id
stringlengths
6
10
title
stringlengths
2
56
context
stringlengths
36
7.25k
question
stringlengths
5
104
answers
sequence
nqii_11130
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hversu margir tala Klingon ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_12141
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvenær var orðabók Háskólans skrifuð ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_12582
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvað eru mörg orð í íslensku orðabókinni ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_12587
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvað eru mörg orð í íslensku orðabókinni ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_12940
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvaðan kemur orðið ' móðurmál' ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_13106
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvert er fyrsta málið sem var ritað ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_13111
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvert er fyrsta málið sem var ritað ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15582
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hverjir eru / voru helstu tölfræðingar heimsins ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15959
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Eru mörg varðveitt miðaldahandrit frá Noregi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15980
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvar er norska mest töluð utan Noregs ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17107
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvenær má skýra barnið sitt ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17112
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvenær má skýra barnið sitt ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17359
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvenær varð afrikaans að sér tungumáli ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17364
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvenær varð afrikaans að sér tungumáli ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17369
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hvenær varð afrikaans að sér tungumáli ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17773
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hversu mörg tökuorð hefur íslenskan ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17800
Íslenska
< onlyinclude > Íslenska er vesturnorrænt , germanskt og indóevrópskt tungumál sem er einkum talað og ritað á Íslandi og er móðurmál langflestra Íslendinga . Það hefur tekið minni breytingum frá fornnorrænu en önnur norræn mál og er skyldara norsku og færeysku en sænsku og dönsku . < / onlyinclude >
Hversu mörg eru tökuorðin í íslensku ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8271
Íslenska
Sögu íslenskunnar má skipta í þrjú skeið : fornmál til um 1350 , miðmál frá 1350 til um 1550 ( eða 1600 ) , og nútímamál frá lokum miðmáls . Á þeim tíma sem hefur liðið hafa orðið talsverðar breytingar á tungumálinu , einkum á orðaforða og framburði , en lítt á málfræði . Breytingar þessar , einkum á orðaforða , má rekja til breyttra lifnaðarhátta , breytinga á samfélaginu , nýrrar tækni og þekkingar , sem og áhrifa annarra tungumála á íslensku , einkum ensku og dönsku .
Hvenær varð nútímaíslenskan til ?
{ "text": [ " um 1550 ( eða 1600 )", " 1550 ( eða 1600 )", " miðmál frá 1350 til um 1550 ( eða 1600 ) , og nútímamál frá lokum miðmáls" ], "answer_start": [ 84, 87, 64 ] }
nqii_11155
Íslenska
Sögu íslenskunnar má skipta í þrjú skeið : fornmál til um 1350 , miðmál frá 1350 til um 1550 ( eða 1600 ) , og nútímamál frá lokum miðmáls . Á þeim tíma sem hefur liðið hafa orðið talsverðar breytingar á tungumálinu , einkum á orðaforða og framburði , en lítt á málfræði . Breytingar þessar , einkum á orðaforða , má rekja til breyttra lifnaðarhátta , breytinga á samfélaginu , nýrrar tækni og þekkingar , sem og áhrifa annarra tungumála á íslensku , einkum ensku og dönsku .
Hversu gamalt er danska ritmálið ?
{ "text": [ " orðaforða" ], "answer_start": [ 226 ] }
nqii_5404
Íslenska
Það er álitamál hvenær íslenskan sjálf hafi orðið til og útilokað að tímasetja það nákvæmlega : íslenskan og norskan fjarlægðust svo hægt og rólega og voru þau orðin talsvert ólík í kringum 1400 en eðlilegast væri að segja að íslenska hafi orðið sértungumál þegar orðinn var einhver ákveðinn munur á því og því norsku .
Hvernær greinist norrænt mál frá germönsku ?
{ "text": [ " íslenskan og norskan fjarlægðust svo hægt og rólega og voru þau orðin talsvert ólík í kringum 1400" ], "answer_start": [ 95 ] }
nqii_15412
Íslenska
Það er álitamál hvenær íslenskan sjálf hafi orðið til og útilokað að tímasetja það nákvæmlega : íslenskan og norskan fjarlægðust svo hægt og rólega og voru þau orðin talsvert ólík í kringum 1400 en eðlilegast væri að segja að íslenska hafi orðið sértungumál þegar orðinn var einhver ákveðinn munur á því og því norsku .
Hvað er íslenska gömul ?
{ "text": [ "Það er álitamál hvenær íslenskan sjálf hafi orðið til og útilokað að tímasetja það nákvæmlega" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_17083
Íslenska
Í forníslensku var raddað blísturshljóð / z / , sem afraddaðist og styttust forliggjandi sérhljóðar ( " Özur " → " Össur " , " Gizur " → " Gjissur " ) . Milli 1100 og 1200 urðu " s " að " r " - um ( samanber " vas " → " var " og " es " → " er " ) .
Hver vegna er z ekki lengur notuð í íslenskri stafsetningu ?
{ "text": [ "Í forníslensku var raddað blísturshljóð / z / , sem afraddaðist og styttust forliggjandi sérhljóðar" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_15423
Íslenska
Á upphafsstigi nútímaíslensku fór straumur tökuorða að vaxa ört . Mikið var tekið af orðum úr latínu og síðar dönsku , og viðhorf til þeirra voru misjöfn . Á 19. öld tóku Fjölnismenn upp hreintungustefnu og reyndu að koma tökuorðum úr umferð í málinu . Þau bjuggu til nýyrði úr íslenskum eða forníslenskum orðhlutum en þessi hefð er enn lifandi í dag . Dönsk orð eins og " bíginna " „ byrja “ , " bítala " „ borga fyrir “ og " forsækja " „ reyna “ voru hreinsuð úr málinu og eru ekki lengur notuð í dag .
Hvernig tengist íslenska latínu ?
