segment_id start_time end_time set text 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00000 1012 1933 train Jæja, góðan daginn. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00001 2773 7413 eval Í þessu myndbandi ætla ég að fara yfir það hvernig við setjum upp Python fyrir Windows-umhverfið. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00002 9320 21022 train Ef við byrjum kannski því að athuga hvort að Python sé uppsett á okkar eigin vél, þá getum við [UNK] keyrt upp skipanaskel eða svokallað command prompt. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00003 21742 29283 train Ég leita af því með c m d, og þarna sjáum við að command prompt er hér skel sem þið getið opnað. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00004 30314 44723 train Og ef ég slæ hér inn Python þá sjáum við að skilaboðin sem koma til baka eru: „Python is not recognised as an internal or an external command“, sem þýðir þá að Python er ekki þegar uppsett á þessari vél. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00005 45688 47588 train Ég ætla að loka aftur þessari skipanaskel. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00006 48662 60112 train Og það sem ég þarf þá að gera, er að, ég þarf að setja upp Python og ég get leitað að því hérna með „Python download“, fer hér inn á Python punktur org, inn á download-svæðið hjá þeim. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00007 60831 66311 train Og þá sjáum við það að nýjasta útgáfan fyrir Windows er útgáfa þrír, sjö, þrír. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00008 68521 76271 train Það er sú útgáfa sem við ætlum að nota í námskeiðinu, það er að segja Python þrír punktur eitthvað, en alls ekki Python tveir punktur eitthvað. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00009 77183 88129 train Nú, þegar þið setið upp Python-útgáfu á ykkar eigin Windows-vél, þá er líklegt að þetta númer hafi breyst, það er að segja það er komin nýrri útgáfa. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00010 88129 92730 train En þegar ég geri þetta myndband þá er nýjasta útgáfan sem sagt útgáfa þrír sjö þrír. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00011 94096 110075 eval Þannig að ég ætla að hlaða þessu hérna niður og þar sem að Google Chrome er sem sagt að hlaða niður executable útgáfu af þessari, þessari uppsetningu. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00012 110365 129168 train Punktur exe þýðir executable útgáfa og þegar hún er tilbúin þá get ég opnað þetta uppsetningarforrit og það sem er mikilvægt að velja hér er: „add Python þrír, sjö to path“. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00013 130828 143731 train Það mun gera okkur kleift að keyra Python beint upp úr skipanaskelinni án þess að vísa nákvæmlega í staðsetningu Python á harða diskinum hjá okkur. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00014 143771 146271 train Þannig að við veljum hér: „add Python þrír, sjö to path“. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00015 147301 157931 dev Og ég ætla jafnframt að velja hér: „customized installation“, vegna þess að ég vil ekki að Python verði [HIK: ins], sett upp hérna í users, Hrafn, app, data, lókal og svo framvegis. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00016 158471 159881 train Ég vil hafa þetta á öðrum stað. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00017 160711 176693 train Þannig að ég ætla að segja, að velja hérna bara next og segja hér að ég vilji hafa Python, setja það upp á þessari slóð hér: „c users Hrafn Python“ og Python þrír sjö, þrír, tveir, hérna. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00018 177520 184078 train þannig að, að slóðin sé ekki jafnlöng eins og stungið var upp á hérna, í, sem sjálfgefin slóð. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00019 184927 202317 train Og svo ætla ég bara segja install hér, og þá fer uppsetningarforritið í gang og setur upp öll, alla nauðsynlega hluta af þessari, af, Python-tólinu, sem þýðir það að það er Python-túlkurinn svokallaði sem við skoðum á eftir. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00020 202693 212573 train Það er þróunarumhverfi sem heitir Idle, sem kemur með Python, og það er ýmislegt annað sem að við erum kannski ekkert endilega að nota í svona fyrsta forritunarnámskeiði. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00021 214164 217658 train En, en, er ágætt að hafa kannski seinna meir. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00022 219697 222296 train Við skulum sjá, leyfa þessu bara hérna að rúlla í gegn. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00023 229409 239331 train Þarna kemur eitt tólið sé ég, hérna, Pip, sem við notum til þess að, að setja upp ýmiss konar pakka í, í, [HIK: py], svokallaða Python-pakka. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00024 239401 241331 train Við munum kynnast því síðar. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00025 244194 246264 train Og þetta ætti nú að fara að klárast. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00026 246901 251161 dev Hérna er þetta búið: „set up was successful“, þannig að ég get bara lokað þessu hér. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00027 252939 257480 train Og þá er spurningin, hvernig prófa ég, hvernig athuga ég hvort að þetta hafi tekist hjá mér? 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00028 258423 283838 train Nú, ef ég fer aftur í að opna skipanaskel, c m d, command prompt, og slæ inn Python núna, þá sjáum við að ég fæ upp: „Python þrír sjö, þrír“, þannig að það er ljóst að uppsetningin tókst og ég gæti prófað til dæmis að athuga, ja, virkar þessi túlkur sem ég er búinn að keyra hér upp? 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00029 284569 285149 train Virkar hann? 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00030 285149 288288 train Það er að segja, get ég búið til eitthvað lítið Python-forrit og keyrt það? 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00031 288288 301829 train Og þetta klassíska forrit sem maður prófar oft er: „hello world“, það er að segja prenta „hello world“ strenginn út, og við sjáum það, ég keyrir hérna: „print hello world“ og ég fæ til baka: „hello world“ þannig að þetta gekk. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00032 302088 305017 eval Ég gæti prófað að segja þetta: „print tveir plús þrír“. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00033 306016 306497 train Hvað er það? 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00034 306497 307107 train Það er fimm. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00035 307776 310607 train Þannig að það er ljóst að, að uppsetningin hefur alveg gengið. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00036 311968 316627 eval Nú, til þess að að loka þessu, þá get ég sagt: „quit“ hérna, til þess að hætta í þessum túlki. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00037 317730 343137 train Það er kannski ágætt að átta sig á einu, ástæðan fyrir því að ég gat slegið inn Python hér, og skipanaskelin veit hvar Python-forritið er geymt, ástæðan er sú að það er til eitthvað sem heitir: „environment variables“, hérna get ég valið: „Edit, the system [HIK: environ ] environment variables“. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00038 343817 348937 train Og þar er hnappur sem heitir: „environment variables“, og þar er eitthvað sem heitir path. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00039 349276 360978 train Og þá sjáum við hér að í pathinum, eða í, [HIK: sja ], í slóðinni, sem Windows heldur utan um, er mappan: c, users, Hrafn, Python, Python, þrír, sjö, þrír, tveir. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00040 361605 386232 eval Það er einmitt mappan sem ég valdi í uppsetningarforritinu áðan, þannig að þetta, slóðin, sko, það að Python-mappa sé í slóðinni, gerir kleift, gerir þessari skipanaskel kleift að finna Python-forritið þegar ég slæ bara inn hérna Python í skelinni. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00041 387589 410538 eval Svona til að glöggva okkur aðeins betur á þessu, við getum opnað hérna, file explorer, ég get farið á harða diskinn minn, yfir á C-drifið og þá sjáum við það að undir: „users, Hrafn“, er Python. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00042 413851 416502 dev Og hér er Python þrír, sjö, þrír, tveir, einmitt. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00043 417920 434863 train Þannig að, og ef ég opna það, þá sjáum við að hér er Python punktur exe, það er executable skráin eða keyrsluskráin sem er keyrð upp þegar ég slæ inn Python hér í skipanaskelinni. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00044 435615 453598 train Takið eftir að þegar ég slæ inn Python, þá er ég ekki að slá inn, vísa beint í möppuna Python, heldur finnst Python-keyrsluskráin vegna þess að mappan Python og Python þrír, sjö, þrír tveir er hér í path. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00045 454586 457367 train Þannig að það er dálítið mikilvægt að átta sig á þessu. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00046 458983 460692 train Nú, þannig að ef ég loka bara þessu núna. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00047 462976 477384 train Annað sem að getur verið gott að hafa í huga núna í upphafi, er það að þegar við settum upp Python, þá fylgdi með svokallaður forritunarritill. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00048 477684 484434 train Forritunarritill er forrit sem gerir okkur kleift að skrifa forrit í og keyra þau. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00049 485233 487694 train Og þessi forritunarritill fyrir Python heitir Idle. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00050 488093 493581 train Hann er reyndar ekki sá ritill sem við munum koma til með að nota í námskeiðinu. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00051 493581 496420 train En svona til að byrja með, ætlum við aðeins að skoða hann. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00052 496865 498225 train Þannig að ef ég keyri hann upp hérna. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00053 498225 505410 train Þá sjáum við að ég fæ mjög svipað viðmót og hérna í, í, túlkinum hérna í skipunarskelinni. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00054 505480 508310 train Ég fæ hérna: „Python, þrír, sjö, þrír“, og ég fæ þessar örvar. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00055 508310 521500 train Og ég get sagt hérna: „print hello world“, og ég get sagt: „print fjórir plús fimm, og svo framvegis“. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00056 521500 531410 train Þannig að ég get prófað hérna ýmsa hluti, og það er einmitt kosturinn við þennan ritil að ég get prófað svona einfaldar Python-setningar. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00057 532621 546162 eval Hins vegar ef ég vil skrifa lengri Python-forrit, þá myndi ég ekki skrifa það svona setningu fyrir setningu og prófa það svona í þessum túlki, heldur myndi ég búa til sérstaka skrá, skrifa Python-forritið þar inn og keyra það. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00058 547011 556822 train Og hér er hægt að segja: „file, new file“, og hérna get ég búið mér til Python-forrit sem að inniheldur til dæmis fleiri en eina línu. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00059 556822 567337 dev Ég get [UNK] prentað: „hello world“, ég get prentað Hrafn, og ég get prentað þess vegna fjórir plús fimm. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00060 568861 583001 train Og síðan myndi ég vilja keyra þetta forrit, Þá get ég sagt: „run, run, module“, þá vill Python eða Idle að ég [HIK: ve ], ég visti fyrst þessa skrá, þannig að við skulum vista hana. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00061 585234 595390 train Vistum hana undir nafninu, bara: „test punktur p ypsilon“, p ypsilon fyrir Python. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00062 596654 612272 train Og þá keyrir Idle umhverfið forritið, þannig að við sjáum að hér fyrst prentaðist út: „hello world“, síðan Hrafn og svo níu sem að samsvarar þessum þremur setningum sem ég skrifaði í þessu forriti. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00063 613989 637203 train Og ef ég loka þessu og loka ritlinum aftur og segjum núna að ég bara opna hann upp á nýtt, þá get ég sótt þetta forrit sem ég skrifaði, hérna undir recent files og keyrt það aftur. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00064 639340 644480 train Þannig að þetta er þá leiðin til þess að skrifa forrit, vista það og jafnvel keyra það svo aftur seinna. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00065 649591 650990 train Nú loka ég hérna command-glugganum. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00066 651609 671066 train Og þá eigið þið að hafa allar upplýsingar til þess að geta sett upp Python á ykkar eigin Windows-vél og prófað uppsetninguna, með því að keyra upp annaðhvort Python í, í skipanaskel í command prompt-i eða í gegnum Idle. 0e35eda0-2af2-4a4b-a1d2-35c0692d2b18_00067 672538 681058 train Það er síðan annað vídeó sem að ég mun búa til sem að sýnir uppsetningu á Python fyrir Mac-vélar.