text
stringlengths
37
38.5k
label
stringclasses
4 values
Nái tillögur samráðshóps um húsnæðisstefnu fram að ganga, verður gerð breyting á húsnæðisbótakerfinu svo fleiri eigi raunverulegt val milli þess að leigja húsnæði eða kaupa. Í skýrslu hópsins sem var skilað til velferðarráðherra voru markmið húsnæðistefnu skilgreind en meginmarkmiðið er að tryggja húsnæðisöryggi. Í skýrslunni er lagt til að ríkisvaldið stuðli að auknu og fjölbreytilegu framboði á húsnæði. Einnig er lagt til að teknar verði upp húsnæðisbætur í stað vaxta- og húsaleigubóta til að stuðla að því að fólk eigi raunverulegt val á milli leigu- eða eignaríbúða. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður hópsins, segir að stuðningur við fólk á leigumarkaði sé mun minni en við fólk í eigin húsnæði og þannig hvetji ríkið ákveðna hópa til að kaupa sér húsnæði. Kjósi fólk að leigja, henti það fjárhag þess betur, eigi að gera því það kleyft. Í skýrslu hópsins sem var skilað til velferðarráðherra voru markmið húsnæðistefnu skilgreind en meginmarkmiðið er að tryggja húsnæðisöryggi. Í skýrslunni er lagt til að ríkisvaldið stuðli að auknu og fjölbreytilegu framboði á húsnæði. Einnig er lagt til að teknar verði upp húsnæðisbætur í stað vaxta- og húsaleigubóta til að stuðla að því að fólk eigi raunverulegt val á milli leigu- eða eignaríbúða. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður hópsins, segir að stuðningur við fólk á leigumarkaði sé mun minni en við fólk í eigin húsnæði og þannig hvetji ríkið ákveðna hópa til að kaupa sér húsnæði. Kjósi fólk að leigja, henti það fjárhag þess betur, eigi að gera því það kleyft.
2
Nú sér fyrir endann á því svala veðri sem hefur verið ríkjandi síðustu daga, en skil nálgast nú landið úr suðri með vaxandi austan átt. Veðurstofan spáir austan hvassviðri eða stormi suðvestantil á landinu í kvöld. Það verður hvassast við ströndina og má búast við hvössum vindhviðum við fjöll á þeim slóðum. Þessu fylgir rigning eða slydda. Skilin færast síðan norður yfir land í nótt. Hvöss austan átt á morgun, snjókoma og síðar slydda eða rigning norðantil á landinu, en annar má gera ráð fyrir rigningu. Dregur úr vindi þegar líður á morgundaginn. Hlýnar í veðri og hiti 0 til 10 stig síðdegis á morgun, hlýjast á Vesturlandi. Um helgina má síðan gera ráð fyrir fremur mildri austlægri átt. Skúrir eða él á stöku stað, en bjart á milli. Vegir eru að heita má greiðfærir á Suðurlandi en hálkublettir eru austur undir Vík. Hálkublettir og hálka eru einnig á köflum á Suðurnesjum. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Á Vesturlandi er víðast greiðfært en hálkublettir eru þó á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Fróðárheiði, auk nokkurra fáfarinna vega. Hálkublettir eru sums staðar á Vestfjörðum en þó hálka á Þröskuldum. Þæfingsfærð er norður í Árneshrepp á Ströndum. Á Norðurlandi vestra er nánast autt en nokkur hálka er á Norðausturlandi. Það er hálka, hálkublettir eða snjór allvíða á vegum á Austurlandi en með suðausturströndinni er nánast autt.
2
Þeir sem þekkja starfið sem fram fer í félagsmiðstöðvum, ekki síst hér í Eyjum, gera sér grein fyrir mikilvægi þess. Aðrir sem ekki þekkja eiga að nýta sér þá valkosti sem boðið er upp á, við kynningu á starfinu svo sem í opnu húsi og í almennri starfsemi þess. Þeir sem til þekkja varast að þrengja að slíkum rekstri, með fjárveitingum, sem kostur er. Það eiga allavega ráðamenn að þekkja, þekkja starf sem þar er unnið og hefur verið unnið í gegnum tíðina. Allar götur frá mínum tíma í félagsmiðstöðvarstarfi hafa ráðamenn gert sér grein fyrir því að fjölmargir hafa átt þar skjól og notið leiðsagnar og ánægju sem starfinu fylgir, ekki síst þeir sem ekki hafa fallið inn í annað tómstunda- æskulýðs- og íþróttastarf, eða haft fjárhagslega efni á því. Í öllum könnunum sem ég veit um, þar sem spurt var Hvert leitar þú helst þegar þú telur þig þurfa að deila vandamálum þínum eða njóta leiðsagnar.... var fyrsta svar oftast, Til starfsmanna félagsmiðstöðvarinnar annað svar Til þjálfara íþróttafélagsins. Með allri virðingu fyrir foreldrum og kennurum, þá voru þeir neðar á svarlistanum. Fórnarkostnaðurinn er mikill ef þrengja á að starfsemi Rauðagerðis, svo mikið er víst, og skora ég á þá sem ráða að gera sér grein fyrir því og þá á ég ekki bara við um meirihluta bæjarstjórnar, heldur alla bæjarstjórn og sviðsstjóra bæjarins. Alvara málsins er mikil, það verður fólk að gera sér grein fyrir. Guðmundur Þ.B Ólafsson Fyrrum forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar „Féló“, tómstunda- og íþróttafulltrúi og almennur borgari.
2
Þessi friður var rofinn í öndverðri biskupstíð Marteins Einarssonar (frá 1548) en Jón tók hann höndum haustið 1549 og hafði í haldi næstum árlangt. Eftir þetta virðist aðeins spurning um tíma og aðferð hvenær siðaskipti yrðu á Íslandi sem var á jaðri ríkisins fjærst í útnorðri. Þá skiptir máli hvort leitað er breytinga á sviði opinberrar stefnumörkunar eða ímyndar þar sem stórstígar breytingar eiga sér oft stað, eða þróunar í „hugsunum, orðum og gjörðum“ venjulegs fólks á hinum ýmsu sviðum daglegs lífs (oft nefnt raunmynd) þar sem breytingar eru sjaldnar hraðfara eða byltingarkenndar. 55 Að öðru leyti er það guðfræðilegt viðfangsefni að skilgreina „hið lútherska“ í þjóðkirkjunni og liggur utan viðfangsefnis þessarar greinar. Hér skiptir og máli hvort athygli beinist fremur að hugarfars- og félagssögulegum atriðum eða pólitískum, hvort sem um er að ræða hreina veraldlega pólitík eða kirkju- og/eða trúarpólitík. Þar væri um helgisiðafræðilega, eða „lítúrgíska“ merkingu að ræða. Hér ber þó að hafa í huga að í kirkjusögulegum rannsóknum má leggja ólíka merkingu í hvað felst í að vera lútherskur einstaklingur, lúthersk kirkja, lúthersk þjóð eða lútherskt ríki (sjá síðar).
1
Um 38. gr. Greinin er sama efnis og 55. gr. laga um lyfjadreifingu. Um 39. gr. Hér er stigið skref í átt til aukins frelsis í verðlagningu lyfja með því að gefa frjálsa verðlagningu lyfja sem seld eru án lyfseðils. Það sem m.a. styður þá breytingu sem hér er ákveðin er fyrirsjánleg aukning á fjölda lyfja sem afgreiða má án lyfseðils vegna þess að á Evrópska efnahagssvæðinu verða náttúrulækningalyf og hómópatalyf flokkuð sem lyf. Þessi lyf hafa hingað til ekki verið háð verðlagsákvæðum og ekki er talin ástæða til að taka slíkt upp nú. Ekki er lögð til frjáls verðlagning lyfseðilsskyldra lyfja. Um 40. og 41. gr. Gert er ráð fyrir að sérstakri ráðherraskipaðri nefnd, lyfjagreiðslunefnd, verði falið það verkefni að ákveða greiðsluþátttöku almannatrygginga í lyfjakostnaði innan þess ramma er lög kveða á um. Nefndinni er einkum ætlað það hlutverk að ákveða hvort, hvenær og hvernig almannatryggingar skuli greiða fyrir ný lyf og jafnframt hugsanlegar breytingar á greiðsluþátttöku í þegar skráðum lyfjum. Nefndinni er einnig ætlað að ákveða hámarksverð lyfseðilsskyldra lyfja í samráði við hagsmunaaðila. Um verð lyfseðilsskyldra lyfja skal gilda hámarksverð í smásölu sem lyfjagreiðslunefnd ákveður. Lyfjaframleiðendur eða umboðsmenn þeirra sækja um hámarksverð og verðbreytingar til lyfjagreiðslunefndar í stað ráðuneytisins samkvæmt gildandi lögum. Ráðuneytið og Lyfjaeftirlit ríkisins hætta þannig beinum afskiptum af lyfjaverði en áður var innkaupsverð háð samþykki þeirra. Við ákvörðun á hámarksverði tekur nefndin m.a. mið af verðbreytingum sem verða í nágrannalöndum en jafnframt smæð innlenda markaðarins. Áður voru verðbreytingar aðeins framkvæmdar ef framleiðendur eða umboðsmenn þeirra sóttu um þær.
3
En þessu marki varð ekki komizt nærri með öðru móti en að láta ýmislegt fjúka, sem sumum fyndist, að mátt hefði kyrrt liggja Skikkanleg og talfá ævisaga, stílfærð samkvæmt þeirri siðareglu að vera fornem og særa engan, hefði aldrei orðið lífssaga séra Árna Þórarinssonar. Á annan í jólum messa ég að Kolbeinsstöðum, eins og til stóð. Fjórða eða fimmta dag jóla átti ég að jarða líkið og skíra barn í Kolbeinsstaðahreppi. En á þriðja í jólum sendir barnsfaðirinn í Miklholtshreppi mann til mín og biður mig að koma og skíra barnið, því að það sé orðið veikt. Sendimaður var hreinskilinn og sagði: Ég kom nú að Hörgsholti í morgun og sá ekkert á barninu. Ég svaraði: Það stendur, sem ég hef sagt. Ég er upptekinn við önnur prestverk fram á nýár. En ég skíri barnið eftir nýárið. Það gerði ég, og þar með var þetta mál úr sögunni. Öðru sinni var ég beðinn að skíra tvö börn á tveim bæjum, sem stóðu nálega saman yzt í Miklholtshreppi, úti undir Staðarsveit. Það var í vikunni fyrir jólin. Börnin voru fædd um sumarið. Þá hafði ég farið fram á, að ég fengi að skíra þau bæði í sömu ferðinni. Því var lofað. Nú fer ég út eftir og skíri barnið á öðrum bænum. Síðan verð ég að bíða tvo daga til þess að fá að skíra á hinum bænum. Ég varð að fara niður allan flóa, niður að Borgarholti, til að fá gistingu þessar nætur. Þar bjó þá Þóra systir mín. Þar beið ég í tvo daga.
0
Mikill meirihluti landsmanna vill að ríkið verji meira fé til heilbrigðismála og að reksturinn sé á vegum ríkisins. Prófessor við Háskóla Íslands segir vaxandi bil milli viðhorfs almennings til heilbrigðisþjónustu og raunverulegrar þróunar málaflokksins. Í Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar eru Íslendingar spurðir um ýmis samfélagsmálefni. Meðal annars er reglulega spurt um viðhorf til heilbrigðismála. Nýjustu niðurstöður sýna að 92% landsmanna vilja að hið opinbera verji meira fé til heilbrigðisþjónustu og hefur hlutfallið aukist, eða um eitt prósentustig frá árinu 2015 og 10 prósentustig frá árinu 2006. Þá vilja 86% landsmanna að rekstur sjúkrahúsa sé fyst og fremst í höndum ríkisins og hefur hlutfallið hækkað um fimm prósentustig frá 2006. Jafnframt vilja 79% að hið opinbera reki heilsugæslur, en það vildu 76% árið 2006. Á sama tíma eru færri en áður sem styðja einkarekstur læknastofa. Rúnar Vilhjálmsson, prófessor við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, segir að vaxandi bil sé milli viðhorfa almennings annars vegar og raunverulegar þróunar heilbrigðisþjónustu hins vegar. „Við erum með aukin umsvif einkaaðila í heilbrigðisþjónustunni á sama tíma og er kallað eftir opinberum rekstri þjónustunnar,“ segir Rúnar. Ekki er marktækur munur á niðurstöðum eftir aldri, búsetu, menntun eða starfsstétt. Þá er meirihluti stuðningsmanna allra stjórnmálaflokka fylgjandi opinberu heilbrigðiskerfi, þó stuðningurinn sé talsvert minni meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins en annarra flokka. „Engu að síður virðist meirihluti stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins telja að hið opinbera eigi fyrst og fremst að reka stærstu rekstrareiningar eins og sjúkrahús og heilsugæslustöðvar,“ segir Rúnar.
2
En það eru ekki eingöngu hjúkrunarfræðingar sem þurfa að vinna saman heldur er mikilvægt að þeir vinni með öðrum heilbrigðisstarfsmönnum, að ógleymdum fjölmiðlum. Anne Marie sagði skynsemi hafa ráðið því að hún lagði fyrir sig hjúkrun líkt og hjá Florence Nightingale, en móðir Anne var hjúkrunarfræðingur í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er þekktur fyrirlesari á vettvangi bráðahjúkrunar og er í félagi bráðahjúkrunarfræðinga í Bretlandi. Anne Marie segist finna fyrir þorsta og matarlyst meðal hjúkrunarfræðinga á Íslandi. Í Englandi sé mikill valdamunur milli lækna og hjúkrunarfræðinga sem felst í því að læknar taka ákvarðanir en hjúkrunarfræðingar hlýða. Metþátttaka á Hjúkrun 2019 Deild sérfræðinga í hjúkrun stofnuð 2017 Anne Myndatexti: „Við verðum að vera ýtin og taka frumkvæði,“ sagði dr. Anne Marie Rafferty, prófessor í „nursing policy“ og fyrrverandi háskólarektor í Florence Nightingale Faculty of Nursing and Midwifery í Kings College í London og forseti Royal College of Nursing. Slíkar breytingar fela í sér vissa áhættu og því enn mikilvægara að það sé skýrt skilgreint hvert hlutverk sérfræðinga er. Hún útskrifaðist úr hjúkrunarfræði frá Háskólanum í Edinborg og er með meistaragráðu í skurðhjúkrun frá Háskólanum í Nottingham. „Við erum öll leiðtogar. Hún var fyrsti hjúkrunarfræðingurinn til að ljúka doktorsnámi við Háskólann í Oxford í nútímasögu. Við þurfum ekki leyfi frá einum né neinum,“ og ítrekar mikilvægi samtakamáttar meðal hjúkrunarfræðinga. Aðalfyrirlesararnir voru Anne Marie Rafferty, Ian Setchfield og Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir. Ef við vinnum saman þá getum við allt. „Sérfræðiþekking er meira en bara vinnutitill,“ segir hann. Þannig eykst sjálfstraust stéttarinnar.
1
Í dag og á morgun verða talsverð hlýindi á landinu og vænta má töluverðrar rigningu með hlýindunum í nótt og á morgun. Elín Björk Jónasdóttir hjá Veðurvaktinni segir að lægð með mjög hlýjum loftmassa sé nú á Grænlandssundi og veiti hlýju lofti yfir landið. Samfara hlýja loftinu verði fremur hvöss sunnanátt og hvessi enn þegar líður á daginn. „Í kvöld og nótt fer síðan að rigna sér í lagi um landið sunnan- og vestanvert en einnig má gera ráð fyrir úrkomu á Norðausturlandi. Þar sem töluverður snjór og klaki liggur yfir jörð, hlýindi, vindur og rigning í vændum má búast við asahláku með tilheyrandi vatnsflaumi.” VÍS bendir fólki á að búa sig undir asahlákuna. Ef snjór og klaki liggur yfir niðurföllum þá þarf að hreinsa hann frá og búa til vatnsrásir að niðurföllunum. Moka snjó af svölum og frá veggjum húsa til að minnka líkur á leka inn. Tjón þar sem vatn kemur inn að utan er oft ekki bótaskylt en getur verið ansi kostnaðarsamt fyrir hlutaðeigandi. Snjór á þökum rennur líklega niður þegar hlýnar og þarf að gæta þess að ekkert geti orðið undir, hvorki fólk né verðmæti. Gangandi og hjólandi er mikil hætta búin á ferðum sínum við þær aðstæður sem kunna að skapast og brýnt að fara varlega. VÍS hvetur einnig sveitarfélög til að tryggja gott rennsli að niðurföllum á götum til að koma í veg fyrir að vatn safnist fyrir með hættu á að bílar fljóti upp. Þá ættu ökumenn að forðast að aka í vatnsrásum.
2
Bæjarstjórn Akureyrar vill fund með ráðherrum vegna lokunar neyðarbrautar í Reykjavík. Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks segir öryggi sjúklinga ógnað og vill borgarstjóra á opinn fund til að ræða við íbúa. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í júní að boða forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra og innanríkisráðherra á fund vegna lokunar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Gunnar Gíslason, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, sagði í Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun að hann vilji að ákveðið verði á næsta fundi bæjarráðs að Degi B. Eggertssyni borgarstjóra verði boðið á opinn fund á Akureyri með íbúum vegna málsins. Dagur sagði í sama þætti fyrr í mánuðinum að hann væri reiðubúinn í slíkan fund. „Það er náttúrulega alveg ljóst að það virðist vera að það sé búið að ganga frá því að neyðarbrautinni hafi verið lokað,” segir Gunnar. „Það lá hins vegar fyrir úr fyrri samkomulögum að það ætti ekki að loka þessari braut fyrr en það væri búið að tryggja aðra sambærilega braut í Keflavík. Það hefur ekki verið gert.” Gunnar segir aðila innan heilbrigðiskerfisins, flugmenn og rekstraraðila hafa bent á að það stefni í að það muni koma upp tilvik þar sem sjúkraflugvélar munu ekki geta le nt á suðvesturhorninu. „Og þá velti ég því fyrir mér, eins og gagnvart sjúkrafluginu sem er enn að aukast, hvaða öryggi við búum við úti á landi að komast ekki þegar nauðsyn krefur, inn á þetta hátæknisjúkrahús sem við erum að byggja upp á Landspítalalóðinni.”
2
Þar segir einnig m.a.:1) Þegar stríðið skall á 1. sept. 1939 var byggingarnefnd í miklum vanda stödd, því að þá var byggingunni ekki svo langt komið, að horfur væru á, að henni yrði lokið fyrr en 1941 eða 1942, enda þá fyrirsjáanlegt, að kostnaður yrði miklu meiri en upphaflega var gert ráð fyrir. Var það einróma álit bygginganefndar að hraða verkinu sem mest, en þetta var ekki unnt nema stórlán yrði tekin og sérleyfi háskólans til að reka happdrætti til fjáröflunar yrði framlengt til 1946. Hvorttveggja heppnaðist, og veitti Alþingi 1940 hið umbeðna leyfi, og lán þau voru tekin, er nauðsynleg voru til að fullgera verkið. Var þá sú ákvörðun tekin í aprílmánuði, að vígslan skyldi fram fara á stofndegi Háskólans, 17. júní...-Eins og venja er til við slíkt tækifæri, var erlendum háskólum, stofnunum og nokkrum fræðimönnum boðið að vera viðstaddir vígsluna eða senda fulltrúa. Slík boð voru send milli 40 og 50 erlendra háskóla í Evrópu og Ameríku, en boðsbréfið var á íslensku og latínu...-Ennfremur var öllum íslenskum heiðursdoktorum erlendis boðið til vígslunnar. Mörg af þessum boðsbréfum komust aldrei á áfangastað, og varð því erlend þátttaka með öðrum svip en ella hefði orðið. Sem sýnishorn þeirra ávarpa, sem Háskóla Íslands bárust frá erlendum háskólum í tilefni af vígslunni, skal hér birt íslensk þýðing, kveðjuávarps Parísarháskóla, sem barst Háskólanum skömmu eftir vígsludaginn (birtist í Lesbók Morgunblaðsins 8. september 1940). Þannig ávarpar einn hinna elstu og virtustu háskóla veraldar einn hinna yngstu og smæstu: Háskólinn í París til Háskólans í Reykjavík.
0
Hann les úr þessum frásögnum flókið samband Íslendinga við erlent konungsvald þar sem saman blandaðist hrifning og sjálfstæðisvilji. Þetta er áhugaverð túlkun og kolbíturinn Án í Áns sögu bogsveigis rís upp til að verða sá sem veitir óréttlátum konungi mótspyrnu. Það má því vel vera að hér séu Íslendingar að máta sig við hugmyndir um konungsvald og hlutverk og stöðu konungsþegns. Ármann Jakobsson hefur fjallað um skapandi áhuga höfundar Morkinskinnu á hirðsamfélaginu og vanda Íslendingsins við að fóta sig í þeim nýja heimi. Hann tekur dæmi af Hreiðars þætti heimska: Þegar Hreiðar heimski hefur hringsólað um Magnús góða fær konungur að horfa á móti og söguhlýðendur með. Augun beinast að stórum og skítugum höndum Íslendingsins. Ekki er laust við að skíturinn leiði hugann að kolbítnum, ævintýrahetjunni sem að lokum vinnur hálft konungsríkið og prinsessuna. Slíkur kolbítur er Hreiðar en hnossið sem hann hlýtur er ekki prinsessa heldur vinátta konungs.10 Þó að Hreiðar sé ekki barn að aldri í upphafi Hreiðars þáttar er þátturinn eigi að síður þroskasaga hans. Kolbítarnir sem hér verður fjallað um eru börn þegar saga þeirra hefst og eiga eftir að vaxa inn í heim fullorðinna. Þeir eiga eftir að verða karlmenn. Rannsóknir í kynjafræði hafa fremur snúist um kvenkyn en karlkyn.
0
Myndin lýsir lífi 12 ára drengs, Zain, sem alist hefur upp í stórri fjölskyldu í fátækrahverfi Beirút borgar í Líbanon. En myndin er ólík flestu því sem er í gangi í heimsbíóinu og ef gengist er inn á forsendurnar sem hún sjálf setur áhorfendum er upplifunin býsna einstök. Verge kemur þeim í orð, líkt og hann lesi hugsanir áhorfenda þegar hann stefnir ást og kærleika gegn grimmd sem uppistöðu listarinnar. Þetta er hátíð sem margir treysta á til að færa rjómann af kvikmyndaárinu hingað til lands og enn einu sinni stóð hún undir væntingum. Málið höfðar Zain úr fangelsi þar sem hann hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsisvist fyrir stunguárás, en upplýsingum um þann atburð, kringumstæður og hvata, er haldið frá áhorfendum allt fram að endalokum myndarinnar. En Burning markar býsna magnaða endurkomu þessa stórmerka leikstjóra, eins af burðarstólpum kvikmyndanýbylgju S-Kóreu. Í millitíðinni gegndi Chang-dong stöðu Mennta- og menningarmálaráðherra Suður-Kóreu um skamma hríð í tíð vinstri stjórnar, en eftir að stjórnmálin voru sett á hilluna átti hann erfitt uppdráttar. Löngu tímabærar samfélagslegar byltingar gegn kynbundnu ofbeldi og kynþáttahatri hafa á yfirstandandi tækniöld afhjúpað fjölmarga „snillinga“ sem dónakarla og rasista. Kvikmyndahátíðir á borð við Stockfish og aðrir viðburðir sem oft tengjast Bíó Paradís eru líflína kvikmyndaáhugafólks á Íslandi, eins konar súrefnisgríma andspænis loftleysinu sem fylgir mettunardreifingu Hollywood og því hversu auðsveip íslensku kvikmyndahúsin eru frammi fyrir menningariðnaðinum vestan hafs. Og lotningin í garð bandarískrar menningar birtist bæði í tilvísunum til og úrvinnslu á Gatsby-mýtunni, raunar mætti lesa bæði kvikmyndina og smásögu Murakami sem hliðartexta við skáldsögu Fitzgeralds.