{ "text": [ "Á upphafsstigi nútímaíslensku fór straumur tökuorða að vaxa ört . Mikið var tekið af orðum úr latínu og síðar dönsku" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_61
Íslenska
Íslenska beygingarkerfið er flókið og hefur ekki breyst mikið frá forníslensku . Nafnorð og fornöfn beygjast í kyni , tölu og föllum . Kynin eru þrjú : karlkyn , kvenkyn og hvorugkyn . Í hverju kyni eru misjafnar beygingarmyndir . Föllin fjögur sem voru til í forníslensku hafa öll varðveist , en þau eru nefnifall , þolfall , þágufall og eignarfall . Lýsingarorð beygjast í kyni , tölu , föllum og þremur stigum ( frumstigi , miðstigi og efsta stigi ) . Auk þess hefur hvert lýsingarorð sterka og veika beygingu . Ákveðinn greinir er skeyttur við nafnorð , eins og á hinum norrænu málunum , en enginn óákveðinn greinir er til á íslensku . Töluorðin " einn " , " tveir " , " þrír " og " fjórir " beygjast í kyni og föllum , en hin töluorðin eru óbeygð . Þérun er í rauninni útdauð í málinu , og er notuð aðeins í kaldhæðnum eða hátíðlegum tilgangi í dag .
Hversu mörg kyn eru í Íslensku máli ?
{ "text": [ " Kynin eru þrjú : karlkyn , kvenkyn og hvorugkyn", " Kynin eru þrjú", " Kynin eru þrjú : karlkyn , kvenkyn og hvorugkyn" ], "answer_start": [ 134, 134, 134 ] }
nqii_14675
Kanínur
Kanínur eru spendýr af héraætt . Ekki má þó rugla kanínum við héra .
Hvað eru til margar tegundir af kanínum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_14685
Kanínur
Kanínur eru spendýr af héraætt . Ekki má þó rugla kanínum við héra .
Hvað eru til margar tegundir af kanínum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1391
Vesturfarar
Vesturfarar voru Íslendingar sem héldu til Brasilíu , Kanada og Bandaríkjanna á ofanverðri 19. öld og stóðu fólksflutningarnir allt fram að fyrri heimstyrjöld eða frá 1870 til 1914 . Mestir voru þeir þó á seinni hluta 19. aldar . Ástæður fólksflutninganna voru margvíslegar , oftast voru þær fjárhagslegar , veðurfarslegar og tengdust skort á landrými ( eða vistarbandinu ) , óánægja með gang sjálfstæðisbaráttunnar og stundum einnig ævintýraþrá . Talið er að um 15 þúsund Íslendingar eða 20% þjóðarinnar hafi farið vestur og ekki snúið aftur .
Hvenær hófst fólksflutningur til Kanada ?
{ "text": [ " 1870", " 1870", " 1870" ], "answer_start": [ 166, 166, 166 ] }
nqii_1684
Vesturfarar
Vesturfarar voru Íslendingar sem héldu til Brasilíu , Kanada og Bandaríkjanna á ofanverðri 19. öld og stóðu fólksflutningarnir allt fram að fyrri heimstyrjöld eða frá 1870 til 1914 . Mestir voru þeir þó á seinni hluta 19. aldar . Ástæður fólksflutninganna voru margvíslegar , oftast voru þær fjárhagslegar , veðurfarslegar og tengdust skort á landrými ( eða vistarbandinu ) , óánægja með gang sjálfstæðisbaráttunnar og stundum einnig ævintýraþrá . Talið er að um 15 þúsund Íslendingar eða 20% þjóðarinnar hafi farið vestur og ekki snúið aftur .
Hvað fóru margir Íslendingar til Kanada á 19. öld ?
{ "text": [ " 15 þúsund Íslendingar eða 20% þjóðarinnar", " um 15 þúsund" ], "answer_start": [ 462, 459 ] }
nqii_7602
Vesturfarar
Vesturfarar voru Íslendingar sem héldu til Brasilíu , Kanada og Bandaríkjanna á ofanverðri 19. öld og stóðu fólksflutningarnir allt fram að fyrri heimstyrjöld eða frá 1870 til 1914 . Mestir voru þeir þó á seinni hluta 19. aldar . Ástæður fólksflutninganna voru margvíslegar , oftast voru þær fjárhagslegar , veðurfarslegar og tengdust skort á landrými ( eða vistarbandinu ) , óánægja með gang sjálfstæðisbaráttunnar og stundum einnig ævintýraþrá . Talið er að um 15 þúsund Íslendingar eða 20% þjóðarinnar hafi farið vestur og ekki snúið aftur .
Hvað búa margir Íslendingar í Kanada ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_11576
Vesturfarar
Vesturfarar voru Íslendingar sem héldu til Brasilíu , Kanada og Bandaríkjanna á ofanverðri 19. öld og stóðu fólksflutningarnir allt fram að fyrri heimstyrjöld eða frá 1870 til 1914 . Mestir voru þeir þó á seinni hluta 19. aldar . Ástæður fólksflutninganna voru margvíslegar , oftast voru þær fjárhagslegar , veðurfarslegar og tengdust skort á landrými ( eða vistarbandinu ) , óánægja með gang sjálfstæðisbaráttunnar og stundum einnig ævintýraþrá . Talið er að um 15 þúsund Íslendingar eða 20% þjóðarinnar hafi farið vestur og ekki snúið aftur .
Hverjir eru þekktustu rithöfundar Brasilíu ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15388
Vesturfarar
Vesturfarar voru Íslendingar sem héldu til Brasilíu , Kanada og Bandaríkjanna á ofanverðri 19. öld og stóðu fólksflutningarnir allt fram að fyrri heimstyrjöld eða frá 1870 til 1914 . Mestir voru þeir þó á seinni hluta 19. aldar . Ástæður fólksflutninganna voru margvíslegar , oftast voru þær fjárhagslegar , veðurfarslegar og tengdust skort á landrými ( eða vistarbandinu ) , óánægja með gang sjálfstæðisbaráttunnar og stundum einnig ævintýraþrá . Talið er að um 15 þúsund Íslendingar eða 20% þjóðarinnar hafi farið vestur og ekki snúið aftur .
Hvað fóru margir Íslendingar til Kanada ?
