segment_id start_time end_time set text d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00000 1590 2399 train Já, komið þið sæl. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00001 3290 12332 dev Í þessu myndbandi ætla ég að tala um tvo hluti, ég ætla annars vegar að tala um set, og hins vegar um hugtak sem heitir refactoring. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00002 13262 15221 train Byrjum aðeins á, á set. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00003 17769 39453 dev Við höfum kynnst gagnaskipan sem heitir dictionary eða uppfletti tafla, og við ræddum um það að uppfletti taflan væri gagnaskipan sem að væri collection eða safn af gögnum en væri hins vegar ekki sequence, ekki í tiltekinni röð. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00004 39969 58676 train Þannig að við gátum ekki til dæmis vísað í tiltekna stöðu í þeirri gagnaskipan, með því að sækja til dæmis stak númer fjögur, vegna þess að viðkomandi gagnaskipan leyfir ekki aðgang í tiltekinn stað miðað við stöðu, þannig að þetta er ekki um, þarna er ekki um að ræða sequence. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00005 59377 71296 dev Það sama gildir raunverulega um set. Set er svipað að þessu leytinu til að það, set er collection, safn af gögnum, en er ekki sequence, það er ekki hægt að vísa í tiltekin, tiltekna stöðu. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00006 75820 113322 train Dictionary geymir key og value eða lykil og gildi, en mengi eða set geymir raunverulega ekki svona par heldur bara eitt tiltekið gildi og raunverulega má segja kannski frekar að það geymi einmitt lykil vegna þess að bæði dictionary og set eru hönnuð þannig að maður sé fljótur að sækja eða aðgangur að tilteknum [HIK: ly, ly] lykkli sé mjög hraðvirkur. Þannig að það má raunverulega líta á set sem gagnaskipan sem geymir bara lykil og gildið er í sjálfu sér lykillinn sjálfur líka. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00007 118774 132873 train En förum aðeins hérna yfir í forrit sem ætti kannski að, ætti, þið ættuð kannski að þekkja dálítið vegna þess að þetta er eitt forrit eða eitt verkefni sem var í hlutaprófi númer tvö. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00008 133901 155941 train Og þetta var það forrit sem hét list set, og ég er hérna kominn með lausnina sem er, er, var gerð aðgengileg á github, og ef við aðeins förum yfir þessa lausn þá er það fyrsta sem er gert hér var, er að kalla á fall sem heitir get set sem að skilar greinilega mengi til baka. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00009 159348 163109 train Síðan er kallað aftur á fallið get sett til að skila öðru mengi til baka. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00010 163109 176534 train Takið eftir það er verið að nota sama fallið, eðlilega, til þess að skila mengi og í hvoru tilvikinu fyrir sig er verið að, í fyrra tilvikinu er verið að skila mengi sem heitir set einn og í öðru, í hinu tilvikinu mengi sem heitir set tvö. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00011 177669 207270 train Síðan ef við berum, eru print setningar hérna tvær sem að prenta út set einn og set tvo, svo er kallað á sérstakt fall sem heitir intersection, sem finnur út sniðmengi þessara tveggja falla, það, niðurstaðan af því fer yfir í breytu sem heitir set þrjú, viðkomandi intersection er prentað út hérna með print skipun og í síðasta lagi er kallað á fall sem heitir union sem tekur set einn og set tveir og skilar sammengi þessara tveggja og prentar það svo út að lokum. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00012 207777 219497 train Þannig að þetta, ef maður les þetta aðalforrit þá ætti þetta að vera tiltölulega læsilegt vegna þess að þetta er í sjálfu sér bara röð af fallaköllum er verið að kalla á get set og print og intersection og union og print og svo framvegis. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00013 220536 246429 train Ef við aðeins rúllum yfir útfærsluna á þessum föllum þá sjáum við til dæmis að get set sem að, fallið sem að skilar mengi, það biður notandann um að slá inn stök í menginu með space á milli, það strip-ar þennan streng þannig að það séu ekki white space í honum og split-ar svo niðurstöðunni. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00014 246729 251969 eval Split munið þið það að það skilar þá lista til baka, þannig að hér kemur listinn a-list til baka. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00015 254150 272144 train Síðan er notað þetta svokallaða list comprehension hérna sem að rúllar yfir sérhvert stak í a-list og býr til integer úr því staki og safnar saman þessum stökum yfir í, í lista. