segment_id start_time end_time set text 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00000 1649 3729 train Já, góðan daginn komið þið sæl. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00001 5035 11884 train Ég ætla í þessu myndbandi að fara yfir þrjú atriði sem að tengjast föllum. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00002 13743 21847 dev Við höfum talað um að, að föll eru gríðarlega mikilvæg í forritun til þess að geta brotið upp verkefni í einstakar einingar. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00003 22783 41917 train Og þar með gera föllin einmitt forritin okkar svo læsileg, og þetta hefur líka með viðhald forrita að gera, að geta, að geta notað föll á svona skilvirkan máta og [HIK: þa], það eru þrjú atriði sem við ætlum að tala um í, í tengslum við föll núna, það eru gildissvið á breytum eða það sem á ensku heitir: „scope“. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00004 42518 52448 train Það er stikur færibreytna eða „parameter parsing“ og það eru „dock string“ sem eru ákveðin komment eða athugasemdir sem hægt er að tengja, tengja við föll. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00005 53472 57652 train Við skulum bara að vinda okkur strax í þetta, byrjum á því sem heitir gildissvið. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00006 57811 58862 eval Hvað er gildissvið? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00007 59332 78823 eval Og þegar við erum að tala um gildissvið þá erum við að tala um það í samhengi við breytur, þannig að við segjum að það sé gildissvið einhverra tiltekinna breytu eða, eða scope-a þá variable og gildissvið á breytu, eru raunverulega þær setningar sem að breytan er lifandi í, það er að segja þar sem við getum nefnilega vísaði í breytuna. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00008 80224 82085 train Tökum hérna, dæmi. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00009 83912 95731 train Ég ætla að skrifa hérna fat sem að ég kalla bara hérna: „func“ sem er auðvitað ekki gott nafn á falli vegna þess að það er ekki lýsandi, og látum að taka inn hérna, lista. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00010 97097 113109 train Það sem þetta fall gerir er að það skilgreinir breytu sem heitir: „first“ sem er, ef vísað í fyrsta stakið Í listanum og prenta svo út þessa first breytu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00011 114450 115349 train Ósköp einfalt fall. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00012 116736 124786 train Ég þarf síðan að kalla á það við skulum láta aðal forritið byrja hér: „main program starts here“. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00013 133056 149836 train Og hvað gerir það? Það kallar, ja, það býr sér til lista, við skulum kalla það: „my list“ sem inniheldur einn, tvo, þrjá og það kallar síðan á func fallið með þessum lista. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00014 153093 169042 train Þannig að listinn mælist, sendur sem viðfang, argument hérna inn í fallið func og þar er breyta sem hefur, [HIK: sk], hefur nafnið: „first“ sem að fær gildi sitt úr fyrsta staki listans og prenta út first. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00015 169725 176770 train Ósköp einfalt forrit sem að ég geri ráð fyrir að gangi bara, og það kemur út einn hérna. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00016 176770 180401 train Það sem við mátti búast, það er fyrsta stakið í listanum my list er einn. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00017 182058 185649 train Já, og hver var tilgangurinn, [HIK: me], tilgangurinn með þessu forriti? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00018 185649 197078 train Hann var einfaldlega sá að, að sýna að hér inni í fallinu func er verið að skilgreina breytu sem heitir: „first“ og spurningin er, hvert gildissvið þessarar breytu? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00019 198746 207686 train Hvert er, [HIK: sk], hver er, eins og á enskunni sagt: „what is the scope of the variable?“ og ég sagði áðan að gildissvið breytu eru þær setningar sem breytan er lifandi í. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00020 207686 220186 dev Það er að segja, þær setningar þar sem hægt er að vísa í breytuna og við sjáum það að inni í þessu falli þá er gildissvið breytuna first, einmitt þessar tvær setningar. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00021 220575 231407 train Þannig að við gætum sagt hérna, komment: „first is a local variable“, það er að segja, first er það sem á íslensku heitir staðvær breyta. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00022 231806 241046 dev Hún er lókal inni í þessu falli og ætti ekki að vera aðgengileg utan fallsins, vegna þess að gildissvið breytunar eru þessar tvær setningar. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00023 242710 252153 train Hún ætti ekki að vera aðgengileg utan fallsins sagði ég, ég get nú bara tékka á því strax hér, með því að segja, prenta, reyni að prenta út first hér. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00024 256836 260076 dev Sjáið, Visual studio code segir nú strax hérna: „undefined variable“. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00025 260656 267725 train Segjum að ég sjái það bara ekki og keyri þetta, reyni að keyra, þá fæ ég einmitt name error: „name first is not defined“. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00026 268956 288076 train Það er að segja, að breytan first er ekki skilgreind, sem að raunverulega þýðir það að það er engin breyta first í þessum setningum, þessum setningum í aðalforritinu, sem er aðgengileg. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00027 288673 295266 train Það er til vissulega breyta hér í first, í fall, í fallinu func en hún er bara lifandi á meðan það fall keyrir. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00028 295716 312153 train Um leið og my list er búið að, fyrirgefið, func er búið að keyra, þá er þessi breyta í sjálfu sér ekki lifandi lengur, gildissvið hennar er, er, er lokið og ég get ekki prentað út first hér, að því að first er local variable. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00029 320673 332007 train Kannski er ágætt að benda á það, ef ég mundi segja að hér: „first er sama sem tíu“, sjáið þið, þá kvartar Visual studio code ekki lengur og ég get gert þetta hérna og fær einn og tíu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00030 332437 337148 train Einn kemur héðan úr þessari print setningu og tíu kemur úr setningunni í aðalforritinu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00031 337627 345867 train En sjáið þið núna, að first er núna aðgengileg í aðalforritinu vegna þess að ég hreinlega lýsi henni yfir hér, ég gef first hérna gildi. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00032 346252 355372 train Þannig að nú erum við komin með það að, gildissvið first breytunni í aðalforritinu eru þessar tvær setningar en það er alls ekki saman breytan og er hér. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00033 356064 365596 eval Gildissvið breytuna first inni í func eru þessar tvær setningar, en svo er önnur breyta sem reyndar vill svo til að hefur sama nafn og hennar gildissviðið er bara hér. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00034 367382 392454 train En segjum að ég taki þetta út aftur hérna, þá væri reyndar fróðlegt að vita hvað gerist ef að aðalforritið lýsir yfir einhverri breytu eins og: „some var“, gefur því gildi tíu og fallið func prentar það út. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00035 397014 397713 train Er þetta hægt? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00036 398720 400889 train Þetta er raunverulega öfuga leiðin við það sem ég gerði áðan. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00037 401341 407112 train Áðan var ég með first í skilgreindi falli og reyndi að prenta first breytuna í aðalforritinu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00038 407562 413262 train Nú er ég með breytu sem heitir: „some var“ í aðalforritinu og reyni að prenta hana út í fallinu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00039 413918 416137 train Þið sjáið að Visual studio code kvartar ekki yfir þessu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00040 416963 421884 dev Ef ég keyri þetta, þá fæ ég einn og tíu, þannig að first hefur gildið einn og some var hefur gildið tíu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00041 421963 425244 dev Og þá kemur spurningin, af hverju er þetta hægt? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00042 426673 446096 dev Ja, það er vegna þess að ef maður skilgreinir breytu í aðalforriti eins og ég geri hér, þá er gildissvið hennar í öllum þeim setningum sem á eftir koma, og þar á meðal þá í fallinu func. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00043 446846 455435 train Ég get þar með, ef ég skilgreini breytu í aðalforriti, haft aðgang að henni í öllum þeim föllum sem á eftir koma sem kallað er á, eftir þetta. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00044 457199 475636 train Hins vegar, ef við sjáum hér, í func, í skilgreiningunni á func, þá má eiginlega segja það hérna, að: „some var is a global variable“, global eða víðvær breyta. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00045 475755 478646 eval Þetta er lókal eða staðvær, global eða víðvær. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00046 478836 484545 dev Og global hér, þýðir það að þetta er breyta sem er skilgreint einhvers staðar annars staðar. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00047 484545 492656 train Hún er ekki skilgreint hér inn í func en ég hef samt sem áður, [HIK: alg], aðgang að henni, vegna þess að hún er skilgreind í aðalforritinu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00048 493447 506158 train Og almennt má segja að þetta er ekki góð forritunarvenja, að reiða sig á gildi á, [HIK: gl], global breytum inn í föllum. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00049 506827 515548 train En maður þarf á svona gildi að halda eins og some var, þá er mikið eðlilegra að senda það gildi inn í fallið. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00050 516864 525428 train Svona gæti ég gert, tekið við því hér, a var og prentað það hérna út. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00051 528645 546107 train Þá er ég eiginlega ekki lengur að nota hérna einhverja global breytu, heldur að nota gildi sem var sent inn hérna í fallið og gildissvið þessarar breytu er þá einmitt bara í þessum þremur setningum hérna. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00052 546677 565419 train Raunverulega má segja að hérna, að: „a var is a [HIK: parama], [HIK: pa], [HIK: pa], parameter, þetta er þetta gildi á parameter sem hagar sér raunverulega eins og lókal breyta, gildissvið þessa parameter er bara hér inni í þessum þremur setningum í fallinu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00053 569511 602553 train Hérna sjáið þið að ég fæ [HIK: sö], sama, sömu niðurstöðu, en þetta er mun betra, en betri leið, heldur en að reiða sig á gildi á einhverri global breytu vegna þess að gæti verið svo að þessari global breytu yrði einhvers staðar breytt í forritinu, án þess að við, án þess að, og, og fallið func hefði ekki endilega viljað fá þessa breytingu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00054 602984 614144 train En um leið og við vísum í some var hér inn í func, þá eru allar breytingar sem að gerðar verða á some var, munu geta haft áhrif á virknina inn í func. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00055 619250 625980 train Nú, tökum þá næsta atriði sem að var í tengslum við fallaköllin og, og parameter parsing. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00056 625980 627559 train Já, parameter parsing frekar heldur en fallaköll. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00057 630313 633405 train Sko, förum aðeins til baka hérna, eins og þetta var. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00058 633436 642158 train Func a list var svona og skulum bara taka þetta hérna út. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00059 648355 668967 train Prentum bara a list hérna, tek func, tekur bara lista prentar hann út og köllum á func hérna með þessum lista hérna, my list og prentum líka my list hérna. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00060 670783 697008 eval Hvað er það raunverulega sem gerist hérna þegar við köllum á fallið func, með einhverju viðfangi hér sem í þessu tilviki listi og hérna í skilgreiningunni á fallinu er svokallaður parameter, stiki og sem að tekur við þessum lista hérna í fallakallinu? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00061 698884 702394 train Sko það, og já, við skulum, kannski bara byrja á því að keyra þetta hérna. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00062 704094 716254 train Þið sjáið það að my list hefur gildi einn, tveir, þrír og það prentast út einn, tveir, þrír í fallinu, func og svo þegar við komum til baka og prentuðu, prenta ég my list og það er líka einn, tveir, þrír og auðvitað kemur þetta ekki á óvart. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00063 717142 721162 train En spurningin er, hvað raunverulega er að gerast hér á bak við tjöldin? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00064 722518 730990 eval Og ef við kannski bara, ef við reynum að sýna það hérna í, getum bara sýnt það hérna í kommenti hérna uppi. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00065 734333 752144 dev Sko, þegar við erum með lista eins og einn, tveir og þrír, þá eru, og við sögðum hér í aðalforritinu að my list væri sama sem þetta. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00066 753421 761681 train Það sem gerist þá er það að það verður til svokölluð tilvísun eða reference, þannig að my list er raunverulega, [HIK: nú geri], gera svona reference eða ör. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00067 762349 767548 train My list er raunverulega tilvísun á hlut sem er listi. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00068 769024 772333 train Það er raunverulega það sem gerist í þessari [HIK: gildisveiti], veitingasetningu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00069 774457 789398 train Þegar að my list er síðan sendur sem viðfang inn í func, þá er því, tekið við þessari tilvísun i breytunni a list. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00070 789398 801980 train Þannig að, við getum sagt sem svo, að þegar þetta fallakall á sér stað, þá er a list önnur breyta sem að vísar á nákvæmlega sama lista. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00071 802823 818994 dev Þannig að við eigum núna tvær tilvísanir, my list bendir á lista sem að lítur út svona og a list bendir á sama lista í minni sem er, er semsagt listinn einn, tveir, þrír. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00072 821229 830966 train Og, þannig, það er dálítið mikilvægt að gera sér grein fyrir því að listinn sjálfur hérna, listinn einn tveir, þrír, hann er ekki afritaður. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00073 831485 841015 train Hann er ekki [HIK: afr], það er ekki búið til nýtt afrit af listanum, einn, tveir, þrír og hann sendur hingað, heldur er raunverulega búið til afrit af tilvísunni sjálfri. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00074 841605 848375 train Þannig að við eigum tvær tilvísanir, my list bendir á listann einn, tveir, þrír og a list bendir á þann sama lista. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00075 853750 862634 train Hvað gerist ef við segjum hér, a list, punktur append fjórir? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00076 864128 872043 train Það er að segja, listinn sem að a list vísar á, ég ætla að bæta fjórum við hann. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00077 874994 882375 train Keyrum þetta, nú, þegar ég prenta út a list hér, þá fæ ég einmitt listann: „einn, tveir, þrír, fjórir“ vegna þess að ég bætti við fjórum. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00078 883326 886556 dev En af hverju hefur my list breyst líka? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00079 886956 889346 dev Þegar ég prenta út my list þá er það er líka einn tveir, þrír fjórir. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00080 890066 904370 train Jú, það er einfaldlega vegna þess að þegar ég notaði append til að setja fjórir aftast í listann, þá raunverulega gerði ég svona, bætti fjórum við þann lista sem að a list vísar á. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00081 904841 912009 eval En það vill svo til að my list, sem er líka tilvísun, vísar á sama lista. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00082 912691 921759 train Þannig að, að þetta er ástæðan fyrir því að þegar ég prenta út my list í aðalforritinu, þá fæ ég sama hlut. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00083 923884 933629 eval Hvað gerist þá hins vegar, ef ég segi hér: „a list er sama sem einhver allt annar listi, fjórir, fimm, sex“? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00084 936398 937158 train Hvað gerist núna? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00085 939980 944801 train Þá prenta ég a list, hann er fjórum, fimm, sex, en my list er einn tveir, þrír. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00086 946403 947634 train Hver er ástæðan fyrir þessu? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00087 948730 955261 dev Ja, hún er sú, um leið og ég geri hér gildisveitingu, þá er ég að búa til nýja tilvísun er það ekki? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00088 955511 966087 train Þannig að nú er a list ekki að benda á einn, tvo, þrjá lengur, svona var þetta, heldur er ég raunverulega kominn með þetta svona. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00089 967155 977792 train A list bendir núna á nýjan lista sem er fjórir, fimm, sex, þannig að nú er ég með tvær tilvísanir sem benda á mismunandi hluti. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00090 977831 982231 train My list bendir á einn, tvo, þrjá, listann einn, tvo, þrjá en a list bendir á fjórum, fimm, sex. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00091 983679 990288 train Þannig að nú er ég búinn að eiginlega slíta tenginguna á milli þessara tveggja tilvísana. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00092 996826 1021187 train Þannig að það sem við getum raunverulega sagt um svona parameter parsing, eða stikun færibreytna í Python, er það að, eins og á enskunni er sagt, eða kennslubókin segir: „Every value is passed as a reference to an object“, every value is passed as a reference to an object. Það er að segja, sérhvert gildi er sent sem tilvísun á hlut. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00093 1022101 1036692 train Þannig að þegar við sendum my list inn í fallið func, þá sendum við raunverulega tilvísun á gildið sem að my list, my list, vísar á. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00094 1037231 1051644 train Þannig að það kom tilvísun á listann einn, tvo þrjá, og þegar við appenduðum við þann lista, þá vorum við eiginlega að bæta staki við þann lista sem að var verið að vísa á. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00095 1053018 1074776 train Svo þegar við [HIK: gáf], breyttum tilvísuninni hér, þá raunverulega slitum við þessa tengingu, þannig að a list sem að áður benti svona, þar sem um var að ræða raunverulega tvær tilvísanir sem [HIK: be], bentu á sama hlut. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00096 1075521 1084614 train Um leið og við gefum þessari breytu hér nýtt nafn, þá verður til nýr listi í minni og ný tilvísun. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00097 1085477 1093359 train Þannig að a list bendir ekki lengur á listann einn, tvo þrjá, heldur á listann, fjórir, fimm, sex. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00098 1098101 1105511 train Eitt í viðbót hérna í tengslum við svona parameter parsing og það er það sem heitir sjálfgefin gildi. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00099 1107631 1109891 train Það er hægt að vera með sjálfgefin gildi í föllum. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00100 1110941 1123112 train Og eitt svona dæmi um það, væri það, ef ég myndi segja hérna, b list, ég ætla að taka bæði inn, ég ætla að taka inn tvo lista, a list og b list, en b list á að hafa sjálfgefið gildi. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00101 1123112 1155277 train Ég ætla að hafa sjálfgefið gildi, tómi listinn, og ef við prentum núna út a list og b list hérna inni og ég sendi, takið eftir því að ég sendi inn í, núna, þegar ég kalla á func, þá sendi ég bara my list inn, ég sendi bara inn gildi fyrir a list, en ég sendi ekki neitt inn gildi fyrir b list. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00102 1156853 1158512 train Er það í fyrsta lagi hægt? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00103 1160326 1166096 train Já, það er hægt vegna þess að b list hefur svokallaðann sjálfgefið gildi. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00104 1166571 1176676 train Sko, ef þetta væri ekki sjálfgefið gildi, þá, þetta væri svona, þá fengi ég: „func missing one required position“ á argument, argument b list. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00105 1176906 1184092 train Nú kvartar Python yfir því þegar ég kalla fallið func, þá sendi ég bara inn my list, en ég sendi inn ekkert gildi fyrir b list. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00106 1184683 1195615 train En um leið og þetta er orðið optional, fyrirgefið, sjálfgefið, þá þarf ég ekki að senda inn b list, en ég get það hins vegar, takið eftir því. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00107 1197281 1210962 train Hérna, [UNK], another list og hann hefur gildið fjórir, fimm, sex, og ég sendi hann núna áfram sem tilvísun fyrir b list. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00108 1213976 1215756 train Þá prentast út a lista og b list. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00109 1215756 1231843 train Það er að segja, einn, tveir, þrír og fjórir, fimm, sex. Þannig að þetta er mjög algengt í föllum, að vera með sjálfgefin gildi þannig að notandinn, sá sem nýtir fallið, hann þarf ekki endilega að gefa upp gildi á breytunni. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00110 1232529 1238240 train Og ef hann gerir það ekki, þá fær hún sjálfkrafa eitthvað tiltekið gildi. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00111 1242857 1248352 train Nú, Það síðasta sem ég vil nefna hérna, er þetta sem heitir: „dockstring“. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00112 1249470 1268500 dev Og ef ég aðeins hoppa hérna yfir í Python túlkinn, ef við skoðum, sko, ef ég importa hérna math, og ég get skoðað hvað er í þessu math library, með því að segja: „[HIK: di], dir math“, þá sjáum við hérna ýmiskonar föll sem við höfum verið að nota, eins og pow. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00113 1272453 1274173 train Hvað er meira sem við höfum notað hér? 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00114 1276057 1288098 train Hérna er factorial og hvað, floor höfum við hugsanlega notað, jæja, skiptir ekki öllu máli. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00115 1288472 1317005 dev Þarna er ýmis, sem sagt, menn nota pí fastann, ýmiskonar föll sem að við getum notað úr math library-inu, og ef ég vil fá nánari upplýsingar um tiltekið, tiltekið fall, þá, spurning hvort ég get sagt help á math, punktur pow, já, þá segir hún hérna: „pow return x sinnum ypsilon, x to the power of ypsilon“. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00116 1317534 1330233 train En ég get líka sagt, prent, eða: „math, punktur, pow, punktur, undirstrik, undirstrik, dock, undirstrik, undirstrik“. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00117 1330233 1339782 eval Þá fæ ég nákvæmlega, bara þennan streng hérna, return x í veldinu ypsilon, og svo svigi opnast og svo framvegis. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00118 1339782 1351411 train Og þetta er þessi svokallaði dockstring sem að maður getur sett á föll sem að á að vera lýsandi fyrir það sem föll, fallið tekur inn og hverju fallið skilar. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00119 1352544 1366780 train En ef ég hoppa til baka núna í Visual studio code, þá gæti ég búið mér til hérna einhvern dockstring fyrir fallið func og dockstring hefur þá eiginleika að maður notar þrefalda gæsalöpp. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00120 1367541 1381142 train Opnar þetta með þremur gæsalöppum og loka með þremur og þarna gæti ég sagt: „this function accepts two lists and returns nothing“. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00121 1382282 1386722 train Þetta er nú ekki fall sem gerir eitthvað merkilegt, en í augnablikinu [UNK], skilar það engu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00122 1387320 1396661 train En nú er ég er búinn að semsagt að gefa notandanum til kynna með svokölluðum dockstring, hvað þetta fall tekur, við hverju það tekur, og hverju það skilar. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00123 1397759 1407972 train Þannig að, ég ætti að geta komist í þennan dockstring hér í aðalforritinu. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00124 1407972 1420380 eval Ef ég segi, prófum það með því að segja: „print“, hvað heitir fallið okkar func, punktur, undirstrik, undirstrik, dock, undirstrik, undirstrik. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00125 1422693 1423423 eval Prófum þetta. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00126 1426411 1431295 dev Hérna sjáum við þetta: „this function accepts two lists and returns nothing“. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00127 1432563 1456351 train Þannig að, það er hægt að komast beint í dockstring fyrir tiltekið fall og þetta er nú kannski ekki sú leið sem maður myndi almennt nota, heldur myndi [HIK: ma], sko, ef að, ef að ég væri að búa til eitthvað library þá [HIK: mynd], sem að inniheldur kannski mörg föll, einhvers konar svona pakka af föllum sem að [HIK: ha], mynda einhverja ákveðna einingu eins og til dæmis math pakkinn. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00128 1456780 1466344 train Þá gæti einhver notandinn á þessum pakka importað hann til sín og skoðað hvað þessi föll gera, á sama hátt og ég var að gera hér. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00129 1466852 1483314 train Þannig að það er ágæt regla sem ég hvet ykkur til að nota, að búa til dockstring fyrir sérhvert fall sem þið skrifið, vegna þess að, þá bæði geta, getur sá sem notar föllin ykkar séð lýsingu á því hvað fallið gerir. 1563542d-016a-4e73-885b-ae43d916ab0b_00130 1483314 1498811 train En það er líka einnig gott fyrir ykkur sjálf að skrifa það upp hvað fallið tekur við og hverju það skilar, vegna þess að ef við í erfiðleikum með því að gera þessa lýsingu þá er ljóst að fallið ykkar hefur ekki afmarkað og skýrt hlutverk.