{ "text": [ " 15 þúsund Íslendingar eða 20% þjóðarinnar" ], "answer_start": [ 462 ] }
nqii_2784
Sahara
< onlyinclude > Sahara er önnur stærsta eyðimörk heims ( á eftir Suðurskautslandinu ) og nær yfir 9.000.000 km² svæði , eða allan norðurhluta Afríku . Hitinn í eyðimörkinni getur náð 57°C yfir daginn og farið undir frostmark á nóttunni . Sahara er um 2,5 milljón ára gömul . Nafnið kemur frá arabíska orðinu yfir eyðimörk ; صحراء ( ) . < / onlyinclude > Sahara skiptist milli landanna Marokkó , Túnis , Alsír , Líbíu , Vestur-Sahara , Máritaníu , Malí , Níger , Tjad , Egyptalands og Súdan . Hún nær samfellt 4.000 km frá Atlantshafi í vestri að Rauðahafi í austri , ef Nílardalur er undanskilinn . Frá Miðjarðarhafi og Atlasfjöllum í norðri þangað sem hún mætir sléttunum í Mið-Afríku eru 2000 km . Þar verða skilin milli eyðimerkur og gróðurlendis smám saman ógreinilegri .
Hvernig kemur Saharaeyðimörkin að Saharaversluninni ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3501
Sahara
< onlyinclude > Sahara er önnur stærsta eyðimörk heims ( á eftir Suðurskautslandinu ) og nær yfir 9.000.000 km² svæði , eða allan norðurhluta Afríku . Hitinn í eyðimörkinni getur náð 57°C yfir daginn og farið undir frostmark á nóttunni . Sahara er um 2,5 milljón ára gömul . Nafnið kemur frá arabíska orðinu yfir eyðimörk ; صحراء ( ) . < / onlyinclude > Sahara skiptist milli landanna Marokkó , Túnis , Alsír , Líbíu , Vestur-Sahara , Máritaníu , Malí , Níger , Tjad , Egyptalands og Súdan . Hún nær samfellt 4.000 km frá Atlantshafi í vestri að Rauðahafi í austri , ef Nílardalur er undanskilinn . Frá Miðjarðarhafi og Atlasfjöllum í norðri þangað sem hún mætir sléttunum í Mið-Afríku eru 2000 km . Þar verða skilin milli eyðimerkur og gróðurlendis smám saman ógreinilegri .
Hvað er Sahara eyðimörkin stór ?
{ "text": [ " Sahara er önnur stærsta eyðimörk heims ( á eftir Suðurskautslandinu ) og nær yfir 9.000.000 km² svæð" ], "answer_start": [ 15 ] }
nqii_13925
Höfrungahlaup
Höfrungahlaup er leikur sem fer þannig fram að tveir eða fleiri standa hálfbognir , og sá aftasti stekkur yfir þá hverjum á fætur öðrum . Hann leggur báða lófa á bak þess sem er fyrir framan hann og stekkur yfir ( með fæturna útglennta ) og þannig koll af kolli þar til hann er fremstur . Þá hallar hann sig fram og beygir sig í hnjánum og sá sem er aftastur tekur sig til og stekkur yfir alla sem taka þátt og þannig koll af kolli .
Eftir hvern er ljóðið Hulduljóð ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_13935
Höfrungahlaup
Helgi Hálfdánarson hélt því fram að það að " brjóta hval " væri forn leikur sem væri svipaður þeim sem nú er nefndur höfrungahlaup . Í bréfi til Gísla Jónssonar , þar sem hann reynir að útskýra línur í " Hulduljóð " i eftir Jónas Hallgrímsson , segir hann :
Eftir hvern er ljóðið Hulduljóð ?
{ "text": [ " Jónas Hallgrímsson" ], "answer_start": [ 223 ] }
nqii_3300
Oddur Einarsson
Oddur Einarsson ( 31. ágúst 1559 – 28. desember 1630 ) var biskup í Skálholti frá 1589 . Hann var elsti sonur séra Einars Sigurðssonar , prests og sálmaskálds í Nesi í Aðaldal , og fyrri konu hans , Margrétar Helgadóttur .
Hvert er elsta handrit Þorláks sögu helga ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6524
Karl 16. Gústaf
Karl 16 . Gústaf ( Carl Gustaf Folke Hubertus , fæddur 30. apríl 1946 ) er konungur Svíþjóðar og sjöundi sænski konungurinn af Bernadotte-ætt . Hann tók við krúnunni eftir lát afa síns , Gústafs 6 . Adólfs , árið 1973 , en faðir hans , Gústaf Adólf erfðaprins , fórst í flugslysi þegar Karl Gústaf var aðeins níu mánaða gamall . Hann varð svo krónprins árið 1950 við lát langafa síns , Gústafs 5 . Kona Gústafs erfðaprins og móðir Karls Gústafs var Sibylla af Sachsen-Coburg-Gotha .
Hvað á Viktoría krónprinsessa svía mörg systkini ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6534
Karl 16. Gústaf
Karl 16 . Gústaf ( Carl Gustaf Folke Hubertus , fæddur 30. apríl 1946 ) er konungur Svíþjóðar og sjöundi sænski konungurinn af Bernadotte-ætt . Hann tók við krúnunni eftir lát afa síns , Gústafs 6 . Adólfs , árið 1973 , en faðir hans , Gústaf Adólf erfðaprins , fórst í flugslysi þegar Karl Gústaf var aðeins níu mánaða gamall . Hann varð svo krónprins árið 1950 við lát langafa síns , Gústafs 5 . Kona Gústafs erfðaprins og móðir Karls Gústafs var Sibylla af Sachsen-Coburg-Gotha .
