id
stringlengths
6
10
title
stringlengths
2
56
context
stringlengths
36
7.25k
question
stringlengths
5
104
answers
sequence
nqii_15852
Evrópusambandið
Evrópusambandið ( stytt ESB ) er stjórnmálaleg og efnahagsleg alþjóðasamtök 27 Evrópuríkja með höfuðstöðvar í Brussel . Sambandið var stofnað í núverandi mynd með undirritun Maastrichtsamningsins þann 7. febrúar 1992 þar sem byggt var á Evrópubandalaginu . Rúmlega 500 milljónir borgara búa innan ríkja Evrópusambandsins og samanlagt er verg landsframleiðsla aðildarríkja um 30% af vergri landsframleiðslu heimsins .
Frá hvaða landi er UNITA hreyfingin ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15857
Evrópusambandið
Evrópusambandið ( stytt ESB ) er stjórnmálaleg og efnahagsleg alþjóðasamtök 27 Evrópuríkja með höfuðstöðvar í Brussel . Sambandið var stofnað í núverandi mynd með undirritun Maastrichtsamningsins þann 7. febrúar 1992 þar sem byggt var á Evrópubandalaginu . Rúmlega 500 milljónir borgara búa innan ríkja Evrópusambandsins og samanlagt er verg landsframleiðsla aðildarríkja um 30% af vergri landsframleiðslu heimsins .
Frá hvaða landi er UNITA hreyfingin ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15867
Evrópusambandið
Evrópusambandið ( stytt ESB ) er stjórnmálaleg og efnahagsleg alþjóðasamtök 27 Evrópuríkja með höfuðstöðvar í Brussel . Sambandið var stofnað í núverandi mynd með undirritun Maastrichtsamningsins þann 7. febrúar 1992 þar sem byggt var á Evrópubandalaginu . Rúmlega 500 milljónir borgara búa innan ríkja Evrópusambandsins og samanlagt er verg landsframleiðsla aðildarríkja um 30% af vergri landsframleiðslu heimsins .
Frá hvaða landi er UNITA hreyfingin ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15912
Evrópusambandið
Evrópusambandið ( stytt ESB ) er stjórnmálaleg og efnahagsleg alþjóðasamtök 27 Evrópuríkja með höfuðstöðvar í Brussel . Sambandið var stofnað í núverandi mynd með undirritun Maastrichtsamningsins þann 7. febrúar 1992 þar sem byggt var á Evrópubandalaginu . Rúmlega 500 milljónir borgara búa innan ríkja Evrópusambandsins og samanlagt er verg landsframleiðsla aðildarríkja um 30% af vergri landsframleiðslu heimsins .
Er Bosnía-Hersegóvína í Schengen ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_15917
Evrópusambandið
Evrópusambandið ( stytt ESB ) er stjórnmálaleg og efnahagsleg alþjóðasamtök 27 Evrópuríkja með höfuðstöðvar í Brussel . Sambandið var stofnað í núverandi mynd með undirritun Maastrichtsamningsins þann 7. febrúar 1992 þar sem byggt var á Evrópubandalaginu . Rúmlega 500 milljónir borgara búa innan ríkja Evrópusambandsins og samanlagt er verg landsframleiðsla aðildarríkja um 30% af vergri landsframleiðslu heimsins .
Er Bosnía-Hersegóvína í Schengen ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16313
Evrópusambandið
Evrópusambandið ( stytt ESB ) er stjórnmálaleg og efnahagsleg alþjóðasamtök 27 Evrópuríkja með höfuðstöðvar í Brussel . Sambandið var stofnað í núverandi mynd með undirritun Maastrichtsamningsins þann 7. febrúar 1992 þar sem byggt var á Evrópubandalaginu . Rúmlega 500 milljónir borgara búa innan ríkja Evrópusambandsins og samanlagt er verg landsframleiðsla aðildarríkja um 30% af vergri landsframleiðslu heimsins .
Hversu margir búa í Evrópusambandinu ?
{ "text": [ " Rúmlega 500 milljónir borgara" ], "answer_start": [ 256 ] }
nqii_10593
Persaveldi
Persaveldi , einnig nefnt Akkamenídaríkið ( persneska : هخامنشیان , unipers : " Haxâmanešiyan " , IPA : [ haχɒmaneʃijɒn ] ) var veldi Akkamenída , sem réðu ríkjum frá um 559 f.Kr. til um 330 f.Kr. Það var fyrsta persneska stórveldið , arftaki Medaveldisins og náði yfir mestan hluta Stór-Íranssvæðisins , frá Indusdal í austri til Þrakíu og Makedóníu við norðausturmörk Grikklands í vestri , þegar það var stærst . Á hátindi sínum náði ríkið yfir Íran , Írak , Sýrland , Jórdaníu , Palestínu , Egyptaland , Lýdíu , Litlu-Asíu , Anatólíu ( Tyrkland ) Þrakíu og yfir svæði , sem í dag eru Pakistan og Afganistan allt að Aralvatni og Kaspíahafi í norðri . Um 1 milljón manna bjó innan marka þess þegar það var fjölmennast . Trúarbrögð og siður Persa höfðu mikil áhrif langt út fyrir endimörk Persaveldis og má greina meðal annars hjá Grikkjum og Kínverjum . Persaveldi leystist upp árið 330 f.Kr. í kjölfar ósigra Persa gegn Alexander mikla .
Hvað gerðist við Aralvatn ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9598
Tívolíið í Kaupmannahöfn
Innblásturinn að Tívolíinu voru hinir rómantísku lystigarðar sem spruttu upp um alla Evrópu á 19. öld . Forsprakkinn að Tívolíinu , Georg Carstensen , hafði litið svoleiðis lystigarða augum á ferðum sínum og bað Kristján VIII um leyfi til þess að mega stofna og reka Tivolí og Vauxhall í fimm ár . Nafnið Tívolí kom frá Tívolíinu í París en Vauxhall var lystigarður í Lundúnum . Tívolí og Vauxhall var staðsett rétt hjá Vestervold sem var á þeim tíma hersvæði . Carstensen og arkitektinn H.C. Stilling ( 1815 - 1891 ) teiknuðu Tívolíið í sameiningu . Uppbyggingin gekk fljótt fyrir sig . Smíðarnar hófust í maí árið 1843 og var opnað strax sama ár . Margar af byggingunum voru þó ekki fullbúnar fyrr en árið eftir .
Hvenær var Tivoli byggt ?
{ "text": [ " 1843", " Smíðarnar hófust í maí árið 1843 og var opnað strax sama ár" ], "answer_start": [ 615, 587 ] }
nqii_1625
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands er ríkisháskóli sem var stofnaður árið 1911 . Fyrsta starfsárið voru 45 nemendur við nám , þar af ein kona . Rektor skólans er Jón Atli Benediktsson , prófessor í rafmagns - og tölvuverkfræði .
Hvenær voru Sólheimar stofnaðir ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6570
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands er ríkisháskóli sem var stofnaður árið 1911 . Fyrsta starfsárið voru 45 nemendur við nám , þar af ein kona . Rektor skólans er Jón Atli Benediktsson , prófessor í rafmagns - og tölvuverkfræði .
Hvaða ár tók prestaskólinn til starfa ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_14659
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands er ríkisháskóli sem var stofnaður árið 1911 . Fyrsta starfsárið voru 45 nemendur við nám , þar af ein kona . Rektor skólans er Jón Atli Benediktsson , prófessor í rafmagns - og tölvuverkfræði .
Hvenær var Háskóli Ísland stofnaður ?
{ "text": [ " árið 1911", " 1911", "Háskóli Íslands er ríkisháskóli sem var stofnaður árið 1911" ], "answer_start": [ 49, 54, 0 ] }
nqii_15114
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands er ríkisháskóli sem var stofnaður árið 1911 . Fyrsta starfsárið voru 45 nemendur við nám , þar af ein kona . Rektor skólans er Jón Atli Benediktsson , prófessor í rafmagns - og tölvuverkfræði .
Er Háskólinn á Akureyri sama stofnun og Háskóli Íslands ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1888
Háskóli Íslands
Í lok árs 2007 lauk byggingu Háskólatorgs sem er samnefnari tveggja bygginga , samanlagt 8.500 fm að stærð . Byggingavinna hófst vorið 2006 .
Hvenær var Háskólatorg byggt ?
{ "text": [ " Byggingavinna hófst vorið 2006", " 2007", "Í lok árs 2007 lauk byggingu Háskólatorgs" ], "answer_start": [ 108, 9, 0 ] }
nqii_3562
Morgunblaðið
Morgunblaðið er íslenskt dagblað sem kemur út alla daga vikunnar á Íslandi , nema á sunnudögum . Það kom fyrst út 2. nóvember 1913 og hefur verið gefið út af Árvakri síðan 1924 . Stofnendur Morgunblaðsins voru þeir Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson , yngri bróðir Sveins Björnssonar forseta . Árið 1997 hóf svo Morgunblaðið útgáfu fréttavefs á netinu næstfyrst allra fréttastofa á Íslandi , en RÚV hóf útgáfu á netinu árið 1996 .
