doc
stringlengths
21
29.7k
subreddit
stringlengths
2
22
language
stringclasses
4 values
language_confidence
float64
0.7
1
Það er ekkert màl ef fólk gerir samning sín á milli - einn fundur með lögmanni
Iceland
is
0.976247
lol Borgarstjórn sér um almenningssamgöngur í Reykjavík, ekki strætó.
Iceland
is
0.963991
Ég hata að þessar auglýsingar virki á fólk. Þetta er basically 'clickbait' auglýsingaheimsins.
Iceland
is
0.985218
> Þetta svæði ÞARF EITT almenningssamgöngukerfi. Nei. Það er betra ef það væru góðar almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu og á öllu Íslandi og í allri Evrópu og öllum heiminum. En útsvar Reykvíkinga er bara til þess að reka almenningssamgöngur í Reykjavík. Borgarstjórn Reykjavíkur er kjörin til þess að búa til til almenningssamgöngur fyrir Reykvíkinga. Þær eru ömurlegar í Reykjavík og það er 100% borgarstjórn að kenna.
Iceland
is
0.989991
ég er ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni
Iceland
is
0.973062
Ef þú ert á bíl að þá er einn flottasti staður höfuðborgarinnar um áramót hjá kópavogskirkju, þarna rétt hjá hamraborginni, [útsýnið þar er geggjað.](https://www.google.com/maps/@64.1122768,-21.9116107,3a,75y,354.95h,82.65t/data=!3m6!1e1!3m4!1sIdKmagE_GV02C7W45PBynA!2e0!7i13312!8i6656)
Iceland
is
0.847901
Hahaha ókei þú ert að trölla, það er enginn svona vitlaus í alvörunni
Iceland
is
0.999171
Þó svo samband endi fyrr en var áætlað þá þýðir það ekki að sambandið hafi verið mistök og ekki tímans virði. Ekki að ég sé að segja þér að kaupa fasteign með einhverjum.
Iceland
is
1.00005
hata svona duldar auglýsingar. eins og 39 "auglýsingin" þarna fyrir 2 árum eða eitthvað, og svo þetta misheppnaða "listaverk" fyrr í ár. gjörsamlega óþolandi
Iceland
is
0.984335
Nei! Þetta er svo skammsýnt og þöngsýnt hjá þér að það hálfa væri hellingur. Þessi rök þín ganga fyrir Akureyri, en ekki fyrir Kópavog. Höfuðborgarsvæðið er EIN BORG. Reykjavík er ekki eyja.
Iceland
is
0.996215
Ég heyrði einhvers staðar að á Vogum á Vatnsleysuströnd séu stolnar úlpur, til viðbótar við íslensku krónuna, notaðar sem gjaldmiðill. Getur reynt að selja þetta þar.
Iceland
is
0.998918
Jæja, hver heldur þú að beri ábyrgð á almenningssamgöngum í Reykjavík? Ætla að spila smá bingo með svarið þitt. A) Sjálfstæðisflokkurinn B) Illuminati C) Nýfrjálshyggjan D) Davíð Oddsson
Iceland
is
0.99075
> Höfuðborgarsvæðið er EIN BORG Nei. Þetta er rangt á öllum sviðum en sérstaklega stjórnskipan þar sem þetta er bókstaflega skipt niður í borg og sveitarfélög. Reykvíkingar stjórna ekki bæjarskipulagi og verkefnum annara sveitarfélaga. Þeir hafa engan atkvæðisrétt og borga ekkert útsvar sem fer í þeirra almenningssamgöngur. Ísland er eyja en henni er skipt up í borg og sveitarfélög sem innbyrðis sjá um almenningssamgöngur fyrir íbúa síns sveitarfélags. Sama eins og ríkisstjórn Íslands ber ábyrgð á verkefnum á Íslandi þótt Ísland sé beintengt við nágrannalöndin og ekki hægt að aðskilja það.
Iceland
is
0.984851
Einhver ástæða fyrir því að velja samval ?. Og hvaða sjóður er HODL ?. Sé ekkert svoleiðis í arion banka appinu.
Borgartunsbrask
is
0.995873
Þá getum við ekki hafnað því að upp að 76% hati sjálfstæðisflokkinn, ekki satt?