Hvað á Viktoría krónprinsessa svía mörg systkini ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_13367
Tjad
Tjad ( arabíska تشاد , " Tašād " ; franska " Tchad " ) er strandlaust ríki í Mið-Afríku . Það á landamæri að Líbíu í norðri , Súdan í austri , Mið-Afríkulýðveldinu í suðri , Kamerún og Nígeríu í suðvestri og Níger í vestri . Landið er að stærstum hluta í Saharaeyðimörkinni . Í norðurhluta þess er Tíbestífjallgarðurinn , mesti fjallgarður Sahara . Hæsti fjallstindur Tjad er eldfjallið Emi Koussi í Tíbestífjallgarðinum sem nær 3.445 metra hæð yfir sjávarmáli . Nafn landsins er dregið af nafni Tjadvatns sem er stærsta votlendissvæðið í Tjad og það næststærsta í Afríku . Landið skiptist í þrjú belti : Nyrst er eyðimörk og syðst súdönsk grasslétta en milli þeirra er sahel eða eyðimerkurjaðar .
Hvers vegna var Latína samskiptatungumál miðalda ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2448
Evra
Evran ( € ; ISO 4217 kóði : EUR ) er opinber gjaldmiðill í 19 af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins . Þessi hópur ríkja er þekktur sem evrusvæðið eða evrusvæðið og telur um 343 milljónir borgara frá og með 2019 . Evran er næststærsti gjaldmiðillinn á gjaldeyrismarkaði á eftir Bandaríkjadal . Ein evra skiptist í 100 sent .
Í hvaða landi er Frankfurt ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6651
Evra
Evran ( € ; ISO 4217 kóði : EUR ) er opinber gjaldmiðill í 19 af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins . Þessi hópur ríkja er þekktur sem evrusvæðið eða evrusvæðið og telur um 343 milljónir borgara frá og með 2019 . Evran er næststærsti gjaldmiðillinn á gjaldeyrismarkaði á eftir Bandaríkjadal . Ein evra skiptist í 100 sent .
Hversu stór er Frankfurt ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17370
Evra
Evran ( € ; ISO 4217 kóði : EUR ) er opinber gjaldmiðill í 19 af 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins . Þessi hópur ríkja er þekktur sem evrusvæðið eða evrusvæðið og telur um 343 milljónir borgara frá og með 2019 . Evran er næststærsti gjaldmiðillinn á gjaldeyrismarkaði á eftir Bandaríkjadal . Ein evra skiptist í 100 sent .
Hvaða lönd nota evruna ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6903
Evra
Litháen er það ríki sem síðast tók upp evru árið 2015 , en nágrannar þeirra Eistland og Lettland tóku upp evru árið 2011 og 2014 .
Hvaða gjaldmiðill er notaður í Litháen ?
{ "text": [ " evru", " evru", "Litháen er það ríki sem síðast tók upp evru árið 2015" ], "answer_start": [ 38, 38, 0 ] }
nqii_2017
Suður-Ameríka
Suður-Ameríka er heimsálfa . Hún er að mestu leyti á suðurhveli jarðar , á milli Kyrrahafs og Atlantshafs .
Hvað búa margir í Perú ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3824
Suður-Ameríka
Suður-Ameríka er heimsálfa . Hún er að mestu leyti á suðurhveli jarðar , á milli Kyrrahafs og Atlantshafs .
Hvað búa margir í Perú ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4011
Suður-Ameríka
Suður-Ameríka er heimsálfa . Hún er að mestu leyti á suðurhveli jarðar , á milli Kyrrahafs og Atlantshafs .
Hvað búa margir á Gvæjana ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6309
Suður-Ameríka
Suður-Ameríka er heimsálfa . Hún er að mestu leyti á suðurhveli jarðar , á milli Kyrrahafs og Atlantshafs .
Hver er fjölmennasta borgin í Brasilíu ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16300
Suður-Ameríka
Suður-Ameríka er heimsálfa . Hún er að mestu leyti á suðurhveli jarðar , á milli Kyrrahafs og Atlantshafs .
Hvað er strjálbýlasta land Suður-Ameríku ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1502
Suður-Ameríka
Suður-Ameríka er fjórða stærsta heimsálfan og sú fimmta fjölmennasta . Hún þekur 17.818.508 ferkílómetra og eru íbúar álfunnar um 390 milljónir .
Hvað er suður-Ameríka margir ferkílómetrar ?
{ "text": [ " 17.818.508", " Hún þekur 17.818.508 ferkílómetra", " Hún þekur 17.818.508 ferkílómetra" ], "answer_start": [ 80, 70, 70 ] }
nqii_6070
Suður-Ameríka
Suður-Ameríka er fjórða stærsta heimsálfan og sú fimmta fjölmennasta . Hún þekur 17.818.508 ferkílómetra og eru íbúar álfunnar um 390 milljónir .
Hvað búa margir í suður-Ameríku ?
{ "text": [ " um 390 milljónir", " íbúar álfunnar um 390 milljónir", " álfunnar um 390 milljónir" ], "answer_start": [ 126, 111, 117 ] }
nqii_2383
Suður-Ameríka
Stærsta borg Suður-Ameríku er Sao Paulo í Brasilíu . Stærsta stöðuvatnið er Títícaca-vatn og hæsti tindur er Aconcagua í Andesfjöllum .
Í hvaða heimsálfu er Brasilía ?
{ "text": [ "Stærsta borg Suður-Ameríku er Sao Paulo í Brasilíu" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_723
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvaða ritverk gaf Churchill út ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1094
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Má rithöfundur skrifa fleiri bækur þegar hann hefur selt höfundarrétt sinn af fyrri bókum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3217
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvað hét kona Halldórs Laxness ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3232
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvað eru margar bækur á Þjóðarbókhlöðunni ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_5594
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hver skrifaði Andrés Önd ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7326
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Á ævisögu hvers byggir Paradísarheimt ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7363
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Á hvaða öld var Ivan 4. uppi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9240
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvað eru margar bækur á Þjóðarbókhlöðunni ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9255
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvað skrifaði Haldór Laxness margar bækur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9258
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hverjir eru afkomendur Halldórs Laxness ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9260
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvað skrifaði Haldór Laxness margar bækur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9277
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvenær orti Halldór Laxness Maístjörnuna ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10277
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvernig á maður að lesa fræðibækur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10390
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvenær fór fólk að mála húsin sín á Íslandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_12949
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hver orti ljóðið Únglíngurinn í skóginum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_13785
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hver skrifaði fystu bók Íslands ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15274
Halldór Laxness
Halldór ( Kiljan ) Laxness ( 23. apríl 1902 - 8. febrúar 1998 ) var íslenskur rithöfundur og skáld , jafnan talinn einn helsti íslenski rithöfundurinn á 20. öld .
