segment_id start_time end_time set text 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00000 4200 5849 dev Já, ég ætla sem sagt að halda áfram. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00001 6873 13621 train Hann hringdi hér síminn Lögbergi og ég þurfti að rjúfa upptökuna þannig að ég ætla að klára hér að fjalla um 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00002 15784 25292 train almenn atriði, almenn skilyrði riftunar og ætlaði síðan með kynna aðeins fyrir ykkur endurgreiðslureglurnar. Ég mun síðan fara betur yfir þær í næstu upptöku. Fyrst 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00003 26751 46911 train þetta: það er skilyrði þess að það [HIK: fa], sé fallist á riftun fyrir dómstóli að svokölluð almenn skilyrði riftunar séu fyrir hendi. Og þar er átt við að möguleikar kröfuhafa í einstökum kröfu [HIK: flo], flokkum verða að aukast á 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00004 47500 49240 train fullnustu krafna sinna. Og þetta eru sem sagt 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00005 50768 52027 train tvíþætt skilyrði. Annað 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00006 53503 55423 train hvort þá þarf riftun að leiða til þess að kröfur 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00007 56320 61417 train lækki eða að þeim fækkar eða þá til þess að, að eignir aukist. Nú, 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00008 63176 70165 train þetta er algjört skilyrði og alger forsenda fyrir beitingu riftunarreglanna. En þetta er náttúrlega í sjálfu sér, afsakið, 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00009 71519 90957 train þetta er ekki, þetta er ekki lögfest skilyrði. Hér þurfum við að hafa líka í huga að kröfuhöfum er skipt upp í ákveðna réttindaröð og eitt af fyrstu atriðunum sem skiptastjóri hugar um mat á riftanleika ráðstöfunar er því hvaða stöðu sú krafa sem ráðstöfuninni var ætlað að tryggja greiðslu á hefði 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00010 92209 93799 dev haft við gjaldþrotaskiptin. Og 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00011 94719 100388 train til nánari skýringar þá mun til dæmis greiðsla með óvenjulegum greiðslueyri á launakröfu 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00012 101879 111088 dev sem nyti forgangsréttar við skiptin henni yrði ekki rift í þrotabúið þar sem eru nægir fjármunir til staðar með vissu til greiðsluáætlun forgangskröfu. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00013 111962 120180 train Hér myndi riftunin bara ekki þjóna neinum tilgangi nema þá hugsanlega að ráðstöfunin [UNK] greiðslan sem var greidd á þennan hátt, að 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00014 121259 128250 train verðmætin sem fóru til greiðslu á þessari tilteknu kröfu hafi verið verðmæt, mætari heldur en skuldin sem hún átti að greiða. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00015 129370 147218 train Og til dæmis það hefur líka verið talið, jafnvel þótt að efni búsins séu þannig að það yrði ekkert sem yrði fengist greitt upp í búskröfur eftir hundruðustu og tíundu grein að þá væri hægt að rifta ráðstöfun þó það væri bara til þess að ná til dæmis upp í greiðslu skiptastjóra eftir öðrum tölulið hundruðustu og tíundu greinar. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00016 149004 164876 dev Og jafnvel þótt það sé enginn fjárhagslegur ávinningur af riftun þá verður að telja riftun heimila ef hún leiðir til þess að skuldir þrotamanns minnka. En með því þá gerum við ráð fyrir að kröfuhafar eða möguleikar kröfuhafanna almennt á að fá fullnustu krafna sinna aukist. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00017 165978 177856 train Og en ef enginn fjárhagslegur ávinningur verður af riftunarkröfunni og jafnframt ef að skuldirnar minnka ekki þá verður ráðstöfun ekki rift þótt að við höfum í sjálfu sér ekki skýr fordæmi um það hér á landi. En 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00018 178816 192194 train tengt þessu er náttúrlega það tilvik þegar að greiðsla fer fram það er að segja skuld þrotabús er greidd með óvenjulegum, afsakið, [UNK] skuld þess sem var síðan tekið til gjaldþrotaskipta hefur verið greiddur með óvenjulegum greiðslueyri 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00019 193481 197800 train ef að þessi óvenjulegu greiðslueyrir var ekkert í eigu þrotabúsins. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00020 199465 206153 dev Segjum að eigandinn greiði með afhendingu skuldabréfa útgefna af þriðja manni eða verðmætum sem hann kannski, 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00021 207645 217574 train hlutabréfum eða, eða lausafjármunum. Ef að þetta eru verðmæti sem hafa, hefðu aldrei runnið til þrotabúsins við gjaldþrot þá 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00022 218367 219806 train verður ekki heldur rift. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00023 220979 230998 train Og það eru, um þetta sem sagt fjalla ég þessi almennu skilyrði riftunar í grein sem er inn á Uglunni. Grein sem birtist í 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00024 232568 235388 train afmælisriti Stefáns Más Stefánssonar núna fyrir 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00025 236318 236798 train ári síðan. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00026 238138 241586 train Þar fjalla ég um þessi tvö skilyrði nánar. Nú, það 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00027 242431 246121 train er ekki skilyrði riftunar almennt hins vegar að ráðstöfunin sé óvenjuleg eða einhvern veginn 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00028 247391 248290 train óeðlileg 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00029 249627 263966 train í viðskiptum. Það er ekki svoleiðis enda eru margar þessara riftunarreglna, það er að segja hundrað þrítugasta og fyrsta til hundrað þrítugasta og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga, þær eru hlutlægar. Huglæg afstaða aðila skiptir þar engu máli. Þannig að rétt, sko hið 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00030 267839 276269 train rétta er að það er skiptastjóri skoðar bara hverja riftunarreglur fyrir sig og orðalag hennar og kannar hvort ráðstöfun sé riftanleg. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00031 279288 280425 train En ef að komist er að því að, að ráðstöfun 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00032 281374 282543 train sé riftanleg 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00033 283759 294050 dev þá þarf að huga að því hvernig við mótum og hvernig við setjum fram endurgreiðsluregluna. Og þá kemur að því að endurgreiðslureglurnar eru [HIK: tv] tvíþættar. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00034 294911 300430 train Það er fjallað um þær í hundrað fertugustu og annarri grein gjaldþrotaskiptalaga. Þar 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00035 301312 308120 train er verið að fjalla um tvær tegundir eða gerð grein fyrir tveimur tegundum endurgreiðslu 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00036 308992 309622 train reglna. Og 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00037 311367 322858 train annars vegar eru það svokallaða reglur um, um, um endurgreiðslu auðgunar og svo bara skaðabætur eða bætur eftir almennum reglum. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00038 325100 330709 dev Þetta er mikilvægt að þið áttið ykkur á muninum á þessum tveimur tegundum, 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00039 331887 351807 dev endurgreiðslureglna þetta eru sitthvor krafan eða sitthvor aðferðin til þess að reikna út kröfu. Ef um er að ræða bætur eftir almennum reglum þá er bara raunverulega krafðist endurgreiðslu á þeirri fjárhæð sem fór á milli í [HIK: rift], með riftanlegu ráðstöfuninni. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00040 353117 357377 train Og segjum að ég borgi skuld með fimm milljóna króna skuldabréfi að þá 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00041 358271 359471 train er, geri ég endurgreiðslu 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00042 360687 372148 eval kröfu um þetta, rifta þessari greiðslu og endurgreiðslukrafan er um að fá fimm milljónir til baka. Því ég er að biðja bara um eftir almennum reglum, ég vil bara fá tjónið bætt. Ég vil 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00043 373120 375310 train fá fimm milljónir til baka. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00044 376401 378411 train Þetta er eftir almennum reglum. Og 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00045 379264 387814 train þetta er stofninn [HIK: þa], svona, þessari, þessa kröfu setjum við fram ef við virkjum eftir hundrað þrítugustu og níundu, hundrað fertugustu og fyrstu grein almennra 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00046 389516 401036 dev [HIK: gjaldþr] eða sem sagt gjaldþrotaskiptalaganna. Þriðju málsgrein hundrað fertugasta og önnur grein segir að ef riftun fer fram eftir hundrað þrítugustu og níundu eða hundrað fertugustu og fyrstu grein þá á að greiða bætur eftir almennum reglum. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00047 402541 406141 train Og það er í sjálfu sér, 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00048 407197 413288 train ástæðan fyrir því er sú að þessar tvær reglur, hundrað þrítugasta og níunda og hundrað fertugasta og fyrsta grein eru huglægar 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00049 415798 429567 dev riftunarreglur. Það er ekki rift nema það sé sýnt fram á vitneskju þess sem tók við greiðslunni annaðhvort um ógjaldfærni eða að það væru komin fram krafa um gjaldþrotaskipti. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00050 432983 433882 train Hins vegar ef 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00051 434687 438168 train um er að ræða hlutlægar gjaldþrotaskiptareglur 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00052 439552 455901 train þá hefur verið talið og telur löggjafinn að það sé rétt að milda höggið. Þetta eru mín orð, milda höggið. Það eru ekki eins strangar endurgreiðslukröfur þegar um er að ræða hlutlægu reglurnar. Og 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00053 456862 464151 train hlutlægu riftunarreglurnar er í hundrað þrítugustu og fyrstu til hundrað þrítugustu og áttundu grein gjaldþrotaskiptalaga. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00054 467192 478802 train Þar er krafist endurgreiðslu auðgunar. Hvernig reiknum við út endurgreiðslu auðgunar? Þá ætla ég að taka aftur dæmið sem að ég var með áðan. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00055 480192 490663 train Það er greidd skuld félags, segjum að það sé fimm milljóna króna greiðsla og hún er greidd með óvenjulegum greiðslueyri. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00056 491939 497699 train Eftir þessi viðskipti þar með er skuldin milli þessara tveggja félaga gerð upp, hvorugt skuldar 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00057 498980 499519 train hinu en 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00058 501942 509110 train félagið sem er tekið til gjaldþrotaskipta borga sínar, skuld sína, fimm milljóna króna skuld með því að afhenda 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00059 511033 515533 train verðmæti sem er hægt að rifta sem sagt greiðslum og óvenjulegum greiðslueyri fyrir fimm milljónir. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00060 516720 519149 train Síðan eftir þetta atvik þá 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00061 520192 522172 eval halda viðskiptin áfram. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00062 523008 530988 train Og svo riftunarþolinn heldur áfram að selja félaginu sem verður síðan gjaldþrota vörur og þjónustu. Og þegar að 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00063 532388 537488 train félagið er síðan tekið til gjaldþrotaskipta þá hefur hann náð að taka út vörur fyrir tvær og hálfa milljón. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00064 538907 541186 train Hér myndi vera gerð krafa 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00065 542649 548769 train um riftun á fimm milljóna króna greiðslu skuldar með óvenjulegum greiðslueyri en 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00066 550000 552940 train endurgreiðslukrafa fyrir tvær og hálfa milljón. Vegna þess að auðgun 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00067 555038 557826 train riftunarþolans er ekki fimm milljónir, hún er 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00068 558750 560190 train einungis tvær og hálf milljón. Það er 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00069 561152 567451 eval með öðrum orðum tekið tillit til áframhaldandi viðskipta aðilanna eftir hinn riftanlega atburð. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00070 572940 587730 train Þetta er sem sagt meginmunurinn og þetta endurspeglar þessi sérkenni riftunarreglanna. Að ef um er að ræða huglægu riftunarreglurnar, hundrað þrítugustu og níundu og hundrað fertugustu og fyrstu grein, þá er ekki verið að milda höggið eða 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00071 589279 598070 train taka tillit til síðar tilkominna atvika eða áframhaldandi viðskipta. Þar er bara krafist endurgreiðslu eftir almennum reglum á þeirra fjárhæð sem var, 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00072 599903 601974 train fór á milli í umræddum viðskiptum. Ef um er að ræða 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00073 603688 614609 dev hlutlægu riftunarreglurnar eftir hundrað þrítugustu og fyrstu til hundrað þrítugustu og áttundu grein þá var hægt að taka tillit til atriða svo sem eins og eftirfarandi viðskipta til þess að 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00074 615761 624131 train finna út hver er endurgreiðsla auðgunarinnar, hver var ávinningur riftunarþola. Því þessi riftunarþoli, hann hafði engan ávinning, hann hafði 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00075 625024 632283 train ekki ávinning umfram tvær og hálf milljón vegna þess að ef hann fær greidda skuld með fimm milljónum og 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00076 633087 646616 train lætur síðan verðmæti af sinni hendi til hins gjaldþrota félags eftir að hina riftanlegu ráðstöfun þá mínusast þau verðmæti frá riftunarkröfunni. Til þess að finna út hver var í raun og sann ávinningur 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00077 647423 648562 eval riftunarþola af þessum viðskiptum. En 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00078 651993 652744 dev frá þessu er ein 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00079 653696 658135 train undantekning og það er fjallað um hana í hundrað fertugustu og annarri grein. Og 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00080 659072 664620 train hún er í síðasta málslið fyrstu málsgreinar hundrað fertugustu og annarrar greinar og hljóðar svo, og 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00081 665620 685630 train hér erum við að tala um hlutlægu riftunarreglurnar: ef ljóst er að viðsemjenda var kunnugt um riftanleika ráðstöfunarinnar skal þó dæma hann til greiðslu tjóns bóta. Sumsé ef um er að ræða huglægu reglurnar, hundrað þrítugustu og níundu og hundrað fertugustu og fyrstu grein 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00082 686701 689610 train þá eru borgaðar tjónsbætur, almennum reglum. Ef 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00083 690432 697302 train um er að ræða hlutlægu reglurnar og um er að ræða grandlausan viðtakanda 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00084 698629 702080 dev þá er auðgun ef um er að ræða hlutlægu reglurnar 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00085 702975 707384 eval og um er að ræða grandsaman viðtakanda, [HIK: við], 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00086 708351 712461 train grandsaman riftunarþola þá eru bætur eftir almennum reglum. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00087 713216 722514 train Og hver ber sönnunarbyrði fyrir því að viðtakandi greiðslurnar er grandsamur? Það er þrotabúið sem krefst riftunarinnar. Og ég ætla að útskýra fyrir ykkur 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00088 724177 725826 eval af hverju þetta er svona. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00089 726783 728524 train Riftunarreglur hafa verið til 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00090 729464 731442 train mjög lengi í íslenskum lögum. Og 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00091 732684 735653 train fyrstu reglurnar voru huglægar og ekkert þá er 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00092 736871 756522 train verið er að velta vöngum yfir því hvernig endurgreiðslukröfurnar ættu að vera, það voru bara bætur. Síðan eftir því sem löggjöfin hefur þróast og fleiri riftunarreglur komi inn í löggjöfina og í meiri mæli hlutlægar þá hefur verið talið rétt að milda þessar endurgreiðslukröfur og miða þá 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00093 756991 757501 eval við 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00094 759841 761010 dev ávinninginn eða sem sagt þessar, 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00095 770653 775423 eval auðgun sem að riftunarþoli verður fyrir þegar um er að ræða hlutlægu reglurnar. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00096 777302 784981 train Um þetta er líka fjallað í greininni minni í afmælisriti Stefáns Más sem er inni á Uglunni og þið getið skoðað nánar. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00097 786729 787899 train Þannig að ef við segjum, hvernig 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00098 788735 800105 train er það meginreglan og þetta er síðasti glæran núna svo ætla ég að taka þetta betur fyrir í næstu, næstu upptöku. En meginreglan um endurgreiðslu er þá sú að það á að greiða 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00099 801264 803394 train þrotabúinu fé í kjölfar riftunar. Það er gerð sem sagt 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00100 804644 807643 train tvíþætt krafa, krafa um riftun og krafa um endurgreiðslu. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00101 808447 815557 dev Það er þó hægt að, það er frá þessu er, eru til undantekningar og það er þó aðall undantekningu sem ég fer yfir 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00102 816542 818162 eval á [HIK: eft], í næstu upptöku. Það er, menn geta 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00103 819072 829750 train í stað þess að biðja um peninga og geta [UNK] krafist skila á verðmætum. Stundum getur þrotabúið bara viljað fá verðmætin aftur. Segjum að þetta sé kaupmáli um fasteign. Þú viljir ekki 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00104 830989 832100 train fá peningakröfu á þann, það [UNK] 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00105 832895 834033 train sem fékk 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00106 835456 844365 train hlut eða fasteign í, með kaupmála heldur viltu bara fá hlutinn aftur. Helminginn í [UNK] fasteigninni aftur til að mynda. Það getur verið mjög klókt að gera það. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00107 845394 860332 train En sem sagt ef að þetta er endurgreiðsla um peninga þá er það í hundrað fertugustu og annarri grein: ef rift er á grundvelli hundrað þrítugustu og fyrstu til hundrað þrítugustu og áttundu greinar þá á að endurgreiða auðgunina eins og ég var að lýsa áðan. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00108 861183 866974 train Ef hins vegar er rift á grundvelli hundrað þrítugustu og níundu til hundrað fertugustu og fyrstu greinar 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00109 867711 871850 train og þegar að riftunarþoli er grandsamur þá á 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00110 873216 873995 train að greiða bætur, 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00111 875727 876837 eval skaðabætur. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00112 878063 878993 train Og um þetta er sem sagt fjallað 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00113 880464 881663 train í, hérna, 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00114 882943 891734 train þessum dómi Landsréttar. Þetta er þrotabú Búálfsins sport bars e há eff gegn [HIK: regn] Regin atvinnuhúsnæði. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00115 892672 894861 train Og þarna var verið að rifta. Það sem þið þurfið bara að 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00116 895744 900394 train vita að þarna er rift á grundvelli fyrstu málsgreinar hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00117 901248 909436 train Það er hin hlutlæga, það er hlut, ein af hlutlægu riftunarreglunum. Það var verið að greiða þarna með, með 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00118 910605 912885 train sem sagt óvenjulegum greiðslueyri 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00119 913792 930500 train og þarna er var spurningin hvort að þarna yrði byggt á óréttmætri [HIK: auðg] eða sem sagt á auðgun riftunarþola eða hvort hægt væri þarna að byggja á almennum reglum, hundrað fertugustu og annarri grein [UNK] almennum bótareglum. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00120 932777 934697 train Og niðurstaðan í þessum dómi. 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00121 935679 941590 eval Það er fjallað um þetta því nú er svo gott að lesa Landsréttardómara af því þeir eru tölusettir. en 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00122 942847 945398 train þarna er sem sagt verið að fjalla um það 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00123 946333 946514 train í 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00124 949009 952337 train tölulið þrettán og fjórtán og 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00125 953605 973105 train fimmtán um það að þarna þótti vera sýnt fram á að riftunarþolinn hafi vitað um, hann hafa verið grandsamur um riftanleika ráðstöfunarinnar og þess vegna var fallist á endurgreiðslukröfu á grundvelli almennu bótareglunnar 386310fe-b032-4e70-89fb-5675facc699e_00126 974025 984465 train í hundrað fertugustu og annarri grein. Það var sem sagt fallist á hann hafi verið grandsamur og þess vegna gat þrotabúið farið fram á hærri endurgreiðslukröfu á grundvelli bótareglunnar.