1
Ennþá eitt skriðkvikindið hans Jónasar.14 Jónas frá Hriflu hafði skömmu áður lagt fram á alþingi frumvarp um ráðstafanir vegna styrjaldarástandsins og var frumvarpið kallað höggormurinn af stjórnarandstæðingum.15 Pólóníu líst ekkert á að hafa þetta kvikindi í húsinu, en Bahía segir henni að skápurinn sé fullkomlega öruggur, sjö tonn að þyngd, læstur með sjöföldu krómstáli, og auk þess sé Sherlock Holmes á vakki fyrir utan húsið. Þegar Bahía er farin kemur bílstjóri að heimsækja Pólóníu. Ekki fer betur en svo að skápurinn góði hrynur þegar bílstjórinn hallar sér upp að honum. Höggormur skríður út úr skápnum og út. Sherlock Holmes kemur þjótandi inn og handtekur bílstjórann fyrir að vera sendur af Einari Olgeirssyni til að stela höggormi Jónasar. Ef hamingjan verður með íslenskri þjóð, getur leiklist okkar átt sinn þátt í að sameina hugsanir okkar til varanlegra framkvæmda, sem sjálfstæði okkar byggist á. Leiksviðið íslenska á að geta orðið miðdepill fyrir sannleiksást þjóðarinnar.64 Kjarval segir síðan að leikhúsið megi ekki „færa inn á sviðið gróða-tildursýningar“ sem hafi þann eina tilgang að „græða á skemtanaþorsta fólksins“. En „Spánskar nætur“ eiga ekkert skylt við slíkar sýningar og standa því í fyrstu röð sem Revy, en ekki í þeirri lökustu.65 Kjarval hrósar bæði leikurunum og leiktjöldunum og lýkur grein sinni á þeirri ósk að fleiri íslenskir leikritahöfundar sæki efni í samtíma sinn. Þó að sýningar á revíunni hættu í mars voru þær teknar upp aftur í apríl „vegna fjölda margra áskorana“.
0
Og svo talarðu um þau bæði í einu eins og þau væru …“ „Eins og þau væru hvað?“ sagði Sylvía og hló hátt og bjánalega. „Þau eru par.“ „Þetta er undarlegt, Sylvía. Hvernig komst herra Vautrin inn í nótt eftir að Kristófer var búinn að setja slagbrandinn fyrir?“ „Já, frú. Hann heyrði í herra Vautrin og fór niður til að opna fyrir honum. Og það var …“ „Láttu mig fá nærhaldið mitt og flýttu þér niður og sjáðu um morgunmatinn. Sjóddu kartöflurnar með því sem eftir er af kindakjötinu og láttu okkur fá soðnar perur, þessar ódýru.“ Skömmu seinna kom frú Vauquer niður, einmitt þegar kötturinn ýtti burt með loppunni diskinum sem var yfir mjólkinni og byrjaði að lepja. „Kis, kis,“ kallaði hún. Kötturinn lagði á flótta með stýrið upp í loft, kom svo til baka og neri sér upp við fótinn á henni. „Já, þú biður um gott veður, skömmin þín,“ sagði hún við hann. „Sylvía, Sylvía!“ „Hvað er að frú?“ „Sjáið hvað kötturinn hefur drukkið!“ „Það er Kristófer skepnunni að kenna. Ég bað hann um að leggja á borðið. Hvað er orðið af honum? Hafið ekki áhyggjur af því frú. Það fer út í kaffið hans Goriots gamla. Ég set svolítið vatn saman við. Hann tekur ekkert eftir því. Hann tekur ekki eftir neinu, ekki einu sinni því sem hann étur.“ „Hvert ætli hann hafi farið, furðuskepnan sú?“ spurði frú Vauquer um leið og hún lagði diskana á borðið. Þegar Goriot kom aftur klukkan fjögur síðdegis sá hann í skímunni frá tveimur ósandi olíulömpum Viktorínu útgrátna og rauðeygða.
0
Bæði Peleifur og Kadmos teljast til þeirra, sem og Akkilles, sem móðir hans kom með, þegar hún hafði sannfært hjarta Seifs með bænum sínum. 4 Aðrir trúarhópar, sértrúarsöfnuðir og launhelgadeildir sem tengdust Díonysosi og Orfeifi, sem og pýþagór- ingar, hampa ekki aðeins sáluhjálp áhangendanna, heldur bæta tvennu við. Þeir töldu líka að dómur sá sem yfir þeim vofði og á þá hefði fallið væri meira en nógu þungur og því væri eins gott að njóta lífsins lítið eitt áður en refsingin skylli á. Hún er fáséð á þessum tíma, nema í Lofsöngnum til Demetru. Athugum fyrst harmleikinn Meyjar í nauðum eftir Æskýlos (226–32), sem líklega var fluttur skömmu eftir 473: En sjálfir kveinstafir Akkillesar sýna að kviðurnar hafa eigi að síður að geyma hugmynd um framhaldslíf, þótt ómerkilegt sé. Innan þessarar trúar sem beinist að persónulegri sáluhjálp spilar hugmyndin um handanrefsingu ekki aðeins þá rullu að hóta endurgjaldi fyrir goðgá, heldur einnig og kannski fremur að boða tímabundna bið á hinni endanlegu sáluhjálp, bið sem felst iðulega í hinu atriðinu sem bætt er við, nefnilega framhaldi sem endurholdgun; þá er krafist einhvers konar hreinsunar og betrunar, bæði í jarðlífinu og fyrir handan. Dauðinn, réttlætið og guð hjá Forngrikkjum Það verða því skil með heimspeki Platons, þó að platonsk heimspeki taki ekki völdin fyrr en allnokkrum öldum síðar. Æskýlos vísar til refsinornanna og hlutverks þeirra sem hefnenda. Þessum jöfnuði er aðeins hægt að breyta – sé yfirleitt hægt að breyta honum – með ógnarmikilli (jafnvel ofurmannlegri) goðgá eða þá skyldleika við sjálfan guðdóminn.
1
Hlutverk húsafriðunarnefndar ríkisins er að stuðla að varðveislu byggingararfs þjóðarinnar í umboði þjóðminjaráðs, að meta hvaða hús sé ráðlegt að friða hverju sinni og gera um það tillögur til ráðherra. Nefndin skal hafa samráð við minjavörð þegar fjallað er um hús eða mannvirki á því svæði sem hann hefur umsjón með. Einnig úthlutar húsafriðunarnefnd ríkisins styrkjum úr húsafriðunarsjóði. 36. gr. Öll hús, sem reist eru fyrir 1850, skulu vera friðuð, svo og allar kirkjur reistar fyrir 1918. Skylt er eigendum húsa, sem sem reist eru fyrir árið 1918, að tilkynna minjavörðum og húsafriðunarnefnd ríkisins með góðum fyrirvara ef þeir hyggjast breyta húsi sínu, flytja það eða rífa. Húsafriðunarnefnd skal innan þriggja vikna tilkynna viðkomandi aðilum hvort hún telur ástæðu til friðunar. Byggingarfulltrúum ber að fylgjast með því að eigendur húsa, sem fjallað er um í þessari grein, sinni tilkynningarskyldu sinni. 37. gr. Ákvörðun um friðlýsingu skal tilkynna húseiganda, öðrum þeim sem eiga þinglesin réttindi yfir eigninni, svo og hlutaðeigandi lögreglustjóra, bæjar- eða sveitarstjórn og byggingarnefnd. Greina skal í tilkynningu um það til hvers friðunin nær. Þinglýsa skal friðun sem kvöð á fasteign sem í hlut á og skal auglýst í Stjórnartíðindum um hverja friðlýsingu. Þinglýsingardómari skal tilkynna húsafriðunarnefnd ef þinglesin eru eigendaskipti að friðaðri húseign. Heimilt er að fella niður fasteignagjöld af friðuðum húsum. 38. gr. Telji húsafriðunarnefnd ríkisins hættu á að hús, sem hefur menningarsögulegt eða listrænt gildi en hefur þó ekki verið friðað, verði rifið eða gildi þess rýrt á nokkurn hátt getur hún ákveðið skyndifriðun viðkomandi húss.
3
Össur Skarphéðinsson ræddi heimsókn Davíðs Oddssonar á ríkisstjórnarfund haustið 2008 þegar hann gaf skýrslu fyrir landsdómi í dag. Össur sagði að þetta hefði verið „eins og þegar prímadonnur ganga inn á sviðið, fyrirvaralaust“. Össur lýsti því þegar óskað hefði verið eftir því að Geir H. Haarde brygði sér út af ríkisstjórnarfundi, sem gerðist sjaldan. Tilkynnt hefði verið að maður vildi koma inn á fundinn. Það hafi reynst vera Davíð Oddsson. Össur sagði að Davíð hefði haft frá mörgu að greina og gert það í afar litríku máli á þessum fundi. Í grundvallaratriðum hafi hann verið að segja að tillaga sem hann hefði lagt fyrir í Seðlabankanum tveimur dögum áður gengi ekki upp. Hann hafi greint frá stöðunni og að það væri verið að lækka lánshæfimat eins banka. Davíð hafi farið vel völdum orðum um bankamenn. Hann hafi sagt að það þyrfti að margefla efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra til að hafa hendur í hári þessara manna fyrir glæpi sem kæmust landráðum næst. Össur var spurður hvort þetta hefði verið í fyrsta skipti sem Davíð, formaður bankastjórnar Seðlabankans, hefði gert ríkisstjórninni grein fyrir stöðu bankakerfisins. Össur svaraði að þetta væri eina skiptið sem hann vissi um, fyrsta skiptið sem Davíð hefði rætt þessi mál við ríkisstjórnina. Össur sagði að Davíð hefði sagt að það þyrfti annars konar ríkisstjórn í landinu. Sigríður J. Friðjónsdóttir, saksóknari Alþingis, spurði þá hvers konar ríkisstjórn.„Þjóðstjórn,“ svaraði Össur. Lokið var við að taka skýrslu af Össuri nokkrum mínútum fyrir fjögur í dag. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og fyrrverandi félagsmálaráðherra, settist þá í vitnastólinn í landsdómi.
2
Hans Seyle er frumkvöðull á sviði rannsókna á streitu og oft kallaður faðir streitunnar. Þar er lögð áhersla á að meta núverandi vinnuumhverfi með könnunum og viðtölum við starfsfólk. Hvað er álag í starfi? Streita á vinnustað (e. organizational stress) er skilgreind sem líkamleg og/eða andleg viðbrögð við atburðum sem taldir eru ógnandi á vinnustaðnum (Riggio, 2009). Þetta er í fyrsta skipti sem þessi hópur er skoðaður sérstaklega í upplýsingakerfi VIRK og því liggja ekki fyrir tölur um samanburð milli ára (Vigdís Jónsdóttir, 2019). Þetta er gert til að hafa hugtakanotkun skýra. Margt bendir til þess að langir vinnudagar, vinnuálag, strangar tímaáætlanir, svo og erfið verkefni og verkefnaálag, framkalli ofþreytu og verði þess valdandi að starfsmenn fari að efast um sjálfa sig og störf sín og upplifi í versta falli vonleysi og efa um starfsval sitt (Michie, 2002; Hotopf og Wessely, 1997). Fleiri þættir hafa áhrif á kulnun, til dæmis ónógar upplýsingar til þess að geta sinnt starfinu vel, lítill félagslegur stuðningur á vinnustað, lítill stuðningur frá yfirmönnum, svo og skortur á upplýsingaflæði. Álag í starfi getur verið óumflýjanlegt innan vinnustaða. Slíkt álag getur orsakað fjarveru frá vinnumarkaði (Judge og Colquitt, 2004), auk þess sem það getur haft neikvæð áhrif á líkamlega heilsu fólks (Netemeyer, Boles og McMurrian, 1996). Sumir fræðimenn vilja flokka álag í skammvinnt og langvinnt álag. Margþættar kröfur til starfsmannsins, það er of mörg verkefni sem þarf að sinna á stuttum tíma, auka líkurnar á kulnun og slíkt vinnuálag í langan tíma getur valdið örmögnun.
1
Auk þess leikur grunur á því að sex einstaklingar til viðbótar hafi fengið miltisbrandssmit. Læknar geta enn fremur leitað að leiðbeiningum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar: http://www.who.int/emc/ faqanthrax.html, þar sem meðal annars er að finna ítarlegar leiðbeiningar til almennings og á heimasíðu bandarískra heilbrigðisyfirvalda þar sem finna má leiðbeiningar fyrir heilbrigðisstarfsfólk: http:// www.bt.cdcd.gov Önnur smitefni eru til í vopnabúrum heimsins og ef til vill í höndum hryðjuverkamanna, smitefni sem valda sjúkdómum sem smitast manna á milli, svo sem bólusótt, og hræðsla við slíka árás er staðreynd. Hafa yfirvöld viðbúnað til að bregðast við lamandi ótta þjóðfélagsþegnanna sem slíkar árásir hér á landi gætu vakið? Hryðjuverk með smitefnum og eiturefnum Í röðum íslenskra lækna eru menn með reynslu og þekkingu af bæði sýkla- og eiturefnahernaði og þeim ótta sem slíkt getur skapað. Meira er hægt að lesa um sýkla- og eiturvopn í bráðabirgðaútgáfu frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni: http://www.who.int Í höndum hermdarverkamanna geta slíkar eitranir tekið til fleiri manna en heilbrigðiskefið nær að sinna í tæka tíð. Eru Íslendingar viðbúnir yfirvofandi sýkla- og eiturefnahryðjuverkum? Einkum kemur í hugann eiturárás í neðanjarðarlestarkerfi í Japan fyrir nokkrum árum þar sem öfgahópur beitti eiturefninu sarini með þeim afleiðingum að nokkrir dóu og þúsundir fengu langvarandi eitranir. Lífræn eiturefni (toxín) sem koma til greina í eiturefnahernaði eru meðal annars sperðileitur (botulín toxín) og stafýlókokka enterótoxín B. Heilbrigisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa nú þegar þetta er skrifað staðfest áreiðanlega að 13 hafi sýkst af miltisbrandi og þar af hafi þrír dáið.
1
Stúlkan er sem sagt einhvers staðar týnd á milli menningarheima, hún gengur í franska skóla í Teheran og Vín, talar ekki þýsku þegar hún kemur til Austurríkis og frönsku með svo miklum hreim að enginn skilur hana. Myndin segir frá ferð Marjane, eða Marji eins og hún er kölluð í bók og mynd og mun ég halda mig við það nafn þegar ég ræði persónuna, í gegnum mismunandi menningarheima. Rocío G. Davis hefur bent á að æviskrif einkennist sífellt meira af samræðu sem endurspeglar margradda menningarlega stöðu og notfærir sér spennuna milli persónulegrar og samfélagslegrar orðræðu í textum. Satrapi er því ávallt mjög meðvituð um að hún er að búa til frásögn, búa til myndasögu úr atburðum lífs síns, frekar en að hún haldi því fram að hún sé að tjá líf sitt á einhvern beinan máta í myndasögunni. Hún fer að innritunarborði en virðist hörfa frá, fær sér sæti á bekk og upprifjunin úr æsku byrjar í svarthvítu. Hún reynir af öllum mætti að passa inn í unglingasamfélagið í Vínarborg. Satrapi segir í viðtali sem má finna á dvd-disknum að hún hafi valið að gera ekki leikna kvikmynd, því þá myndi hún fjalla um ákveðið fólk í ákveðnu landi og verða etnísk bíómynd (þ.e.a.s. gettóíseruð, ekki hluti af meginstraumnum, utangátta). Konur með blæjur og karlar með skegg Eitt af meginþemum bókar og myndar eru ráð ömmunnar og föðurins um að vera alltaf trú sjálfri sér og uppruna sínum.
1
Réttarmálaráð fjallar um mál á grundvelli þeirra gagna sem til eru þegar málið er lagt fyrir ráðið. Réttarmálaráð aflar því ekki gagna sjálft. Ekki er gert ráð fyrir að réttarmála ráð eða einstakir ráðsliðar skoði sjúkling. Með því er ætlunin að koma í veg fyrir til finningatengsl sem geta myndast milli sjúklings og læknis. Tilgangurinn með þessu er sá að tryggja sem hlutlægasta niðurstöðu. Í reglu 2. mgr. er fólgin m.a. andmælaregla, t.d. ef réttarmálaráð er ósammála vott orðsgjafa. Regla 3. mgr. er undantekningarregla og ber að túlka þröngt. Gert er ráð fyrir að rétt armálaráð sendi mál því aðeins tilbaka að það telji ókleift að taka mál til efnismeðferð ar. Það á hins vegar ekki við ef eitthvað óverulegt vantar að mati ráðsins. Um 8. gr. Ákvæðið er óbreytt frá gildandi lögum. Af reglunni leiðir að í niðurstöðum skal koma fram á hvaða forsendum réttarmálaráð byggir álit sitt. Um 9. gr. Siðamálaráð kemur í stað núverandi siðamáladeildar læknaráðs og úrskurðarnefndar um ágreiningsmál samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu. Ráðið skal skipað þremur einstaklingum, tveimur læknum og einum lögfræðingi. Með svo fámennu siðamálaráði er ætlunin að tryggja hvort tveggja í senn skilvirkni og samræmi í túlkun. Mikilvægt er að í málum af þessu tagi sé ekki mismunandi mat á sambærilegum tilvikum. Hér er frekar um huglægt mat að ræða en hlutlægt. Um 10. gr. Vegna mismunandi hlutverka siðamálaráðs og réttarmálaráðs er gert ráð fyrir mis munandi aðferð við tilnefningu í ráðin. Hér er gert ráð fyrir að heilbrigðis- og trygg ingamálaráðherra ákveði án tilnefningar hverjir sitji í siðamálaráði.
3
Þær lagabreytingar sem hér verða til umfjöllunar snerta þó endalok dæmdra sakamanna ekki neitt heldur snúast þær um leyfi til sjálfseignabænda um greftrun fyrir sig og fjölskyldu sína annars staðar en í sóknar kirkjugarðinum. Þar sem ekki var hægt að finna reglurnar fyrir leyfisveitingunni var eingöngu ráðið í umsóknarferlið með því að lesa sjálf leyfin en það virðist hafa verið í nokkuð fastmótað alveg frá fyrsta leyfi. Vert er að hafa í huga að stórar breytingar eiga sér stað í íslensku samfélagi frá því fyrsti grafreiturinn er tekinn í notkun uns sá síðasti leggst af, til dæmis varð bylting bæði í samgöngum og byggðaþróun, sem hvoru tveggja gætu hafa haft áhrif á hugmyndir um greftrunarstaði. Þegar Jón Pétursson tók að sér kennslu við Prestaskólann var ekkert heildarsafn til um lög kirkjunnar. Þá þurfti garðeigandinn einnig að borga viðkomandi prófasti heimsóknargjald þegar hann kom að taka út viðhaldið á garðinum. sem sótti um leyfi en fékk ekki. Eins og fram kom í inngangi eru elstu lögin um greftrun líks í Grágás og eru þau lög að stofni til þau sömu og birtast í Kristnirétti Árna Þorlákssonar á 13. öld. Sólveig Sigurðardóttir á Sleðbrjóti,12 í sömu sýslu og Hallur, fékk sitt leyfi 189513 og svo fékk Markús Loftsson bóndi á Hjörleifshöfða leyfi fyrir grafreit 1898. Árið 1893 fékk bóndinn í Mjóadal 9 í Húnavatnssýslu að gera heimagrafreit 10 og ári seinna fékk Hallur Einarsson bóndi á Hver landsfjórðungur er afmarkaður með ólíkum litum og sýslur með línum.
1
Ekki er hægt að útiloka viðbyggingu við norðausturgaflinn né við dyr mót suðaustri þó ekki sé það líklegt í síðara tilfellinu. Á myndinni er dreifing gripa sýnd. (Frumt. SSE/KM 2006. BFE 2006.) Hús 5, eldri skáli, nær fullrannsakað. Ef grannt er skoðað sést að svart gjóskulag er að finna í kömpunum út frá gafldyrunum, en það er ekki að finna í öðrum veggjum hússins. Á miðri myndinni rennur Hólmslindarlækurinn og í fjarska undir Selmýrarhryggnum sést í blótstaðinn hægra megin á myndinni. Horft mót norðaustri. (Ljósm. BFE 2006.) Hús 5, tilgátuteikning. Svona gæti skálinn hafa litið út með stoðum, seti og dyrum á gafli á lokaskeiðinu. (Frumt. SSE/KM. Hreint. BFE 2007.) Horft yfir miðju húss 5. Fremst á myndinni má sjá afskorninga af torfveggnum sem liggja þétt með honum að utanverðu. Þá kemur sjálfur langveggurinn. Handan hans sést í setið í skálanum og langeldurinn á miðju gólfi. Ofan við langeldinn er stoðarhola 1 og hægra megin við hana í horni myndarinnar er stoðarhola 2. Sá steinn sem næstur er neðan við langeldinn gæti verið stoðarsteinn. Sjá t.d. teikningu af tilgátu um stoðir og set. Horft mót norðvestri. (Ljósm. BFE 2006.) Hús 5 nýfundið. Langeldurinn kominn í ljós og hægra megin við hann stoðarholur 1 og 2. Hola tvö er neðst til hægri. Báðar holurnar voru steinfóðraðar, en fleiri slíkar fundust ekki. Hafa stoðarsteinar staðið annars staðar í húsinu. Við stoðarholu 2 fannst heinbrýni. Horft mót suðsuðvestri. (Ljósm. BFE 2002.) Öll brýnin sem fundust í húsi 5. Heinbrýni (Fnr. 73) og hefðbundin brýni (Fnr. 69, 77, 78, 79, 99 og 103).
0
Það er virkilega ánægjulegt hvað þetta er vinsælt en það er augljóst að það þarf að leggja höfuðið í bleyti varðandi skipulagið á næsta ári til að tryggja öryggi á Barnaspítalanum og geðheilsu foreldranna. Ég var þá nýbyrjuð að vinna á Bráðamóttöku geðsviðs og fannst það virkilega gefandi og áhugavert. – en í sannleika sagt hefði ég þurft eitthvað öflugara en brjóstsykur þrátt fyrir að hafa reynt öll trixin í bókinni. „Ég vissi að hér heima væri vandað sérnám í boði í geðlækningum og auk þess mörg áhugaverð rannsóknarverkefni og önnur vísindastörf í gangi en þetta námskeið opnaði augu mín enn frekar fyrir möguleikunum sem geðlækningar bjóða upp á og í rauninni hvað það eru spennandi tímar framundan í faginu. En dansinn á hug hennar, kannski ekki allan, en stóran hluta greinilega. Ég byrjaði svo núna í sumar að taka þátt í skaðaminnkunarverk-efni Rauða krossins, Frú Ragnheiði, sem hefur verið mjög lærdómsríkt og gefandi. Hvenær sefurðu þá? En það var því miður ekki hægt svo ég úllendúllendoffaði þetta bara og endaði á því að heimsækja Oxford Centre for Human Brain Activity eða OHBA sem notar nýjustu myndgreiningartækni til að rannsaka starfsemi heilans. Ég játaði því og þá sagðist hann líka vera læknanemi. Anna Kristín segir að það sem hafi samt haft mest áhrif á hana hafi verið alúðlegt viðmót allra sem stóðu að námskeiðinu. Það er fyrst að nefna Bangsaspítalann sem er orðinn að tveggja daga viðburði í október sem hefur yfirleitt gengið mjög vel. Þau voru raunverulega að selja okkur hugmyndina um að koma til Oxford í framhaldsnám.
