segment_id start_time end_time set text f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00000 1050 2430 train Ókei, við ætlum að tala aðeins um krossfeldi. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00001 3643 10079 dev Þegar við erum að reikna krossfeldi þá erum við að að finna krossfeldi tveggja vigra, skulum kalla a og bé, og þetta eru vigrar í err í þriðja. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00002 10509 13468 train Athugið, krossfeldi er bara eitthvað sem við skilgreinum fyrir þriggja staka vigra. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00003 14099 18838 train Þetta er táknað með svona a kross bé og þetta er skilgreint sem vigur. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00004 19678 30169 train Þetta er sá vigur sem er hornréttur á bæði a og bé og lengd þessa vigurs er jöfn flatarmáli samsíðungsins sem a og bé spanna. Við skulum sjá aðeins hvað við meinum með þessu. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00005 33503 42143 train Okei, í fyrsta lagi þá ef við erum með, hérna, tvo vigrana, við skulum kalla stökin í a, a, einn, a, tveir, a, þrír og stök í vigrinum bé, bé, einn, bé, tveir, bé, þrír. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00006 42195 45383 train Þá er krossfeldi þessa vigra þessi hérna ákveða. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00007 45708 50057 eval Við erum með i, joð og ká í efstu línunni, svo erum við með fyrsta vigurinn og svo erum við með annan vigurinn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00008 50353 54534 train Og svo tökum við þessa ákveðu og athugiði þetta hérna: i er vigurinn einn, núll, núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00009 55241 58427 train Joð er vigurinn núll, einn, núll og ká er vigurinn núll, núll, einn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00010 58513 59443 train [UNK] grunnvigrar. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00011 60118 67527 train Og þegar ég segi flatarmálið sem að þeir spanna, vigrarnir a og bé, þá er ég meina, ég með vigurinn a hér og ég er með vigurinn bé hérna. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00012 70200 82967 train Þá ef ég bý til svona [UNK] úr þessum tveimur vigrum, ég læt sem sagt b halda áfram hérna og a halda áfram hérna, hérna er þá summan af þeim tveimur, þá er þetta hérna flatarmálið sem við segjum að vigrarnir a og bé spanni. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00013 83336 95228 train Nú, vigurinn sem er krossfeldi vigranna, vigurinn sem sagt a, bé, a kross bé, hann er hérna hornréttur á þá báða og stefnan á honum ræðst af svokallaðri hægri-handar-reglu. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00014 95247 98620 eval Þið skulið skoða hana, best gúggla bara svo maður fái mynd. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00015 99422 108343 train Og í þessu tilfelli er hann beint hérna upp, sjáið þið, hornréttur vigur gæti auðvitað líka haft þessa stefnu en er ekki akkúrat, það mundi vera bé kross a í þessu tilfelli. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00016 109552 113851 dev En lengdin líka á þessum vigri hérna, hún er akkúrat flatarmálið hérna. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00017 113898 117296 train Passið ykkur hérna í, myndin mín er ekki endilega í réttum hlutföllum. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00018 118279 123146 train Nú, við skulum prufa að reikna dæmi, sjá hvernig við reiknum svona í krossfeldi tveggja vigra. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00019 123513 127637 eval Ég ætla að byrja á að prufa að reikna krossfeldið á i, við i krossað við joð. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00020 127709 129483 eval Þannig að við byrjuðum sem sagt í kross joð. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00021 130730 132218 train Skal skipta yfir í svartan bara hérna. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00022 133256 135062 train Þá fæ ég i, joð, ká, alltaf í efstu línu svona. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00023 135569 140746 train Vigurinn i, það er vigurinn einn, núll, núll og vigurinn joð er vigurinn núll, einn, núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00024 141593 143340 train Þannig að þetta hérna er fyrsti vigurinn, þetta er annar vigurinn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00025 143872 144831 train Svo reikna ég út úr þessu. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00026 144860 146241 train Þá þarf maður að kunna að reikna ákveður. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00027 146924 153491 train Við förum alltaf eftir fyrstu línunni ef við erum að reikna krossfeldi, þá segjum við i sinnum ákveðan af því sem er eftir þegar við erum búin að strika allt í línu við i. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00028 153491 160360 train Þannig að núll, núll, einn, núll hérna mínus joð sinnum ákveðan af því sem er eftir sem við erum búin að strika allt í línu og dálki með joð. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00029 160373 168790 train Þannig við fáum einn, núll, núll, núll plús ká sinnum ákveðan af því sem er eftir þegar ég er búin að strika út allt sem er í línu og dálki með ká. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00030 169400 171199 train Ég fæ einn, núll, núll, einn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00031 171903 182400 train Svo reikna ég út úr þessu þá fæ ég i sinnum núll sinnum núll mínus einu sinni núll [UNK] núll, mínus joð sinnum einu sinni núll mínus sinnum núll sinnum núll, sem er núll sem sagt. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00032 182976 186859 train Plús ká, sinnum einu sinni einn mínus núll, sem sagt sinnum einn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00033 187362 190804 eval Niðurstaðan er ká, ef ég fæ kross af i og joð þá fæ ég ká. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00034 190976 199289 train Sjáið þetta er rökrétt ef ég er með, hugsið ykkur ex-ásinn stendur fyrir i og ypsilon-ásinn fyrir joð, þá er ká, seta-ásinn, hornréttur á þá tvo. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00035 199961 201935 train Nú, svo ætla ég að bæta við hérna. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00036 203544 207664 train Ég ætla að krossa i við i kross joð. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00037 208264 210862 train Við erum búin að reikna út það sem er inni í sviganum, þannig að við skrifum það. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00038 211001 216363 train Þetta er sem sagt i kross ká, og kannski viljið þið fyrst byrja á að giska hvað þið haldið að niðurstaðan verði. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00039 216606 224505 train Ég set alltaf i, joð, k efst, svo set ég i vigurinn, fyrsta vigurinn minn hérna, svo set ég k vigurinn, núll, núll, einn, og svo reiknum við. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00040 229195 235771 train Við brjótum upp, niður í þrjár tvisvar tveir ákveður og við fáum svarið mínus joð. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00041 237512 241178 train Ókei, þannig að i krossað við i kross joð gefur okkur mínus joð. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00042 242122 243887 train Pössum okkur að gera það er inni í sviganum fyrst. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00043 244584 245141 train Eða hvað? f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00044 245253 245853 train Látum okkur sjá. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00045 246394 250324 train Skiptir máli, hérna í þessu, í hvaða röð ég krossa fyrst? f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00046 250324 253563 train Nú er sviginn hérna settur þannig að það sést greinilega hvað á að gera fyrst. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00047 253955 259173 train En mundi þetta vera það sama og ef ég krossa [UNK] með i og krossaði það svo með joð? f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00048 259173 262314 train Sem sagt, reiknaðu fyrst [UNK] hérna og krossaðu svo við joð. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00049 262982 269740 train Og svarið er greinilega núll hérna, vegna þess að, hugsið aðeins, ef ég hugsa aðeins um hvað þetta i kross i mundi gefa okkur. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00050 270189 279552 dev Ég krossa i við i bara út frá flatarmálshugmyndinni, þá hvaða, hvaða flatarmál spannar, hérna, þessi vigur. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00051 279992 282980 train Vigur, við sjálfan sig, það er akkúrat núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00052 282980 286911 train Þannig að lengdin á vigrinum sem er krossfeldi þeirra tveggja hlýtur að vera núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00053 287669 295242 train Þannig að ég fæ núll vigurinn krossað joð og hvað ætli ég fái krossa joð, núll, við einhvern vigur? f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00054 295605 301951 dev Þá erum við að tala um hérna i, joð, ká, núll, núll, núll og núll, einn, núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00055 302474 306146 train Og maður þarf ekki að reikna lengi til að sannfæra sig um að þetta væri akkúrat núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00056 307401 316461 eval Þannig að ef ég krossa fyrst i og joð og krossa svo við joð, nei við i, þá fæ ég ekki það sama ef krossa fyrst i og i og krossað við joð. Þetta er ekki það sama, hérna. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00057 317860 323021 train Þessi gaf mér mínus ká en þessi gaf mér núll og það er ekki það sama. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00058 324507 328047 dev Ókei, þannig við erum komin með eina reglu sem gildir ekki sem sagt. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00059 328047 328982 train Ég ætla að skrifa þetta hérna. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00060 329361 339259 train Almennt ef ég er með u krossað við vaff og svo krossa það við tvöfaltvaff þá fæ ég ekki það sama og ef ég krossa u við vaff kross tvöfaltvaff. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00061 341838 344805 train Ókei, prufum eitt dæmi í viðbót áður en við tökum fleiri reiknireglur. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00062 347310 350973 train Ókei, fáum gefna tvo vigra u og vaff og við ætlum að finna krossfeldi þeirra. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00063 351618 363567 eval Ókei, einhver glöggur nemandi tekur kannski strax eftir því að vaff er tvisvar sinnum u, það að þeir eru samsíða og fjórflötungurinn sem þeir spanna hefur þá ekkert vandamál, það er [UNK], þetta er bara lína, liggja á sömu línu. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00064 363891 367137 train Þannig við ættum að fá núll, prufum að sjá hvort það er tilfellið. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00065 370228 377737 train Við brjótum þetta niður, við fáum tólf mínus tólf í i, við fáum sex mínus sex í joð, við fáum fjórir mínus fjórir í ká, við fáum akkúrat núllvigurinn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00066 378870 385622 train Og sjáið þið, við hefðum getað sagt okkur þetta strax frá byrjun af því að vaff er jafnt og tvisvar sinnum u, þá eru þeir samsíða. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00067 389553 393361 train Svo u kross á vaff verður núllvigurinn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00068 394957 396940 train Ókei, hvaða fleiri reiknireglur gilda? f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00069 397222 397690 train Við skulum prufa að sjá. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00070 400794 408081 train Okkur eru gefnir hérna þrír vigrar: u, vaff og tvöfaltvaff, allir eru í þriðja, munum að krossfeldi er bara skilgreint fyrir vigra í err í þriðja, og einhver rauntalan t. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00071 408141 412153 train Þá gildir í fyrsta lagi að ef ég krossa u við sjálfan sig þá fæ ég núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00072 412980 429250 train Ókei, hér er einfalt að setja upp sönnun fyrir að þetta sé núll, og það er reyndar kannski einfalt að hugsa, sjá fyrir sér, að vigurinn, hérna, krossaður við sjálfan, hann er náttúrulega samsíða sjálfum sér og spannar því ekkert flatarmál. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00073 429416 431329 train Prufum að rissa. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00074 433141 437134 dev Við gerum þetta út frá ákveðunni, reiknum bara út og sjáum að við fáum núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00075 438807 443936 train Nú, í öðru lagi gildir og tökum kannski út bara sönnunina þarna. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00076 446338 454298 train Öðru lagi gildir að krossfeldi er andvíxli. Það mer að segja ef ég segi u kross vaff þá fæ ég mínus vaff kross u. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00077 455763 458827 train Fæ ég sem sagt aðra stefnu ef ég krossfeldaði í annarri röð. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00078 459684 463043 train Nú, í þriðja og fjórða lagi eru dreifireglur sem gilda. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00079 464058 474136 train Ef ég er með u plús vaff og krossa það við tvöfaltvaff, þá fæ ég það sama og ef ég krossa u við tvöfaltvaff og leggst svo við vaff krossað við tvöfaltvaff. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00080 474765 481685 train Ókei, hér er eina leiðin til að skilja þetta er að það sé svigi hérna í kring, þannig að þá þarf maður ekki að skrifa svigann. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00081 482936 501270 train Og fjórða lagi, önnur dreifiregla þá er ég með u krossað við vaff kross tvöfaltvaff, ég fæ u kross tvöfaltvaff plús, ó, fyrirgefið hérna varð óvart kross, hér átti að vera plús, hitt hefði ekki gilt. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00082 501441 513457 train U kross vaff plús sem sagt þessi krossað við þennan plús þessi krossaður við þennan. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00083 516285 518274 train Aftur, svigar eru óþarfi en þeir eru hér. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00084 519495 520777 train Þetta eru bæði dreifireglur. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00085 521578 525155 dev Nú, svo þurfum við að spá í hvað gerist þegar reynum að margfalda hérna fasta. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00086 526134 534542 train Og það kemur í ljós að ef ég tek té sinnum u og krossfalda við vaff þá fæ ég það sama og ef ég krossfalda u við t sinnum vaff. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00087 535487 539535 train Og einnig má ég taka téið alveg út fyrir sviga. Þannig að, té sinnum u kross vaff. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00088 542122 545870 train Og svo bætum við við hérna innfeldi eða depilfeldi í þessu sambandi. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00089 546816 557714 train Og fáum við ef ég tek depilfeldið af innfeldi af u við u kross vaff, þá fæ ég það sama og ef ég tek depilfeldið af vaff við u kross vaff. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00090 559231 562077 train Ég fæ nefnilega núll, fæ töluna núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00091 562499 571330 dev Og sjáið þið, ástæðan fyrir þessu er að u er náttúrulega hornréttur á u kross vaff, vegna þess að u kross vaff er vigur sem er hornréttur á þá báða. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00092 571851 573596 train Þannig sér í lagi er hann hornréttur á u. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00093 574094 578884 train Og þegar ég depilfalda eða innfalda tvo vigra sem eru hornréttir, þá fæ ég núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00094 579648 584961 train Og sömu rök hérna, vaff er hornréttur á u kross vaff, þannig að innfeldið af þeim er núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00095 588083 608030 train Í sjöunda lagi, þá gildir það að lengdin af u kross vaff, það er flatarmálið af samsíðungnum sem þeir spanna og það má þá skrifa sem lengdin af u sinnum lengdin af vaff sinnum sínus af þeta, þar sem þeta er hornið á milli u og vaff. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00096 620398 623831 train Nú, við prufum að reikna eitt dæmi þar sem við finnum krossfeldi. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00097 627184 631626 train Ókei, við ætlum sem sagt að finna einingavigur, sem sagt vigur með lengd einn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00098 632986 636197 train Það þýðir bara lengdin af vigrinum sem við erum að leita að er einn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00099 638058 642733 train Þessi vigur á að hafa pósitívan þriðja lið og hann á að vera hornréttur á vigrana u og vaff. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00100 643392 647044 train Þannig það fyrsta sem við erum er að hugsa: Ókei, ég þarf að finna vigur sem er hornréttur á u og vaff. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00101 647067 657792 train Þannig ég [UNK] u kross vaff, i, joð, ká, tveir mínus einn mínus tveir, það er u vigurinn minn og vaff vigur minn er tveir mínus þrír og ká. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00102 658359 669004 train Svo reiknum við út úr þessu og þá fáum við vigur sem að er svo mikið sem mínus sjö, i mínus sex, joð mínus fjögur, ká. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00103 669953 676893 eval Sem ég get líka skrifað sem mínus sjö, mínus sex og mínus fjórir. Munið að i, joð og ká eru grunnvigrarnir. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00104 678180 683580 train Ókei, þannig að ég er núna komin með vigur sem er hornréttur á þessa tvo. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00105 683580 689129 train Öll fastamargfeldi af þessum vigri eru þá líka hornrétt á, á þennan, á u og vaff. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00106 689669 692999 train Það er að segja öll fastamargfeldi, við megum náttúrulega ekki margfalda með núll. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00107 695382 698526 train Hann er svo sem hornréttur en það eru litlar upplýsingar í honum. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00108 698913 701523 train Við viljum hafa pósitívar, pósitívan þriðja lið. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00109 702162 707984 train Þannig að ég vel mér strax enn jafnt og sjö, sex, fjórir. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00110 707984 713693 eval [UNK] mínus þessi vigur er líka hornréttur á þennan, hann hefur sömu, hann hefur bara gagnstæða stefnu. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00111 714510 725243 eval Ókei, nú vil ég að hann sé einingavigur og við sjáum strax að lengdin á þessum vigur er ekki einn, lengdin er sjö í öðru plús sex í öðru plús fjórir í öðru. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00112 726158 727553 train Nefnilega rótin af hundrað og einum. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00113 728546 732387 train Þannig að þetta er ekki einingavigur, þetta hérna en við getum reddað því. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00114 732848 745681 train Ég segi bara deili með rótinni af hundrað og einum, sem er lengdin af [UNK] hérna, þá er lengdin einn á móti hundrað, rótinni af hundrað og einum sinnum rótin af hundrað og einum, sem sagt einn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00115 745888 753349 train Þannig að hér erum við komin með hornréttan vigur á u og vaff sem er með lengdina einn og pósitívan þriðja lið. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00116 755567 757002 eval Segjum þetta gott í bili. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00117 759218 759914 train Og þó! f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00118 759965 760969 train Tökum eitt dæmi í viðbót. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00119 763855 768257 train Sjáum hvort við getum fundið flatarmál þríhyrnings sem hefur þessa hérna hornpunkta. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00120 768872 774432 train Þannig ég er með hornpunktinn a, bé og sé, liggja einhvern veginn svona. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00121 776376 783118 train Ókei, nú veit ég að ef ég er með tvo vigra, kalla, [UNK]. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00122 784638 797315 train Ef ég er með tvo vigra, eigum við að segja a, bé og a, sé, þá gefur krossfeldið af þeim mér flatarmálið af samsíðungnum sem þeir spanna, sem sagt þetta hérna flatarmál, fjólubláa flatarmálið. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00123 797684 801945 train Nú, flatarmál þríhyrningsins míns er þá helmingurinn af því. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00124 802293 817344 train Þannig að það sem ég þarf að gera, ég þarf að finna, [UNK], helminginn af lengd krossfeldi a, bé, við skulum hafa stóra stafi, a, bé við a, sé. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00125 817831 820459 train Þá er ég komin með akkúrat þetta flatarmál. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00126 820554 828103 train Þannig að við byrjum á að skrifa upp a, bé og a, sé og þá þurfum við að ákveða hver er hvað, köllum þetta a, bé og sé í þessari röð. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00127 828103 834130 train Þá fæ ég b mínus a, [UNK] a til bé. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00128 835237 837442 eval Mínus þrír og mínus níu og tveir. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00129 841813 862829 eval Og svo höfum við a, sé, vigurinn frá a til sé það er þá sé mínus a, þetta er vigur hérna ekkert ákveðumerki hérna, eru mínus tveir, mínus tveir og mínus einn. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00130 862852 864107 train Svo tökum við krossfeldið af þeim. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00131 867094 876818 train Það er þetta hérna, þessi ákveða sem við reiknum út og út úr þessu kemur vigurinn þrettán i mínus sjö joð mínus tólf ká. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00132 877904 882888 eval Sem sagt vigurinn þrettán mínus sjö og mínus tólf, sisvona. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00133 884278 886580 train Og þá er eftir að finna lengdina af þessum vigri. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00134 893078 899821 train Athugið, stundum er lengdin af vigri táknuð með svona tveimur strikum, í staðinn fyrir eitt til að aðgreina þetta frá tölugildum. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00135 899821 904239 train Látum bara eitt duga hér og segjum svo ætla ég að margfalda með hálfum. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00136 904239 914674 train [UNK] fæ hálfur sinnum rótin af þrettán í öðru plús mínus sjö í öðru plús tólf í öðru, mínus tólf í öðru. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00137 914738 920878 dev Og ég fæ svo mikið sem rótina af þrjú hundruð sextíu og tveimur deilt með tveimur. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00138 921057 923288 train Þetta verður sirka níu komma fimm. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00139 925241 928270 dev Einhvers konar flatarmálseiningar. f4bfc236-4e0d-4726-af48-c583ae467b84_00140 932872 933841 train Og nú skulum við segja þetta gott.