segment_id start_time end_time set text 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00000 1560 2319 train Já, komið þið sæl. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00001 3530 7440 dev Ég ætla að halda áfram að tala hérna um hlutbundna forritun. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00002 8118 11679 train Það er að segja: „object oriented programming“. Og 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00003 13199 25570 train við höfum, það, það er talað um að það séu þrír svona aðal eiginleikar, hlutbundinnar forritunar, þær koma fram hérna á, á skjánum. Það er að segja, hjúpun, erfðir og fjölbinding. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00004 27010 30489 train Og ensku heitin eru hérna: „encapsulation, inheritence og polymorphism“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00005 31359 52130 dev Sko, hjúpun er eitthvað sem við höfum talað um dálítið mikið og ekki eingöngu í tengslum við hlutbundna forritun. Við töluðum um það í sambandi við föll til dæmis að hjúpa ákveðna virkni inn í falli þannig að sá sem að notar fallið þarf ekkert að þekkja útfærsluna, heldur bara hvað fallið gerir. Og það sama á við um klasa, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00006 52618 54819 train að við hjúpum ákveðin gögn 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00007 55799 58060 train og aðgerðir inn í klasa 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00008 60350 79730 train og beitum þar með einhvers konar upplýsingahuld í leiðinni. Það er að segja, sá sem að notar klasann eða, eða tilteknar aðgerðir í klasanum, hann þarf ekki að vita hvernig aðgerðirnar eru útfærðar heldur þarf hann bara að vita hvaða skil klasinn býður upp á. Það sem á ensku kallast interface. Munið að skilin eru raunverulega bara þau, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00009 80489 82849 dev þær aðgerðir sem að klasinn 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00010 84224 85313 train býður manni upp á að nota. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00011 86593 94192 train Þannig að þetta er það sem kallast hjúpun. Annað sem við höfum talað um er það sem á íslensku heitir fjölbinding eða polymorphism á ensku. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00012 94884 106784 train Og dæmi um það eru til dæmis þegar við erum að beita því sem á ensku kallast: „operator overloading“. Það er að segja, að fjölbinda eða stundum sagt yfirskrifa, to overload, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00013 108489 115509 train aðgerðir eins og til dæmis plús. Við höfum séð það að plús í Python, hann hagar sér 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00014 116170 127319 train mismunandi eftir því hverjir þolendur hans eru. Til dæmis, ef ég geri þrír, plús fjórir, þá er ljóst að þolendurnir fyrir þennan plús, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00015 128388 136157 train eða operands sem það, sem það, heitir á ensku, eru þrír og fjórir eða eru integer tölur og þá er verið að beita hérna integer-samlagningu. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00016 137717 139617 train Ég get líka gert hérna: 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00017 140574 152463 train „s, t, r, einn“. Það er að segja beita þessu hérna á strengi, s, t, r, einn, plús s, t, r tveir. Og þá hagar plúsinn sér öðruvísi, það er vegna þess að þolendur hans eru tilvik af string. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00018 154401 160501 train Og í þessu tilviki er, er hagar sér plúsinn þannig að hann, hann bætir einum streng við annan. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00019 161968 166508 train Þannig að þetta er það sem að, þetta er dæmi um það sem heitir fjölbinding, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00020 167807 170217 train að tiltekin aðgerð 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00021 170798 180858 train hagi sér á mismunandi hátt, eftir því í hvaða samhengi hún birtist. Og við höfum séð það líka þegar við erum að búa til klasa í Python, að við getum sjálf 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00022 181939 190500 train skrifað eða fjölbundið aðgerðina plús, sem er sem sagt, add, það er raunverulega þessi hérna aðgerð. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00023 192538 203737 train Það er add method sem að við yfirskrifum eða fjölbindum og getum þar með útfært hana á einhvern tiltekinn máta fyrir okkar eigin klasa. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00024 204764 213463 train Þannig að það er það sem að kallast fjölbinding en þessi síðasti hlutur hérna, erfðir, eru raunverulega eitthvað sem við höfum nánast ekkert talað um hingað til. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00025 214512 217822 train Það sem á ensku heitir inheritence og 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00026 218786 222506 train ég ætla sem sagt að fara stuttlega aðeins yfir erfðirnar hérna í þessu myndbandi. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00027 223469 234349 train Nú, hvað, hver eru grundvallaratriðin með erfðum? Hver er tilgangur þeirra? Það má segja það að erfðir gera okkur kleift að erfa 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00028 235092 236026 train gögn 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00029 236036 238985 dev og aðgerðir frá einum klasa 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00030 239901 253622 dev í einhverjum nýjum klasa sem við erum að búa til. Og markmiðið með því er þá, að þurfi að, að stuðla að endurnýtingu á kóða sem sagt: „code reusability“. Í stað þess að skrifa 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00031 254463 258704 dev einhvern kóða alveg frá grunni, grunni upp á nýtt, ef ég er að búa til einhvern nýjan klasa, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00032 259394 272403 train þá gæti ég nýtt mér að tiltekinn einhver annar klasi er þegar til fyrir, sem er líkur mínum klasa og ég get erft ákveðna eiginleika úr þeim klasa sem er til fyrir. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00033 273750 280339 dev Ókei, tökum hérna dæmi um það að ég ætla fyrst að búa til hérna klasa sem heitir: „Person“ 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00034 281704 283454 train og við höfum séð það að, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00035 284529 294569 train í Python þá getur maður skilgreint innan sviga þegar maður er að skilgreina svona klasa, frá hverjum hann erfir. Og sjálfgefið er að hann erfi frá klasa sem heitir: „Object“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00036 295264 307184 train Það eru sem sagt, allir klasar í Python erfa frá Object, þannig að ég þarf ekki að skrifa það. Ég get sleppt því að skrifa hérna Object, en að því að ég er nú að tala um erfðir, þá ætla ég að hafa það hérna með. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00037 308079 323670 dev Og hvað er það fyrsta sem maður gerir þegar maður er að búa til klasa? Jú, það eru yfirleitt það að útfæra Init-fallið sem að verður kallað á þegar nýtt tilvik er smíðað. Og segjum sem svo að, [HIK: ini], við bjóðum upp á 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00038 324569 326500 train í Init að taka við tveimur 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00039 328146 336216 train parameterum. Köllum það hérna: „first“ og „last“ sem standa fyrir first name og last name, þannig að þessi 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00040 336930 337930 eval Person-tilvik. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00041 339456 350475 eval Við skulum eiga einhverja prívat breytu sem heitir bara hvað, first name og upphafsstillum það með því sem kemur inn, hérna, first og eigum við ekki að eiga eitthvað last name, líka hérna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00042 351262 353612 train sem að við upphafsstillum með last, svona. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00043 354922 355922 train einfaldur 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00044 356940 357940 train Person-klasi. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00045 361793 370502 train Þannig að ef ég, ef hann lítur svona út og ég vill búa til tilvik af þessu, þessu Person-object-i, þá get ég sagt p einn samasem Person 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00046 371588 373069 train og sendi hérna inn, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00047 375252 376252 train eitthvað, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00048 377911 379461 train Bobby, fyrsta nafn, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00049 380692 381692 train Jones. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00050 383418 384418 train Svona. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00051 386382 391062 train Þannig að við getum sagt það hérna að: „main program starts here“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00052 392625 412076 train Og eins og við höfum verið að leggja áherslu á þegar menn eru að búa til eitthvað, þá er alltaf gott að prófa að keyra eftir að maður er búinn að skrifa lítinn kóða til að sjá hvort viðkomandi forrit keyrir, og það keyrir vissulega, ég fæ ekki um neina keyrsluvillu. En auðvitað sé ég ekkert út, af, vegna þess að ég bara bjó til tilvik af Person og gerði ekkert meira hér. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00053 413766 418795 train Nú, annað fall sem að við tölum oft um að sé nauðsynlegt, það er að 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00054 419560 421639 train fjölbinda s, t, r fallið. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00055 422603 423182 train Þannig að nú 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00056 426021 431370 train útfærum við s, t, r, takið eftir, þetta er einmitt þetta dæmi um, um, um fjölbindingu eða polymorphism-a 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00057 431879 438610 dev að ég er að búa til nýjan klasa og ég ætla að yfirskrifa eða overload-a þetta fall, s, t, r, þannig að 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00058 440500 445160 train það verði kallað á það þegar ég er með tilvik af Person í höndunum og vill prenta það út. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00059 446720 448110 train Þannig að það kemur self hér inn, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00060 448781 453601 train og eigum við ekki bara að segja, munið það að þetta þarf að skila streng, við skulum segja, skila bara hérna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00061 455718 457038 train höfum hérna, placeholder, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00062 459959 463740 train svona bara, við getum þá formatað hann með self, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00063 466319 468670 train já, þarna gleymi ég að loka gæsalöppum, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00064 469973 471353 train self, first name 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00065 473394 474394 train og 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00066 476103 477822 dev self last name, er það ekki? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00067 479920 482829 train Takið þið eftir því að ég er sem sagt að nota underscore, underscore, hérna 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00068 482846 485935 train að því að ég vil að þessar breytur séu private. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00069 487064 489944 eval Og þá verð ég að passa, já, ég er búin að return-a, já, ætti, er þetta ekki 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00070 489961 494562 train bara komið hérna og þá get ég sagt hérna: „prent p one, print p one“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00071 496247 497367 train Aftur prófa ég 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00072 498778 500497 train og ég fæ Bobby Jones, fínt. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00073 501834 504684 dev Nú, ég er í sjálfu sér ekkert að nýta mér, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00074 506132 511112 train eða sýna fram á kosti erfða hér, ég bara erfi hérna frá Object. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00075 511603 517604 train Eins og, svo sem er sjálfgefið, það, takið eftir því ef ég sleppi þessu, þá gerist 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00076 518388 519018 dev það sama. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00077 519298 520807 train Það, þetta, hefur raunverulega engin áhrif 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00078 521606 524888 eval af því að það er sjálfgefið að Person erfir frá Object. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00079 526528 531707 train Nú, [HIK: hva], segjum sem svo að núna þurfi ég að búa til nýjan klasa 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00080 532278 534988 train sem að er Stúdent-klasi 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00081 536138 544378 train og það vill svo til að Stúdent er jú líka Person, er það ekki? Nemandi er líka persóna. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00082 545107 553697 dev Þannig að það væri mjög óskynsamlegt af mér að fara að endurskrifa þá virkni, í, í Stúdent sem að þegar er komin inn í Person, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00083 554673 564683 train sérstaklega í ljósi þess að við erum hér í forritunarmáli sem er hlutbundið forritunarmál sem að býður upp á það sem heitir erfðir eða inheritance. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00084 566342 570592 train Þannig að, hvað geri ég þá í staðinn? Jú, ég bý mér til klasa hérna, sem heitir Stúdent 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00085 572570 573570 train og 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00086 574392 577121 train hann erfir frá Person. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00087 578421 586880 train Hérna nýti ég mér það að ég get sagt frá hverjum hann erfir hérna innan sviga, segjum bara í augnablikinu að hann geri ekki neitt. Hann bara passar hérna. Það er engin útfærsla á Stúdent. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00088 588158 591089 train En get ég þá sagt, Stúdent einn, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00089 592034 594804 train eigum við ekki að hafa, vera hérna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00090 595384 596384 train með 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00091 596977 598548 dev breytunöfn sem eru lýsandi. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00092 599683 601913 train Þannig að við skulum kalla þetta hérna, Person einn, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00093 604096 609385 train Person einn hérna, Stúdent einn er Stúdent 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00094 612669 614070 train og nú er spurningin, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00095 615339 617839 eval hvað gerist ef að ég sendi inn, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00096 621677 622888 train já, ef ég geri þetta bara svona? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00097 627433 633533 train Þá kemur hérna: „Init missing two required positional arguments first or last“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00098 634296 638105 train Bíddu, stendur á því? Ég bjó ekki til Init-fall í Stúdent. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00099 639005 648375 train Nei, ég bjó ekki til Init-fall. En það erfir Init-fallið frá Person, þannig að þegar ég bý til nýtt tilvik af Stúdent, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00100 649433 660144 dev þá þarf ég að senda inn sömu parametra og krafist var fyrir Init-fallið í Person, vegna þess að Stúdent er Person. Ég erfi Init-falið. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00101 662019 664188 train Þannig að ef ég segi hér, Stúdent, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00102 667304 668304 train John 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00103 669312 670312 eval Smith 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00104 672985 675586 train og prenta svo Stúdent, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00105 680784 682235 train obs, vitlaust skrifað, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00106 683355 684355 dev svona, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00107 687254 688173 train þá gengur það. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00108 689712 691913 train Nú, þá má spyrja sig: 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00109 692908 696798 train „Bíddu, hver var eiginlega tilgangurinn með þessu, sýna að Stúdent er nákvæmlega eins og Person hérna“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00110 697288 699447 eval Þannig að ég hef í sjálfu sér ekkert grætt neitt á þessu. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00111 700097 713908 train En, gerum nú ráð fyrir því að Stúdent hafi einhverja aðra eiginleika, eða það sem á ensku heitir: „attributes“, heldur en Person. Gerum til dæmis ráð fyrir því að Stúdent eigi sér 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00112 718413 721333 train university, það er að segja, í hvaða háskóla er viðkomandi? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00113 722687 724677 train Þannig að, til að koma því til skila, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00114 725153 726923 train þá gæti ég, núna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00115 728505 731066 train búið til Init-fall sem er sérstakt 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00116 731861 733361 eval fyrir Stúdent. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00117 734538 738748 dev Það tekur inn first, það tekur inn last og það tekur „uni“ líka, fyrir university 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00118 740942 741942 train og 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00119 744351 745351 train þá 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00120 746937 749596 train gæti ég sagt sem svo 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00121 752125 754355 train að first name 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00122 755631 760731 train og last name er eitthvað sem ég verð að setja, en það er þegar skilgreint í Init-fallinu í Person. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00123 761727 766177 train Þannig að, sko, það væri kannski freistandi fyrst að [HIK: se], að gera þetta svona. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00124 767971 775071 train Heyrðu, gerum bara nákvæmlega það sama og er gert í Init-fallinu í Person, en bætum svo við hérna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00125 777076 780525 train eitthvað sem heitir university sem er sama sem: 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00126 781581 782831 train „uni“ sem kemur inn. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00127 784822 785972 train Hvað gerist núna? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00128 786844 789464 eval Ja, það þýðir það að hún að hún kvartar hér og segir: 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00129 789969 793629 train „Ja, no value for argument uni“ vegna þess að ég þarf að senda inn þriðja [HIK: pa], 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00130 794885 795806 train parameterinn hér, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00131 796471 799081 train og segjum bara r, u, fyrir Reykjavík University, hérna. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00132 800248 801128 train Gengur þetta? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00133 804687 806048 train Nei. Nú kemur hér: 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00134 809532 812871 train „Stúdent-object has no attribute Person first name“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00135 816365 819745 train Þannig að, ég get ekki farið að yfirskrifa hér, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00136 820465 822375 dev eða endurtaka þennan kóða hérna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00137 823130 824150 eval í Person, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00138 824778 827798 train heldur, Það sem að ég, það sem ég á að gera 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00139 828799 830129 train er það að, ég á, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00140 831395 841346 train vegna þess að almennt talað, viljum við ekki fara að dupli-kera kóða, það er eitt af grundvallaratriðum í viðhaldi og læsileika, vera ekki að dupli-kera kóða. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00141 841710 844649 train Þannig að í stað þess að dupli-kera þennan kóða, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00142 844970 851750 train þá vil ég nýta mér það að það er búið að skrifa Init-fallið fyrir Person. Og ég get gert það með því að segja hér: 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00143 852408 853408 train „Person, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00144 853823 854823 train punktur, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00145 858816 859816 dev Init, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00146 865360 867399 train þar sem ég kalla beint á Init-fallið 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00147 869043 871323 dev og kalla á það núna með self. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00148 872649 873860 dev Hvað er self hérna? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00149 875066 887296 train Self er tilvik af Stúdent sem að er verið að búa til. Munið þið að það er kallað á Init-fallið þegar tilvik af einhverju er búið til. Það er, í þessu tilviki er það tilvik af Stúdent, þannig ég segi hérna: 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00150 888991 897142 train „[HIK: kall], köllum á Init-fallið í Person klasanum með self“ og það sér um að setja first name og last name 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00151 898980 909759 train og þá verð ég að segja: „ja, hvað er það sem á að koma hérna inn?“ Jú, Init-fallið í Person þarf að taka, last og first inn. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00152 912880 913880 train Og 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00153 916567 917537 train gerum þetta svona, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00154 921543 922543 train keyrum, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00155 924376 925376 train og, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00156 931921 935291 train úps, ég sneri því við, sjáið þið, Þetta átti að vera first 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00157 937355 939076 train og last, svona, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00158 942015 943015 train svona, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00159 943581 944581 dev og 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00160 947934 955565 train þannig að ég læt Init-fallið í Person að sjá um að upphafsstilla breyturnar sem eru raunverulega, sem ég erfði frá 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00161 957354 961443 dev Person-klasanum. En svo set ég sjálfur hérna í, í Init- 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00162 961947 968868 train fallinu fyrir Stúdent þá breytu sem er sérstök fyrir Stúdent. Takið eftir að University er breyta, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00163 969957 976768 train tilvika-breyta sem er skilgreind fyrir Stúdent en Person á sér ekki svona breytu. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00164 977615 982166 train Þannig að eini munurinn raunverulega á Stúdent og Person, eins og staðan er núna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00165 982740 993549 train er sú að stúdent á breytu sem heitir University, en Person á hann ekki. En síðan erfum við hinar tvær, first name og last name frá Person. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00166 994942 997591 train Þið tókuð eftir því að það prentaðist út hérna: „John Smith“, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00167 998207 1000427 train en það prentaðist hinsvegar ekki út 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00168 1000923 1005283 eval þessi university-breyta, enda var, erum við að kalla á s, t, r, fallið í, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00169 1006407 1007407 train í 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00170 1008811 1011191 train Person sem á sér ekki þessa breytu. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00171 1011573 1013433 train Þannig að það sem væri eðlilegt er það að 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00172 1014874 1015874 eval Stúdent 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00173 1016893 1020212 train fjölbindir líka þetta fall. þetta fall, s, t, r, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00174 1025804 1032683 train svona. Og nú er spurningin, get ég nýtt mér það sem búið er að forrita í s, t, r fallinu, í, í Person? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00175 1033098 1036519 train Sko, fyrst, kannski getum við prófað, hvað ef við gerum þetta bara svona, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00176 1044713 1046134 train bætum bara við, hérna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00177 1047307 1048587 train self, punktur, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00178 1050935 1053066 train University, heitir það. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00179 1063028 1068048 train Þá fæ ég hvað? „Stúdent object has no attribute student-first name“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00180 1069190 1070119 train Bíðum nú við, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00181 1082905 1083905 train já, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00182 1083968 1091377 train þetta var nú eiginlega ágætt að þetta kom upp, vegna þess að, sko, ástæðan fyrir því að ég get ekki vísað í first name hérna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00183 1092221 1093711 train er sú, að 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00184 1097057 1098988 train þetta er prívat breyta í 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00185 1100663 1101663 train Person. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00186 1102463 1104094 train Þetta er prívat breyta í Person. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00187 1106195 1107496 dev Og það er svo sem 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00188 1110632 1117811 train ágætt, að, reyndar að ja, það sem ætti að gera, nota s, t, r, fallið bara í Person frekar heldur en 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00189 1120273 1125173 train að vísa hérna beint í breytuna vegna þess að, sem sagt, takið eftir því, ég er raunverulega að endurtaka kóða hérna. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00190 1126030 1134480 train Þessi hérna hluti er nákvæmlega sami og þessi hérna hluti. En það væri samt ágæt fyrst ég er kominn hingað og lendi í þessari villu, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00191 1135117 1136117 train að, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00192 1136400 1140289 dev og þetta er raunverulega sama villan og ég lenti í þegar ég var að skrifa Init-fallið áðan, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00193 1142236 1144715 train að, hvernig myndi ég leysa þetta? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00194 1147500 1148700 train Sem sagt, vandamálið er það, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00195 1149476 1157925 train first name og last name eru prívat breytur í Person. Og það að þær skulu vera prívat, það þýðir það einmitt að þær eru ekki aðgengilegar utan klasans. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00196 1159713 1175923 train Ef það væri public, þá gæti ég gert þetta svona. Og reyndar er til eitthvað sem að heitir: „Protected“, líka, að það þýðir það að breyta sem er protected, hún á að vera aðgengileg í klasa sem að erfir. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00197 1176943 1182243 train Það væri reyndar fróðlegt að sjá hvort að það gengur. Mig minnir að protected breytur séu með einu undirstriki. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00198 1184134 1186723 train Má ég sjá það? Hvað gerist ef við breytum þessu svona? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00199 1195180 1200200 train Get ég þá vísað í first name og last name í yfirklasanum eða parent klasanum? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00200 1205323 1212173 train Já, sjáið þið, núna leyfir hann mér þetta, vegna þess að first name núna: 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00201 1217579 1222640 train „first name is protected“, það er að segja, ekki prívat. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00202 1223582 1225251 train Og hérna er sem sagt: 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00203 1227151 1229401 train „last name is protected“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00204 1230523 1238693 train Þannig að, það er raunverulega hérna eru þrjú hugtök að ræða. Prívat breyta, private variable, Þýðir það að hún er ekki aðgengileg utan frá, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00205 1239172 1243852 train utan klasans, og það er það sem ég lenti í áðan, þegar ég reyndi að nálgast 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00206 1244877 1265438 train undirstrik, undirstrik, first name í Stúdent klasanum. Ég gat það ekki vegna þess að þetta var prívat breyta í Person klasanum. Síðan eru public breytur sem að við höfum notað og þær eru bara aðgengilega utan frá, yfirhöfuð, en svo eru protected breytur sem eru eins og prívat, nema að því leytinu til að 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00207 1265455 1276695 dev þær eru aðgengilegar í klasa sem að erfir. Þannig að Stúdent erfir frá Person og þess vegna get ég access-erað first name, vegna þess að það er protected breyta. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00208 1281500 1290839 train En þá kemur, koma reyndar að þessu sem ég ætlaði að sýna, sýna ykkur, að það var það að ég farinn að endurtaka kóða hérna. Ég er farinn að gera self firstname og self lastname, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00209 1292367 1297157 train bæði í s, t, r, fallinu fyrir Person og líka fyrir Stúdent. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00210 1298227 1300666 train En spurningin er: „hvernig get ég endurnýtt þann kóða?“ 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00211 1301284 1303104 dev Ja, ég, gæti ég sagt hérna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00212 1304064 1308034 train að í stað þess að return-a þessu, að þá return-a ég niðurstöðunni 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00213 1308448 1311607 eval með því að kalla á s, t, r, fallið 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00214 1314980 1317299 train fyrir self 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00215 1319751 1321852 dev og bæta við, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00216 1324559 1328259 train hvað eigum við að segja, einu bili, og svo self, punktur, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00217 1330049 1331049 train university? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00218 1332882 1333801 train Get ég gert þetta? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00219 1335263 1336384 eval Comment-era þetta út. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00220 1340211 1341531 eval Já, þetta get ég gert. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00221 1342086 1343905 train Og hvað græddi ég á þessu? 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00222 1344676 1350987 train Ég raunverulega náði að endurnýta þann kóða sem að var þegar búið að búa til fyrir 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00223 1351965 1352965 dev Person. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00224 1354135 1357736 eval Í stað þess að fara að [HIK: end], skrifa að hluta til hann hér aftur. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00225 1360332 1378011 train Og einn kostur við það er til dæmis ef að [HIK: sás], ímyndum okkur það að nú væru þetta tveir aðilar sem að væru að skrifa þessa klasa. Þetta væri mikið stærri klasar heldur en það sem ég er að sýna í þessu litla demo-i. Person-klasinn væri hérna stór klasi með fullt aðgerðum og Stúdent-klasinn væri það sömuleiðis. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00226 1378605 1383296 train Það var einhver tiltekin forritari sem skrifaði Person og ég væri að skrifa hérna Stúdent. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00227 1383942 1389842 train Ef að sá sem skrifar Person ákveður það að breyta s, t, r fallinu sínu, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00228 1390490 1393430 train þannig að það skili þessu á einhvern annan máta, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00229 1394021 1395942 dev eins og hvað eigum við að segja, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00230 1401094 1403473 train segjum svona: „komma á milli 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00231 1404347 1406458 train og skrifa út hérna, last name 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00232 1407750 1408400 dev og first name“. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00233 1411559 1417210 train Þá, með því að gera þetta svona, með því að kalla bara á s t r fallið fyrir 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00234 1418420 1423680 eval Person, eða, s, t, r fallið í Person með self sem viðfang. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00235 1424773 1426193 train Þá, fæ ég þá breytingu, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00236 1428009 1429849 train þegar að sú breyting á sér stað. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00237 1430551 1432061 train Ég þarf þá ekki að gera 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00238 1433102 1445592 train sjálfur þá breytingu sem búið er að gera á Person object-inu. Ef ég hefði endurskrifað kóða, þá hefði ég þurft að gera nákvæmlega sömu breytingu eins og gerð er í s t r, [HIK: fylli], Person, fyrir Person. En prófum þetta núna. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00239 1448047 1454186 train Þá sjáið þið, nú fæ ég sko, Jones, komma, Bobbi Smith, John, og það hefði kannski verið eðlilegt að hafa bil hérna á milli, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00240 1456145 1457145 train svona. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00241 1460755 1461154 train Þannig ég, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00242 1463023 1484993 train málið er það sem sagt að forritarinn sem að er að skrifa Person klasann, hann ákveður að breyta því hvernig, s, hvernig Person hluturinn er skrifaður út. Og ég þarf ekki að gera neina breytingu hjá mér þegar ég er að skrifa Stúdent klasann, vegna þess að ég er að kalla einfaldlega á s, t, r fallið í Person. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00243 1494012 1496063 train Já, þannig að þetta var 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00244 1498172 1502261 eval svona stutt umfjöllun um það, hvað, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00245 1503913 1506003 train hvernig maður nýtir sér erfðir, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00246 1506644 1507403 train það er að segja, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00247 1508824 1521713 dev sem sagt, nýtir sér erfðir í Python. Við búum okkur til klasa hér sem að er, eða hann er kannski þegar til fyrir og hann er oft kallaður sem sagt, Parent class eða Super class 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00248 1523450 1524450 train og 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00249 1526755 1534265 train við getum síðan búið til annann klasa sem að erfir frá hann, honum og hann er oft kallaður Child class eða Sub 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00250 1536564 1537564 train class. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00251 1538807 1541337 dev Þegar við tilgreinum erfðir, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00252 1541910 1547660 train þá gerum við það sem sagt með því að hafa nafn á þeim klasa sem við erfðum frá innan sviga, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00253 1549532 1552083 train við, algengt er þegar við 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00254 1553137 1563917 train skrifum okkar Init-fall, að kalla á Init-fallið í þeim klasa sem við erfum frá, til þess að upphafsstilla þau, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00255 1565304 1569753 train þær tilvika breyta sem þar, tilvika breytur sem að þar eru skilgreindar. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00256 1570488 1575978 train Og síðan framkvæmum við okkar eigin upphafsstillingu sem er þá sérstök fyrir okkar 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00257 1577858 1583868 train object, í þessu tilviki Stúdent. Stúdent á sér raunverulega þrjár tilvikabreytur, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00258 1585188 1593317 eval það erfir tvær þeirra frá Person, sem er first name og last name. En er með síðan sína eigin sem heitir: „self university“ hérna. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00259 1594011 1594961 eval Og takið eftir því 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00260 1595713 1604493 train að Stúdent á sér þrjár, en Person á sér bara tvær. Person hefur enga hugmynd um university-breytu, vegna þess að Person er ekki Stúdent. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00261 1605155 1607846 dev Hinsvegar er stúdent, er hinsvegar Person. 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00262 1609306 1614236 train Og við náðum líka hérna fram ákveðni endurnýtingu í, fyrir s, t, r fallið, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00263 1615231 1616231 dev að 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00264 1619002 1622792 train kalla hreinlega á það og það skilar okkur streng, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00265 1623201 1626652 eval og svo bættum við bara við upplýsingum um, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00266 1627551 1628731 train um, háskólann hérna, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00267 1630178 1631807 train til þess að skrifa út 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00268 1635890 1638569 train hvernig Person object, 2194948a-4b92-4ac6-8331-dc760092537d_00269 1639233 1641834 train hvernig Stúdent-Object-ið okkar lítur út.