segment_id start_time end_time set text 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00000 1110 4559 train Ég ætla þá að ljúka að fara yfir reglurnar um skiptastjóra, eða svona, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00001 6703 9942 train þetta er þriðji hlutinn af því sem ég vildi segja um skiptastjóra. Og þetta 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00002 10880 17000 train snýr þá að riftunarreglunum, það er skiptastjórinn sem fer með allt ákvörðunarvald og fyrirsvar, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00003 18544 21333 train sem sagt í öllu, sem lýtur að riftun ráðstafana þrotamanns. Stundum 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00004 22324 42273 train getur skiptastjóri lent í því að hann eigi ekki, að búið eigi ekki fjármuni til þess að höfða riftunarmál. Það breytir því ekki að skiptastjórinn tekur þessa ákvörðun en þá væri eðlilegt að skiptastjóri myndi á fyrsta kröfuhafafundi sem er haldinn eftir að kröfulýsingarfresti líkur, að hann mundi 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00005 42624 52673 train þá stöðu fyrir fundinum og kanna það hvort einhver þrotamanna, einhver, afsakið, einhver kröfuhafa, vildi kosta slíkt riftunarmál. Og 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00006 53991 61222 eval eins og við munum fara yfir seinna. Varðandi málshöfðunarfrest hundrað fertugustu og áttundu greinar gjaldþrotaskiptalaga, að 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00007 62079 68228 train þá hefur þetta þá þýðingu að riftunarfresturinn sem er mælt fyrir um í hundrað fertugustu og áttundu grein, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00008 69248 80947 train upphaf hans frestast til fyrsta skiptafundar, einmitt af því að þetta er fyrsta tækifærið sem skiptastjóri hefur til þess að kanna hvort kröfuhafar geti kostað þessa málsókn. En 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00009 81920 91368 train skiptastjóri, sem sagt, tekur einn ákvörðun. Hann höfðar mál og hann kemur fram fyrir hönd þrotabúsins í dómsmáli til riftunar, og hann þarf 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00010 92287 97475 train ekkert frekar en hann vill að, sem sagt, leita eftir samþykki kröfuhafa eða sem sagt 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00011 98432 103141 train eða skiptafundar til þess að krefjast riftunar eða höfða dómsmál. Það eru 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00012 103936 110174 train samt dæmi og þið munuð sjá það að stundum er það ekki skiptastjórinn eða þrotabúið sem er að höfða riftunarmál, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00013 111103 111552 train og [UNK] sem sagt það er 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00014 113974 117335 train ákveðið kerfi í gjaldþrotaskiptalögunum þar 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00015 118272 126219 train sem að gert er ráð fyrir því að skiptastjóri geti leitað til annarra kröfuhafa 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00016 127231 131580 dev og það er þá þannig að það gæti gerst að hann myndi 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00017 132608 136145 train leita til annarra kröfuhafa ef hann þarf að fá samþykki 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00018 137207 141347 train vegna ráðstafana sem þarf að gera fyrir fyrsta skiptafund, bara 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00019 143146 160098 train til dæmis af því það skortir fé til þess að gera einhverja brýna ráðstöfun, kanna einhver, einhver atvik eða gera einhverja ráðstöfun og ef að fé er ekki til í þrotabúinu til að greiða kostnað af málarekstri og þetta, eins og ég sagði ykkur áðan, tengist beint við hundrað fertugustu og áttundu grein. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00020 161024 176834 dev Það gæti líka verið að skiptastjóri bara vildi tryggja sér það að hafa stuðning kröfuhafa þegar hann fer í dýrt riftunarmál, kannski rándýrt riftunarmál þar sem að hann þarf að leita til endurskoðenda, fá kannski mat dómkvaddra matsmanna 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00021 177663 180932 dev og jafnvel einhver sönnunargögn sem geta verið dýr. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00022 182359 183229 train Það er nú ekkert annað bara, af því að, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00023 184192 199790 train eins og ég sagði áðan að þá er skiptastjóri með ríka skaðabótaábyrgð, eða sem sagt það er skaðabótaábyrgð eftir sjötugustu og sjöundu grein laganna. Þá kannski vill hann tryggja að allir séu samþykkir því áður en hann leggur út í svona mikinn kostnað, að hann fái að gera það. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00024 200704 211293 dev Og svo gæti líka verið að ef að það þarf að höfða riftunarmál gegn einhverjum stærsta kröfuhafanum í búinu að hann vilji nú tryggja sér það að aðrir kröfuhafar styðji hann á þeirri vegferð. En það breytir 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00025 212096 216683 train engu um heimild hans til þess að höfða riftunarmál sjálfur, það breytir engu 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00026 217930 218618 train um það. Nú, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00027 220209 222609 train hann fer með þá, það ákvörðunarvald. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00028 225139 231588 train Hann getur sem sé tekið ákvörðun um að höfða riftunarmál eða að höfða ekki riftunarmál. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00029 232538 236646 train Ef að hann vill ekki höfða riftunarmál, eða vill 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00030 237568 241105 dev ekki fara með hagsmuni, sem sagt, gæta að hagsmunum búsins. Þá 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00031 242317 258336 eval er ákveðið kerfi í hundruðustu og þrítugustu grein gjaldþrotaskiptalaganna. Þannig er mál með vexti að á, í hundruðustu og þrítugustu grein segir að ef að skiptastjóri ákveður að halda ekki uppi hagsmunum sem þrotabúið kannað njóta eða getur notið, þá 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00032 259742 264362 dev getur lánardrottinn sem hefur lýst kröfu á hendur búinu 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00033 265216 271065 train gert, haldið þessum hagsmunum fram í eigin nafni en til hagsbóta fyrir þrotabúið. Og það var 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00034 272000 273798 train nákvæmlega það sem gerðist 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00035 274769 287009 train í málinu, númer hundrað þrjátíu og tvö, tvö þúsund og fimm sem er þarna á glærunni. Þarna var einstaklingur sem heitir Svavar og bú hans hafði verið tekið til gjaldþrotaskipta. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00036 287872 288982 dev Skiptastjórinn, við skulum segja, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00037 291091 293459 train Svavar kemur sem sagt með þær upplýsingar, hann lýsir kröfu, hann sem sagt kemur 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00038 296161 296521 train þeim 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00039 297983 309923 train upplýsingum á framfæri við skiptastjóra, að hann hafi verið með verktakasamning við prentsmiðjuna Gutenberg og þeim samningi hafi verið sagt upp og hann hafi orðið fyrir miklu tjóni. Og 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00040 311180 314992 train Svavar vill endilega að skiptastjóri haldi þessum hagsmunum til haga, sem sagt leiti 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00041 316105 322915 train eftir bótum frá Gutenberg vegna þessarar ólögmætu uppsagnar á gagnkvæmum samningi. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00042 323839 327829 dev Skiptastjórinn ákveður að halda ekki uppi þessum hagsmunum. Og þá opnast 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00043 329216 334031 eval þessi leið sem er í hundruðustu og þrítugustu grein og hún er, þetta er svona ákveðin goggunarröð. Fyrstir 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00044 335057 340637 train í röðinni eru lánardrottnar, sem sagt kröfuhafar sem hafa lýst kröfu sem hefur ekki verið hafnað. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00045 341375 343326 train Þeir geta haldið þessum hagsmunum uppi. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00046 344192 346937 train Vilji þeir það ekki, þá getur 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00047 348288 359447 train þrotamaðurinn gert það en bara ef um er að ræða einstakling, ekki ef um er að ræða félag, þá getur stjórnin ekki tekið þessa hagsmuni og haldið þeim áfram, það er bara ef um er að ræða einstakling. og Svavar 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00048 360319 368028 train var slíkur einstaklingur, og, og þá höfðaði hann riftunarmál, reyndar þá, sem sagt í eigin nafni. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00049 369593 371303 dev Og, og hann, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00050 372223 381552 eval þetta mál snerist sem sagt um það hvort að, að það ætti að vísa málinu frá á grundvelli afsakið, að það ætti að sýkna á grundvelli aðildarskorts, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00051 382815 384973 dev en Hæstiréttur segir í þessu máli: hundrað, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00052 386091 405949 train það er ákveðið kerfi, aðildarkerfi byggt inn í gjaldþrotaskiptalögin og inn í hundruðustu og þrítugustu grein er gert ráð fyrir því að haldi í þrotabúið ekki fram rétti sínum og ekki kröfuhafar, þá geti þrotamaður gert ef hann er einstaklingur, og það veldur því ekki, það er ekki aðildarskortur, það er beinlínis Svavar, átti rétta aðild að 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00053 406271 408762 dev þessu máli gagnvart Gutenberg. Nú, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00054 409728 420887 train síðan hélt þetta mál áfram og, og við munum koma að niðurstöðunni því að Svavar auðvitað vann málið og þá þurfti að skoða það hvert fjármunirnir runnu í kjölfarið. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00055 421759 424637 train En ef við tökum aðeins til samanburðar [HIK:þess] þennan dóm, þarna 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00056 425600 430009 train sem heitir fluga, mál númer hundrað, tuttugu og fimm, tvö þúsund og níu, þar 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00057 430975 449185 train var um það að ræða að það þar ekki að nýta sér þetta kerfi, hundruðustu og þrítugustu greinar, til að fara fram með hagsmunina. Þar hafði skiptastjóri bara gefið umboð, almennt um á grundvelli hundrað tuttugustu og annarrar greinar gjaldþrotaskiptalaga. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00058 450175 453596 train Það umboð, í því stóð að 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00059 455069 456418 train ákveðnum kröfuhafa, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00060 457456 460904 eval sem í reynd var rýmd, hafði komið að stjórnun félagsins, var 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00061 462026 464216 train gefið umboð til þess að höfða mál, 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00062 465151 468870 train en í umboðinu stóð að, að þrotabúið, nú 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00063 470271 474831 train les ég upp sem stóð í umboðinu, þrotabúið tekur ekki neina ábyrgð á kostnaði 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00064 476286 483156 train vegna innheimtumálsins, hvorki til lögmannsins sem fer með málið né heldur dæmdur málskostnaður fari svo að málið tapist. 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00065 484096 487966 train Og þarna var krafist frávísunar af þeim sem var þarna 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00066 488831 492521 train til varnar vegna þess að hann taldi að þetta umboð hefði verið ófullnægjandi. Og það 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00067 493312 501891 train var reyndar niðurstaða Hæstaréttar, sögðu þetta, þarna, þegar menn nýta sér bara almenna heimild, hundrað tuttugustu og annarrar greinar til þess að 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00068 503473 507702 train gefa umboð, í þessu tilviki til að fara fram með hagsmuni búsins fyrir héraðsdómi, að þá er ekki hægt að takmarka það 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00069 509442 517812 train með þessum hætti. Það er ekkert að áskilja, einstaklingur sem fer í dómsmál getur ekki sagt, já ég ætla ekki að borga málskostnað, það gengur ekki. Þannig að þar 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00070 518686 519913 train gilda bara almennar reglur 7635f128-c607-412b-b865-e2346f6f4599_00071 520831 539461 train um sem sagt það að, að þarna er þrotabúi þá aðili að málinu verður að þola það og þarf að greiða málskostnað, tapist málið. Þarna var greinilega verið að reyna að komast fram hjá því að þetta fólk sem flutti málið í hundrað tuttugu og fimm, tvö þúsund og níu, gat ekki nýtt sér ákvæði hundruðustu og þrítugustu greinar þar sem þau voru tengd rekstri búsins og þetta var félag.