Hvenær byrjaði Davíð Oddson í Sjálfstæðisflokkinum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4103
Morgunblaðið
Morgunblaðið er íslenskt dagblað sem kemur út alla daga vikunnar á Íslandi , nema á sunnudögum . Það kom fyrst út 2. nóvember 1913 og hefur verið gefið út af Árvakri síðan 1924 . Stofnendur Morgunblaðsins voru þeir Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson , yngri bróðir Sveins Björnssonar forseta . Árið 1997 hóf svo Morgunblaðið útgáfu fréttavefs á netinu næstfyrst allra fréttastofa á Íslandi , en RÚV hóf útgáfu á netinu árið 1996 .
Hvenær var Morgunblaðið stofnað ?
{ "text": [ " 2. nóvember 1913", " Það kom fyrst út 2. nóvember 1913", " 2. nóvember 1913" ], "answer_start": [ 113, 96, 113 ] }
nqii_4539
Morgunblaðið
Morgunblaðið er íslenskt dagblað sem kemur út alla daga vikunnar á Íslandi , nema á sunnudögum . Það kom fyrst út 2. nóvember 1913 og hefur verið gefið út af Árvakri síðan 1924 . Stofnendur Morgunblaðsins voru þeir Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson , yngri bróðir Sveins Björnssonar forseta . Árið 1997 hóf svo Morgunblaðið útgáfu fréttavefs á netinu næstfyrst allra fréttastofa á Íslandi , en RÚV hóf útgáfu á netinu árið 1996 .
Hvenær byrjaði Davíð Oddson í Sjálfstæðisflokkinum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_6403
Morgunblaðið
Morgunblaðið er íslenskt dagblað sem kemur út alla daga vikunnar á Íslandi , nema á sunnudögum . Það kom fyrst út 2. nóvember 1913 og hefur verið gefið út af Árvakri síðan 1924 . Stofnendur Morgunblaðsins voru þeir Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson , yngri bróðir Sveins Björnssonar forseta . Árið 1997 hóf svo Morgunblaðið útgáfu fréttavefs á netinu næstfyrst allra fréttastofa á Íslandi , en RÚV hóf útgáfu á netinu árið 1996 .
Hver stofnaði Morgunblaðið ?
{ "text": [ " þeir Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson", " Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson" ], "answer_start": [ 209, 214 ] }
nqii_10283
Morgunblaðið
Morgunblaðið er íslenskt dagblað sem kemur út alla daga vikunnar á Íslandi , nema á sunnudögum . Það kom fyrst út 2. nóvember 1913 og hefur verið gefið út af Árvakri síðan 1924 . Stofnendur Morgunblaðsins voru þeir Vilhjálmur Finsen og Ólafur Björnsson , yngri bróðir Sveins Björnssonar forseta . Árið 1997 hóf svo Morgunblaðið útgáfu fréttavefs á netinu næstfyrst allra fréttastofa á Íslandi , en RÚV hóf útgáfu á netinu árið 1996 .
Hvenær var morgunblaðið stofnað ?
{ "text": [ " Það kom fyrst út 2. nóvember 1913", " 1913", " Það kom fyrst út 2. nóvember 1913" ], "answer_start": [ 96, 125, 96 ] }
nqii_9931
Massi
þar sem „ E “ táknar orku , „ m “ massa og „ c “ ljóshraða . Í hverju kílógrammi af efni býr samkvæmt þessu gríðarmikil orka , sem samsvarar hér um bil 910 Joule ( þar sem c = 310 m / s ) .
Fyrir hvað stendur c í jöfnu Einsteins E = mc 2 ?
{ "text": [ " ljóshraða", " ljóshraða", " ljóshraða" ], "answer_start": [ 48, 48, 48 ] }
nqii_6760
Harmleikur almenninganna
„ Harmleikur almenninganna “ ( e. " tragedy of the commons " ) er kenning , hugtak og dæmi , sem fundið var upp af Garrett Hardin , og er notað til þess að skýra það af hverju sameiginlegar auðlindir eru oft nýttar óhóflega af einstökum aðilum , með tilliti til heildarhagsmuna samfélagsins . Þetta er algengt vandamál sem birtist oft í raunveruleikanum á þann hátt , að sameiginlegar auðlindir eru fullnýttar af einstaklingum og / eða fyrirtækjum sem hafa óskert aðgengi að þeim . „ Harmleikur almenninganna “ er áberandi hugtak í umræðunni um sjálfbæra þróun .
Hvað er sameiginlegt Einherjum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_14191
Konungur Sádi-Arabíu
Konungur Sádi-Arabíu er einvaldur í Sádi-Arabíu . Hann er bæði þjóðhöfðingi og stjórnarleiðtogi landsins . Hann er auk þess höfuð Sád-ættar . Konungurinn er ávarpaður sem „ verndari mosknanna tveggja “ sem vísar til mosknanna Masjid al Haram í Mekka og Al-Masjid an-Nabawi í Medina .
Hver er þjóðhöfðingi Sádi-Arabíu ?
{ "text": [ "Konungur Sádi-Arabíu", "Konungur Sádi-Arabíu er einvaldur í Sádi-Arabíu . Hann er bæði þjóðhöfðingi og stjórnarleiðtogi landsins" ], "answer_start": [ 0, 0 ] }
nqii_8891
Vatn
Vatn er lyktar - , bragð - og nær litlaus vökvi sem er lífsnauðsynlegur öllum þekktum lífverum . Vatnssameindin er samansett úr tveimur vetnisfrumeindum og einni súrefnisfrumeind og hefur því efnaformúluna HO . Það eru 1,4 milljarðar km³ vatns á Jörðinni sem þekja 71% af yfirborði hennar .
Hvernig bragðaðist ísinn ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_12469
Vatn
Vatn er lyktar - , bragð - og nær litlaus vökvi sem er lífsnauðsynlegur öllum þekktum lífverum . Vatnssameindin er samansett úr tveimur vetnisfrumeindum og einni súrefnisfrumeind og hefur því efnaformúluna HO . Það eru 1,4 milljarðar km³ vatns á Jörðinni sem þekja 71% af yfirborði hennar .
Af hverju er eðlismassi vatns í fljótandi formi mismunandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_14596
Vatn
Vatn er lyktar - , bragð - og nær litlaus vökvi sem er lífsnauðsynlegur öllum þekktum lífverum . Vatnssameindin er samansett úr tveimur vetnisfrumeindum og einni súrefnisfrumeind og hefur því efnaformúluna HO . Það eru 1,4 milljarðar km³ vatns á Jörðinni sem þekja 71% af yfirborði hennar .
Hvers vegna flýtur klaki í vatni ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7841
Vatn
Vatn er fljótandi við stofuhita . Það frýs við 0 °C og suðumark þess er 100 °C við einnar loftþyngdar þrýsting . Eðlismassi vatns er háður hitastigi þess og er hann mestur þegar hitastig þess er 4 ° C . Heitara vatn flýtur ofan á kaldara vatni , nema að hitastigið sé undir 4 ° C , en þá flýtur kaldara vatn ofan á heitara . Þetta leiðir til þess að ísmyndun á sér stað við yfirborðið þegar vatn frýs . Ís er svo allmiklu eðlisléttari en vatn , þannig að hann flýtur ofan á . Vatn getur orðið undirkælt , það er að segja það getur haft hitastig undir frostmarki án þess að frjósa , en þá myndast stundum ís við botninn án þess að fljóta upp og kallast það botnstingull .
Hvenær var Íslenska kranavatnið soðið ?
{ "text": [ " suðumark þess er 100 °C" ], "answer_start": [ 54 ] }
nqii_14601
Vatn
Vatn er fljótandi við stofuhita . Það frýs við 0 °C og suðumark þess er 100 °C við einnar loftþyngdar þrýsting . Eðlismassi vatns er háður hitastigi þess og er hann mestur þegar hitastig þess er 4 ° C . Heitara vatn flýtur ofan á kaldara vatni , nema að hitastigið sé undir 4 ° C , en þá flýtur kaldara vatn ofan á heitara . Þetta leiðir til þess að ísmyndun á sér stað við yfirborðið þegar vatn frýs . Ís er svo allmiklu eðlisléttari en vatn , þannig að hann flýtur ofan á . Vatn getur orðið undirkælt , það er að segja það getur haft hitastig undir frostmarki án þess að frjósa , en þá myndast stundum ís við botninn án þess að fljóta upp og kallast það botnstingull .
Hvers vegna flýtur klaki í vatni ?
{ "text": [ " Ís er svo allmiklu eðlisléttari en vatn , þannig að hann flýtur ofan á" ], "answer_start": [ 402 ] }
nqii_3095
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bónaparte ( franska Napoléon Bonaparte ) eða Napóleon I ( 15. ágúst 1769 – 5. maí 1821 ) , nefndur hinn mikli , var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands , fyrst sem aðalræðismaður franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til ársins 1814 . Hann var giftur tvisvar og átti soninn Napóleon II með seinni konu sinni . Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu árið 1814 . Hann slapp þaðan og réði aftur yfir Frakklandi um stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo . Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu . Ýmist er talið að hann hafi framið sjálfsmorð eða , eins og sumir vilja meina , að eitrað hafi verið fyrir honum . Opinber skýring var að hann hafi dáið úr magakrabbameini .
