segment_id start_time end_time set text eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00000 2609 5038 eval Þá ætlum við að taka stutta yfirferð um hryggsúluna, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00001 7004 7453 train og svona helstu eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00002 8832 11920 train þætti sem að, sem að tengjast henni. Við förum svo eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00003 12928 15686 train sem ekki, ekki mjög djúpt í efnið en, en svona snertum eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00004 16908 22879 train á, á þáttum sem að, sem að eiga að nýtast ykkur í ykkar eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00005 23807 32207 train þjálfun. En hryggsúlan er sem sagt þannig að, að hún er mynduð af eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00006 33536 34945 train sjö hálshryggjum, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00007 36621 37250 train tólf eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00008 38743 41713 train brjósthryggjarliðum, fimm mjóhryggjarliðum, fimm spjaldhryggjaliðum eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00009 45648 46667 train og svo rófubein sem eru fjórir eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00010 48597 50277 train hryggjaliðir samvaxnir. Og eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00011 52101 54712 train við sjáum það hérna á, á þessari mynd, að hér sjáum við eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00012 57262 58222 eval afmarkast eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00013 60698 61628 train hálshrygginn og svo eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00014 63134 66679 train í kjölfarið, tekur svo við brjósthryggurinn. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00015 68096 72146 train Því næst mjóhryggurinn, spjaldhryggurinn og svo rófubeinið. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00016 74950 79778 train Og eins og þið takið eftir því að þá eru hryggjaliðirnir líkir í byggingu eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00017 81629 84599 dev en breytast svona aðeins eftir því sem að, sem að við færumst. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00018 86614 88085 train Hvort sem það er upp eða niður eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00019 89087 99046 dev hryggjarsúluna og, og það fer í raun og veru eftir því hvaða verkefni eða hvert þeirra hlutskipti er í raun og veru. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00020 103468 104908 train En ef við skoðum aðeins eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00021 106239 107019 train liðbolina að þá eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00022 110010 110521 train sjáum við hérna ofan eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00023 113490 114391 dev á hryggjarliðinn og þetta er þá hérna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00024 117331 120632 dev hryggtindurinn sem að, sem að þið getið í raun og veru þreifað á eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00025 122501 127031 train bakinu hjá ykkur og hér erum við svo með, með liðbolinn eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00026 130391 133391 train sjálfan. Ofan á honum finnið þið yfirleitt eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00027 136132 137151 train hryggþófa sem við komum nú eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00028 138752 139651 train aðeins betur inn á á eftir. Nú, hérna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00029 145824 146604 eval vertebral foramen, þetta er í raun og veru eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00030 147967 149796 train mænugöngin, hér inn í liggur eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00031 151295 154925 train mænan og hún er vel varin af í raun og veru eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00032 159675 160604 train hryggjarliðnum sjálfum. Og svo eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00033 161656 164925 train hér á milli ganga svo taugarnar eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00034 166301 167531 train út frá mænunni og eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00035 169347 170366 dev mænugöngunum. En eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00036 177114 181014 train við erum með ákveðnar sveigjur í hryggsúlunni sem að hafa eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00037 183150 185159 train það hlutskipti í raun og veru bara að eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00038 187336 188175 train dempa högg og eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00039 190766 191788 train við erum með í eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00040 193490 194330 train mjóhryggnum, erum við með eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00041 195199 199968 eval svona smávegis Lordosu. Lordosa er í raun og veru bara fetta. Þannig að við erum, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00042 201919 202789 train sjáum hérna að, að það er okkur eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00043 205216 206685 train eðlislagt að hafa smá fettu hérna á eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00044 207616 210014 eval mjóbakinu og eins er það okkur eðlislegt, að hafa smá svona kyphosu, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00045 214051 214472 train eða kryppu eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00046 216961 218641 eval á, á brjóstbakinu. Kryppa er nú kannski ekki eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00047 220847 222918 train besta íslenska orðið til þess að lýsa því en ég man nú ekkert eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00048 224074 226743 train betra í, í augnablikinu. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00049 227584 230793 eval Og svo komum við aftur hérna upp í, í hálshrygginn, að þar erum við aftur eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00050 231979 233210 train komin með smá svona fettu eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00051 235472 236852 eval í, í hálshrygginn. Nú, en, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00052 243943 247544 train hreyfingar hryggsúlunnar eru, eru misjafnar. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00053 248627 251776 train Mesta hreyfingin í hryggsúlunni verður í hálsliðunum eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00054 253843 262961 train og þið getið kannski séð það ef þið rýnið aðeins aftur í þessar myndir að þá eru hálsliðirnir liðbolirnir minnstir. Og leyfa eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00055 264288 267677 train þar af leiðandi mesta hreyfiútslagið. Nú, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00056 268812 273762 dev við munum ekki fjalla neitt sérstaklega um hálsliðina en eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00057 275072 277411 train það er svo sem af nógu að taka þar og ef það er eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00058 278271 280701 train eitthvað sem að, sem að þið viljið skoða frekar eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00059 281471 283151 train þá bara endilega, sendið mér línu. Nú, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00060 286190 292100 train brjósthryggurinn, hann leyfir minnstu hreyfinguna og það orsakast að, að mörgu leyti að því að eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00061 292992 294281 train rifjabogarnir tengja við hann og, og eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00062 295552 302901 eval þar af leiðandi óbein tenging við mikið af vöðvum og öðrum strúktúrum. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00063 304255 307374 train Brjósthryggurinn leyfir hlutfallslega litla fettu eða extension. Nú, svo erum við með eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00064 312786 316805 train stærstu hryggjarliðina í mjóhrygginum, eða mjóhryggnum. Og eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00065 318475 325735 train þeir leyfa eiginlega engan snúning en þeir leyfa beygju og þeir leyfa fettu og svo leyfa þeir líka eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00066 326656 327975 dev hliðbeygju og hliðbeygja er, ja, ef við eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00067 329951 335262 train stöndum bein til dæmis og, og þið svona rennið hendinni eftir eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00068 336029 338399 eval lærinu utanverðu niður á, á eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00069 340139 341817 train utanverðan fót, fótlegg að þá er það eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00070 342656 343735 train hliðbeygja í mjóhrygg. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00071 347839 353329 dev Spjaldhryggurinn hann samanstendur af, af fimm samvöxnum hryggjarliðum og, og er hluti af mjaðmargrind, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00072 354543 357482 train gengur þar inn og, og myndar spjaldlið og svo er það eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00073 358994 364093 train rófubeinið sem að samanstendur af einnig fjórum samvöxnum hryggjarliðum og, og hefur eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00074 365598 366858 dev hlutskipti við eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00075 368127 371668 train mikilvægrar festu, við ýmis liðbönd og vöðva. Það er, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00076 378132 382572 train hreyfingar sem að eru í boði fyrir okkur í, í hryggjarliðunum að það er eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00077 385649 387180 train þá flexion eins og eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00078 388480 393839 train við kannski þekkjum aðallega sem ja, bara getum skoðað það sem uppsetur eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00079 394752 395891 train extension þekkjum við þá eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00080 397062 401560 train sem, sem bakfettur [UNK] aftur. Rotation er þá bara snúningur eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00081 402432 407891 eval til annarrar hvorrar hliðarinnar og lateral flexion eða hliðbeygja. Er eins og ég var að lýsa þessu áðan, þá kemur hliðbeygja, þá eins og við myndum taka þennan handlegg og renna honum hérna niður eftir fætinum. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00082 417994 419132 train Þá kemur hérna hliðbeygja á eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00083 422610 423120 train mjóhrygginn. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00084 426125 426605 train en eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00085 428031 431630 train við erum með ákveðna vöðvahópa og vöðva sem að vinna saman við að framkvæma eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00086 433291 438211 train þessar hreyfingar og í flexion hreyfingunum þá erum við með hérna, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00087 440872 441891 dev rectus abdominis sem að er eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00088 444288 446476 dev bara þekkt sem, sem sixpakkið okkar. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00089 447360 449369 train Síðan erum við með external oblique hér, og internal oblique. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00090 454865 457175 eval Nú, varðandi extension eða bakfettur að þá erum við eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00091 458495 462035 train með ansi marga vöðva sem að, sem að koma þar að. Þar er eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00092 464410 472358 train ef ég má nefna spinalis, longissimus og iliocstalis multifidi-arnir, rotator-ar og latissimus dorsi eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00093 475497 478257 train kemur inn í þetta líka við ákveðin hlutskipti. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00094 481204 483752 train Margir vöðvahópar sem koma, koma að eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00095 485449 490309 train þessum extension hreyfingum. Nú, ef við skoðum svo snúninginn, að eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00096 491264 495913 eval þá eru það multifid-arnir, multifid-arnir eru vöðvar sem liggja hérna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00097 498899 502949 train á, á milli liðbolanna, ná yfir mitt, einn liðbol eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00098 503807 511156 train í einu og hafa í raun og veru aðallega það hlutverk að bara stýfa af hryggsúluna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00099 512511 516682 train í öðrum hreyfingum. Þeir eru svolítið stýrið í hryggsúlunni. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00100 518015 519335 train En svo erum við einnig með eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00101 524251 527221 dev rotator-a og external obliqu-a, ytri obliqu-a vöðvana eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00102 529979 536129 train sem að framkvæma snúning yfir í gagnstæðan, gagnstæða átt. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00103 538977 539517 train Og internal obliqu-arnir eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00104 541187 542476 dev þeir framkvæma snúning í sömu átt. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00105 549034 549695 train Nú, í eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00106 552307 552846 eval hliðbeygjunni, lateral flexion, að eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00107 555750 564898 train þá sjáum við að, að við erum hérna með quadratus lumborum, vöðvi sem að liggur hérna frá mjaðmakambinum og upp að tólfta rifi. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00108 566240 567708 train Eins koma að þessu eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00109 568666 568965 train spinalis og longissimus, iliocostalis og oblique-arnir og [UNK] koma eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00110 574977 576177 train eins af þessum líka. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00111 577864 578883 dev Með beinum hætti. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00112 583529 584190 dev Nú, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00113 587250 588119 train hryggþófi, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00114 589686 592624 train eins og ég kom inn á áðan, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00115 593535 595695 train liggur ofan á liðbol eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00116 598147 599498 train hvers hryggjarliðar eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00117 600447 605128 train og hefur það hlutskipti að, að dempa högg, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00118 605951 611052 train og hann, hann viðheldur í raun og veru svona, innan gæsalappa, réttu bili á milli hrygglarliða. Það þarf að vera eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00119 612509 615179 dev nægilegt til þess að taugarnar eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00120 616402 616671 dev eigi greiða leið eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00121 618142 618892 train út. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00122 621307 623736 train Ef það verður of mikið, of lítið, afsakið, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00123 625410 625679 train að þá getur það farið að valda, því að það kemur klemma á taugarnar. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00124 632908 633356 train En eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00125 636851 638711 train í þessum hryggþófa hérna, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00126 640768 647605 train þá erum við með ysta lagið sem heitir annulus fibrosus sem að liggur hérna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00127 648447 652437 dev og síðan erum við þá með innsta lagið sem heitir nucleus. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00128 657812 658861 train Nú, þessir þættir eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00129 661121 663371 train spila stórt hlutskipti þegar að, að hérna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00130 665072 666572 dev brjósklos á sér stað. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00131 669551 670240 train Og við sjáum eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00132 678370 680441 train það hérna að hér erum við með annulus sem að liggur hérna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00133 685086 686345 train utan með hryggþófanum og inni í því kemur nucleus. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00134 687562 690291 eval Það sem gerist í raun og veru þegar við fáum brjósklos eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00135 691341 695240 train er að það kemur rifa á nucelus-hluta hryggþófans og annulus eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00136 698307 705028 dev skríður þar út og getur farið að valda þrýstingi á ja, ýmist mænuna eða eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00137 706559 707789 train taugarnar út frá henni. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00138 709424 711524 train Með tilheyrandi óþægindum, verkjum eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00139 712687 716947 train og oft leiðniverkjum og máttminnkun niður í, niður í fætur. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00140 719623 723163 train Nú, það er almennt talað um að því stærra sem brjósklosið er, þeim mun eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00141 724607 725268 train betra. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00142 726857 728807 train Það tekur oft skemmri tíma að jafna sig og líkaminn eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00143 730177 731888 train bregst einhverra hluta vegna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00144 733609 734240 dev betur við því. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00145 737841 739642 train Nú, síðan getum við einnig upplifað eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00146 740991 743091 train að það verði útbungun á hryggþófa, og þá eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00147 744447 745918 dev bungar hann út í mænugöngin. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00148 747450 749788 train Það sjáum við hérna á þessari röntgenmynd eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00149 751168 756570 train eða MRI þess vegna að þá bungar hann hérna út eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00150 758037 759057 train í mænugöngin og eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00151 760407 761005 train veldur eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00152 763423 765644 train þrýstingi á mænu og, og taugar. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00153 770903 772582 train Nú, og svo að lokum að þá er það eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00154 777793 778873 train liðskrið eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00155 779827 780577 train sem að eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00156 782860 784839 train nefnist spondylolisthesis. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00157 786687 789687 train Það lýsir sér sem í raun og veru gliðnun á hryggjarlið, eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00158 792937 795607 dev yfirleitt neðarlega eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00159 796927 797707 eval í hryggnum, og þetta er eitthvað sem við sjáum algengt kannski hjá eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00160 800342 804964 eval ja, fimleika- og dansiðkendum en, en klárlega sjáum við þetta einnig líka í, í eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00161 806511 807921 train handbolta af og til og fleiri íþróttum. Það sem gerist er að eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00162 812577 815096 eval það verður brot eða sprunga í, í eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00163 816511 822811 eval liðnum sem gerir það að verkum að liðbolurinn skríði fram. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00164 823679 824370 eval Og, þetta getur verið eins og ég sagði eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00165 825245 826894 train álagstengt og tengt þá einhverju svona eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00166 827924 828644 train miklu fettumunstri í hreyfingum eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00167 830971 831782 dev eins og dansi eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00168 834746 835496 train eða, eða fimleikum. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00169 838933 842712 eval Og einkennin eru svo sem að mörgu leyti ekkert ósvipuð og, og eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00170 845081 846429 dev í tengslum við brjósklos eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00171 848251 848851 train allavega í sumum tilfellum að en þá eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00172 850480 853782 train upplifir maður vöðvaspennu á svæðinu og aukinn stirðleika. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00173 855105 859186 train Margir fá leiðniverki sem að lýsa sér þá að leiða niður eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00174 860032 860511 train fæturnar. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00175 862400 866572 train Nú, og eða verki í, í, í rassinn og, og eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00176 867666 868475 train mjóhrygginn. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00177 869888 870187 train Þetta sjáum við hérna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00178 874712 876634 train getum við séð á, á þessum myndum, hér er svona dæmi um hvar þessi brot geta átt sér stað, hérna. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00179 878587 880687 train Það gerir það að verkum að liðurinn eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00180 882048 883518 train eða liðbolurinn, afsakið, skríður fram hlutfallslega eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00181 885740 886700 train miðað við þá eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00182 887552 889261 dev liðbolinn fyrir ofan eða neðan. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00183 893981 894880 eval Nú, þetta var allt og sumt eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00184 896922 897761 train um, um hryggsúluna eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00185 899072 899581 train og bolinn. eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00186 901530 904830 train Við munum núna skipta yfir í hreyfingafræðina eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00187 906368 909397 train en við munum svo sem alltaf hafa líffærafræðina í bakhöndinni eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00188 910897 913957 train en endilega sendið mér línu ef það er eitthvað sem að, sem að þið viljið eadf8892-8d77-4740-8bba-8d219019dfce_00189 915274 915572 train kynna ykkur betur.