segment_id start_time end_time set text 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00000 1630 4700 train Já, góðan daginn, komið þið sæl aftur. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00001 6840 23850 train Það sem ég ætla að gera núna, ég ætla að halda aðeins áfram þar sem frá var horfið í síðasta myndbandi þar sem við vorum að tala um textaskrár og tengja það við það sem að heitir exception handling á ensku eða meðhöndlun frábrigða. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00002 24890 26040 train Exception er frábrigði. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00003 26520 28019 train Og hvað í ósköpunum er það? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00004 28689 55520 train Ja, það vill svo til að í keyrslu forrita geta komið upp ýmis konar villur og við þurfum einhvern veginn að geta brugðist við þessum villum þannig að við viljum kannski ekki að forrit sé að koma með einhverjar undarlegar villumeldingar til notandans eða forritið hætti óvænt keyrslu vegna þess að það fær ekki inntak á einhverju tilteknu tagi inn eins og búist var við. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00005 55521 67929 train Þannig að það er ýmislegt sem getur komið upp við keyrslu forrits og við þurfum að geta brugðist við því og í Python og reyndar öðrum forritunarmálum er hægt að nota ákveðin forritunar strúktúr sem heitir sem sagt exception handling. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00006 69160 78530 eval Og við skulum bara demba okkur strax í dæmi um notkun á svona exception handling eða meðhöndlun frábrigða. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00007 79270 100619 dev Hér er forritið frá því í síðasta myndbandi þar sem ég var að lesa skrá og skrifa, lesa skrá línu fyrir línu og skrifa út sérhverja línu í forritinu, úr skránni segi ég, og ég var líka reyndar að skrifa út í skrá en við skulum bara taka það hérna burt núna, við ætlum ekkert að skrifa út í neina skrá. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00008 101420 110650 dev Þannig að höfum þetta bara svona og þetta fall okkar heitir bara hérna read file. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00009 110850 113440 train Það tekur inn ekkert out object hérna. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00010 113440 118489 train Við höfum ekki áhuga á því, við erum ekki að við erum ekki að skrifa hér neitt út í þetta file object. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00011 118629 135600 train Eitt sem ég reyndar tek eftir núna, sem ég raunverulega gleymdi í síðasta myndbandi var það og það er góð venja, það er að loka skránni þannig að hér hefði verið eðlilegast að segja: file object punktur, close, að loka skránni hérna í lokin. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00012 135610 141049 train Af því að ég opnaði hana hérna með þessu, open file falli. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00013 141049 146880 train Og þá var eðlilegt að loka henni líka þegar ég er búin að nota hana hér inn í read file. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00014 148210 151820 train Eigum við ekki bara sjá hvort þetta keyri örugglega eftir þessa breytingu? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00015 152910 155110 train Það hét hérna data punktur, t x t. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00016 156380 179630 train Jú, keyrir hérna, hérna fæ ég first line, second line, third line og fourth line, og bara til upprifjunar, þetta voru gögnin mín úr skránni, first line, second line, third line og fourth line og hérna voru eitthvað speis á milli sem strippuðum einmitt út með því að nota stripp fallið hér. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00017 181000 194519 train Nú, gerum ráð fyrir því að við ætlum að bjóða núna notandanum upp á það að skrifa út tiltekna línu í skránni. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00018 195490 211440 train Þannig að það er ekki bara þannig að notandinn eigi að slá inn eða gefa okkur upp skrá af nafni heldur einhver eitthvað línu númer og við skulum bara eiga fall hérna, alltaf gott að eiga fall fyrir sérhvern hlut. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00019 212030 216620 train Ég ætla bara að taka þetta í burtu hérna, mappa frá því síðast. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00020 217360 225789 train Og eigum þá eitthvað fall hérna sem heitir bara get line number. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00021 228539 229199 train Og number. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00022 229579 240390 train þetta er eitthvað sem notandinn mun slá inn þannig að við getum sagt hér: input, enter a line number. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00023 240480 245100 train að sem við fáum til baka er strengur er það ekki? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00024 246720 251579 train Þannig að við getum sagt hér, og við viljum að þetta sé integer. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00025 252339 267140 train Þannig að algenga leiðin hjá okkur er að bara breyta þessu hreinlega, þessum streng í integer og fáum þá einhverja tölu hér til baka, sem ég kalla bara line num, svona. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00026 269799 271630 train Og skilum því bara hérna, til baka. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00027 278309 292820 train Þannig að þegar hann er búinn að biðja notandan um skráarnafnið, þá ætla ég líka biðja hann um línunúmerið og þá get ég sagt line num er sama sem niðurstaðan af því að kalla fallið get line number, svona. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00028 294890 296790 train Í augnablikinu ætla ég ekkert að nota það. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00029 296800 297810 train Ég ætla bara að sjá. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00030 297840 301720 train Við getum bara svona til að sjá hvot þetta virkar, eigum við ekki að prenta bara út line number hér? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00031 303860 305700 train Sjáum hvort þetta virkar yfir höfuð hjá okkur. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00032 308070 311770 train Keyri þetta hérna, enter file name, það er data text. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00033 312190 314200 train Enter a line number: tíu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00034 316219 317210 train Og hvað gerðist? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00035 317210 324810 train Það prentaðist út, sjáið það prentaðist út tíu hérna, áður en að línurnar úr skránni prentast út. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00036 327400 336729 train Og ég get meira að segja vegna þess að ég er aðeins að einblína á þessa virkni varðandi line number í augnablikinu þá ætla ég bara að [UNK] þetta hérna út. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00037 337429 339230 train Þannig að ég ætla ekkert að opna skrána og lesa hana. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00038 339849 350940 train Þannig að núna ef við gerum þetta aftur, enter file name, slæ ég það vissulega inn og svo einhverja línu hérna, tíu og þá kemur bara einmitt tíu prentast út. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00039 351750 354140 train Hérna segir hún hérna að ég sé ekkert að nota þetta file name. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00040 354141 362570 train Þetta er unused variable vegna þess að ég [UNK] þessa virkni og ég get svo sem líka [UNK] þessa skrá hér, þessa setningu líka. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00041 364240 368440 train Nú, hvað gerist ef ég keyri þetta núna aftur? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00042 371460 375400 train Takið eftir því að ég get líka farið hérna niður í terminal og ýtt á ör upp, gert það þannig. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00043 376730 384950 train Ég slæ inn núna eitthvað sem er ekki tala, A, B, bara, sjáum hvað gerist þá. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00044 385090 391820 train Þá fæ ég value error frá Python túlkinum sem segir invalid literal for int with space tíu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00045 394000 415500 train Sem sagt, það kemur villa í þessari línu þegar verið er að lesa line number vegna þess að ég sló ekki inn tölu heldur streng, strenginn A, B og strenginn og strengnum A, B hérna, er ekki hægt að sem sagt það kemur strengurinn A, B úr þessu input kalli. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00046 415810 419140 train Þeim streng er ekki hægt að breyta í integer. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00047 419950 421159 eval Þess vegna fá, kemur villan upp. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00048 423690 427180 train Þetta er svona dæmigerð villa sem getur komið upp í keyrslu forrits. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00049 427179 436840 train Það er segja, forritarinn gerir ráð fyrir því að notandinn slá inn gögn á einhverju ákveðnu sniði en notandinn slær inn eitthvað óvænt, eins og gerðist í þessu tilviki. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00050 437810 439120 train Hvernig getum við brugðist við þessu? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00051 440099 443000 train Jú, við getum notað það sem heitir try except. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00052 443910 446600 dev Það er að segja, ég get verið með try lykilorðið hér. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00053 447160 450320 eval Try þýðir, ég ætla að reyna að gera eitthvað. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00054 450660 454500 train Það sem ég ætla að reyna að gera er hér inni inndregið. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00055 454540 460329 dev Ég ætlað að reyna að lesa frá notandanum einhvern streng og breyta honum integer. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00056 461389 463979 train Ef að eitthvað kemur upp. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00057 464410 484779 train Það er að segja það kemur upp exception, þá get ég notað except lykilorðið og þá þarf ég að tilgreina nafnið á exception-inu sem ég er að grípa, eins og það heitir, to catch an exception og ég sé það einmitt hér að hún heitir value error þessi exception. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00058 484879 490670 train Þannig að ég get sagt hér, value error except value error. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00059 490670 519210 train Það er segja, ef að þessi tiltekna exception kemur upp þegar ég reyni að breyta streng í integer, þá mun flæði forritsins flæða hingað, í except hlutann og þá get ég brugðist við þessari villu á einhvern tiltekinn máta og segjum bara í þessu tilviki þá ætli ég að skila bara núlli. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00060 519210 522599 train Eigum við ekki bara að skila núlli þá? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00061 525169 535750 train Hvað gerist núna Ef ég slæ inn tíu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00062 535759 551900 train Þá kemur tíu vissulega, ef ég slæ inn A, B, þá kemur núll núna og takið eftir því að það kemur að engin villa eins og kom áðan, þar sem ég fékk villuna, value error invalid literal for int with space tíu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00063 551900 557519 train Ástæðan er sú að ég er búinn að segja, ég er að nota try except klausu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00064 559209 564120 train Í try hlutanum þá er inndregið það sem ég ætla að reyna að gera. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00065 564130 568990 train Ég er að reyna að breyta streng yfir í integer. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00066 568990 573229 train Ef það tekst þá skilast viðkomandi integer til baka. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00067 573230 597380 train Ef að það kemur upp um villa við þessa umbreytingu, þá hættir keyrslan í try blokkinni það er segja þetta return verður ekki framkvæmt vegna þess að kemur villa upp í þessari línu fyrir ofan og flæði forritsins fer niður í except hlutann og þar skila ég núlli til baka ef þetta kemur upp. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00068 597380 600310 train Og hver er þá tilgangurinn hjá mér með þessu? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00069 600320 610639 train Tilgangurinn er sá að forritið hætti ekki bara keyrslu með villu heldur bregst ég við villunni og læt forritið halda áfram keyrslu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00070 610639 631800 train Þannig að nú fæ ég þá núll inn og gæti þá haldið áfram með það sem ég var raunverulega að gera, sem var það að mig langaði til að prenta út tiltekna línu úr skránni. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00071 631800 645550 train Þannig að ef við höldum, [UNK] þetta sem ég var búinn að kommentera hér áður, þá ætla ég að núna þegar ég les, nú þarf ég að prenta þessa línu lengur. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00072 645549 652080 train Þegar ég les þessa skrá þá ætla ég að senda inn line number. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00073 652080 660160 train Vegna þess að í þessu falli read file, þá ætla ég bara að prenta út þess tilteknu línu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00074 660170 663019 train Hvað þarf ég þá að gera til að breyta þessu? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00075 663020 690690 train Read file tekur þá line number hérna og við þurfum að eiga einhver counter hérna, eigum við ekki að segja bara counter er sama sem einn og þá vil ég ekki prenta þessa línu í hverri einustu [UNK]. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00076 690690 702259 train Ég vil eingöngu prenta þegar að counter-inn minn er orðinn jafn þessu línunúmeri sem ég hef áhuga á þannig að ef að ég sem þannig að ef að ég sem notandi slæ inn fimm þá á ég að prenta út fimmtu línuna. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00077 702260 715559 train Þannig að get ég einfaldlega leyst það, er það ekki með bara hérna, if setningu sem segir ef að line number sem að notandinn sló inn og ég sendi inn í þetta fall. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00078 715559 732469 train Ef hann er sama sem counter-inn, þá prenta ég út línuna og hvað hætti þá bara, break-a úr þessari [UNK]. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00079 732469 737419 train Vegna þess að þá veit ég að ég er búinn að finna línuna og þarf ekkert að [UNK] lengur. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00080 737430 742940 train Já, hérna vantar mig tvípunkt, þegar ég prenta út línuna og brake-a. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00081 742940 752159 train Annars held ég bara áfram þangað til að vonandi þetta línunúmer finnst. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00082 752160 760680 eval En ég verð að passa mig á því að counter-inn verður auðvitað að hækka í serhverri ítrun í lykkjunni, verð ég að segja, er það ekki counter, plús saman sem einn hækkar counter-inn. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00083 761190 764120 dev Eigum við að prófa þetta? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00084 764139 773159 train File name er data, punktur, T, X, T. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00085 773160 776440 train Ég ætla að prenta út línu númer tvö sjáið þið. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00086 776450 778790 eval Ég fæ second line hérna. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00087 780010 781510 train Hvernig var data, það var svona. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00088 781520 784170 train First line second, third og fourth. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00089 784179 789360 train Keyri ég aftur, ég ætla að prenta út línu þrjú. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00090 791059 791519 train Úps, þar gerði ég vitleysu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00091 791529 808260 train Ég gleymdi að slá inn þarna, nafnið á skránni, þá ætti að vera data puntkur T, X, T. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00092 808410 808829 train Þrjú, third line. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00093 808830 817250 train Hvað gerist ef ég geri einhverja tóma vitleysu og slæ inn A, B, C, D? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00094 817250 822730 train Nei, fyrirgefiði fyrst er það data puntkur T, X, T, það er nafnið á skránni. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00095 822731 824609 train Svo er það line number A, B, C, D. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00096 824610 826110 train Það gerist bara ekki neitt. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00097 826109 831910 train Já, er það ekki eiginlega akkúrat það sem ég vildi. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00098 832000 833300 train Ég sló þarna inn einhverja tóma vitleysu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00099 833590 837000 train Hvað þýðir það? 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00100 838000 842000 train Það þýðir það að get line fallið. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00101 838969 840990 train Það kemur að value error hér. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00102 841000 846720 train flæði forritsins fer í except klausuna sem skilar núlli. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00103 846790 848900 train Núll kemur út í line number. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00104 848910 862160 train Ég sendi line number inn í read file fallið og þar er line núll og þannig að line number er núll segi ég. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00105 862160 870219 eval Counter-inn er einn og þessi if setning verður aldrei trú vegna þess að line number hjá mér er núll en counter-inn byrjar í einum. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00106 870220 890760 eval Þá prentast aldrei út þessi lína, ég vissulega ítra yfir hérna, gögnin að óþörfu en línan sem að samsvarar því línunúmeri sem ég sendi inn prentast aldrei út og það er bara rétt vegna þess að þetta er ekkert línunúmer sem er leyfilegt. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00107 890760 895379 train A, B, C, D er ekki neitt línunúmer þannig ég fæ enga línu til baka. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00108 895380 897150 train Þannig að þetta er bara eðlileg virkni. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00109 897160 916749 train Þannig að þetta er svona lítið dæmi um virk um villu meðhöndlun, með því að nota rábrigði og virknin eins og ég sagði er þannig að maður setur inn í try block þær setningar sem maður vill reyna, to try. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00110 916879 935939 train Ef að kemur upp exception í try blokkinni, þá færist flæði forritsins yfir í except hlutann og ef að maður grípur viðkomandi exception, sem er í þessu tilviki value error. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00111 935959 940089 train Þá framkvæmist kóðinn sem að er undir þeirri except klausu. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00112 940090 948819 train Þannig að maður þarf raunverulega að passa sig á því að grípa réttu exception-inuna. 56f85f76-101b-49e2-87f9-5c212df0e175_00113 948820 960790 train Flæði forritsins fór hingað og skilaði núlli vegna þess að ég greip value error sem kom upp þegar ég reyni að breyta streng í integer og strengurinn inniheldur ekki tölustafi.