segment_id start_time end_time set text ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00000 1169 3506 train Ókei, við skulum spjalla aðeins um ójöfnu Cauchy-Schwarz. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00001 3506 16960 train Ójafna Cauchy-Schwarz segir að fyrir alla vigra ex, ypsilon í öðru þriðja þá gildir að tölugildið af innfeldinu af vigrunum er minna að jafnt og lengd vigranna margfölduð saman. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00002 17027 22593 train Nú, samasemmerki þarna gildir þá og því aðeins að, að, vigrarnir ex og ypsilon séu samsíða. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00003 25181 33393 train Nú, eins og við ræddum í fyrirlestri þá er engin ástæða til að takmarka [UNK] err í þriðja, þessi ójafna gildir fyrir errr í ennta. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00004 34210 41101 train Nú, það sem meira er, er að þetta gildir fyrir alla vigra ex, ypsilon í einhverjum vektorum í vaff. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00005 41472 42908 dev Við þurfum sem sagt ekki að vera í err í ennta. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00006 43662 50017 train En ókei, við ætlum að nota þetta í þessu samhengi núna bara fyrir vigra í err í ennta. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00007 50368 52115 train Prufum að skoða dæmi. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00008 56141 69536 train Ókei, við ætlum að nota Cauchy-Schwartz ójöfnuna til að sýna að tölugildið af ex einn, ex tveir plús ypsilon einn, ypsilon tveir plús seta einn, seta tveir sé minna eða jafnt og ræturnar hérna hægra megin við jafnaðarmerkið margfaldaðar saman. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00009 70606 75811 eval Ókei, þetta þarf að gilda fyrir allar rauntölur ex einn, ex tveir, ypsilon einn, ypsilon tveir, seta einn, seta tveir. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00010 76021 82770 eval Nú, til að nota ójöfnu Cauchy-Scwarz þurfum við bara að smíða hæfilega vigra til að við getum sýnt fram á þetta. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00011 83538 86962 dev Ég ætla að smíða vigurinn ex, eða eigum við að kalla hann u bara? ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00012 86962 87900 train Köllum hann u. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00013 88948 91463 train Sem er vigurinn ex einn, ex tveir, ex þrír. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00014 92841 100599 train Og svo ætla ég að smíða vigurinn vaff sem er vigurinn, já, ex einn, ex tveir, ex þrír gengur ekki. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00015 100599 107179 train Ég ætla að fá, hérna, ex einn, ypsilon einn, seta einn af því að þá sé ég að lengdin á honum er akkúrat það sem stendur hér. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00016 107553 117949 train Nú, svo ætla ég að smíða vigurinn vaff sem er ex tveir, ypsilon tveir, seta tveir, þá sé ég nefnilega að lengdin á honum er vigurinn sem stendur hér. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00017 118359 138563 train Þá sé ég að u depilfaldað við vaff, tölugildi af því, nú, það er tölugildi af ex einn, ex tveir plús ypsilon einn, ypsilon tveir plús seta einn, seta tveir og það er örugglega minna eða jafnt og lengdin af u sinnum lengdin af vaff samkvæmt ójöfnu Cauchy-Schwarz. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00018 138563 144804 train Og þetta er akkúrat rótin af ex einn í öðru plús ypsilon einn í öðru plús seta einn í öðru. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00019 145236 152770 train Og lengdin af vaff er rótin af ex tveir í öðru plús ypsilon tveir í öðru plús seta tveir í öðru. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00020 153241 163961 eval Ókei, við notuðum ójöfnu Cauchy-Schwarz, eina sem við þurftum að gera er að vera pínu kreatív og smíða u og vaff þannig að útkoman sem við óskuðum eftir fengist. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00021 164381 165978 train Og við getum prufað annað dæmi. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00022 171329 182864 train Nú ætlum við að nota ójöfnu Cauchy-Schwarz til að sýna að ex plús ypsilon og það í öðru er minna eða jafnt og tvisvar sinnum sviginn ex í öðru plús ypsilon í öðru og þetta á að gilda fyrir allar rauntölur ex og ypsilon. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00023 182864 184837 train Þetta eru rauntölur, ekki vigrar. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00024 185665 188060 train Við ætlum að nota sem sagt ójöfnuna. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00025 190959 194563 train Ef ég er með tvo vigra, ex og ypsilon, eigum við að kalla þá eitthvað annað? ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00026 194563 196324 train Því að nú heita rauntölurnar okkar ex og ypsilon. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00027 196339 207804 train Ef ég er með tvo vigra u og vaff, þá er það tölugildið af innfeldinu af þeim minna eða jafnt og lengdin af u sinnum lengdin af v. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00028 208720 213302 train Ókei, þannig ég þarf að smíða u og vaff þannig að þetta hér verði niðurstaðan. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00029 213310 232659 train Nú, það fyrsta sem ég ætla að segja, hérna, er: Ókei, af því þetta eru pósitívar tölur, báðum megin við ójöfnu merkið mitt hérna, þá er þetta jafngilt því að segja að u depilfaldað við vaff í öðru veldi sé minna eða jafnt og lengdin af u í öðru sinnum lengdin af vaff í öðru. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00030 232720 237847 dev Þetta gildir vegna þess að báðar tölurnar báðum megin við ójöfnumerkið eru pósitívar. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00031 238450 242990 dev Tölugildið vinstra megin og ég er með lengd hægra megin, ókei. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00032 242990 246134 train Þar sem þetta gildir, nú þarf ég að smíða vigrana mína u og vaff. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00033 246134 250517 train Ég ætla að smíða vigurinn u þannig að ég sé með ex og ypsilon. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00034 250926 254896 train Ókei, lengdin af honum í öðru er þá ex í öðru plús ypsilon í öðru. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00035 254896 256042 train Akkúrat þetta hér. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00036 256352 260209 train Nú, depilfeldið af honum við einhvern vigur ætti gjarnan að gefa ex plús ypsilon. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00037 260214 264072 train Þannig að hvernig að við veldum bara vaff til að vera vigurinn einn, einn? ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00038 264122 269960 train Þá er u depilfaldað við vaff vigurinn ex sinnum einn plús ypsilon sinnum einn. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00039 270187 275865 train Nú, depilfeldið í öðru veldi er þá ex plús ypsilon í öðru. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00040 275865 281815 train Þetta er örugglega minna eða jafnt og lengdin af u í öðru sinnum lengdin af vaff í öðru. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00041 282095 286906 train Nú, hver er lengdin af u í öðru? ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00042 286906 288847 train Hún er ex í öðru plús ypsilon í öðru. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00043 289203 291490 train Og hver er lengdin af vaff í öðru? ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00044 291490 293156 train Hún er rótin af tveir í öðru. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00045 293156 294721 dev Þannig að sinnum tveir. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00046 294721 304310 train Og þá erum við búin að sýna að ex plús ypsilon í öðru er minna eða jafnt og tvisvar sinnum ex í öðru plús ypsilon í öðru. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00047 306399 314696 train Og þetta gerðum við fyrir allar, fyrir öll ex og ypsilon sem eru rauntölur. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00048 317444 322055 train Ekki vigra, heldur bara rauntölur. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00049 324023 330281 train Þannig að, þið eruð að nota ójöfnu Cauchy-Schwarz, hún er alltaf svona. ae298f50-a746-42fb-abe8-ee2f9697ea54_00050 330524 336803 train Þá er það bara spurning um að vera kreatívur og smíða réttu vigrana til að fá niðurstöðuna sem við viljum sýna.