Iceland
is
1.00003
Veit ekkert um réttarstöðu aðilanna. En mér þætti sanngjarnt að aðilinn sem býr í eigninni borgi hinum aðilanum leigu sem er andvirði hálfs gangverðs leigu af slíkri íbúð. Skv. uppgefnum tölum væri það þá 135.000 kr. sem ætti að skipta höndum í leigu tekjum (að því gefnu að báðir aðilar séu að borga 50/50 af láninu og eigi sem stendur 50/50 í eignini)
Iceland
is
0.997547
Jú, 8% prósent kaus flokk fólksins en þýðir samt ekki að 92% hati flokkinn. En samt margir hata sjálftsæðisflokinn
Iceland
is
0.935001
Þó ég kjósi ekki Sjálfstæðisflokkinn þá er Guðlaugur daddy og ég vil sjá hann í formennskunni. Bjarni má vinsamlegast fara að dunda sér við annað
Iceland
is
0.998815
Postaðu þessu á fjármálatips! Þetta er gott ráð!
Iceland
is
0.996625
Ég fer stundum niðrí bæ með strætó, strætó stoppar rétt fyrir utan hjá mér, nokkrir vagnar sem fara niðrí bæ. Þegar ég kem niðrí bæ, hoppa ég útúr vagninum og fer beint í bæinn, þarf ekkert að leita að bílastæði eða svoleiðis vesen ...
Iceland
is
0.99576
ég geng í vinnuna og þarf ekki að leita að stæði í korter ...
Iceland
is
1.000066
Þú getur ekki bara afneitað raunveruleikanum. Það að þú segir að höfuðborgarsvæðið sé ekki ein borg gerir það ekkert rétt. Þetta eru vissulega aðskilin sveitarfélög, en þau hafa öll aðkomu að sömu borginni. Þú getur ekki skilið sveitarfélögin í sundur nema með merkingum. Eins og ég var að segja. Þú getur ekki trítað Kópavog eins og Akureyri.
Iceland
is
0.999197
Þú átt að geta flokkað hvaða tegund af vinnu þú vilt sjá inná Alfreð, minnir mig
Iceland
is
0.998553
Skref eitt: Hvað viltu vinna við? Það hjálpar talsvert að þrengja leitina. Það er mun auðveldara að segja "Mig langar að vera ritari" og þaðan spyrja Alfreð um Skrifstofustörf, eða einfaldlega sjá hvað kemur upp við leitina ["ritari"](https://alfred.is/laus-storf?cat=skrifstofustorf&q=ritari). Skref tvö: Hvaða fyrirtæki eru líklega til að bjóða upp á þau störf sem þig langar að starfa, eða gætu tengt þig við fólk sem síðar gæti fært þig milli deilda í starfið sem þig langar að starfa? Flettu upp á þeim fyrirtækjum. Stundum er það auðvelt - Mjólkurfræðingar líklega munu starfa hjá mjólkurbúi og það er takmarkaður fjöldi af þeim. Á hinn bóginn munu líklega öll stærri fyrirtæki hafa bókhaldara af einhverju tagi. Skref þrjú: það sakar ekki að hringja í vini og vandamenn í svipuðum geirum og þú vilt starfa í og sjá hvort þau viti af störfum í þeirra náumhverfi. Mögulega getur jafnvel fengið meðmæli sem auka líkurnar á að eftir þér sé tekið. skref fjögur: hristu aðeins af ferilskránni og fylgibréfunum þínum. Þarft að gera eitthvað til að skera þig úr fjöldanum og selja þá hugmynd að þú sért vissulega besti einstaklingurinn í starfið. Skiptir engu máli hve satt það er, þarft bara að láta mannauðsstjórann sem les yfir umsóknir taka eftir þér nóg til að vilja bjóða þér í viðtal.
Iceland
is
0.998644
Tala beint viđ manneskju í geiranum. Hvađ er fólk međ gráđuna þína ađ gera? Talađu viđ fólkiđ sem kenndi þér. Talađu viđ leiđbeinanda.