1
Erfðagalli hjá dönskum sæðisgjafa sem er faðir að minnsta kosti 43 barna og þar af eins barns á Íslandi hefur vakið upp spurningar um öryggi tæknifrjóvgana. Ekki er hægt að útiloka erfðagalla í gjafasæði. Skimað er fyrir algengustu göllum í þeim sæðisbönkum sem Íslendingar versla við. „Það getur verið erfitt að greina svona hluti fyrirfram en um leið og er skýrt frá erfðagalla hjá afkvæmi sem verður til með notkun sæðisgjafa þá þarf stöðin eða stofnunin sem selur sæðið að fá upplýsingar um það,“ segir Þórður Óskarsson, sérfræðingur hjá Art Medica. Þórður segir að gerð sé ítarleg skimun fyrir mörgum erfðagöllum í báðum sæðisbönkunum sem fyrirtækið versli við og hingað til hafi ekki verið ástæða til að efast um þá. Í Danmörku hafa níu börn mannsins greinst með sjúkdóminn. Hér eru engar opinberar reglur um hversu mörg börn sem getin eru með gjafasæði megi eiga sama blóðföður. „Við höfum svona ákveðnar vinnureglur um að það myndi ekki fara yfir fimm börn frá sama gjafanum, en oftast er það mun minna en það.“ En hvað fleira er hægt að fá að vita um sæðisgjafana annað en að þeir séu hraustir? „Við erum með ákveðnar upplýsingnar um hæð og þyngd og háralit og náttúrulega húðlit og augnalit, og svo hvað hann gerir, hvert er starf eða staða,“ segir Þórður. Sé vilji til að ganga enn lengra er hægt að setja sig í samband við sæðisbankann. „Þar er hægt að fá frekari upplýsingar, svo sem um persónuleikapróf, álit starfsfólksins á gjafanum, jafnvel barnamynd af gjafanum, þegar hann var barn.“
2
Samkvæmt 25. gr. útvarpslaga, nr. 53/2000, er hverjum sem hefur heimild til rekstrar útvarps skylt að varðveita í a.m.k. 18 mánuði hljóðupptökur af öllu frumsömdu útsendu efni. Fréttir er þó heimilt að varðveita í handriti. Engin lagaákvæði skylda einkareknar útvarps- og sjónvarpsstöðvar til að varðveita útsent efni lengur en hér greinir. Myndlist, nytjamunir, listgripir og margvíslegar menningarminjar er varðveitt í listasöfnum og minjasöfnum. Lög nr. 58/1988 gilda um Listasafn Íslands og þjóðminjalög, nr. 88/1989, um þjóðminjavörsluna í landinu. Með frumvarpi þessu eru ekki lagðar til neinar breytingar á varðveislu þessa efnis. Fyrirhugaðar breytingar á löggjöf um skylduskil. Miklar breytingar hafa orðið á listsköpun, útgáfuháttum og fjölmiðlun síðan lög um skylduskil til safna, nr. 43/1977, voru sett. Má nefna tilkomu íslensks kvikmyndaiðnaðar, einkarekinna útvarps- og sjónvarpsstöðva og útgáfu margs konar efnis á rafrænu formi. Tímabært er því orðið að endurskoða lögin til að tryggja að tilgangi þeirra um varðveislu menningararfsins verði náð. Nauðsynlegt er að ákvæði um skylduskil nái til allra útgefinna og birtra verka án tillits til þess hvaða miðill er notaður við framleiðslu verkanna og dreifingu. Nefndin hugaði sérstaklega að því á hvern hátt mundi hentugast að haga varðveislu kvikmynda og útvarpsefnis. Í þessu skyni og til að afla upplýsinga um núverandi fyrirkomulag á varðveislu þessa efnis fékk nefndin á sinn fund Jón Þór Hannesson, formann Framleiðendafélagsins (aðild eiga fyrirtæki sem framleiða myndir fyrir sjónvarp), Björn Sigurðsson, formann Félags kvikmyndahúsaeigenda, Ara Kristinsson, formann Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Elínu S. Kristinsdóttur, deildarstjóra safnadeildar RÚV, og frá Stöð 2 Ástþrúði Sveinsdóttur safnvörð og Lovísu Óladóttur, dagskrárstjóra innlendrar dagskrárdeildar.
3
Færeyingar krefjast stærri hlutdeildar í síldarkvótanum á fundi strandríkja í Lundúnum, þar sem ákveða á veiðikvóta næsta árs. Færeyingar leggja fram ný vísindaleg gögn um að meginhluti síldarstofnsins í Norður-Atlantshafi hefur flutt sig sunnar og vestar á síðustu átta árum. Síldin sé nú í færeyskri lögsögu meirihluta ársins. Síldin er nú í færeysku lögsögunni frá apríl, maí til nóvember, desember og sá hluti síldarstofnsins, sem heldur sig í færeyskri lögsögu, hefur verið að stækka síðustu árin. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um rannsóknir á síldarstofninum sem Færeyingar lögðu fram á fundi strandríkja í Lundúnum í morgun. Árið 2004 mældist í maí og júlí 5 prósent síldarstofnsins innan færeysku lögsögunnar og allt að 23,6 prósent síldarinnar voru í lögsögu Færeyja í ár. Að meðaltali hefur 17 prósent af Norður-Atlantshafsstofni síldarinnar verið við Færeyjar í maí á vorin. En síðustu þrjú vorin hafa 20 prósent stofnsins verið í færeyskri lögsögu. Til samanburðar hafa rannsóknirnar sýnt að á sama tíma hefur það af Norður-Atlantshafssíldinni, sem mælst hefur innan lögsögu Evrópusambandsins, aldrei náð þremur prósentum af stofninum með einni undantekningu árið 2004. Í ljósi þessa geta Færeyingar ekki fallist á þau skipti að Evrópusambandið fái 6,51 prósent af síldveiðikvótanum og Færeyingar einungis 5,61 prósent. Þessari frétt hefur verið breytt. Færeyingar hafa ekki krafist stærri hlutdeildar með formlegum hætti heldur hafa þeir lagt fram gögn til stuðnings auknum kvóta.
2
Ástarinnar innsta eðli endurspeglast í ómerkilegu amstri breskra letihauga (og öfugt!). Franska skáldið Arthur Rimbaud var rímbófi því hann drýgði þann glæp að hafna ríminu. Ljóðbófi var hann líka því hann notaði ljóðin sem tól til innbrota. Braust inn í hjörtun, braust inn í hugann. HVALRÆÐI AHABS „Móbí Dikk um sæinn svam með silalegri hægð,“ yrkir Megas sem ég nenni ekki að nefna meistara, mér leiðast klisjur. En sennilega er ekki klisja að segja Moby Dick Melvilles vera stofnskyld kvæðabálki Walt Whitmans Leaves of Grass. Báðar hafa „new world charm“, samanber klisjuna um „old world charm“. Sjarmi þessi felst í lífskraftinum, vítalítetinu, hinu volduga flæði beggja texta. Allt er látið flakka, mælskan er mikil. En Leaves of Grass er ort í bjartsýnistóni, Moby Dick er gegnsýrð svartsýni. Reyndar eru bæði skáldverkin ógnar útúrdúrasöm, endalausar pælingar Melvilles í náttúru hvala og eðli hvalveiða eru ansi þreytandi til lengdar. Slíkar pælingar koma í stað úrvinnslu úr persónum sem aldrei lifna almennilega. En útúrdúrar Melvilles geta verið reglulega skemmtilegir á köflum, hann fer á kostum í sumum hvalalýsingum. Hvalirnir eru honum annað og meir en beljur með sporð, hann lofsyngur hvalinn, lífið. Og sum uppátæki hans eru forkostuleg, til dæmis þegar lýsingin á verunni um borð í hvalveiðiskipinu Pequod hverfist í leikrit. Kannski James Joyce hafi stolið hugmyndinni frá Melville því í Ulysses má finna þrælsniðugt leikrit. Alltént er Moby Dick eins og hafið í öllum sínum margbreytileika, textinn nánast skóladæmi um fjölraddatexta, tónninn breytist á síðu hverri.
0
Ríkissáttasemjari hefur boðað fund í deilu tónlistarskólakennara og sveitarfélaganna klukkan eitt á mánudag. Í gær kom tilkynning frá sambandi íslenskra sveitarfélaga um að tónlistarskólakennarar hefðu hafnað tilboði samninganefndarinnar þá um daginn og sagði ennfremur að tónlistarskólakennarar krefðust hærri launa en leik- grunnskólakennarar. Sigrún Grendal Jóhannesdóttir, formaður félags tónlistarskólakennara, furðar sig á þeirr tilkynningu og segir fátt í henni á traustum grunni byggt. Sveitarfélögin lögðu fram tilboð á mánudaginn en síðan þá hefðu menn rætt ýmislegt og látið ganga á milli mismunandi túlkanir og nálganir og reynt að halda viðræðum inni í karphúsinu. Yfirlýsing sveitarfélaganna sé liður í því áróðursstríði sem þau hafi rekið á hendur kennurum og hún sé reyndar í takt við hótanir sem þaðan hafi borist. Engu líkara sé en svínbeygja eigi tónlistarkennara til hlýðni. Sigrún segir að tónlistarkennarar hafi slegið af kröfum sínum og það hafi komið fram í bréfi sem sent var stjórn sambandsins og tekið fyrir á fundi hennar í gær. Stjórn Kennarasambands Íslands vill ítreka mánaðargamla ályktun sína um kjarabaráttu tónlistarskólakennara. Þar er harmað að tónlistarkennararar skuli þurfa að grípa til þess neyðarúrræðis að boða verkfall og bent á að ábyrgð vinnudeilunnar hvíli fyrst og fremst á herðum stjórnvalda. Það vekur sérstaka athygli að allt sem sagt var fyrir mánuði- rétt áður en verkfall hófst, eigi enn við. Tónlistarskólakennarar og stjórnendur geti með engu móti unað því að vera lægra settir í launum en aðrir félagsmenn Kennarasambandsins. Mikilvægt sé að deilan leysist sem fyrst svo hún bitni ekki á nemendum.
2
Skoða verður 1. og 2. mgr. 7. gr. með hliðsjón af 4. mgr. greinarinnar sem leggur skyldu á aðildarríki að gera þær ráðstafanir sem nauðsynlegar kunna að vera til að hafa lögsögu vegna afbrots sem fjallað er um í 2. gr. þegar meintur brotamaður er staddur á yfirráðasvæði þess og það framselur hann ekki neinu því aðildarríki sem hefur lögsögu skv. 1. eða 2. mgr. Ef fleiri en eitt aðildarríki hafa lögsögu um slíkt brot skulu þau leitast við að samræma gerðir sínar með viðeigandi hætti, sérstaklega hvað snertir skilyrði saksóknar og hvernig gagnkvæm réttaraðstoð skuli veitt, sbr. ákvæði 5. mgr. 7. gr. Loks er kveðið á um það í 6. mgr. 7. gr. að með fyrirvara um gildi almennra reglna þjóðaréttar útiloki samningurinn ekki að aðildarríki beiti þeirri lögsögu í refsimálum sem það hefur öðlast samkvæmt eigin landslögum. Í 8. gr. samningsins er fjallað um ráðstafanir sem aðildarríkjum ber að grípa til svo að unnt verði að finna, greina og kyrrsetja eða haldleggja fjármuni sem notaðir eru eða varið skal til að fremja brot þau sem fjallað er um í 2. gr. svo og ávinning af slíkum brotum, með tilliti til þess að fjármunir kunni síðar að verða gerðir upptækir. Í 2. mgr. er kveðið á um að ríki skuli gera viðeigandi ráðstafanir til að gera upptæka slíka fjármuni svo og ávinning af slíkum brotum.
3
Slíkt getur stuðlað að frekari flutning i Í slendinga til útlanda og einsleitni samfélagsins. Þetta eru leppbreytur fyrir hvert ár og sameininga r sveitarfélaga á tímabilinu brotnar upp eftir eðli sameininganna. Í þessari rannsókn er Frent að skoða umfang og þróun á bæði GCC og GFCF (verg fjármunamyndun) og fær gögnin í útreikningana hjá Hagstofu Íslands. Síðast en ekki síst geta þjónustutekjur hækkað vegna fjölgunar ferðamanna. Skilgreinum til einföldunar. Aftanmálsgreinar1 Þegar miðað er við umsvif fyrirtækja sem eru bæði með starfsemi innanlands og utan. Þar sem = Fastur kostnaður sveitarfélaga vegna ferðaþjónustu /ferðamanna = Fastur kostnaður sveitarfélaga, annar en vegna ferðaþjónustu Þar sem 15 Vífill Karlsson Hjalti Jóhannesson Jón Óskar Pétursson = Breytilegur kostnaður á framleiðslueiningu og jaðarkostnaður ef fall er línulegt eins og hér . Bætum stuðlum framan við fjölda íbúa, , og fjölda ferðamanna, , til að leggja áherslu á að fjöldi íbúa og ferðamanna á tekjur sveitarfélaga er ekki alltaf margfeldi þeirra og meðaltalna gjaldstofnanna þar sem t.a.m. ekki allir íbúar hafa tekjur eða all ir íbúar og ferðamenn eiga húsnæði. Hins vegar tekur sú hækkun, til hvers sveitarfélags, ekki mið af því hvernig = Fasteignaskattsstofn í A-flokki á hvern íbúa 11 Vífill Karlsson Hjalti Jóhannesson Jón Óskar Pétursson = ̅( + )+ ̅( + )+ ̅( + ) ( . Þar sem fasteignaskattsprósentur og útsvarsprósentur eru ólíkar á milli sveitarfélaga frá einu ári til annars gæti líkanið verið mun betra ef þær breytur væru með í empíríska líkaninu. Slíkt getur stuðlað að frekari flutning i Í slendinga til útlanda og einsleitni samfélagsins.
1
Öðrum en íslenskum ríkisborgurum er því óheimilt að stunda fuglaveiðar á þessum stöðum og á það m.a. við um erlenda aðila sem njóta EES-réttar. Sá fuglaveiðiréttur, sem hér er fjallað um, er ekki hluti af þeim rétti sem fylgir eignarhaldi á fasteign hér á landi andstætt því sem gildir t.d. um lax- og silungsveiði í vötnum á afréttum heldur er þetta sjálfstæður réttur til að nýta gæði sem eru hluti af svonefndum almannarétti. Veiðin fer fram á svæði sem samkvæmt gildandi rétti er ekki eign neins, þar með talið ríkisins, heldur fer ríkið með forræðisvald á þessum svæðum og getur í skjóli valdheimilda sinna sett reglur um nýtingu þessara hlunninda. Nýting þessa fuglaveiðiréttar getur ekki orðið tilefni þess að reyni á stofnsetningarrétt samkvæmt EES-samningnum að því marki að þessi réttindi séu sérstaklega keypt til að leigja þau út en hins vegar er ekki útilokað að erlendur aðili, sem nyti EES-réttar, stofnaði til atvinnustarfsemi sem fælist í því að skipuleggja ferðir þar sem þátttakendur færu til fuglaveiða á umræddum svæðum. Talið er að EB-réttur og þá EES-samningurinn girði ekki fyrir að áskilnaður sé gerður um sérstök tengsl við viðkomandi ríki til þess að hlutaðeigandi fái heimild til að nýta almannarétt, svo sem veiðirétt, af því tagi sem hér er fjallað um. Þannig getur aðili, sem nýtur EES-réttar og kemur til landsins sem ferðamaður, væntanlega ekki gert kröfu um að fá sama rétt og innlendur aðili til fuglaveiða utan eignarlanda, en hér koma hins vegar upp markatilvik.
3
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að mögulega hafi það verið yfirsjón af hans hálfu og Samtaka atvinnulífsins að kaupmenn hafi ekki fengið aðild að starfshópi um mótun samningsafstöðu í landbúnaðarlánum í tengslum við aðildarviðræðurnar við ESB. Þetta kom fram í máli ráðherra á Alþingi í morgun. Samtök verslunar og þjónustu hafa sent utanríkisráðherra erindi þar sem þess er farið á leit að samtökin fái aðild að hópnum en kaupmenn fengu ekki sæti þegar hópurinn var skipaður á sínum tíma. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að um sé að ræða mikið hagsmunamál fyrir kaupmenn og neytendur. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks tók málið upp í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í morgun og spurði utanríkisráðherra hvort hann muni verða við þessari ósk kaupmanna. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks: Mér finnst skipta miklu máli að í þeim hópi heyrist rödd kaupmanna, neytenda, til þess að sinna þeim hagsmunamálum sem eru, og blasa við okkur Íslendingum, það er að hafa aukið frelsi í, varðandi innflutning á landbúnaðarvörum sem og öðrum vörum. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagðist ætla að fara vandlega yfir ósk kaupmanna. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra: Ég get meira að segja upplýst háttvirtan þingmann um það að ég tel að þetta sé eðlileg ósk og það má segja að það hafi kannski verið yfirsjón af hálfu minni og sömuleiðis Samtaka atvinnulífsins sem að var ráðgast við í upphafi máls að hafa ekki fulltrúa úr þessum samtökum þarna inni þannig að ég er jákvæðum gagnvart þessari bón þeirra.
2
Póstafgreiðslumenn, sem Póst- og símamálastofnunin tilnefnir, geta krafist þess að fá að skoða í viðurvist viðtakanda póstsendingu sem ætla má að í séu tollskyldar vörur til að ganga úr skugga um að innihaldi hennar beri saman við upplýsingar sem viðtakanda ber að gefa við tollmeðferð sendingarinnar eða nauðsynlegar eru til að hún verði tollafgreidd og að í póstsendingu séu ekki vörur sem bannaður er innflutningur eða útflutningur á eða háðar eru innflutnings- eða útflutningstakmörkunum. Hafni viðtakandi slíkri kröfu skal málið sent tollstjóra til ákvörðunar. Tollstjóri getur heimilað aðilum, sem annast vörslu vara eða skipaðir eru sérstakir umboðsmenn tollstjóra, að annast með sama hætti og um ræðir í 1. mgr. tollheimtu og tollmeðferð vara eða veita greiðslu aðflutningsgjalda viðtöku og standa ríkissjóði skil á þeim. Binda má leyfi því skilyrði að leyfishafi setji ríkissjóði tryggingu fyrir greiðslu aðflutningsgjalda og annarra gjalda sem leiða kann af tollmeðferð vöru hjá leyfishafa. Ráðherra getur með reglugerð sett nánari fyrirmæli um tollheimtu og tolleftirlit samkvæmt þessari grein og má þar kveða svo á um að ákvæði laganna skuli, eftir því sem við getur átt, gilda um þá aðila sem grein þessi tekur til, svo og starfsmenn þeirra. 31. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 108. gr. laganna: Á undan orðunum „stöðvun tollafgreiðslu“ kemur: dráttarvexti og. Við greinina bætast tvær nýjar málsgreinar er orðast svo: Eindagi aðflutningsgjalda, sem innflytjandi hefur vanreiknað í aðflutningsskýrslu eða vanreiknuð reynast samkvæmt upplýsingum sem gefnar hafa verið við tollafgreiðslu, er tollafgreiðsludagur varanna.
3
Hefur skipting sumarbeitilanda utan byggða þá þegar komizt í nokkurn veginn fast horf, og hefur sú skipan haldizt að mestu óbreytt síðan, enda víðast hvar byggð á náttúrulegum staðháttum, þ.e. afréttarsvæðin skilin að af fjöllum eða vötnum. Um afréttarnot og fjallskil hafa fljótlega myndast ákveðnar venjur á hverjum stað, eða jafnvel verið um þau efni gerðar sérstakar samþykktir. Eftir að hreppar koma til sögunnar, er forstaða afréttarmála og fjallskilastjórn í þeirra höndum, og hafa jafnvel sumir viljað rekja uppruna hreppanna til þessara viðfangsefna þeirra. Hvað sem um það er, þá er víst, að langflestir afréttanna hafa, svo lengi sem vitað er, verið tengdir ákveðnum hreppi eða hreppum. Hitt er annað mál, að nokkrir afréttir komust síðar undir yfirráð kirkjunnar eða höfðingja er lögðu þá til einstakra jarða. En allt frá fornu fari hefur stjórn afréttarmála og fjallskilaframkvæmd að langmestu leyti verið í höndum héraðsstjóra. Þrátt fyrir allýtarlega lagasetningu frá fyrri öldum um afréttarmálefni, svo sem hér hefur verið rakið, hafa eigi verið, og eru ekki fyrir hendi nein bein lagafyrirmæli um það, hvernig háttað sé almennt eignaryfirráðum yfir afréttum. Getur því verið spurning um, hversu víðtækan rétt svokallaðir afréttareigendur eigi til afréttar síns, með öðrum orðum, hvort þar sé um að ræða beinan eignarrétt að afrétti eða aðeins ítaks- eða afnotarétt í sjálft afréttarlandið, sem hins vegar beri nánast að skoða sem eins konar almenning, og þar af leiðandi ríkiseign. Um þá afrétti, sem tilheyra einstökum jörðum eða kirkjum, eða sveitarfélög eða upprekstrarfélög hafa keypt eða með öðrum hætti fengið lögmæta eignarheimild fyrir, er að vísu enginn vafi.
3
Stökkbreytingar í æxlisbæligeninu p53 eru einhverjar algengustu genabreytingar sem finnast í illkynja æxlum. Af þeim 84 sem þá voru eftir, gaf skrá Krabbameinsfélagsins upplýsingar um upprunastað í 55 tilvikum. Erfitt er að einangra litninga úr krabbameinsfrumum og eru því aðferðir eins og comparative genomic hybridization (CGH) mikið notaðar til að meta hvaða litningasvæði eru mögnuð eða töpuð, með næmni upp á 1-3 Mb. Mynstur breytinga á litningunum var frábrugðið í BRCA2 999del5 æxlum og sporadískum æxlum, það er almennt náðu breytingarnar til stærri svæða á litningunum í BRCA2 999del5 æxlum. 3) Áfengismisnotkun og hemochromatosis eru algengustu orsakir skorpulifrar hjá þessum sjúklingum. Könnuð var niðurstaða vefjagreiningar í gögnum Rannsóknastofunnar. V 01 Leit að erfðaþáttum sem hafa áhrif til krabbameinsmyndunar í blöðruhálskirtli Evgenía K. Mikaelsdóttir, Hrafnhildur Óttarsdóttir, Helga M. Ögmundsdóttir, Jórunn E. Eyfjörð, Sigríður Valgeirsdóttir, Þórunn Rafnar Frá Krabbameinsfélagi Íslands Hér á landi hefur fundist ein kímlínubreyting í BRCA2 æxlisbæligeni sem tengist ættlægri áhættu á brjóstakrabbameini (BRCA2 999del5). Frá 1læknadeild HÍ, 2Sjúkrahúsi Reykjavíkur, 3Rannsóknastofu HÍ í meinafræði Inngangur: Hepatocellular carcinoma (HCC) er eitt algengasta krabbameinið í heiminum. Barnsfæðingar voru ekki verndandi hjá konum sem greindust undir fertugu og ef fyrsta barn fæddist eftir 29 ára aldur var hlutfallsleg áhætta í þeim hópi 7,06 (95% öryggisbil: 2,16 til 23,02) miðað við barnlausar konur. Enginn marktækur munur hefur komið í ljós á milli þeirra 258 viðmiðunarsýna og 450 sýna úr brjóstakrabbameinssjúklingum sem skoðuð hafa verið. Sjaldgæfari voru gallblaðra (fimm), magi (þrír), smáþarmar (tveir) og brjóst (tveir).
