segment_id start_time end_time set text 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00000 1950 2890 train Já, komið þið sæl. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00001 4860 11320 train Í þessu myndbandi ætla ég aðeins að fara yfir endurtekningar, það er að segja lykkjur, og þá sérstaklega while-lykkju. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00002 12800 14460 train Við tökum hérna for-lykkjur seinna. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00003 20931 21821 train Já, höfum þetta bara svona. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00004 26878 39088 train Sko, við erum búin að fjalla aðeins um, kynnast if-setningum, það er að segja, leið til að velja einhverja tiltekna setningar til þess að keyra undir ákveðnu skilyrði. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00005 41204 69403 train Og annað sem við þurfum að geta gert er það að endurtaka tilteknar setningar undir ákveðnu skilyrði, þannig að þegar við erum komin með skilyrðissetningar eða if-setningar og þennan möguleika að vera með lykkjur, þá erum við raunverulega komin með tvö helstu, eða mikilvægustu forritunarsetningarnar, sem sagt if-setningar og lykkjur. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00006 71971 94861 dev Og í þessu námskeiði þá ætlum við að nota tvenns konar lykkjur, annars vegar while-lykkjur og hins vegar for-lykkjur og það eru while-lykkjurnar sem við ætlum að skoða núna í þessu myndbandi og while-lykkjurnar eru þannig að þær endurtaka röð setninga eða mengi setninga á meðan eitthvað ákveðið skilyrði er satt, 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00007 95022 119400 train eða meðan ákveðið skilyrði er true og myndin raunverulega lítur svona út, while-lykkjan, að við erum með while sem er þá lykil-orð í Python-málinu, á meðal að einhver bool-segð er true þá keyrum við þetta suite, sem kallast hérna, sem er þá einhver röð af setningum. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00008 120680 125489 train Þannig á meðan bool-segðin sem við setjum hér er true þá keyrum við þessar setningar. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00009 126099 134951 eval Og þessi bool-segð, hún er athuguð áður en við keyrum þessar setningar. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00010 135132 139651 train Ef hún er true þá getum við, þá förum við hér niður og, og keyrum röð af setningum. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00011 141002 152693 train Ef hún er ekki true þá keyrum við ekki setninguna sem eru hér inni í while lykkjunni og í sérhverri ítrun af þessari lykkju líka, þá athuga aftur þessa bool-segð. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00012 154883 181372 train Við skulum kannski bara hoppa beint inn í Visual Studio Code hérna til þess að skoða þetta aðeins, stækkum þetta aðeins, og ég ætla að búa hérna til while, eða forrit sem notar while-setningu. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00013 181582 196930 train Við skulum gera þetta þannig að við lesum eitthvað frá notandanum, eitthvað númer, ég ætla að kalla á input-fallið, setja hérna: input a number. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00014 198289 202400 dev Og við skulum breyta því í int-tölu. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00015 207286 210526 train Og, stækkum hérna aðeins letrið. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00016 217050 217640 train Svona. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00017 219704 231432 train Þá erum við komin með, sem sagt, einhverjar tölur frá notandanum, svo ætla ég að vera hérna með eitthvað, einhverja breytu sem ég kalla counter og gefa henni upphafsgildið núll. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00018 231462 236603 dev Ég nota hérna gildisveitingarsetningu, gefum þessari counter-breytu gildið núll. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00019 237542 279673 train Og svo ætla ég að vera með while-setningu hér, á meðan að þessi counter er minni heldur en talan sem notandinn gaf mér, þá ætla ég að prenta út counter, og síðan að hækka counter-inn um einn í hverri ítrun í þessa lykkju, þannig að notandi slær inn einhverja tölu á meðan counter-inn okkar, 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00020 279673 289483 train sem [HIK: eru] sem, sem er upphafsstilltur með núlli en minni en þessi tala, þá prentum við út counter-inn og hækkum svo counter-inn í sérhverri ítrun á lykkjunni. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00021 291033 322622 train Og ef við prófum þetta, vista þetta hérna, hægri mús, og run Python file in terminal, þá kemur hérna fyrst input a number og segjum ég set inn fimm, þá sjáum við hér, það prentast út núll, einn, tveir, þrír, fjórir en ekki fimm vegna þess að á meðan counter-inn er minna en fimm þá prenta ég counter-inn út 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00022 322622 345077 dev og hækka hann svo, þannig upphaflega, [HIK: upp], í fyrsta skipti er hann núll, sem er vissulega minna en fimm, prentum út núll, hækkum counter upp í einn, förum aftur upp í lykkjuna, boolean-skilyrði er athugað aftur, nú er counter orðinn einn, það er minna en fimm, prentum út þá einn, hækkum counterinn í tvo og svo framvegis. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00023 345077 354242 train Förum aftur upp, athugum hvort að counter-inn sé minni en fimm, hann er það, við höldum svona áfram þangað til að við prentum út fjóra hérna. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00024 354572 358021 train Þá verður counter-inn orðinn fimm, af því við erum alltaf að hækka hann. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00025 358401 360932 eval Og þá stendur hér: er fimm minni en fimm? 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00026 361201 373680 train Nei, það er ekki svo, þannig að bool-segðin í while-setningunni verður false, og við keyrum ekki setningarnar inni þegar að bool-segðin er orðin false. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00027 375577 390685 train Það sem er náttúrulega mjög mikilvægt hér, er að þessi loop variable, eins og hann kallar, þessi counter hérna, sem að stýrir því raunverulega hvort að, bool-segðin verður true eða false, við verðum að passa okkur á því að hækka hann. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00028 391295 397891 train Það er að segja, ef við hækkum hann ekki hérna, þá erum við raunverulega með endalausa lykkju, er það ekki? 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00029 397891 405701 train Vegna þess að þá breytist counter-inn aldrei, hann er núll, hann verður alltaf minna en fimm, þannig að við prentun þetta út hérna, alveg endalaust. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00030 406466 426733 train Skulum bara prófa hérna, sjá hvað gerist, ef við tökum þetta svona, keyrum þetta, sjáið að, hér bara, það sést nú reyndar ekki hér, ætla fyrst að slá inn fimm, og núna, bara prentast endalaust hérna, ég ætla að stoppa þetta. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00031 427584 433120 train Það prentaðist endalaust af núlli, vegna þess að counter-inn, ég hækkaði hann aldrei. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00032 436112 450334 train Þetta þarf að passa, að við þurfum að tryggja það, að okkar bool-segð verði einhvern tímann false, það er mjög mikilvægt. Annars [HIK: ver], keyrir hún endalaust. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00033 451511 481089 eval Nú, við sjáum hérna að það kom út, ég skrifaði tölurnar sem að counter stendur fyrir, eina tölu í sérhverri línu, stundum getur verið þægilegt að skrifa út þannig að það komi ekki alltaf ný lína, og það er hægt að gera, til dæmis hér með því að segja: [HIK: se] setja hérna ákveðna, auka parameter inn í print-fallið, segja hérna: end sama sem hafa það, hérna, space svona. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00034 481701 494927 train Hérna segi ég print-fallinu, að þegar hann er búinn að prenta út gildið á þessari breytu, þá eigi hann ekki að búa til nýja línu, sem sagt ekki prenta þennan svokallaða new line character, heldur í staðinn prenta út eitt space. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00035 495947 509451 train Þannig að ef við prófum þetta svona, og ég segi run Python file in terminal, ég slæ inn fimm, og sjáið að nú fæ ég núll, einn, tveir, þrír, fjórir, og alltaf með bili á milli. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00036 510591 517634 train Ef ég mundi vilja hafa eitthvað annað en bil á milli, þá gæti ég náttúrulega bara sett það hér, gæti haft stjörnu hérna á milli, keyrir aftur. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00037 520158 538301 train fimm, og fær hérna stjörnu á milli, þannig að svona er hægt að stýra því, ef maður vill ekki prenta út eitthvað, eða maður vill ekki að print-fallið, skrifi út nýja línu eftir að print-fallið, er búið að skrifa út gildi tiltekinnar breytu. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00038 542666 558745 train Nú, hvað, eitt sem er kannski ágætt að átta sig á að, hvað gerist ef að ég keyri þetta aftur hérna, og ég prenta út, og ég slæ inn núll, og þá gerðist ekki neitt. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00039 559443 560234 eval Af hverju? 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00040 560754 574192 train Ja, num er hér núll, counterinn er núll, á meðan að counter er minni en num, stendur hér, það er að segja meðan núll er minni en núll, sem er false, þá áttu að gera eitthvað. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00041 574192 584024 train Þannig að þetta er false, bool-segðin í while-setningunni er false, sem þýðir það að setningarnar inni í while-hlutanum keyrast ekki. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00042 585413 604015 train Þannig að það, við raunverulega förum ekki í gegnum setningarnar í while [HIK: se], í while-hlutanum nema að bool-segðin sé true. Um leið og hún er orðin false, hvort sem hún er það í fyrsta sinn eða einhvern tímann í seinni ítrun, þá keyrum við ekki setningarnar. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00043 606697 633649 train Og ef ég geri þetta aftur hérna, og ég slæ inn einn, þá kemur bara út núll hér vegna þess að ég fer bara einu sinni í gegnum þessa while-setningu, num var einn, núll minna en einn, er true, prentast út núll, hækka counter-inn í einn, einn minna en einn er false, þá keyri ég ekki restina, þá keyri ég ekki setninguna aftur. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00044 636285 662106 train Það er lykilorð sem að hægt er að nota í Python sem fylgir while-setningum, og það er else, við getum verið hérna með else-setningu, sem að ég gæti þá notað til þess að gera eitthvað, framkvæma eitthvað, ef að boolean-segðin í while-setningunni er false. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00045 662951 664131 train Og gildi hennar er false. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00046 664589 672091 train Ég gæti hérna skrifað til dæmis já, ókei, prentum út, í lokin, eitthvað sem að lítur út svona, segjum bara done, búinn. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00047 673926 677785 train Keyri þetta, slæ inn hérna tíu. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00048 679307 693890 train Þá skrifast út núll upp í níu og þegar að counter-inn er orðinn tíu þá verður þessi bool-segð false vegna þess að num hefur gildið tíu, og þá keyrist else-hlutinn í while-setningunni. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00049 695120 695660 train Print Done. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00050 702296 715700 train Það má nú kannski skjóta því að hér að ef ég sleppi því að hafa else-hluta, og hef print-setninguna fyrir utan while-setninguna, takið eftir að hún er ekki inni í while-setningunni. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00051 716402 740750 train Það sem er inni í while-setningu, er það sem er inndregið, munið þið indentation eða inndráttur í Python er mjög mikilvægur, og og við sjáum, eða Python-túlkurinn veit það að þessar tvær setningar hér eru hluti af while-setningunni, eða þær setningar sem á að keyra ef að boolean-segðin er true, en þessi setning hér, print, er fyrir utan, þannig að hún er alltaf framkvæmd. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00052 742413 753958 eval Þannig að ef ég keyri þetta, og ég slæ inn tíu hér, þá fæ ég það sama og áður, þannig að það er enginn munur þarna á. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00053 759024 765384 train Það er hins vegar einn munur, ef við setjum else-hlutann aftur inn og höfum þetta svona. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00054 766173 785477 train Og það er ef að verið er að nota svokallaða break-setningu, þannig að það er hægt að vera með break-setningu inni í while-setningu sem þýðir að maður getur hoppað út úr while-lykkjunni undir ákveðnum kringumstæðum, eða sem sagt ef maður vill, undir ákveðnum kringumstæðum, hoppa út úr while-lykkjunni þá getur maður gert það. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00055 785908 799898 train Eðlilegast er að leyfa while-setningunni að keyra þangað til að þessi boolean-segð verður true en það getur komið upp þannig tilvik eða sú staða að maður þurfi raunverulega að hætta í while-setningunni áður. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00056 800520 815679 train Þannig að ímyndum okkur það til dæmis að af einhverjum ástæðum myndi ég vilja, þegar að counter er orðinn fimm, að þá vil ég bara að hætta. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00057 816450 821096 train Mjög skrýtið að vilja gera þetta, en þetta er svona til að sýna hvað hægt er að gera. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00058 821549 824922 train Ef að counter-inn er fimm þa ætla ég að keyra break hérna. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00059 824951 825841 train Hvað þýðir það? 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00060 826455 835179 train Það þýðir að ég hætti í while-setningunni og þessi boolean-segð verður ekkert athuguð aftur. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00061 835179 846720 train Það má eiginlega segja það ég hoppi alveg hingað út í næstu setningu, ef ég væri með hérna x sama sem fjórir, eða einhverja gildisveitingarsetningu þá er þetta næsta setning sem verður keyrð. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00062 847682 853076 train Meira að segja else-hlutinn hérna á ekki að verða keyrður ef ég hoppa út með break. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00063 853105 859130 train Við skulum athuga það, þurfum svo sem enga setningu hér. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00064 864135 865176 train Ég slæ inn tíu. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00065 866774 893575 train Og þá prentast út núll, einn, tveir, þrír, fjórir, vegna þess að þegar counter-inn varð fimm þá break-aði ég hér út, sem er sem sagt hoppa út úr while-setningunni án þess að fara aftur upp hingað, sem væri hin eðlilega leið, athuga bool-setninguna, bool-gildið aftur, og halda lykkjunni áfram, þannig að ef ég vill, undir einhverjum kringumstæðum, hoppa út úr lykkjunni, þá get ég notað break-setningu. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00066 894125 899265 train Og það þýðir þá líka að else-hlutinn í while-setningunni er ekki keyrður. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00067 900351 916230 dev Það er kannski vert að benda á það að, að nota break er, er eitthvað sem kannski, maður ætti að forðast nema maður raunverulega þurfi þess vegna þess að þá er maður svona að brjóta flæðið í while-setningunni. 5ec9bd05-2192-4b3e-926d-ac6b48c95ae7_00068 916230 936905 train While-setningin, hún er nokkuð skýr, hún, hún endurtekur tilteknar setningar á meðan ákveðið skilyrði er true, en hérna er maður farinn að brjóta það flæði með því að hoppa út úr henni, undir ákveðnum kringumstæðum, þannig að ég myndi segja að maður ætti að nota þetta frekar sparlega, þessa break-setningu.