segment_id start_time end_time set text 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00000 1379 2070 train Já, góðan daginn, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00001 3230 7610 train nú er komið að því að tala um klasa og hlutbundna forritun. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00002 8576 12774 train Og ég ætla í þessu myndbandi að fara svona yfir helstu grundvallaratriði og 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00003 13097 17491 train svona þau hugtök sem við þurfum að hafa á taktinum þegar við erum að tala um klasa 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00004 18344 29775 train og ég ætla bara að byrja strax hérna með því að forritunarumhverfiið og búa til klasa svona tiltölulega einfaldan klasa sem þó gefur okkur 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00005 31290 35940 train svona tækifæri til að ræða eins, þau svona helstu hugtök sem við þurfum að þekkja 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00006 36984 41857 train og þessi klasi hann heitir counter. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00007 42126 48038 train Og hann hefur það hlutverk að halda utan um einhvern tiltekinn fjölda 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00008 48989 65370 eval og í Python, þá notar maður lykilorð sem heitir class þegar maður er að skilgreina klasa og það er venja að nota stóra stafi nöfnum á á það er að segja byrja nafn klasa með stórum staf í Python. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00009 66369 67154 train Og 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00010 68682 83238 train Þannig að það sem ég er búinn að gera núna er ég búinn að lýsa því yfir að ég sé hérna með klasa sem heitir counter. Í augnablikinu hefur hann engin, engar aðgerðir og engin gögn. En það er eitthvað sem ég ætla að fylla inn smám saman. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00011 84096 88236 train Og það allra fyrsta sem maður gerir þegar maður býr sér til klasa 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00012 88730 103094 train Það er nánast alltaf að búa til svo kallaða init fall og ef ég bara skrifa það upp þá hefur það þennan sérstaka rithátt að vera með tvö undirstrik á undan init og svo tvö undirstrik á eftir init. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00013 103291 104855 dev Þetta er fall 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00014 105734 108403 train og þetta fall hefur það hlutverk 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00015 108894 112154 train að upphafs stilla gefi einhverja upphafs vinnslu 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00016 112701 114192 train fyrir viðkomandi 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00017 114944 118064 dev klasa þegar tilvik af klasanum er búið til 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00018 118621 123419 train og við eigum svo sem hægt er að ræða hér aðeins hvað hvað ég á við með tilvik. En þetta er 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00019 125640 131309 train aðgerð sem verður kallað á þegar nýtt tilvik er smíðað 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00020 132318 137137 train og fyrst ég er að tala um nýtt tilvik smíðað og kannski bara best að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00021 138834 140483 train setja það strax hérna inn 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00022 141440 144288 train en gerum ráð fyrir að aðalforriti bíði, byrji hér. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00023 145963 152684 train Hvernig myndi ég búa til nýtt tilvik af counter? Jú, ég get einfaldlega sagt köllum hann counter eitt hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00024 153472 157282 eval Hann verður niðurstaðan af því að kalla á counter smiðinn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00025 158628 159347 train Þetta er, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00026 160607 174957 train ég hef nafnið á klasanum í og svo svigi opnast, svigi lokast. Þá gefur það til kynna að ég sé að kalla hérna á eitthvað fall og það er það sem er raunverulega að gerast hér ef ég er að kalla á svokallaðan smið eða constructor 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00027 175893 177146 train sem að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00028 178141 182915 train í því ferli verður síðan kallað á init fallið sem sér um að upphaf stilla. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00029 184320 202410 train Og þetta er í sjálfu sér ritháttur sem við höfum séð áður. Til dæmis ef ég væri með lista þá gæti ég sagt: a list er sama sem list svigi opnast, svigi lokast. Hérna er ég að kalla á listasmiðinn en það vill svo til að list er innbyggður klasi í Python. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00030 203264 219704 train En nú er ég sem sagt að búa mér til eigin klasa. Við getum sagt eigið tag sem heitir counter og ég kalla á smiðinn og í því ferli verður kallað á þetta init fall sem sér um einhvers konar upphafsstillingu. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00031 220754 223573 train Nú þetta init fall þarf að taka, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00032 224544 226252 train ja þarf í sjálfu sér ekki að taka 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00033 227245 232443 train endilega viðföng en það tekur að minnsta kosti tilvísun á self. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00034 233146 233904 train Og 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00035 234799 238879 train self er raunverulega tilvísun á hlutinn sjálfan. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00036 239357 242173 train Það er að segja, self hér 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00037 243543 248824 train er tilvik af counter þannig að hér er counter einn raunverulega 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00038 253262 260310 train tilvísun á þetta þennan hlut sem við vísum í hérna með self. Þetta kannski skýrist aðeins betur á eftir líka. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00039 261209 262798 eval Ég ætla að hafa hérna 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00040 265839 275529 eval eina breytu sem er valkvæð sem ætla að kalla þetta value, og hún er hefur sjálfgefna gildið núll þannig segja það er að segja þegar ég bý mér til counter. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00041 276056 277372 eval Þá ætla ég að hafa hann 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00042 278062 281841 eval með sjálfgefið gildi núll, en ég gæti sett inn eitthvert gildi sjálfur, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00043 282284 284191 train ef ég vil ekki hafa sjálfgefna gildið núll. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00044 286678 291453 train Og þessi counter hann á að eiga sér 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00045 292736 307328 train breytu sem ég ætlaði einmitt að kalla líka bara value og sú breyta fær gildið úr [HIK: paramettinu] parameternum sem er sendur inn. Þannig sjáið hérna muninn en hér er um að value sem kemur inn sem parameter. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00046 308275 308953 train En 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00047 310167 315851 train breytan value sé hún tilheyrir self og hvað self? Það er tilvikið af 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00048 317114 317775 eval counter. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00049 318601 322951 train Þannig self value fær þetta gildi, value sem er parameterinn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00050 323852 328467 dev Og þetta er það sem heitir tilvikabreyta instance variable. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00051 329119 336895 train Og við getum sagt þá kannski aðeins að nota þetta bara hjá okkur meðan við erum að ræða þessi hugtök að self punktur value 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00052 338473 339944 train is an instance 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00053 341376 343416 train variable eða tilvika breyta. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00054 344614 346195 train tilvika breyta 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00055 350212 351049 train Ókei 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00056 351501 355313 train í sjálfu sér þarf ég ekki meira til þess að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00057 357478 363863 train búa til tilvik af counter. Ég þarf ekki að forrita neitt meira, mig dugar að raunverulega hafa þetta init fall. Og 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00058 364968 368718 train við skulum bara til að sannfæra okkur um það að ætla að keyra þetta hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00059 369664 371763 train Þetta keyrir og gerir ekki neitt, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00060 372199 376156 train Ja, afhverju gerir það ekki neitt? Vegna þess að ég kalla og counter smiðinn hérna 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00061 378339 384730 eval sem býr til tilvikið og upphaf stillir það hérna með því að kalla á init. En ég er ekkert að prenta út hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00062 385261 386654 train Hérna ætti kannski að segja 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00063 388514 392414 dev calling the constructor, smiðinn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00064 398427 400130 eval Constructor er smiður á íslensku, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00065 404033 416752 train nú ég talaði um að counter væri eitthvað sem ég gæti notað til að halda utan um einhver eitthvað, einhvern teljara og það er þannig að það er ekki mikið gagn í þessu ef við getum ekki hækkað teljarann og lækkað teljarann. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00066 417390 425072 train Þannig það sem ég mundi vilja geta gert hér er til dæmis það að eiga aðgerð sem heitir increment. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00067 425793 429663 train Og aðgerð segi ég: þetta er það sem heitir method á ensku 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00068 430464 433643 eval og aðgerðir er í sjálfu sér ekkert annað heldur en 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00069 435874 436741 train fall. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00070 437760 443324 train Það heitir bara aðgerð þegar við erum að tala um klasa. Þannig method er raunverulega bara fall. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00071 444354 446980 dev Og ég ætla að hafa, senda hérna inn 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00072 447372 450362 train líka valkvætt value. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00073 452492 464192 dev Og hvað gerir þetta? Því að hugmyndin með þessu er sú að ég geti hækkað teljarann um einn eða hugsanlega eitthvað meira en 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00074 466714 472968 train það sem ég geri hér er segir bara: self value fæ [HIK: nújn] núna ég hækka það um value 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00075 474868 475692 train þannig ef að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00076 476910 481912 eval notandinn sem kallar á increment 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00077 482304 491093 dev tilgreini eitthvert gildi fyrir value þá verð ég að hækka það um það ef valið kemur ekki inn sem viðfang þá hækka um einn er það ekki af því að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00078 492602 493710 train sjálfgefna gildið er einn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00079 495104 499519 train Þannig nú er ég kominn með aðra aðgerð heldur en init 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00080 499998 500718 train aðgerðina 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00081 501504 507594 train og þá ætti ég að geta notað hana hér og sagt: counter einn punktur 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00082 508515 510181 train increment 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00083 510860 511280 dev svona. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00084 514890 518669 train Og þá kemur kannski spurning hér: 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00085 520789 525726 eval ja, ókei, bíðum aðeins spurningu, ég ætla að prófa þetta hérna sjá hvort þetta keyri, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00086 527666 530185 train já þetta keyri en þá sé ég ekki hver 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00087 531474 534103 train niðurstaðan er vegna þess ég er ekki að prenta út hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00088 535400 536030 train Og 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00089 537955 539332 train við skulum prófa annað hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00090 541998 548233 train Hvað gerist ef ég kalla núna með hérna? Sjáum við af value er default einn en ég gæti sent 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00091 550397 552398 train svo inn eigum við að prófa það? 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00092 553344 555593 train Þannig ég ætla að hækka um tvo í staðinn fyrir einn 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00093 556160 557329 train og keyri og þetta gengur. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00094 558695 573859 eval Sko það sem er maður þarf að átta sig á hér í upphafi er það að, og það er þetta kannski virðist vera dálítið skrýtið að þegar ég kalla fallið increment þá kalla ég á það með einu viðfangi hér í seinna skiptið og núll viðföngum hérna í upphafi. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00095 574780 579288 train En hérna stendur að það séu tvö viðföng self og value. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00096 580096 580456 train En 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00097 581549 593347 dev það þarf ekki að senda inn neina tilvísun á self vegna þess sem seld er hluturinn sjálfur. Það er að segja self er tilvísun í counter einn hérna, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00098 595164 596423 dev þannig að við getum sagt hérna 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00099 598306 604966 train counter einn is self in the call to increment. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00100 605732 609031 train Þannig að þetta self er raunverulega counter einn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00101 611504 620493 train Value hins vegar er þessi tvistur hér eða ég sendi ekkert gildi inn fyrir value hérna upphaflega en þá var sjálfgefna gildið einn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00102 623291 624971 train Nú það sem við vildum 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00103 625441 632781 train náttúrulega geta gert er að prenta út. Hvernig lítur þetta increm, hvernig lýtur þetta counter object út? 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00104 633810 637717 train Hvað gerist ef ég til dæmis bara reyni að prenta það hérna counter einn, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00105 641220 642320 train og keyra þetta svona? 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00106 644489 654929 train Þá fæ ég er að counter er object, at einhverri minnis adressu. Þannig þetta hjálpar lítið til, ég, það sem ég sem ég mundi vilja sjá, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00107 655549 660371 train er hvert er innihald þessa hlutar eða þessa tilviks? 