Hvað skrifaði H.C. Andersen margar bækur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3889
Halldór Laxness
Á ferli sínum skrifaði Halldór skáldsögur , smásögur , margar blaðagreinar , samdi ljóð , leikrit , þýddi bækur yfir á íslensku og fleira . Halldór hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1955 .
Hvenær fékk Halldór Laxness Nóbelsverðlaunin ?
{ "text": [ " Halldór hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1955", " 1955", " árið 1955", " Halldór hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1955 ." ], "answer_start": [ 139, 186, 181, 139 ] }
nqii_9300
Halldór Laxness
Halldór Laxness fæddist sem Halldór Guðjónsson . Árið 1905 hóf fjölskylda hans búskap að Laxnesi í Mosfellssveit , og kenndi Halldór sig við þann bæ æ síðar . Millinafnið Kiljan tók hann upp þegar hann skírðist til kaþólskrar trúar .
Hvar er Laxnes ?
{ "text": [ " í Mosfellssveit" ], "answer_start": [ 96 ] }
nqii_2487
Halldór Laxness
Halldór var elstur í þriggja systkina hópi , en yngri voru systur hans , Sigríður ( 28. apríl 1909 - 18. ágúst 1966 ) og Helga ( 5. maí 1912 - 15. janúar 1992 ) . Foreldrar Halldórs voru Guðjón Helgi Helgason ( 23. október 1870 - 19. júní 1919 ) og Sigríður Halldórsdóttir ( 27. október 1872 - 17. september 1951 ) . Guðjón var af fátækum ættum og vann meðal annars í vegavinnu um allt Ísland og fékk fyrir það þokkaleg laun . Sigríður móðir Halldórs var ættuð frá Ölfusi , hún fluttist ung til Reykjavíkur þar sem hún og Guðjón kynntust svo síðar .
Hvað heitir móðir Halldórs ?
{ "text": [ " Sigríður Halldórsdóttir ( 27. október 1872 - 17. september 1951 )" ], "answer_start": [ 248 ] }
nqii_9310
Halldór Laxness
Árið 1905 seldi Guðjón húsið sitt í Reykjavík og keypti jörðina Laxnes í Mosfellsdal sem er 20 kílómetrum frá Reykjavík . Þangað fluttist Halldór með foreldrum sínum og móðurömmu , Guðnýju Klængsdóttur ( 18. febrúar 1832 - 21. mars 1924 ) , ásamt vinnukonu og vinnumanni . Oftast var þó fleira fólk í Laxnesi , bæði gestir og vinnu - og kaupafólk . Halldóri fannst það gæfa hans að hafa fengið að reyna að búa á stóru sveitaheimili og svo virðist sem hann hafi alist upp við góðar aðstæður í Laxnesi .
Hvar er Laxnes ?
{ "text": [ " Laxnes í Mosfellsdal sem er 20 kílómetrum frá Reykjavík" ], "answer_start": [ 63 ] }
nqii_9257
Halldór Laxness
Auk Nóbelsverðlauna fékk Halldór fjöldan allan af viðurkenningum fyrir ritstörf sín , en dæmi um aðrar viðurkenningar sem honum hlotnuðust voru : Menningarverðlaun ASF , Silfurhesturinn ( bókmenntaverðlaun dagblaðanna ) og virt dönsk verðlaun kennd við , svo nokkur séu nefnd .
Hvaða verðlaun önnur en Nóbelsverðlauninn hlaut Halldór Laxness ?
{ "text": [ " Menningarverðlaun ASF , Silfurhesturinn ( bókmenntaverðlaun dagblaðanna ) og virt dönsk verðlaun kennd við , svo nokkur séu nefnd", " Menningarverðlaun ASF , Silfurhesturinn ( bókmenntaverðlaun dagblaðanna ) og virt dönsk verðlaun", " Menningarverðlaun ASF , Silfurhesturinn ( bókmenntaverðlaun dagblaðanna ) og virt dönsk verðlaun kennd við" ], "answer_start": [ 145, 145, 145 ] }
nqii_7646
Halldór Laxness
Halldór skrifaði fjölmörg skáldverk , þýddi verk annarra yfir á íslensku og sendi frá sér greinar í dagblöð og tímarit . Alls skrifaði hann 13 stórar skáldsögur ; " Brekkukotsannál , Gerplu , Atómstöðina , Heimsljós I " og " II " , " Íslandsklukkuna , Kristnihald undir Jökli , Söguna af brauðinu dýra , Sölku Völku I " og " II " , " Sjálfstætt fólk I " og " II " , " Smásögur " ( öllum smásögum skáldsins safnað saman í eina bók ) , " Vefarann mikla frá Kasmír " og " Guðsgjafarþula " var svo síðasta skáldsagan sem hann skrifaði . Einnig orti Halldór ýmiskonar kvæði og gaf út fjórar minningasögur , ein þeirra er bókin " Í túninu heima " . Auk þess samdi hann fimm leikrit og leikgerð að einni skáldsögu , en fyrsta leikritið samdi Laxness ekki fyrr en hann var orðinn þroskaður höfundur , " Straumrof " , 1934 .
Hverjar eru frægustu bækur Halldórs Laxness ?