Iceland
is
0.811099
ég er líka bara að grilla í þér
Iceland
is
1.000091
Maðurinn er bara að speaka facts, sleppa þessu rugli en you do u. Ein lifsreglan er að taka engu persónulega🙏🏼
Iceland
is
0.955756
Já, takk fyrir það. Eins og fram var komið hef ég einnig prófað að sleppa þessu rugli og mæli með.
Iceland
is
0.999833
Sá sem býr ekki þar ætti að fá ca 115k í leigu. Líklega er hann í aðeins veikari samningsstöðu svo ætti kannski að fá 100k+.
Iceland
is
0.998535
Fer virkilega að fokka manni upp þegar maður hugsar að stór hluti af Bandaríkjunum eru verri í þessu. Ekki að gefa ísl neinn afslátt btw.
Iceland
is
0.997824
Master í hverju? Viðskiptafræði er voðalega vítt hugtak! Ertu með master í markaðsfræði? Fjármálum? Varstu lengi hjá ríkinu? Hversvegna leitaðirðu ekki að vinnu eftir BS gráðu? Hvað þá master?
Iceland
is
0.999403
TM er að auglýsa tryggingar gegn netárásum
Iceland
is
0.975755
30-40 min í bíl og 2+ klukkutímar í strætó, sem hefur stundum ekki einusinni komið, nota þetta drasl aldrei aftur.
Iceland
is
0.977349
Er ekki hann, en skal þýða: HODL er orðið "HOLD", vísvitandi rangt stafað. Er algengt jarm í fjárfestingasamfélögum á reddit eins og /r/wallstreetbets eða /r/gme og á að vera hvetjandi - *keyptu fjárfestinguna, ekki selja, haltu í verðbréfin sama hvað á gengur.* Hvort það geti talist gott eða slæmt ráð þegar kemur að sjóðskaupum er svo önnur umræða.
Borgartunsbrask
is
0.988089
Hafðu bara í huga að frammistaða íslensku hlutabréfasjóðanna er keimlík [Sjá hér](https://www.reddit.com/r/Borgartunsbrask/comments/yf5ezi/%C3%BEv%C3%ADl%C3%ADkur_munur_er_%C3%A1_mismunandi_hlutabr%C3%A9fasj%C3%B3%C3%B0um_%C3%A1/?utm_source=share&utm_medium=ios_app&utm_name=iossmf) Ég myndi persónulega velja sjóðinn með tilliti til hvar þú getur fengið sem lægsta þóknun þar sem gjöld og þóknanir í íslenskum hlutabréfasjóðum eru umtalsverðar.
Borgartunsbrask
is
0.907
Lookar eins og troll svar tbh. annars er HODL = HOLD as in "fjárfesta og geyma lengi" Ég myndi alls ekki fjárfesta miklum upphæðum eða byrja einhverja sparnaðarleið byggt á skoðunum nokkura manna á reddit. Myndi fara yfir þín persónulegu markmið, hvað ertu að fjárfesta miklu, hversu oft á mánuði/ári, hvenær þarftu að nota peninginn? Það eru þúsund hlutir sem að beinast að þínum persónulegu markmiðum sem stjórna því hvað er best fyrir þig, ertu að hugsa um 2-5 ár eða 10-20 ár? Af hverju viltu kaupa í sjóðum hjá íslenskum bönkum sem rukka himinhá gjöld ofan á gjöld frekar en erlendum sjóðum í gegnum aðra brokera, til dæmis interactive brokers? það er engin ein leið best fyrir alla :D
Borgartunsbrask
is
0.995542
Ég er aðalega að hugsa bara hvar er hægt að setja pening í svona dæmi án þess að tapa kannski stórt ef svo fer. Hvaða erlendu sjóði mæliru með að skoða ?.
Borgartunsbrask
is
0.999909
Ef þú ert að skoða ávöxtun eða geymslu á peningum næstu 1-2 árin myndi ég forðast hlutabréf eins og heitan eld þessa dagana, annað mál ef þú ert að skoða langtímaplan, það sem mér finnst vera gott fyrir mig er ekki endilega gott fyrir þig, fer eftir markmiðum. Ég er með splittað núna í VUAA (S&P500 sjóður sem endurfjárfestir arðgreiðslum sjálfkrafa), ca 5-6 einstök hlutabréf í fyrirtækjum og svo 2 fjárfestingar sem ég set mjög lítið í en er ekki líklegt til árangurs endilega, hálfgert áhættuspil en mér finnst það gaman líka.
