segment_id start_time end_time set text 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00000 1440 2310 train Já, komið þið sæl. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00001 2870 10690 train Í þessu myndbandi ætla ég að fara yfir svona nokkur atriði sem koma fram í kafla núll í kennslubókinni. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00002 12120 18570 train Svona almennt séð í þessum myndböndum þá má segja að ég kannski stikli á stóru. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00003 20590 24580 dev Þessi myndbönd koma alls ekki í staðinn fyrir kennslubókina sjálfa. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00004 24590 42880 eval Það er mjög mikilvægt að þið lesið bókina vegna þess að hún veitir ákveðna dýpt á efnið meðan að þeirri dýpt næ ég ekki í svona stuttum myndböndum þannig að það er mikilvægt að þessi punktur komi fram og þið áttið ykkur vel á þessu. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00005 43620 48510 train Kennslubókin sjálf og texti hennar er mjög mikilvægur í þessu námskeiði. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00006 50070 55220 train En myndböndin eru kannski svona stuðningsefni við bókina. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00007 66230 99610 train Já, nú ef að við byrjum hér á kennslubókinni sjálfri þá er þetta sem sagt bókin The Practice of Computing using Python eftir Punch og anybody, Enbody og við notum hér útgáfu þrjú Og hérna, fyrsta spurningin, þar sem að þið eruð jú komin í tölvunarfræðinám, er hvað er tölvunarfræði? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00008 102480 118949 train Og hér er ein skilgreiningin, skilgreining, að tölvunarfræði er svið sem að hefur með það að gera að skilja og hanna tölvur og tölvunarfræðileg ferli, getum við sagt, computational processes. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00009 119520 131750 train Já, athugið að ég nefndi það ekki hérna í upphafi að glærurnar eru hér á ensku en ég nota íslensku hér í, í, sem, í þessari umfjöllun minni. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00010 133479 148019 train Og það er í sjálfu sér ágætt, þið hafið þar með ýmiss konar hugtök, á ensku á glærunum sjálfum en heyrið mig síðan tala íslensku og geti þar með tengt ensku hugtökin við þau íslensku. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00011 152510 157829 train Og tölvunarfræðingur eða computer scientist, hvað þarf hann að geta gert? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00012 158440 181660 train Ja, hann þarf að geta beitt ákveðnum svona grundvallaratriðum og tækni í, í reikni, fræði, getum við sagt eða reiknanleika, computation, í algrímum eða reikniritum, það er það sem heitir algorithms, og í hönnun á ýmiss konar vandamálum. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00013 182170 189000 train Og við þurfum að geta beitt þessum atriðum þegar við erum að, að reyna að leysa eitthvert tiltekið vandamál. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00014 191520 192740 train Hvað erum við að tala um hér? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00015 192740 204490 dev Ja, við þurfum að geta lesið úr einhverri lýsingu á verkefni, svona einhvers konar þarfagreiningu, getum við sagt. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00016 204850 237160 train Við þurfum að geta greint eitthvert vandamál og komið upp með einhverja hönnun sem að virkar þannig eins og til stendur, hafi fullnægjandi skilvirkni, það er að segja keyrir á tiltölulega hraðvirkan máta, miðað við það sem búist er við og mögulegt er í vandamálinu, er að lausnin sé áreiðanleg og það sé auðvelt að viðhalda henni. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00017 237410 248439 dev Það er mjög stór punktur vegna þess að, að eftir að hugbúnaður hefur verið skrifaður þá fer jú drjúgur tími við það að viðhalda honum og þróa hann áfram. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00018 249000 259540 dev Og svo skiptir auðvitað kostnaðurinn máli að við séum að búa til kerfi þannig að við, það kosti hreinlega ekki of mikið miðað við það sem við gerum ráð fyrir í upphafi. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00019 262480 279369 train Og markmiðið okkar er ekki bara að skrifa endalausar eða mikið magn af kóða heldur það að okkur takist að auka hæfni okkar við að leysa vandamál, sem sagt, problem solving er þetta að leysa vandamál. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00020 279849 296789 dev Og að við getum hannað góðar lausnir miðað við þau verkefni sem liggja fyrir og það er líka mikilvægt fyrir okkur að við getum prófað að það sem við skrifum sé raunverulega lausn á þeim vandamálum sem liggja fyrir. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00021 297760 303730 train Þannig að við getum prófað lausnirnar okkar og þessi síðasti punktur hér er líka mjög mikilvægur. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00022 303839 309910 train Við viljum geta komið upp með lausn sem er mjög læsileg. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00023 310840 311620 train og af hverju er það? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00024 312120 332010 train Ja, það er vegna þess að, að það þarf að vera hægt að viðhalda lausninni og það er ekki auðvelt að viðhalda lausn sem er ekki læsileg fyrir, vegna þess að þá er mjög erfitt fyrir okkur að skilja hvernig lausnin er skrifuð og hvað, og hvað, hvað einstakir hlutar hennar gera. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00025 332200 345060 train Þannig að það er mjög mikilvægt að við komum upp með forrit sem er læsilegt, bæði fyrir okkur seinna meir þegar við förum að viðhalda því eða þá fyrir einhvern annan aðila. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00026 345110 352759 train Og þá kemur kannski spurningin: bíddu, af hverju er þetta tiltölulega erfitt? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00027 352760 359660 train Það er að segja af hverju er tiltölulega erfitt að læra forritun og skrifa forrit? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00028 364170 372100 eval Hér er svona verið að vísa í dæmigert, dæmigerð viðbrögð frá nemanda. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00029 372429 382400 train „Never have I worked so hard and gotten so low a grade.“ Þar er að segja: ég hef aldrei unnið svona mikið eða lagt svona mikið á mig og fengið svo lága einkunn. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00030 382870 390289 train Og þetta er, þetta er vissulega eitthvað sem við sjáum hér í, í tölvunarfræðinámi eða í forritunarnámskeiðum. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00031 392530 393750 dev Og af hverju er þetta erfitt? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00032 393750 407969 train Ja, það sem þið eruð að gera, mörg ykkar, í fyrsta sinn, er það að þið eruð læra málskipan eða syntax fyrir eitthverja tiltekið forritunarmál, og þetta er í flestum tilvikum eitthvað forritunarmál sem þið hafið aldrei séð áður. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00033 409719 424140 train Það er, það er, [HIK: ý], það eru [HIK: ý] ýmiss konar atriði í sambandi við forritunarmálið sjálft sem þurfið að læra, hvernig það er byggt upp, það er svokölluð málskipan, hvernig á að raða saman setningum í málinu, hvernig á að að aflúsa það og nota það yfirhöfuð. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00034 424900 430120 train Og á sama tíma eruð þið að læra um hvernig eigi að leysa vandamál almennt. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00035 430139 449070 train Hvernig er best að ráðast, innan gæsalappa, á tiltekið vandamál, brjóta það upp í einstakar einingar þannig að hægt sé að leysa sérhverja einingu eina og sér og þannig að raða saman lausnum á einstökum einingum þannig að heildarlausnin liggi fyrir. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00036 450129 454980 eval Og þetta er hreinlega bara, þetta tvennt er hreinlega bara erfitt fyrir einhvern sem ekki hefur gert þetta áður. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00037 459750 492120 train Þannig að það, þetta er, þetta er bæði sem sagt vandamálið og það sem er erfitt við tölvur, að við þurfum einhvern veginn að koma okkar hugsun til skila og, og það getur, við þurfum að nota sem sagt tiltekið forritunarmál til þess að koma okkar hugsun til skila, lausn á einhverju tilteknu vandamáli, og það er oft erfitt fyrir okkur að gera, eins og ég sagði áður, fyrir, sérstaklega fyrir þá sem hafa ekki æfingu í því. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00038 492610 496240 eval Eins og í svo mörgu öðru þá er það auðvitað æfingin sem skapar meistarann. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00039 499630 503390 train Þannig að það er tvennt hérna sem getum við sagt að sé svona aðalatriðið. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00040 505129 512979 train Við þurfum að læra það að, að leysa vandamál. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00041 513020 514770 train Við þurfum að læra það að leysa vandamál. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00042 514799 520240 train Hvaða aðferðum getum við beitt til að leysa eitthvað vandamál sem einhver leggur fyrir okkur? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00043 521260 534279 train Og við þurfum að geta notað tól sem að gerir okkur kleift að gera þetta á auðveldan hátt eða að minnsta kosti á auðveldari hátt. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00044 535480 560220 train Það sem við höfum, leggjum áherslu á í námskeiðinu er það, á þennan problem solving hluta, sem sagt það að leysa vandamál, og bætum síðan við ýmiss konar tólum í, í, í einhverju tilteknu forritunarmáli sem gera okkur kleift eða hjálpa okkur til að leysa almenn vandamál. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00045 563740 570700 train Nú, þá kemur spurningin: Hvað er það sem gerir forrit að góðu forriti? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00046 571960 593490 train Ja, við getum sagt að forrit er einhvers konar hugsun þess sem að skrifar það og þannig að það fyrsta sem maður þarf að gera er að hugsa um vandamálið og þetta getur verið erfitt fyrir marga. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00047 593510 603629 train Það er að segja að átta sig á því að hugsa um vandamálið og leysa það raunverulega í huganum áður en maður fer að skrifa forritið sjálft. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00048 604160 609589 train Þannig að þetta er mjög mikilvægur hlutur, hugsa um vandamálið áður en maður byrjar að skrifa. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00049 609589 617709 train Og það er reyndar einmitt regla eitt sem að bókin talar um í þessum tiltekna kafla núll. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00050 618480 623090 train Think before you program, sem sagt hugsa áður en maður forritar. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00051 624009 624709 dev Regla eitt. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00052 624809 626529 train Hugsa áður en maður forritar. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00053 630590 642910 train Nú, svo er líka sagt að markmiðið með tilteknu forriti er ekki að, endilega að það verði keyrt heldur að það verði lesið. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00054 643559 644609 eval Þetta er mjög athyglisvert. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00055 644940 648220 train Vissulega er það þannig að þegar við skrifum forrit þá viljum við að geta keyrt það. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00056 648890 660430 train En við erum líka í mjög mörgum tilvikum að skrifa eitthvað forrit sem aðrir koma til með að lesa eða við sjálf og við verðum að geta lesið og skilið það til að geta viðhaldið og þróað þau áfram. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00057 661770 668840 dev Þannig að við getum líka sagt að það sé skjal sem verður notað til þess að það verður lesið. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00058 669120 670060 dev Það verður lagað. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00059 670440 673440 train Það verður því verið viðhaldið og jú, það verður líka keyrt. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00060 676719 690930 train Regla tvö er að forrit sé einhvers konar ritgerð innan gæsalappa til að leysa eitthvert tiltekið vandamál en það vill til að það keyrir líka á tölvu. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00061 692349 693750 train Þannig það er ágætt að hugsa um þetta svona. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00062 694270 702060 train Þegar við skrifum forrit þá viljum við að það sé einhvers konar leiðarvísir að því hvernig eitthvað tiltekið vandamál er leyst. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00063 702900 706900 train En svo vill svo reyndar til líka að við getum keyrt það forrit á tölvu. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00064 711420 715709 train Þá kemur spurningin: af hverju ætlum við að nota Python? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00065 720950 736979 train Ja, Python er einfaldara forritunarmál heldur en mörg önnur mál, forritunarmálið c plús plús hefur til dæmis verið notað sem fyrsta forritunarmál í þessu námskeiði áður. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00066 737680 748659 train Java hefur líka verið notað sem fyrsta forritunarmál og það hafa verið færð rök fyrir því að Python sé einfaldara forritunarmál fyrir, að læra fyrir þá sem hafa ekki grunn í forritun. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00067 750050 752659 train Og hvað þýðir einfaldara í þessu tilviki. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00068 753000 767540 dev Ja, það eru svona færri möguleikar til þess að útfæra, færri, færri leiðir getum við sagt, til að að leysa eitthvað tiltekið, fara tiltekna leið. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00069 767800 782400 eval Það er eins og hérna segir, one way to do it og það eru jafnframt betri leiðir til, það er að segja auðveldari leiðir til þess að framkvæma svona þekkt vandamál. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00070 783580 814080 train Þannig að þetta tvennt kannski gerir okkur kleift að setja fókusinn meira á það að leysa vandamál, sem sagt problem solving, heldur en forritunarmálið sjálft þannig að við, við drukknum ekki í einhverjum smáatriðum í forritunarmálinu sjálfu heldur setjum áhersluna fyrst og fremst á hvernig við ætlum að leysa vandamálið. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00071 815070 825590 train Þegar við erum búin að hugsa um það hvernig við leysum vandamálið þá verður tiltölulega auðvelt fyrir okkur að varpa þeirri hugsun yfir í forritunarmálið sem um ræðir, sem er í þessu tilviki Python. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00072 830910 837650 train Það eru mörg, margir hlutar af öðrum forritunarmálum sem koma sjálfgefnir með Python. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00073 837660 841260 train Þar erum við að tala um ýmiss konar gagnaskipan eins og lista og dictionaries. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00074 841259 860719 train Þetta eru hlutir sem við lærum seinna, ýmiss konar lykkjur og frábrigði, iterations og exceptions, og svo eru ýmis, svona ýmsir pakkar sem fylgja forritunarmálinu til þess að leysa einhver, einhver svona, eitthvað sem eru þekkt verkefni. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00075 863809 867780 train Já, hér er talað um: Python is often described as „batteries included“. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00076 867780 872229 eval Það er að segja svona batterí til að knýja það áfram, séu séu innifalin. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00077 876799 897519 train Og það sem við, við viljum auðvitað að kenna grunnatriðin í tölvunarfræði og við viljum að það sem þið lærið sé nothæft og það sem er, það sem er einn kosturinn við Python líka er að það er það sem heitir open source. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00078 897520 924930 eval Það er að segja kóðinn á Python er opinn sem þýðir það að allir geta raunverulega, ef þeir hafa áhuga, bætt við Python-umhverfið, búið til nýja pakka auðvitað, en líka bætt við Python-umhverfið sjálft, túlkinn sjálfan, og þessi notendahópur sem er að nota Python, hann er alltaf að stækka og stækka. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00079 924930 945960 train Þannig að, svona, niðurstaðan er eiginlega sú að margir líta svo á að Python sé mjög hentug til þess að leysa vandamál og oft á svona skjótan eða fljótari hátt heldur en hægt er að gera í ýmsum öðrum forritunarmálum. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00080 945960 962840 train En svo auðvitað þarf að gera sér grein fyrir því að það að taka eitthvert eitt námskeið í Python eða eitt námskeið í forritun þar sem Python er notað gerir mann alls ekki að einhverjum sérfræðing í forritun. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00081 962840 976010 train Það er eitthvað sem maður lærir á löngum tíma en vonandi tekst okkur þó að gera okkur, að komast vel áfram og mynda ákveðinn grunn sem verður síðan nýtanlegur í námskeiðunum sem á eftir koma. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00082 975810 986070 train Svo er annað sem að, hugtak sem er gott að hafa í huga, er þetta hugtak sem á ensku heitir computational thinking. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00083 986080 1005560 train Það er þessi hugsun að vera með það í huga að maður geti alltaf skrifað eitthvað forrit fyrir eitthvað tiltekið verkefni. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00084 1004860 1011130 train Þannig að eins og hérna segir: hey, I'll just write a program for that. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00085 1011150 1017349 train Ef einhver kemur upp með eitthvert vandamál sem þarf að leysa þá sé hugsunin sú að já, ég get bara skrifað forrit til að leysa það. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00086 1017360 1020799 train Þannig að maður hugsi svona computationally eða tölvunarfræðilega. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00087 1020809 1041780 train Og Python hjálpar manni að láta þetta gerast vegna þess að, að skrefið frá lausninni, þegar maður er búinn að hugsa um lausnina, í það að útfæra hana í forritunarmáli eins og Python er ekki mjög stórt. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00088 1041780 1046560 train Python-forritunarmálið hjálpar manni til þess að taka þetta skref. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00089 1046560 1050160 eval Nú, er Python besta forritunarmálið? 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00090 1050160 1058420 train Ja, auðvitað er það líka bara persónubundið og það er ekkert eitt rétt svar við það, við því hvað er besta forritunarmálið. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00091 1058420 1062389 train Og hér nákvæmlega stendur: the answer is no. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00092 1062400 1064360 train This is because there is no best language. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00093 1064361 1091710 dev Það er ekkert eitt forritunarmál það besta vegna þess að í, hin ýmsu forritunarmál, eins og hver önnur tæl og, tæki og tól, eru misgóð eftir því fyrir hvaða vandamál maður ætlar að nota þau til þess að leysa það skiptir máli nákvæmlega hvað maður er að gera en fyrir, fyrir námskeið sem fyrsta forritunarnámskeið þá teljum við að Python sé mjög gott forritunarmál. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00094 1091710 1104720 train Nú, þá, þannig að reglurnar tvær, sem er sem sagt mikilvægt að hafa í huga hérna í byrjun, er það að maður eigi að hugsa fyrst áður en maður forritar. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00095 1104720 1132990 eval Það er að segja að maður leysi vandamálið í huganum, eða maður getur til dæmis bara leyst það á pappír, skrifað niður lausnaraðferðina á pappír eða haft hana í huga áður en maður byrjar að setjast niður og skrifa forrit til þess að, sem útfærir lausnina og punktur númer tvö: Að forrit er einhvers konar ritgerð um lausn á tilteknu vandamáli. 3008d584-d992-4b30-bf02-a38853d1e739_00096 1132990 1139230 train En það vill svo til að forritið keyrir líka á tölvu.