Hvernig dó Napóleon ?
{ "text": [ " í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu" ], "answer_start": [ 677 ] }
nqii_7099
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bónaparte ( franska Napoléon Bonaparte ) eða Napóleon I ( 15. ágúst 1769 – 5. maí 1821 ) , nefndur hinn mikli , var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands , fyrst sem aðalræðismaður franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til ársins 1814 . Hann var giftur tvisvar og átti soninn Napóleon II með seinni konu sinni . Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu árið 1814 . Hann slapp þaðan og réði aftur yfir Frakklandi um stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo . Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu . Ýmist er talið að hann hafi framið sjálfsmorð eða , eins og sumir vilja meina , að eitrað hafi verið fyrir honum . Opinber skýring var að hann hafi dáið úr magakrabbameini .
Hvað búa margir á Sankti Helenu ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_7647
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bónaparte ( franska Napoléon Bonaparte ) eða Napóleon I ( 15. ágúst 1769 – 5. maí 1821 ) , nefndur hinn mikli , var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands , fyrst sem aðalræðismaður franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til ársins 1814 . Hann var giftur tvisvar og átti soninn Napóleon II með seinni konu sinni . Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu árið 1814 . Hann slapp þaðan og réði aftur yfir Frakklandi um stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo . Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu . Ýmist er talið að hann hafi framið sjálfsmorð eða , eins og sumir vilja meina , að eitrað hafi verið fyrir honum . Opinber skýring var að hann hafi dáið úr magakrabbameini .
Hvernig dó Napóleon Bónaparte ?
{ "text": [ " var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands" ], "answer_start": [ 120 ] }
nqii_8365
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bónaparte ( franska Napoléon Bonaparte ) eða Napóleon I ( 15. ágúst 1769 – 5. maí 1821 ) , nefndur hinn mikli , var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands , fyrst sem aðalræðismaður franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til ársins 1814 . Hann var giftur tvisvar og átti soninn Napóleon II með seinni konu sinni . Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu árið 1814 . Hann slapp þaðan og réði aftur yfir Frakklandi um stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo . Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu . Ýmist er talið að hann hafi framið sjálfsmorð eða , eins og sumir vilja meina , að eitrað hafi verið fyrir honum . Opinber skýring var að hann hafi dáið úr magakrabbameini .
Afkomendur hvaða hershöfðingja réðu fyrir Egyptalandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9304
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bónaparte ( franska Napoléon Bonaparte ) eða Napóleon I ( 15. ágúst 1769 – 5. maí 1821 ) , nefndur hinn mikli , var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands , fyrst sem aðalræðismaður franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til ársins 1814 . Hann var giftur tvisvar og átti soninn Napóleon II með seinni konu sinni . Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu árið 1814 . Hann slapp þaðan og réði aftur yfir Frakklandi um stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo . Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu . Ýmist er talið að hann hafi framið sjálfsmorð eða , eins og sumir vilja meina , að eitrað hafi verið fyrir honum . Opinber skýring var að hann hafi dáið úr magakrabbameini .
Hvaða áhrif hafði Napóleon á Frakkland ?
{ "text": [ " Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður" ], "answer_start": [ 391 ] }
nqii_9331
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bónaparte ( franska Napoléon Bonaparte ) eða Napóleon I ( 15. ágúst 1769 – 5. maí 1821 ) , nefndur hinn mikli , var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands , fyrst sem aðalræðismaður franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til ársins 1814 . Hann var giftur tvisvar og átti soninn Napóleon II með seinni konu sinni . Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu árið 1814 . Hann slapp þaðan og réði aftur yfir Frakklandi um stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo . Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu . Ýmist er talið að hann hafi framið sjálfsmorð eða , eins og sumir vilja meina , að eitrað hafi verið fyrir honum . Opinber skýring var að hann hafi dáið úr magakrabbameini .
Hvert var Napóleon sendur í útlegð ?
{ "text": [ " á bresku eyjunni Sankti Helenu", " til eyjarinnar Elbu", " eyjarinnar Elbu árið 1814" ], "answer_start": [ 686, 505, 509 ] }
nqii_9334
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bónaparte ( franska Napoléon Bonaparte ) eða Napóleon I ( 15. ágúst 1769 – 5. maí 1821 ) , nefndur hinn mikli , var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands , fyrst sem aðalræðismaður franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til ársins 1814 . Hann var giftur tvisvar og átti soninn Napóleon II með seinni konu sinni . Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu árið 1814 . Hann slapp þaðan og réði aftur yfir Frakklandi um stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo . Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu . Ýmist er talið að hann hafi framið sjálfsmorð eða , eins og sumir vilja meina , að eitrað hafi verið fyrir honum . Opinber skýring var að hann hafi dáið úr magakrabbameini .
Hvers vegna var Napóleon sendur í útlegð ?
{ "text": [ " Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð" ], "answer_start": [ 391 ] }
nqii_15670
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bónaparte ( franska Napoléon Bonaparte ) eða Napóleon I ( 15. ágúst 1769 – 5. maí 1821 ) , nefndur hinn mikli , var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands , fyrst sem aðalræðismaður franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til ársins 1814 . Hann var giftur tvisvar og átti soninn Napóleon II með seinni konu sinni . Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu árið 1814 . Hann slapp þaðan og réði aftur yfir Frakklandi um stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo . Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu . Ýmist er talið að hann hafi framið sjálfsmorð eða , eins og sumir vilja meina , að eitrað hafi verið fyrir honum . Opinber skýring var að hann hafi dáið úr magakrabbameini .
Hvar dó Napóleon ?
{ "text": [ " á bresku eyjunni Sankti Helenu", " á bresku eyjunni Sankti Helenu" ], "answer_start": [ 686, 686 ] }
nqii_17484
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bónaparte ( franska Napoléon Bonaparte ) eða Napóleon I ( 15. ágúst 1769 – 5. maí 1821 ) , nefndur hinn mikli , var herforingi í frönsku byltingunni og þjóðarleiðtogi Frakklands , fyrst sem aðalræðismaður franska lýðveldisins frá 1799 til 1804 og síðan sem Frakkakeisari og konungur Ítalíu til ársins 1814 . Hann var giftur tvisvar og átti soninn Napóleon II með seinni konu sinni . Napóleon lagði mestalla Evrópu undir Frakka í Napóleonsstyrjöldunum en var að endingu sigraður og sendur í útlegð til eyjarinnar Elbu árið 1814 . Hann slapp þaðan og réði aftur yfir Frakklandi um stutt skeið árið 1815 þar til hann tapaði í orrustunni við Waterloo . Hann lést árið 1821 í útlegð á bresku eyjunni Sankti Helenu . Ýmist er talið að hann hafi framið sjálfsmorð eða , eins og sumir vilja meina , að eitrað hafi verið fyrir honum . Opinber skýring var að hann hafi dáið úr magakrabbameini .
Hverju breytti Filippus 2. ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_9274
Napóleon Bónaparte
Napóleon Bonaparte eða Napoleone di Buonaparte eins og hann var upphaflega nefndur fæddist þann 15. ágúst árið 1769 og var hann af ítölskum ættum . Hann fæddist inn í fátæka aðalsfjölskyldu á eyjunni Korsíku í Miðjarðarhafinu , þar sem mikið var um fæðardeilur og blóðug átök . Eyjan sú í Miðjarðarhafinu er staðsett á milli Frakklands og Ítalíu en hefur verið hluti af Frakklandi síðan 1768 eða ári áður en að Napóleon fæddist .
Hvar fæddist Napóleon ?
{ "text": [ " á eyjunni Korsíku í Miðjarðarhafinu", " á eyjunni Korsíku í Miðjarðarhafinu", " Hann fæddist inn í fátæka aðalsfjölskyldu á eyjunni Korsíku í Miðjarðarhafinu" ], "answer_start": [ 189, 189, 147 ] }
nqii_9281
Napóleon Bónaparte
Árið 1798 vildi Napóleon byrja innrás inn í Egyptaland sem var þá bresk nýlenda og Bretar voru á þessum tímum helsta ógn Frakklands . Þetta vildi hann gera til að trufla stríðsrekstur Breta . Þeim tókst þetta og sigruðu þeir Egypta en breski flotinn sigraði franska sjóherinn við Níl undir stjórn Horatio Nelson . Napóleon komst þó aftur til Frakklands þótt margir menn hans hafi látið lífið eða verið teknir til Bretlands sem fangar . Vel var tekið á móti honum í Frakklandi . Ríkistjórninn var léleg og spillt og árið 1802 gerði hann með hjálp bróðir síns Lucien Bonaparte uppreisn og var hann kosinn fyrsti ræðismaður og síðan ræðismaður til lífstíðar . Tveimur árum síðar , árið 1804 , tók Napóleon sér þess í stað keisaratign , leysti þar með formlega upp fyrsta franska lýðveldið og stofnaði fyrra franska keisaraveldið þess í stað .