Borgartunsbrask
is
0.995785
Já það eru lífsgæði að geta gengið í vinnuna, heppinn þú. Ég þarf að vísu aldrei að leita að stæði, en væri alveg til í að vera ekki á einkabíl, af öðrum ástæðum
Iceland
is
1.000073
Það er því miður ekki svo gott, þú verður að borga skatta af því.
Iceland
is
1.000003
Þetta er mjög góð tefflon húðun
Iceland
is
0.997863
Hefðir betur farið í píparann
Iceland
is
0.995034
Ættir að breyta nafninu í sætipungur, cuz that was sweeeet.
Iceland
is
0.737272
18 eða 35%. 18% ef að þú býrð til félag fyrir reksturinn. https://www.leiga.is/Leigusalar/Spurt-og-svarad/Skattur-af-leigutekjum/
Iceland
is
0.920555
Það er nú bara þannig að viðskiptafræðingar enda oft í einmitt random skrifstofustörfum. ​ Hvað er starfsheitið sem þú ert að vonast/eltast við?
Iceland
is
0.998721
Guðlaugi verður ekki hleypt í formennsku, hann er á leið í að verða sendiherra í Langtíburtistan. Lásuð það fyrst hér. Flokkeigendur sem eru í raun ábyrgir fyrir stöðu flokksins vilja ekki breytingar. Og svo þarf að breyta kjörorðum flokksins úr Stétt með stétt í Ætt með ætt.
Iceland
is
0.99957
Þetta er versta afsökun sem ég hef heyrt lengi. Er íslenska heilbrigðiskerfið þá ekki á ábyrgð heilbrigðisráðherra því Ísland er hluti að samevrópska heilbrigðiskerfinu?
Iceland
is
0.994508
Ég má ekki vera að því að skoða þetta. Er að missa af lestinni.
Iceland
is
1.000082
Veit ekki alveg hvort það sé hægt en ef það er hægt þá veit ég ekki með að reyna ná 40 yfir eitt sumar. Er ekki núverandi kerfi 5 ein=1 áfangi svona almment? Það að segja 8 áfangar yfir sumarið. Þú borgar fyrir hvern áfanga minnir mig, kostar alveg smá
Iceland
is
0.995843
Þetta er eins og að spyrja um muninn á kúk og skít.
Iceland
is
0.997511
Ef þú tókst masters í endurskoðun eða mannauðsstjórnun þá er ekkert mál að redda sér í vinnu sem er beintengt náminu flest hitt er rosalega hit and miss ef það eru störf til sem henta náminu 100%, en þetta er frekar vítt starfsvið og þú getur fengið störf sem eru "tengd" náminu að einhverju leiti oft. farðu inn á Alfred aftur og skrifaðu viðskiptafræði eða viðskipt í leitar boxið(er uppi vinstra megin á desktop tölvu) það kemur eitthvað af störfum sem gætu hentað þér. Getur líka gert starfsmerkingar profile á alfred og fengið bara störf sem þú merkir við. Myndi skoða meira en alfred líka, veit að þetta er orðið svona standard síðan en það er alveg eitthvað af störfum inna hinum síðunum sem er ekki inna alfred https://vinnumalastofnun.is/vinna/adrar-vinnumidlanir finnst þetta besta síðan til að sjá lista yfir vinnumiðla, gæti verið betri til.
Iceland
is
0.993134
Já ég bý í Svíþjóð og vann á covid deild hér í upphafi faraldurs og seinna á hjúkrunarheimili og sérstaklega í byrjun var rosalegur munur á milli landa. Svo ég get ekki alveg verið sammála um að leið Svía og Íslendinga hafi verið sambærileg. Svo yfir næstan allan tímann fannst mér mikill munur á milli landanna, sérstaklega á landamærum og hvað varðar grímuskyldu (bara á heilbrigðistofnunum og byrjaði frekar seint, í annarri eða þriðju bylgju) og smitrakningu (non existent fyrir utan íbúa á hjúkrunarheimilum og sjúklinga á spítölum).