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00108 662365 669528 train Og þá kemur til sögunnar fall sem maður nánast skrifar alltaf þegar maður er að búa til klasa, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00109 670046 679246 train og það er fallið s t r og aftur takið eftir, þá byrjaði það með tveimur undirstrikum og endar með tveimur undirstrikum. Það verður að heita hérna s t r 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00110 680064 701142 dev og það tekur einmitt self vegna þess að öll allar aðgerðirnar í klössun klössunum taka fyrsta viðfang sem self og tilgangur þessa falls er að skila af sér streng sem að stendur fyrir hlutinn sjálfan og ég ræð því alveg sjálfur sem forritari hverju ég skila hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00111 701504 710742 eval En í þessu tilviki væri eðlilegt fyrir mig að skila til dæmis hvert er gildið á tilvikinu? Það að segja þessi breyta self punktur value hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00112 711558 716807 eval Þannig að þetta fall á alltaf að skila streng þannig að við skulum skila hérna streng og segja bara: 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00113 718315 723239 train counter value tvípunktur notum svo hérna 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00114 725065 725964 train place holder. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00115 728264 734923 train Og nú er ég kominn format streng og formatera þetta með því að senda inn self value. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00116 737341 743952 train Þannig að self punktur value verður skipt út fyrir þennan place holder. Þannig nú er ég að skila strengur s t r. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00117 744115 746450 dev Sjáum hverju þetta skilar 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00118 747752 751262 train og þá fæ ég hérna counter value er þrír. Hvað gerðist hérna? 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00119 751838 754111 train Þegar ég kalla hér á print 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00120 754837 773197 dev fyrir counter einn. Þá sér Python það að í fyrsta lagi er counter einn er tilvik af klasanum counter og athugar hvort það sé til s t r fall í þessum klasa og í þessu tilviki er það að ég er búinn að forrita s t r fall. Og þá verður kallað á það 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00121 774079 777127 eval og því skilað sem að fallið skilar. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00122 778788 782028 train Þannig tókuð eftir þegar s t r fallið var ekki til 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00123 782498 789888 train þá fengum við eitthvað svona, counter object at einhverri minnis adressu. En um leið og ég var búinn að forrita fallið s t r 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00124 790272 802722 train þá skilaðist hérna counter value er þrír. Og af hverju var það þrír? Vegna þess að ég var búinn að incremente-a einu sinni og svo raunverulega increment-a aftur en biðja um að increment-ið yrði 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00125 803758 807838 train ef ég myndi bæta tveimur við gildið þannig þess að hann fékk þrjá. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00126 810683 814913 train Og það sem að við getum þá kannski talað um á þessum tímapunkti er það að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00127 816146 829439 train aðeins að ræða hérna þennan klasa counter. Sko counter er núna orðin hjúpun á ákveðna virkni er það ekki og raunverulega má segja hjúpun á ákveðnum gögnum og ákveðinni virkni. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00128 830094 842245 train Og það er akkúrat það sem klasar gera og tilgangur klasa er, að hjúpa inni í klasa, bæði gögn og aðgerðir. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00129 843264 847013 train Og hvaða gögn erum við með? Ja, klasinn á sér 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00130 849230 850520 train breytuna value 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00131 850972 857095 train það er eina breytan sem hann á raunverulega. Þetta er tilvika breytan value og það eru raunverulega gögnin í klasanum. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00132 858433 868184 train Hvaða aðgerðir eru í klasanum? Ja, það er í fyrsta lagi init aðgerðin sem sé um upphafsstillingu, það er s t r aðgerðin sem sér um að skila af sér 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00133 868653 874091 train streng sem að einhverju leyti endurspeglar stöðuna á tilvikinu. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00134 875230 876987 train Og það er fallið increment 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00135 877279 881709 train sem að gefur notandanum kleift að hækka teljarann. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00136 882560 884539 train Þannig það er mikilvægt að átta sig á því að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00137 886295 894206 train klasi er sem sagt hjúpun eða incapsulation á bæði gögnum og virkni. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00138 895494 896364 eval Og 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00139 898294 908673 dev takið líka eftir því að ég sem notandi hérna í aðalforritinu ég þarf ekki að vita hvernig einstakar aðgerðir 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00140 909214 915715 train eru útfærðar í counter. Ég þarf bara að vita hvernig ég á notaði, ég þarf bara að vita það er ákveðið 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00141 917568 923237 train fall sem heitir increment sem ég get notað. Ég þarf ekki að vita hvað hvers konar gögn eru inni í þessu 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00142 924211 929208 train þessum hlut, ég þarf ekki að vita hvernig einstök falleg aðgerðir eru útfærð. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00143 935150 936593 train Hérna væri nú 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00144 937344 941783 eval kannski gott að eiga líka aðra aðgerð sem heitir decrement er það ekki 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00145 943350 946559 train decrement, sem gerir mér kleift að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00146 951980 953779 dev minnka teljarann 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00147 954624 962768 train og ég ætla að hafa bara sama valkvætt gildi sem á að minnka, sem á að minnka um. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00148 963692 968394 dev Þannig að hérna síðan get ég sett self value er þá mínus samasem þetta gildi. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00149 969643 976544 train Og til að prófa þetta þá gæti ég sagt hérna: ja, prófum að kalla hér á decrement. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00150 978051 979786 train Bara svona þannig það ætti að minnka um einn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00151 981278 988958 eval Keyri þetta og nú fæ ég counter value og tveir er það ekki vegna þess að það var þrír, ég minnka eða það eru þá tveir núna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00152 990162 995364 train Eitt sem er gott líka að tala um að við erum að tala um þessi hugtök er það að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00153 997147 1002243 train ég talaði um að notandinn þyrfti bara að vita hvaða aðgerðir eru þarna sem menn geta notað. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00154 1002506 1010417 train það er að segja hér er ég að nota increment og hérna er ég að nota decrement, hérna er ég að nota smiðinn. Og þetta eru það sem kallast interface, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00155 1010973 1012048 dev eða skil. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00156 1013044 1016402 train Notandinn þarf bara að þekkja interface-ið eða skilin, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00157 1017070 1021609 train og þau felast raunverulega í því hvaða föll er um að ræða hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00158 1023197 1025417 train Þannig að við gætum raunverulega sagt hérna, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00159 1029542 1030803 dev interface 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00160 1031583 1033060 eval for class 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00161 1033933 1036046 train is the set of methods 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00162 1037259 1039442 dev that it defines, er það ekki? 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00163 1039821 1041088 train Þetta eru skilin sem að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00164 1044060 1055969 eval klasinn býður upp á og ég til þess að ég geti notað klasann. Þá þarf ég raunverulega bara að þekkja interface-ið eða skilin. Ég þarf ekki að vita hvernig einstakar aðgerðir eru, eru útfærðar. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00165 1058044 1072624 train Nú eitt hérna sem ég minntist ekki á en er eitthvað sem við höfum verið að nota raunverulega í þessu námskeiði er hvernig við köllum á aðgerð sem tilheyrir einhverju tilviki og við gerum það með því að nota 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00166 1072993 1081494 train punkt hérna og þetta í kennslubókinni er talað um dot notation. Þetta höfum við séð margoft í námskeiðinu eins og til dæmis þegar við höfum verið með lista 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00167 1081924 1089598 train og við höfum gert eitthvað svona a list punktur append. Við segjum einmitt punktur append og 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00168 1091072 1098532 train það í þessu samhengi sést að við erum raunverulega að kalla á aðgerðir sem til heyrir þessu tilviki hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00169 1098880 1100500 train Þess vegna notum við dot notation. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00170 1101018 1101950 dev Og sama 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00171 1103144 1107865 train er þá að gerast hér þegar við segjum counter einn [HIK: punktu] punktur increment. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00172 1108352 1112192 train Að þá er ég að kalla á aðgerð sem tilheyrir þessu tilviki. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00173 1112636 1118846 train En tilvikið er hluti af klasa og aðgerðin er skilgreind inni klasann. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00174 1120381 1138475 train Sko þetta er öðruvísi það er munur á því að segja til dæmis þær innbyggt falli í Python sem heitir sum ég get kallað fallið sum til dæmis fyrir einhvern lista og sjáið, þá er ég kalla fall sem tilheyrir ekki einhverju tilteknu tilviki, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00175 1139629 1141378 dev þá ég ekki að nota dot notation. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00176 1141965 1143570 train Þannig það er munur á þessu 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00177 1144014 1149780 train og það er þess vegna er talað um að falla kall sem tilheyrir klasa eða tilviki er 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00178 1150459 1164303 train er oft vísað í sem method, sem er raunverulega ekkert annað en fall en þetta hér þegar ég kalla á til dæmis fallið sum, þá erum við að tala um svona stand alone fall sem tilheyrir ekki ákveðnu tilviki. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00179 1165678 1167046 eval Ágætt að gera sér grein fyrir þessu. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00180 1171202 1172192 train Eitt sem að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00181 1173287 1176001 train við getum nefnt hérna í viðbót er það að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00182 1177592 1181432 dev þetta hér self punktur value, er svokölluð tilvika breyta. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00183 1182175 1190375 eval Það er vegna þess að hún fylgir sérhverju tilviki. Sérhvert tilvik á sér afrit af þessari breytu. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00184 1190882 1195767 train Við sjáum það til dæmis ef við segjum hérna. Ég ætla að búa til annan counter, counter tveir hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00185 1196575 1199272 train Og ég kalla á smiðinn bý til annan counter 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00186 1200492 1205328 train og segjum að ég segi ég já, við skulum bara gera lykkju hérna for i in range 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00187 1206314 1209137 train hvað, núll upp í fimm. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00188 1210074 1211184 train Og köllum á 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00189 1212267 1214832 eval counter tveir punktur increment hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00190 1215484 1216449 train Í hvert sinn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00191 1217694 1219150 train Prentum síðan út 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00192 1221715 1222716 train counter tvo. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00193 1224541 1225261 train Keyrum þetta, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00194 1227326 1233584 train þá sjáum við að seinni teljarinn hann hefur gildið fimm. Það þýðir það, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00195 1235152 1247242 train að fyrri teljarinn sem hefur gildi tvo, hann á sér tilvikabreytuna value. Hún hefur einmitt gildið tveir en seinna tilvikið sem heitir counter tveir. Hann á sér líka 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00196 1248848 1249786 train tilvikabreytuna 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00197 1251250 1254005 train value en hún hefur annað gildi, hún hefur fimm er það ekki? 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00198 1254523 1260537 dev Þannig að sérhvert tilvik á sér sitt eigið, sína eigin breytur. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00199 1261702 1264102 train Og þetta heita sem sagt instance variables. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00200 1265181 1269140 train Það er reyndar til annað sem heitir class variable. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00201 1269710 1271216 train Sem við getum aðeins skoðað hérna. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00202 1271869 1274562 eval Og þá er það eitthvað sem er skilgreint 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00203 1277102 1277851 train í klasanum 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00204 1278606 1282417 train og tilheyrir ekki einstöku tilviki 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00205 1283129 1288037 train heldur er sameiginleg breyta öllum tilvikum, getum við sagt. Ég gæti sagt hérna, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00206 1288607 1294741 train segjum ég vildi halda utan um fjölda af counter-um sem eru yfir höfuð búnir til, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00207 1295680 1300666 train þá gæti ég sagt hérna: já, ókei eigum okkur eitthvað sem heitir the number of instances, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00208 1302332 1310262 train látum það hafa gildið núll. Og í sérhvert sem að nýtt tilvik verður smíðað, nýtt tilvik af counter, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00209 1311117 1314988 eval instance of counter. Þá ætla ég að hækka 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00210 1318398 1319027 dev þessar breytu. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00211 1319711 1324878 train Og þá ætla ég að vísa í hana sem counter punktur num instances 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00212 1327196 1328074 train plús sama sem einn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00213 1328847 1331732 train Þannig í sérhvert sinn sem kallað verður á init, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00214 1332063 1341613 train þá hækka ég einhverjar breytu sem heitir num instances en sú breyta tilheyrir kantar klasanum og hún er ekki sérstök fyrir 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00215 1342847 1349365 train tilvikið sjálft vegna þess að ef svo væri mundi ég nota self fyrir hana að nota í klasa nafnið. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00216 1350494 1352524 dev Skulum sjá keyrir þetta yfir höfuð? 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00217 1353106 1355704 train Já, en hvernig get ég séð 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00218 1357476 1362816 train hvaða gildi þessi breyta hefur sem er sem sagt klasa breyta eða class variable. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00219 1364604 1369703 train Jú, ég gæti bara prófað að prenta til dæmis eftir ég er búinn að búa til eitt tilvik af counter. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00220 1370804 1374164 train Getum við ekki bara prentað út hér? 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00221 1374934 1384241 train Counter punktur num instances. Þannig ég vísa beint í klasa breytuna í counter. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00222 1385662 1386700 train Prentum það út. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00223 1388098 1392419 train Sjáið þá fékk ég eitt hérna vegna þess ég var búin að búa til eitt tilvik af counter 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00224 1393070 1393640 train og 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00225 1395326 1401291 train við getum þá gert það aftur eftir að ég bý til seinna tilvikið af counter þá ætti ég að fá tvo. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00226 1403162 1407372 eval Já, þarna er þessi munur 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00227 1409998 1410508 train á 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00228 1412201 1416557 train tilvika breytu sem að vísar í með self og 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00229 1417500 1422573 eval klasa breytu sem að vísar í með nafninu á klasanum. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00230 1429419 1433046 train Já kannski að lokum að nefna það að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00231 1435090 1438990 train þegar við erum að búa til klasa eins og counter, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00232 1439438 1444663 train þá erum við í mörgum tilvikum í ákveðnu hlutverki sem svona 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00233 1445950 1450613 train hönnuðir á klösum. Við erum að búa til að hjúpa ákveðna virkni, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00234 1451757 1452870 train búa til klasa, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00235 1453309 1463415 train þar sem við hjúpum ákveðna virkni sem er eins og við töluðum um að áður en það eru gögn og aðgerðir sem við hjúpum og við erum að búa til þessa klasa fyrir aðra forritara til að nota. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00236 1464680 1467227 train Og það sjáum við til dæmis í þessu aðalforriti hér, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00237 1467925 1468374 dev að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00238 1469502 1480105 train ég er, gæti það gæti verið einn forritari sem býr til þennan klasa counter og hann yrði geymdur í einhverju skrá sem heitir counter punktur p y. Svo gæti 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00239 1481532 1484081 train annar forritari import-að þá skrá 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00240 1484700 1488108 train og nýtt sér þennan counter með því að búa til tilvik af honum 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00241 1488531 1494183 train og nýtt sér raunverulega skilin interface-ið. Og aftur sem ég er alltaf að ítreka að 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00242 1495738 1501762 train sá forritari sem eru að nota counter hann þarf ekkert að vita um hvernig viðkomandi hlutur er útfærður, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00243 1502157 1503342 eval hann þarf bara að vita 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00244 1503962 1511698 train hvaða aðgerðir er um að ræða. Menn þekkja skilin til að nota, geta nýtt sér og notað hlutinn. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00245 1517055 1522207 train Bara aðeins til að klára þetta vegna þess að ég var búin að setja einhverjar athugasemdir sem eru svona skýringar, 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00246 1522653 1527196 train það sé alveg á hreinu hér að num instances 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00247 1528433 1531056 dev is a class variable. 0b86fef9-9c24-4453-b02a-02bef218e822_00248 1533442 1537745 train Það er þessi munur, instance variable versus class variable.