segment_id start_time end_time set text 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00000 539 2189 dev Já, komið þið sæl. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00001 5486 17785 train Í þessum fyrirlestri, eða þessu myndbandi ætla ég að fjalla um efni úr kafla þrjú í kennslubókinni, sem heitir Algorithms and program, program development. Það er að segja, algrím og þróun forrita. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00002 25565 27876 dev Þá kannski byrjum bara á því, hvað er algrím? 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00003 31030 37802 train Og athugið það sem sagt, algrími er íslenska orðið yfir algorithm. Við getum sagt að þetta sé mengi af reglum 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00004 38194 46394 train sem við eigum að fylgja eða ferli í útreikningi eða á einhverju, þegar við erum að reyna að leysa eitthvað tiltekið vandamál. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00005 47360 53569 train Eða með öðrum orðum, við getum sagt að þetta sé einhvers konar uppskrift að því að leysa eitthvað tiltekið vandamál. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00006 54999 62710 train Dæmi um það er hér, hér er, er verið að leysa, hér er vandamál um það að finna kvaðratrót af einhverri tölu. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00007 63488 73117 train Þá er hér einhvers konar uppskrift af því hvað þarf að gera. Númer eitt, þarf að geta upp á kvaðratrótinni, gera síðan einhverja deilingu, ég ætla ekkert að fara nákvæmlega í hvað er gert hérna. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00008 73788 83741 dev Það er allavega, það sem skiptir máli hér, er það að við erum með einhver fimm skref sem við þurfum að fylgja. Þannig að þetta er einhvers konar uppskrift að því hvernig við getum fundið 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00009 86019 87879 train kvaðratrót af einhverri tiltekinni tölu 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00010 90301 103142 dev og það er einmitt það sem að algrími er. Sem sagt, algrím er lýsing á því hvernig við leysum eitthvað tiltekið vandamál eða uppskrift að því og algrími er þannig að, það er eitthvað sem að við getum skrifað hreinlega bara í textaformi. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00011 104363 113394 train En forrit hins vegar, það er útfærsla á algríminu okkar í einhverju tilteknu forritunarmáli og, sem keyrir síðan á einhverri tölvu. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00012 114176 123116 eval Athugið það, algrímið sjálft er bara lýsing á því hvernig við leysum vandamál og það keyrir ekki á tölvu en forritið okkar er síðan útfærslan á algríminu. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00013 126013 140624 train Og það sem er kannski líka mikilvægt er að átta sig á hér, að við getum útfært tiltekið algrím í mismunandi forritunarmálum. Í þessu námskeiði sem við erum hér í, þá erum við að nota forritunarmálið Python sem okkar 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00014 141094 146840 train útfærslumál en við gætum verið að, að útfæra algrímin okkar í einhverju allt öðru forritunarmálum líka. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00015 152280 152729 eval Nú, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00016 156976 168924 train við getum sagt það, að algrímið sé óháð útfærslunni. Það er dálítið mikilvægt að átta sig á þessu. Þegar við búum til algrím sem er lýsing eða uppskrift að einhverju tilteknu vandamáli, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00017 169193 175824 train þá er sú lýsing óháð útfærslunni, við erum jafnvel ekkert að hugsa um útfærsluna þegar við skrifum algrímið. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00018 176298 182016 eval Og þetta er kannski science hlutinn í computer science, hvernig við greinum algrímið. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00019 183664 185733 eval Síðan getum við auðveldlega séð 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00020 187585 195506 train hvernig, hversu auðvelt eða hversu erfitt það er fyrir okkur að nota eitthvað tiltekið forritunarmál, til þess að útfæra algrímið. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00021 196864 205293 eval Við erum að nota Python í þessu námskeiði til þess að útfæra algrím og ástæðan er sú, að vegna þess að við teljum að það sé nú tiltölulega auðvelt fyrir 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00022 205977 211636 train nemendur sem eru að læra forritun í fyrsta sinn, að nota það tiltekna forritunarmál til þess að útfæra algrím. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00023 213622 217672 eval Síðan getum við líka að, skoðað hvernig mismunandi tölvur 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00024 218291 222216 train geta keyrt okkar útfærslur af algrímum. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00025 226136 228805 dev Hver eru einkenni algríma, við getum sagt að 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00026 229759 233155 train algrím þurfi til dæmis að vera nákvæmt eða detailed. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00027 235356 236281 train Þannig að, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00028 237696 242885 train það algrími innihaldi nægilegar upplýsingar fyrir okkur eða fyrir þann sem að útfærir það. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00029 246174 251063 train Við getum líka sagt að, að algrími þurfi að vera skilvirkt. Hvað er átt við með því, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00030 251481 254723 eval það er að segja að algrími raunverulega, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00031 256248 257536 eval að lokum hætti 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00032 258089 259488 train eða hætti í, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00033 261981 263152 train á einhverjum, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00034 264704 271513 dev það sem kallast reasonable amount of time, þannig að líði ekki of langur tími þangað til að við setjum það af stað og þangað til það hættir. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00035 272019 283309 train En þetta reasonable amount of time, getur verið mismunandi eftir því í hvaða forritun, í hvaða keyrsluumhverfi við erum. Við getum verið á tölvum sem eru mjög hraðvirkar, við getum verið á tölvum sem eru mjög hægvirkar og svo framvegis. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00036 283424 292833 train En það gildir í sjálfu sér einu, við verðum að geta fengið svar til baka í tíma sem að er ekki allt of langur. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00037 293974 299914 train Til dæmis, viljum ekki bíða í marga mánuði eftir svari, helst ekki. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00038 305202 309402 train Nú, síðan þarf algrím að vera með einhverja tilgreinda hegðun, það er að segja, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00039 311383 315734 train við þurfum að geta sagt hvert er inntakið inn í algrími og hvert er úttakið. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00040 317904 321114 train Oft viljum við að algrím sé með almennan tilgang. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00041 322737 329424 train Það er að segja, að við búum til algrím sem að virkar fyrir ýmiss konar tegundir af gögnum 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00042 329694 337076 train og svona gott dæmi um það til dæmis, er röðunar algrím, sem að þið eigið eftir að skoða, kynnast seinna. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00043 340237 343807 train Þegar ef að við skrifum algrím sem á að 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00044 345485 351669 train geta raðað einhverjum gögnum, þá myndum við helst vilja að, að þetta algrím hefði almennan tilgang 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00045 351862 360666 train sem þýðir þá að það geti raðað tölum, það geti raðað hérna stöfum, það geti raðað heilsuskýrslum og svo framvegis. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00046 370441 374102 train Nú, það er sem sagt ýmislegt sem við þurfum að hafa í huga hérna sem forritarar. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00047 375552 377682 train Þetta, það að forrita, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00048 378355 389123 train þetta ferli sem sagt, að koma raunverulega vanda, brjóta vandamál niður, sem sagt að búa til algrím fyrir mann sem leysir vandamálið og koma því svo yfir í kóða, sem sagt [HIK:ogaðfæ], gera útfærsluna. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00049 389670 395642 train Er eitthvað sem að kemur náttúrulega með æfingunni, eins og svo margt annað. Með því að æfa sig þá verður maður smám saman betri í þessu. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00050 397286 399655 train Nú, við höfum aðeins talað um læsileika 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00051 400204 403919 train en hérna við kannski aðeins í meira, eða nákvæmara í það, hvað við eigum við. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00052 404940 417727 train Og það er mikið búið að tala um það, að forrit er ekkert annað heldur en einhvers konar ritgerð um lausn vandamáls, sem vill svo til að, að, og það vill svo til að ritgerðin verður lesin af öðrum 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00053 419430 426810 train eða jafnvel okkur sjálfum. Og vegna þess að það, ef við lítum á þetta sem ritgerð, þá er náttúrulega mikilvægt að ritgerðin okkar sé [HIK:læ], læsileg 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00054 427302 434337 train og þá skiptir máli hvernig við skrifuðum hana. Þannig að, það er mikilvægt að við skrifum forrit þannig að, við getum lesið það 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00055 436289 446188 train eða einhverjir aðrir, vegna þess að það er mjög líklegt að það verði [HIK: einm], einmitt við sem að munum koma til með að lesa þetta forrit seinna meir og bæta við það og breyta. Þannig við getum [HIK:kom], 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00056 446729 449233 train Þannig við getum [HIK:kom], viljað koma að því seinna meir 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00057 449860 451139 train í, í, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00058 452126 464365 dev í framhaldinu í, og í framtíðinni segi ég og skilið auðveldlega hvaða kóða, hvað kóði gerir sem við skrifuðum í fortíðinni. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00059 469322 474721 train Nú, hvað [HIK: ge], er það sem getur hjálpað okkur með því að gera forrit læsilegt? Eitt það helsta, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00060 475520 477830 train er það að vera með góð nöfn á hlutum, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00061 479680 487869 train nota nöfn sem eru lýsandi fyrir tilgang þeirra og [HIK: þérna], þegar við erum að tala um nöfn, þá erum við til dæmis að tala um breytunöfn. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00062 489344 497054 train Það er einnig hægt að gefa lesanda til kynna hvaða tög er verið að nota, með því að láta tögin vera hluta af breytunöfnunum. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00063 497662 508176 train Við hérna, sjáum aðeins dæmi um þetta hérna á eftir og, og Python, það er svona algengt í Python að nota þessa reglu sem heitir lower with under. Það er að segja breytunöfnin séu með lowercase, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00064 509138 512107 train lágstöfum, með underscore á 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00065 513648 517427 train milli breytunafnsins og tagsins. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00066 518511 520192 train Sjáum hérna dæmi um þetta hér. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00067 521268 526638 train Ef við skoðum þetta codelisting hérna, þá sjáum við dæmi einmitt um, fyrsta lagi dæmi um eitthvað sem er 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00068 527133 531477 train ekki læsilegur kóði sem er hérna að ofan og svo það sem er læsilegur kóði sem hérna að neðan. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00069 532689 541256 train Skoðum fyrst þetta hérna ofan, þegar við horfum á, lesum þetta hérna forrit þá sjáum við í fyrsta lagi að það eru breytunöfn sem heita a, b og c. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00070 541794 547442 eval Þetta eru alls ekki lýsandi breytunöfn, vegna þess að þau segja okkur ekkert um tilgang breytunnar. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00071 550063 553784 dev Svo ef við horfum á þessa while-lykkju, while b minna eða jafnt og a, þá er gert eitthvað. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00072 554316 558433 train C plús b, lagt saman og niðurstaðan fer í c, b hækkað um einn. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00073 559386 569164 eval Mjög erfitt fyrir okkur að skilja hver er tilgangur hérna, while-lykkjunnar og ástæðan er sú að breytunöfnin gefa okkur ekki til kynna hver tilgangur þeirra er. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00074 570150 579417 train Ef við horfum á þetta hérna fyrir neðan, þá í fyrsta lagi er búið að setja hérna athugasemd eða komment hérna uppi. Calculate the average of a sum of consecutive integers in a given range, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00075 579802 588885 train sem segir okkur einmitt hver er tilgangur kóðans í heild sinni. Og þetta er mjög gott, að hafa svona eina setningu í upphafi sem lýsir því hver, hvað á að gera í þessu tiltekna forriti. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00076 589995 593051 train Svo sjáum við hér, að í staðinn fyrir að 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00077 595132 602211 train vera hérna með strenginn give a number, þá kemur hérna range is from one to your input, það er strax betri strengur, meira lýsandi. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00078 603730 612970 eval Og hér heitir þetta limit s t r, nafnið á breytunni, þannig að breytan hefur greinilega þann tilgang að vera einhvers konar limit 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00079 614697 623114 eval og þetta er s t r, gefur til kynna að þetta sé einmitt strengur. Það er tagið, takið eftir, það er sem sagt lowercase underscore lowercase. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00080 624037 634409 train Nú síðan í næstu setningu, þá er verið að breyta limit streng yfir í int og þá fáum við breytuna limit int. Og svo er einhver breyta sem heitir count int hérna, count greinilega fyrir einhvern fjölda. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00081 634546 636678 eval Þannig að strax erum við komin með lýsandi nafn þar. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00082 637926 648790 dev Við erum með sum int, aftur lýsandi, sum er einhvers konar summa og int gefur til kynna að þetta sé integer. Strax mikið, mikið betra heldur en það sem var hérna fyrir ofan, sem var a, b og c. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00083 649727 655152 train While-lykkjan, hún verður strax líka mikið læsilegri, á meðan að count er minni en limit. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00084 655609 658772 dev Minna eða sama sem limit, þá gerum við eitthvað. Hvað er verið að gera? 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00085 658997 666137 dev Það er verið að leggja saman hérna, countinn, count int alltaf við summuna, þannig að það er greinilega verið að, að 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00086 666827 669541 train [HIK: les], reikna 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00087 670003 680826 train summu samliggjandi talna vegna þess að count int byrjar í einum og svo er count int alltaf að hækka hérna, í while-lykkjunni, þangað til að það er orðið stærri en limit int. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00088 681856 688096 dev Og svo að lokum hérna, er einhvers konar average eða meðaltal búið til eða breyta sem heitir average float. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00089 688986 694688 train Mjög lýsandi, hún er greinilega meðaltal og það er underscore float og float stendur fyrir rauntölu. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00090 695667 703795 train Þannig að, það er himinn og haf á milli þessa kóða hér fyrir neðan og kóðans hérna fyrir ofan. Þeir gera það sama 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00091 704760 705270 train en 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00092 706445 711359 train það er nánast útilokað þegar maður horfir á þennan kóða hérna fyrir ofan, að skilja hvað hann er að gera. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00093 712042 723118 train Nema eyða mjög miklum tíma í það að, að koma sér inn kóðann, meðan það að horfa á þennan kóða hérna fyrir neðan, það tekur maður bara nokkrar sekúndur að átta sig á því hvað er í gangi þar. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00094 727870 736704 train Ókei, hvað getum við þá sagt um komment? Jú, gott að vera með einhvers konar upplýsingar eða athugasemd í upphafi forritsins, sem að lýsir því, hver er tilgangur kóðans. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00095 737907 738836 train Það er ekki, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00096 740276 747956 train það er ekki ástæða til að lýsa tilgangi breytna ef að það er augljóst frá nafninu, þannig að almennt getum við sagt: 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00097 748407 753088 train Ef að nafnið er lýsandi, þá er ekki ástæða til þess að lýsa yfir einhverju tilteknum 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00098 754560 755429 dev tilgangi breytna. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00099 757156 763575 train Tilgangi fallna getur, falla, getur verið gott að lýsa. Við erum ekki byrjuð að tala um föll þannig að við tölum um þetta seinna 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00100 764031 765286 train og hér er mikilvægur punktur. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00101 766268 771937 train Ef að eitthvað er erfitt eða eitthvað sem, eitthvað sem tók okkur langan tíma að skrifa, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00102 773335 783626 train þá er líklegt að það sé líka erfitt að lesa þann kóða og þess vegna er mikilvægt að, að setja komment á hann. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00103 784089 795312 train Eitthvað sem að vefst fyrir okkur og er ekki auðvelt fyrir okkur að skrifa, þá getur það verið vegna þess að það er bara flókið og þar með verður það líka flókið að lesa fyrir einhvern. Þá er gott að setja komment á það. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00104 804226 807765 train Þannig að, þá erum við komin að einmitt þessari reglu sex hjá höfunda bókarinnar. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00105 808311 812196 train If it was hard to write, it is probably hard to read. Add a comment. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00106 812710 818396 eval Ef það er erfitt að skrifa kóðann, þá er mjög líklegt að sé erfitt að lesa hann. Bætið þá við kommenti. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00107 819662 823530 train Hérna eru svona dæmi um, svona komment sem eru óþarfi, jafnvel bara slæm. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00108 824260 830437 train Input value, sjáið þið hér, limit streng er sama sem input og svo kemur einhver strengur hér. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00109 831674 838334 train Það er augljóst úr þessari setningu að við erum að nota með þessu input-fallið hérna, hver tilgangurinn er. Það þarf ekkert að gefa komment á það, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00110 838811 841619 train assign one to the counting variable. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00111 841738 843518 train Hérna stendur count int er sama sem einn, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00112 844236 849223 train þetta komment, assign one to the counting variable, bætir engu við læsileikann 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00113 849740 851938 train miðað við þessa setningu hér, count int sama sem einn. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00114 852864 860514 train Breytunafnið er count sem segir okkur mikið, að þetta sé einhvers konar teljari. Underscore int segir okkur að þetta sé integer tag og sama sem einn. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00115 862362 864340 train Setningin sjálf segir allt sem segja þarf. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00116 864874 866382 train Oft er talað um það að, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00117 867341 868834 train the comment is in the code. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00118 869074 874457 eval Það er að segja, að með því að skoða kóðann þá sé maður raunverulega, þá skilji maður nákvæmlega 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00119 876194 881443 train hver tilgangurinn er. Þannig það þarf ekki að setja komment á það, the comment is in the code. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00120 882150 886023 train Sum int sama sem núll, sama hér. Það þarf ekkert að segja assign zero to the sum. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00121 888384 894982 train Hér er komment, while loop runs, while the [HIK:c], while loop runs, while the counting variable is smaller than the input value. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00122 895487 901720 train Það þarf ekkert að segja það, það er augljóst frá while-lykkjunni sjálfri ef maður skoðar hana. While count int er minna eða sama sem limit int, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00123 902041 908086 dev það þarf ekkert að stafa þetta neitt út. Sá sem að les þetta, sér augljóslega hvað, auðveldlega 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00124 908710 910886 train hvenær þessi while-lykkja hættir. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00125 911992 913762 train Þannig að stundum er ágætt að hafa þetta í huga. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00126 913965 915773 train The comment is in the code, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00127 915994 919230 train þegar um [HIK: augljósla], augljósa hluti er að ræða. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00128 921842 925200 train Inndráttur, þarna er verið að benda á það að, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00129 926208 931638 train við getum, við þurfum reyndar oft í Python að draga inn kóða. Til dæmis þegar kóði er hluti af lykkju, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00130 932100 933448 train þá verðum við að draga inn kóðann. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00131 934131 935600 train Annað sem mætti nefna hérna er, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00132 937949 953279 train að það getur verið gott að bæta við tómum línum, auðum línum inn í kóða til þess að hafa [HIK: kó], í stað þess að hafa kóða algjörlega í belg og biðu. Þá getur verið gott að draga, setja auðar línur inn á milli þannig að, bara alveg eins og þið hugsið þegar þið lesið bók. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00133 953847 957270 train Að, já forritun er einmitt essay, er það ekki, ritgerð. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00134 957926 966240 train Þegar við lesum bók, þá er mjög erfitt fyrir okkur að lesa texta sem er mjög samþjappaður. Það er gott fyrir okkur að, gott fyrir okkur þegar höfundur brýtur texta upp í 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00135 968700 975628 dev einstakar málsgreinar eða paragröff og okkur finnst gott að lesa bækur þar sem er eitthvað bil á milli lína. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00136 978339 980867 dev Nú, hvað getum við sagt meira um, um forritun, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00137 982266 991735 eval eða forrit? Ja, í fyrsta lagi það að, forrit þarf að vera það sem [HIK:heit], á ensku heitir robust. Við þurfum, þegar við skrifum forrit, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00138 992043 1005097 eval að gera grein fyrir inntaki, að gera ráð fyrir inntaki, sem að er kannski ólíklegt að notandi slái inn en það er hins vegar líklegt að á einhverjum tímapunkti muni það einmitt koma. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00139 1006613 1011923 dev Hvað gætum við verið að tala um hér? Til dæmis það að, ef að forrit gerir ráð fyrir að fá inn 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00140 1014063 1019223 train tölur eins og einn, tveir, þrír en notandi slær inn stafi eins og stafinn a, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00141 1019636 1023962 dev hvað gerist þá? Forritið okkar má ekki bara hætta keyrslu með einhverri villu, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00142 1024742 1037494 train sem sagt crasha eins og sagt er. Það þarf að gera ráð fyrir þessu og koma þá einhverja millimeldingu til notandans og biðja hann um að slá inn aftur. Þetta er það, það sem er átt við með robust. Nú correct, nú það þýðir náttúrulega forritið þarf að vera rétt, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00143 1037767 1053943 train það þarf að sem sagt, skila inn réttri niðurstöðu og það er auðvitað oft erfiðara en, en maður heldur að fá forrit til þess að gera nákvæmlega það, sem maður vill að það geri. Eins, en, eins og við töluðum um áðan þá er það auðvitað æfingin sem skapar meistarann í því. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00144 1055234 1058095 train Nú, aðeins meira um svona lausn vandamála. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00145 1059072 1067711 train Munið sem sagt það, að það, það eru tveir hlutir sem við þurfum að hafa í huga þegar við erum að leysa vandamál. Í fyrsta lagi að skilja vandamálið sem um ræðir 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00146 1068151 1074424 train og geta raunverulega skrifað algrím sem að leysir það. Ef við getum það, þá skiljum við vandamálið. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00147 1074982 1090597 train Þegar við skrifum algrími, þá setjumst við niður bara kannski og skrifum það í texta. Við erum alls ekki byrjuð að skrifa neitt forrit. Þegar það er komið, þá getum við útfært okkar lýsingu, okkar algrím, í einhverju tilteknu forritunarmáli og við notum einmitt Python í þessu námskeiði. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00148 1091776 1099354 eval Og markmiðið hjá okkur í þessu námskeiði er einmitt að þið verðið góð í þessu, að leysa vandamál og nota svo Python sem útfærslu, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00149 1101308 1106497 train forritunarmál. Þannig að, og það, það er mjög mikilvægt fyrir ykkur að 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00150 1107506 1112708 train setjast niður, þegar að þið standið fyrir, frammi fyrir einhverju tilteknu vandamáli, reyna að skilja það, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00151 1113472 1118211 train skrifa algrím sem leysir það, áður en þið reynið að forrita lausnina. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00152 1120926 1130281 train Nú, við getum hérna, talað um nokkur svona skref varðandi problem solving. Fyrsta lagi það, að vera svona ákveðin í því sem við erum að, að gera. Ekki gefast upp auðveldlega, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00153 1131038 1135012 train prófa mismunandi hluti, svona komast í rétta haminn. Og 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00154 1137420 1140780 train þegar við erum að, sem sagt að hugsa um eitthvað tiltekið vandamál, að vera þá 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00155 1142112 1148745 train alveg algjörlega fókuseruð. Ekki vera að hoppa yfir í, í símann eða á samfélagsmiðla og þess háttar. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00156 1150107 1152867 train Raunverulega einbeita okkur að því verkefni sem liggur fyrir. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00157 1154152 1158412 train Það getur verið gott að, að reyna að sjá fyrir sér einhverja mynd af vandamálinu. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00158 1159296 1173246 train Til dæmis að, að teikna upp einhverja mynd eða skrifa út einhverja, teikna einhverjar töflur upp, reyna svona sjá vandamálið fyrir okkur og, en þetta getur verið mjög mismunandi milli manna þannig að, þið þurfið einhvern veginn að finna hvaða leið hentar ykkur, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00159 1173503 1175712 train þegar þið eruð að reyna að leysa vandamál. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00160 1176396 1179404 train Og svo þarf maður að vera óhræddur við þessa, að prófa. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00161 1180416 1183475 train Það er ekkert að því að, að eitthvað gangi ekki í fyrsta sinn. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00162 1183794 1186566 train Menn geta prófað einhverja tiltekna lausn, hún gengur ekki. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00163 1188608 1196406 dev Þá reynir maður aftur og jafnvel þarf maður að byrja upp á nýtt til þess að leysa eitthvað vandamál. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00164 1197822 1201181 train Þetta er mjög mikilvægur punktur, simplify eða einföldun, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00165 1201663 1210088 eval að einfalda. Að þegar við stöndum frammi fyrir einhverju tilteknu vandamáli, þá getur verið gott fyrir okkur að reyna að brjóta það niður í smærri vandamál. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00166 1211008 1222047 train Þannig að við erum með, kannski með stórt erfitt vandamál í höndunum en við brjótum þau niður í minni vandamál. Ef okkur tekst að leysa [HIK: vinn], minni vandamálin, þá að lokum munum við leysa stóra vandamálið. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00167 1222737 1229714 train Þannig að, eins og hér segir, given a hard problem, make it simpler. [HIK: einhv], einhverju leyti minna eða, eða auðveldara 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00168 1230592 1237702 train og það mun hjálpa okkur til þess að leysa þetta stóra vandamál. Ef okkur tekst að brjóta það niður í minni vandamál og leysa þau sér. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00169 1243630 1258622 eval Nú, ef að lausnin okkar virkar ekki að einhverju leyti þá verðum við bara að stoppa og reyna að átta okkur á því, ð svona að meta hvernig þetta hefur gengið hjá okkur, greina þetta og halda áfram eða jafnvel byrja upp á nýtt. Það er nefnilega ekkert að því að byrja upp á nýtt. Stundum 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00170 1258789 1263449 train lendum við bara í því, að við erum komin í einhverjar ógöngur, við erum, förum einhverja leið sem að virkar ekki 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00171 1263653 1269869 train og í stað þess að svona, að, að vera þrjósk og halda áfram við, með eitthvað tiltekið [HIK: van], 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00172 1270199 1274459 train tiltekna lausn, þá geti verið að við þurfum hreinlega bara að byrja uppá nýtt og það er ekkert að því. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00173 1276089 1283589 train Nú, þessi punktur hérna er dálítið mikilvægur, það er að segja, bara slaka aðeins á, taka tíma, það að fá niðurstöðuna 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00174 1284690 1285470 dev strax, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00175 1286400 1289670 train það að fá ekki niðurstöðuna strax segi ég, það er ekki heimsendir. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00176 1290650 1294674 train Þá getum við þurft aðeins að bara, leggja þetta frá okkur, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00177 1295257 1299387 train hugsa um eitthvað annað jafnvel í [HIK: bil], í bili og koma svo seinna að vandamálinu. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00178 1299844 1304994 train Og jafnvel það, svona einfaldir hlutir eins og bara að standa upp, fara fram, fá sér kaffi. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00179 1306523 1322307 train Það að, jafnvel að labba og fá sér kaffi og, og hérna, labba til baka. Á þeim tímapunkti geta ýmsir, ýmsir hlutir gerst, eins og það að, það kviknaði eitthvað ljós. Bara vegna þess að maður stóð upp og hugsaði á annan máta um vandamálið. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00180 1325507 1330456 train Nú endum þetta hérna á þessum reglum sem að kennslubókin hefur talað um. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00181 1331255 1333015 train Í fyrstu þarna þremur köflunum, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00182 1333311 1346390 train það er í fyrsta lagi þetta að hugsa áður en við forritum. Þetta tengist algrímunum, setjumst niður þegar að einhver kemur með vandamál til okkar, reynum að búa til algrím sem að leysir vandamálið. Munið algrím er 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00183 1346660 1355705 train einhvers konar leiðarvísir eða uppskrift að því hvernig við leysum vandamálið, þannig að það er búið að tiltaka skref fyrir skref hvað við þurfum að gera til þess að leysa vandamálið. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00184 1356082 1364524 train Þegar við erum komin með þetta algrím sem við erum jafnvel búin að skrifa upp bara í einhverju textaformi. Þá tökum við það algrím og útfærum það í forriti, í Python í okkar tilviki. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00185 1365119 1371968 train Númer tvö, forrit er ekkert annað en ritgerð, og það vill svo til, ritgerðin, sem sagt lausn vandamáls 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00186 1372313 1382227 train og það vill svo til að þetta, þessi ritgerð, hún keyrir á tölvu. Hvað þýðir það? Það þýðir það, að forritið okkar verður að vera mjög læsilegt vegna þess að þetta er ritgerð sem er ætluð fyrir annað fólk að lesa líka. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00187 1383160 1383790 train Númer þrjú, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00188 1384662 1390583 train the best way to improve your programming and problem solving skills is to practice. Já, þetta er náttúrulega bara augljóst og þarf ekki að segja það. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00189 1390891 1405362 dev Maður verður ekki góður forritari eða góður í því að leysa vandamál nema maður æfi sér, æfir sig eins mikið og mögulega er, mögulegt er. Enginn er fæddur góður forritari, forritarar verða góðir vegna þess að þeir hafa mikla reynslu og hafa góða æfingu. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00190 1406196 1415247 train Númer fjögur, a foolish consistency is the hobgoblin of little minds. Hvað þýðir þetta? Ja, hérna er verið að [HIK:ta], vísa dálítið í kommentin, að 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00191 1415503 1427543 train það getur verið gott, sko maður getur verið consistent í því að [HIK: konn], að gefa komment í forriti en það getur líka verið foolish. Það er að segja, það er ekki ástæða til þess að vera að kommentera kóða sem er alveg augljós, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00192 1427818 1430182 train þá er talað um það sé bara foolish consistency. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00193 1430811 1441640 train Númer fimm, test your code, often and thoroughly. Prófið kóðann ykkar, prófið forritin ykkar, eins oft og þið getið og eins nákvæmlega eins og þið getið. Þegar þið skrifið forrit í Visual Studio Code, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00194 1443021 1454170 train hugsið þið um mismunandi prófunar tilvik þá, ekki alltaf láta Mími prófa forritin fyrir ykkur. Reynið að sjá fyrir ykkur fyrir fram hvers konar prófunartilvik geta komið upp. 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00195 1454976 1456146 train Og síðasti punkturinn hérna, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00196 1457016 1461861 dev if it was hard to write, it is probably hard to read. Sem sagt, ef að, 9df029a1-fdf3-4d22-af23-19691bfb8dbf_00197 1462834 1478745 train það vefst fyrir ykkur hvernig á að leysa tiltekið vandamál eða tiltekinn hluta af vandamáli vegna, og það er erfitt að skrifa það í forriti, það er erfitt að forrita það, þá er það mjög líklega líka erfitt að lesa. Og í þeim tilvikum, er ástæða til að setja komment á kóðann.