segment_id start_time end_time set text 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00000 1410 22234 train Já, komið þið sæl, við skulum halda áfram umfjöllun okkar um klasa og ég að búa til hérna klasa sem heitir vector og tengja hann aðeins við þá umfjöllun sem er í köflum ellefu og tólf í kennslubókinni einmitt um klasa. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00001 25207 46369 train Þessi klasi, hann á að hjúpa sem samt ákveðna virkni í stærðfræðilegum vector þannig að ég gæti til dæmis spurt vectorinn hvers hver lengd þann sé, hvernig ég get ég geti síðan skalað vectorinn með ákveðinni tölu. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00002 47359 52289 train Ég gæti lagt tvo vector-a saman. Þetta eru svona helstu atriðin til að biðja mig alla vega. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00003 53079 59000 train Sem ég ætla að útfæra og þið kannski geti síðan haldið áfram útfærsluna sjálf til að bæta við einhverja ákveðna virkni. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00004 59542 78576 train Þannig mikilvægt er, eins og við höfum talað um [HIK: áðum] áður, að hjúpa ákveðna virkni inni í klasa og hjúpunin felst í því þar verða gögn í vectornum og það verða einhverjar aðgerðir sem við getum gert á einstökum tilvikum vector-sins og 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00005 79933 96076 train við gætum kannski byrjað á að gera er að skoða hvað, hvernig mundi ég nota svona vector, og ef við segjum hérna að aðalforritið byrjar hérna þá myndi ég til dæmis vilja geta gert eitthvað svona, að ég eigi mér breytu sem heitir vectora einn, vec einn. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00006 96227 118197 train Og ég kalli á smið sem heitir vector og ég sendi inn í vectorinn stökin inn í á smiðinn stökin sem ég vil hafa í þessum tiltekna vector og segjum sem svo að ég vilji hafa hér tvo komma fjóra og ætla að senda takið eftir því senda það hér inn sem lista. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00007 118790 125930 train Þannig ég ætla að búa til hérna í þessu tilviki tvívíðan vectors sem inniheldur stökin tveir og fjórir. Þetta er svona fyrsta sem ég vil geta gert. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00008 127426 131860 train Nú hvernig út var ég þá svona vektor? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00009 131860 139060 eval Ég þarf að, það er að segja hvernig útfæri ég svona klasa ég. Það er class vector tvípunktur. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00010 140282 155901 train Og í langflestum tilvikum þarf ég einhvers konar init fall er það ekki, sem sér um að upphaf stilla vector tilvikið mitt þannig að ég er með fall sem heitir init og þar með þessum sérstaka þætti, ef ég er með tvö undirstrik sitthvoru megin við init. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00011 156762 172423 train Og fyrsta viðfangið hér en fyrsti parameterinn self og í þessu tilviki ætla ég að hafa annað viðfangið er listi sem kemur inn og ætla að kalla bara hérna a list. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00012 172782 179862 eval Þannig við sjáum það að ég er að senda lista inn sem viðfang númer tvö munið það self er sjálfgefið viðfang númer eitt. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00013 181055 187508 eval Og listinn kemur inn fyrir þennan parameter a list. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00014 188268 197866 train Og þá vil ég halda utan um þennan lista sem kemur inn þannig að vektorinn geti geymt þennan lista. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00015 198394 212389 train Og þá er eðlilegt að vectorinn sjálfur eigi sér einhverjar breyti við skulum kalla hana hérna bara elements, ég ætla að kalla hann elements. Þá verður þessi listi hér sem kemur inn. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00016 214087 222756 train Nú þá kemur þarna kannski fyrsta spurningin: hvað í ósköpunum er ég að gera hér með því að setja tvö undirstrik fyrir framan breytu nafnið. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00017 223366 234829 train Og þetta er þessi venja í Python að ef maðurinn sem heitir private tilvika breyta þá er hún með tveimur undirstrikum fyrir framan. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00018 235538 237419 eval Hvað þýðir að hún sé private? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00019 237479 242348 train Þýðir það að hún verði ekki aðgengileg utan klasans. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00020 242829 251638 dev Ég get þá ekki sagt hér vec einn punktur elements. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00021 252987 256218 train Og jafnvel prófa að prenta það út hérna. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00022 257184 258934 train Eigum við að prófa þetta á hvort þið getið þetta? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00023 264528 268478 train Ég fæ attribute error vector error has no attribute elements. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00024 268848 298009 train Það er að segja utan frá kemst ég ekki í tiltekin gögn í vectornum og þetta er mjög algeng leið að þegar maður er að hjúpa ákveðna virkni, hjúpa gögn og virkni klasa, þá getur maður gert tilvika breytur klasans óaðgengilegar með því að gera þær private. Þetta þýðir að hún er private. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00025 298038 317499 train Þar sem raunverulega gerist er það að að Python, hérna, breytir nafninu á þessu þessari tilvika breytu á ensku er sagt mangles the name, það er að segja ruglar nafninu á einhvern hátt þannig að utan frá komist ég ekki í það á þennan máta. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00026 317915 324435 train Við sjáum kannski muninn, ef ég hefði ekki gert þetta private og haft þetta bara það sem heitir public breyta svona. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00027 325502 330995 train Og keyri þetta núna, sjáið það gengur. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00028 331819 333879 train Nú fæ ég hér einmitt hérna tveir komma fjórar til baka. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00029 334552 349273 train Það þýðir það að af því þetta er public þá kemst aðalforritið í breytuna með því að vísa í hana eða ég kemst í hana í gegnum tilvikið, vec einn punktur elements. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00030 350081 355442 train En ef ég vil koma í veg fyrir það þá geri ég hana sem sagt private á þennan máta. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00031 355442 372016 eval Og þetta er mjög algengt og, og margir raunverulega sem mæla með því að að stýra svona aðganginum að breytum klasa, gera þær private og koma í veg fyrir að utanaðkomandi aðili komist í þær. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00032 373824 381204 train Og þetta tengist því sem við höfum oft talað um, þessi upplýsingahuld, sá sem er að nota tiltekinn klasa eða tiltekið fall. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00033 381204 385163 train Hann þarf ekki að vita hvernig það er útfært og við erum að einhverju leyti. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00034 385163 389483 dev Erum við að fela upplýsingar með því að gera hluti private. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00035 389514 397408 dev Það þarf að koma í veg fyrir að notandinn sem nota klasann okkar geti komist í einstakar breytu þess. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00036 397408 410641 train Hann eigi ekki að þurfa að gera vegna þess að það sem hann á að nota er eru skil klasans, muni þau skil eða interface klasans eru þær aðgerðir sem klasinn býður upp á. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00037 410901 416062 dev Það á að vera nægjanlegt fyrir forritara sem ætlar að nota klasann að nota skilin. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00038 416062 420781 dev Hann þarf ekki að fara að komast í einstakar breytur í klasanum. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00039 422951 433732 train Þannig að þá eigum við init fall og sem kallað er á er það ekki þegar nýtt tilvik er smíðað þegar við köllum hann þennan smið þá verður kallað á init. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00040 435194 436814 dev Nú hvað þurfum við meira hér? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00041 437632 447651 eval Ja, síðan sögðu að við þurfum nánast alltaf en það er alla vega mjög góð regla að búa til s t r fall svo við getum einmitt prentað út tilvikið. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00042 448380 488694 train Og það tekur hérna selfsem fyrsta viðfang og s t r á alltaf að skila streng þannig að það sem ég vil gera hér er að segja: ja, skilum bara self elements sem er þá listi en breytum ofan í streng áður en við skilum ritun s t r af self elements sem því er hér að ég á að geta prentað út þetta tilvik vec einn, vegna þess það verður þá kallað á s t r fallið ef að það er á annað borð útfært. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00043 489870 496615 dev Og ég fæ einmitt hérna strenginn, sjáið þið þetta er strengja útgáfa af listanum, tveir, fjórir. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00044 498257 503139 train Nú finnst þannig að ég kominn með hérna, skilar það ekki sem er init og s t r. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00045 504475 514936 train Það sem ég vil geta gert meira hérna er að ég vil geta skalað svona vector. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00046 514936 525176 train Þannig ég ætla að bjóða upp á fall sem heitir scale eða scale-ing kalla ég það. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00047 526657 528027 eval Það tekur þennan self. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00048 529195 530164 eval Hvað gerir það? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00049 530908 540710 train Ja, það þarf að fara í gegnum sérhvert stak í vector-num. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00050 540710 564539 eval Það er að segja frá núlli upp í self elements lengdina á elements og fyrir sérhvert stak þarf það að segja self elements af i. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00051 569130 577456 train Sem sagt vísa ég i-ta stakið verður self, já þarna gleymdi ég að það þurfa að vera tvö undirstrik. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00052 580831 591085 train Elements af i sinnum einhver tala og þá þarf ég að fá töluna inn eigum við ekki að kalla það bara hérna 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00053 593529 594740 train skalar. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00054 596306 601176 eval Það er talan sem við ætlum að skala sérhvert stak með þannig við margföldum hérna með skalar. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00055 603032 607581 train Þannig þetta er skilgreiningin á scale-ing falli, 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00056 608562 611402 train það ítrar í gegnum sérhvert stak í 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00057 612763 619232 eval self elements og margfalda sérhvern stak með einni tölu með skalar, 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00058 620418 622238 train þannig ef að við segjum hér 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00059 625333 626984 train vec einn punktur 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00060 627599 633948 train scaling með tölunni, hvað eigi að segja þremur og prentum síðan út vec einn. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00061 635878 637717 eval Hvernig lítur þetta þá út hjá okkur 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00062 639288 643749 train sex og tólf er það ekki. Tveir er margfaldað með þremur og fjórir er margfaldað með tólf. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00063 645149 645669 dev Og 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00064 646859 652688 dev aftur minni ég á það að þegar við köllum á fall eins og scaling þá er alltaf fyrsta viðfangið er self 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00065 653174 667274 train en það sem við þurfum ekki að skrifa þegar ég kalla í sjálfur kallinu vegna þess að það er sjálfgefið að self er alltaf tilvikið sjálft. Það er að segja einn. Vec einn er self, 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00066 667910 670841 train þrír er skalar í þessu tilviki. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00067 677702 704155 train Sko hérna nota ég length, len fallið til að finna hverjir lengdin á self elements, kannski gott fyrir mig að eiga bara en fall sem hluta af skilunum sjálfum og þetta er einmitt eitt af þeim föllum sem er hægt að fjölbinda eins og það heitir eða to overload heitir það á ensku, to overload a function. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00068 704985 741192 train Og ég get sem sagt fjölbundið fall sem heitir len, sem sagt undirstrik undirstrik len undirstrik undirstrik það tekur að sjálfsögðu self sem fyrsta viðfang og tilgangur þessa len falls er þá alltaf í þegar við erum að útfæra það í klasa að skila lengdinni á viðkomandi tilvik, tilviki og við í sjálfu sér ráðum því hvað hvað lengdin þýðir í tilteknar klasanum í þessu tiltekna klasa í mínu tilviki hér fyrir vektor. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00069 741403 748464 train Þá ætla ég einfaldlega skila bara leyndinni af self elements. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00070 752013 754543 train Það væri eðlilegt er það ekki, leyndinni af vector-num. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00071 755793 771333 train Þetta er mjög einfalt fall sem við fjölbindum, við erum að fjölbinda þetta lengd fall og það skilar not, nýti sér einfaldlega innbyggða len fallið, sjáið þið þetta len fall hér er ekki tengt við neinu sérstöku tilviki. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00072 771333 783057 train Ég er ekki að kalla á þetta með því að nota dot notation þannig að þetta er bara stand alone fall, innbyggt falli, Python og ég nýti mér það í útfærsluna á þessu len falli hér. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00073 783871 790788 train Og þá get ég bara í stað þess að kalla á len hér sem í sjálfu sér allt í lagi. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00074 790788 812991 train En ég gæti þá sagt í staðinn self punktur, ja, eða bara einfaldlega len, það er eiginlega betra, len af self sjáið þið. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00075 813682 835910 train Ég kalla á len sem er innbyggt fall í Python með self og það sem gerist þá er að Python túlkunin sér að self er tilvik af vector og þá athugar túlkurinn er til fjölbinding á len fallinu í klasanum? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00076 836648 838248 train Og svarið er já í þessu tilviki. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00077 838248 849433 train Ég er búinn að útfæra þetta len fall í klasanum vector sem þýðir að það verður kallað á það þegar ég kalla þetta innbyggða len fall í Python. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00078 850341 856922 train Sem sagt að kalla á len hér fyrir self þýðir að það verður kallað á þetta fall hérna í vector-num. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00079 858135 859336 train Eigum við að sjá hvort þetta virkar? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00080 862245 863845 eval Já, það breyttist ekkert við þetta. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00081 864477 875020 train Hvað, hvað gerist ef að ég hefði ekki útfært þetta len fall eða undirstrik undirstrik len í vektor. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00082 875020 876150 train Hvað hefði þá gerst? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00083 878211 883020 eval Þá segir hún hérna: type error, object of type vector has no len. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00084 883711 892321 train Sem gefur mér sérstaklega til kynna að ég hafi ekki útfært lengdar fallið fyrir vector og þar með get ég ekki kallað á þetta len fall hér. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00085 894053 895384 train Það er mikilvægt að átta sig á þessu. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00086 896586 897365 train Þannig höfum það svona. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00087 897365 898035 train Svona var þetta. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00088 899056 909631 train Nú fyrst að ég er búinn að útfæra eða fjölbinda eins og to overload þetta len fall hérna þá get ég auðvitað notað líka utan klasans. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00089 909631 915542 train Ég get sagt hérna: hver er vec, hver er lengdin á vec einum? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00090 920873 923025 train Hún er tveir er það ekki, það eru tvö stök hérna. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00091 925188 940214 eval Og sko skilin okkar núna innihalda fjögur, fjórar aðgerðir það er init aðgerðin, það er s t r aðgerðin, það len aðgerðin og það er scaling. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00092 941807 955261 train Og við erum raunverulega búin að hjúpa núna ákveðna virkni, bæði gögn og aðgerðir inni í klasa sem heitir vector, takið eftir að gögnin eru raunverulega bara þessi stök sem kom inn með höldum utan um þau. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00093 955841 966794 train Notandinn, hann þarf í sjálfu sér ekkert að vita hvernig er haldið nákvæmlega utan að þau sögðu að notandi hann sendi henni lista hérna, sem segir ókei upphafsstillum vector-inn með þessum lista. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00094 967679 976080 train En hann hefur í sjálfu sér ekki hugmynd um og þarf ekki að vita hvernig haldið er utan um gögnin inni í vector-num sjálfum. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00095 976696 993346 train Það vill svo til í þessari útfærslu en það er haldið utan um gögnin sem bara lista sem sagt self undirstrik undirstrik elements er listi en það er eitthvað sem að sá sem notar klasann, hann þarf ekkert að vita af því. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00096 995331 1005351 train Og það er ekkert hér í sjálfu sér sem bendir endilega til þess að það sé listi, nema kannski það að þegar við prentum þetta út, þá sjáum við þetta svona. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00097 1006066 1008635 train En við hefðum auðvitað getað prentað út á einhvern annan máta. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00098 1009025 1020404 train Þannig alla vega hugmyndin er sú að sá sem að notar vector klasann, hann þarf ekki að vita hvernig gögnin eru geymd innan hans. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00099 1022510 1027480 dev Nú ég er kominn með vector klasa, takið eftir því að það eru engin takmörkun á lengd vector-ana hérna. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00100 1027751 1031192 dev Sem þýðir þá að ég get væntanlega búið til annan vector hérna. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00101 1034951 1057039 train Sem köllum hann vec tvo og hann er vector það sem að ég er með segjum hann er er þrír víddur, þrívíður og þá geti prentað hann hérna og ég get prentað er það ekki prófum það lengdina af vector tveimur líka. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00102 1062253 1076586 train Sjáið þið klasinn okkar, hann er nægilega sveigjanlegur til þess að við getum sent inn raunverulega bara hvaða vídd sem er hérna. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00103 1077586 1082865 dev Hérna vorum við með tvívíðan vector, vec einn og hérna erum við með þrívíðan vector vec tveir. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00104 1084178 1112798 train En það var eitt fall í viðbót sem ég nefndi í upphafi sem væri gott að hafa og það er að geta reiknað út lengdina eða fengið til baka lengdin á vector þannig eigum við ekki bara að kalla hérna og þá er ég að tala um sko ekki fjölda staka, heldur lengdina í í rýminu og í tvívíðum eða þrívíðu rúmi. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00105 1116277 1117136 train Og hvernig er það? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00106 1117136 1131653 train Í fyrsta lagi náttúrlega self sem kemur hérna inn, en lengd á vektor stærðfræðileg lengd á vektor er þannig að við setjum sérhvert stak í annað veldi, leggjum leggjum niðurstöðurnar saman og tökum svo kvaðratrót af niðurstöðunni. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00107 1132211 1139987 train Það er skilgreiningin á lengd á vector í svona tvívíðu eða þrívíðu rúmi eða n víðu rúmi, getum við sagt. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00108 1140898 1142259 train Hvernig myndi ég þá gera það? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00109 1143865 1151476 train Ja, ég gæti sagt hérna að ég þarf að hlaupa frá núlli. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00110 1153684 1165328 eval Eða þá bara hlaupa því þarf ekki að segja einu sinni frá núlli, ég get sagt frá og einum uppi í lengdina á self, sem hefði nú sagt mér það að ég hefði getað gert það líka að hér er það ekki? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00111 1166019 1167019 train Núll er sjálfgefið. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00112 1168779 1174160 train For i in range lengdina af self og í sérhverri ítrun hérna. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00113 1175039 1184410 train Þá ætla ég að leggja, þá ætla ég að setja stak í annað veldi og halda utan um það í einhverjum summu kalla hérna square sum. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00114 1185984 1200349 dev Það er sama sem self element elements af i í öðru veldi, og ég verð náttúrulega að segja plús sama sem hérna. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00115 1200775 1208443 train Þannig ég er að summunni á þar sem sérhver stak er sett í annað veldi. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00116 1209163 1215003 train Þá verð ég að passa mig að gera ekki þessa klassísku villu að upphafstilla ekki summuna. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00117 1215003 1237483 train Þannig hún er náttúrulega núll í upphafi og þegar ég er búinn að ítra mig í gegnum þetta hérna þá þarf ég að taka kvaðratrótina af summunni í lokin og í stað þess að fara að skrifa eitthvað kvaðratróta fall þá nýti ég mér það náttúrulega að það er til fall í math sem við höfum notað áður sem heitir square root og það tekur þá summuna hérna. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00118 1238330 1239530 train Og það sem ég ætla að skila. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00119 1240403 1249269 train En ef ég er að nota mér hérna math, þá þarf ég að import-a það þannig að ég gæti import-að hérna math hérna uppi. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00120 1250925 1255304 train Prófum bara að keyra hægt að sjá hvort að þetta keyrir alla vega, það keyrir. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00121 1255304 1280140 train Það koma engar syntax villa á þetta, og ég er náttúrulega ekki búinn að prófa þetta square root fall en við gætum prófað það hér, að hver er til dæmis lengdin á vec einum? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00122 1288454 1290414 train Já hérna vantaði mig svigi lokast. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00123 1294241 1303442 train Þrettán komma fjórar einn sex, þannig að við fáum sko hvað er við að gera hérna, tveir í öðru veldi eru fjórir, fjórir í öðru veldi eru sextán. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00124 1303842 1307511 train Þetta eru þá tuttugu er summan og hvaðratrótan tuttugu. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00125 1308698 1311667 train Eigum við ekki kannski að breyta þessu þannig við notum tölur sem við þekkjum vel. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00126 1312227 1322498 train Sko þrír í öðru veldi er níu, fjórir í öðru veldi er sextán, níu plús sextán eru tuttugu og fimm og hvaðratrótin af því ætti að vera fimm er það ekki, keyri þetta. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00127 1324861 1325951 train Þá fæ ég hvað? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00128 1325421 1330602 train Fimmtán, sem er nú ekki rétt. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00129 1339635 1341296 train Hvað er hérna að? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00130 1348829 1353541 train Já bíddu, ég var búinn að skala hérna vector-inn er það ekki áður? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00131 1354817 1361448 train Þannig ég skala það með þremur ef við bara tökum það aðeins út hérna, keyri þetta aftur. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00132 1363333 1364573 train Þá fæ ég fimm einmitt, já. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00133 1366358 1369959 eval Þannig skölunin hafði auðvitað áhrif ég var búin að margfalda með þremur. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00134 1372069 1382301 train Ef við síðan prófum þetta hérna fyrir vector, fyrir hinn vector-inn svona. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00135 1384152 1389019 train Hver er lengdin á þessum vector sem er þrívíður, það er þrír komma sjötíu og fjórir. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00136 1390884 1396693 train Já, þannig að það sem við erum raunverulega ef við förum hérna í lokin, bara rétt yfir það sem við vorum að gera. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00137 1396723 1413186 train Við bjuggum til klasann vector þar sem honum að hjúpa ákveðnar aðgerðir og gögn og aðgerðir, við bjuggum til ákveðin skil, skilin lýsa sér í þeim aðgerðum sem boðið er upp á init, s t r, len, scale-ing og length. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00138 1414536 1418736 train Og við [HIK: no] nýttum okkur hérna prívat breytur. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00139 1419202 1443451 train Elements er prívat breyta sem veldur því að hún er ekki aðgengileg utan frá og við nýttum okkur líka það sem heitir fjölbinding, sem að er það að búa, nota einhverja aðgerð sem er fyrir fram skilding skilgreint eins og len og útfæra, 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00140 1443451 1458122 train gera, gera hana raunverulega aðgengilega í klasanum okkar vector með því að nota underscore underscore len, þannig að þetta er það sem heitir overloading, við overload-um eða við fjölbindum aðgerðina len. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00141 1459001 1478883 train Og eitt sem hér ætti að vera í lokin, sem ég held að þið ættuð bara að gera það að þið ættuð að útfæra aðgerðina add, sem sagt fjölbinda þessa aðgerð, þannig ég gæti lagt tvo vector-a saman. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00142 1479609 1500180 train Þannig hérna kæmi self og svo væri einhver vector other sem kemur hér og tilgangur þessa falls væri það að skila, return a new vector wich is the resault of adding self and other. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00143 1501616 1516765 train Þetta ættuð þið að útfæra og það þýðir það að í lokin hér ætti að geta sagt vec þrír er samasem vec einn plús vec tveir. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00144 1518348 1524730 train Þannig að plúsinn hérna er þá aðgerð sem hægt er að fjölbinda eða overload-a. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00145 1524730 1526500 train Og hvernig gerum við það? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00146 1526500 1529900 train Jú, með því að útfæra fallið add. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00147 1531115 1564450 train Og það sem raunverulega gerist það að þetta þýðir að það sem við erum að gera er eftirfarandi: svona, sjáið þið vec þrír er samansafn vec einn plús vec tveir er sambærilegt við það að segja vec einn, köllum á add með vec tveir sem parameter, af hverju það? 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00148 1564880 1574803 train Það er vegna þess að self munið þið, map-past í tilvikið sjálft og parametr-inn map-past í other. 64cda068-0829-493f-89a7-d68a41db5e98_00149 1576000 1585839 train Og þá þarf að skila í þessu falli sem sagt nýjum vector sem er niðurstaðan af því að leggja saman einstök stök í self og other.