Hvernig komst Napóleon til valda ?
{ "text": [ " Ríkistjórninn var léleg og spillt og árið 1802 gerði hann með hjálp bróðir síns Lucien Bonaparte uppreisn" ], "answer_start": [ 477 ] }
nqii_9344
Napóleon Bónaparte
Tveimur árum seinna eða í júní árið 1812 réðst Napóleon inn í Rússland með 700.000 manna her . Þeir komust leiðar sinnar til Moskvu og unnu stórsigur á rússneska hernum við Borodino en þegar þangað var komið höfðu Rússar tekið allar gersemir sínar og flúið . Rússar brenndu síðan borgina og þurfti Napóleon þá að flýja með alla sína menn í átt að Póllandi . Harður vetur var í Rússlandi á þessum tíma og þoldu Frakkarnir illa kuldann . Napóleon komst loks á leiðarenda en aðeins með 20 þúsund menn með sér . Var þetta svakalegur missir fyrir Napóleon og frönsku þjóðina og stór blettur á feril Napóleons auk þess sem þetta var mjög dýrkeypt fyrir Frakkland . Napóleon lét loks undan stjórn þegar bandamenn réðust inn í Frakkland árið 1814 og var honum komið fyrir í útlegð á eyjunni Elbu , í Miðjarðarhafinu . Þar fékk hann að stjórna á meðan Loðvík 18. réði ríkjum í Frakklandi . Frökkum leist illa á þennan nýja foringja og frétti Napóleon af því . Þar með ákvað hann að ferðast aftur til Frakklands til að reyna að taka völdin þar á ný og tókst honum það með prýði .
Hvers vegna var Napóleon sendur í útlegð ?
{ "text": [ "Tveimur árum seinna eða í júní árið 1812 réðst Napóleon inn í Rússland með 700.000 manna her ." ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_15680
Napóleon Bónaparte
Í erfðaskrá sinni hafði Napóleon beðið um að vera grafinn á bökkum Signufljóts en landstjóri Sankti Helenu , Hudson Lowe , ákvað þess í stað að láta grafa hann á eyjunni . Napóleon var grafinn á Sankti Helenu til ársins 1840 , en þá fékk Loðvík Filippus Frakkakonungur , að undirlagi Adolphe Thiers forsætisráðherra , leyfi til að flytja lík hans til Frakklands . Napóleon fékk ríkisútför í París í desember þetta ár og var að endingu grafinn í Invalide-hvelfingu Parísarborgar . Grafarminnismerki fyrir Napóleon var vígt í hvelfingunni árið 1861 í valdatíð bróðursonar Napóleons , Napóleons III .
Hvar dó Napóleon ?
{ "text": [ " landstjóri Sankti Helenu , Hudson Lowe , ákvað þess í stað að láta grafa hann á eyjunni ." ], "answer_start": [ 81 ] }
nqii_11269
Napóleon Bónaparte
Napóleon átti að minnsta kosti tvö börn utan hjónabands : Charles Léon með Éléonore Denuelle de La Plaigne og Florian Joseph Colonna greifa af Walewski með Walewsku greifynju . Þar sem Napóleon átti margar frillur á ævi sinni má vera að hann sé faðir fjölmargra annarra barna en hann viðurkenndi ekki opinberlega faðerni sitt nema á hinum tveimur áðurgreindu .
Hvað eignaðist Napoleon mörg börn ?
{ "text": [ " Þar sem Napóleon átti margar frillur á ævi sinni má vera að hann sé faðir fjölmargra annarra barna" ], "answer_start": [ 176 ] }
nqii_544
Króm
Króm er frumefni með efnatáknið Cr og sætistöluna 24 í lotukerfinu .
Hvað er blóðsteinn ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_549
Króm
Króm er frumefni með efnatáknið Cr og sætistöluna 24 í lotukerfinu .
Hvað er blóðsteinn ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2632
Kim Jong-il
Kim Jong-il ( 16. febrúar 1941 í Viatsk í Sovétríkjunum – 17. desember 2011 ) var leiðtogi Norður-Kóreu árin 1994 til 2011 . Hann tók við af föður sínum Kim Il-sung , sem hafði þá stjórnað landinu síðan 1948 . Hann var þekktur í Norður-Kóreu sem „ leiðtoginn kæri “ ( 친애하는 지도자 , " ch'inaehanŭn chidoja " ) .
Hver var fyrsti einræðisherra Suður-Kóreu ?
{ "text": [ " Kim Il-sung" ], "answer_start": [ 152 ] }
nqii_16961
Kim Jong-il
Kim Jong-il ( 16. febrúar 1941 í Viatsk í Sovétríkjunum – 17. desember 2011 ) var leiðtogi Norður-Kóreu árin 1994 til 2011 . Hann tók við af föður sínum Kim Il-sung , sem hafði þá stjórnað landinu síðan 1948 . Hann var þekktur í Norður-Kóreu sem „ leiðtoginn kæri “ ( 친애하는 지도자 , " ch'inaehanŭn chidoja " ) .
Hver er frægasti rithöfundur Suður-Kóreu ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_17297
Kim Jong-il
Kim Jong-il ( 16. febrúar 1941 í Viatsk í Sovétríkjunum – 17. desember 2011 ) var leiðtogi Norður-Kóreu árin 1994 til 2011 . Hann tók við af föður sínum Kim Il-sung , sem hafði þá stjórnað landinu síðan 1948 . Hann var þekktur í Norður-Kóreu sem „ leiðtoginn kæri “ ( 친애하는 지도자 , " ch'inaehanŭn chidoja " ) .
Hvenær vaðr Kim Jong-il leiðtogi Norður-Kóreu ?
{ "text": [ " 1994", " 1994", " 1994 til 2011" ], "answer_start": [ 108, 108, 108 ] }
nqii_4625
Kim Jong-il
Kim Jong-il var einræðisherra Norður-Kóreu á árunum 1994 - 2007 . Hann stjórnaði með harðri hendi líkt og faðir sinn . Ekki er nákvæmlega vitað um fæðingardag hans , kóreskar upplýsingar segja til um að hann hafi fæðst 1942 en sovéskar heimildir segja hann hafa fæðst árið 1941 . Sögur segja að hann hafi fæðst hátt uppi á fjalli og við fæðingu hans hafi komið tvöfaldur regnbogi og ný stjarna hafi birst á himnum . Kim átti að hafa getað stjórnað veðrinu , ekki er vitað hvað er satt og hvað eru ýkjur eða bara hreinn uppspuni . Kim-ættin hefur verið við völd í N-Kóreu og íbúar N-Kóreu eiga að líka mjög vel við Kim-ættina , í raun er bannað með lögum að tala neikvætt um þá . Utanaðkomandi aðilar telja þó líklegt að sú ást sé hvött áfram af hræðslu frekar en hreinni ást . Umdeilt er hvort Norður-Kórea eigi kjarnorkuvopn en samkvæmt upplýsingum sem gefnar hafa verið út af Norður-Kóreu hefur Norður-Kórea prófað kjarnorkuvopn neðanjarðar með góðum niðurstöðum . Þrátt fyrir afskipti Bandaríkjanna hafa þeir haldið rannsóknum sínum áfram og eru að því enn . Kim Jong-il var einnig þekktur fyrir að lifa mjög góðu lífi , borðar humar , kavíar og fínasta sushi alla daga og skolar því niður með rándýru koníaki . Mikla unun hefur hann á kvikmyndum og bílum og hefur hann reynt umfangsmiklar tilraunir til þess að stofna kvikmyndaiðnað í Norður Kóreu . Kim Jong-Il lést þó árið 2011 vegna hjartáfalls , sagt var að hann hafi unnið of mikið . Nú hefur sonur hans Kim Jong-un tekið við og hefur stjórnað í líkingu við föður sinn og afa .
Hvernig dó Kim Jong-il ?
{ "text": [ " vegna hjartáfalls", " vegna hjartáfalls", " vegna hjartáfalls", " Kim Jong-Il lést þó árið 2011 vegna hjartáfalls , sagt var að hann hafi unnið of mikið" ], "answer_start": [ 1383, 1383, 1383, 1353 ] }
nqii_1156
Kim Jong-il
8. júlí 1994 lést Kim Il-sung vegna hjartaáfalls , 82 ára gamall . Hann fékk titilinn „ Eilífur forseti “ . Af völdum þessa titils varð Kim Jong Il ekki forseti Norður-Kóreu heldur „ leiðtogi “ þeirra .
Hvernig dó Kim Jong-il ?
{ "text": [ " vegna hjartaáfalls", " vegna hjartaáfalls" ], "answer_start": [ 29, 29 ] }
nqii_2274
Steingrímur Thorsteinsson
Steingrímur Thorsteinsson ( 19. maí 1831 - 21. ágúst 1913 ) var rektor ( skólastjóri ) Lærða skólans 1872 - 1913 .