Iceland
is
0.961827
Við hvað viltu vinna? Mæli með að byrja á að svara þeirri spurningu í staðinn fyrir að sækja um vinnur af handahófi. Svo er flott að byrja að vinna hjá ríkinu til að öðlast reynslu en til lengdar er þetta frekar glataður vinnuveitandi og hættan á stöðnun verulega mikil.
Iceland
is
0.999543
Graskerin mín þrjú reyndar allskonar skraut en yis. 🦊 Þó átti ég einungis tvö svona ljós til hafa í þeim. [Graskerin!](https://imgur.com/a/POyQSdO)
Iceland
is
0.764152
Þetta er engin afsökun. Ég er bara að segja að það sem þú vilt er heimskulegt.
Iceland
is
1.000036
Að lögbundin verkefni sveitarfélaga séu á ábyrgð sveitarfélaga? Já það er mjög heimskulegt. Jafn heimskulegt og að segja að fjármál Íslands séu á ábyrgð fjármálaráðherra.
Iceland
is
0.996803
Kostnaður við það er í algjöru lágmarki
Iceland
is
1.000092
Lestin í húsdýragarðinum hefur aldrei brugðist mér
Iceland
is
0.979876
Bæði Vodafone og Tölvutek eiga hana sýnist mér.
Iceland
is
0.757893
Fjarnám er rándýrt og þú ert ekkert að fara að taka 40 einingar á sumarönn (hálfri önn) Nema mögulega kannski ef þú ert það klár að þú þurfir bara að lesa allt einu sinni til að skilja og muna nægilega vel, lest mjög hratt og vinnur verkefni á ofurhraða. En ég stórlega efa að það sé möguleiki.
Iceland
is
0.998612
Ég held mig bara við worldclass gönginn
Iceland
is
0.954464
Ekkert svona, þetta er borgarlinan eftir 60 ár
Iceland
is
0.945009
Ekki hægt fyrir eitthvað að bilast ef það er ekki til ¯\\\_(ツ)\_/¯
Iceland
is
0.999447
Ef öfga hægrimenn dagdrauma um að verða honum að bana þá getur hann ekki verið það slæmur. En ef ég fengi enhvað val þá myndi ég vilja sjá flokkinn klofna. Held að það væri öllum fyrir bestu
Iceland
is
0.999834
Mútur eru mútur. Alveg sama hver fjárhæðin er
Iceland
is
0.966616
sumarannir eru allmennt stittri en haust og vor annari og fullt nám á haust eða vor önn er 30 einingar. það þíðir einfaldlega að það er að öllum líkindum ómögulegt að koma 40 einingum inná stundaskránna þína á sumar önn. en já svo hjálpar ekki að þó að þú getir klárað slatti af einingum að það eru ekekrt endilega einingar sem gagnast þér á námsferlinum og kemur þér ekkert endilega nær því að útskrifast þar sem námsframboðið er alltaf minna á sumrin eða restina af árinu.
Iceland
is
0.99766
Var ekki búið að setja upp lest í Grímsey?
Iceland
is
0.999591
Mútur eru ekki góðar já en að selja eigur ríkisins til fjölskyldu sinnar sem þau græða strax miljarð af á einu kvöldi er fáranlegt. Hvernig þessi maður er ekki í fángelsi er klikkun.
