segment_id start_time end_time set text 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00000 3750 6299 train Þá er næst að fjalla um hundrað þrítugustu og níundu grein. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00001 8038 14067 dev Þrítugasta og níunda grein er frábrugðin öðrum riftunarreglum gjaldþrotaskiptalaga. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00002 15875 18574 train Þar sem hún tekur til ráðstafana sem eiga sér stað. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00003 24832 44990 train þetta er orðalag úr fyrstu málsgrein, hundrað þrítugustu og níundu greinar, „krefjast má riftunar á greiðslu skuldar, ef greitt var eftir frestdag nema reglur sautjánda kafla hefði leitt til þess að skuldin hefði greiðst við gjaldþrotaskipti. Nauðsynlegt hefði verið að greiða, til að komast hjá tjóni eða sá sem greiðslu naut hafi hvorki vitað 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00004 46481 52121 train að komið hafi fram beiðni um heimild til greiðslustöðvunar eða til að leita nauðasamnings eða krafa um gjaldþrotaskipti“. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00005 52991 57462 train Auðvitað þarf að taka fram allar þessar aðgerðir þar sem greiðslustöðvun er nauðasamning, af því að 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00006 58368 61936 train hugsanlega getur verið að frestdagur markist af greiðslustöðvunarbeiðni, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00007 63231 74691 train sem síðan leiðir til nauðasamninga og sótt til gjaldþrotaskipta og það á akkúrat við um Móa sem fór í greiðslustöðvun og síðan þaðan í nauðasamninga og svo í gjaldþrotaskipti. Og við erum með einmitt dóm sem fjallar um það, sem við skoðum á næstu, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00008 77909 78448 train já, næstu glæru. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00009 79871 85631 train En það er hins vegar, það er sem sagt þið takið eftir að það er greiðsla skuldar, ekki með einhverjum tilteknum hætti. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00010 86400 88108 train Þetta er huglæg afstaða síðan líka, sem 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00011 89861 96191 train þá hjá riftun, riftunarþola, en getur sýnt fram á að greiðslan, skuldin hefði greiðst við gjaldþrotaskipti 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00012 97152 100772 train eða þá að nauðsynlegt hefði verið að greiða hana til að komast. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00013 101632 103311 eval Menn oft byggja á því að, það sé nauðsynlegt að 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00014 111427 115087 train að það sé nauðsynlegt að greiða einhverjum tiltekna skuld af því að til dæmis, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00015 116177 122117 eval segjum í tilviki Móa að þá hefði fóðurframleiðandi sagt, það varð að borga þessa skuld af því að annars hefðu kjúklingarnir dáið. En 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00016 123787 125587 train það er það þröng túlkun á þessu skilyrði. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00017 126463 135764 train En sem sagt reglur sautjánda kafla eru reglur um kröfuhafa röðina, hundruðustu og níundu til hundruðustu og fjórtándu grein, þannig að það þarf bara að skoða, ef þetta er forgangskrafa þá kannski og í búi sem 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00018 136786 144045 train hvort eð er allar kröfur greiðast að þá er ekki rift kröfu eða greiðslu skuldar eftir frestdag ef þetta er til dæmis launakrafa ef allar aðrar launakröfur greiðast. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00019 147724 148174 train Nú, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00020 148991 155471 train það er sem sagt líka, endurgreiðsla skuldar sem svo í annarri málsgrein hundrað þrítugustu og níundu grein er talað um riftun og öðrum ráðstöfunum. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00021 157045 160645 train Það er svo með svipuðum skilyrðum aðeins vægari en þið bara skoðið þau, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00022 163711 168871 train nema ráðstöfun hafi verið nauðsynleg, eðlileg af tilliti til sameiginlegra hagsmuna lánardrottna 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00023 169728 171437 train eða til að fullnægja daglegum þörfum. Þá 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00024 174568 181108 dev Og hérna, þar er líka svona vitneskja þess sem tekur við sem að getur líka stöðuna ef sá sem að tók við greiðslu telur 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00025 182824 189515 train að, að hún hafi þessi skilyrði hafi átt við og hann vissi ekki, eða vissi ekki eða mátti ekki vita um heimild til að leita greiðslustöðvunar eða nauðasamnings. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00026 190763 209243 dev Greiðsla skuldar í fyrstu málsgrein, aðrar ráðstafanir í annarri málsgrein og svo í þriðju málsgrein, „ef aðstoðarmaður skuldarans við greiðslustöðvun eða umsjónarmaður með nauðasamnings umleitunum hans hefur samþykkt greiðslu eða ráðstöfun, verður ekki rift nema samþykkið hafi bersýnilega verið gefið“, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00027 210467 214127 train afsakið, „í andstöðu við heimildir laga þessara til ráðstafana“, þarna er verið að 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00028 214912 215662 train styrkja 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00029 217018 236097 eval þetta kerfi sem við erum búin að áður fjalla um í nítjándu til tuttugasta og fyrstu grein laganna sem fjalla um þær ráðstafanir sem að skuldara er heimilt að grípa til á greiðslustöðvunartíma og ég vísaði til þessara reglna, þær eru sambærilegar reglur sem gilda um ráðstafanir þess sem hefur óskað eftir og fengið heimild til að leita nauðasamninga. Að þarna eru 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00030 237258 243796 eval þá takmarkanir á ráðstöfunarrétti þeirra, hafi umsjónarmaðurinn samþykkt þær að þá er erfiðara að komast hjá 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00031 246145 249145 dev erfiðara að, að hérna, fallast á riftun. Vegna þess, ef að illa fer, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00032 250496 256764 train og þessi greiðslustöðvunar, félag sem tók, fór í greiðslustöðvun eða félag sem er að leita nauðasamninga, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00033 257932 268103 train að það er erfiðara fyrir skiptastjórann að fara fram á riftun ef aðstoðarmaður eða umsjónarmaður hafi samþykkt ráðstafanirnar. Það, það er þá áskilið það að samþykkið hafi bersýnilega verið gefið í andstöðu við heimildir laganna. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00034 270399 273819 train Nú, þá er kannski, það er sem sagt nokkur atriði, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00035 274815 275505 train og ég, þið munið eftir því, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00036 277430 282321 train ef að til dæmis ég væri að fara fram á greiðslu á minni skuld 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00037 283776 287134 train og hún fengist ekki greitt að þá mundi ég fara með það í innheimtumál fyrir dómstóla. Svo 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00038 289649 293129 dev og fá árangurslaust fjárnám fyrir kröfunni og svo mundi ég fara fram á, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00039 295276 307485 dev gjaldþrotaskipti. Og þá mundi ég allt í einu fá greidda kröfuna, síðan mundi ég afturkalla gjaldþrotaskiptabeiðnina og viku seinna mundi annar kröfuhafi sem á kröfu á hendur þessum þrotamanni fara fram á gjaldþrotaskipti. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00040 308591 311021 train Þá er ég komin í slæm mál, því þarna er ég búin að fá greidda skuld eftir 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00041 312783 320043 train frestdag, því frestdagurinn, mótast að minni beiðni. Því að ný krafa kemur inn, innan mánaðar frá því að mín, sem sagt frá því upphaflega krafan var afturkölluð. Þannig 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00042 321024 338033 train að það, það er sem sagt þetta að hundrað þrítugasta og níunda grein tekur til ráðstafana sem gerðar eru eftir frestdag. Og af hverju eru svona strangari reglur? Af hverju er verið að taka til ráðstafana eftir frestdag? Nú af því að hérna eru vandamálin farin að aukast, þrota 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00043 338944 345184 train maðurinn er kominn í mun verri stöðu. Og hérna eykst freistingin til þess að gera vel eða 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00044 346232 350341 train greiða velviljuðum kröfuhöfum eða traustum vinum rétt fyrir gjaldþrotið, eða 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00045 351651 356271 train greiða þeim sem þú vilt áfram geta átt góð viðskipti við þegar að gjaldþrotaskiptin er lokið, gjaldþrotaskiptum er lokið. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00046 358146 358507 train Er lokið 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00047 360413 367762 train Nú, oftast líður ekki langur tími frá frestdegi þar til bú er tekið til gjaldþrotaskipta svo þessi, þetta á nú kannski ekkert að vera mjög flókin athugun, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00048 369127 374047 eval að þessi tími sé mun lengri og við sjáum það á eftir í dómnum, þrjú hundruð fjörutíu og þrjú, tvö þúsund og 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00049 374942 375331 train níu, Móar 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00050 379218 380057 train gegn Lýsingu. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00051 381377 382547 eval en það er 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00052 384750 395519 train segja að það eru svona líkurnar eru með því að um er að ræða riftanlega ráðstöfun ef að greiðsla fer fram eftir frestdag og það er þó sá sem riftunarkrafan beinist gegn, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00053 396415 406915 train sem þarf að sýna fram á og hefur sönnunarbyrðina um að, að þessi undantekningartilvik eigi við. Og það, í þessum dómi Pólstjörnunnar, þá tókst það ekki, þar var 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00054 407807 415997 eval sem sagt, þetta er mál milli þrotabús Pólstjörnunnar og Sölusamtaka lagmetis, Sölusamtökin sem sagt fluttu út 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00055 417105 430454 train afurðir Pólstjörnunnar og þau höfðu heimild til að taka fé upp í eldri skuldir. Þetta er svona tryggingarréttur, þeir gerðu samning við Pólstjörnuna um að ákveðinn, svona, partur af andvirði vörunnar, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00056 431262 437560 train myndi greiðast til Sölusamtakanna. Sem sagt, andvirði var notað til að greiða eldri skuldir. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00057 438548 440528 train Og síðan var óskað eftir 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00058 441471 443180 train hérna gjaldþrotaskiptum á 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00059 444031 444601 train Pólstjörnunni 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00060 445951 448112 train og það í sjálfu sér, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00061 449533 450584 train fyrst, aðdragandinn að þeim 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00062 451456 455565 train gjaldþrotaskiptum, fyrst var leitað eftir greiðslustöðvunar og síðan gekk það upp í gjaldþrotaskipti. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00063 456319 457098 dev Og hæstiréttur segir bara, þegar að, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00064 459156 459605 eval þegar að, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00065 461625 479204 train greiðslustöðvunartímabilið hófst, að þá féll, þá var Pólstjörnunni óheimilt að greiða gjaldfallnar skuldir sínar og þar með féll sjálfkrafa niður heimildin hjá Sölusamtökunum til að taka til sín hluta af söluandvirði vörusendinga frá Pólstjörnunni upp í eldri skuldir. Og 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00066 480000 482970 train það skipti engu máli hvort að það hefði verið gerður þarna samningur, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00067 484223 485091 train raunverulega féll niður þessi tryggingar 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00068 486016 491776 dev ráðstöfun eða þessi heimild að taka af verðmæti farmsins sem að Sölusamtökin voru að selja. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00069 493514 498012 train Þá er dæmi um að heimilt að taka fé upp í eldri skuldir hafði fallið niður. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00070 500233 502574 train Það er kannski áhugavert líka að, þið getið sett það á 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00071 503572 504384 train spássíuna, í þessum dómi var, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00072 505636 510975 train var hérna spurning um hvort að þá Sölusamtökin vildu halda því fram að í þessum samningi fælist 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00073 512464 514352 train yfir þessum hluta af sölu 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00074 515456 519926 eval verðmæti farmsins sem að var klipið af þarna upp í eldri skuldir, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00075 521881 523591 train eignarréttarsamningur, sambærilegt hundruðustu og níundu grein. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00076 524543 530484 dev En það, bara því er algerlega vísað frá í rómverskum tveimur, í Hæstarétti er sagt: þetta er ekki eignarréttar krafa, þetta er 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00077 532087 533375 train krafa og hún sem sagt, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00078 538293 539133 train Og þessum greiðslum rift. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00079 540639 543368 eval En það er kannski áhugaverðara af því að við erum að tala hér um rift 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00080 545275 550764 dev greiðslu sem eiga sér stað eftir frestdag og það vantar svona, það er áhugavert að skoða mörkin á milli 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00081 551679 561849 train þessarar riftunarreglu og svo hinna hlutlægu riftunarreglnanna sem að taka til ráðstafana sem eiga sér stað samkvæmt skýru orðalagi þeirra, á síðustu sex mánuðum fyrir frestdag. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00082 562687 572976 eval Tökum sem dæmi greiðslu með óvenjulegum greiðslueyri. Það er alveg hugsanlegt að það fari fram greiðsla með óvenjulegum greiðslueyri eftir frestdag og hvernig á þá að skýra orðalag ákvæðisins? 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00083 573951 584991 train Og það eru, ég tók hérna, það er náttúrulega fleiri dómar en þessir eru mjög skýrir sem þarna eru í, á glærunni. Það er annars vegar nítján hundruð níutíu og níu á blaðsíðu sautján hundruð áttatíu og tvö, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00084 586027 591097 train þar var í reynd bæði byggt á hundrað þrítugustu og fjórðu grein og hundrað þrítugustu og níundu grein. Þetta 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00085 591871 592621 train snýst um, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00086 594337 596287 train þetta er reyndar, heitir Íslenska ríkið gegn 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00087 597248 604717 train þrotabúi Skeiðarinnar en þetta þrotabú Skeiðarinnar hét áður Skútan í Hafnarfirði sem var svona veitingastaður. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00088 605778 606376 train Það hafði sem, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00089 608854 614373 train veitingastaður og það var gert fjárnám hjá sýslumanninum í Hafnarfirði hjá þeim í nóvember níutíu og sex. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00090 615498 619397 train Og það kemur fyrirsvarsmaður félagsins og segir að það sé hætt starfsemi. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00091 620288 623346 dev Og þarna er fjárnáminu lokið án árangurs og það er Sýslu 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00092 624337 629196 train maðurinn í Hafnarfirði sem síðan krefst gjaldþrotaskipta á búi félagsins, gerir það í janúar níutíu og sjö, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00093 630528 635957 train og það er, þar er verið að lýsa kröfum um opinber gjöld og ýmislegt, virðisaukaskattur og fleira. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00094 636927 643256 train En síðan er þessi, þessi krafa um gjaldþrotaskipti hún er afturkölluð í nóvember, níutíu og sex 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00095 644096 645445 dev en, en hérna, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00096 646272 647892 train það gerist síðan að, að, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00097 651024 653212 train krafist aftur hjá þeim gjaldþrotaskipta 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00098 654080 658879 dev og það er tekið til úrskurðar um gjaldþrotaskipti á búinu í mars níutíu og sjö. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00099 661183 671893 train Það sem gerðist sem sagt á þess, þessum viðkvæma tíma, þarna frá því að, að gjaldþrotaskipta krafan fyrri kemur fram í janúar, níutíu og sjö, til þess að gjaldþrotaskipti 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00100 672639 673570 train voru úrskurðuð aftur í 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00101 674432 676501 train mars níutíu og sjö. Að þá er, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00102 678697 683587 train félaginu eða þrotabúinu eða Skútunni sem sagt sem er núna þrotabú Skeiðarinnar. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00103 684927 685258 train Þá barst þeim greiðsla upp á eina milljón, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00104 686889 688719 train og tæplega ein milljón og sjö hundruð þúsund, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00105 689535 698296 train og þarna er þessi peningur að mestu leyti notaður til að borga kröfu til sýslumannsins í Hafnarfirði, upp í 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00106 701062 701873 dev Og það er liggur, lá 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00107 702720 705028 train lá fyrir í niðurstöðu, sem sagt Hæstiréttur kemst að því, það, það er 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00108 707059 714828 eval grundvelli gagna málsins að eina eign þrotabúsins var þessi víxill sem að þeir fengu greidda upp á tæpa eina komma sjö milljónir. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00109 715917 718797 train Og það er reyndar svo er upplýst um hverjar voru, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00110 720128 723638 train það er lýst sem sagt kröfum upp á fjórtán komma tvær milljónir tæpar, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00111 724876 726437 train og þarna engar 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00112 727423 728113 train engar eignir, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00113 729649 733669 train og það er bara sem sagt fallist á það að greiðslan sem fór til 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00114 734720 741619 dev Þrot, Sýslumannsins í Hafnarfirði hafi skert greiðslugetu félagsins verulega. Þannig að þetta er, þið getið þá bara bætt 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00115 743220 753628 train við þessa dóma sem fjallað er um í, í fyrstu málsgrein hundrað þrítugustu og fjórðu greinar. Þetta er sem sagt dómur sem fjallar um að skerða greiðslugetu þrotamanns verulega. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00116 755991 762322 train Nú, þá er spurningin sko, það er sagt hér að, að sýslumanninum hlyti að hafa verið ljóst að Skeiðin eða sem sagt Skútan var í fjárhagslegum 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00117 764196 768785 train kröggum, því hann hafði bæði látið gera árangurslaust fjárnám og sjálfur farið fram á gjaldþrotaskipti. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00118 769792 771530 train Þannig að hann gæti 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00119 772351 773522 train ekki borið fyrir sig að hafa ekki vitað 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00120 774272 777091 dev að félagið væri í greiðslu erfiði, erfiðleikum með greiðslur og 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00121 777984 778793 dev þess vegna 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00122 780173 782964 train greiðsla með engu móti verið venjuleg eftir atvikum. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00123 783744 792323 train Og svo segir bara Hæstiréttur og slengir því fram að samkvæmt framansögðu er fullnægt skilyrðum fyrstu málsgreinar hundrað þrítugustu og fjórðu greinar, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00124 793725 804644 dev til þess að rifta umræddum greiðslum en því ákvæði verður beitt jöfnum höndum um greiðslur sem eru inntar af hendi fyrir frestdag og eftir það tímamark. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00125 805504 814474 train Þannig að þarna var bara raunverulega fallist á riftun á grundvelli hundrað þrítugustu og fjórðu greinar, jafnvel þótt að greiðslan hefði fari fram eftir frestdag. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00126 817581 818152 train Það var síðan, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00127 819221 821350 train í, í síðan, í 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00128 822783 825573 train dóminum frá, þrjú hundruð fjörutíu og þrjú, tvö þúsund og fimm, það er 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00129 826495 834596 train þrotabú Móa gegn Lýsingu og við höfum áður komið að þrotabúi Móa, svo sem af því að við skoðum það, munið þið, það nauðasamningurinn 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00130 835456 836504 train nauðasamningurinn klikkaði hjá þeim 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00131 837375 844635 train af því að sýslumaðurinn, tollstjórinn í Reykjavík hafi lýst kröfu ef þið munið eftir þeim dómi þrjú hundruð og þrjú, tvö þúsund og þrjú 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00132 846460 847658 train tollstjórinn hafði lýst 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00133 848932 853912 train forgang eða búskröfu sinni sem almennri kröfu og hafði þar með, með bindandi hætti, ráðstafað hagsmunum sínum. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00134 854912 855871 dev Þar með var þessi krafa ekki. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00135 857673 858994 train Hún var raunverulega ekki 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00136 859933 863744 train sem sagt var í reynd samningskrafa oft og taka þátt í atkvæðagreiðslunni um nauðasamninginn 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00137 864639 866318 dev Það var aftur litið til þess að þetta félag 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00138 867200 868578 train fór í gjaldþrotaskipti 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00139 869375 870664 train og í þessum dómi hér 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00140 871552 881510 train hefur verið að fjalla um viðskipti þrotabús Móa við Lýsingu, en Lýsing hafði lánað félaginu mikið af tækjum og tólum til þess að reka þetta kjúklingabú 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00141 882943 890952 eval og þau, það var, félagið Lýsing, sem sagt Móa, voru komin í stórkostlega skuld við Lýsingu. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00142 891903 897933 train Og þarna er verið að gera upp þessar greiðslur, annars vegar með sölu eða afhendingu eða reyndar 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00143 899711 905292 train búning kaupsamnings, eða Lýsing er að kaupa fasteign af Bæjarflöt í Reykjavík af Móum og þetta var 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00144 906751 907892 train greitt niðurtöku skulda 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00145 908672 911431 train og síðan var gefinn afsláttur af vanskilum 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00146 913553 915592 dev Í sjálfu sér var þessu, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00147 916840 926980 train þessu var, sem sagt, dreift á grundvelli hundrað þrítugustu og fjórðu greinar og fallist á endurgreiðslukröfu að svo miklum leyti sem þarna var verið að yfirtaka skuldir. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00148 928586 929155 train Síðan 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00149 930717 935517 eval Auðvitað, það þurfti að skoða hvenær frestdagurinn var og það er fjallað um það í rómverskum tveimur og 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00150 937162 943100 train þegar farið er út í það að frestdagurinn við skiptin hafi verið nítjánda desember, tvö þúsund og tvö 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00151 944330 946100 dev vegna þess að það er þá sem að 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00152 948956 955105 eval fyrsta beiðni um greiðslustöðvun kemur fram, og þetta er keðja. Sem sagt, fyrst kemur greiðslustöðvun, nauðasamningur og gjaldþrotaskipti. Þannig 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00153 956413 958903 train að frestdagurinn var nítjánda desember, tvö þúsund og tvö. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00154 959744 963163 eval Og þessi viðskipti með fasteignirnar voru þrítugasta ágúst, tvö þúsund og tvö. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00155 963998 965977 train Þannig að þau sannarlega áttu sér stað fyrir frestdag. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00156 966783 969273 train En síðan gerist það að hafna 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00157 971200 974620 train stoppa öll viðskipti eftir að umsjóna, sem sagt eftir að 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00158 976509 981820 train aðstoðarmaður Móa á greiðslustöðvunar tímabili hann, hann stöðvaði 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00159 983168 989408 train upplýsti um það að viðskiptabanki félagsins hafi stöðvað öll viðskipti við Móa á þessum tíma þegar þeir voru í, í greiðslustöðvun 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00160 990456 1003024 train og þess vegna hafi verið samið við það, við stærstu viðskiptavinum félagsins að þeir myndu borga fyrir vörur sem að þeir keyptu, sem sagt, kjúklinga og, og þessa framleiðsluvöru sem Móar bjuggu til. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00161 1003903 1012962 train Það er þá breytt yfir í það að þeir sendu Móum bara viðskiptavíxla fyrir vörur sem þeir, hérna, keyptu af Móum. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00162 1015561 1016701 eval Síðan kemur í ljós 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00163 1018280 1032321 train upp um þetta fyrr en eftir að félagið yrði tekið til gjaldþrotaskipta, að Móar voru að nota þessa viðskiptavíxla. Munið þið, þetta eru víxlar sem að einhver annar en Mói, Móar skulda, þetta eru víxlar sem annar aðili skuldar. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00164 1033344 1036491 eval þetta sem greiðslu og í þessu tilviki, þá voru sjö víxlar 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00165 1037440 1039419 train að nafnvirði tuttugu og tvær milljónir. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00166 1040375 1044155 train Móar tóku þessa víxla, fyrirsvarsmenn Móa, og afhentu, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00167 1046921 1049951 train hérna, Lýsingu, sem greiðslu upp í viðskiptaskuld við félagið. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00168 1050872 1052852 train Og það er í sjálfu sér, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00169 1053824 1060873 eval þarna er fallist á, af hálfu Hæstaréttar, að þetta var greitt með óvenjulegum greiðslu eyri og það hafði ekki getað farið framhjá 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00170 1061632 1062021 train Lýsingu, hver fjárhags staða 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00171 1063122 1064650 train félagsins var á þessum tíma 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00172 1066280 1069761 train og þarna var ekkert verið að fylgja einhverjum greiðslu, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00173 1072162 1078521 train hvorki verið að fylgja gjalddögum eða fjárhæðum, fjármögnunarleigu samningsins, það var bara verið að slumpa inn á þessa skuld. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00174 1079551 1082942 train Þannig að Hæstiréttur segir „Þetta var ótvírætt um að ræða greiðslu á vanskila skuld“. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00175 1083776 1094875 train Og, og síðan heldur Hæstiréttur áfram og segir: „Til þess að greiðslurnar væru heimilar, urðu aðstoðarmaður við greiðslustöðvun og umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum að samþykkja þær“. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00176 1095807 1098416 dev Umsjónarmaðurinn kemur og segir: „Hann, ég samþykkti þetta aldrei, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00177 1099443 1100463 train aldrei nokkurn tímann.“ Og það 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00178 1101799 1104378 train var ósannað að aðstoðarmaður á greiðslustöðvunar tímabili hefði samþykkt þessi greiðslur. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00179 1105940 1120220 dev Og þá segir Hæstiréttur: „Verður ekki annað af gögnum málsins ráðið en að riftun þessara greiðslna sé heimil, hvort heldur er samkvæmt hundrað þrítugustu og fjórðu grein eða hundrað þrítugustu og níundu grein 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00180 1121541 1122530 train gjaldþrotaskiptalaga.“ 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00181 1123327 1131998 train Þannig að þarna, og, Hæstiréttur heldur áfram og segir: „Hér er um að ræða sjálfstæðar og valkvæðar heimildir.“ 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00182 1133670 1146298 train Þannig að þarna var fallist á riftun og það reyndar er sératkvæði eins dómara en Hæstiréttur hér, meiri hlutinn er að staðfesta við að halda áfram því sem komið var í í, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00183 1149695 1156384 train þarna, nítján hundruð níutíu og níu, sjö, sautján hundruð áttatíu og tvö. Þrotabú Skeiðarinnar, sem var áður Skútan í Hafnarfirði. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00184 1157248 1158988 train Yfir ritað, staðfesta það, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00185 1159807 1174746 train Hér er um að ræða sjálfstæðar og valkvæðar heimildir. Það er ekki. Þarna segir Hæstiréttur beinlínis: „Þessar heimildir í hundrað þrítugustu og, eða sem sagt, hundrað þrítugustu og fjórðu eða, eftir atvikum, hundrað þrítugustu og sjöundu grein. Þær eiga líka við eftir“ 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00186 1179753 1181553 train Að vísu, nú skulum við aðeins, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00187 1182847 1184798 eval það var ágætt fyrir ykkur að muna það og tengja hér þessa 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00188 1185663 1187373 train umfjöllun við endurgreiðslureglurnar. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00189 1188733 1191284 train Þið munið hvað stendur í hundrað fertugustu og annarri grein. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00190 1192064 1198604 eval Ef að um er að ræða endurgreiðslu eftir hundrað, eftir, eftir hlutlægu reglunum, þá segir hundrað fertugasta og önnur grein að það sé 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00191 1199872 1201311 train endurgreiðsla auðgunar, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00192 1202688 1218738 train um er að ræða endurgreiðslu eftir hundrað þrítugustu og níundu eða hundrað fertugustu og fyrstu, þá er það almennar skaðabætur. Svo getur þú líka krafist, reyndar, ef þú getur sýnt fram á grandsemi viðtakanda, að þá er hugsanlegt, líka, varðandi hlutlægðarreglurnar, að byggja á bótum. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00193 1219584 1228732 train Það getur, sem sagt, skipt máli varðandi endurgreiðslukröfurnar, hvort að skiptastjóri beitir hundrað þrítugustu og níundu eða hund, eða þessum hlutlægu reglum. Hann kann að gera það. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00194 1230856 1231577 train Nú, síðan eru bara, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00195 1233413 1239323 train hérna, undantekningar eins og, ég bara, taka upp það sem á glæruna þar sem stendur í, í ákvæðinu. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00196 1240192 1246821 dev Það verður að skýra þetta út frá reglum fjórða kafla gjaldþrotaskiptalaga um réttrar til greiðslustöðvunar og svo nauðasamninga. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00197 1247615 1249355 eval Þessi skuld hefði greiðst við gjaldþrotaskipti. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00198 1250175 1252424 train Forðast tjón, grandleysi þess sem greiðslu naut, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00199 1253375 1257306 train svo samþykki að þú varst aðstoðarmanns á greiðslustöðvunartíma eða umsjónarmanns með nauðasamnings 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00200 1258240 1258990 eval umleitunum. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00201 1260415 1263596 train Síðan varðandi aðra málsgrein, hundrað þrítugustu og níundu greinar. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00202 1264751 1266852 train Verið að tína upp það sem stendur í ákvæðinu. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00203 1267711 1269721 train Það þarf að hafa í huga, þetta er sem sagt, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00204 1271167 1275188 train riftanlegu ráðstafanir eru ekki tilgreindar en þetta ákvæði þarna er bara til að ítreka að það er ekki 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00205 1276781 1278401 train talning í, í hérna. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00206 1281701 1283741 train Það er ekki tæmandi talning í ákvæðinu. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00207 1285896 1290787 eval Í fyrsta málsgrein hundrað þrítugustu og níundu greinar, það geta hugsanlega aðrar ráðstafanir þarna 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00208 1293147 1301217 train En þarna þarf alltaf að vera þessi almennings, almennu skilyrði riftunar um aukningu eigna eða aðra aukna möguleika lánardrottna til að fá fullnustu krafna sinna. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00209 1302016 1302405 train Yrði. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00210 1305186 1311488 dev Ég ætla aðeins, bara varðandi, eða lokum, varðandi hundrað þrítugustu og níundu grein, þá langar mig að benda ykkur á 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00211 1313105 1316465 train upp um glæru og fara aftur í þessar undantekningar, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00212 1317375 1318604 train bara, hafið í huga, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00213 1320511 1321352 train grandleysi, það er að segja, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00214 1322751 1323651 eval þarna getur, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00215 1324574 1326012 train það þarf að skoða tengslin hér við 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00216 1326976 1328746 eval hundrað fertugustu og fyrstu grein. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00217 1333292 1336262 train Þarna er grandleysi, sem sagt, grandleysið þarna, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00218 1337728 1339948 train Þetta krefst aðeins nánari útskýringar. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00219 1341249 1348029 train Grandleysi við beitingu á fyrstu málsgrein og annarri málsgrein, hundrað þrítugustu og níundu greinar, lýtur að því. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00220 1348864 1359961 train Að sá sem fékk greiðslu hafi hvorki vitað né mátt vita að komið hafi fram beiðni um heimild til greiðslustöðvunar til að leita nauðasamnings eða krafa um gjaldþrotaskipti. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00221 1361164 1362875 train Í máli hundrað og tólf, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00222 1363951 1366922 train tvö þúsund og níu sem við skoðum varðandi hundrað fertugustu og fyrstu grein. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00223 1368346 1370538 train Þar var, þannig háttaði til þar að 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00224 1372029 1379230 train móttakandi greiðslu sagði: „Ég vissi af fjárhagslegum vandræðum félagsins, ég vissi bara ekki að, það væri 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00225 1380223 1381782 train komi fram, þarna, krafa.“ 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00226 1384674 1391905 train Þá segir Hæstiréttur, af því að grandsemi skráin í hundrað fertugustu og fyrstu grein er almennari og þar er nóg að 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00227 1394087 1395676 train sá sem þar, þar er, sem sagt, 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00228 1397297 1404978 train grandleysi eða, sem sagt, að sá sem tekur á móti riftanlegri ráðstöfun hafi mátt, hvorki mátt né vita um ógjaldfærni þrotamanns. 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00229 1406192 1411740 train Sama grandleysisviðmiðið í hundrað þrítugustu og níundu grein og hundrað fertugustu og fyrstu grein 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00230 1412480 1413170 train lýtur ekki að sömu [UNK] 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00231 1415615 1417444 train Bara hafa það í huga, það skýrist nánar á eftir þegar við förum yfir 16b60ff5-5a68-41ce-a0f9-a6ce88c841b3_00232 1418758 1419327 train hundrað fertugustu og fyrstu grein.