Hvaða nám lagði Ágúst stund á ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_5844
Túvalú
Túvalú ( áður Elliseyjar ) eru eyríki á eyjaklasa í Pólýnesíu í Kyrrahafi , um það bil miðja vegu milli Ástralíu og Hawaii . Það nær yfir þrjú rif og sex hringrif sem liggja á milli 5° og 10° suðlægrar breiddar og 176° og 180° vestlægrar lengdar , rétt vestan við daglínuna . Túvalú er fjórða minnsta land heims að flatarmáli , en efnahagslögsagan nær yfir 900.000 ferkílómetra hafsvæði . Næstu lönd eru Kíribatí , Nárú , Samóa og Fídjieyjar . Íbúar eru rétt rúmlega tíu þúsund sem gerir Túvalú að þriðja fámennasta sjálfstæða ríki jarðar , á eftir Vatíkaninu og Nárú .
Hvað er fámennast sjálfstæða ríkið ?
{ "text": [ " Vatíkaninu" ], "answer_start": [ 548 ] }
nqii_4460
Gullfoss
Gullfoss er foss í Hvítá upp af Haukadal í Árnessýslu á Íslandi , hann er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins .
Er Gullfoss virkjaður ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_5627
Gullfoss
Gullfoss er foss í Hvítá upp af Haukadal í Árnessýslu á Íslandi , hann er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins .
Hversu margir hafa dáið í Gullfossi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3578
Mónakó
Furstadæmið Mónakó ( franska Principauté de Monaco ; mónakóska Principatu de Munegu ) er borgríki og annað minnsta ríki heims . Það er innan landamæra Frakklands með strandlengju að Miðjarðarhafi við frönsku rívíeruna . Það takmarkast við borgina Mónakó og ströndina framan við hana en varla er nokkurt óbyggt svæði innan landamæra ríkisins og þar er enginn landbúnaður stundaður . Land ríkisins hefur þó stækkað svolítið á síðari árum vegna landfyllinga út í sjó .
Hvaða tungumál er talað í Mónakó ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_14948
Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti , einnig kallaður " Yngismeyjardagur " , er fyrsti dagur Hörpu , sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu . Sumardaginn fyrsta ber alltaf upp á fimmtudag á tímabilinu frá 19. - 25. apríl ( það er fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl ) . Sumardagurinn fyrsti var lengi messudagur eða til 1744 .
Hvers vegna er vatnið Víti alltaf heitt ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_13874
Stöðuvatn
Stöðuvatn eða einfaldlega vatn ( oft notað í fleirtöluforminu " vötn " ) er samansafn vatns í landslagi sem algjörlega er umkringt af landi . Flest stöðuvötn í heiminum innihalda ósalt vatn ( ferskvatn ) . Jafnan er jafnvægi milli inn - og úrrennslis þó svo hæð yfirborðs geti sveiflast til t.d. eftir árferði . Inn - og úrrennsli er oftast í formi lækja eða áa . Stundum getur þó runnið í og úr vötnum neðanjarðar .
Hvað er dýpsta stöðuvatn í heiminum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_16565
Stöðuvatn
Stöðuvatn eða einfaldlega vatn ( oft notað í fleirtöluforminu " vötn " ) er samansafn vatns í landslagi sem algjörlega er umkringt af landi . Flest stöðuvötn í heiminum innihalda ósalt vatn ( ferskvatn ) . Jafnan er jafnvægi milli inn - og úrrennslis þó svo hæð yfirborðs geti sveiflast til t.d. eftir árferði . Inn - og úrrennsli er oftast í formi lækja eða áa . Stundum getur þó runnið í og úr vötnum neðanjarðar .
Hvert er stærsta stöðuvatnið á Íslandi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2589
Frederik Willem de Klerk
Frederik Willem de Klerk ( fæddur 18. mars 1936 ) , oft þekktur sem F.W. de Klerk , var sjöundi og jafnframt seinasti forsetinn á tímum aðskilnaðarstefnunnar í Suður-Afríku . Hann gengdi embætti frá september 1989 til maí 1994 . De Klerk var einnig leiðtogi Þjóðarflokks Suður-Afríku ( sem varð svo seinna Nýi þjóðarflokkur Suður-Afríku ) frá febrúar 1989 til september 1997 .
Hvað embætti gengdi Yasser ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1563
Dúr
Í tónfræði er dúrtónstiginn ( dúr , komið úr latínu , " durus " sem þýðir " harður " ) einn hinna misstígu tónstiga . Hann er oft talinn samanstanda af sjö nótum ( átta ef áttundin er talin með , sem reyndar er fyrsta nóta næstu áttundar tónstigans ) . Í reynd er oftast skoðað kerfi heilla áttunda en ekki sjö nótna sem er meira fræðilegt . Eru þær þá taldar skiptast í tvo hópa fjögurra nótna , svk . " fertónunga " . Mynstur skrefanna í hvorum fertónungi er , í hækkandi röð :
Hvað eru til margar nótnabækur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1568
Dúr
Í tónfræði er dúrtónstiginn ( dúr , komið úr latínu , " durus " sem þýðir " harður " ) einn hinna misstígu tónstiga . Hann er oft talinn samanstanda af sjö nótum ( átta ef áttundin er talin með , sem reyndar er fyrsta nóta næstu áttundar tónstigans ) . Í reynd er oftast skoðað kerfi heilla áttunda en ekki sjö nótna sem er meira fræðilegt . Eru þær þá taldar skiptast í tvo hópa fjögurra nótna , svk . " fertónunga " . Mynstur skrefanna í hvorum fertónungi er , í hækkandi röð :
Hvað eru til margar nótnabækur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1076
Hamlet
Hamlet er harmleikur eftir William Shakespeare og er frægasta leikrit höfundar og með frægustu verkum leikbókmenntanna . Hamlet var skrifað einhverntímann á tímabilinu 1599 - 1601 að því talið er . Sagan gerist að mestu á Helsingjaeyri í Danmörku og fjallar um krónprinsinn Hamlet sem hyggur á hefndir á frænda sínum Kládíusi sem hann grunar um að hafi myrt föður hans . Kládíus þessi hefur nýlega kvænst móður hans , Geirþrúði , en eina vísbending Hamlets um morðið eru orð vofu , sem sagðist vera faðir hans . Orð þau knýja hann samt til að takast á við líf og dauða , dyggð og syndir og aðstæður sínar . Leikritið fjallar einnig um svik , hefnd , blóðskömm og siðferðilega spillingu .
Hver er frægasti draugur í heimi ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10051
Málspeki
< onlyinclude > Málspeki er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um tungumálið . Málspekin fæst aðallega við eðli merkingar , tilvísunar , málnotkunar , máltöku , skilnings , túlkunar þýðingar og sannleika og samskipta . < / onlyinclude > Fimm grundvallarspurningar eru miðlægar í málspeki :
Hvað er málspeki ?
{ "text": [ " undirgrein heimspekinnar sem fjallar um tungumálið", " Málspekin fæst aðallega við eðli merkingar , tilvísunar , málnotkunar , máltöku , skilnings , túlkunar þýðingar og sannleika og samskipta", " undirgrein heimspekinnar sem fjallar um tungumálið" ], "answer_start": [ 27, 80, 27 ] }
nqii_11247
Svartbók kommúnismans
Svartbók kommúnismans er bók , sem fjallar um glæpi kommúnistastjórna á 20. öld . Höfundar eru nokkrir franskir fræðimenn . Stéphane Courtois var ritstjóri og skrifar formála hennar , eftirmála og tvo kafla . Nicolas Werth skrifar lengstu greinina , sem er um ógnarstjórn Leníns og Stalíns í Rússlandi og síðar Ráðstjórnarríkjunum 1917 – 1953 . Jean-Louis Margolin skrifar tvær langar ritgerðir , um Kína í valdatíð Maós 1949 – 1976 og Kambódíu undir stjórn rauðu kmeranna 1975 – 1979 . Bókin kom fyrst út í Frakklandi haustið 1997 undir heitinu " Le livre noir du communisme : Crimes , terreur , répression " . Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor þýddi bókina á íslensku og var ritstjóri hennar .
Hvert er helsta framlag Hannesar Hólmsteins til fræðanna ?
{ "text": [ " Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor þýddi bókina á íslensku og var ritstjóri hennar ." ], "answer_start": [ 611 ] }
nqii_1946
Listi yfir íslensk skáld og rithöfunda
Þetta er listi yfir íslensk skáld og rithöfunda . Hægt er að breyta röðun töflunnar með því að ýta á haus hennar . Listinn er ekki tæmandi , þú getur [ bætt við hann ] .
Fyrir hvaða verk er Kristján frá Djúpalæk þekktastur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_1950
Listi yfir íslensk skáld og rithöfunda
Þetta er listi yfir íslensk skáld og rithöfunda . Hægt er að breyta röðun töflunnar með því að ýta á haus hennar . Listinn er ekki tæmandi , þú getur [ bætt við hann ] .