Iceland
is
0.992466
**Eins og önnur hafa bent á er þetta samningsatriði og til margar útfærslur.** **EN** ég myndi segja að aðili A (sá/sú sem býr áfram í íbúðinni) sleppi helvíti vel frá þessu ef viðkomandi greiðir aðila B ekkert fyrir afnotin af íbúðinni. Eins og annar benti á mun aðili B væntanlega sjálf/ur þurfa að greiða af annarri íbúð, nema viðkomandi hafi flutt inn á vin eða ættingja og búi þar með öllu frítt(ólíklegt, en ekki óhugsandi, en þá er þriðji aðili óbeint að halda aðila A upp einnig) Er þá ekki **ansi ósanngjarnt að B beri allan kostnað af hinni íbúðinni ein/n en fái ekkert fyrir sinn snúð**? Án „leigunnar“ lítur dæmið svona út:- Aðili A: borgar 100 + 22 (eða eitthvað, veit ekki hvað hússjóður er mikið af 25k þar) + 10 = 132 þús og hirðir helming hagnaðarágóða við sölu íbúðar. \- Aðili B: borgar 100 + 3 (er að búa til að hússjóður sé 6 þús þannig A borgar 25-6 = 19 + 3 = 22 og B borgar 3) + segjum allra allra minnst 180 (segjum að sé mikið minni íbúð á leigumarkaði, dunno) = 283 þús og fær samt bara helming söluágóðans, sömu tölu og aðili A. Þykir ofangreint stilla vel upp gasalegri ósanngirni fyrir aðila B ef fær ekkert fyrir afnot af sameiginlegri íbúð frá aðila A. Með hærra leiguverði hjá aðila B verður dæmið enn ósanngjarnara. Non-brainer í mínum huga að B eigi að fá einhverja „leigu“ frá A.
Iceland
is
0.993915
Nú, þetta er þá út frá algjöru svona „Excel“ sanngirnissjónarmiði. Ef aðili B þykir enn það vænt um aðila A að honum/henni er sama um þessi nokkur hundruð þúsund, fram á næsta vor, sem gefur aðila A með því að leyfa viðkomandi að greiða bara kostnaðarverð íbúðar og bæði beint og óbeint auðga hag A þannig og er nokkuð fullvis/s að verði ævilangt alveg sama um þessa ráðstöfun, þá bara go ahead, þau/þeir/þær (eða þið, veit ekki hvort sért að spyrja sem annað hvort A eða B eða bara einhver þriðji aðilia fyrir þau/þá/þær) um það.
Iceland
is
0.999023
Ég þarf bara að segja að Íslenska lestarkerfið hefur aldrei brugðist mér
Iceland
is
0.999646
Þeir reyndu að ná frjálslynda fólkinu út með viðreisn. Þeir reyndu að ná íhaldinu út með miðflokkinum. Málið með sjallana er bara að megnið af fólkinu sem kýs þá veit ekkert um pólitík eða hvað er að gerast í landinu, það kýs bara sjalla því pabbi kaus sjalla.
Iceland
is
0.99985
Báðir mjög frambærilegir, en ættartengslin þvælast meira fyrir öðrum þeirra.
Iceland
is
0.922358
Farðu beint á vefsíður topp 20 fyrirtækjanna á Íslandi sem þú gætir hugsað þér að vinna fyrir (bankarnir, KMPG, Deloitte og allt það stöff), og skoðaðu vefsíðurnar þeirra. Flestir eru með "opnar stöður" eða "sækja um" einhvers staðar. Skoðaðu hvar félagar þínir vinna sem eru í sama geira á LinkedIn. Hafðu samband við þá, spurðu hvort þeir viti hvort að fyrirtækið sé að ráða. Stundum fá þeir ráðningarbónusa fyrir að redda nýju og góðu fólki; win-win. Leggstu í smá LinkedIn stalking mode og gramsaðu í gegnum fólk sem er með vinnur sem þig langar í. Hvar vinnur þetta fólk? Hverjir eru "vinir" þeirra á LinkedIn? Sendu skilaboð á fólk. Skoðaðu erlendis ef það heillar. CWJobs eða Indeed. PS: "Viðskiptafræðingur" segir ekkert. Það er ekkert svona "I'm a business man, with a business plan. I make lots of money in Business land" eins og Tom Cardy söng :) Þú verður að vera aðeins meira focused en það. \--- Ég er verkfræðingur. Ég er hugbúnaðarverkfræðingur. Ég er hugbúnaðarverkfræðingur sem sérhæfir sig í fjármálum. Ég er hugbúnaðarverkfræðingur sem sérhæfir sig í fjármálum við að smíða áhættustjórnunarkerfi fyrir sjálfvirka vogunarsjóði sem nota black-box deep learning módel til þess að optimize-a equity portfolios. (afsakið, kláraði íslenska orðaforðann þarna :) Ef þú heldur að ég sé að grínast... nei ég er ekki að grínast. Þetta er mín sérhæfing. Svo hver vilt þú vera, herra viðskiptafræðingur? :)
Iceland
is
0.997872