segment_id start_time end_time set text 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00000 1820 3100 train Já, komið þið sæl. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00001 4685 17004 train Í þessu myndbandi ætla ég að fjalla um nokkur grunnatriði í Python. Og þetta eru, þetta er efni sem að kemur, eða tengist kafla eitt í kennslubókinni. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00002 19080 22060 train Ef við kannski byrjum á því bara að, að starta Python 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00003 23711 26481 train og ég hérna á Windows, og ég ætla að nota hérna IDLE, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00004 28277 30716 dev sem er einmitt eitthvað sem við kynntum í síðasta tíma. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00005 34451 36801 train Og það sem ég fæ hér 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00006 39374 41454 train er Python-skel 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00007 42438 54137 train og munið þið að, eða athugið að þetta er mjög sambærilegt við það ef ég fer í skipanaskel og skrifa inn command, opna svona skipanaskeljarglugga 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00008 55039 56909 train og slæ inn Python þar. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00009 58625 74066 train Þá fæ ég mjög, þá [HIK: í rau], í [HIK: bá], báðum tilvikum er ég að keyra upp Python túlkinn. Í IDLE er ég með svona aðeins grafískara umhverfi, ég er hérna með svona Windows-glugga meðan ég er með skipanaskeljarglugga hérna hægra megin, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00010 75007 76128 train þannig að þetta er mjög sambærilegt. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00011 77677 79097 train Nú ef ég er hér í, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00012 79989 84129 train já, skulum bara loka þessum skipanaskeljarglugga í augnablikinu, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00013 84760 86689 dev ef ég er hérna í IDLE 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00014 88355 92796 train og, og þá mig langar mig að prófa svona ýmislegt, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00015 93725 96176 train ýmis grunnatriði og sýna ykkur. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00016 97534 100644 train Til dæmis ef ég slæ inn 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00017 102793 103953 train setningu eins og 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00018 105343 106364 train my int 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00019 106953 110724 train er sama sem fimm plús þrír 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00020 113227 117587 train og ég sagði hérna, takið eftir því, ég sagði setningu. Þetta er sem sagt forritunarsetning í Python 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00021 118257 121028 train sem að hægt er raunverulega að brjóta upp í einstaka hluta. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00022 122757 130598 train Það sem er hægra megin hér við jafnaðarmerkið eða [HIK: gild], öllu heldur gildisveitingarmerkið, eða assignment operator 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00023 131756 136756 train er segð. Af hverju er þetta segð, fimm plús þrír 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00024 137419 139590 train er segð sem að skilar gildi. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00025 140026 142735 train Já hvaða gildi skilar hún, jú hún skilar gildinu átta. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00026 143747 150837 train Það gildi er síðan notað til þess að gefa breytunni vinstra megin við gildisveitingarmerkið 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00027 151377 163487 train það gildi. Þannig að, það sem er vinstra megin hér er svokölluð breyta, eða það sem á ensku heitir variable og það sem er hægra megin við gildisveitingarmerkið er segð eða það sem á ensku heitir expression. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00028 164864 171024 train Þannig að þegar ég ýti hér á return, þá svarar túlkurinn ekki með neinu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00029 171544 174193 train Hins vegar hefur hann á þessum tímapunkti 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00030 174783 179403 train gefið breytunni, my int, gildið átta og ég get séð það með því að bara, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00031 180984 184383 train slá inn hérna my int og þá sjáum við að ég fæ einmitt gildið átta til baka. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00032 187084 189794 train Ef ég slæ inn eitthvað eins og fimm plús þrír, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00033 191146 203456 train þá fæ ég líka gildi átta til baka. Fimm plús þrír er þarna, eitthvað sem að skilar gildi. Um leið og ég sló inn fimm plús þrír, þá fæ ég átta til baka þannig að fimm plús þrír, er sem sagt segð sem skilar gildi. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00034 205185 215705 train My int sama sem fimm plús þrír, er hins vegar setning sem að skilaði ekki gildi, en það sem gerist er að segðin fimm plús þrír 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00035 216403 217824 train skilar gildi, sem að 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00036 219424 227493 train er notað til þess að gefa breytunni vinstra megin við gildisveitingarmerkið gildið átta, í þessu tilviki. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00037 228592 237901 train Þannig það er tvennt sem við erum að, aðeins að fjalla um hérna í upphafi, það er annars vegar það sem heita segðir eða expressions, sem að skila gildi, og hins vegar setningar 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00038 238719 241400 eval eða statements, sem að skila ekki gildi. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00039 242792 248852 train Nú ég nefndi hérna, að my int væri svokölluð breyta, já hvað er breyta? Breyta er, er 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00040 250060 254389 dev raunverulega nafn fyrir eitthvað. Ég gaf þessari breytu 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00041 255628 257699 train nafnið my int. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00042 258920 267089 train Ég gaf þessari niðurstöðu hérna, fimm plús þrír, nafnið my int. Ég hefði getað notað hvað sem er, ég hefði getað þess vegna sagt x sama sem fimm plús 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00043 268295 271865 train þrír og spurt svo hvað x væri. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00044 273841 281841 train Þannig að, við ráðum því nákvæmlega hvaða nöfn við gefum einhverjum niðurstöðum en það sem er náttúrulega mikilvægt að átta sig á er að, það er 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00045 283624 287644 train að við viljum gefa, að nota nöfn sem að hafa einhverja raunverulega 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00046 288899 290779 train þýðingu, þau segja okkur eitthvað. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00047 291211 293372 train Þannig að x kannski segir okkur ekki mikið. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00048 294632 297732 eval Ég gæti sagt hérna, result er sama sem fimm plús þrír, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00049 298375 302415 eval það segði kannski aðeins meira, að nú er ég kominn með aðeins meira lýsandi nafn á því, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00050 302850 303910 train á niðurstöðu 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00051 306358 309247 train Svona, þannig að það er mikilvægt að þegar við gefum, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00052 310992 312451 train þegar við búum til nöfn í forriti, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00053 313002 316382 train að þau séu lýsandi fyrir það hvað þau standa fyrir. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00054 319463 324754 dev Til dæmis ef, hugsum okkur til dæmis að við værum að, að vinna með fastann pí, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00055 326303 330593 eval þá ef ég nota x sama sem þrír punktur einn fjórir einn fimm níu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00056 333125 333706 train Þá er 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00057 335291 347362 train x-ið ekki mjög lýsandi fyrir einhvern sem að les þetta forrit okkar, miklu meira lýsandi væri að gera þetta svona. Þá er alveg ljóst að þessi fasti sem er þrír komma einn fjórir einn fimm níu, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00058 348088 350487 train hann stendur fyrir einmitt pí 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00059 351600 358360 train frekar heldur en x. Þannig að maður þarf alltaf að hugsa um er forrit lýsandi, er það læsilegt fyrir þann sem kemur að því 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00060 359007 365447 train og maður getur hjálpað mjög mikið með því að gefa nöfnum mjög lýsandi, að gefa breytum mjög lýsandi nöfn. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00061 370028 371028 train Nú 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00062 371827 377288 train ef við tölum aðeins um tölur í Python, við, ég er búinn að vera að vinna með tölur 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00063 377997 382458 train núna í þessu myndbandi. Ég var til dæmis með fimm og ég var með þrjá 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00064 383752 387411 train og svo var ég líka með þrír komma einn fjórir einn fimm níu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00065 389730 398281 train Það er ákveðinn munur á þessum tveimur tölum og hann er sá að, að fyrrnefndu tölurnar eins og fimm, er heiltala eða það sem í Python heitir int. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00066 399701 406122 dev En seinni tala, eins og þrír komma einn fjórir fimm einn níu, er rauntala eða það sem í Python heitir float. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00067 407810 422110 eval Síðan erum við reyndar með fleiri, og þetta heita tög eða types í Python. Síðan erum við með fleiri innbyggð tög, eins og til dæmis strengi og ýmislegt annað sem við komum til með að fjalla um seinna í námskeiðinu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00068 422781 428172 train En strengur er einhver fasti sem er í gæsalöppum, eins og til dæmis „hello“. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00069 429336 431406 eval Þetta er strengur, þetta er alls ekki tala 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00070 431805 439675 train og þetta er ekki integer og þetta er ekki float. Þetta er strengurinn hello sem samanstendur raunverulega runu af stöfum eða runa af karakterum. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00071 441495 444605 train Og það er munur á strengnum fimm, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00072 445649 451160 train þið sjáið að þarna kom, kemur strengurinn í gæsalöppum og tölunni eða heiltölunni fimm. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00073 453757 457327 train Python gefur [HIK: ok], okkur reyndar þann möguleika að 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00074 458752 471302 train breyta tögum úr sem sagt, úr einu tagi í annað og ég get sagt ja, breyttu fyrir mig strengnum fimm í heiltöluna fimm. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00075 472074 474723 eval Þannig hérna, það sem er að gerast er að ég 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00076 476220 484839 train kalla á fall sem heitir int, eða á svokallaðan smið, sem er nú eitthvað sem við munum nú tala um seinna meir á, [HIK: í], 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00077 485591 486062 dev á önninni. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00078 486992 495351 train Og sendi fimm þar inn, strenginn fimm og fæ til baka heiltöluna fimm. Á sambærilegan máta gæti ég sagt, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00079 496255 497375 train breyttu fyrir mig 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00080 500696 503435 train strengnum einn fjórir einn fimm níu 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00081 504980 505819 train í float, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00082 506415 508906 train og þá fæ ég rauntöluna til baka. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00083 510045 511685 train Og ég gæti gert 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00084 513892 519601 dev pí er sama sem float af þrír komma einn fjórir einn fimm níu, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00085 520696 522755 train sem sagt, breyta 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00086 524086 528706 eval strengnum þrír komma einn fjórir fimm níu í float tölu eða rauntölu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00087 529827 533207 train Þetta er þá það sem myndi vera kallað segð hérna hægra megin. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00088 533504 537933 train Já sem sagt það skilar einhverju gildi, það gildi fer svo inn í breytuna pí. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00089 539384 542994 train Ég er búinn að, ég er þarna með nafn sem heitir pí, sem er þá nafn á breytu 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00090 543889 546769 train og hér sé ég ekkert hvað gerðist 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00091 547221 548022 train vegna þess að 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00092 549789 558529 train niðurstaðan hægra megin var sett inn í breytuna vinstra megin. En ég get spurt hérna, hvað er þetta pí núna? Jú, þetta er rauntala, þrír komma einn fjórir einn fimm níu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00093 562735 564755 train Ég er búinn að vera að nota hérna, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00094 565759 569399 train einn virkja eða operator. Þegar ég sló inn fimm plús þrír, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00095 569889 571419 train þá nota ég virkjann plús. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00096 572590 582169 train Ég get náttúrulega notað ýmsa aðra virkja, eins og mínus, fimm mínus tveir. Auðvitað get ég notað sinnum líka, ég er að, þetta eru allt svona virkjar sem að auðvitað við þekkjum vel. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00097 583107 584107 train Og 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00098 587456 600846 train deilingin líka, ef ég [HIK: not], nota fimm deilt með tveir hér. Þá sjáiði reyndar að, já ég fæ hérna einmitt tveir komma fimm, þannig að þetta er sem sagt raunverulega rauntölu deiling. En það er annar virki sem er sérstakur og hann er 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00099 601427 606567 train heiltöludeilir. Það er sem sagt munur á því að gera fimm deilt með tveir og fimm, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00100 608238 611248 train með tveimur deilingamerkjum, tveir. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00101 612467 618368 train Hér fæ ég, þetta er [HIK: uuu], sem sagt tvö deilingar merki þýðir heiltöludeiling í 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00102 620570 621570 train Python 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00103 621875 634005 train Þannig að fimm deilt með tveir gefur mér float-tölu, rauntölu sem er tveir komma fimm en fimm, með tveimur deilingarmerkjum, tveir gefur mér heiltöludeilingu sem sagt, það, það gengur tvisvar sinnum upp. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00104 638563 648413 train Nú svo má hérna nefna eitt, virkja í viðbót sem við höfum ekki talað um, það er að setja í veldi, þetta er veldisvirkinn, fimm í veldinu tveir. Hvað er það, jú það er tuttugu og fimm. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00105 653912 656682 eval Svo er virki sem að er 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00106 657535 663155 eval mjög oft notaður, hann er, hver er afgangurinn af heiltöludeilingu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00107 664261 665971 dev Þannig að ég gerði hérna áðan fimm 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00108 668181 677620 train heiltöludeilt með tveimur, og það gaf mér tveir og hver er afgangurinn eftir þá deilingu? Jú, það er einn, vegna þess að tvisvar sinnum tveir er fjórir 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00109 678480 687960 train og afgangurinn er þá einn og ég get notað, það er sérstakur virki í Python og reyndar í mörgum öðrum forritunarmálum, sem gefur mér niðurstöðuna af, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00110 688221 691631 train eða afganginn af heiltöludeilingu og það er þessi 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00111 693727 698868 train [HIK: remai], remainder-operator, eins og hann heitir. Það er prósentumerki í Python 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00112 699775 702155 train Þannig að ef ég geri til dæmis, hver er 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00113 705056 706385 train afgangurinn af deila 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00114 707476 708476 eval fjórum 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00115 710166 710926 eval upp í tíu? 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00116 712107 713717 train Já það er tveir, vegna þess að fjórir, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00117 715057 719727 train hversu oft gengur það upp? Það gengur tvisvar sinnum, þá fáum við átta, ég get einmitt spurt að því 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00118 720361 727121 train Hver er heiltöludeilingin, tíu deilt með fjórir? Það er tveir og tvisvar sinnum fjórir eru átta og afgangurinn er einmitt tveir. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00119 731304 737105 train Síðan er eitt hér í viðbót sem að er gott að átta sig á, að 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00120 738600 747809 train með Python koma ýmiskonar módúlar, eins og heitir, þetta heitir modules í Python. Og 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00121 749183 755734 train það, þetta eru sem sagt raunverulega tilbúin forrit eða forritunarsöfn sem að við getum notað í okkar eigin forritum 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00122 756607 761258 train og til þess að komast í þessi forrit eða forritunarsöfn, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00123 761701 764461 train þá þurfum við að sækja þau inn í okkar 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00124 765631 772052 train eigin forrit. Nú er ég hér staddur í Python-skelinni þannig að ég er í sjálfu sér ekki að skrifa forrit sem að 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00125 773796 784186 train ég er að vista en kannski ættum við að, aðeins að sýna bara hvernig við gerum það þó að við höfum reyndar aðeins gert þetta í síðasta tíma líka. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00126 785053 786714 train Nú ætla ég að opna hérna, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00127 787673 790923 train nei fyrirgefið ég ætla að gera hérna new file. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00128 793679 795750 train Hérna ætla ég sem sagt að skrifa núna forrit 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00129 796693 797693 train og 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00130 799679 808539 train ég ætla að nota ákveðinn module sem að kemur tilbúinn með, eða uppsettur með Python-uppsetningunni. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00131 809621 820792 train Og ég nota import-setningu og ég ætla að sækja hér, eða import-a math. Það er sem sagt módúll sem heitir math, sem ég ætla að nota í mínu forriti. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00132 824639 829570 train Höfum þetta aðeins hérna til hliðar, ég ætla nefnilega að skrifa eitt lítið forrit hérna en kannski 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00133 831203 836183 train til að sýna í þessum interaktíva ham, þá get ég gert sambærilegt, ég ætla import-a hérna math. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00134 837779 838779 train Og 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00135 839830 851090 train það er ein [HIK: sk], skipun sem að heitir dir og ég get spurt, hvað er núna í þessum math, í þessum mathmodule. Og þá sjáum við ýmsar upplýsingar hér, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00136 851557 856788 dev eins og til dæmis, hér er eitthvað sem heitir pí, sem að er í math-módúlnum. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00137 858067 861417 eval Nú þá get ég sagt, hvað er þetta 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00138 862059 863059 train pí 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00139 863062 867633 train og til þess að fá upplýsingar um það, þá takið eftir því að ég þarf að segja math punktur pí. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00140 869471 877610 train Þarna sé ég að pí er raunverulega fasti sem er skilgreindur í math-módúlnum, sem hefur þetta gildi, þrír komma einn fjórir einn fimm níu og svo, og svo framvegis. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00141 878604 882854 train Það er ýmislegt annað hérna í math-módúlnum, eins og til dæmis 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00142 883450 884450 train pow, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00143 885009 890389 train sem er þá, ja stendur fyrir power og ég gæti hérna sagt, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00144 893423 898102 eval gef mér aðeins upplýsingar um þetta pow, það er segja math punktur pow. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00145 900783 907753 train Þá fæ ég hér, að þetta er svokölluð inn, þetta innbyggt fall, föll eru eitthvað sem við skoðum seinna á önninni reyndar, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00146 909371 913942 train sem að skilar x í veldinu ypsilon. Þarna sjáum við einmitt veldisvirkjann, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00147 914605 915635 train sinnum sinnum. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00148 916751 920351 train Þannig ég get sagt hér, ja pow af 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00149 921186 925936 train þrír komma tveir, hvað er ég að gera þá? Jú, ég vil fá 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00150 927059 936250 train þrír, hérna er þetta x, tveir er ypsilon og þá á ég að fá til baka þrír í veldinu tveir, sem er einmitt níu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00151 939292 949652 train Og af því að ég var búinn að import-era math, hérna ég sagði import math, þá gat ég sagt pow, ég hefði líka reyndar getað sagt svona, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00152 951638 952368 dev math punktur pow 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00153 953727 955447 train og fengið, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00154 957618 971067 eval já, hérna fæ ég reyndar aðra [HIK: töl], aðra niðurstöðu. Ég fæ níu komma núll en ekki níu, þannig að, þetta er líklega, hér er ég að örugglega keyra math punktur pow en hérna er ég að keyra pow sem virðist ekki vera í math-módúlnum. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00155 972609 975288 train Við getum reyndar, til að sannfæra okkur um þetta. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00156 976125 977525 eval Hvað gerist ef að við 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00157 979924 980955 train segjum hér 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00158 982278 983038 train bara quit, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00159 985323 986803 dev keyri IDLE upp aftur. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00160 993969 995509 eval Ef ég segi hér pow, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00161 997360 1003159 dev þrír komma tveir, þá fæ ég níu, þannig ég er ekki að nota power-fallið í math. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00162 1004580 1006710 train Ef ég segi hér math punktur pow, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00163 1010115 1014926 train þá fæ ég villu vegna þess að ég er ekki búinn að import-a math í þessa session. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00164 1015635 1021735 train Hérna segir [HIK: na], kemur name error, name math is not defined, þannig að ef ég segi núna import math 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00165 1022580 1024690 train og segi svo math punktur pow, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00166 1026318 1034009 train þá fæ ég greinilega til baka níu komma núll sem er float-tala meðan að pow-fallið hér gaf mér heiltölu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00167 1035751 1039961 eval Nú, það sem ég ætlaði bara að, ég ætla að ljúka þessu með því að skrifa hérna eitt lítið forrit, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00168 1040710 1042509 dev ég import-era path hérna. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00169 1043506 1044246 train Ég segi 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00170 1051337 1052428 dev niðurstaðan mín 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00171 1054041 1055372 train af því að 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00172 1059118 1062298 train kalla á pow, já við skulum gera annað hér fyrst 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00173 1063060 1063790 train Ég ætla að 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00174 1068561 1070152 train eiga breytu sem heitir first 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00175 1070884 1074384 train og ég ætla að fá hana með því að lesa hana af lyklaborðinu 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00176 1075577 1079928 train og ég ætla að, input tekur hérna einhvern streng sem segir bara first. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00177 1080201 1083000 train Ég get kallað þetta hvað sem er, ég ætla að kalla þetta first number 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00178 1084445 1085445 dev og 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00179 1086726 1089556 train second, ætla að fá hérna tvær tölur. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00180 1090701 1094340 train Og ég ætla að [HIK: f], slá, fá þessa tölu líka af lyklaborðinu. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00181 1095685 1096655 train Second number 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00182 1098142 1101571 train og kannski ef við aðeins hoppum hér yfir áður en við, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00183 1102185 1106486 train til að gefa ykkur aðeins upplýsingar um hvað þetta input er. Takið eftir því að ég get sagt hér, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00184 1109076 1110076 train input 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00185 1113895 1115355 train first number. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00186 1119086 1127977 train Þá fæ ég svona prompt þar sem að Python biður mig að slá eitthvað inn, og við getum slegið inn tíu, og þá fæ ég strenginn tíu til baka þannig að input skilar alltaf streng. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00187 1129140 1132720 train Þannig að, þegar ég keyri hér first input og 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00188 1133940 1141019 train ja fyrstu setninguna, input first number, þá fæ ég eitthvað til baka sem er strengur og það er sá strengur, fer inn í þessa breytu first. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00189 1141678 1148218 train Þegar ég geri sambærilegt fyrir seinni setninguna, þá fæ ég aftur streng og það er strengurinn sem fer inn í second 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00190 1149357 1150748 eval Þannig það sem ég vil gera hér 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00191 1151523 1153913 train er að ég vil breyta 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00192 1155935 1158615 train þessa, þessum streng í integer. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00193 1161152 1164342 dev Þannig að það sem ég geri núna, ég tek niðurstöðuna hérna í first, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00194 1165911 1169730 eval breyti því í integer og set það inn í aðra breytu hérna, sem heitir first int hjá mér. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00195 1170688 1173188 train Ég ætla að gera sambærilegt hérna fyrir næstu tölu, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00196 1176064 1177064 train second, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00197 1177884 1179614 dev þá er ég kominn með tvær heiltölur. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00198 1180463 1192233 train Sem að, og ég les sem sagt streng af lyklaborðinu, breyti því heiltölu og lokum ætla ég að fá einhverja niðurstöðu sem er niðurstaðan af því að kalla á power-fallið í math 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00199 1193016 1194546 train með first int 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00200 1196261 1197021 train og second int 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00201 1199002 1201292 train og skrifum svo út niðurstöðuna. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00202 1203075 1204345 train Ég ætla að vista þetta forrit, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00203 1208007 1209247 train þetta verður hérna bara í 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00204 1210770 1211770 dev documents, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00205 1212834 1215074 train köllum þetta hérna test punktur p ypsilon. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00206 1217334 1219253 train Það er nóg fyrir mig að segja test vegna þess að 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00207 1220355 1224826 train hún ætti að gefa þessu nafnið p ypsilon. Við sjáum það hérna, test punktur p ypsilon. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00208 1225250 1226779 dev Og núna ef ég [HIK: ge], keyri þetta. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00209 1228309 1234890 dev Þá spyr hann mig hver er fyrsta talan? Ja, þrír, hver er second talan? Tveir, seinni talan segi ég, tveir 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00210 1235673 1236653 train þá fæ ég níu komma núll 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00211 1237213 1238534 train Ég get keyrt þetta aftur, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00212 1241787 1247446 train núna ætla ég að segja að fyrsta talan er fjórir og seinni talan er þrír, það eru fjórir í veldinu þrír, eru sextíu og fjórir. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00213 1249640 1250339 train Einu sinni enn, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00214 1251888 1253159 train fyrsta talan er 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00215 1253826 1254826 train fimm 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00216 1255525 1258724 train í veldinu, segjum tveir, er tuttugu og fimm. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00217 1262171 1263171 train Og 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00218 1264413 1265713 train til að ljúka þessu 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00219 1266680 1267910 eval þá ætla ég bara að sýna ykkur 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00220 1270387 1272807 eval hvað gerist ef ég keyri þetta upp í command-glugga. 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00221 1275763 1283243 train Ég var í, ég geymdi þetta í documents-möppunni, þannig að ef ég segi c d documents hér, þá fer ég þangað, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00222 1283915 1290286 train ég sé að hérna er test punktur p u skráin. Ég get sagt Python hér og nafnið á skránni, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00223 1291135 1292405 train þá kemur first number, 8dcc8e90-d329-4558-aadc-45a7f7bdb640_00224 1293112 1298451 train ég slæ inn fjórir, second number, slæ inn þrír og fæ inn sextíu, fæ til baka sextíu og fjóra.