segment_id start_time end_time set text 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00000 989 13230 train Áfram höldum við, fyrirlestur númer tvö í líffærafræði fjallar um hreyfingar og hugtök, seinni fyrirlesturinn í þessari fyrstu viku okkar saman. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00001 14080 18609 train Nú, við ætlum að fara í gegnum nokkuð grunnhugtök í líffærafræði. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00002 19545 29121 dev Við ætlum að fara í gegnum nöfn á hreyfingum, nöfn á plönum og hreyfiásum í líkamanum. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00003 31782 34392 train Nú, þetta hjálpar okkur allt að byggja undir hreyfingafræðina eða lífob fræðina 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00004 36701 43705 train sem við munum svo fara í seinna, hjálpar okkur að tengja hreyfingar við vöðvavinnu 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00005 43478 55566 dev og, og svona, gera okkur kleift að sérhæfa okkar styrktarþjálfun, svo dæmi sé tekið. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00006 55146 72739 train Og eins líka að auka skilning okkar á niðurstöðum úr kannski myndgreiningu og öðru slíku hjá leikmönnum okkar sem að, sem að hafa farið í segulómun eða röntgen eða eitthvað slíkt vegna einhverra áverka. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00007 74111 81790 eval En ef við byrjum á þessu. Og engar áhyggjur, þetta er í raun og veru páfagaukalærdómur fyrst og fremst. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00008 82560 95248 train Og eftir því sem að maður svona vinnur aðeins meira með þetta, þeim mun auðveldara verður þetta eins og allt annað en þið getið að sjálfsögðu alltaf leitað í þetta og það verður ekki prófað sérstaklega úr þessu nákvæmlega. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00009 97409 105262 train Við erum hérna með lista af grunnhugtökum í líffærafræðinni og svo erum við með myndir hér til útskýringar. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00010 106621 118310 train Við byrjum bara hér, superior, þýðir í raun og veru efri eða fyrir ofan. Þannig að ef eitthvað er superior-t að þá er það fyrir ofan. Ef það er inferior-t að þá er það fyrir neðan. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00011 121546 130877 train Þetta getur til dæmis átt við vöðva sem liggja ofan á einhverjum og er þá, öðrum vöðva og er þá superior eða inferior ef hann er fyrir neðan. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00012 133062 139965 train Nú, eins erum við hérna með lateral, sem er þá fjær miðju líkamans. Ef að miðja líkamans liggur hér. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00013 142179 151479 dev Og medial-t sem er þá nær miðju líkamans og eins tölum við um þá miðlægt sem medial-t og hliðlægt sem lateral-t. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00014 152478 155298 train Nú, anterior þýðir að framanverðu eða fremri. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00015 157389 167669 train Hér er þá anterior hlið líkamans, eða fremri hliðin og posterior er þá aftari hlið líkamans eða að aftanverðu. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00016 170951 179991 train Proximal á við um að vera nær miðju líkamans og distal á þá við að vera fjær miðju líkamans. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00017 185334 187793 train Nú, eins notum við ákveðin hugtök um búkinn. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00018 188671 198562 train Og, þar tölum við um cranial-t sem er þá efri hluti eða nær höfði og caudal-t sem er þá neðri hluti, eða nær rassi. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00019 200450 205822 train Nú, þá notum við einnig dorsal fyrir ofan á og plantar fyrir undir. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00020 211132 220241 train Ef við skoðum aðeins plön og, og ása í líkamanum að þá er plan í raun og veru ímyndaður sléttur flötur sem hreyfing á sér stað um. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00021 223256 238834 train Þannig að ef við skoðum hreyfingar og reynum að sjá í hvaða plani þær eru að þá var það í raun og veru út frá einhverjum ímynduðum sléttum flöt sem við skoðum. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00022 239616 244502 dev Þannig að sagittal plan er þá þetta plan hérna, sem liggur hér 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00023 247183 254368 dev og til dæmis ef við sveiflum handleggnum fram og til baka að þá á hann, þá gerist sú hreyfing í sagittal plani. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00024 257903 263483 dev Horizontal plan eða transverse plan er þá plan sem liggur hér 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00025 266459 282541 train og ef við myndum til dæmis vinda upp á okkur, bolvinda að þá á sú hreyfing sér stað í transverse eða horizontal plani. Frontal plan væri þá til dæmis [HIK: er] það er þá þessi hérna flötur 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00026 285494 286603 dev og ef við lyftum höndunum 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00027 288240 292829 train beint út og aftur niður að þá á sú hreyfing sér stað í frontal plani. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00028 296274 302024 train Engar áhyggjur, þetta er í raun svona aðeins aukaatriði. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00029 304055 318891 train Nú, nú fer að reyna á okkur því þetta er eitthvað sem við þurfum að kunna og þetta er eitthvað sem að þið þurfið að vinna verkefni úr en það eru hreyfingar liða. Flexion eða beygja. Er þegar við beygjum einhvern lið. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00030 322274 323803 train Extension er þegar við réttum úr lið. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00031 325447 330798 train Abduction er fráfærsla eða færsla frá miðju líkamans. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00032 331767 343562 eval Adduction er þá aðfærsla eða færsla að miðju líkamans. Engar áhyggjur, ég sýni ykkur myndir og við kíkjum á þetta núna í framhaldinu fyrir, lið fyrir lið í raun og veru. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00033 345108 353783 eval Nú, internal eða medial [HIK: ro] rotation, munið, medial var að miðju, er þá innsnúningur eða snúningur að miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00034 355199 359526 train External rotation er þá útsnúningur eða snúningur frá miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00035 360987 368387 train Og circumduction er þá hringhreyfing og þá erum við með þá tvær eða fleiri hreyfingar til þess að fá þessa circumduction hreyfingu. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00036 374262 378255 train Nú, ef við byrjum á að skoða hreyfimöguleikana í mjöðm 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00037 380035 397113 eval þá sjáum við rauða punktinn hérna sem markerar mjaðmarliðinn þannig að við hreyfum löppina hérna upp, þá erum við að beygja mjöðmina og það er þá mjaðma flexion. Ef við hreyfum löppina hérna aftur að þá erum við að rétta úr mjöðminni og það er þá extension. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00038 401101 405721 train Mjaðma abduction er þegar að fæturnir fara frá miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00039 406656 409774 train Og mjaðma adduction er þá þegar fæturnir fara að miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00040 414136 422024 train Nú, medial rotation, eða innsnúningur á mjöðm, er þá þegar að við snúum lærleggnum inn að miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00041 423451 429357 train Og lateral rotation er þá þegar að við snúum lærleggnum út frá miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00042 436096 446836 train Ef við skoðum fyrir olnboga og fyrir fram [HIK: hæðin] handlegg að þá getur olnbogaliðurinn framkvæmt hreyfinguna flexion eða beygju, hérna, og extension eða réttu. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00043 448673 456612 train Nú, í framhandleggnum getum við framkvæmt supination, það er að segja þegar að við veltum lófanum upp. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00044 459004 462994 train Og pronation er þegar að við veltum lófanum niður. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00045 470454 474889 train Nú, úlnliðurinn hefur marga hreyfimöguleika, 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00046 476675 490427 train og þar með talið er flexion þegar að við beygjum úlnliðinn. Extension þegar að við réttum úr úlnliðnum, adduction þegar að við færum úlnliðin í átt að miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00047 491264 499834 train og abduction þegar að við færum úlnliðinn í átt frá miðju, og þetta er þá út frá anatómískri stöðu. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00048 506531 514072 eval Nú, mjaðmagrindin, hún hefur þrjá möguleika á að hreyfast sem heild. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00049 515604 521417 dev Og þar erum við með anterior tilt þar sem við veltum mjaðmagrindinni fram. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00050 522879 536389 train Og þá fáum við aukna fettu hérna í mjóbakið. Posterior tilt er það þegar að við veltum mjaðmagrindinni aftur, eins og við setjum svona, setja skottið milli lappanna og fletjum út hrygginn. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00051 538716 543211 dev Nú, síðan erum við með lateral tilt, að það er þegar við togum mjaðmakambinn í átt að rifjaboga. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00052 550817 551567 train Nú, herðablaðið 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00053 553350 560390 train hefur flækst [HIK: fyr] flækst fyrir mörgum og, og gerir það oft. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00054 562727 571659 train Herðablaðið er, er gríðarlega mikilvægt og hreyfanlegt og ekki síst hjá handboltamönnum en herðablaðið hefur margar mögulega hreyfiáttir. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00055 575581 581572 train Þar erum við með elevation þegar að [HIK: her] við lyftum herðablöðunum í átt að lofti. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00056 585557 591105 train Eins og til dæmis þegar við erum að yppa öxlum. Depression er þá þegar að við keyrum axlirnar niður og herðablöðin þar af leiðandi. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00057 594851 599488 dev Adduction, eða að miðju, er þegar við drögum herðablöðin saman. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00058 600477 608583 train Abduction eða frá miðju er þá þegar að við drögum herðarblaðið frá miðju líkamans. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00059 610337 623193 train Uppsnúningur á herðablaði er þá þegar að við snúum herðablaðinu upp. Og það gerist í raun og veru í öllum hreyfingum upp fyrir níutíu gráður. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00060 624128 630503 train Og niðursnúningur á herðablaði er þá þegar að við vísum herðablaðinu niður. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00061 637698 645039 train Nú, axlarliðurinn, hann hefur einnig margar mögulegar hreyfiáttir og hér erum við þá með þegar að við [HIK: ré] beygjum handlegginn hérna upp að þá erum við með flexion. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00062 648019 650119 train Aftur þá erum við með extension. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00063 651135 660578 train Ef við færum handleggina inn að miðju að þá erum við með adduction. Ef við [HIK: eru] færum handleggina frá miðju að þá erum við með abduction. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00064 662171 669707 train Og þetta gerist þá í frontal plani, þessar tvær hreyfingar hér. Þessar hreyfingar hér gerast í sagittal plani. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00065 671918 673269 train Nú, síðan erum við með horizontal adduction. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00066 674176 682543 train Það er að segja þegar að við erum í horizontal plani eða transverse plan- og færum handlegginn í átt að miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00067 684114 692364 train Horizontal abduction er þá gagnstæð hreyfing eins og við séum að fara að hlaða í skot þar sem við færum handlegginn í átt frá miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00068 694208 703798 train Nú, síðan erum við með innsnúning af, í axlarliðnum, þá leitar upphandleggsbeinið inn á við og útsnúning er þá þegar að upphandleggsbeinið leitar út á við. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00069 715511 727657 train Nú, sama á við um, um brjóstbakið og mjóbakið. Flexion er eins og við gerum kviðæfingar. Extension er þá þegar að við réttum úr bakinu eða bakfettur. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00070 729214 734056 train Síðan erum við með snúning og það getur verið bæði lateral og medial snúningur. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00071 735488 740378 train Og lateral flexion er þá þegar að við beygjum okkur, drögum okkur saman í átt frá miðju. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00072 744408 748236 train Nú sama á við um hálsinn. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00073 751366 754998 train Og hnéð er eins í raun og veru frekar einfaldur liður. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00074 756351 769323 train Flexion í hnénu er þá þegar að við færum hælinn í átt að rassi. Extension eða rétta í hnénu er þá þegar að við réttum úr hnénu eins og við séum að sparka í bolta. Nú, 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00075 770176 778927 train lateral snúningur á hné er þá þegar að það kemur snúningur í átt frá miðju og þá sjáum við það að fóturinn í raun og veru vísar út. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00076 780864 789543 train Medial snúningur á hné er þá þegar að [HIK: esnú] snúningurinn á sér stað í átt að miðju 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00077 791179 795885 train þá vísar fóturinn inn á við. En hreyfingin fer fram í hnéliðnum. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00078 803443 808361 train Nú, ökklinn er aðeins öðruvísi, við tölum um dorsal flexion, það er það að þegar við kreppum ökklann. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00079 809374 814533 train Plantar flexion er þá þegar að við beinum tánum eða réttum úr ökklanum 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00080 816210 834996 train beinum tánum fram á við. Inversion er þegar að tærnar leita inn á við og þið kannski sjáið að þetta er svona kannski algengasta staðan í ökklatognunum. Og eversion er þegar að við leitum, þegar að fóturinn snýr út á við. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00081 836409 845592 train Nú, síðan getum við bæði rétt úr tánum, hérna [UNK] upp á við og kreppt tærnar hérna í flexion. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00082 854586 860293 dev Nú, þetta var ágætis upptalning og ég hef grun um að einhverjir hafi dottið út, engar áhyggjur þið getið sest yfir þetta aftur. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00083 862774 878953 eval En ég get ímyndað mér að mörg ykkar velti fyrir sér hvernig getur þetta hjálpað mér að verða betri handboltaþjálfari. Og það er nú einu sinni þannig að sama á hvaða getustigi við erum að þjálfa, 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00084 879744 885413 train við erum alltaf að reyna að bæta tækni og auka getu leikmanna. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00085 886272 890412 train Þannig að við þurfum í raun og veru að geta brotið stórar hreyfingar niður í minni einingar. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00086 894062 905457 train Og þar af leiðir að við þurfum að geta séð hvaða hreyfing á sér stað, í hvaða lið, og við þurfum að hafa ákveðna þekkingu á því hvaða vöðvar vinna þessar hreyfingar. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00087 906826 912107 dev Hvaða vöðvar eru þá agonistar, eða hvaða vöðvar framkvæma hreyfinguna. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00088 913024 917370 train Hvaða vöðvar eru antagonistar, [HIK: hver] það er að segja þeir vöðvar sem halda á móti 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00089 918272 922711 train og hvaða vöðvar eru fixatorar í hverri hreyfingu, eða halda liðnum stöðugum á meðan þú ert að framkvæma þessa hreyfingu. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00090 926376 934885 eval Þetta er nauðsynlegt fyrir okkur til þess að geta gefið skýr fyrirmæli, til þess að geta sérhæft okkar styrktarþjálfun 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00091 936447 945710 train til þess að geta valið æfingar til þess að styrkja okkur og koma í veg fyrir meiðsli eða bara geta bætt getu okkar til kraftmyndunar. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00092 946559 947639 train Nú, þetta er eitthvað sem við þurfum 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00093 948991 953148 train að skilja, og eflaust flest ykkar skilja. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00094 953984 957523 train En kannski setja það ekki alveg í orð eins og við erum að gera hér. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00095 961134 961614 train En 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00096 964743 967893 train við ætlum að, að leysa hérna smá verkefni. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00097 968703 970354 train Sem ég ætla að biðja ykkur fyrir um að 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00098 971264 972373 train fara í gegnum, 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00099 973823 980288 train punkta hjá ykkur og senda mér. Setjist þið niður, gefið ykkur hálftíma í þetta. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00100 981759 993315 train Það sem þið eigið að gera. Við sjáum hérna myndaseríu, af skoti hjá línumanni, og hann byrjar hérna með bakið í markið, 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00101 994176 999921 train tekur snúninginn, stekkur upp, hleður í skotið. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00102 1000831 1001971 dev Og skýtur á markið. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00103 1002751 1008659 train Það sem að ég vil að þið gerið er fyrst, byrjum gula rammanum, númer eitt. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00104 1010255 1013764 train Þá vil ég að þið skoðið allar myndirnar sem eru innan hans 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00105 1014655 1015405 train og 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00106 1016831 1028602 train skoðið hvaða hreyfingar eiga sér stað í mjöðm, hné og ökkla. Mynd fyrir mynd. Þannig að við segjum hérna, þetta er upphafsstaðan á mynd númer tvö. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00107 1033915 1044064 train Og þá sjáum við að það hefur átt [HIK: sést] eru, eiga sér stað ákveðin hreyfing. Hérna erum við með flexion í mjöðm, flexion í hné og 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00108 1045632 1053285 train og flexion í ökkla, báðum megin og við getum jafnvel séð að hérna erum við með smá lateral tilt 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00109 1054656 1058709 train á mjaðmagrindinni. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00110 1062195 1065016 train Hvað er að gerast hér á mynd númer þrjú, 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00111 1065855 1077602 train höldum áfram að lýsa því og hvað gerist svo á mynd númer fjögur. Skoðum það fyrir mjöðm, hné og ökkla. Setjum niður nokkra punkta 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00112 1078400 1089289 eval og sendið mér það. Nú, að sama skapi vil ég að þið skoðið hvaða hreyfingar eiga séð stað í axlarlið, olnboga og úlnlið 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00113 1090205 1091796 train [HIK: fra] í rauða rammanum. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00114 1092736 1095494 train Það er að segja frá því að viðkomandi stekkur upp. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00115 1096832 1101211 train Hver er þá [HIK: breyti] eða hver er staðan á axlarliðnum hér? 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00116 1103347 1112164 train Hérna getum við sagt til dæmis að viðkomandi er kominn í útsnúning í axlarlið, og já, horizontal adduction og extension. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00117 1112164 1132320 train Olnbogaliðurinn er [HIK: flakteraður], það er að segja það er flexion og hér erum við með, já eiginlega ekki neina sérstakra stöðu sem við getum greint hérna á úlnliðnum og það er kannski bara miðstaða. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00118 1134262 1141104 train Greinum þetta svo í framhaldinu út þessar fjórar myndir fyrir axlarlið, olnboga og úlnlið. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00119 1143877 1157358 train Nú, ég set ítarlegri, já eða kannski ekki ítarlegri en ég set verkefnalýsingu inn í, í póstinn sem að ég set inn með þessum fyrirlestrum. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00120 1160070 1167097 train Og þið sendið mér þetta verkefni í, í tölvupósti eða hérna inn á canvas. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00121 1168751 1175667 train Gerið það fyrir mig, gefið ykkur hálftíma í þetta, ef að þið eruð alveg clueless þá allavegana spreytið ykkur. 4b7f7efe-2b66-45cc-a4c9-55e9630eb70d_00122 1177448 1192271 train Og við sjáum hvernig þetta kemur út. Ég mun allavegana alltaf fara yfir þetta með ykkur í næsta fyrirlestri. Sendið mér línu ef það er eitthvað. Annars bara gangi ykkur vel og takk fyrir.