Fyrir hvaða verk er Kristján frá Djúpalæk þekktastur ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2408
Listi yfir íslensk skáld og rithöfunda
Þetta er listi yfir íslensk skáld og rithöfunda . Hægt er að breyta röðun töflunnar með því að ýta á haus hennar . Listinn er ekki tæmandi , þú getur [ bætt við hann ] .
Hvar fæddist Björn Halldórsson ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2264
Vítusarkirkjan í Prag
Vítusarkirkjan er hluti af kastalasamstæðunni í Prag . Hún er dómkirkja og stærsta kirkja Tékklands . Kirkjan er helguð heilögum Vítusi . Í henni voru konungar Bæheims krýndir . Í grafhvelfingu eru grafir ýmissa konunga og keisara . Kirkjan er á heimsminjaskrá UNESCO .
Er Tékkland til í dag ?
{ "text": [ " stærsta kirkja Tékklands" ], "answer_start": [ 74 ] }
nqii_13960
Páll Ólafsson
Páll Ólafsson ( fæddur 8. mars 1827 , dáinn 23. desember 1905 ) var íslenskt skáld , eitt af höfuðskáldum 19. aldar og einkum þekktur fyrir ástarljóð og hestavísur .
Eftir hvern er ljóðið Lóan ?
{ "text": [ "Páll Ólafsson" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_2287
Sígild aflfræði
Sígild aflfræði ( stundum kölluð klassísk aflfræði ) er eðlisfræði , sem fæst við krafta sem verka á hluti . Oft er talað um hana sem „ Aflfræði Newtons “ eftir lögmálum , sem við hann eru kennd , um hreyfingu „ sígildra “ hluta . Sígild aflfræði er skipt niður í tvo hluta , stöðufræði ( sem fjallar um hluti í kyrrstöðu ) og hreyfifræði ( sem fjallar um hluti á hreyfingu ) .
Hvað er aflfræði ?
{ "text": [ "Sígild aflfræði ( stundum kölluð klassísk aflfræði ) er eðlisfræði , sem fæst við krafta sem verka á hluti ." ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_8665
Sígild aflfræði
Sígild aflfræði ( stundum kölluð klassísk aflfræði ) er eðlisfræði , sem fæst við krafta sem verka á hluti . Oft er talað um hana sem „ Aflfræði Newtons “ eftir lögmálum , sem við hann eru kennd , um hreyfingu „ sígildra “ hluta . Sígild aflfræði er skipt niður í tvo hluta , stöðufræði ( sem fjallar um hluti í kyrrstöðu ) og hreyfifræði ( sem fjallar um hluti á hreyfingu ) .
Hvað gefur niðurstaða heildunnar til kynna ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_13278
Sígild aflfræði
Sígild aflfræði ( stundum kölluð klassísk aflfræði ) er eðlisfræði , sem fæst við krafta sem verka á hluti . Oft er talað um hana sem „ Aflfræði Newtons “ eftir lögmálum , sem við hann eru kennd , um hreyfingu „ sígildra “ hluta . Sígild aflfræði er skipt niður í tvo hluta , stöðufræði ( sem fjallar um hluti í kyrrstöðu ) og hreyfifræði ( sem fjallar um hluti á hreyfingu ) .
Hvað gerði Hamilton fyrir aflfræði ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_13288
Sígild aflfræði
Til eru tvær aðrar útgáfur af sígildri aflfræði : aflfræði Lagrange og aflfræði Hamiltons . Þær eru jafngildar aflfræði Newtons en eru oft þægilegri í notkun til að leysa vandamál . Þessar , og aðrar nútímalegar útgáfur , tala yfirleitt ekki um krafta heldur um stærðir eins og orku til að lýsa aflfræðilegum kerfum .
Hvað gerði Hamilton fyrir aflfræði ?
{ "text": [ "Til eru tvær aðrar útgáfur af sígildri aflfræði : aflfræði Lagrange og aflfræði Hamiltons" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_4299
Claude Shannon
Claude Elwood Shannon ( 30. apríl 1916 - 24. febrúar , 2001 ) hefur verið nefndur „ faðir upplýsingakenningarinnar “ , og var frumkvöðullinn á bak við nútíma rökrásagerð . Hann fæddist í Petoskey , Michigan og var fjarskyldur ættingi Thomas Edison . Á uppvaxtarárunum starfaði hann sem sendill fyrir Western Union .
Hvað er Claude Shannon þekktur fyrir ?
{ "text": [ " var frumkvöðullinn á bak við nútíma rökrásagerð", " faðir upplýsingakenningarinnar" ], "answer_start": [ 121, 83 ] }
nqii_2865
Claude Shannon
Árið 1937 skrifaði hann mastersritgerð sína , " A Symbolic Analysis of Relay and Switching Circuits " , þar sem hann sannaði að booleísk algebra og tvíundarreikningur gætu nýst til einföldunar á röðun og skipulagi rafeindafræðilegra rofa ( e. " relay " ) sem voru á þeim dögum notaðar í samskiptabrautum símkerfa . Hann sneri svo þessari hugmynd sinni á hvolf og sýndi fram á það að mögulegt sé að nota sams konar rofa , raðað upp með ákveðnum hætti , til þess að leysa booleískar stæður . Þessi hugmynd - að nýta rafmagn til þess að reikna stærðfræði - er grunnurinn að öllum nútíma stafrænum tölvum , og þessi ritgerð varð grundvöllurinn fyrir stafrænar rafrásir eftir Seinni heimsstyrjöld .
Hvað skrifaði Claude Shannon ?
{ "text": [ " \" A Symbolic Analysis of Relay and Switching Circuits \"" ], "answer_start": [ 45 ] }
nqii_3509
Íslensk málstefna
Íslensk málstefna einkennist af málvernd og varðveislu íslenskrar tungu . Í dag felur sú stefna í sér aðallega nýyrðasmíð , það er að segja að búa til ný orð af íslenskum rótum í staðinn fyrir að nota tökuorð úr öðrum tungumálum . Sögulega séð hefur íslensk málstefna gengið lengra og hefur falið í sér endurreisn eldri beygingarmynda og stöðlun ólíkra hljóðfræðilegra fyrirbæra , t.d. að vinna gegn flámæli .
Hvað eru margir að læra íslensku við Háskóla Íslands ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_4274
Íslensk málstefna
Íslensk málstefna einkennist af málvernd og varðveislu íslenskrar tungu . Í dag felur sú stefna í sér aðallega nýyrðasmíð , það er að segja að búa til ný orð af íslenskum rótum í staðinn fyrir að nota tökuorð úr öðrum tungumálum . Sögulega séð hefur íslensk málstefna gengið lengra og hefur falið í sér endurreisn eldri beygingarmynda og stöðlun ólíkra hljóðfræðilegra fyrirbæra , t.d. að vinna gegn flámæli .
Af hverju læra íslensk börn dönsku frekar en norsku ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_10516
Íslensk málstefna
Íslensk málstefna einkennist af málvernd og varðveislu íslenskrar tungu . Í dag felur sú stefna í sér aðallega nýyrðasmíð , það er að segja að búa til ný orð af íslenskum rótum í staðinn fyrir að nota tökuorð úr öðrum tungumálum . Sögulega séð hefur íslensk málstefna gengið lengra og hefur falið í sér endurreisn eldri beygingarmynda og stöðlun ólíkra hljóðfræðilegra fyrirbæra , t.d. að vinna gegn flámæli .
Hver voru viðhorf Rómverja til Norðurlandaþjóða ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_11571
Íslensk málstefna
Íslensk málstefna einkennist af málvernd og varðveislu íslenskrar tungu . Í dag felur sú stefna í sér aðallega nýyrðasmíð , það er að segja að búa til ný orð af íslenskum rótum í staðinn fyrir að nota tökuorð úr öðrum tungumálum . Sögulega séð hefur íslensk málstefna gengið lengra og hefur falið í sér endurreisn eldri beygingarmynda og stöðlun ólíkra hljóðfræðilegra fyrirbæra , t.d. að vinna gegn flámæli .
Skrifuðu Íslendingar meira en aðrar Norðurlandaþjóðir á miðöldum ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_14671
Íslensk málstefna
Íslensk málstefna einkennist af málvernd og varðveislu íslenskrar tungu . Í dag felur sú stefna í sér aðallega nýyrðasmíð , það er að segja að búa til ný orð af íslenskum rótum í staðinn fyrir að nota tökuorð úr öðrum tungumálum . Sögulega séð hefur íslensk málstefna gengið lengra og hefur falið í sér endurreisn eldri beygingarmynda og stöðlun ólíkra hljóðfræðilegra fyrirbæra , t.d. að vinna gegn flámæli .
Á hvaða sviðum er HÍ talinn standa fremst í ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_14681
Íslensk málstefna
Íslensk málstefna einkennist af málvernd og varðveislu íslenskrar tungu . Í dag felur sú stefna í sér aðallega nýyrðasmíð , það er að segja að búa til ný orð af íslenskum rótum í staðinn fyrir að nota tökuorð úr öðrum tungumálum . Sögulega séð hefur íslensk málstefna gengið lengra og hefur falið í sér endurreisn eldri beygingarmynda og stöðlun ólíkra hljóðfræðilegra fyrirbæra , t.d. að vinna gegn flámæli .