{ "text": [ " \" Brekkukotsannál , Gerplu , Atómstöðina , Heimsljós I \" og \" II \" , \" Íslandsklukkuna , Kristnihald undir Jökli , Söguna af brauðinu dýra , Sölku Völku I \" og \" II \" , \" Sjálfstætt fólk I \" og \" II \" , \" Smásögur \"" ], "answer_start": [ 162 ] }
nqii_8706
Halldór Laxness
Halldór skrifaði fjölmörg skáldverk , þýddi verk annarra yfir á íslensku og sendi frá sér greinar í dagblöð og tímarit . Alls skrifaði hann 13 stórar skáldsögur ; " Brekkukotsannál , Gerplu , Atómstöðina , Heimsljós I " og " II " , " Íslandsklukkuna , Kristnihald undir Jökli , Söguna af brauðinu dýra , Sölku Völku I " og " II " , " Sjálfstætt fólk I " og " II " , " Smásögur " ( öllum smásögum skáldsins safnað saman í eina bók ) , " Vefarann mikla frá Kasmír " og " Guðsgjafarþula " var svo síðasta skáldsagan sem hann skrifaði . Einnig orti Halldór ýmiskonar kvæði og gaf út fjórar minningasögur , ein þeirra er bókin " Í túninu heima " . Auk þess samdi hann fimm leikrit og leikgerð að einni skáldsögu , en fyrsta leikritið samdi Laxness ekki fyrr en hann var orðinn þroskaður höfundur , " Straumrof " , 1934 .
Hvert er nýjasta verk Halldór Laxness ?
{ "text": [ " Guðsgjafarþula" ], "answer_start": [ 468 ] }
nqii_3131
Halldór Laxness
Verk Halldórs eru fjölbreytt og hafa komið út í meira en 500 útgáfum og á 43 tungumálum auk móðurmálsins . Halldór þýddi verk frá öðrum og þar má nefna " Birtíng " eftir Voltaire , " Vopnin kvödd " eftir Ernest Hemingway og " Fjallkirkjuna " eftir Gunnar Gunnarsson .
Hver þýddi Birtíng yfir á íslensku ?
{ "text": [ " Halldór þýddi verk frá öðrum og þar má nefna \" Birtíng \" eftir Voltaire", " Halldór", " Halldór", " Halldór þýddi verk frá öðrum og þar má nefna \" Birtíng \"" ], "answer_start": [ 106, 106, 106, 106 ] }
nqii_9242
Halldór Laxness
Verk Halldórs eru fjölbreytt og hafa komið út í meira en 500 útgáfum og á 43 tungumálum auk móðurmálsins . Halldór þýddi verk frá öðrum og þar má nefna " Birtíng " eftir Voltaire , " Vopnin kvödd " eftir Ernest Hemingway og " Fjallkirkjuna " eftir Gunnar Gunnarsson .
Hvað hafa bækur Halldórs Laxness verið þýddar á mörg tungumál ?
{ "text": [ " 43", " á 43 tungumálum auk móðurmálsins" ], "answer_start": [ 73, 71 ] }
nqii_16647
Dvergar (norræn goðafræði)
Dvergar samkvæmt sköpunarsögu norrænnar goðafræði eins og hún birtist í Snorra-Eddu eru sagðir hafa kviknað í holdi jötunsins Ýmis líkt og maðkar , uns goðin hafi gefið þeim vitund . Í Völuspá Eddukvæða aftur á móti er sköpun þeirra lýst þannig að þeir hafi verið skapaðir af blóði " Brimis " og beinum " Bláins " . Þeir koma fyrir bæði í Snorra-Eddu og Eddukvæðum og fornaldarsögum Norðurlanda en leika þó sjaldnast stór hlutverk í sögunum , þó er undantekning frá því sem eru " Norðri " , " Suðri " , " Austri " og " Vestri " sem halda uppi sjálfri himinhvelfingunni . Ekki eru þó margir dvergar nefndir til sögunnar , og þá einna helst sem smiðir hinna ýmissu gersema og vopna og má þar sem dæmi nefna Mjölni , hamar Þórs .
Hvað eru margir heimar samkvæmt norrænni goðafræði ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4873
Böðvar Guðmundsson
Böðvar Guðmundsson ( f. 9. janúar 1939 ) er íslenskur rithöfundur , ljóðskáld , söngtextahöfundur , lagasmiður , gítarleikari , þýðandi , leikskáld og kennari . Böðvar hlaut m.a. Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1996 fyrir skáldsöguna " Lífsins tré " , sjálfstætt framhald " Híbýla vindanna " . Þessar bækur eru oft saman kallaðar vesturfarasögurnar .
Eftir hvern er bókin Híbýli vindanna ?
{ "text": [ "Böðvar Guðmundsson", "Böðvar Guðmundsson", "Böðvar Guðmundsson" ], "answer_start": [ 0, 0, 0 ] }
nqii_3857
Sauðárkrókur
Sauðárkrókur ( oft kallaður Krókurinn í daglegu tali ) er bær í Sveitarfélaginu Skagafirði og eini kaupstaður Skagafjarðarsýslu . Íbúar voru 2535 árið 2015 .
Hver er bæjarstjóri Sauðarkróks ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3949
Sauðárkrókur
Sauðárkrókur ( oft kallaður Krókurinn í daglegu tali ) er bær í Sveitarfélaginu Skagafirði og eini kaupstaður Skagafjarðarsýslu . Íbúar voru 2535 árið 2015 .
Hvað búa margir á Sauðárkróki ?
{ "text": [ " Íbúar voru 2535 árið 2015", " Íbúar voru 2535 árið 2015", " 2535" ], "answer_start": [ 129, 129, 140 ] }
nqii_5995
Sauðárkrókur
Sauðárkrókur ( oft kallaður Krókurinn í daglegu tali ) er bær í Sveitarfélaginu Skagafirði og eini kaupstaður Skagafjarðarsýslu . Íbúar voru 2535 árið 2015 .
Hver er bæjarstjóri Sauðarkróks ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6000
Sauðárkrókur
Sauðárkrókur ( oft kallaður Krókurinn í daglegu tali ) er bær í Sveitarfélaginu Skagafirði og eini kaupstaður Skagafjarðarsýslu . Íbúar voru 2535 árið 2015 .
Hver er bæjarstjóri Sauðarkróks ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9050
Sauðárkrókur
Sauðárkrókur ( oft kallaður Krókurinn í daglegu tali ) er bær í Sveitarfélaginu Skagafirði og eini kaupstaður Skagafjarðarsýslu . Íbúar voru 2535 árið 2015 .
