á milli skauta hnattarins og hornrétt á möndulinn . Breiddargráða miðbaugs er 0° , samkvæmt skilgreiningu . Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum . Oftast er átt við miðbaug jarðar , en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km .
Er heitast á miðbaug ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16375
Miðbaugur
Miðbaugur er stórbaugur , sem liggur umhverfis reikistjörnu og skiptir henni í tvö jafn stór hvel , norður - og suðurhvel . Miðbaugsplanið er þannig mitt á milli skauta hnattarins og hornrétt á möndulinn . Breiddargráða miðbaugs er 0° , samkvæmt skilgreiningu . Punktar á miðbaug ferðast hraðar vegna möndulsnúnings en allir aðrir punktar á hnettinum . Oftast er átt við miðbaug jarðar , en ummál jarðar um miðbaug er um 40.070 km .
Hvert er meðalhitastig Ekvador ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8224
Atviksorð
Atviksorð eru smáorð sem beygjast hvorki í falli né í tíðum ( óbeygjanleg ) og lýsa því oft hvernig , hvar eða hvenær eitthvað gerist . Þau líkjast lýsingarorðum enda hafa atviksorð þá sérstöðu á meðal smáorða að sum atviksorð stigbreytast ( eins og " ‚ aftur - aftar - aftast ‘ ; ‚ lengi - lengur - lengst ‘ ; ‚ inn - innar - innst ‘ ; ‚ vel - betur - best ‘ " ) , en eru þau þó annars eðlis en lýsingarorð . Fyrir utan stigbreytinguna eru þau óbeygjanleg eins og önnur smáorð . Oft eru atviksorð „ stirðnuð “ föll , gamlir aukafallsliðir , og stundum álítamál hvernig greina skuli .
Hvað eru atviksorð ?
{ "text": [ " smáorð sem beygjast hvorki í falli né í tíðum ( óbeygjanleg ) og lýsa því oft hvernig , hvar eða hvenær eitthvað gerist", " smáorð sem beygjast hvorki í falli né í tíðum ( óbeygjanleg ) og lýsa því oft hvernig , hvar eða hvenær eitthvað gerist", " smáorð sem beygjast hvorki í falli né í tíðum ( óbeygjanleg ) og lýsa því oft hvernig , hvar eða hvenær eitthvað gerist" ], "answer_start": [ 13, 13, 13 ] }
nqii_8454
Biskup Íslands
Biskup Íslands er æðsti titill vígðs manns innan þjóðkirkjunnar og fylgir titlinum nafnbótin „ herra “ . Biskup er ríkisstarfsmaður og þiggur laun úr ríkissjóði . Biskup er sjálfkrafa handhafi Hinnar íslensku fálkaorðu og fær diplómatavegabréf eins og æðstu embættismenn ríkisins .
Hver var fyrsti biskup Íslands ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9968
Biskup Íslands
Biskup Íslands er æðsti titill vígðs manns innan þjóðkirkjunnar og fylgir titlinum nafnbótin „ herra “ . Biskup er ríkisstarfsmaður og þiggur laun úr ríkissjóði . Biskup er sjálfkrafa handhafi Hinnar íslensku fálkaorðu og fær diplómatavegabréf eins og æðstu embættismenn ríkisins .
Hver var fyrsti biskup Íslands ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_64
Verðbréf
Verðbréf er útgefið skjal sem er ávísun á verðmæti og hefur peningagildi miðað við t.d. gengi hlutabréfa fyrirtækis . Nákvæm og fræðileg skýring á verðbréfum er að til verðbréfa teljast öll framseljanleg kröfuréttindi til peningagreiðslu eða ígildis hennar , svo og framseljanleg skilríki fyrir eignaréttindum að öðru en fasteignum eða einstökum lausafjármunum . Þegar rætt er um verðbréf í daglegu tali er oftast átt við hlutabréf eða skuldabréf .
Hvers vegna virka áttavitar ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9951
Verðbréf
Verðbréf er útgefið skjal sem er ávísun á verðmæti og hefur peningagildi miðað við t.d. gengi hlutabréfa fyrirtækis . Nákvæm og fræðileg skýring á verðbréfum er að til verðbréfa teljast öll framseljanleg kröfuréttindi til peningagreiðslu eða ígildis hennar , svo og framseljanleg skilríki fyrir eignaréttindum að öðru en fasteignum eða einstökum lausafjármunum . Þegar rætt er um verðbréf í daglegu tali er oftast átt við hlutabréf eða skuldabréf .
Hvernig virka verðbréf ?
{ "text": [ "Verðbréf er útgefið skjal sem er ávísun á verðmæti og hefur peningagildi miðað við t.d. gengi hlutabréfa fyrirtækis" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_15118
Verðbréf
Verðbréf er útgefið skjal sem er ávísun á verðmæti og hefur peningagildi miðað við t.d. gengi hlutabréfa fyrirtækis . Nákvæm og fræðileg skýring á verðbréfum er að til verðbréfa teljast öll framseljanleg kröfuréttindi til peningagreiðslu eða ígildis hennar , svo og framseljanleg skilríki fyrir eignaréttindum að öðru en fasteignum eða einstökum lausafjármunum . Þegar rætt er um verðbréf í daglegu tali er oftast átt við hlutabréf eða skuldabréf .
Hvað eru mörg fyrirtæki skráð í kauphöllina í New York ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1045
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Getur barn átt tvö móðurmál ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1637
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvenær er talið að menn hafi fyrst farið að notast við tungumál ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2118
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvaða heita helstu mál sem Jón hefur tekist á við ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2775
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hve margir tala Hollensku ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2841
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvernig þróast íslenskan ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3292
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvaða tungumál er skyldast íslensku ?
{ "text": [ " skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku" ], "answer_start": [ 232 ] }
nqii_4159
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvað eru mörg nafnorð í íslensku ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4577
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvað eru mörg málfræðileg kyn í grænlensku ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4771
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hver stýrir Hafrannsóknarstofnun ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_5401
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvað eru margir sem eiga norrænt mál að móðurmáli ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_5406
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvað eru margir sem eiga norrænt mál að móðurmáli ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6077
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvað eru til mörg norðurlandatungumál ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8308
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Af hvaða ætt fugla er rita ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9001
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvenær kom tölfræðin til sögunnar ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10157
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hversu margir tala lágþýsku ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10205
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvenær verður germanska til út frá indóevrópsku ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10445
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hversu gamalt tungumál er norska ?
{ "text": [], "answer_start": [] }