Á hvaða sviðum er HÍ talinn standa fremst í ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_11566
World of Warcraft
World of Warcraft er spunaleikur og MMORPG sem er hluti af Warcraft seríunni sem kemur frá tölvuleikja fyrirtæki sem heitir Blizzard . Leikurinn er fjölnotendanetleikur og er einn þeirra vinsælustu . Eins og í öðrum spunaleikjum búa leikmenn sér til sögupersónu og taka þátt í söguþræðinum með öðrum notendum . Hægt er að velja um tvö lið sem eru í stríði við hvort annað , „ Bandalagið “ eða „ Hjörðin “ . Sagan á sér stað stuttu eftir atburði " " . Spilun leiksins felur í sér að taka að sér ýmis verkefni sem maður ýmist leysir einn eða í hóp . Hægt er að velja um nokkur starfssvið , svo sem járnsmiður , sem meðal annars geta búið til vopn og brynjur . Meðal annara starfa sem hægt er að sinna eru fláning , leðurvinna , námugröftur , grasafræði , skartgripasmíði , verkfræði . Geta allar stéttir valið sitt megin sérsvið , eins og Prestar geta orðið Myrkir Sóknaprestar , en notast þeir þá við svarta galdra . Eins getur Stríðsmaður ákveðið að taka að sér það verkefni að gerast verndari hópsins , en þá tekur hann að sér það verkefni að vernda hópinn með því að skaða óvininn til þess að hann ráðist á verndarann í staðinn fyrir hópinn .
Hvað er seiðskratti ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3987
Frumeindakjarni
Frumeindakjarni , atómkjarni eða kjarni er massamesti hluti frumeindar og eru samsettur úr róteindum og nifteindum . Rafeindir frumeinda ganga á rafeindaahvelum umhverfis kjarnann .
Hvaða er í kjarna frumeindar ?
{ "text": [ " samsettur úr róteindum og nifteindum" ], "answer_start": [ 77 ] }
nqii_2671
Kínamúrinn
< onlyinclude > Kínamúrinn ( hefðbundin kínverska : 長城 , einfölduð kínverska : 长城 , Hanyu Pinyin : Chángchéng ) er 6.350 kílómetra langur virkisveggur í Kína sem var byggður á Ming-tímanum sem spannar tímabilið frá 14. öld til þeirrar 16. . Hann var reistur til þess að vernda Kína gegn innrásum mongólskra og tyrkneskra ættflokka úr norðri og norðvestri . Þegar mest var stóðu rúmlega ein milljón hermanna vörð á múrnum . Kínamúrinn , sem er á heimsminjaskrá UNESCO , er vinsæll ferðamannastaður í Kína og eitt þekktasta mannvirki landsins . < / onlyinclude >
Hvers vegna var Kínamúrinn reistur ?
{ "text": [ " til þess að vernda Kína gegn innrásum mongólskra og tyrkneskra ættflokka úr norðri og norðvestri" ], "answer_start": [ 257 ] }
nqii_2722
Kínamúrinn
< onlyinclude > Kínamúrinn ( hefðbundin kínverska : 長城 , einfölduð kínverska : 长城 , Hanyu Pinyin : Chángchéng ) er 6.350 kílómetra langur virkisveggur í Kína sem var byggður á Ming-tímanum sem spannar tímabilið frá 14. öld til þeirrar 16. . Hann var reistur til þess að vernda Kína gegn innrásum mongólskra og tyrkneskra ættflokka úr norðri og norðvestri . Þegar mest var stóðu rúmlega ein milljón hermanna vörð á múrnum . Kínamúrinn , sem er á heimsminjaskrá UNESCO , er vinsæll ferðamannastaður í Kína og eitt þekktasta mannvirki landsins . < / onlyinclude >
Hversu langur er Kínamúrinn ?
{ "text": [ " 6.350 kílómetra langur" ], "answer_start": [ 114 ] }
nqii_3789
Kínamúrinn
< onlyinclude > Kínamúrinn ( hefðbundin kínverska : 長城 , einfölduð kínverska : 长城 , Hanyu Pinyin : Chángchéng ) er 6.350 kílómetra langur virkisveggur í Kína sem var byggður á Ming-tímanum sem spannar tímabilið frá 14. öld til þeirrar 16. . Hann var reistur til þess að vernda Kína gegn innrásum mongólskra og tyrkneskra ættflokka úr norðri og norðvestri . Þegar mest var stóðu rúmlega ein milljón hermanna vörð á múrnum . Kínamúrinn , sem er á heimsminjaskrá UNESCO , er vinsæll ferðamannastaður í Kína og eitt þekktasta mannvirki landsins . < / onlyinclude >
Hvenær var Kínamúrinn reistur ?
{ "text": [ " var byggður á Ming-tímanum sem spannar tímabilið frá 14. öld til þeirrar 16. ." ], "answer_start": [ 161 ] }
nqii_6269
Kínamúrinn
< onlyinclude > Kínamúrinn ( hefðbundin kínverska : 長城 , einfölduð kínverska : 长城 , Hanyu Pinyin : Chángchéng ) er 6.350 kílómetra langur virkisveggur í Kína sem var byggður á Ming-tímanum sem spannar tímabilið frá 14. öld til þeirrar 16. . Hann var reistur til þess að vernda Kína gegn innrásum mongólskra og tyrkneskra ættflokka úr norðri og norðvestri . Þegar mest var stóðu rúmlega ein milljón hermanna vörð á múrnum . Kínamúrinn , sem er á heimsminjaskrá UNESCO , er vinsæll ferðamannastaður í Kína og eitt þekktasta mannvirki landsins . < / onlyinclude >
Hvenær hófst bygging á Kínamúrnum ?
{ "text": [ " 14. öld", " 14. öld" ], "answer_start": [ 214, 214 ] }
nqii_16226
Kínamúrinn
< onlyinclude > Kínamúrinn ( hefðbundin kínverska : 長城 , einfölduð kínverska : 长城 , Hanyu Pinyin : Chángchéng ) er 6.350 kílómetra langur virkisveggur í Kína sem var byggður á Ming-tímanum sem spannar tímabilið frá 14. öld til þeirrar 16. . Hann var reistur til þess að vernda Kína gegn innrásum mongólskra og tyrkneskra ættflokka úr norðri og norðvestri . Þegar mest var stóðu rúmlega ein milljón hermanna vörð á múrnum . Kínamúrinn , sem er á heimsminjaskrá UNESCO , er vinsæll ferðamannastaður í Kína og eitt þekktasta mannvirki landsins . < / onlyinclude >
Af hverju nota Bandaríkjamenn aðrar mælieiningar ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_2332
Kínamúrinn
Í kjölfar sameiningarinnar breytti hann nafni sínu og tók upp nafnið Shi Huangdi Tí eða „ hinn fyrsti einvaldi keisari “ . Til þess að Kína yrði eitt ríki lét hann auk þess samræma letur og mælieiningar og setti furstadæmunum fyrrverandi sömu staðla í einu og öllu . Enn fremur lét hann rífa niður og eyða flestum öðrum múrum á milli furstadæmanna svo landið yrði ein órofa heild . Nágrannar Kína voru Mongólar en þeir voru svarnir óvinir Kínverja og réðust inn í landið hvenær sem tækifæri gafst til . Til þess að verjast þeim sameinaði og styrkti Shi Huangdi hluta af ytri múrum hinna gömlu furstadæma , lengdi þá og byggði nýja .
Hver var fyrsti keisari Kína ?
{ "text": [ " Shi Huangdi Tí" ], "answer_start": [ 68 ] }
nqii_7733
Skúli Magnússon
Skúli Magnússon ( 12. desember 1711 – 9. nóvember 1794 ) , oft kallaður Skúli fógeti , var landfógeti Íslands og einn helsti drifkrafturinn á bak við stofnun Innréttinganna . Skúli hefur stundum verið nefndur " faðir Reykjavíkur " . Hann var einn helsti boðberi upplýsingarinnar á Íslandi .
Eftir hvern er styttan af Skúla fógeta í Reykjavík ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_8564
Skúli Magnússon
Skúli Magnússon ( 12. desember 1711 – 9. nóvember 1794 ) , oft kallaður Skúli fógeti , var landfógeti Íslands og einn helsti drifkrafturinn á bak við stofnun Innréttinganna . Skúli hefur stundum verið nefndur " faðir Reykjavíkur " . Hann var einn helsti boðberi upplýsingarinnar á Íslandi .
Hvar var Skúli fógeti ?
{ "text": [ " Skúli fógeti , var landfógeti Íslands" ], "answer_start": [ 71 ] }
nqii_16014
Skúli Magnússon
Skúli Magnússon ( 12. desember 1711 – 9. nóvember 1794 ) , oft kallaður Skúli fógeti , var landfógeti Íslands og einn helsti drifkrafturinn á bak við stofnun Innréttinganna . Skúli hefur stundum verið nefndur " faðir Reykjavíkur " . Hann var einn helsti boðberi upplýsingarinnar á Íslandi .