1
Forkeppni fyrir keppnina Kokkur ársins 2019 fór fram í Kolabraut Hörpu í gær þar sem 10 matreiðslumenn kepptu um fimm eftirsótt sæti í úrslitunum sem fara fram eftir tvær vikur. Einn hápunktur íslenska matardagatalsins, keppnin Kokkur ársins 2019 fer fram í Hörpu laugardaginn 23. mars næstkomandi. Þar takast á bestu matreiðslumenn landsins og keppa til úrslita um þennan eftirsótta titil sem veitir þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Nordic Chef of the Year 2020 auk þess sem peningaverðlaun eru í boði fyrir fyrstu sætin. Forkeppnin fór fram í gær þar sem tíu kokkar kepptust um þau fimm pláss sem í boði eru í lokakeppninni sjálfri. Allir faglærðir matreiðslumenn geta sótt um aðgang að keppninni og tók metfjöldi kvenna, eða þrjár konur, þátt nú í ár. „Það er mikið fagnaðarefni að sjá aukningu skráðra kvenna í keppninni. Það er okkur metnaðarmál að ná hlutfalli þeirra til jafns við karla” segir Björn Bragi Bragason forseti Klúbbs matreiðslumeistara sem heldur keppnina. Konur í fyrsta sinn í meirihluta Eftir stranga keppni voru úrslitin kunngjörð um miðjan dag í gær og í ljós kom að allar konurnar sem skráðar voru til keppni komust áfram. Þannig að í fyrsta sinn eru konur í meirihluta keppenda í úrslitunum. Það eru þau Iðunn Sigurðardóttir hjá Íslenska Matarkjallaranum, Snædís Xyza Mae Jónsdóttir Ocampo Hótel Sögu, Mímir Restaurant, Kolbrún Hólm Þorleifsdóttir frá Deplar Farm, Sigurjón Bragi Geirsson frá Garra og Rúnar Pierre Heriveaux Grillinu Hótel Sögu sem munu keppa í aðalkeppninni eftir tvær vikur og einn þessara matreiðslumanna mun standa uppi sem Kokkur ársins 2019.
2
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, vill að Alþingi verði kallað saman til að ræða stöðu ríkisstjórnarinnar og viðskiptaráðherra sérstaklega. Tilefnið er upplýsingar sem fram hafa komið undanfarna daga um vitneskju innan stjórnkerfisins um ólögmæti gengisbundinna lána og að þær upplýsingar hafi verið hunsaðar. Fyrir liggur að Seðlabankinn fékk í hendur lögfræðiálit í maí í fyrra þar sem fram kom að gjaldeyrisbundin lán væru ólögmæt og að þetta álit barst viðskiptaráðuneytinu skömmu síðar. Jafnframt að aðallögfræðingur Seðlabankans taldi niðurstöðu álitsins rétta. Bjarni segir þessar upplýsingar gefa fullt tilefni til að ræða þessi mál á Alþingi án tafar. ,„Ríkisstjórnin og viðskiptaráðherra hafa brugðist því fólki sem þau eiga að vinna fyrir, þ.e. lántakendum í landinu sem hafi barist í bökkum við að standa í skilum og átt í erfiðum samningum við viðskiptabankana. Ríkisstjórnin bjó yfir upplýsingum sem styrktu stöðu þessa fólks verulega en hélt þeim leyndum,“ segir Bjarni. Þá hafi ríkisstjórnin kosið að horfa framhjá þessum upplýsingum þegar metin voru eignasöfn nýju bankanna, þau hafi því verið ofmetin og það hafi valdið ríkissjóði og þá um leið almenningi í landinu stórkostlegu tjóni, en hagnaði fyrir kröfuhafa gömlu bankanna. „Það að menn hafi kosið að horfa framhjá þessu getur valdið ríkinu tugmilljarðatjóni. Það er því fullt tilefni fyrir þingið til að koma saman og fara yfir þessa atburðarás og það hvernig ríkisstjórnin hefur gjörsamlega klúðrað því að gæta hagsmuna fólksins í landinu.“
2
Nú er komin nokkur reynsla á nýja fyrirkomulagið og eru læknar nokkuð sáttir við þetta kerfi. Þetta hefur í för með sér að sjúklingar geta greitt sinn hluta af kostnaði við komu til læknis og þurfa ekki að leita eftir endurgreiðslu sjálfir. Þeir sem fylgdust grannt með þessu máli vissu að SÍ vildi gjarnan semja en ríkisstjórnin stæði í vegi fyrir því. Ekki virðist því blása byrlega fyrir þessum hugmyndum nú frekar en endranær. Mundu þeir 6-8 milljarðar króna sem nú fara til sérfræðiþjónustunnar nægja til að taka við 500.000 komum til lækna hjá þessum aðilum? Læknar eru orðnir ýmsu vanir frá hendi stjórnmálamanna en þó held ég að ekkert hafi ennþá slegið út nýlega samþykkt flokksráðsfundar VG þar sem gert er ráð fyrir að starfsemi einkafyrirtækja í heilbrigðisþjónustunni verði bönnuð. Í störfum nefndarinnar hefur mest verið rætt um vandann í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en eins og vitað er þyrfti að fjölga heilsugæslulæknum verulega ef taka ætti upp tilvísanakerfi. SÍ greiðir hlut sjúkratrygginga samkvæmt eldri samningi beint til lækna eins og verið hefur um árabil. Fulltrúar LR í þessu nefndarstarfi hafa verið Magni S. Jónsson fyrrum formaður LR og Kristján Guðmundsson formaður samninganefndar LR. Þrátt fyrir samningsslitin hafa læknar haldið áfram að sinna sjúklingum og samstarfi sínu við SÍ með margvíslegum hætti. Í aðdraganda samningsslitanna hafði LR boðið SÍ að samið yrði um 9,4% hækkun á einingaverði í áföngum á þriggja ára tímabili en það var nákvæmlega sama prósentuhækkun og LR hafði gefið eftir án skilyrða árið 2009 þegar afleiðingar bankahrunsins voru hvað erfiðastar.
1
Hækkun útgjalda, sem rætur eiga að rekja annaðhvort til meiri verðlagsbreytinga en forsendur fjárlaga gerðu ráð fyrir eða einhverra verkefna sem eru ófyrirsjáanleg við fjárlagagerðina, hefur til þessa verið heimiluð í formi aukafjárveitinga. Verðuppfærslur eru helstu ástæðurnar fyrir því hve aukafjárveitingar hafa numið háum fjárhæðum á liðnum árum. Engar reglur hafa verið settar um hvernig að ákvörðun þeirra og ráðstöfun skuli staðið fremur en annað er lýtur að aukafjárveitingum liðinna ára. Í þessari grein er annars vegar lagt til að í fjárlögum skuli taka upp nýjan útgjaldalið er beri heitið „Óviss útgjöld“. Sundurliða má hann á ráðuneyti þyki slíkt heppilegra. Ætla skal þessum lið fé til þess að mæta áhrifum breyttra verðlagsforsendna á rekstrarútgjöld ráðuneyta, ríkisstofnana og ríkisfyrirtækja. Þá skal í fjárlögum jafnframt ákveða hvaða útgjaldaliðir og framlög geti tekið breytingum vegna verðlagsbreytinga. Þeir liðir, sem hér koma einkum til álita, eru launahækkanir og annar kostnaður við framkvæmd launasamninga innan fjárlagaársins, önnur rekstrargjöld en laun, hækkun lífeyrisgreiðslna og framlaga til rekstrar sjúkratryggingadeildar Tryggingastofnunar ríkisins vegna verðlagsbreytinga og loks vaxtagreiðslur. Framlög til stofnkostnaðar, viðhalds, stofnana í B-hluta eða aðila utan ríkisgeirans, þar með taldar niðurgreiðslur, ætti samkvæmt þessu að vera óheimilt að hækka með því að ávísa á liðinn „Óviss útgjöld“. Hins vegar er í greininni kveðið á um nýjan útgjaldalið með heitinu „Ófyrirséð“ og skal þar áætlað fyrir viðbótarútgjöldum, verkefnum eða viðfangsefnum sem eru á forræði hvers ráðuneytis fyrir sig og ekki var hægt að sjá fyrir við fjárlagagerð. Hér er um nokkurs konar varasjóð að ræða sem grípa má til þegar ófyrirsjáanleg en brýn verkefni koma upp.
3
Sóttvarnalæknir eða héraðslæknar geta beitt slíkum vörnum til bráðabirgða án þess að leita heimildar fyrir fram ef þeir telja að hvers konar töf sé hættuleg, en gera skulu þeir ráðherra jafnskjótt kunnar ráðstafanir sínar. Nánari ákvæði um opinberar sóttvarnaráðstafanir skal setja með reglugerð. 2. Sóttvarnaráðstafanir vegna hættu á farsóttum til eða frá Íslandi. 13. gr. Um sóttvarnaráðstafanir, sem grípa má til vegna hættu á farsóttum frá útlöndum eða frá Íslandi til útlanda, skal setja reglugerð í samræmi við efni þeirra alþjóðasamninga Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar sem Ísland er aðili að. 3. Aðgerðir vegna hættu á útbreiðslu smits frá einstaklingum. 14. gr. Nú telur sóttvarnalæknir er honum berst tilkynning um smitsjúkdóm að grípa þurfi til frekari ráðstafana en læknir hefur þegar gert til þess að fyrirbyggja eða hefta útbreiðslu smitunar sem ógnað getur almannaheill. Skal hann þá í samráði við héraðslækni sjá til þess að til slíkra aðgerða sé gripið. Takist ekki samstarf við viðkomandi aðila getur hann, ef þurfa þykir, leitað aðstoðar lögregluyfirvalda vegna aðgerða til varnar smiti. Héraðslæknir getur einnig gripið til slíkra aðgerða í forföllum sóttvarnalæknis. Með aðgerðum er átt við læknisrannsókn, einangrun hins smitaða á sjúkrahúsi og aðrar nauðsynlegar ráðstafanir. Áður en gripið er til þvingunaraðgerða skal ætíð reynt að leysa mál með öðrum hætti. Ákvörðun sóttvarnalæknis eða héraðslæknis um aðgerðir af þessu tagi má kæra til heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. Kæra frestar ekki framkvæmd. 15. gr.
3
Það er gagnrýnna á nærumhverfið, það er styttri þráðurinn í fólki en áður og fólk er bara óttaslegið um faglegt starf í skólanum. Að auki ber ein rannsóknin saman líðan þeirra sem misstu vinnuna í fjármála-fyrirtækjum og þeirra sem héldu vinnunni við líðan einstaklinga úr þjóðarúrtaki. Ekki kom fram munur á milli kynja, nema hvað karlmenn höfðu frekar en konur orðið fyrir hótunum á vinnustað (p <. Rann-sóknin á starfsfólki sveitarfélaganna tók til 20 stærstu sveitarfélaga á Íslandi, fyrir utan Reykjavík. Þrátt fyrir það sýndu viðtöl sem voru tekin við starfsfólk fjármálafyrirtækjanna árið 2013 að ýmsir upplifðu að stuðningur og samstaða starfsfólks hafði aukist strax í kjölfar bankahrunsins. Hringt var í fólk og því boðin þátttaka. Engu að síður sýna rannsóknir að dregið getur úr stuðningi í kjölfar mikils niðurskurðar (Lavoy-Tremble o.fl., 2010). Ástralskar rannsóknir sýna að einelti getur valdið streitu (McAvoy og Murtagh, 2003) og haft neikvæð líkamleg og andleg áhrif á þolandann og sjálfsmynd hans (Einarsen, 2000; Namie, 2003). Efnahagshrunið hafði ekki í för með sér fjöldaupp-sagnir hjá sveitarfélögunum eins og hjá fjármálafyrirtækjum og störf á vegum þeirra þykja að jafnaði öruggari en störf í fjármálageiranum. Íslensk rannsókn á stöðu og líðan karla og kvenna sem misst höfðu vinnuna hjá fjármála-fyrirtækjum í kjölfar bankakreppunnar leiðir að hliðstæðri niðurstöðu. Áður fyrr hafi starfsfólk bitið á jaxlinn og drifið sig til vinnu, jafnvel þótt það fyndi fyrir einhverjum krankleika. Ástæðan er oft sú að við uppsagnir hverfa starfsfélagar sem hafa verið mikilvægir fyrir stuðningsnet viðkomandi (Shah, 2000).
1
Harris-Benedict-jafna vanmetur orkunotkun að meðaltali um 11,3% (p<0,001, r=0,64). 5, 8, 22 Þar er stefnt að gjöf næringar um meltingarveg sé þess nokkur kostur en til þess áætlaðir 4-5 dagar. Tölfræðileg marktækni var miðuð við p<0,05. Raunveruleg gjöf var 84% af ávísuðu magni fyrstu tvær vikurnar (79% í fyrstu viku og 88% í annarri viku). Áður var talið að streituviðbragð í kjölfar veikinda eða áverka hefði í för með sér mikið aukna orkuþörf og því talið mikilvægt að hafa næringargjöf ríkulega auk þess sem álitið var að með því mætti draga úr rýrnun vöðva. Mestur var munurinn fyrstu viku gjörgæslulegu en minnkaði þegar leið á leguna. Þörf er á frekari rannsóknum á þessu sviði. Mælingar voru eingöngu framkvæmdar af höfundum greinarinnar. Meðalnæringargjöf var 1175 ± 442 kcal/dag eða um 67% af orkunotkun. Á myndinni sést hvernig næringargjöf nálgast orkunotkun eftir því sem dvöl sjúklings lengist á gjörgæslu. Meiri hætta er á að vannæringu eða ofnæringu sjúklings ef orkunotkun er áætluð með Harris-Benedict-jöfnu þar sem fylgni við mælingu var einungis í meðallagi (r=0,64). 11 Meðal- eða lág fylgni við líkamsþyngd án fituvefs (lean body mass), líkamsþyngdarstuðul (BMI) og líkamsþyngd styður einnig notkun mælinga. Rannsóknir benda þó til að orkunotkun sé minni en áður var talið. Tilgangur: Við næringu gjörgæslusjúklinga er oftast stuðst við áætlaða orkuþörf. Hæst meðaltalsorkunotkun mældist hjá sjúklingum með brunaáverka (2176 ± 219) og hjá sjúklingum með fjöláverka (2084 ± 539).
1
Að fenginni viðurkenningu Flugmálastjórnar Íslands ber þeim að starfa sem sérstakir trúnaðarmenn stofnunarinnar sem getur hvenær sem er fellt viðurkenningu sína úr gildi. 16. gr. 84. gr. laganna orðast svo: Flugmálastjórn Íslands getur gefið út rekstrarfyrirmæli varðandi einstaka rekstrarþætti hjá flugrekendum og öðrum þeim aðilum sem ber að starfa samkvæmt leyfi útgefnu af stofnuninni. Slík fyrirmæli geta þó einnig varðað reksturinn í heild. Rekstrarfyrirmæli geta lotið að því að banna tiltekna starfrækslu, binda hana takmörkunum eða gera hana háða því að tiltekin skilyrði sem stofnunin setur séu uppfyllt í þágu aukins flugöryggis. Rekstrarfyrirmæli skulu greina ástæðu fyrir útgáfu þeirra, gildissvið og gildistíma og þær ráðstafanir sem hlutaðeigandi rekstraraðila ber að viðhafa. Brjóti leyfishafi lagaboð, önnur fyrirmæli um starfsemina, skilyrði leyfis eða reynist hann ófær um að reka starfsemina samkvæmt þeim fyrirmælum sem um hana gilda skal Flugmálastjórn Íslands svipta hann leyfi að nokkru leyti eða öllu, eftir mati stofnunarinnar á aðstæðum. Leyfissvipting að hluta skal þá varða nánar afmarkaða þætti í starfi hlutaðeigandi leyfishafa, til að mynda tiltekið loftfar eða tiltekna viðhaldsstöð. Sviptingin skal í fyrstu vera til bráðabirgða meðan mál er rannsakað með tilliti til þess hvort efni séu til endanlegrar leyfissviptingar. Bráðabirgðasviptingunni skal markaður tími. 17. gr.
3
Svo er ekki. Afi þinn og amma eiga hund. Og það er enginn venjulegur hundur, hvorki að stærð, geðheilsu né innræti. Samt hefur hann fjóra fætur og eina rófu. Þegar mamma þín fór til náms í Bandaríkjunum fannst þeim hjónum sem höggvið hefði verið stórt skarð í fjölskylduna. Þau fengu sér því lítinn og sætan hvolp af Labradorkyni, í staðinn fyrir einkadótturina. Kjölturakkinn var svartur á lit og skírður Sámur. Ég kalla hann alltaf Sám frænda. Ég segi og skrifa lítinn sætan hvolp, því fyrstu myndirnar sem teknar voru af honum sýna að svo hefur verið. (Myndir þessar hef ég oft fengið að sjá, bæði í formi skuggamynda, kvikmynda og pappamynda í þar til gerðum bókum, auk þeirra litmynda sem hanga uppi á vegg og standa á borðum, umslegnar gulli). En svo fór, að eftir því sem myndirnar urðu fleiri stækkaði hvolpurinn. Hann át á við meðal langferðabílstjóra og eftir nokkra mánuði hafði hann sporðrennt þrjátíu fermetra stofugólfteppi, og álíka miklu magni af gólfmottum. Þá var hann orðinn á stærð við tveggja mánaða gamlan kálf og fékk sitt eigið herbergi á neðri hæð hússins. Í sjálfu sér er ekkert athugavert við að hafa kálf sem gæludýr í húsi sínu, ef maður hefur garantí fyrir því að hann stækki ekki, og gestkomendur hrökkvi ekki upp af standinum í hvert sinn sem hann baular. Þó vildi ég heldur kanarífugl, ef ég mætti velja.
0
Íbúar í mygluskemmdum húsum á Egilsstöðum og Reyðarfirði segja það mikinn létti að á næsta leiti sé samkomulag um að ÍAV geri við húsin í sumar. Læknar hafa ráðlagt sumum að flytja úr húsum sínum en þeir eiga í engin hús að vernda. Flest ef ekki öll húsin í Votahvammi á Egilsstöðum er skemmd af myglu og íbúðin í Norðurtúni 31 er engin undantekning. Þar íbúarnir hafa fundið fyrir veikindum. Að sögn Erlu Bjarkar Garðarsdóttur, íbúa að Norðurtúni 31, er eiginmaður hennar kominn með astma og hún sjálf alltaf með kvef. „Hundurinn er veikur líka. Hún á erfitt með andardrátt. Það er eitthvað að grassara hér alveg pottþétt. Og hvað segir læknirinn við ykkur? Að búa ekki hér inni. Bara koma okkur út sem fyrst en maður hefur engan stað til að fara á.“ Aleigan er í húfi og um tíma leit jafnvel út fyrir að höfða þyrfti dómsmál út af hverju húsi með tilheyrandi álagi og kostnaði. En eftir margra mánaða óvissu grillir nú í lausn. ÍAV hefur ásamt efnissölum og hönnuðum húsanna mótað samkomulag og verði það undirritað verður hægt að ráðast í að skipta um skemmdan krossvið í þökum húsanna í sumar. Þetta er bara mjög mikill léttir og vonandi drífa þeir í því að gera þetta sem fyrst svo maður þurfi ekki að tjalda hér úti á túni.
2
Ég heiti Ásgeir svarar maðurinn, og nú mundi ég það. Þetta var einn af einstæðingum heimsins. Mér var sagt, að hann ætti heima einhvers staðar á Suðurnesjum, en fengi að vera á Keldum á sumrin eða part úr sumrum, og hann hefði beðið um að vera grafinn á Keldum, þegar hann dæi. Og nokkrum dögum eftir að ég talaði við hann í fullu fjöri uppi við garðinn á Keldum, var hann liðið lík. Þannig fékk hann að deyja á Keldum, sem hann hefur efalaust unnað hugástum, til þess að verða því fremur grafinn á Keldum. Finnst þér þetta ekki einkennilegt? Ég hafði ekki séð þennan mann í fjörtíu og sex eða fjörtíu og sjö ár og í öll þau ár hafði hann ekki dáið. Svo er eins og mér sé stefnt upp að Keldum. Þar rekst ég á hann, eins og kkur sé stefnt saman. Svo líða fáir dagar, og á þeim fáu dögum deyr hann. Hausastöppunnar var neytt af mörgum með VELÞÓKNUNARSMJATTI og LOFGERÐARSTUNUM (bls. 52). (Selirnir) stungu sér í voginn og földu sig í dýpi hans (bls. 55). Ið þeirra (unganna) og skrið er fálmkennt, sprottið af hreyfingarþörf og leit að fæðu og <hlýju > móðurinnar. Hverfi móðirin frá þeim, leita þeir að hennar og vernd, en skynlausir á hengiflug það, sem hefst á stallbrún þeirra, geta þeir steypt sér fram af . . . (bls. 159). Hér hefði mátt lækka lítið spennuna meðan sagt var frá þessum óbrotnu smælingjum náttúrunnar.
0
Ábyrgðaraðila er heimilt að afhenda félaga-, starfsmanna- eða viðskiptamannaskrár til nota í tengslum við markaðssetningarstarfsemi. Þetta á þó aðeins við ef: 1. ekki telst vera um afhendingu viðkvæmra persónuupplýsinga að ræða, 2. hinum skráðu hefur, áður en afhending fer fram, verið gefinn kostur á að andmæla því, hverjum fyrir sitt leyti, að upplýsingar um viðkomandi birtist á hinni afhentu skrá, 3. slíkt fer ekki gegn reglum eða samþykktum viðkomandi félags, 4. ábyrgðaraðili kannar hvort einhver hinna skráðu hefur komið andmælum á framfæri við Hagstofuna, sbr. 2. mgr., og eyðir upplýsingum um viðkomandi áður en hann lætur skrána af hendi. Ákvæði 5. mgr. gildir ekki ef afhending félaga-, starfsmanna- eða viðskiptamannaskrár til nota við dreifingu markpósts byggist á samþykki hins skráða, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 8. gr. Ákvæði 1.–5. mgr. gilda, eftir því sem við á, einnig um markaðs-, neyslu- og skoðanakannanir. Persónuvernd er heimilt að undanþiggja vísindarannsóknir og hliðstæðar rannsóknir slíkum takmörkunum, enda þyki ljóst að slíkt geti skert til muna áreiðanleika niðurstöðu rannsóknarinnar. 9. gr. Við 2. mgr. 29. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Sama á við um lönd eða staði sem Persónuvernd auglýsir í Stjórnartíðindum að virtum ákvörðunum framkvæmdastjórnar Evrópubandalagsins. 10. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 30. gr. laganna: a. Við 1. mgr. bætast tveir nýir töluliðir, svohljóðandi: 7. ef miðlun er nauðsynleg eða fyrirskipuð samkvæmt lögum vegna þess að brýnir almannahagsmunir krefjast þess eða til að unnt sé að stofna, hafa uppi eða verja réttarkröfur, eða 8. um sé að ræða upplýsingar sem almennur aðgangur er að. b.