Hver er fólksfjöldinn á Sauðárkróki ?
{ "text": [ " Íbúar voru 2535 árið 2015" ], "answer_start": [ 129 ] }
nqii_2531
Sauðárkrókur
Fólki fjölgaði hratt á Króknum fyrstu árin og um aldamótin 1900 voru íbúar um 400 . Hafnleysi og einhæfir atvinnuhættir komu í veg fyrir að þessi öra fjölgun héldi áfram . Sauðárkrókur breyttist í landbúnaðarþorp og var þjónustumiðstöð fyrir skagfiskar byggðir í vestanverðum Skagafirði . Íbúar voru þó orðnir um 1000 þegar bærinn fékk kaupstaðaréttindi 1947 . Gönguskarðsárvirkjun var reist á árunum 1947 - 1949 og hitaveita úr borholu við Áshildarholtsvatn var lögð í bæinn 1953 . Útgerðarfélag Sauðárkróks var stofnað árið 1944 og Útgerðarfélag Skagfirðinga árið 1967 . Fyrsti skuttogarinn kom árið 1971 . Hafnaraðstaða var smám saman bætt og er nú töluverð útgerð og fiskvinnsla í bænum .
Hvenær var Sauðárkrókur stofnaður ?
{ "text": [ " 1947", " 1947" ], "answer_start": [ 353, 353 ] }
nqii_1703
Kulusuk
Kulusuk ( á dönsku : Kap Dan ) er byggðakjarni á samnefndri eyju í byggðarlaginu Ammassalik á Austur-Grænlandi . Íbúafjöldi er um 350 . Á Kulusuk-eyju er einnig Kulusuk-flugvöllur sem er eini alþjóðlegi flugvöllurinn á Austur-Grænlandi . Yfir sumartímann flýgur Flugfélag Íslands frá Reykjavík . Reglulegt áætlunarflug á vegum Air Greenland er allt árið um kring frá Nuuk og Kangerlussuaq . Frá flugvellinum er um 10 mínútna flug með þyrlu til Tasiilaq . Frá 1959 til 1991 var rekin bandarísk ratsjárstöð í Kulusuk .
Hvar er alþjóðlegi flugvöllurinn á Grænlandi ?
{ "text": [ "Kulusuk", " Á Kulusuk-eyju er einnig Kulusuk-flugvöllur sem er eini alþjóðlegi flugvöllurinn á Austur-Grænlandi" ], "answer_start": [ 0, 135 ] }
nqii_1024
Hestur
Hestur ( fræðiheiti : " Equus caballus " ) er tegund stórra spendýra af ættbálki hófdýra og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af " Equus " - ættkvíslinni .
Hvenær varð íslenski hesturinn til ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9068
Hestur
Hestur ( fræðiheiti : " Equus caballus " ) er tegund stórra spendýra af ættbálki hófdýra og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af " Equus " - ættkvíslinni .
Hvað er eitt fet langt í cm ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_11688
Hestur
Hestur ( fræðiheiti : " Equus caballus " ) er tegund stórra spendýra af ættbálki hófdýra og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af " Equus " - ættkvíslinni .
Hvers vegna hefur manneskjan enn rófubein ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16749
Hestur
Hestur ( fræðiheiti : " Equus caballus " ) er tegund stórra spendýra af ættbálki hófdýra og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af " Equus " - ættkvíslinni .
Hvað eru mörg orð af báðum kynjum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16972
Hestur
Hestur ( fræðiheiti : " Equus caballus " ) er tegund stórra spendýra af ættbálki hófdýra og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af " Equus " - ættkvíslinni .
Hver eru einkenni riðu ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4787
Hestur
Lífaldur hests fer eftir kyni ( tegund ) , umhverfi og erfðum . Í dag lifa hestar gjarnan til 25 til 30 ára aldurs en hestar í villtum stóðum lifa gjarnan styttra enda kljást þeir þar við náttúrulegt val . Elsti hesturinn er talinn hafa verið „ Old Billy “ sem lifði til 62 ára aldurs .
Hvað geta hestar lifað lengi ?
{ "text": [ " Í dag lifa hestar gjarnan til 25 til 30 ára aldurs", " Í dag lifa hestar gjarnan til 25 til 30 ára aldurs" ], "answer_start": [ 63, 63 ] }
nqii_3514
Hestur
Folöld fæðast venjulega á vorin eftir 336 daga langa meðgöngu og kallast það að merin " kasti " . Folöldin kallast " merfolald " og " hestfolald " eftir kynjum . Fleirburar eru sjaldgæfir , en þó koma tvíburar fyrir . Merar eru þeim eiginleikum gæddar að geta gengið lengur með folaldið ef hart er í ári og gengið þá allt að 365 daga meðgöngu . Þetta er algengt á kaldari svæðum , svo sem á Íslandi , vegna þess hve vorhret eru algeng .
Hvað ganga hryssur lengi með folöld sín ?
{ "text": [ "Folöld fæðast venjulega á vorin eftir 336 daga langa meðgöngu" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_6174
Liverpool
Liverpool er borg í Merseyside í Norðvestur-Englandi . Hún er fimmta stærsta borg Englands með 471 þús íbúa ( 2013 ) en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 800 þúsund manns . Borgin var stofnuð 1207 og er helst þekkt fyrir að vera heimaborg Bítlanna . Langflestir Íslendingar , sem fluttust til Ameríku á 19. öld , fóru í gegnum Liverpool . Sögulegir staðir í miðborginni eru á heimsminjaskrá UNESCO .
Hvenær var fyrsta flugvélin tekin í notkun fyrir almenning ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6178
Liverpool
Liverpool er borg í Merseyside í Norðvestur-Englandi . Hún er fimmta stærsta borg Englands með 471 þús íbúa ( 2013 ) en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 800 þúsund manns . Borgin var stofnuð 1207 og er helst þekkt fyrir að vera heimaborg Bítlanna . Langflestir Íslendingar , sem fluttust til Ameríku á 19. öld , fóru í gegnum Liverpool . Sögulegir staðir í miðborginni eru á heimsminjaskrá UNESCO .
