segment_id start_time end_time set text 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00000 1159 1929 train Já, góðan daginn. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00001 2785 9365 eval Í þessu myndbandi ætla ég að fara aðeins yfir hvernig við getum sett upp Python-umhverfi fyrir Mac. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00002 10455 14743 train Það er annað vídeo sem sýnir uppsetningu fyrir Windows, en hérna ætlum við sem sagt að einblína á Mac. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00003 15875 24664 train Nú kannski það sem við þurfum að átta okkur á í upphafi er að á flestum Mac-vélum þá kemur Python þegar uppsett. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00004 25660 49585 train Þannig ef að þið prófið til dæmis að opna svokallaðan terminal sem að þið komist í til dæmis með því að fara hérna neðst á stikuna, smellið á þetta terminal-íkon, og ef það sést ekki á stikunni hjá ykkur getið þið alltaf ýtt á command space farið í spotlight search og skrifað bara terminal hér og slegið á enter. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00005 49716 51445 train Þannig getið þið líka startað upp terminal. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00006 53192 74490 train En hér er sem sagt kominn með terminal-glugga, og ef ég slæ hérna bara inn Python, þá keyri ég upp Python-túlkinn, en við sjáum að hérna er útgáfa tveir, sjö, tíu, þannig að sjálfgefna útgáfan fyrir Python á Mac er nefnilega útgáfa tveir komma eitthvað. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00007 74490 79861 train En í þessu námskeiði viljum við nota útgáfu þrír punktur, eitthvað. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00008 80260 80980 train Það er mjög mikilvægt. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00009 81430 86881 dev Þannig við getum ekki notað þessa útgáfu sem kemur þegar uppsett á Mac. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00010 87662 93709 train Þannig ég ætla að loka þessum glugga aftur og það, hvað þarf ég þá að gera? 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00011 93709 98319 train Ja, þá þarf ég bara hreinlega að finna download fyrir Python. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00012 99218 102087 dev Og við getum til dæmis bara slegið inn hérna Python download. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00013 103424 117731 dev Og þá sjáum við hér að hérna er á slóðin Python punktur org slash downloads og hér kemur þá download the latest version for Mac O S X, og hérna get ég hlaðið niður Python þrír sjö þrír. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00014 118983 123703 train Þegar þið horfið á þetta vídeó þá getur vel verið að það sé komin nýrri útgáfa af Python. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00015 124539 131020 dev En þegar ég bý þetta vídeó til, sem sagt, þá er það útgáfa þrír, sjö þrír sem að er sú nýjasta. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00016 131770 162949 train Þannig hérna neðst niðri sjáið þið að það er búin til það er verið að hlaða niður pakka sem heitir Python þrír, sjö þrír punktur p k g og ef ég að opna hann með því að tvísmella þá er ég búinn að opna þennan [HIK: svo], þetta uppsetningarforrit hérna, 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00017 162979 178782 train Welcome to the Python installer og þá er, raunverulega þarf ég bara að fara í gegnum hérna, með því að ýta á continue og fara í gegnum skrefin sem mun opna, sem mun setja upp Python fyrir Mac, sem sagt þessa útgáfu þrír sjö þrír. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00018 179409 185794 train Ég ætla ekki að gera það hérna vegna þess að ég er þegar með Python uppsett hjá mér, útgáfu þrír punktur eitthvað. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00019 186455 192520 train Þannig ég vil ekki fara að setja hann aftur upp eða setja inn nýja útgáfu þannig að þið bara farið í gegnum þau skref. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00020 192520 193270 eval Þetta er mjög einfalt. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00021 193270 196789 train Þið svarið bara yfirleitt með continue og next þangað til þetta er búið. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00022 199349 200669 train Loka þessu bara hjá mér. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00023 202080 209139 train Til þess að athuga hvort að uppsetningin hafi síðan gengið hjá ykkur þá getum við aftur farið í terminal. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00024 210539 218763 train Og eins og við eins og [HIK: þau, sýnd], eins og ég sýndi áðan, ef ég slæ inn Python núna þá er það áfram tveir sjö, í mínu tilfelli tveir sjö tíu. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00025 220435 228145 train Þetta er hin sjálfgefna útgáfa þannig að þetta sýnir svo sem ekkert að það hafi tekist að, að setja upp útgáfu þrír punktur eitthvað. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00026 228145 232034 train Takið eftir að ég nota Quit hérna til þess að loka Python-túlkinum. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00027 232640 244717 train En ef ég segi Python þrír hins vegar, þá sjáum við að það startast upp önnur útgáfa af Python, sem í mínu tilviki er þrír punktur sex punktur fjórir, ekki þrír punktur sjö punktur þrír. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00028 245177 247837 train En þið ættuð að fá nýrri útgáfu heldur en ég er með. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00029 248117 260192 train Ástæðan fyrir því að ég set ekki upp nýrri útgáfu í augnablikinu er vegna þess að ég er að nota ákveðin tól í rannsóknum sem að eru ekki studd í allra nýjustu útgáfunni af Python, það er að segja útgáfu, þrír sjö punktur eitthvað. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00030 260192 262901 train Þannig að ég er með útgáfu þrír sex punktur fjórir. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00031 263351 267572 train En það skiptir ekki öllu máli fyrir þá vinnu sem við gerum í þessu námskeiði. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00032 268442 276560 train En það er allavega mikilvægt fyrir ykkur að þið sjáið Python þrír punktur sjö punktur eitthvað þegar þið setið upp Python á ykkar eigin vél. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00033 277511 292028 train Nú, til þess að athuga síðan hvort að allt sé ekki fína hér og ég geti keyrt lítið Python-forrit þá gæti ég sagt hérna til dæmis print Hello world, sem er þessi klassíska leið, eða þetta klassíska forrit sem maður býr oft til sem sitt fyrsta forrit í einhverju tilteknu forritunarmáli. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00034 293584 300045 train Og print er náttúrulega bara prentskipun sem prentar út á skjánum það sem ég bið um, bað um, hérna. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00035 300285 305425 train Hello world er hér inni í gæsalöppum sem þýðir að þetta er strengur, en það er eitthvað sem við tölum um seinna. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00036 306024 312745 train Og ég gæti líka prófað að segja hérna print einn plús tveir og á að fá þrjá er það ekki, jú það passar. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00037 314317 323391 train Og, þannig að nú get ég sagt bara quit til að hætta í þessum Python-túlki, þessum Python þrír punktur sex punktur fjórir túlki. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00038 324766 343043 train Nú þessi, þennan túlk er ágætt að nota þegar maður er að prófa einhverja svona litla hluti, eins og að prufa umhverfið eða gera einhverjar mjög [HIK: einfald], eins og prenta út hello world eða reikna eitthvað út eins og einn plús tveir, en við notum þetta ekki þegar við erum að skrifa lengri forrit. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00039 343935 349295 train Það sem við gerum þá, við getum notað það sem heitir Idle, þá keyri ég það upp með Idle þrír. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00040 349326 355766 train Og þetta er forritunarumhverfi eða forritunarritill sem kemur með uppsetningunni. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00041 356615 363973 dev Takið eftir því ef ég slæ inn idle beint þá kemur upp gluggi með Python tveir, sjö, tíu. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00042 364024 370264 train Þið sjáið að þetta er mjög svipaður, svipaðar upplýsingar og komu þegar ég keyrði Python upp í terminal. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00043 370944 377038 train Þannig þetta er í sjálfu sér ekkert annað en skel, eða svona grafískt viðmót á skelina. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00044 378415 384894 train Þannig ef ég loka bara þessu og keyri aftur og þá keyri ég þetta núna með Idle þrír. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00045 386874 389043 train Og þá fæ ég einmitt Python þrjá, sex, fjóra. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00046 389836 400552 train Og þá er ég kominn inn í svona aðeins skemmtilegra viðmót þannig að ég get gert nákvæmlega það sama, ég var með stóran staf hérna, hello world. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00047 401843 405923 eval Og prenta einn plús þrír, skulum við gera núna, fæ fjóra. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00048 405923 432475 train Þannig þetta er svona kannski aðeins þægilegra viðmót vegna þess að ég get líka í þessu umhverfi búið til nýja skrá og búið til lítið forrit hér sem til dæmis gerir hello world og prentar svo út Hrafn þar á eftir. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00049 433699 437649 train Þá get ég sagt hér: run. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00050 438836 441485 train Ég ætla að keyra þennan módúl eða þetta forrit. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00051 443117 450874 train Hún vill vista það fyrst og við getum bara vistað það í einhverju sem ég kalla hérna test. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00052 453970 456730 train Þá keyrir hún hér forritið, hérna segir hún restart. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00053 456730 463629 train Hún keyrir hérna test punktur p ypsion, sem er á mínu svæði, users Hrafn, og skrifar út hello world og Hrafn. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00054 464858 470327 train Þannig þetta er eitthvað sem er hægt að nota þegar maður er að koma sér af stað í að skrifa Python-forrit, að nota Idle-ritilinn. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00055 470927 483480 train En seinna meir munum við reyndar notað annað þróunarumhverfi og það er á önninni yfir höfuð, munum nota annað þróunarumhverfi sem að, sem að býður upp á ýmsa fleiri möguleika heldur en Idle. 825c190f-0e61-42be-b141-082f474f75c4_00056 487750 497237 train En látum þetta þá bara duga í uppsetningunni varðandi, ja, það er að segja varðandi uppsetningu á Python fyrir Mac.