3
Flm.: Margrét Frímannsdóttir. 1. gr. Á eftir g-lið 1. mgr. 36. gr. laganna kemur nýr stafliður, svohljóðandi: Sérfræðiþjónusta barna og unglinga á sviði sálfræði og félagsráðgjafar skv. 37. gr. a. 2. gr. Á eftir 37. gr. laganna kemur ný grein, 37. gr. a, svohljóðandi: Fyrir sérfræðiþjónustu barna og unglinga, 18 ára og yngri, á sviði sálfræði og félagsráðgjafar sem veitt er utan sjúkrahúsa greiða sjúkratryggingar samkvæmt reglum og gjaldskrá sem ráðherra setur að fengnum tillögum tryggingaráðs. Gjaldskráin gildir bæði um sérfræðiþjónustu sem veitt er af hinu opinbera og öðrum. Í stað gjaldskrár ráðherra er Tryggingastofnun þó heimilt að semja um gjaldskrá er gildi um þjónustuna. Sérfræðiþjónusta barna og unglinga utan sjúkrahúsa á sviði sálfræði og félagsráðgjafar er því aðeins greidd að fyrir liggi sérstök umsókn og samþykki sjúkratrygginga. Reikningi fyrir sérfræðiþjónustu skal framvísað á reikningsformi sem Tryggingastofnun ákveður. 3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Greinargerð. Með frumvarpi þessu er lögð til sú breyting á löggjöf um almannatryggingar að sérfræðiþjónusta fyrir börn og ungmenni utan sjúkrastofnana og skólakerfisins á sviði sálfræði og félagsráðgjafar verði að hluta greidd úr sameiginlegum sjóðum landsmanna. Hér er einungis átt við viðurkennda sérfræðiþjónustu. Ýmislegt bendir til þess að vaxandi þörf sé fyrir slíka sérfræðiþjónustu fyrir börn og ungmenni. Þessi þjónusta er og á að vera fastur liður í starfsemi skólanna. Börn og ungmenni, sem dvelja á sjúkrastofnunum, geta átt kost á sérfræðiþjónustu án þess að þurfa að greiða fyrir hana.
3
Og hér var á margan hátt lesið í verkið á nýjaleik, til dæmis var Pétur postuli ekki sá mikli patríark sem honum hafði áður verið lýst heldur fiskimaður og alþýðumaður, jafningi kerlingar. Fyrst á góma ber þetta mynda- og uppsláttarrit, sem kom út 1986 og reyndist þyrnir í augum margra listamanna Þjóðleikhússins, þá er rétt að upplýsa hér að undirritaður bar ábyrgð á því að fá Ólaf til að skrifa yfirlit um þessi ár líkt og venja hafði verið í slíkum ritum leikhússins, enda var hann sá eini gagnrýnenda sem hafði nægilega langa viðmiðun til að eðlilegt væri að leitað væri til hans, auk þess sem óþarfi er að láta sér yfirsjást skarpa hæfileika Ólafs til greiningar. Það er hins vegar sá galli á leikhússkrifum Ólafs að of mikið er lagt upp úr svokölluðum nýstárleika, höfundur er einfaldlega of #blasé; sannir leikhúsmenn heillast líka af handbragði, það sem er kallað nýtt er þeim ekkert endilega nýtt því að sagan vill endurtaka sig, ekkert síður í leikhúsi en annars staðar, og listræn tök hverju nafni sem nefnast, og það er stolt góðra leiklistarmanna að hafa sem flestar #genres eða stíltegundir á valdi sínu. Sannleikurinn er sá að nýstárleikalöngunin er í eðli sínu byggð á einhvers konar framfaratrú í listinni, einhverjum heimspekilegum gamaldags pósitívisma sem í eðli sínu er andstæða við alla ærlega listsköpun.
0
Upptalningin miðast við landfræðilega staðsetningu frá Skaga til Fljóta. Kirkjan á Hofsstöðum er nefnd á 15. öld. Uppi í fjalli fyrir ofan Silfrastaði er klettur sem kallast Kirkja (Kerling). Einnig hvort örnefni vitna um það hver staða guðshúsa var á jörðum svo sem hver munur var á bænhúsi og kirkju. 46 Ekki er vitað hvenær á 18. öld það var lagt niður. 14. aldar máldögum eru guðshús skilgreind samkvæmt stöðu þeirra gagnvart prestsþjónustu, í alkirkjur, hálfkirkjur, þriðjungs kirkjur, fjórðungs kirkjur og bænhús. Listinn sýnir jarðir þar sem kirkjur gætu hafa verið fyrir 1300. Í landi Hrauns á Skaga er sérkennilegur hóll sem heitir Prestsetrið og Prestseturs tjörn dregur nafn sitt af. Kross laut og Kross lautartjörn eru á Róðhóli. öld og flest benti til að bænhúsið hefði verið í notkun fram á 14. öld. Á Hellulandi hefur örnefnið Bænhús hólar 133 varðveist frá því að þar var bænhús sem er nefnt um 1432.134 Elsta heimild um Miklabæjarkirkju er frá 1234. Á Ysta-Mói var „lítt standanda“ bænhús 1480. Hafi svo verið gæti þar hafa verið eitt af þeim fimm bænhúsum sem Þverár prestur þjónaði á miðöldum. Þegar garðurinn var kannaður sumarið 2010 kom í ljós að hann hafði verið notaður til greftrunar á 11. öld og flest benti til að guðshúsið hefði verið í notkun a. Hóll hjá Grafreitnum í Gilhaga var kallaður Smiðjuhóll eða Ösku hóll, segir í yngstu örnefnaskrá.
1
Áritun, sem væri rituð á annað skjal, en ætti ótvírætt við kaupmálann, gæti komið hér að haldi. C. Skráning kaupmála. Í 82.–89. gr. er mælt fyrir um skráningu kaupmála. Um 82. gr. Í 82. gr. er þess getið skýrlega að skráning kaupmála sé forsenda fyrir gildi hans, þ.e. fyrir því að hann hafi réttaráhrif, bæði gagnvart þriðja manni og milli hjóna. Að því er síðarnefnda atriðið varðar er vikið frá almennum reglum um þinglýsingar. Um 83.–86. gr. Hér er lagt til að haldið sé því fyrirkomulagi í megindráttum sem lögfest var með IX. kafla hjrl., þ.e. færslu fyrst í dagbók en síðar í kaupmálabók. Reglurnar í frumvarpinu eru lagaðar eftir megintilhögun þinglýsingalaga, nr. 39/1978. Gildi skráningar telst frá viðtökudegi samkvæmt því er í dagbók greinir, sbr. 3. mgr. 85. gr., er endurtekur 80. gr. hjrl. og er þó forsendan að skjalið reynist tækt til skráningar. Um 83. gr. Greinin er hliðstæð 82. gr. hjrl. að efni til og fjallar um það hvar kaupmáli skuli skráður. Lagt er til að afnumin verði sú regla að miða skuli við varnarþing bóndans. Kaupmála hjónaefna skal skrá þar í umdæmi sem þau eiga lögheimili eða hyggjast búa, en kaupmála hjóna þar sem þau eiga lögheimili. Ef þau eiga ekki lögheimili hér á landi er rétt að skrá kaupmálann í Reykjavík ef yfirleitt er unnt að skrá hann hér á landi. 3. mgr. er endurtekning á lokamálslið 82. gr. hjrl. Um 84.–85. gr. Þær mæla fyrir um skráningu í dagbók, sbr. 84. gr., og í kaupmálabók, sbr. 85. gr.
3
Vélvæðing hófst fyrir alvöru og fólkið flutti á mölina.“ En þetta voru þá aðallega tæknibrögð. Hún hefir staðið í 300 ár og nú eru veisluföng á þrotum,“ segir hann. „Þær byggðir fara að leggjast af um aldamótin 1900 og eyddust síðan alveg á skömmum tíma; síldin og seinna stríðið áttu stærstan þátt í þessu,“ segir Valgarður. Þessi ferðalög áttu vel við mig, mann sem hafði áhuga á fólki, ættfræði og landkönnun. Erlendis var nú þróuð sjálfvirkni og varð 100 sinnum hraðvirkari en þegar allt var gert „í höndunum”. Fínar smíðar eru oft aðdáunarverð menningarverk. Skólaganga Valgarðs var endaslepp framanaf að hans sögn. Ekki verður gerð tilraun til að sjóða inntak lokakaflans niður í nokkrar línur en sláum botn í þetta samtal með eftirfarandi tilvitnun: Fermdur upp á ástina og Willys Valgarður segir skemmtilega frá því hvernig hann féllst á að láta ferma sig. Eftir námið í læknisfræðinni hélt Valgarður til London árið 1972 ásamt eiginkonunni Katrínu og dóttur þeirra, Jórunni Viðar, og þar bjuggu þau næstu 7 árin þar til þau fluttu heim að nýju árið 1979. „Ég hef aldrei getað án skrifa verið. „Við erum erfðafræðilega eins og steinaldarmenn. Valgarður var og er náttúrubarn. Og reyndar berfættir hálft árið. Það var of seint, nema maður henti öllu frá sér, skrifum og öllu. Þá var þetta orðið allt annað mál. Varð að skilja hvað drífur hana áfram.“ Fylgir þeirri nafnbót heimild til að panta miða á árshátíð háskólakennara. Ég nýtti hverja stund til gönguferða um landið í kring. Ég hélt að teikning yrði mitt ævistarf.
1
Heildarlengd þessa mikla vatnsfalls frá Fljótsbotni á móts við Buðlungavelli út í ós við Héraðsflóa er um 83 km. (Vatnamælingar Orkustofnunar, 2005) Skúfandarkolla í essinu sínu á Fljótinu. HWS Lítið er um kríur á Upphéraði, en þó verpa þær stundum í Mjóaneslandi. Hér situr ein slík fagursköpuð á hreiðri. HWS Íshrannir myndast oft við strönd Fljótsins, einkum ofan til, hér niður af Parti og Hafursá 21. mars 2002. SGÞ Ránbleikjan hvítingur Í Lagarfljóti eru a.m.k. þrjár tegundir eða afbrigði silunga, urriði, bleikja og hvítingur. Hvíting kalla menn ránbleikju sem veiðist öðru hvoru víða í Fljótinu. Hún er mjög ljós á roðið nema dekkri á baki, höfuðstærri en venjuleg bleikja, oft 4–5 pund á þyngd, holdið hvítt og fremur rýrt. Oft eru stærðar silungar í maga hennar, allt að hálft pund. Hún er bragðlítil og lítt eftirsóknarverð sem matfiskur. Áhrif Kárahnjúkavirkjunar á ásýnd og lífríki Lagarfljóts Þann 1. ágúst 2001 úrskurðaði Skipulagsstofnun gegn fyrirætlunum um Kárahnjúkavirkjun með allt að 750 MW afli vegna umtalsverðra umhverfisáhrifa og ófullnægjandi upplýsinga um einstaka þætti. Þá var gert ráð fyrir byggingu virkjunarinnar í tveimur áföngum. Landsvirkjun kærði þessa niðurstöðu til umhverfisráðherra sem felldi úrskurð Skipulagsstofnunar úr gildi og heimilaði framkvæmdina með skilyrðum, þar sem m.a. var fallið frá nokkrum minniháttar vatnsveitum til virkjunarinnar af Fljótsdalsheiði og Hraunum. Þessi fordæmalausa málsmeðferð var af mörgum harðlega gagnrýnd, enda ljóst að áhrifin af virkjuninni yrðu mikil og neikvæð varðandi flesta umhverfisþætti. Annar umdeildur þáttur þessarar stóriðjuframkvæmdar varðaði álbræðslu á Reyðarfirði og flutning þangað frá virkjun með risaraflínu. Horft út eftir Suðurdal..
0
„Samfélagsleg ábyrgð er það leiðarljós sem Landssamband íslenskra útvegsmanna fylgir í baráttu sinni gegn því að áform ríkisstjórnarinnar um að fyrna afheimildir sjávarútvegsfyrirtækja nái fram að ganga. Orð Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sem höfð voru eftir honum fyrr í viðtali við Bylgjuna og síðar á visir.is, um hið gagnstæða eru því öfugmæli, segir í yfirlýsingu sem LÍÚ hefur sent frá sér. Í yfirlýsingunni segir ennfremur: „Fyrningarleið stjórnvalda myndi hafa í för með sér fjöldagjaldþrot sjávarútvegsfyrirtækja með tilheyrandi tjóni fyrir efnahag landsins. Sýnt hefur verið fram á þetta í skýrslu endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte, sem unnin var á síðasta ári og kynnt hefur verið stjórnvöldum. Það er því beinlínis samfélagsleg skylda útvegsmanna að vinna gegn þeim skemmdarverkum sem fyrningarleiðin felur í sér. Ráðherra snýr hlutunum aftur á haus þegar hann heldur því fram að útvegsmenn hafi uppi hótanir. Eina hótunin í þessu máli kemur frá stjórnvöldum. Hótun um að fyrna aflaheimildir og skerða þar með rekstrargrundvöll sjávarútvegsfyrirtækja ber að taka alvarlega af atvinnurekendum sem bera ábyrgð gagnvart eigendum, starfsmönnum og fjölskyldum þeirra, viðskiptavinum, sveitarfélögum og samfélaginu öllu. Útvegsmenn tóku sæti í svokallaðri sáttanefnd um endurskoðun fiskveiðistjórnunarinnar í haust og leggja mikið upp úr því að sátt náist. Fyrningarleiðin, sem leiðir til gjaldþrots fyrirtækjanna, getur aldrei orðið grundvöllur sátta. Það var því sáttarof af hálfu ráðherra er hann lagði fram frumvarp á Alþingi um ofveiði og fyrningu á einni tiltekinni fisktegund. Um hvað á „sáttastarfið að snúast ef stjórnvöld sniðganga nefndina þegar kemur að helstu álitaefnum?
2
Í 1. og 3. mgr. 92. gr. laganna kemur alls staðar: hlutafélagaskrá, í staðinn fyrir „ráðherra“, og hún, í staðinn fyrir „hann“. 74. gr. 8. mgr. 98. gr. laganna orðast svo: Við mat á verkum, sem unnið er að fyrir aðra aðila, skal fara eftir góðri reikningsskila venju varðandi áætlaðan hagnað eða tap af verkunum. 75. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 99. gr. laganna: a . Við 1. mgr. bætist nýr málsliður er verður 2. málsl. og orðast svo: Meðal skulda skal sérgreina óskattlagt fjármagn. b . Í liðum 2.1, 2.2 og 3.2 standi: hlutir, í staðinn fyrir „hlutabréf“. 76. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 100. gr. laganna: a . 2. mgr. fellur niður. b . 3. mgr. verður 2. mgr. og orðast svo: Hafi félag sett veð eða tekið á sig ábyrgðarskuldbindingar án þess að það falli undir ákvæði 1. mgr. þessarar greinar skal tilgreina heildarfjárhæð slíkra veðsetn inga eða skuldbindinga á sama hátt. 77. gr. Í 2. og 3. tölul. 3. mgr. 101. gr. laganna standi: Arð af hlutafé, í staðinn fyrir „Arð af hlutabréfum“. 78. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 102. gr. laganna: a .
3
Þar sem Leikfélag Reykjavíkur hélt áfram að starfa við hlið Þjóðleikhússins stórjókst framboð á sýningum mjög snöggt á árunum 1950 og 1951, nokkuð sem ýtti einnig undir þessa þróun. Ritstjórarnir töldu það sjálfsagða skyldu sína að bjóða upp á vandaða gagnrýni um flestar greinar lista og ætla henni viðunandi rými, enda var til þess ætlast af stórum hópi lesenda sem gat vel látið til sín heyra ef svo bar undir. Er öldin önnur í þeim efnum nú eftir að Netið kom til sögunnar og dagblöð flest á fallanda fæti. Flestir aðrir leikdómarar eiga ekki heldur nógu sterk orð til að tjá hrifningu sína. Sveinn Skorri Höskuldsson í Tímanum telur þetta vera leik á heimsmælikvarða, svo tær list hafi vart nokkurn tímann sést hér á sviði. Hallberg Hallmundssyni í Frjálsri þjóð þykir leikurinn rísa hátt yfir meðalmennskuna sem annars sé ríkjandi í íslensku leikhúsi. Ýmsir hafa orð á góðum samleik Þorsteins við aðalmótleikara sína, Helgu og Þorstein Gunnarsson sem lék Taplow; sá síðastnefndi var þá ungur menntaskólanemi en var síðar um árabil leikari og einn af framámönnum Leikfélagsins. Þegar leikdómendur greiddu atkvæði um besta leik ársins gerðist hið óvænta; þeir voru á einu máli um sigur Þorsteins og gáfu honum 700 stig af 700 mögulegum í atkvæðagreiðslunni. Við móttöku Silfurlampans flutti Þorsteinn þakkarræðu sem vel er við hæfi að vitna í. Hann þakkar leikdómurum þann heiður, sem þeir sýni sér, og heldur svo áfram: En leikari sem tekur á móti verðlaunum fyrir list sína hlýtur að hugsa sig vel um áður en hann gefur sjálfum sér alla dýrðina.
0
Fimm lögreglumenn fórust og 41 særðist þegar öflug sprengja var sprengd við lögreglustöð í borginni Barranquilla í Norður-Kólumbíu á laugardag. Lögregluyfirvöld í borginni upplýsa þetta. Árásin er ein sú mannskæðasta sem gerð hefur verið á lögreglu og aðrar öryggissveitir í borginni um árabil. Sprengjan var sprengd með fjarstýringu í sama mund og lögreglumennirnir söfnuðust saman á verkefnafundi dagsins, að sögn Marianos Boteros, lögreglustjóra. Maður á fertugsaldri hefur verið handtekinn, grunaður um verknaðinn, og verður hann ákærður fyrir fimm morð, tuga morðtilrauna, hryðjuverk og ólöglega notkun sprengiefna, að sögn Nestors Martinez, yfirsaksóknara. Borgarstjórinn í Barranquilla, Alejandro Char, er þess fullviss að eiturlyfjagengi séu að baki ódæðinu. Á fréttamannafundi sagðist hann ekki í minnsta vafa um að þetta hafi verið hefndaraðgerð eiturlyfjabaróna vegna árangursríkra aðgerða lögreglu og stjórnvalda í stríðinu við glæpagengi þeirra að undanförnu. Lögreglustjórinn Botero er á sömu skoðun. Hvergi í heiminum er framleitt meira kókaín en í Kólumbíu og glæpagengi hafa enn mikil ítök í landinu. Friðarsamningar stjórnvalda, undir forystu forsetans Juans Manuels Santos, við hryðjuverkasamtökin FARC hafa þó breytt landslaginu verulega. FARC fjármagnaði starfsemi sína að miklu leyti með eiturlyfjaframleiðslu og -sölu, en ein meginforsenda friðarsamninganna og náðunar fjölda FARC-skæruliða í kjölfarið var að samtökin hættu öllu slíku. Santos fordæmdi árásina og það gerði Rodrigo „Timochenko Londono, leiðtogi FARC, líka. Verðlaunum sem nema um 1,8 milljörðum króna, hefur verið heitið fyrir upplýsingar sem leitt geta til handtöku hverra þeirra sem standa að baki árásinni, en svo virðist sem lögregla sé ekki sannfærð um að hinn handtekni hafi verið einn að verki.
2
Fullnaðarsigur í baráttunni við smitsjúkdóma væri unninn og ekkert spennandi væri eftir í þessari grein læknisfræðinnar. Það er nánast hægt að kortleggja útbreiðslu veikinnar frá upphafi til enda því þetta er rakið skilmerkilega í þessum heimildum. Með því að nota þessar upplýsingar var unnt að reikna út áhættuna á dauðsföllum af völdum veikinnar innan fjölskyldna og á grundvelli skyldleika. Áhugi manna á bólusótt hefur verið endurvakinn vegna hættu á hryðjuverkum, sýklahernaði og slíku. Berskjölduð gegn bólusótt En mér leið síðan mjög vel í hlaupinu sjálfu og gætti þess vel að spara orkuna þar til í seinni hlutanum og náði að bæta tímann minn frá hlaupinu í Berlín um 5 mínútur. Hér á Íslandi vitum við nákvæmlega hvernig hún barst til landsins og síðan er hægt að gera sér grein fyrir því hvernig veikin lamaði þjóðfélagið frá degi til dags, þar sem samtímaheimildir eins og Morgunblaðið og Heilbrigðisskýrslur eru mjög greinargóðar. Það er ekki að ástæðulausu sem okkur hefur orðið svona ágengt í baráttunni gegn mörgum sjúkdómum sem sumir lögðu jafnvel börn í gröfina áður fyrr. Það er margt mjög sérstakt við spænsku veikina og eitt af því er að enginn veit hvaðan hún kom, þó að nýlegar rannsóknir bendi til þess að að þetta hafi verið veira sem kom úr fuglum. Ég náði að hlaupa maraþon undir 3 klukkustundum í Berlín haustið 2006 og átti varla von á því að bæta þann tíma í Boston.
1
Rannsakendur telja líklegt að frost hafi haft áhrif á mælingar með viðnám sog segul mælum (Hítardalur, bls. 33, Þingeyrar bls. 95). d. sniðteikningu sem sýnir gjóskulögin (landnámslag, Katla 1000, Hekla 1104) sem talið er að sé að finna í torfvegg ætlaðrar klausturkirkju. Ef sú kenning að Sæmundur Jónsson hafi ráðið um smíði og myndefni Valþjófsstaðarhurðarinnar á að vera sennileg þá er mikilvægt að rökin fyrir henni eigi sæmilegan samhljóm í stjórnmálalegu og hugmyndafræðilegu samhengi samtímans. Í fyrsta lagi er lítt sem bendir til að á bótalaust hafi verið á Munkaþverá þessi átta ár. Ein tilskipan þess var að allir skyldu ganga til skrifta minnst einu sinni á ári. Kjarni verksins eru tíu kaflar þar sem gerð er grein fyrir fjórtán klaustrum. Túlkun hans var síðan samkvæmt höfundi fylgt, með tilbrigðum þó, af áhrifamestu sagnfræðingum tuttugustu aldar, þ. á m. Erfitt er að finna traustan grunn í kenningu höfundar á þessu sviði, a. Þemað er stundum lesið inn í heimildir á lítt sannfærandi hátt. Hér, eins og víðar, reyndist erfiðleikum bundið að fá upp rétta skýrslu á slóðinni sem vísað var í fyrir aldursgreiningarnar, og tilvísanir í fyrri rannsóknir á staðnum eru í skýrslur sem ekki er auðvelt að nálgast. Höfundur lætur að því liggja að Magnús Jónsson hafi lagt línurnar með sinni þjóðernislegu og lútersku túlkun á stöðu klaustranna í íslenskri sögu. Bendikts og heilags Ágústínusar. RITDÓMUR: LEITIN AÐ KLAUSTRUNUM Því skýtur nokkuð skökku við að grein Magnúsar, sem út kom um aldarfjórðungi síðar, er kynnt sem ‘einskonar andsvar’ (bls. 43) við hina ágætu úttekt Janusar.