Hvenær var fyrsta flugvélin tekin í notkun fyrir almenning ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1345
Aristóteles
Aristóteles ( gríska : " Αριστοτέλης " " Aristotelēs " ; 384 – 7. mars 322 f.Kr. ) var forngrískur heimspekingur frá borginni Stagíru . Hann var nemandi Platons og kennari Alexanders mikla . Aristóteles er , ásamt Platoni , af mörgum talinn áhrifamesti hugsuður í vestrænni heimspeki . Hann var einnig mikilvirkur vísindamaður og fékkst við flestar greinar vísinda síns tíma . Hann skrifaði fjölmargar bækur m.a. um rökfræði ( fræðigrein sem hann fann upp ) , verufræði , frumspeki , eðlisfræði , sálfræði , líffræði , líffærafræði , lífeðlisfræði , dýrafræði , grasafræði , mælskufræði , skáldskaparfræði , siðfræði , stjórnmálafræði og sögu heimspekinnar fram að hans tíma . Bróðurhluti þess efnis sem Aristóteles skrifaði hefur týnst , enduruppgötvast og týnst á ný í gegnum aldirnar . Talið er að aðeins um fimmtungur af verkum hans hafi varðveist .
Hvað kenndi Aristóteles ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1360
Aristóteles
Aristóteles ( gríska : " Αριστοτέλης " " Aristotelēs " ; 384 – 7. mars 322 f.Kr. ) var forngrískur heimspekingur frá borginni Stagíru . Hann var nemandi Platons og kennari Alexanders mikla . Aristóteles er , ásamt Platoni , af mörgum talinn áhrifamesti hugsuður í vestrænni heimspeki . Hann var einnig mikilvirkur vísindamaður og fékkst við flestar greinar vísinda síns tíma . Hann skrifaði fjölmargar bækur m.a. um rökfræði ( fræðigrein sem hann fann upp ) , verufræði , frumspeki , eðlisfræði , sálfræði , líffræði , líffærafræði , lífeðlisfræði , dýrafræði , grasafræði , mælskufræði , skáldskaparfræði , siðfræði , stjórnmálafræði og sögu heimspekinnar fram að hans tíma . Bróðurhluti þess efnis sem Aristóteles skrifaði hefur týnst , enduruppgötvast og týnst á ný í gegnum aldirnar . Talið er að aðeins um fimmtungur af verkum hans hafi varðveist .
Hver voru frumefnin fimm samkvæmt Aristótelesi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1370
Aristóteles
Aristóteles ( gríska : " Αριστοτέλης " " Aristotelēs " ; 384 – 7. mars 322 f.Kr. ) var forngrískur heimspekingur frá borginni Stagíru . Hann var nemandi Platons og kennari Alexanders mikla . Aristóteles er , ásamt Platoni , af mörgum talinn áhrifamesti hugsuður í vestrænni heimspeki . Hann var einnig mikilvirkur vísindamaður og fékkst við flestar greinar vísinda síns tíma . Hann skrifaði fjölmargar bækur m.a. um rökfræði ( fræðigrein sem hann fann upp ) , verufræði , frumspeki , eðlisfræði , sálfræði , líffræði , líffærafræði , lífeðlisfræði , dýrafræði , grasafræði , mælskufræði , skáldskaparfræði , siðfræði , stjórnmálafræði og sögu heimspekinnar fram að hans tíma . Bróðurhluti þess efnis sem Aristóteles skrifaði hefur týnst , enduruppgötvast og týnst á ný í gegnum aldirnar . Talið er að aðeins um fimmtungur af verkum hans hafi varðveist .
Hver voru frumefnin fimm samkvæmt Aristótelesi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7354
Aristóteles
Aristóteles ( gríska : " Αριστοτέλης " " Aristotelēs " ; 384 – 7. mars 322 f.Kr. ) var forngrískur heimspekingur frá borginni Stagíru . Hann var nemandi Platons og kennari Alexanders mikla . Aristóteles er , ásamt Platoni , af mörgum talinn áhrifamesti hugsuður í vestrænni heimspeki . Hann var einnig mikilvirkur vísindamaður og fékkst við flestar greinar vísinda síns tíma . Hann skrifaði fjölmargar bækur m.a. um rökfræði ( fræðigrein sem hann fann upp ) , verufræði , frumspeki , eðlisfræði , sálfræði , líffræði , líffærafræði , lífeðlisfræði , dýrafræði , grasafræði , mælskufræði , skáldskaparfræði , siðfræði , stjórnmálafræði og sögu heimspekinnar fram að hans tíma . Bróðurhluti þess efnis sem Aristóteles skrifaði hefur týnst , enduruppgötvast og týnst á ný í gegnum aldirnar . Talið er að aðeins um fimmtungur af verkum hans hafi varðveist .
Á hvaða öld var Tómas frá Aquino uppi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8754
Aristóteles
Aristóteles ( gríska : " Αριστοτέλης " " Aristotelēs " ; 384 – 7. mars 322 f.Kr. ) var forngrískur heimspekingur frá borginni Stagíru . Hann var nemandi Platons og kennari Alexanders mikla . Aristóteles er , ásamt Platoni , af mörgum talinn áhrifamesti hugsuður í vestrænni heimspeki . Hann var einnig mikilvirkur vísindamaður og fékkst við flestar greinar vísinda síns tíma . Hann skrifaði fjölmargar bækur m.a. um rökfræði ( fræðigrein sem hann fann upp ) , verufræði , frumspeki , eðlisfræði , sálfræði , líffræði , líffærafræði , lífeðlisfræði , dýrafræði , grasafræði , mælskufræði , skáldskaparfræði , siðfræði , stjórnmálafræði og sögu heimspekinnar fram að hans tíma . Bróðurhluti þess efnis sem Aristóteles skrifaði hefur týnst , enduruppgötvast og týnst á ný í gegnum aldirnar . Talið er að aðeins um fimmtungur af verkum hans hafi varðveist .
Hvað gerði Simón merkilegt ?
{ "text": [], "answer_start": [] }