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00016 272144 281432 dev Þannig að niðurstaðan úr þessu er bara svipaður listi og áður nema það er búið að breyta sérhverju inntaks staki yfir í integer. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00017 282168 291708 train Að lokum er kallað á eitthvað fall hérna sem heitir make sorted set sem að tekur lista og býr raunverulega út, til út úr því mengi sem er raðað. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00018 292327 293946 train Hvað er make sorted set? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00019 295295 296036 train Það er hérna. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00020 296225 312574 train Það tekur inn lista, það byrjar á að kalla á fall sem heitir unique elements, sem að sér til þess að sérhvert stak í þessum lista sé einkvæmt, að það innihaldi ekki tvær kópíur af sama stakinu, og skilar svo röðuðu, raðaðir útgáfu af þessu a-set. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00021 313471 322802 train Þannig að hérna sjáum við svona dæmi um lausn þar sem að verið er að kalla eitthvað fall sem heitir make sorted, það nýtir sér síðan annað fall sem heitir unique elements. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00022 323391 324911 train Og hvað gerir unique elements? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00023 325422 336608 train Það einfaldlega, eins og hérna segir: returns a new list containing the [HIK: uning elem], unique elements in a list, hleypur í gegnum listann, ítrar yfir listann hérna. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00024 336947 359569 train Ef að stak, stakið element er ekki komið í niðurstöðuna þar sem niðurstaðan er tóm í upphafi, þá er stakinu bætt við þennan result lista og að lokum er [HIK: read, re], result listanum skilað til baka þannig að þetta sér um að eyða raunverulega stökum sem eru eins. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00025 359975 363125 train Þannig að niðurstaðan er sú að það verður bara, stökin verða einkvæm. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00026 364415 392430 train Þannig að þetta er þá, make sorted kallar a unique elements og skilar svo sorter-aðri raðaðri útgáfu af þessum lista, takið eftir því að, að þetta er allt hérna listavinnsla sem á sér stað vegna þess að það er verið að, það var krafa raunverulega í dæminu að það átti að útfæra þetta sem, sem lista, þetta heitir list set og það er ekki verið að nota hér eitthvað innbyggt gagnatag sem heitir set enda var ekki búið að læra um það á þessum tíma. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00027 393343 398184 train Og það sem við eigum eftir cover-a hér í viðbót er það að það er kallað á fallið intersection og union. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00028 398184 400394 train Og hvað gerir intersection? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00029 401841 414108 train Það tekur set einn og set tveir, hvort tveggja eru listar, á sér eitthvað hérna sem heitir result set sem er tómt í upphafi, hleypur í gegnum fyrir listann og fyrir sérhvert stak er athugað: er stakið í seinni listanum? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00030 414137 419028 train Ef svo er þá er því append-að í niðurstöðuna vegna þess að þarna er verið að reikna sniðmengi. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00031 419418 423867 train Sniðmengi eru, eru þau stök sem eru sameiginleg listunum tveimur. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00032 424387 460793 train Union er síðan það að búa til sammengið, þá er það fyrsta sem er gert hér er að leggja saman lista eitt og lista tvö, leggja saman það þýðir að það er verið að skeyta saman þessum stökum þannig að set einn plús set tveir þýðir að öll stökin í set einum og set tveimur eru sett í nýjan lista sem heitir result list, og svo er bara verið að nýta sér fallið sem heitir make sorted, vegna þess að make sorted það sá einmitt um að búa til unique elements og skila raðaðri útgáfu af listanum. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00033 461696 470951 dev Þannig að þetta er lausnin eins og hún var sett fram og vissulega er hægt að gera þetta á ýmsa aðra vegu en þetta er einn, einn möguleiki. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00034 471807 500367 eval En nú skulum við ímynda okkur það að sá sem setti fram þessa kröfu, þessa kröfulýsingu um hvernig forritið ætti að virka, hann segir núna: heyrðu, það er komin hérna ný gagnaskipan í Python sem er eðlilegra að nota og hún heitir set, vinsamlegast breyttu þínu forriti þannig að það noti þessa nýju gagnaskipan en virknin verði að langmestu leyti nákvæmlega eins og áður. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00035 501569 504028 train Og, ja hver var virknin hérna áður? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00036 504028 505980 train Eigum við kannski aðeins að rifja það upp? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00037 506879 524554 train Þegar við keyrum þetta forrit, við skulum hoppa hérna yfir í Mími, Þetta var dæmi um inntak, þetta var fyrsti listinn. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00038 533163 548961 eval Þetta var [HIK: li], listi tvö, þá prentuðust út þessir tveir listar: set einn og set tveir og interesction var prentað út og union var prentað út, og takið eftir að þetta er allt raðað hérna. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00039 550442 556293 eval En nú er sem sagt, snýst þetta um það að við þurfum að breyta okkar forriti til að nýta þessa nýju gagnaskipan sem heitir set. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00040 556942 559013 train Hvað er það sem við erum raunverulega að gera? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00041 559092 563092 train Við erum að fara að gera það sem heitir refactoring, code refactoring. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00042 563962 565023 train Hvað þýðir það? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00043 565716 571255 eval Hérna segir: code refactoring is the process of restructuring existing computer code. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00044 584630 596586 train Semsagt að endurskipuleggja kóðann án þess að breyta virkninni, without changing the standard behaviour. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00045 597806 599274 train Af hverju eru menn að gera þetta? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00046 599841 606442 train Ja, til dæmis [HIK: það er að segja], til dæmis að gera kóðann læsilegri og að minnka flækjustig. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00047 608043 624398 train Þannig að það getur þýtt það að, að það verði auðveldlega, auðveldara að viðhalda, það er það sem heitir maintainability hérna, það verði auðveldara að viðhalda forritinu seinna meir ef maður gerir kóðann læsilegri og minnkar flækjustig á honum. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00048 624902 640587 train Og það er það sem við ætlum að gera hér, við ætlum að beita code refactoring á þennan kóða hér án þess að, að virkni hans, sem að felst má að einhverju leyti segja hér í aðalforritinu, breytist. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00049 640587 648038 train Notandinn verður raunverulega ekkert var við breytingar, neinar breytingar af ráði getum við allaveganna sagt, í aðalforritinu. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00050 648638 651857 train Þannig að þær breytingar sem við gerum eru raunverulega í einstökum föllum. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00051 653552 658380 dev Nú ef við byrjum bara hérna á fallinu get set, hvað gerði það? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00052 659177 671671 train Það bað um stök frá notandanum, þar sem [UNK] bil á milli og skilaði lista til baka sem átti að standa fyrir mengi og hann var raðaður. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00053 672370 681057 dev Nú, hér er engin breyting og við þurfum ekkert að breyta því sem að notandinn, setningunni fyrir inntak notandans. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00054 681057 687657 dev Við þurfum heldur ekki að breyta því að sérhverju staki sé breytt í integer, en það er spurning hérna með þetta fall make sorted. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00055 690172 714187 train Það er hér, make sorted kallar á eitthvað sem heitir unique elements en nú, þar sem við ætlum að nota okkur set innbyggða tagið, þá virkar það nú þannig að það sér sjálft um það að sjá til þess að það verði einkvæm stök í menginu, þannig að við þurfum ekki lengur þetta fall sem heitir unique elements, ég ætti að geta bara tekið það burt. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00056 714807 729601 train Já, best að ég geri nú hérna áður en ég geri einhverjar breytingar, ég ætla að segja file save as, notum bara set hérna new. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00057 731601 744748 train Þannig að ég ætla að henda út þessu falli unique elements og make sorted set, er ekki bara spurningin um að breyta því falli þannig að það raunverulega noti set gagnaskipanið? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00058 745344 761094 train Getum við þá ekki bara sagt hérna: já, ókei, við skulum byrja á því að ítra okkur í gegn, í gegnum þennan lista hérna. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00059 763043 774594 train Kalla þetta hérna for element í lista og ég ætla að eiga mér hér result set sem að upphaflega er tómt. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00060 776043 782293 train Ég kalla sem sagt á set smiðinn og hann gefur mér tóm, tómt mengi til, til baka. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00061 783193 814212 train Síðan ætla ég einfaldlega hér í sérhverri ítrun að bæta við þetta result set, það er, takið eftir að, að mengi á sér fall sem heitir add og ég get bætt við þessu elementi í sérhverri ítrun í lykkjunni, og mengið sjálft sér um það fyrir mig að, að það verði ekki til tvö eintök af sama stakinu þannig að ég þarf ekkert að hafa áhyggjur af því sjálfur. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00062 814212 828413 eval Ég bara ítra yfir listann og fyrir sérhvert stak í listanum bæti ég við stakinu, mengið sjálft sér um einkvæmnina. [UNK] þarf ég ekki að kalla á unique elements, og kalla svo bara á return sorted, og þá heitir það hvað? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00063 828883 831643 eval Result set, hérna. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00064 839143 846342 train Svona, spurningin er núna: keyrir þetta eftir þessa breytingu? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00065 856993 911143 eval Við sækjum aftur þessi gögn hérna, inntaks gögnin, og hin líka, já, ég sé ekki betur en að þetta keyri eftir þessa breytingu, og það er akkúrat krafan sem að var talað um í refactoring, að við þurfum að sjá til þess að forritið náttúrulega keyri eftir, eftir þessa breytingu en líka það um að við séum ekki að breyta virkni þess, external behavior, external behaviour hérna er raunverulega þá úttak sem við fáum út úr aðalforritinu okkar og það breyttist ekkert. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00066 912592 917042 train Þannig að þá erum við búin að refactor-a fallið get set. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00067 918942 920152 train Hvað gerist næst? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00068 920152 923341 train Það er fallið intersection, eigum við að kíkja á það? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00069 925192 934692 eval Hér er fallið intersection, það tók inn tvö mengi, sem eru hérna set einn og set tveir, og. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00070 946341 948991 train Já, það er spurning hérna með sorted. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00071 951591 981846 train Jú, allt í fína set einn og set tveir eru listar hér vegna þess að sorted skilaði lista hjá okkur, og við þurfum nú bara að breyta þessu þannig að við nýtum okkur já, nú sé ég að það er eitt vandamál. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00072 981846 992888 train Sorted skilar nefnilega lista, þannig að ég er raunverulega ekki að skila til baka, ég er með make sorted set, ég er ekki að skila til baka mengi, ég er að skila til baka lista. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00073 993317 1011624 eval Það er kannski ekki alveg nógu sniðugt vegna þess að ég vil geta sent inn mengi inn í intersection, ekki lista, þannig að eigum við ekki bara í stað þess að skila sorted útgáfu að skila bara menginu sjálfu og sjáum um röðunina seinna meir. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00074 1012480 1026598 train Þannig að þá er þetta nú kannski, kannski eðlilegra að kalla þetta þá bara make set þannig að þegar við kölluðum á get set, þá erum við raunverulega að skila mengi hérna, ekki röðuðu mengi. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00075 1030814 1033544 train Og hvað þýðir það? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00076 1035597 1070090 eval Það þýðir það að við ættum í sjálfu sér að prófa þetta aftur, svona, að þegar við prentum út, það er þá sem við getum raunverulega bara sorterað, af því að það var krafan að þetta ætti að vera sorterað, ef ég breyti þessu bara svona, hérna. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00077 1078240 1084300 train Þannig að hugmyndin er sú að set einn, set tveir, set þrír og set fjórir séu raunverulega allt mengi. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00078 1084330 1092261 train Það er að segja innbyggða [HIK: ta] mengjatagið í, í Python, en síðan þegar ég prenta það út þá sé ég til þess að ég fái bara raðaða útgáfu. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00079 1095611 1098490 train Eigum við ekki bara að sjá hvort að þetta gengur? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00080 1108953 1113094 train Svona, þetta var fyrra mengið og þetta er seinna mengið. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00081 1116788 1121458 train Nei, þarna fæ ég type unsupported operand for set. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00082 1121718 1123107 train Já, gott að þetta kom upp. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00083 1123458 1149202 train Þetta gerist oft þegar maður er að reyna að refactor-a, ég er að reyna að leggja saman tvo, upphaflega var ég að reyna að leggja saman tvo lista, en nú er ég með tvö mengi þannig að ég get ekki lagt saman svona tvö set vegna þess að [HIK: þ] þau þessi set einn og set tveir eru ekki lengur listar, ég geti beitt plús aðgerðunum, plús aðgerðin fyrir set raunverulega ekki skilgreind. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00084 1149807 1156768 train En hins vegar er önnur aðgerð er það ekki fyrir union sem að er pípan. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00085 1157743 1159823 train Þetta á að gefa með union er það ekki? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00086 1161695 1190760 train Og, skulum prófa það og þá þarf ég náttúrulega að passa mig á því að fyrst að set einn set tveir eru mengi, þá fæ ég auðvitað mengi til baka þegar ég er búinn að beita mengja aðgerðinni union, þannig að ég kalla þetta þá bara result set hér og þarf ekkert að kalla á fallið make set. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00087 1192192 1193541 eval Já, þetta á að vera. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00088 1195176 1200768 eval Miðað við mengið sem ég fæ með því að gera mengja aðgerð á tveimur mengjum er það ekki? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00089 1201844 1217787 train Prófum þetta, svona og seinna eintakið. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00090 1221237 1223257 dev Svona, nú gekk þetta er það ekki? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00091 1223257 1225017 dev Er þetta ekki eins og við vorum með áður? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00092 1225605 1233604 train Fjórir, fimm, sjö, níu, þrettán var intersection og tveir, þrír, fjórir, fimm, sjö, átta, níu, ellefu, þrettán, fimmtán, jú sé ekki betur. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00093 1234992 1260929 train Takið eftir þetta birtist hérna áfram eins og listi og það er, ástæðan er sú að ég kalla á sorted sem skilar lista hérna á menginu þannig að union er, ég er búinn að refactor-a fallið union þannig að það sé raunverulega að nota mengja aðgerðir, það tekur mengi, við sjáum það hérna, set einn set tveir eru mengi sem koma inn eða gagnatagið set, og ég nota mengja aðgerðina union til að búa til sammengið. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00094 1261855 1274746 train Það er aðeins eftir hérna er intersection, vegna þess að intersection hjá mér hérna er raunverulega að [HIK: loop], ítra í gegnum mengi set einn og fyrir sérhvert stak í set einn þá er athugað hvort það sé í set tvö og svo búa til nýtt mengi. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00095 1275046 1282494 train Þetta er í sjálfu sér óþarfi, því um leið og ég veit að set einn og set tveir eru mengi þá get ég beitt bara mengja aðgerð. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00096 1283205 1296356 train Þannig að ég gæti hreinlega sagt hérna bara: skilum bara niðurstöðunni af set einn intersection set tveir. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00097 1296356 1304916 train Takið eftir hérna nú er ég að nota mengja aðgerðina and, sem er einmitt intersection, og þá bara [HIK: þarf é], get ég hent öllum þessum kóða hérna. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00098 1306019 1311134 train Og þegar ég skrifa þetta svona þá sé ég að ja, hefði ég ekki getað gert það sama hérna í union? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00099 1311624 1318957 train Jú, væntanlega get ég bara return-að beint hérna, set einn union set tveir, svona. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00100 1320917 1321768 dev Eigum við að prófa þetta? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00101 1333644 1338356 train Fyrra mengið og seinna mengið. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00102 1342420 1362743 eval Og ég fæ nákvæmlega sama, þannig að það, það sem er svo mikilvægt í þessu þegar maður er að gera refactoring, það er einmitt þetta að passa það að external behavior breytist ekki og niðurstaðan sem ég fæ hérna aðalforritinu, hún er nákvæmlega sú sama og ég var með áður en ég byrjaði að gera refactoring. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00103 1364223 1367113 train Það er það sem er átt við með að breyta ekki external bhaviour. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00104 1368346 1375416 eval Ef við aðeins rúllum yfir þetta, er eitthvað hérna í viðbót sem ég gæti gert á annan, kannski effektífari hátt? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00105 1375416 1380826 train Þið sjáið að intersection og union eru náttúrlega föll sem eru mjög einföld. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00106 1382058 1384250 train Get set er það í sjálfu sér líka. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00107 1385215 1393413 train Þetta býr til set hérna [HIK: mey], kallar á make set úr lista, það sem sagt hefur þetta hlutverk að taka lista inn og búa til mengi út úr því. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00108 1394114 1405074 train Það er hér, í, og svo er ítrað í sérhvert stak í gegnum, ítrað segi ég, í gegnum listann og sérhverju staki bætt við. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00109 1405430 1408749 train Sko þetta er nú væntanlega hægt að gera aðeins á einfaldari máta. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00110 1410362 1429911 eval Með því að segja bara: result set-ið hérna, kalla á smiðinn og í stað þess að búa til tómt mengi og ítra svo í gegnum listann og bæta sérhverju staki við, þá get ég er það ekki bara sett listann hér inn, sagt, heyrðu, það sem kemur inn í set er sjáið þið, itterable. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00111 1430452 1436673 train Það er einhverskonar hlutur sem hægt er að ítra yfir, og list er einmitt einhver hlutur sem hægt er að [HIK: lít], ítra yfir er það ekki? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00112 1436673 1445231 train Þannig að ef ég sendi listann bara inn í set smiðinn þá mun set smiðurinn búa til mengi út úr þessum lista. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00113 1446086 1452172 train Og það sem hann gerir er náttúrulega, væntanlega að ítra yfir sérhver stök sjálfur þannig að ég þarf ekki að gera það, ja, vonandi ekki. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00114 1452884 1454473 train Prófa þetta einu sinni enn. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00115 1458059 1458779 train Það er hérna. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00116 1463488 1470587 train Úps, og það er hér. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00117 1472556 1473964 train Já, þetta virkar líka. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00118 1474464 1480934 train Og þá get ég enn og aftur einfaldað hlutina, ég hendi auðvitað þessi kommenti, og ég get náttúrlega bara skilað þessu beint. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00119 1481095 1483095 train Þarf enga milli breytu hérna. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00120 1488643 1490682 train Sjáið þið hvað hefur raunverulega gerst hérna? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00121 1498969 1500890 eval Bíðum nú við, hverju kvartar hún yfir hér? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00122 1507455 1508355 eval Já, nei. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00123 1512156 1513208 train [UNK] ef ég keyri, d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00124 1518183 1523354 train já, ég bara horfi á þetta og sé þetta ekki, það er bara samasem merki hérna, svona. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00125 1527405 1534324 eval Við tókum forrit, ef við sjáum hvernig þetta var hérna í upphafi, list set p y, forrit sem var hérna hvað? d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00126 1537453 1547842 train Þrjátíu og átta línur, breyttum því í forrit sem að er tuttugu og þrjár línur. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00127 1548761 1568146 train Og, og náðum sem sagt að stytta útfærsluna mjög mikið og útfærslan í föllunum er orðin rosalega einföld vegna þess að við erum að nota innbyggt gagnatag í stað þess að vera að útfæra sjálf einhverja mengja virkni með listum. d73b2c1f-4636-485f-b299-8b8c97db9f78_00128 1569413 1581544 dev Og við gerðum það með því að beita þessu sem heitir refactoring en pössuðum okkur á því að virknin sem var í aðalforritinu hún breyttist ekki neitt.