1
Er nú kveðið á um þessi atriði í reglugerð um umhverfismál á Evrópska efnahagssvæðinu, nr. 377/1994, sbr. lög um hollustuhætti og mengunarvarnir. Um 14. gr. Í 14. gr. er kveðið um þau atriði sem tilgreina skal í umsókn um starfsleyfi fyrir urðunarstað, umfram þau atriði sem getið er í 6. gr. frumvarpsins. Er hér höfð hliðsjón af 7. gr. tilskipunar um urðun úrgangs. Þar sem úrgangi er komið fyrir á eða í landi skiptir vatnafar og jarðfræði staðarins meginmáli við mat á viðeigandi mengunarvörnum. Um 15. gr. Í 15. gr. er kveðið á um fjárhagslega tryggingu eða ábyrgð fyrir því að staðið verði við þær skyldur sem starfsleyfinu fylgja. Ákvæði þetta tekur einkum mið af 8. gr. tilskipunar um urðun úrgangs. Búist er við að einkum geti reynt á slíka tryggingu þegar rekstraraðili hefur hætt starfsemi, starfsleyfi er ekki lengur í gildi og ekki er unnt að beita þvingunarúrræðum gagnvart starfsleyfishafa. Er því gert ráð fyrir því að tryggingin geti staðið til fullnustu þess að vöktun og sýnataka í kjölfar lokunar fari fram, enda gerir tilskipunin ráð fyrir því að tryggingunni sé haldið svo lengi sem rekstraraðila er skylt að vakta urðunarstaðinn. Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum hefur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lýst því viðhorfi sínu að heimilt sé að byggja upp tryggingasjóð jafnt yfir rekstrartímabil urðunarstaðarins. Rétt þykir þó að rekstraraðili hafi val um leiðir í þessu sambandi og meti hvaða leið er hagkvæmust. Hollustuvernd ríkisins skal hins vegar meta hvort viðkomandi trygging telst fullnægjandi. Samkvæmt tilskipun um urðun úrgangs er heimilt að undanþiggja urðunarstaði fyrir óvirkan úrgang ákvæði þessu.
3
Gert er ráð fyrir að ráðherra geti sett reglur um að miða megi við aðra gjaldmiðla, svo og kveðið nánar á um skilyrði fyrir því að hlutafé sé ákveðið í öðrum gjaldmiðli en íslensku krónunni og hvenær sú breyting megi fara fram. Þá er kveðið á um refsingu við broti á reglum. Gert er ráð fyrir að lögin öðlist gildi 1. júní 2002. Breytingar hér á landi, m.a. á löggjöf um hlutafélög og einkahlutafélög, eru taldar geta aukið samkeppnishæfni íslenskra félaga gagnvart fyrirtækjum í evrulöndunum og öðrum ESB-löndum en búast má við að í þeim ESB-löndum, sem eru utan evrusvæðisins, verði unnt að færa ársreikninga í evrum og jafnframt tilgreina hlutafé í þeirri mynt. Jafnframt eru breytingarnar taldar geta komið í veg fyrir vissar hindranir á starfsemi fyrirtækja hér á landi og þar með laðað að fjárfestingu erlendra aðila. Auðveldara getur verið fyrir erlenda fjárfesta að meta félög á Íslandi vegna fyrirhugaðra fjárfestinga í þeim. Þá geta líkurnar á því aukist að alþjóðafyrirtæki, sem vinna á grundvelli evrunnar, fjárfesti hér á landi með því að stofna dótturfyrirtæki á Íslandi án þess að breyta um gjaldmiðil. Auðveldara getur orðið fyrir íslensk félög að afla fjár á hinu stóra evrusvæði eða frá öðrum ESB-löndum. Félögin geta jafnvel fengið ódýrara fjármagn. Erlendir aðilar geta á einfaldari hátt metið stöðu félaganna vegna lánveitinga. Loks gætu breytingarnar jafnvel greitt fyrir fjárfestingu íslenskra félaga í útlöndum. Samkvæmt lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög hér á landi eru sett skilyrði um lágmarkshlutafé í íslenskum krónum.
3
Hætta er á að bráðamóttaka Landspítalans teppist af sjúklingum á morgun. Þetta segir Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga. Á miðnætti fara læknar á lyflækningasviði spítalans í tveggja sólarhringa verkfall. Sviðið er annað tveggja stærstu sviða spítalans. Þar og á Sjúkrahúsi Akureyrar verður aðeins bráðaþjónustu sinnt. Ólafur Baldursson, framkvæmdastjóri lækninga á LSH: Það hefur þurft að m.a. að fresta 21 skurðaðgerð og fólk hefur orðið fyrir óþægindum að sjálf sögðu út af þessu. Þórdís Arnljótsdóttir: Það tekur ekki betur við á morgun. Ólafur Baldursson: Nei það er því miður alveg rétt hjá þér og það verkfall sem að er á morgun það nær til lyflækningasviðs og lyflækningar eru mjög stór grein. Það eru geysilega margar sérgreinar; hjartalækningar, lungnalækningar, meltingarlækningar, smitsjúkdómar, nýrnalækningar og svo framvegis. Mjög margar greinar þannig að það verður truflun. Þetta þarf að leysast og okkar von auðvitað hér á Landspítalanum er sú að að við losnum úr þessari klemmu milli deiluaðila sem að er ríkisvaldið annars vegar og Læknafélagið hins vegar. Þórdís: Hvernig er álagið þá núna búið að vera á bráðamóttökunni? Ólafur Baldursson: Já það hefur gengið satt að segja furðu vel. Það var mjög mikið að gera þar í gær en nóttin var tiltölulega hagstæð. Lyflækningarnar hins vegar eru sú grein sem að, sú stóra greina sem helst tekur við tilfellum af bráðamóttökunni. Þannig að við þurfum að fylgjast mjög vel með því næstu daga að bráðamóttakan teppist ekki af sjúklingum.
2
Sumir segja hann á stærð við hund, aðrir á stærð við kind eða kálf. Fjörulalli heldur til í fjörunni og er oftast meinlaus. Getur þó ráðist á kindur og reynir stundum að flæma fólk út í sjó. Sumar sögur segja að skoffínið skríði úr eggi, grafi sig í jörðu í þrjú ár og þegar það skríði upp aftur deyi þeir sem það sjái. Skoffín er afkvæmi refs og kattar, þar sem kötturinn er móðirin. Moðyrmi verða til þegar hvolpur fæðist sjáandi. Hægt er að verjast honum með spegli. Hann sekkur í jörð eftir fæðinguna og löngu síðar ryðst hann aftur upp úr moldinni, þá orðinn svo ljótur að sá sem sér hann deyr! Urðarköttur er svipaður venjulegum ketti en stærri og hrikalegri. Sagt er að jólakötturinn sé af urðarkattarkyni. Sumir setjast að í kirkjugörðum. Í þeim má meðal annars finna galdrastafi sem voru taldir hafa galdramátt. Til eru margar fornar galdrabækur. Til að galdurinn myndi virka sem best átti að þylja upp eftirfarandi formála: Ægishjálmur er gamall íslenskur galdrastafur sem veitir vörn gegn illum vættum, óvinum og yfirgangi. Fjón þvæ ég af mér fjanda minna, rán og reiði ríkra manna. Draumstafir eru ein tegund af galdrastöfum og átti að vera hægt að leggja þá undir koddann sinn og dreyma allt sem mann fýsti að vita. Hulinhjálmssteinn getur gert fólk ósýnilegt, lausnarsteinn hjálpar konum að fæða börn, sögusteinn getur hvíslað öllu því sem maður vill vita og lífsteinn hefur mikinn lækningarmátt. Mjög erfitt er að finna slíka steina. Til eru sögur um gagnlega galdrasteina og hvernig má finna þá.
0
Þá eru þeir sennilega að vonast til að sjá eitthvað sem aðrir sjá ekki eða hreinlega geta ekki sofið fyrir birtunni. Sigrún þakkaði fyrir upplýsingarnar. Kári leit ekki um öxl. Hann vissi að Lísa horfði á eftir honum, hann fann það. Fann hvernig augu hennar voru límd við bakið á honum, fann hvernig hún bað hann, fann hvað henni þótti vænt um hann. Þegar þau voru sett saman á bíl var hann ekki viss um að samstarfið mundi ganga. Hún þögul, smámunasöm og nákvæm en hann metnaðarfullur orkubolti sem fór sínar eigin leiðir. Kannski var það þess vegna sem þau voru sett saman, þau voru svo ólík en samt svo lík. Hann heyrði að hún ók í burtu þegar hann dró upp lykilinn til að opna útidyrnar. Hann leit á höndina sem hélt á lyklinum. Hún skalf eins og hrísla í vindi og fingurnir voru svo dofnir að hann fann varla fyrir þeim. Hann leit upp, sneri sér við og horfði á bílinn fjarlægjast. Lísa var vinur hans. Honum fannst hún vera sú eina sem hafði ekki snúið baki við honum. Hann pírði augun, varð fjarrænn Fór að hugsa um litlu stúlkuna, stelpuna sem saknaði pabba síns, sem skildi ekki af hverju hann hafði yfirgefið hana, horfið, lét ekki heyra í sér, kom ekki á kvöldin og kyssti hana góða nótt. Þegar sjúkrabíllinn kom beið einn íbúi stigagangsins niðri til að taka á móti þeim og vísa leiðina upp á aðra hæð.
0
Frá dögum okkar Friðþjófs í Safnahúsinu við Hverfisgötu á ég góðar minningar. Það var oft glatt á fræðahjalla þegar við tókum okkur hlé frá grúski og settumst við sagnabrunninn í anddyrinu. En það er sem betur fer aldrei of seint að gera gott úr öllu. Það er nefnilega svo að hjónabönd leysast ekki upp í dauðanum heldur halda þau áfram í öðru lífi. Þessi staðreynd hefur fengið litla umfjöllun á miðilsfundum af því að sannleikurinn er ekki alltaf vinsæll. Í næsta lífi gefst fólki kostur á að færa hjónabandserjur sínar á astralplan, með æðri ráðgjöf. Það þarf því enginn að halda að hann geti hlaupist frá hjónavanda sínum í þessu lífi með því að gefa einfaldlega upp önd. Svo billega sleppur enginn. Og ég er viss um að þrátt fyrir allt eru forsendur til þess að Leifur og Bía geti séð hamingjusólina rísa milli fjallstinda framlífsins. Það hjálpar þeim líka að nokkuð stutt var á milli þeirra. Það getur oft valdið erfiðleikum ef einum of langt er milli hjóna og aldursmunur þá kannski orðinn mikill og ekki á sama veg og hann var í þessu lífi (því fólk verður auðvitað ekki eldra eftir að það deyr) þegar þau loksins hittast aftur og þurfa að kynnast alveg upp á nýtt. En æðri ráðgjöf leysir þau mál. Og nú er Leifur bróðir farinn frá mér úr grimmum táradalnum. Hann kallaði mig alltaf Systu. Ég heyri milda rödd hans og finn ylinn frá stórri hönd þegar hann leiddi mig um hvannaskóginn heima. Í þannig landslagi vildi ég hitta bróður minn aftur.
0
Kannski spilar úrvalið rullu, margar nýjar matartegundir eru komnar á markað og auglýstar í blöðum, sem þau Snjólaug reyndar þekkja og reyna að hafa til sölu, en það er erfitt í svona lítilli búð að stilla upp framandi kornum og kryddum, hvað þá ávöxtum og grænmeti, sem ekki helst lengi ferskt. Og verðið, það er ekki vinnandi vegur að þau geti orðið samkeppnishæf. Útslagið fyrir verslunina gerði þó sú ákvörðun hans að taka þriðja síðasta sæti á lista krata í síðustu alþingiskosningum. Heiðurssæti mátti kalla það. Það hafði skapað úlfúð í hugum margra sveitunga á öldinni sem leið, að hann skyldi styðja þennan þéttbýlisflokk, því að í þessari sveit kaus maður ávallt Framsókn eða Sjálfstæðisflokkinn. En hann hafði leyft sér að halda það, að með nýjum siðum, já og framandi matartegundum þess vegna, leyfðist manni að viðra sig aðeins. En fyrir þessa ákvörðun leið verslunin, hann hafði tekið eftir því, en ekki nefnt það einu orði við Snjólaugu; hún sá um bókhaldið og vissi það manna best. Hvað tæki við þegar þau þyrftu að loka búðinni? Þau eru heldur betur farin að reskjast bæði tvö, en það væri leitt að hafa ekki neitt við að vera. Búskapurinn er kominn í hendurnar á Þórólfi, það gerðist fyrir löngu og strákurinn er dugandi búmaður. Sjálfur er Guðmundur hættur að smíða dívana, eins og hann dundaði sér við á árum áður til búdrýginda, hann hafði jafnvel hætt þeim smíðum áður en Ikea kom til fyrir sunnan. Enda er hann ekki eins handsterkur og hann var. Ætti hann að reyna sig við fínsmíði? Útskurð?
0
Starfsmaður Mjólkurbús Flóamanna rifjaði síðar upp starfssvið deildarinnar: „Það varð að útvega mönnum allt sem vantaði á einu heimili, fatnað, mat handa fólki og fénaði, enda hvað eina, sem búin kröfðust til sinna þarfa. Koma þessu svo öllu heim í hlað hjá mörgum, að öðrum kosti svo nálægt bæ sem tök voru til, eða á þá staði þar sem bílarnir tóku mjólkina.“ Magnús Eiríksson, sem hóf störf í pantanadeildinni 1943, sagðist ekki hafa unnið lengi undir Helga Ágústssyni þegar hann dró þá ályktun að hann væri raunverulega vara-kaupfélagsstjórinn: Karli Ragnarssyni húsasmíðameistara í Vík var falið að teikna hótelið og reisa bygginguna. Framkvæmdir hófust í nóvember 1993 en hótelið var opnað 11. júní 1994. Í fyrsta áfanga var 21 tveggja manna herbergi. Um var að ræða 516 fermetra látlaust einnar hæðar stálgrindahús sem var allt á lengdina en fyrir miðju var því lyft upp með stórum framgluggum sem settu svip á húsið. Hótelið stendur á fallegum stað undir hömrunum austast í þorpinu með útsýni yfir fjöruna, Reynisdranga og Reynisfjall. Kaupfélag Árnesinga tók að sér að reka Hótel Vík, en svo var nýja hótelið kallað, og fól Guðmundi Elíassyni, sem einnig rak Víkurskála fyrir KÁ, að annast reksturinn til að byrja með. Von bráðar var svo gamla gistihúsið á Víkurbraut 24A selt. Í blaðafrétt sumarið 1996 kom fram að í tengslun við Hótel Vík væru rekin fimm sumarhús, Víkursel, með fjórum rúmum hvert.
0
Þegar sláttur hófst og kaupafólk var komið, sem kannski var ókunnugt, samdi séra Stefán eins konar dagskrá um vinnudaginn, sem hann skrifaði á spjald og festi upp í bæjardyrum fólki sínu til áminningar. Um túnasláttinn átti það að vera klætt, búið að drekka morgunkaffið og komið út á hlað kl. sex, en kl. sjö um engjaslátt. Morgunskatturinn var kl. níu, þá hádegiskaffi kl. tólf og eftir það var hálftíma hádegisblundur. Miðdagsmatur var kl. hálf fjögur og kvöldkaffi kl. sex. Vinnu var hætt á Mosfelli kl. níu að kveldi, ef ekki þurfti að bjarga heyjum undan rigningu. Þyrfti fólkið að vera lengur við vinnu, borgaði séra Stefán það sér að kveldi eða gaf fólkinu frían jafnlangan tíma daginn eftir. Þetta gerðu einstöku bændur. Á öðrum bæjum var yfirleitt staðið að slætti til kl. tíu og jafnvel kl. ellefu. Slíkur var þrældómurinn um heyannatímann, en afköstin urðu ekki alls staðar eftir því. Það hefur áreiðanlega ekki spillt fyrir vinnugleði fólksins, að séra Stefán lét slétta æ meir af túninu og undir lok þjónustutíma hans var það nánast allt sléttað og girt. Fátt er leiðinlegra í heyskap en að slá og raka í kargaþýfi. Sr. Stefán var kvöldsvæfur, en árrisull, var manna fyrstur á fótum og vildi þá ekki láta fólk sitt sofa, heldur fá það sem fyrst að verki. Fljótlega eftir að séra Stefán kom að Mosfelli, hætti hann að standa að slætti eins og hann hafði áður gert, enda kominn á sextugsaldur. En í þurrum heyjum vann hann lengi. Á hirðingardögum tók hann sjálfur á móti í heygarðinum.
0
Hún byggir á íslenskum skattagögnum, en inn í þau vantar allt það fé er rann í erlend skattaskjól. Minsky (1986) fjallar einnig um hlut tekjuójafnaðar í bóluþróun og fjármálakreppum. París: OECD.Magnús S. Helgason (2010). Frá kreppu til viðreisnar: Þættir um hagstjórn á Íslandi á árunum 1930 til 1960 . Það er einnig í takti við hið einstaka vægi bóluhagkerfisins á Íslandi. Bónusar vegna aukinnar veltu og útlána magna þau áhrif, en þeir urðu algengari í vestrænum bankakerfum eftir 1980. Og jafnvel þó vilji væri fyrir hendi, þarf einnig að spyrja hvort næg geta verði hjá lýðkjörnum stjórnvöldum og opinberum aðhaldsstofnunum til að taka á þeim málum? 122Víst má teljast að freistingar þeirra sem högnuðust ótæpilega á áratugnum að hruni séu áfram miklar. Allir framteljendur, 1992 til 2014. Gorton, Gary B. (2012). Mishkin, F. S. og Tryggvi Þór Herbertsson (2006). Afleiðingin var heimsins stærsta bóluhagkerfi og hrunið 2008. 2.3 Frá einkavæðingu banka til bóluhagkerfis og hrunsRíkisstjórnin sem kom til valda árið 1995 var samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Fram-sóknarflokks. HeimildirAliber, Robert Z. og Zoega, Gylfi (ritstj. 2011). Ásýnd flokksins gaf þó til kynna að hann væri fulltrúi allra stétta (sbr. slagorðið klassíska „stétt með stétt“), hvort sem það var raunsönn lýsing eður ei. Allt lítur vel út á uppsveiflunni, allir þátttakendur græða vel og lausatök magnast. Stefán Ólafsson og Arnaldur Sölvi Kristjánsson (2013). Í þeim hópi voru meðal annarra Davíð Oddsson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, en sá síðarnefndi hefur verið helsti talsmaður róttækrar nýfrjálshyggju allt til samtímans.
1
Verða birtir um það pistlar hér og í næstu blöðum eftir því sem tilefni gefst til. Tjón hlýst af meðferð eða rannsókn, þ.m.t. aðgerð sem ætlað er að greina sjúkdóm og tjónið er af sýkingu eða öðrum fylgikvilla sem er meiri en svo að sanngjarnt sé að sjúklingur þoli það bótalaust. Samkvæmt honum á sjúklingur rétt á bótum ef hann skaðast af sýkingu eða öðrum fylgikvilla sem er meiri en talið verður eðlilegt samkvæmt sjónarmiðum sem nánar eru tilgreind í 4. tölul. Tjónsatvik sem lög nr. 111/2000 taka til Hefur þetta vandamál leitt til þess að í sumum ríkjum Bandaríkjanna hefur hámarksfjárhæð bóta verið lögfest og Bandaríkjaforseti hefur beitt sér fyrir að svo verði gert víðar í því skyni að snúa þeirri þróun við sem byrjuð er. Í grein þessari er fjallað um nokkur álitaefni sem varða bótaábyrgð samkvæmt lögum um sjúklingatryggingar. Í fyrstu pistlunum sem birtast verður einkum fjallað um tvö svið sem snerta lækna í daglegum störfum. Skv. 4. tölul. má hins vegar í vissum tilvikum greiða bætur fyrir tjón sem ekki var komist hjá. Rök fyrir reglunum hafa verið þau að vegna sönnunarvandkvæða sé um sanngirnismál að tefla, öflun vitneskju um það sem betur megi fara muni verða auðveldari, draga muni úr fjölda bótamála fyrir dómstólum o.fl. Bótaskilyrði 2. gr. eru byggð á því að bætur skuli aðeins greiða fyrir tjón sem komast hefði mátt hjá með því að haga rannsókn eða meðferð á annan hátt en gert var. Réttur til bóta helst þótt ekki hefði verið unnt að afstýra tjóni með annarri aðferð eða tækni.
1
Óskað var eftir aðstoð lögreglu í Háaleitis- og Bústaðahverfi rétt eftir níu í gærkvöldi vegna þjófnaðar á fötum úr þvottahúsi í sameign fjölbýlishúss. Sakborningurinn var þrítug kona sem var stöðvuð utandyra. Hún afhenti fatnaðinn og viðurkenndi brotið og sagðist vera að koma úr heimsókn frá vinkonu sinni. Skömmu fyrir þrjú í nótt var tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahúsi í Árbæ. Gluggi hafði verið spenntur upp og reiðufé og ýmsum persónulegum munum stolið. Málið er í rannsókn. Rétt fyrir hálfeitt óskaði starfsfólk verslunar á Granda eftir aðstoð lögreglu vegna þjófnaður. Sakborningurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku á vettvangi. Um tuttugu mínútur í sex í gær var tilkynnt um slagsmál í Austurstræti, en þau voru yfirstaðin og allir farnir þegar lögreglan kom. Örfáum mínútum fyrr var tilkynnt um umferðarslys á Breiðholtsbraut við Selásbraut, en þar varð þriggja bíla árekstur eftir aftanákeyrslu. Sá sem olli slysinu kvaðst hafa misst athyglina í smá stund. Tveir voru fluttir með sjúkrabíl á slysadeild með minniháttar meiðsli. Rétt eftir tvö í nótt var tilkynnt um tvo menn uppi á þaki Fossvogsskóla, sem reyndust vera ölvaðir 16 ára strákar. Þeim var ekið heim og rætt var við foreldra þeirra. Alls voru 62 mál bókuð milli fimm í gær og fimm í nótt. Sex ökumenn voru handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum, en þeir voru allir látnir lausir eftir sýnatöku. Þrír voru vistaðir í fangageymslu, en aðeins einn var þar vegna sakamáls. Hinir fengu gistingu vegna plássleysis í gistiskýlinu á Lindargötu.
2
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins telur sig þurfa allt að 400 milljónum meira til að sinna sjúkraflutningum en ríkið gerir ráð fyrir í fjárlögum. Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri segir að ef menn nái ekki saman gæti svo farið að slökkviliðið sinnti ekki sjúkraflutningum á næsta ári. Sjúkraflutningar eru á ábyrgð ríkisins, en það hefur síðustu tuttugu árin falið Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins að annast þá á höfuðborgarsvæðinu. Sveitarfélög þar telja að kostnaðurinn sé mun meiri en framlag ríkisins. Í fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir fjörutíu milljóna króna niðurskurði á framlaginu, sem verður þá 470 milljónir. Það er mun minna en sveitarfélögin telja að þurfi. „Og núna eru sveitarfélögin að berjast í sínum málum ekki síður en ríkið. Það er enginn með mikið af peningum í umferð. Þannig að við teljum að það muni 300-400 milljónum,“ segir Jón Viðar og bætir við að sveitarfélögin hafi í raun niðurgreitt sjúkraflutningana. Þeim hafi fjölgað mun meira en brunaútköllum. „Þannig að við erum alltaf að ganga nærri hinu uppsetta afli gagnvart slökkviliðinu, það er okkar mat.“ Viðræður standa nú yfir við velferðarráðuneytið um málið. Stjórn slökkviliðsins hefur hins vegar ákveðið að gera fjárhagsáætlun fyrir næsta ár án sjúkraflutninga. Jón Viðar segir þó best að hafa sjúkraflutninga og brunavarnir á einum stað. „Ef menn ná ekki saman þá gæti kannski orðið sú niðurstaða að það verði aðskilnaður. En ég vona að það komi ekki til þess því það yrði óhagkvæmt fyrir báða aðila.“
2
Sveitarstjórn Skagastrandar ætlar að óskað eftir því við atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra að sérstök skilyrði verði sett fyrir úthlutun byggðakvóta sem nýverið kom í hlut Skagastrandar, alls 300 þorskígildistonn. Skilyrðin verði þau að við úthlutun byggðakvóta verði kvótanum skipt í tvo flokka. Annars vegar verði úthlutað 45 tonnum til báta með hlutdeild í innfjarðarrækjuveiðum á Húnaflóa sem eru gerðir út frá Skagaströnd og hins vegar 255 tonnum samkvæmt almennum skilyrðum reglugerðar 685/2018 auk þeirrar viðbótar sem kann vera til úthlutunar vegna ónotaðs byggðakvóta á síðasta fiskveiðiári. Hver útgerð sem sækir um byggðakvóta getur þó átt rétt á úthlutun úr báðum flokkum. Einnig vill sveitarstjórn að við úthlutun byggðakvóta verði gerð sú breyting á forsendum 4. greinar reglugerðarinnar að sá hluti sem úthlutað er til báta með hlutdeild þann 1. september 2018 í innfjarðarrækjuveiðum á Húnaflóa (45 tonnum) verði úthlutuðum heimildum skipt jafnt milli hæfra umsækjenda. Þeim hluta sem úthlutað verður samkvæmt almennum skilyrðum (255 tonnum) verði hins vega skipt samkvæmt ákvæðum 4. greinar reglugerðarinnar. Sú breyting verði gerð að hámark úthlutunar til hvers fiskiskips verði 50 þorskígildislestir. Hámarkið gildi um samanlagða úthlutun í báðum flokkum. Þó skal við úthlutun fyrst reikna að fullu byggðakvóta sem úthlutað er vegna innfjarðarrækjuveiða. Þá vill sveitarstjórn að veitt verði undanþága frá löndun til vinnslu sem fram kemur í ákvæði 1. málsgreinar 6. greinar reglugerðarinnar. Fiskiskipum verði eftir sem áður skylt að landa í byggðarlaginu.