Hver var Skúli fógeti ?
{ "text": [ " var landfógeti Íslands og einn helsti drifkrafturinn á bak við stofnun Innréttinganna", "Skúli Magnússon ( 12. desember 1711 – 9. nóvember 1794 ) , oft kallaður Skúli fógeti , var landfógeti Íslands" ], "answer_start": [ 86, 0 ] }
nqii_3657
Skúli Magnússon
Árið 1749 var Kristjáni Drese landfógeta vikið úr embætti fyrir drykkjuskap , sukk og sjóðþurrð og í desember sama ár var Skúli skipaður í hans stað , fyrstur Íslendinga . Skúli fékk meðmæli Johans Pingels , amtmanns í embættið . Um það segir hann sjálfur í ævisögu sinni : „ " Allir urðu forvirraðir , því áður höfðu þeir þeinkt , að so illur djöfull sem landfógetinn gæti ómögulega verið íslenskur . " " Hann fluttist suður sumarið 1750 og settist fyrst að á Bessastöðum .
Hvenær varð Skúli fógeti landsfógeti ?
{ "text": [ "Árið 1749 var Kristjáni Drese landfógeta vikið úr embætti fyrir drykkjuskap" ], "answer_start": [ 0 ] }
nqii_5292
St. Gallen
St. Gallen ( franska : " Saint-Gall " , ítalska : " Saint-Gall " ) er sjöunda stærsta borgin í Sviss og er höfuðborg samnefndrar kantónu . St. Gallen var áður fyrr undir yfirráðum klaustursins þar í borg , en áhrif þess náðu víða um norðanverða Sviss . Klausturríkið var ekki afnumið fyrr en 1796 er Frakkar stofnuðu helvetíska lýðveldið og var St. Gallen innlimað í lýðveldið . Klaustrið og klausturbókasafnið eru á heimsminjaskrá UNESCO .
Eru opin landamæri milli Austurríkis og Sviss ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3690
Beyoncé Knowles
Hópurinn breytti nafninu í " Destiny's Child " árið 1993 , byggt á sálmi úr bók Jesaja . Þær sungu saman á opinberum viðburðum og eftir fjögur ár fékk hópurinn loks plötusamning við Columbia Records seinni hluta árs 1997 . Þetta sama ár tók Destiny's Child upp fyrsta alvöru lagið sitt , „ Killing Time “ , fyrir kvikmyndina " Men in Black " ( 1997 ) . Árið eftir gáfu þær út fyrstu plötuna sína sem var nefnd eftir hljómsveitinni og varð fyrsti smellurinn þeirra „ No , No , No “ . Platan gaf hljómsveitinni þrjú Soul Train Lady of Soul-verðlaun . Önnur plata hljómsveitarinnar , " The Writing's on the Wall " kom út árið 1999 og fór hún margoft í platínumsölu . Platan inniheldur marga af helstu smellum hljómsveitarinnar í gegnum tíðina eins og „ Bills , Bills , Bills “ , fyrstu smáskífu þeirra í efsta sæti , „ Jumpin' Jumpin' “ og „ Say My Name “ sem urðu vinsælustu lögin á þessum tíma og eru enn þá einkennislög þeirra . „ Say My Name “ vann tvenn Grammy-verðlaun árið 2001 . " The Writings on the Wall " seldist í meira en átta milljónum eintaka . Á þessum tíma tók Knowles upp dúett með Marc Nelson í laginu „ After All Is Said and Done “ fyrir kvikmyndina " The Best Man " frá árinu 1999 .
Hvaða laf Whitney Houston varð vinsælast ?
{ "text": [ " „ Say My Name “ vann tvenn Grammy-verðlaun árið 2001 . \" The Writings on the Wall \" seldist í meira en átta milljónum eintaka" ], "answer_start": [ 928 ] }
nqii_2701
Epikúros
Epikúros ( 341 f.Kr. á eynni Samos í Grikklandi – 270 f.Kr. í Aþenu í Grikklandi ) ( gríska : " Ἐπίκουρος " ) var grískur heimspekingur og upphafsmaður epikúrismans , einnar vinsælustu heimspekistefnunnar á helleníska tímanum .
Hver er Epikúros ?
{ "text": [ " grískur heimspekingur og upphafsmaður epikúrismans" ], "answer_start": [ 113 ] }
nqii_4681
Epikúros
Epikúros ( 341 f.Kr. á eynni Samos í Grikklandi – 270 f.Kr. í Aþenu í Grikklandi ) ( gríska : " Ἐπίκουρος " ) var grískur heimspekingur og upphafsmaður epikúrismans , einnar vinsælustu heimspekistefnunnar á helleníska tímanum .
Fyrir hvað var Epikúros þekktur ?
{ "text": [ " upphafsmaður epikúrismans" ], "answer_start": [ 138 ] }
nqii_7585
Epikúros
Epikúros ( 341 f.Kr. á eynni Samos í Grikklandi – 270 f.Kr. í Aþenu í Grikklandi ) ( gríska : " Ἐπίκουρος " ) var grískur heimspekingur og upphafsmaður epikúrismans , einnar vinsælustu heimspekistefnunnar á helleníska tímanum .
Hvað þýðir Epikúros ?
{ "text": [ " var grískur heimspekingur og upphafsmaður epikúrismans" ], "answer_start": [ 109 ] }
nqii_7640
Epikúros
Epikúros ( 341 f.Kr. á eynni Samos í Grikklandi – 270 f.Kr. í Aþenu í Grikklandi ) ( gríska : " Ἐπίκουρος " ) var grískur heimspekingur og upphafsmaður epikúrismans , einnar vinsælustu heimspekistefnunnar á helleníska tímanum .
Hvað var Epikúros ?
{ "text": [ " grískur heimspekingur og upphafsmaður epikúrismans", "ar grískur heimspekingur og upphafsmaður epikúrismans" ], "answer_start": [ 113, 111 ] }
nqii_1744
Epikúros
Heimspeki Epikúrosar byggir á þeirri kenningu að öll gæði og allt böl séu afleiðingar skynjunar . Ánægjulegar skynjanir eru góðar . Sársaukafullar skynjanir eru slæmar . Þótt Epikúros hafi oft verið misskilinn og talinn hafa mælt fyrir hóflausum eltingaleik við ánægju var kenning hans þó sú að hin æðstu gæði séu fólgin í lausn undan sársauka ( jafnt líkamlegum sársauka sem andlegum ) .
Hvað snerist epikúrismi um ?
{ "text": [ " að hin æðstu gæði séu fólgin í lausn undan sársauka ( jafnt líkamlegum sársauka sem andlegum )" ], "answer_start": [ 291 ] }
nqii_1754
Epikúros
Ein þekktasta kennisetning epikúrismans , sem lýsir epikúrismanum í hnotskurn er λάθε βιώσας eða " laþe biōsas " ( Plútarkos " De latenter vivendo " 1128c ; Flavius Philostratus " Vita Apollonii " 8.28.12 ) , sem merkir „ lifðu í laumi “ , þ.e. komdu þér í gegnum lífið án þess að draga athygli að sjálfum þér , lifðu lífinu án þess að leita dýrðar , auðs eða valda , án frægðar og njóttu litlu hlutanna , eins og matar og vinskapar o.s.frv.
Hvað snerist epikúrismi um ?
{ "text": [ " lifðu lífinu án þess að leita dýrðar , auðs eða valda , án frægðar og njóttu litlu hlutanna" ], "answer_start": [ 311 ] }
nqii_1455
Þorgeirsboli
Þorgeirsboli nefnist þjóðsagnatengdur draugur og illvígur sem „ Galdra-Geiri “ ( Þorgeir Stefánsson , fæddur um 1716 , látinn 1802 ) vakti upp með bróður sínum Kvæða-Stefáni og móðurbróður þeirra , Andrési Þorgeirssyni ( f. 1699 ) nálægt miðri 18. öld , eftir því sem þjóðsögur herma .
Hvað er sigurkufl ?
{ "text": [], "answer_start": [] }
nqii_3118
Nelson Mandela
Rolihlahla Mandela , þekktastur sem Nelson Mandela , ( 18. júlí 1918 , – 5. desember 2013 ) var fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku . Hann var kjörinn forseti árið 1994 og gegndi hann því embætti í fimm ár eða til ársins 1999 . Hann hafði verið áberandi andstæðingur kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar þar í landi . Mandela sat í 27 ár í fangelsi á Robben-eyju fyrir að berjast þessari baráttu en eftir að hafa verið sleppt voru honum veitt Friðarverðlaun Nóbels . Í fangelsinu var hann fangi númer 46664 en það númer notaði hann í baráttu sinni gegn alnæmi ( AIDS ) eftir að hann lét af embætti forseta .
Hvað var Nelson Mandela lengi í fangelsi ?
{ "text": [ " 27 ár", " í 27 ár" ], "answer_start": [ 336, 334 ] }