2
Dæmi um þetta er það hversu litlum fjármunum er varið til forvarna og fyrirbyggjandi læknisfræði. Þó hafa skýrslur Ríkisendurskoðunar sýnt að starfsemi einkarekinna læknastofa er bæði ódýrari, hagkvæmari og skilvirkari en aðrir valkostir í heilbrigðisþjónustu. Sérfræðingum í heilsugæslu er bannað að reka eigin læknastofur, án þess að fyrir því séu nokkur sérstök rök. Vefútgáfa blaðsins frá árinu 2000 telst til merkra framfaraspora sem hefur aukið aðgengi að efni blaðsins og auðveldað leit í eldri árgöngum. Áfram verður unnið að því að auka veg og vanda blaðsins, bæta faglega umræðu og fræðilegt innihald. Á tímamótum gefst tækifæri til þessarar sjálfsskoðunar sem krefst bæði heiðarleika og sjálfsgagnrýni. Ný ritstjórn Læknablaðsins byggir starf sitt á þeim grunni sem lagður hefur verið. Faglega tökumst við læknar sífellt á við sérhæfðari verkefni sem varða líf og heilsu skjólstæðinga okkar. Á tímamótum staldra menn við og líta um öxl. Á tímum upplýsingamiðlunar verða læknar að gæta þess að tapa ekki stöðu sinni sem sérfræðingar á sviði heilbrigðisþjónustu bæði í samskiptum við sjúklinga og heilbrigðisyfirvöld. Niðurstöður sem birtar sem hafa verið hafa vakið mikla athygli fyrir fræðilegt innihald og gæði. Skottulækningar eru vaxandi þjóðfélagsvandi sem birtast meðal annars í skrumi þar sem læknisfræðileg hugtök eru notuð af fullkomnu ábyrgðarleysi til þess að hafa fé af þeim sem veikir eru fyrir. Með því fylgir viðurkenning á þeim háa gæðastaðli sem blaðið heldur uppi. Þroski einstaklings ræðst öðru fremur af þeirri reynslu sem hann öðlast á lífsleiðinni og því, hvernig honum tekst að draga lærdóm af þeirri reynslu.
1
Hins vegar verður 2. mgr. ekki beitt til að sýna fram á að samningur hafi stofnast sem ekki er gildur skv. 1. mgr. Ákvæði greinarinnar eiga ekki almennt við um það þegar ágreiningur er um hvort um samningsskuldbindingar er að ræða eða annars konar skyldur. Vísast til athugasemda við 1. gr. um þetta efni. Um 9. gr. Í greininni er að finna ákvæði sem fjalla um það hvers lands lögum skuli beita þegar ágreiningur er um formlegt gildi samnings. Hér er átt við reglur um form samninga, eða hvernig staðið skuli formlega að þeim, sem fullnægja verður til þess að litið sé svo á að samningur sé til staðar. Í 1. mgr. kemur fram að samningur sem gerður er milli einstaklinga sem eru í sama landinu sé gildur að formi til ef hann fullnægir formkröfum laga þess lands sem eiga við hann samkvæmt lögum þessum eða lögum þess lands þar sem hann var gerður. Í 2. mgr. er vikið að þeirri aðstöðu þegar samningsaðilar eru hvor í sínu landinu þegar samningur er gerður. Á sama hátt og í 1. mgr. er gert ráð fyrir að ákvarða skuli formlegt gildi samnings eftir þeim lögum sem lög þessi mundu vísa til, en jafnframt er tekið fram að nægilegt sé að samningur uppfylli formkröfur í öðru þeirra ríkja sem samningsaðilar eru í við samningsgerðina. Dæmi um þetta gæti verið þegar annar samningsaðila er á Íslandi en hinn í Danmörku og samið er um að um ágreining skuli dæma eftir frönskum lögum.
3
Í því samhengi vísar dómurinn til þess að misjafnt sé milli aðildarríkja hvort bera megi undir dómstóla ákvarðanir saksóknara um að höfða ekki sakamál og því ekki fyrir að fara samræmdri nálgun aðildarríkja á því hvort endurskoðunarvald dómstóla skuli vera fyrir hendi og þá í hvaða mynd. 4 Ákvarðanir af umræddum toga þarf ekki að kæra til ríkissaksóknara áður en mál um lögmæti þeirra er borið undir 1 Höfundur færir þeim Finni Þór Vilhjálmssyni, saksóknara hjá héraðssaksóknara, Láru Herborgu Ólafsdóttur, lögmanni á LEX lögmannsstofu, Ólafi Jóhannesi Einarssyni, ritara EFTA-dómstólsins og Önnu Rut Kristjánsdóttur, lögfræðingi í forsætisráðuneytinu, þakkir fyrir gagnlegar athugasemdir við drög greinar þessarar. Réttarmeinafræðingur sem fékk skýrslu Metons ehf. til mats frá ríkissaksóknara gerði margvíslegar athugasemdir við hana. Taldi dómurinn með vísan í umrætt ákvæði, sem og forsendur Hrd. 2001, bls. 4390 (mál nr. 178/2001) MSE, sem verndar réttinn til lífs. Í því samhengi virðist ljóst að í UA frá 18. janúar 2012 í máli nr. 6596/2011 Héraðsdómur hafnaði kröfu ríkissaksóknara um frávísun málsins frá héraðsdómi.
1
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að það sé brandari af óséðri stærðargráðu að ríkisstjórnin hyggist þrýsta á Evrópusambandið um áframhald IPA styrkja þrátt fyrir að ráðherra hafi líkt þessum styrkjum við mútur. Evrópusambandið ákvað í byrjun desembermánaðar að draga til baka alla IPA styrki á Íslandi en styrkirnir eru sérstaklega ætlaðir þjóðum sem stefna á inngöngu í sambandið. Ákvörðun ESB kom íslenskum stjórnvöldum á óvart en um er að ræða styrki upp á tæpa tvo milljarða. Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og formaður utanríkismálanefndar Alþingis, sagði á Sprengisandi á Bylgjunni í gær að íslensk stjórnvöld væru nú að skoða leiðir til að fá Evrópusambandið til að endurskoða þessa ákvörðun. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir mjög sérkennilegt að ríkisstjórnin ætli sér nú að fá með lagaklækjum það sem hún ákvað að fá ekki með pólitískum ákvörðunum. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar: Ef ríkisstjórnin hefði óskað eftir því að haldið yrði áfram samstarfi á grundvelli IPA styrkja eru allar líkur á að við því hefði orðið, það var ekki gert af hálfu ríkisstjórnarinnar. Svo er það auðvitað bara brandari af áður óséðri stærðargráðu að menn sem hingað til hafa lýst IPA styrkjum sem mútum skuli ætla að beita lagaklækjum til þess að fá að halda áfram að þiggja mútur, þetta er ábyggilega í fyrsta skipti í veraldarsögunni sem mútuþegar reyna að beita lögfræðirökum til þess að þvinga hin illu öfl sem eru að múta þeim til þess að halda áfram að múta þeim.
2
Hugtökin fjalla um það sem á ensku er nefnt directionality sem mætti ef til vill þýða sem stefna eða áttun. Slík rannsókn er þá ekki byggð á gögnum um útkomu eða endapunkt sem liggja fyrir við upphaf hennar heldur er ákveðinn eftirfylgnitími óhjákvæmilegur og gögnunum safnað eftir því sem á hann líður. Að þekkja áttirnar Munurinn á framsæjum og aftursæjum rannsóknum byggist þá á því hvenær áreiti er staðfest eða gögn um það skráð. Flokkunin lifir enn ágætu lífi þó augljóslega vanti nokkuð upp á samræmi. Nú er það hins vegar svo að menn eru ekki alltaf sammála um skilgreiningu þessara hugtaka; hvað er framsæ rannsókn og hvernig er hún frábrugðin aftursærri rannsókn? SSR er þá sögð framsæ ef gögn um áreiti eru skráð áður en útkoman kemur fram, og þannig dregið mjög úr líkum á skekkju (bias), en aftursæ ef þeim gögnum er ekki safnað fyrr en eftir að útkoman er ljós. Faraldsfræði í dag 24. Það er sem sagt byrjað á endanum og horft aftur í tímann til þess atburðar (áreitis) sem talið er að hafi getað valdið útkomunni. Sumir kalla þetta retrospective cohort en samkvæmt þessari skilgreiningu er ekkert slíkt til, allar ferilrannsóknir eru í eðli sínu framsæjar. Stefnu rannsóknar má þá lýsa annaðhvort sem framsærri (prospective) eða aftursærri (retrospective). Án skýrrar skilgreiningar og sameiginlegs skilnings okkar á þeirri skilgreiningu er heldur fánýtt að tala um hvor tegundin sé betri.
1
Er þessu ákvæði ekki ætlað að breyta í neinu gildandi túlkun á 1. og 2. gr. almennra hegningarlaga, en nauðsynlegt þykir að árétta mikilvægi reglunnar með því að stjórnarskrárbinda hana meðal mannréttindaákvæða. Í 2. mgr. 7. gr. frumvarpsins er gerð tillaga um fortakslausa reglu þess efnis að í lögum megi aldrei mæla fyrir um dauðarefsingu. Heimild til dauðarefsingar var með öllu numin úr íslenskum lögum árið 1928 og hafði þá ekki verið beitt um margra áratuga skeið. Engin álitaefni hafa vaknað síðan um að taka aftur upp dauðarefsingar hér á landi, hvorki í tengslum við stríðstíma né aðrar aðstæður. Reglan sem hér er ráðgerð gengur mun lengra og er afdráttarlausari en ákvæði um dauðarefsingar í alþjóðlegum mannréttindasamningum. Þannig má benda á að í 1. mgr. 2. gr. mannréttindasáttmála Evrópu er mælt fyrir um þá undantekningu frá rétti manns til lífs að fullnægja megi refsidómi á hendur honum fyrir glæp sem dauðarefsingu varðar að lögum. Í 1. gr. 6. samningsviðauka við mannréttindasáttmálann segir að dauðarefsing skuli afnumin og að engan skuli dæma til slíkrar refsingar eða lífláts. Þó er bannið ekki fortakslaust þar sem 2. gr. viðaukans heimilar ríkjum að setja ákvæði í lög sín um dauðarefsingu fyrir verknaði framda á stríðstímum eða þegar stríðshætta vofir yfir. Í 2. mgr. 6. gr. alþjóðasamningsins um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi birtist sú undantekning frá réttinum til lífs að í ríkjum, sem hafa ekki afnumið dauðarefsingu, megi kveða upp dauðadóm fyrir alvarlegustu glæpi.
3
Gera verður greinarmun annars vegar á ósk manns um að nafn hans verði ekki notað í markaðssetningarstarfi og hins vegar á ósk hans um að upplýsingar um símanúmer, netfang eða heimilisfang verði ekki almennt aðgengilegar. Í ljósi almennra sjónarmiða um persónuvernd getur verið rétt að takmarka slíka birtingu og varir þá réttur til að miðla upplýsingunum aðeins á meðan þær eru almennt aðgengilegar. Er sennilegt að í framtíðinni muni seljendur internetþjónustu bjóða þeim sem fá netfang að njóta leyndar um það með svipuðum hætti og nú er gert gagnvart rétthöfum síma. Ákvæði 2. mgr. gildir ekki um markaðssetningu ábyrgðaraðila á eigin vöru eða þjónustu, enda noti hann við það eigin viðskiptamannaskrár og útsent efni beri glögglega með sér hvaðan það kemur. Að lokum er í 3. mgr. lagt til að ákvæði greinarinnar taki, eftir því sem við á, einnig til markaðs- og skoðanakannanna. Framkvæmd þeirra á margt sameiginlegt með markaðssókn og því er eðlilegt að sömu reglur gildi um notkun nafna í þeirri starfsemi. Skv. 3. mgr. er það hlutverk Persónuverndar að setja nánari reglur þar að lútandi. Um 29. gr. Í greininni kemur fram meginregla um flutning persónuupplýsinga úr landi og byggist hún á 2. og 25. gr. tilskipunar ESB. Greinin tekur ekki til flutnings persónuupplýsinga úr landi ef einvörðungu er um að ræða ráðstöfun í persónulegum tilgangi í skilningi 2. mgr. 3. gr. frumvarpsins. Útgáfa og birting persónuupplýsinga með aðstoð margmiðlunartækni og alþjóðlegra samskiptarása, svo sem internetsins, verður að teljast flutningur persónuupplýsinga úr landi í skilningi þessa kafla frumvarpsins.
3
Verð á áfengi, tóbaki og eldsneyti hækkar um áramótin vegna skattahækkana. Tóbakskaupmaður segist ekki eiga von á því að hækkanirnar verði til þess að draga úr reykingum. Rekstur ríkissjóðs hefur verið erfiður eftir hrun og því hefur þurft að hagræða í rekstri en líka auka tekjur. Skattahækkanir hafa dunið á landsmönnum síðustu árin og enn á að bæta í stefnt er á hækka skatta um 10 milljarða á næsta ári. Og þegar kemur að skatthækkunum er ekki hægt að saka stjórnvöld um að vera frumleg - álögur verða auknar enn einu sinni á eldsneyti, tókbak og áfengi. Félag íslenskra bifreiðaeigenda gera ráð fyrir að fyrirhugaðar skattahækkanir í verði til þess að líterinn af bensíni og díselolíu hækki um þrjár krónur og fimmtíu aura um áramótin. Félaginu reiknast til að skattar bensínlíntrann hafi hækkað um 30 krónur frá því í desember 2008 og á hvern dísillítra um ríflega 19 krónur. Það á líka að auka álögur á áfengi. Verði skattahækkunum á áfengi velt að fullu út í verðlagið muni áfengi hækka rúmlega tvö prósent hið minnsta. Dæmi er um helmingi meiri hækkanir. Þessi vodkaflaska kostar í dag rúmlega 4.400 krónur en mun eftir áramót kosta rúmlega 4.600 krónur. Hækkunin nemur rúmlega fjórum prósentum. Og svo er það tóbakið. Skattahækkanir stjórnvalda nú um áramótin þýða að það hækkar um þrjú og hálft prósent. Sölvi Óskarsson, kaupmaður segir að hækkunin sé ekki mikil í prósentum. Pakkinn gæti farið í 1050 krónur en hann er ekki trúaður á að það dragi úr neyslu.
2
Í greininni eru gerðar sambærilegar kröfur til atvinnuleyfishafa og í núgildandi lögum, þó með auknum kröfum um óflekkað mannorð og starfshæfni. Ekki er um sömu skilgreiningu að ræða á óflekkuðu mannorði og greinir í 5. gr. laga um kosningar til Alþingis, nr. 24/2000. Ákveðinn er fyrningarfrestur brota nema um sé að ræða brot sem ekki geta talist samræmast eðli starfseminnar. Tilgreint er hvaða skilyrði forfallabílstjórar þurfa að uppfylla samkvæmt lögunum. Um 6. gr. Nýmæli ákvæðisins er það að samkvæmt frumvarpinu er framkvæmd þess í höndum Vegagerðarinnar. Að öðru leyti er ákvæðið efnislega samhljóða 5. og 6. gr. núgildandi laga, nr. 61/1995. Um 7. gr. Greinin er efnislega samhljóða 2. mgr. 10. gr. núgildandi laga, nr. 61/1995, og vísast til hennar. Um 8. gr. Greinin er að mestu sambærileg 4. og 6. gr. núgildandi laga, nr. 61/1995. Það nýmæli er þó að Vegagerðinni er heimilað að veita undanþágu til aksturs samkvæmt frumvarpinu á strjálbýlum svæðum. Leyfishafi skal uppfylla öll skilyrði 5. gr. frumvarpsins að því undanskildu að hafa sótt einhver af þeim námskeiðum sem tilskilin er skv. 1. tölul. 1. mgr. 5. gr. Um 9. gr. Það er nýmæli samkvæmt frumvarpi þessu að heimilt verður að víkja frá skilyrði 3. tölul. 5. gr. um að leyfishafi þurfi að hafa starfið að aðalatvinnu. Þetta er samkvæmt núgildandi lögum heimilt ef færri en 5.000 íbúar búa á svæðinu en samkvæmt frumvarpinu er heimilt að víkja frá þessu ef íbúar eru færri en 10.000. Þá eru rýmkaðar heimildir eftirlifandi maka til nýtingar atvinnuleyfa. Um 10. gr.
3
Í framhaldi af þeirri kerfisbreytingu, sem ný lög munu leiða til verði frumvarp það sem nú er til umfjöllunar í þinginu um meðferð sjávarafurða og eftirlit með framleiðslu þeirra að lögum, má búast við að þær skoðunarstofur, sem verða stofnaðar, verði reknar í formi hlutafélaga. Ýmis önnur veigamikil rök hníga að því að nýta hlutafélagaformið fyrir ríkisfyrirtæki. Kemur þar margt til. Reksturinn verður sveigjanlegri. Stjórn og framkvæmdastjóri geta gert grein fyrir gerðum sínum og fyrirhuguðum aðgerðum á aðalfundi eða hluthafafundi og fengið til þess stuðning eða gagnrýni eigenda. Vilji stjórn ráðast í fjárfrekar framkvæmdir er unnt að leita að nýju fjármagni með hlutafjáraukningu og nýjum hluthöfum sem kæmu inn með nýtt hlutafé vilji ríkið ekki leggja fram aukið hlutafé. Með ákvæðum í frumvarpi þessu er lögð sérstök áhersla á að fá starfsmenn Ríkismats sjávarafurða til þátttöku í hlutafélaginu. Þannig er gert ráð fyrir að þeim verði boðið hlutafé til kaups í félaginu á sérkjörum. Þó hér sé að sumu leyti um nýja starfsemi að ræða hafa starfsmenn Ríkismatsins starfað að sambærilegum verkefnum. Takist vel til um myndun félagsins og mönnun þess ætti það að hafa visst forskot með að koma sér fyrir á þessum nýja markaði. Hjá Ríkismati sjávarafurða starfa 28 manns.
3
(Lagt fyrir Alþingi á 111. löggjafarþingi 1988–89.) 1. gr. Myndaður skal sjóður sem varið skal til að standa straum af kostnaði við endurbætur á húsakosti menningarstofnana, stuðla að verndun gamalla bygginga í eigu ríkisins og bygginga sem vernda þarf að mati Þjóðminjasafnsins og samkvæmt tillögum þess. Þá skal verja sjóðnum í upphafi til þess að ljúka byggingu Þjóðarbókhlöðunnar. Sjóðurinn er í vörslu menntamálaráðuneytisins. 2. gr. Tekjur sjóðsins eru: 1. Sérstakur eignarskattur, sbr. 3.–6. gr. 2. Framlag úr ríkissjóði samkvæmt fjárlögum hverju sinni. 3. Vextir af inneignum sjóðsins á bankareikningum. 4. Gjafir. Tekjur sjóðsins skulu jafnharðan og þær innheimtast færðar honum til tekna. Sjóðnum er heimilt að taka lán til starfsemi sinnar samkvæmt ákvæðum í fjárlögum og lánsfjárlögum hverju sinni. 3. gr. Sérstakur eignarskattur, er rennur til sjóðsins, sbr. 2. gr., skal frá og með gjaldárinu 1990 lagður á eignarskattsstofn, sbr. lög nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, og skal hann vera þannig: a. 0,25% á þann eignarskattsstofn manna, sbr. 80.–82. gr. laga nr. 75/1981, sem er umfram 4.250.000. kr. Skattskylt mark til sérstaks eignarskatts skal breytast samkvæmt skattvísitölu, sbr. 121. gr. greindra laga, í fyrsta sinn á gjaldárinu 1990 samkvæmt skattvísitölu gjaldársins 1990. Þó skal ekki leggja sérstakan eignarskatt á eignir manna sem orðnir eru 67 ára eða eldri fyrir upphaf hlutaðeigandi gjaldárs. b. 0,25% á eignarskattsstofn lögaðila, sbr. 2. gr. laga nr. 75/1981, og þeirra aðila sem takmarkaða skattskyldu bera, sbr. 3. gr. sömu laga, ákvarðaðan samkvæmt ákvæðum 80.–82. gr. greindra laga. 4. gr.
3
Þessar reglur má að stofni til rekja til ákvæða 7. gr. tilskipunar frá 18. febrúar 1847. Samkvæmt 1. mgr. er skylt að leita samþykkis yfirlögráðanda til kaupa eða sölu fasteignar, loftfars, skráningarskylds skips og ökutækis og jafnframt atvinnufyrirtækis. Skiptir ekki máli hvort ráðstöfun telst mikils háttar eða óvenjuleg miðað við efni hins ófjárráða. Sama gildir ef ófjárráða manni eru afhentar slíkar eignir án þess að endurgjald komi fyrir. Nokkuð hefur þótt bera á því að lögbornir lögráðamenn, þ.e. foreldrar barna og ungmenna, hafi fært eignarrétt að fasteign eða bifreið yfir á barn sitt að því er virðist til þess að forðast aðför skuldheimtumanna. Þar sem margs konar skyldur hvíla á eigendum þeirra eigna sem tilgreindar eru í málsgreininni þykir rétt að yfirlögráðandi meti hvort hinn ófjárráða hafi hag af eignatilfærslunni og er því lagt til að samþykki hans þurfi til að koma þegar þannig hagar til. Ákvæðið um að samþykki yfirlögráðanda þurfi til að ófjárráða maður megi eiga skráningarskylt ökutæki er hér lagt til samkvæmt tilmælum umboðsmanns barna sem lýst hefur áhyggjum sínum yfir nokkrum fjölda barna og ungmenna sem skráð eru eigendur bifreiða, en við könnun á ástandi þessara mála kom í ljós að 18. september 1995 voru 372 bifreiðar skráðar á börn yngri en 15 ára. Svipuð tilmæli hafa borist dómsmálaráðuneytinu frá embætti tollstjórans í Reykjavík. Sérstaklega skal þó tekið fram að eignarhald ófjárráða ungmennis á skráningarskyldu ökutæki getur átt fullan rétt á sér og má þá búast við að yfirlögráðandi veiti samþykki sitt til þess.
3
Þannig fékk ég að vera eins lengi og ég vildi í faðminum á honum þessum virðulega fyrrverandi skólastjóra. „Já, hann fór mikið á miðilsfundi og setti þá á sig flibba. Þá fluttum við bænir og signdum okkur. Annars gæti áhorfandinn ekki séð það heldur, hvort sem myndin væri sú sama eða ekki. Við Palli vorum heima á meðan. Þá fór hún með mig í kirkju og vinátta okkar hefur haldist alla tíð síðan. Ég svaf í rúminu hennar mömmu. Sem betur fer var pabbi á báðum sýningunum.“ Ég gat borgað leikurunum! „Það átti að leika Þyrnirós í barnaskólanum og ég tilkynnti það að Þyrnirós yrði að vera ljóshærð. Rúgbrauðsdiskinn lagði Palli frá sér og maulaði meðan hann las í bók. En ég öðlaðist trúna um tvítugt og hef fengið að túlka það. Notiði litlu bænirnar sem þið kunnuð þá.““ Í kjölfarið fékk ég boð um að sýna verkið í Jakobskirkjunni í Osló. Lifði faðir þinn það að sjá þig á sviði? Palli á dívan við endann. Segðu mér meira frá því. Ég eyddi öllu mínu energíi í að fela þennan sextíu og þriggja ára aldur pabba. Ég segi að þú munir sofa í hundrað ár.““ Þessi voði mátti ekki uppgötvast.“ Ég sagði þetta rétt á frumsýningunni en á generalprufunni hét fjörugi náunginn óvart Jónas Hallgrímsson. Daginn eftir var önnur sýning en það gleymdist að auglýsa hana. Börnin mín, Sigrún Edda og Ragnar fjöllistamaður, komu þessu á koppinn með aðstoð forráðamanna Iðnó. Árið 2003 voru liðin 140 ár frá fæðingu hennar. Ég fór að athuga með hana.
1
Kjörstjórnir þessar skulu jafnan vera reiðubúnar til að koma fyrirvaralaust á fundi á kjördegi til ákvarðana og úrskurða í sambandi við kosninguna ef með þarf. Kjörstjórnir skulu kosnar á fyrsta fundi nýkjörinnar sveitarstjórnar til fjögurra ára í senn. Þar sem kosnar eru kjörstjórnir skv. 2. mgr. er sveitarstjórn heimilt að fresta kosningu undir- og hverfiskjörstjórna þannig að þær verði kosnar til eins árs fyrir hverjar almennar alþingiskosningar. Sveitarstjórn er einnig heimilt að fresta kosningu eins eða fleiri varamanna. Kjörstjórnir kjósa sér oddvita og skipta að öðru leyti með sér verkum. 16. gr. Sá sem sæti á í kjörstjórn skal víkja sæti ef hann er í kjöri til Alþingis. Einnig skal kjörstjórnarmaður víkja sæti ef til úrskurðar er mál er varðar maka hans eða þann sem er skyldur honum eða mægður í beinan legg eða að öðrum lið til hliðar eða tengdur honum með sama hætti við ættleiðingu. 17. gr. Varamenn taka sæti í kjörstjórn í forföllum aðalmanna eftir venjulegum reglum þegar hlutfallskosningar eru viðhafðar, en annars eftir þeirri röð sem þeir eru kosnir eða skipaðir. Ef kjörstjórn verður ekki á þennan hátt fullskipuð kveður hún sjálf til þann eða þá sem þarf til þess að talan sé fyllt. 18. gr. Það er borgaraleg skylda að taka sæti í kjörstjórn. Dómsmálaráðherra ákveður þóknun fyrir störf í landskjörstjórn og yfirkjörstjórn en sveitarstjórn ákveður þóknun fyrir störf í undirkjörstjórn og kjörstjórn skv. 2. mgr. 15. gr. 19. gr. Allar kjörstjórnir skulu halda gerðabækur og bóka gerðir sínar.
3
Nýfædd stúlka, sem fannst grafin lifandi ofan í leirpott á norður Indlandi, berst nú fyrir lífi sínu að sögn lækna. Barnalæknirinn Ravi Khanna telur að stúlkubarnið gæti hafa verið í jörðinni í allt að fjóra daga áður en hún fannst. „Það er möguleiki að hún muni lifa þetta af, en við munum ekki vita það fyrir víst fyrr en eftir fimm til sjö daga,“ sagði Khanna í viðtali við breska ríkisútvarpið. Stúlkan er með alvarlega blóðeitrun og hættulega lágan blóðflagna fjölda. Stúlkubarnið var fyrirburi líklega fædd á þrítugustu viku og vó aðeins eitt kíló og hundrað grömm sem er afar lág fæðingarþyngd að sögn yfirlæknis spítalans, Saurabh Anjan. Stúlkan var um það bil viku gömul þegar farið var með hana á sjúkrahús en talið er að hún hafi lifað af svokallaðri brúnni fitu sem er afar orkuríkt fitulag sem börn fæðast með. Sjá einnig Fundu ungbarn grafið lifandi Leita foreldranna Engin hefur enn gert tilkall til stúlkunnar þrátt fyrir að málið hafi vakið mikla athygli bæði á Indlandi og á alþjóðlegum vettvangi. Lögregluyfirvöld eru nú með málið í rannsókn og leita nú af foreldrum stúlkunnar, en grunur liggur fyrir því að greftrunin hafi verið gerð með samþykki foreldranna. Stúlkan fannst fyrir slysni þegar ind¬verskur maður var að grafa sína eigin dóttur sem hafði fæðst andvana. „Þegar þau höfðu grafið tæplega metra niður í jörðina lenti skóflan þeirra á leirkeri sem brotnaði og við það heyrðu þau barnsgrátur. Þegar þau drógu kerið úr jörðinni fundu þau barn inni í því,“ sagði Abhinandan Singh, lögreglustjóri.
2
Sú breyting sem lögð er til tengist þeim breytingum sem felast í frumvarpinu, þ.e. að lögin verði afnumin í heild 1. janúar 2008. Alþjóðlegt viðskiptafélag verður skv. 3. gr. laganna einungis stofnað sem hlutafélag eða einkahlutafélag. Bera félögin enn fremur skammstöfunina av. í heiti sínu. Sanngjarnt þykir að alþjóðlegu viðskiptafélagi verði heimilt að starfa áfram sem hlutafélag eða einkahlutafélag afsali það sér starfsleyfi á því tímabili sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir að félögin hafi til að aðlaga starfsemi sína breytingum þeim sem frumvarpið felur í sér. Sama á við þegar starfsleyfi félags fellur niður við afnám laganna 1. janúar 2008. Frá þeim tíma eða fyrra tímamarki, ef alþjóðlegt viðskiptafélag afsalar sér starfsleyfi fyrir 1. janúar 2008, verður félagið skattlagt með sama hætti og önnur hlutafélög, en ekki er gert ráð fyrir að afnám av.-merkingarinnar sem slík feli í sér skattskyldar tekjur fyrir hluthafa eða félagið. Við afsal eða brottfall starfsleyfis alþjóðlegs viðskiptafélags verður því ekki önnur breyting á rekstri félags en sú að það verður skattlagt með sama hætti og önnur hlutafélög. Um 2. gr. Lagt er til að lög nr. 31/1999, um alþjóðleg viðskiptafélög, falli úr gildi í heild 1. janúar 2008. Við brottfall þeirra falla jafnframt úr gildi starfsleyfi alþjóðlegra viðskiptafélaga. Um frekari skýringar er vísað til almennra athugasemda. Um ákvæði til bráðabirgða. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að eftir 31. desember 2003 verði nýjum félögum ekki veitt leyfi til að starfa sem alþjóðleg viðskiptafélög.
3
Jón Ásbjarnarson var ekki í minnsta vafa um að þar með hefði Abdullah Baba hafið hefnd sína því auk málabannsins var einstökum þjóðum og þjóðarbrotum meinað að safnast saman hvort heldur sem var undir berum himni eða í húsum inni og skyldu þeir sem staðnir yrðu að því að brjóta boðin hljóta sextíu og níu högg undir iljarnar hvar sem til þeirra næðist. Í lok tilskipunarinnar var fullyrt að fáfræði þræla og fyrrverandi fanga væri almenn og algjör og geta þeirra til náms afar takmörkuð. Af þeim sökum hefði pasha, af tillitssemi við þetta undirmálsfólk, ákveðið að það fengi eitt ár til þess að læra tungur hinna siðmenntuðu þjóða og skyldi því heimilt að tala alsírsku við húsbændur sína þann tíma. Í staðnum var fólk víða að úr heiminum og fjölmargar tungur talaðar. Fyrir vikið olli lagaboðið fjaðrafoki í ríkisráðinu og mætti þar harðri andstöðu. Þriggja manna nefnd var send á fund pashans að freista þess að fá því hnekkt og var Jóni falið að hafa orð fyrir henni. Þegar ráðherrarnir komu í höllina var þeim gert að bíða eina stund utan dyranna og annan eins tíma á göngunum framan við móttökusalinn. Þegar þeim var loks hleypt þangað inn bauð Abdullah Baba þá hjartanlega velkomna og leiddi hvern þeirra fram fyrir pashann og kynnti þá með öllum hefðartitlum sem þeir báru og höfðu nokkru sinni borið, rétt eins og þeir væru pashanum með öllu ókunnir.
0
Það þarf að undirbúa aðildarviðræður að Evrópusambandinu mjög vel og sjá fyrir hvaða undanþágum frá regluverki Evrópu þarf að óska eftir. Þetta er stærsta lexían sem hægt er að læra af samningaviðræðum Möltu við sambandið, segir Evrópuþingmaður frá Möltu sem tók þátt í aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Dr. Simon Busuttil, Evrópuþingmaður, hélt fyrirlestur í dag um reynslu Maltverja að aðild af Evrópusambandinu. Sérstaklega af möguleikum smáríkja til að hafa áhrif innan sambandsins. Busuttil starfaði í samninganefnd Möltu þegar samið var um aðild þeirra að sambandinu. Hann segir að í slíkum viðræðum sé margt að varast, viðræðurnar séu flókið ferli sem þurfi að undirbúa mjög vel. Dr. Simon Busuttil, Evrópuþingmaður: Það þarf að ræða strax þær hindranir eða þá erfiðleika sem geta mætt nýjum aðildarríkjum. Það gerðum við. Við komumst að því hverjar þær yrðu og í samningaviðræðunum óskuðum við eftir undanþágum. Það þarf að ræða strax þær hindranir eða þá erfiðleika sem geta mætt nýjum aðildarríkjum, segir Busuttil. Það gerðum við. Við komumst að því hverjar þær yrðu og í samningaviðræðunum óskuðum við eftir undanþágum. Malta samdi um 77 undanþágur frá regluverki Evrópusambandsins. Busuttil segist bæði stoltur og ánægður af þeim árangri enda hafi var fallist á flestar undanþágubeiðnirnar. Dr. Simon Busuttil: Með þann samning gátum við sagt við þjóðina að við höfðum lagst yfir mögulegar hindranir, samið á grundvelli þeirra og látið þjóðina ákveða framhaldið. Með þann samning gátum við sagt við þjóðina að við höfðum lagst yfir mögulegar hindranir, samið á grundvelli þeirra og látið þjóðina ákveða framhaldið.
2
Agape var handan mannlegs veruleika og ofar skilningi dauðlegra manna. Kjartan kom heim til að vitja Guðrúnar sinnar enda orðinn leiður á Ingibjörgu norsku. Hann áttaði sig á svikum fóstbróður síns. Miklar deilur hlutust af þessum atburðum þar sem algjör vinslit urðu milli Kjartans og Bolla. Kjartan bað sér annarrar konu, Hrefnu og þau voru gefin saman. Guðrún undi því illa og magnaði upp mikinn fjandskap með barnaskap og afbrýðisemi. Hún elskaði Kjartan og gat ekki til þess hugsað að önnur kona fengi að njóta hans. Bolli elskaði Guðrúnu og áttaði sig vel á þeim tilfinningum sem hún bar í brjósti til Kjartans. Hrefna elskaði Kjartan og óttaðist mjög keppinaut sinn, Guðrúnu. Kjartan virðist hafa sætt sig við að missa Guðrúnu enda var hann ástfanginn af Hrefnu. Það þoldi Guðrún ekki og lagði allt kapp á að spilla hamingju þeirra tveggja. Bolli var eins og leikfang í höndum hennar og vildi allt til vinna að sanna sig fyrir henni. Spennan magnaðist eins og oft vill verða. Guðrún lét stela sverði Kjartans og höfuðklút Hrefnu. Kjartan hefndi fyrir þetta með því að gera andstæðingum sínum mikla lítilsvirðingu. Guðrún ákvað að Kjartan yrði að deyja og hvatti Bolla til verksins. Hann drap Kjartan frænda sinn og vin að áeggjan konu sinnar. Bolli var sjálfur drepinn í hefndarskyni nokkru síðar af bræðrum Kjartans og fleirum. Hrefna sprakk úr harmi og dó. Allir töpuðu í þessu drama sem byrjaði þegar tveir saklausir sveitapiltar sátu naktir í laug í Sælingsdal og störðu á brjóstin á einmana ekkju á móti þeim.
0
Mjög margri sóttu um að komast í nám í hjúkrunarfræði en einungis fáir komast að. Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, segir að skólinn hafi óskað eftir því við heilbrigðisráðherra að fá að taka fleiri inn í námið. Tæplega 180 sóttu um í hjúkrun við Háskóla Íslands og voru 120 teknir inn. 313 sóttu um á Akureyri og voru 55 teknir inn. Háskólinn á Akureyri óskaði eftir því að fá að fjölga nemendum í hjúkrun. Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, forseti heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri: Það var talað við Menntamálaráðuneytið í maí. Rektor talaði við Menntamálaráðuneytið og sagði stöðuna, því okkur fannst eiginlega ótrúlegt hve margir voru að sækja um og það hlyti að vera skilaboð til okkar og til menntamála að fólk vildi koma til okkar í hjúkrunarfræðinám. Skólinn lagði fram áætlun um hvernig mögulega væri hægt að bjóða fleirum í námið. Tillögurnar liggja í Menntamálaráðuneytinu. Eydís starfaði lengi á Landspítalanum. Borið hefur á því að nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar vilji ekki vinna á sjúkrahúsunum. Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir: Það er sorglegt að það fari ekki fleiri í klíníska vinnu á spítala og ég spyr mig hvort að við lítum nægilega sterkt á hjúkrunarfræðinga sem háskólamenntaða einstaklinga. Ég held að það sé einn þátturinn og það gæti verið að það þyrfti að auka fjármagn í það að manna betur hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsunum, það kostar bara meira.
2
Með vísan til þess verður að hafna aðalkröfu kæranda í máli þessu.“ Tapið verður að stafa af: Hana má því ekki færa síðar þó það komi sér betur t. Með hliðsjón af b. Miðað við þá hugsun þurfa skilyrði kröfuréttar fyrir skuldajöfnuði tæpast að vera uppfyllt til að skylt sé að lækka kröfu tapið. GR. LAGA NR. 90/2003, UM TEKJUSKATT liðar 13. gr. reglugerðarinnar segir nú að ekki leyfist frádráttur vegna tapaðra hlutabréfa eða annarra slíkra framlaga til félaga nema atvik falli undir 4. tölul. 31. gr. tsl. Samkvæmt kröfurétti getur sjálfskuldarábyrgð strax orðið virk þegar aðalskuldari hefur vanefnt kröfu sína nema ástæður vanefnda verði raktar til aðstæðna eða atvika sem kröfuhafi ber ábyrgð á eins og t. Sömuleiðis teljast hér með vangreiðslur á söluandvirði rekstrarfjármuna. „Varðandi það sem fram kemur í kæru til yfirskattanefndar um kröfu á hendur Þ[...] hf., skal tekið fram að í bréfi [...] hdl. kemur einungis fram að ljóst hafi verið fljótlega eftir að hann fékk umrædda kröfu til innheimtu að skuldari væri ógjaldfær. Skiptir þá ekki meginmáli hvenær yfirlýsing er gefin heldur til hvaða tíma hún er að vísa. fl. nr. 20/1991 en þar segir í 3. mgr. 62. gr. að telji bústjóri eignir skuldafrágöngubúa ekki hrökkva til greiðslu krafna skuli fara með búið samkvæmt ákvæðum laga um gjaldþrotaskipti. GR. REGLUGERÐAR NR. 483/1994 Umræddar ráðstafanir miðuðu þannig að útvegun lánsfjár vegna hlutabréfakaupa á vegum Á[...] ehf. og A[...] ehf. og virðast hvorki hafa átt að leiða til kostnaðar né tekna hjá kæranda.
1
María Gomez heldur úti matarblogginu Paz.is sem ætlað er nautnaseggjum sem hafa gaman af því að baka og elda góðan mat án mikillar fyrirhafnar, en flestar uppskriftirnar eru í einfaldari kantinum. María er mikill sælkeri og segist alltaf hafa haft gaman af því að reyna fyrir sér í eldhúsinu og fáum við að birta úrval uppskrifta úr fórum hennar. María Gomez birtir reglulega girnilega uppskriftir á vefsíðu sinni paz.is. Hollir kjúklinganaggar 3 kjúklingabringur 3 egg 1 bolli fínt rifinn parmesan ostur (rífið sjálf með smáu rifjárni ekki kaupa þennan í dollunni) 3/4 bolli Panko brauðrasp. Panko er japanskt brauðrasp. Ekki nota annað rasp í staðinn því það kemur ekki eins út. Hveiti salt pipar Naggarnir eru vinsælir hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Skerið bringurnar í bita á stærð við hefðbundna nagga. Setjið plastfilmu yfir bitana og lemjið á þá með pönnu eitt högg svo þeir fletjist smá út (ekki of mikið). Setjið egg í skál og saltið og piprið ögn. Setjið hveiti í aðra skál. Og svo Panko og Parmesan í þriðju skálina (blandið því vel saman). Setjið hvern kjúklingabita fyrst í hveiti, svo egg og síðast í parmesan pankoið. Passið að hrista umfram hveiti og umfram egg vel af áður en dýft er í pankoið. Raðið á ofnplötu með bökunarpappír. Bakist svo á 210-220 C° blæstri í 20 mínútur eða þar til gyllinbrúnir. Berist fram með pítsusósu eða BBQ sósu til að dýfa í.
2
Af framangreindu verður ekki dregin önnur ályktun en að samningur aðila hafi falið í sér yfirfærslu eignarréttar án nokkurs endurgjalds og var því um gjöf að ræða sem skattskyld er samkvæmt 4. tölulið A. liðar 7. gr. laga nr. 90/2003. , sbr. lög nr. 133/2001, þar sem tiltekið er að ólögmæt lán samkvæmt lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög til hluthafa og stjórnarmanna teljist til skattskyldra gjafa. Sú niðurstaða er ekki rökstudd með neinum viðhlítandi hætti og raunar látið við það sitja að staðhæfa að kærandi hafi „af ókunnum ástæðum“ ákveðið að afhenda umræddum mönnum mestan hluta hagnaðar síns. lið 8. gr. þeirra laga var tiltekið að gjafir væru skattskyldar tekjur. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt (nú 1. tölul. 50. gr. tsl.) þótt þær séu meira virði en 13.500 kr. og miðað við tiltekna fjárhæð sem er bundin vísitölu. Af orðalagi ákvæðisins leiðir jafnframt að til þess að gjöf geti verið skattfrjáls samkvæmt lögunum þurfi hún að vera gefin við eitthvert tiltekið tækifæri. er tiltekið að tækifærisgjafir séu skattfrjálsar, enda sé verðmæti þeirra ekki meira en almennt gerist um slíkar gjafir. Kostnaður leyfist þó einvörðungu til frádráttar sams konar tekjum og hann gekk til öflunar á, og frádráttur hvers árs má aldrei nema hærri fjárhæð en sem nemur þeim tekjum sem hann leyfist til frádráttar. Brúðkaupsgjafir skulu vera tollfrjálsar þótt þær séu meira en 13.500 kr. að verðmæti, enda sé að mati tollstjóra um eðlilega og hæfilega gjöf að ræða.
1
Framkvæmdastjóri Ted Baker hefur sagt upp starfi sínu í kjölfar þess að hópur fólks sem starfar hjá Ted Baker steig fram og greindi frá óviðeigandi hegðun hans. Einn stofnandi tískumerkisins Ted Baker, Ray Kelvin, hefur sagt upp starfi sínu sem framkvæmdastjóri eftir að hópur starfsfólks fyrirtækisins steig fram og sakaði hann um óviðeigandi hegðun í þeirra garð. Meðal þess sem starfsfólkið kvartaði vegna er að Kelvin neyddi það oft til að faðma sig. Eins er hann sakaður um að hafa látið ýmis óviðeigandi ummæli falla og sömuleiðis óskaði hann eftir því að ungar konur sem störfuðu hjá fyrirtækinu myndu sitja í fangi hans svo nokkur dæmi séu tekin. Þessu er greint frá á vef BBC. Kelvin tók sér tímabundið leyfi eftir að ásakanirnar komu fyrst upp í desember. Þá skrifuðu um 200 starfsmenn nafn sitt við undirskriftalista þar sem stjórn Ted Baker var hvött til að skoða hegðun Kelvins í garð starfsfólks. Síðan þá hefur nefnd skoðað málið en Kelvin hefur alltaf neitað þessum ásökunum. Nú hefur hann tekið ákvörðun um að hætta sem framkvæmdastjóri er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilkynningunni sagði að fyrirtækið hafi átt hug hans allan í gegnum tíðina en núna sé kominn tími til að stíga til hliðar. Þess má geta að Kelvin á 35% hluta í Ted Baker. Ted Baker var stofnað árið 1988 og í dag eru um 500 Ted Baker útibú víða um Bretland.
2
Á krafði R um skaðabætur vegna vanheimildar G og héraðsdómur féllst á þá kröfu með þeim rökum að tjón Á væri bein afleiðing af störfum R, sem hefði virt að vettugi þær skyldur er á honum hvíldu samkvæmt ákvæðum eldri laga um fasteigna- og skipasölu, nr. 34/1986. Þannig myndu bætur nema fjárhæð kröfunnar ef skuldari hefði verið greiðslufær. E og eiginkona hans H höfðuðu síðan málið á hendur Á og kröfðust skaðabóta í samræmi við matsgerðina. Það umboð reyndist síð 232 ir nema í skjóli traustfangsreglna, svo sem nánar var rætt í 1. kafla. Samkvæmt þessu þarf nokkuð að koma til svo því verði þegar slegið föstu að krafa þriðja manns eigi ekki við rök að styðjast. Þegar lögfestum tilvikum sleppir verður að telja að sama regla gildi um aðrar tegundir réttarágalla. Samkvæmt 2. mgr. 41. gr. Hér má einnig nefna að framseljanda viðskiptabréfs ber að búa svo um hnútana að framsalshafi öðlist formlega löglega heimild til bréfsins. Fjárhæð skaðabóta til framsalshafa svarar til þess tjóns sem hann varð fyrir við að öðlast ekki framseld kröfuréttindi. Fram kom í matsgerð að afnot þau sem hægt væri að hafa af háaloftinu væru óveruleg. Í því felst að framsalshafi á rétt á að fá bréfið í hendur, auk þess sem árita verður bréfið um framsalið ef um er að ræða nafnbréf. Niðurstaðan að þessu leyti skiptir máli þar sem strangari bótaregla á við um vanheimild en réttarágalla sem lýsir sér í takmörkunum á ráðstöfunarheimild skuldara, eins og nánar verður vikið að hér á eftir.
1