segment_id start_time end_time set text a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00000 1379 9060 dev Ókei, við ætlum að fara að tala aðeins um hornalínugerning, kafli fimm þrjú eða það sem heitir „diagonalization“, við ætlum að hornalínugera fylki. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00001 9473 22050 train Við ætlum sem sagt að skrifa fylkið okkar a, eitthvað fylki a sem fylki í pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta, þar sem þetta fylki dé hérna er hornalínufylki. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00002 22616 25640 train Nú, þá er það fyrsta sem við þurfum að vita náttúrulega er hvað er hornalínufylki. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00003 27758 39094 train Nú, hornalínufylki kallast á ensku „diagonal matrix“, það er sem sagt ferningsfylki, alltaf bara enn sinnum enn fylki, þar sem öll stökin fyrir utan hornalínuna eru núll. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00004 39464 47140 train Nú, sem dæmi um svona hornalínufylki má gefa til dæmis fylkið einn, núll, núll, einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00005 47472 51896 train Þetta er hornalínufylki, öll stökin fyrir utan hornalínuna sem þessi eru núll. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00006 52745 69157 train Og annað dæmi um hornalínufylki er fylkið, má ég sjá, einn, núll, núll, núll, tveir, einn, nei, núll, tveir, núll og núll, núll mínus einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00007 69539 70738 train Þetta væri líka hornalínufylki. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00008 71246 77722 train Nú, hornalínustökin mega sannarlega vera núll þannig að við myndum segja að þetta væri líka hornalínufylki. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00009 80113 85823 train Nú, hornalínufylki hafa þægilegan eiginleika þegar kemur að því að hefja upp í veldi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00010 86301 87742 train Við skulum sjá dæmi um þetta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00011 91186 96974 train Segjum að ég sé með þetta fylki hérna: fimm, núll, núll, þrír, þetta er hornalínufylki og við ætlum að reikna dé í öðru. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00012 97331 99346 train Þá er ég að margfalda sem sagt dé við dé, a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00013 102034 113972 train svona, og við notuð hérna margföldun þessi lína sinnum þessi dálkur og svo framvegis til að fá öll stökin. Og kemur í ljós að við fáum fimm í öðru, núll, núll og þrír í öðru. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00014 115060 119774 train Nú, ef við ætluðum að reikna dé í þriðja þá myndi ég margfalda dé í öðru við dé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00015 120959 127649 train Þá er ég sem sagt að reikna fimm í öðru, núll, núll og þrír í öðru og margfalda það við fimm, núll, núll, þrír fylkið. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00016 128849 133699 train Og kemur í ljós að þetta gefur mér fimm í þriðja, núll, núll og þrír í þriðja. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00017 134366 135415 train Við reiknum bara upp úr þessu. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00018 135996 147053 train Og svona get ég haldið áfram þangað til að ég sé að munstrið er þannig að ef ég reikna dé í veldinu ká þá er ég að fá fimm í veldinu ká, núll, núll og þrír í veldinu ká. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00019 148626 153141 train Þannig þið sjáið höfum þetta aðeins skýrara þetta ká hérna. Úps. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00020 154568 160769 train Sjáið, það er auðvelt að reikna fylkið í veldinu ká ef við erum með hornalínufylki. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00021 161573 166359 train Ókei, nú snúum við okkur að því, sem sagt, að hornalínugera eitthvað fylki a. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00022 167626 176140 dev Skrifað á þessu formi og til að finna fylkin pé og dé sem hornalínugera a þá koma eigingildin og eiginvigrarnir sterkt inn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00023 176767 178480 dev Sjáum hvernig. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00024 179284 189394 train Ókei, gerum ráð fyrir að við séum núna með enn sinnum enn fylki a sem hefur enn línulega óháða eiginvigra, við ætlum að kalla þá pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00025 189484 193953 train Og svo ætla ég að búa til fylki stóra pé sem inniheldur eiginvigrana sem dálkavigra. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00026 194635 201778 train Ókei, nú prufum við að reikna, hérna, margfalda saman a og pé, sem sagt, fylkið og eiginvigrafylkið. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00027 203162 211378 train Þá segjum við, ég er með a sinnum pé, einn, pé, tveir og svo framvegis upp í pé, enn. Þeir eru allir hérna í dálkunum, geri oft svona strik hérna til að sýna það. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00028 211840 220372 train Og ein leið til að margfalda saman svona tvö fylki það er að margfalda hvern dálk í seinna fylkinu með fylkinu a, sem sagt fyrra fylkinu. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00029 220650 230488 train Þannig að ég er með a, pé, einn sem gefur nýjan vigur sem er fyrsti dálkavigurinn hér og svo alveg upp í a, pé, enn sem er ennti vigurinn, sem er, dálka, síðasti dálkavigurinn í a, pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00030 231484 244519 train Nú, að því að pé, einn og pé, tveir og pé, þrír upp í pé, enn eru allt eiginvigrar þá gildir, þá gildir sem sagt a, pé, einn er jafnt og lambda, einn, pé, einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00031 244965 247280 train Það er skilgreiningin á að það sé eiginvigur. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00032 247668 251071 train Þannig að í stað þess að skrifa a, pé, einn get ég skrifað lambda einn, pé, einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00033 251746 260310 train Þannig að þetta fylki hér verður í fyrsta dálkinum í staðinn fyrir að standa a, pé, einn getum við skrifað að það standi, a, lambda, pé, einn af því það er sama talan, sami vigurinn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00034 262267 264340 train Þetta gerum við fyrir hvern dálk fyrir sig. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00035 264839 269970 train Ókei, þannig að nú er ég með fylki sem inniheldur bara eigingildin og eiginvigrana fyrir fylkið a. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00036 270269 275774 train Og nú ætla ég að skipta þessu upp í tvö fylki: annað sem að hefur eitthvað með eigingildin að gera og hitt sem hefur eitthvað með eiginvigrana að gera. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00037 276562 281054 train Þá tek ég hérna eiginvigrana, ég ætla að hafa fylkið mitt pé hérna. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00038 282403 285043 train Þá þarf ég að hugsa út: hvað þarf ég að margfalda með hérna? a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00039 285043 289274 train Hvaða fylki er þetta hér sem ég margfalda með til þess að út komi þetta hérna fylki? a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00040 290544 292348 train Það vantar einn hérna og enn hérna, afsakið. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00041 293453 300841 eval Ókei, þannig að ég ætla að margfalda allan fyrsta dálkinn með lambda, einum, þá set ég lambda einn hér en núll í öll hin stökin hérna. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00042 301277 311446 dev Og svo [UNK] að margfalda annan dálkinn með lambda, tveimur þannig að núll og lambda, tveir og svo núll alls staðar annars staðar, og svo framvegis [UNK] lambda, enn hérna, [UNK]. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00043 312259 320817 eval Hérna þarf maður líklega að prufa margfalda upp úr sviganum, reyna að sjá fyrir sér hvað kemur út, sjá að þetta hér, sem sagt þetta sama sem merki sé það sama. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00044 322002 327841 dev Prufum að, hérna, að halda áfram og látum eins og þetta sé í góðu og fínu lagi, sem þetta er. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00045 328842 337029 train Núna ætla ég að kalla þetta eigingilda fylki þarna eitthvað, ég ætla að kalla það fylki dé. Þannig að pé er enn þá þetta fylki sinnum dé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00046 337029 339863 train Munið að röðin skiptir máli þegar við erum að margfalda saman fylki. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00047 339987 344407 eval Þannig að hjá mér stendur pé, nei, a sinnum pé, er þá pé sinnum dé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00048 345023 351653 train Nú, ég get einangrað a í þessu og ég get það vegna þess að pé er andhverfanlegt fylki. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00049 351961 361432 train Ókei, nú þarf maður að hugsa sig um, er pé örugglega andhverfanlegt fylki og svarið er: já, vegna þess að við kröfðumst þess [UNK] í byrjun að væru með enn línulega óháða eiginvigra. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00050 361850 366769 dev Þannig að vigrarnir hér allir í pé eru línulega óháðir, það þýðir að fylkið er andhverfanlegt. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00051 367327 373487 train Ókei, þannig að við, það er, við erum búin að tryggja það að þarna með þessari, þessari hérna forsendur að þeir séu línulega óháðir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00052 374050 379105 train Þannig að a er jafnt og pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta. Þið munið að röðin skiptir máli. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00053 379765 385329 dev Að sjálfsögðu getum við líka einangrað dé í þessari jöfnu en við ætlum að skoða þetta aðallega svona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00054 390505 407127 eval Ókei, þannig að ég get sem sagt skrifar fylkið mitt sem margfeldi af eiginvigra fylkinu og eigingilda fylkinu, þar sem eigingildin eru í hornalínunni en núll annars staðar, og svo eiginvigra fylkinu í mínus fyrsta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00055 411785 420149 train Ókei, við setjum þetta aðeins saman í setningu eftir smá stund, prufum aðeins að skoða hvaða afleiðingar þetta hefur, bara til dæmis bara fyrir eigingildin. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00056 421227 422502 train Færum okkur til hérna. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00057 425935 429841 train Ókei, segjum ég sé með eitthvað fylki a, það hefur eigingildi lambda og eiginvigurinn pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00058 430170 438093 train Það þýðir sem sagt að a sinnum pé er jafnt og lambda, pé og það er, hérna, skilgreining á að það sé eigingildi og eiginvigur. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00059 438582 444206 train Ókei, núna ef við þekkjum eigingildin fyrir a, getum við þá sagt eitthvað um eigingildin og eiginvigurinn fyrir a í öðru? a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00060 446053 447494 train Ókei, svona, opin spurning hérna. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00061 448692 449461 eval Og svarið er já. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00062 449461 460639 train Við getum sagt, ef ég tek þessa jöfnu hérna og ég er margfaldað með a frá vinstri báðum megin, þá segi ég: a sinnum a sinnum pé er jafnt og a sinum lambda sinnum pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00063 461103 471480 train Ókei, a sinnum a er a í öðru og lambda geti ég tekið út fyrir sviga hérna, vegna þess að það er bara tala og þá stendur a sinnum pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00064 471815 477996 train Nú, a sinnum pé, skrifum þetta einu sinni hérna, a sinnum pé er lambda, pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00065 481382 484828 train Þarna stendur lambda sinnum lambda, sem sagt lambda í öðru, sinnum pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00066 485297 495495 train Þannig að ef fylkið a hefur eigingildi lambda og eiginvigurinn pé, þá er fylkið a í öðru eigingildið lambda í öðru og eiginvigurinn pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00067 497050 497966 train Og svona gætum við haldið. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00068 498004 507066 train Prufum að sýna þetta líka með að nota eigingildi og eiginvigrafylkið, þó við séum ekki alveg búin að sýna að það sé nauðsynlega svoleiðis fylki enn þá. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00069 507352 519259 eval En segjum að það væri svoleiðis, segjum að við séum með a, búin að segja pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta sem pé er eigingilda, eiginvigra fylkið og dé er með eigingildin í hornalínunni. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00070 519913 522269 eval Prufum að reikna a í öðru hérna. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00071 522803 529407 train Þá segjum við pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta sinnum pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00072 530176 541486 train Þá er þetta hérna fylki er i og það breytir engu fyrir margfeldið og ég er með dé sinnum dé sinnum dé í öðru, þannig ég er með pé sinnum dé í öðru sinnum pé í mínus fyrsta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00073 542146 549854 train Og munið, ef ég með hornalínufylki, þá er, þegar ég set það í annað veldi þá er ég bara að setja hornalínunnar í annað veldi, sem sagt öll eigingildi mín í annað veldi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00074 550246 560732 train Og aftur, a í öðru hefur sama eiginvigrafylki hérna en eigingildin eru öll í öðru veldi. Eigingildið er lambda í öðru eiginvigurinn er pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00075 561625 570298 dev Og svona gæti ég haldið áfram til að finna hvernig a í veldinu ká, þá er ég að margfalda pé, dé, pé í mínus fyrsta ká sinnum saman. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00076 572564 577845 train Og alltaf styttist, hérna, pé, n, pé í mínus fyrsta sinnum pé út, þar verður i. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00077 578838 583909 train Þannig að eftir stendur pé sinnum dé í veldinu ká sinnum pé í mínus fyrsta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00078 585391 590313 train Ókei, setjum nú saman setningu sem að fjallar um allt þetta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00079 592761 600711 train Sem sagt hvenær, sem sagt ekki um allt þetta, heldur hvenær er hægt að hornalínugera fylki og hvernig eru þá fylkin í því tilfelli. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00080 602921 616245 train Setning fimm sem segir að við getum skrifað fylki a á svona, hornalínu, [UNK] hornalínugert það þá og því aðeins að a hafi enn línulega óháða eiginvigra. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00081 616868 619905 train Sem sagt allir eiginvigrarnir séu óháðir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00082 620294 636691 train Og það sem meira er, við getum skrifað a sem pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta þar sem dé er hornalínufylki, þá og því aðeins að dálkavigrarnir í pé séu, þarna, eiginvigrar a og þeir séu línulega óháðir og hornalínustökin í dé séu eigingildi a. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00083 636691 639035 train Þannig þetta er alltaf búið til úr eigingildunum og eiginvigrunum. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00084 640796 654112 train Ókei, sjáið þið hérna, það er lykilatriði að eiginvigrarnir séu línulega óháðir og eitt af því sem tryggði að eiginvigrarnir væri línulega óháðir það var þegar eigingildin eru öll mismunandi gildi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00085 654215 663609 train Nú, ef að eigingildin eru ekki öll mismunandi tölur þá vitum við ekki hvort vigrarnir eru línulega óháðir, þá þurfum við bara að gá sérstaklega að því. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00086 664766 668293 train Ókei, tökum nú dæmi hornalínugerum eitt fylki a. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00087 670098 688515 train Við ætlum að hornalínugera þetta fylki a, við ætlum sem sagt að finna á pé og dé þannig að a sinnum pé sé jafnt og pé sinnum dé [UNK] svona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00088 689661 693727 train Ókei, fyrsta sem við þurfum að gera er að finna eigingildi og eiginvektora. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00089 696298 714019 train Nú, til að finna eigingildin þá leysum við ákveðuna a mínus lambda, i er jafnt og núll og fyrir svona þrisvar, þrír fylki þar sem við erum ekki með eitt einasta stak jafnt og núll þá verður þetta, já, svolítið langir útreikningar. [UNK] venjulega mundi maður nota bara reiknivél í þetta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00090 715028 723210 train Við fáum hérna út að lambda, einn sé einn og lambda, tveir jafnt og lambda, þrír ætlaði ég að skrifa, er jafnt og mínus tveir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00091 724307 734733 train Sjáið, vegna þess að, við fáum hérna svigann lambda plús tveir í öðru, þá er ég með tvöfalt eigingildi, tekst illa skrifað þrjár ég ætla samt að halda áfram að reyna, svona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00092 735489 738460 train Þannig að ég er með tvöfalda eigingildi mínus tveir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00093 738970 749599 train Nú, af því að þetta hérna eru ekki þrjú mismunandi eigingildi, þrjár mismunandi tölur, þá þurfum við, þá getum við ekki verið viss um að eiginvigrarnir okkar séu línulega óháðir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00094 749687 751566 eval Við þurfum að gá sérstaklega að því á eftir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00095 751804 754967 dev En við höldum áfram og finnum hvernig eiginvigrarnir eru. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00096 756430 763355 train Nú, ef við byrjum að finna einvigurinn fyrir lambda, tveir jafnt og mínus tveir, þá sjáið þið við fáum, hérna, ég er búin að draga, sem sagt, mínus tvo frá. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00097 763355 778100 train Ég er búin að leggja tvo við í hornalínunni í upprunafylkinu mínu a og sjáum að þetta jöfnuhneppi hérna er algerlega jafngilt jöfnuhneppinu einn, einn, einn, núll, núll, núll, núll, núll, núll, ex, ypsilon, z er jafnt og núllvigurinn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00098 778915 783048 train Þannig að við erum með tvær frjálsar breytur. Við erum með ex, tveir og ex, þrír eru frjálsar breytur. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00099 783583 787177 train Við erum með ex, einn er jafnt og mínus ex, tveir mínus ex, þrír. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00100 788480 794986 train Þannig að vigur minn, hérna, í þessu tilfelli ég ætla að kalla hann pé, tveir, eða við skulum kalla hann bara, við skulum bara kalla hann pé til að byrja með. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00101 797793 804460 train Hann er, ex, einn er mínus ex, tveir mínus ex, þrír, ex, tveir og ex, þrír sé svona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00102 805035 812836 eval Þannig að ég fæ mínus einn, einn og núll, sinnum ex, tveir plús mínus einn, núll og einn sinnu ex, þrír. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00103 813124 817096 train Svo hérna fáum við tvo eiginvigra, þetta gerist stundum þegar við erum með tvöfalt eigingildi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00104 817452 826148 train Fæ ég sem sagt pé, tveir er mínus einn, einn, núll og pé, þrír er mínus einn, núll og einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00105 826691 839306 eval Ókei, þannig að ég er komin með tvo eiginvigra hér, svo myndum við fara í sambærilega útreikninga fyrir eigingildi lambda jafnt og einn og ætla að bara að skella inn því eigingildi pé, einn, þeim eiginvigri, ekki sýna, sem sagt, útreikninga. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00106 839605 841945 train Einn mínus einn og einn það lítur svona út. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00107 842684 848662 train Ókei, nú er spurning hvort að þessir þrír vigrar séu línulega óháðir. Nú, við vitum að við ætlum að búa til fylki pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00108 850316 857635 dev Ef þetta gengur upp, þá ætlum við að búa til fylkið pé, sem er einn mínus einn, einn, fyrsti eiginvigur, annar eiginvigur og þriðji eiginvigur. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00109 858039 868605 train Skiptir ekki máli númer hvað eiginvigrarnir eru en við verðum að hafa eigingildin í tilsvarandi röð og nú vil ég vita hvort að eigin, sem sagt, dálkavigrarnir í þessu fylki séu, hérna, línulega óháðir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00110 868650 873735 train Þannig að, [UNK], reikna eitthvað, einfaldlega, ákveðuna, sem er reyndar fljót gert í þessu tilfelli. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00111 873735 882348 train Ákveðan er einn, hún er sem sagt ekki núll, þannig að ég veit að pé, einn, pé, tveir og pé, þrír eru línulega óháðir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00112 887301 893402 train Ókei, þá get ég sett upp fylkið mitt dé, og við skulum reyna að hafa örugglega mun á pé og dé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00113 895916 903825 eval Dé fylkið mitt er þá fylkið einn, núll, núll, núll, mínus tveir og núll og núll, núll, mínus tveir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00114 904000 926668 train Sjáið, mínus tveir þarf bara að vera hérna í síðustu tveimur. Ókei, og svo getum við prufað lausnina okkar til að prufa hana án þess að þurfa að finna andhverfuna fyrir pé, þá er þægilegra að prufa bara hvort a sinnum pé sé raunverulega jafnt og pé sinnum dé og ef það er tilfellið þá erum við með rétt pé og dé þarna. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00115 927268 939596 train Og ég ætla ekki að skrifa útreikningana en þeir verða svo sem báðir, ef þið viljið prufa að tékka okkur af, einn mínus einn, einn, tveir mínus tveir og núll og tveir, núll og mínus tveir, hvort sem ég reikna út hægri hlið eða vinstri hlið. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00116 942254 943633 train Ókei, prufum fleiri dæmi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00117 946127 948450 train Ókei, hér erum við ekki beðin um að hornalínugera a. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00118 948509 951839 train Það er bara spurt: „Er hægt að hornalínugera a?“ a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00119 952627 955227 train Og við sjáum strax ef við horfum á fylkið a, að svarið er: já. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00120 956026 956900 train Og af hverju sjáum við það? a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00121 956931 962912 train Vegna þess að við erum með hornalínufylki hérna, við erum ekki með hornalínufylki, fyrirgefið, við erum með þríhyrnings fylki. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00122 962953 975701 dev Þá getum við lesið hver eigingildin eru bara með að horfa hérna hornalínuna þannig að við sjáum að lambda, einn er fimm, lambda, tveir er núll og lambda, þrír er mínus tveir. Þetta er, þessi þrjú eigingildi erum við með. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00123 976210 978493 train Nú, ég er með þrjá, þrjú mismunandi eigingildi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00124 978913 996331 train Það þýðir að eiginvigrarnir, sem sagt eiginvigrar a eru línulega óháðir, sem þýðir aftur að það er hægt að hornalínugera fylkið a. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00125 997181 1001448 train Svo svarið er: já. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00126 1001676 1004075 dev Mikilvægt að muna að svara spurningunum sem lagt er fyrir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00127 1005325 1006645 train Ókei, við prufum nýtt dæmi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00128 1009701 1016467 train Ókei, við fáum gefið fylkið a sem er þægilegt tvisvar, tveir fylki, einn, þrír, fjórir, tveir, og við ætlum að reikna a í áttunda. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00129 1017290 1020277 dev Þar sem við gerum er að við finnum eigingildi og eiginvigra a. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00130 1023096 1024513 train Og þau eru komin hér. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00131 1025147 1027057 train Við búum til fylkið pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00132 1027777 1031165 train Við vitum að eiginvigrarnir eru línulega óháðir, ég er með tvö mismunandi eingildi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00133 1031608 1034650 train Ég bý til fylki pé úr eiginvigrunum. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00134 1035576 1042122 dev Ég bý til fylki dé úr eigingildunum, látum þau vera í hornalínunni, í réttri röð miðað við hvernig eiginvigrarnir voru hér. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00135 1042882 1047998 train Og svo segi ég: Ókei, nú er a er jafnt og pé sinnum dé sinnum pé í mínus fyrsta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00136 1048480 1054532 train Þannig að a í áttunda er þá pé sinnum dé í áttunda sinn pé í mínus fyrsta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00137 1055083 1058492 train Og ætla ég að reikna þetta út þá þarf ég að vita hvað pé í mínus fyrsta er. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00138 1058492 1062207 train Ég reikna andhverfuna fyrir pé. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00139 1062827 1067205 train Þannig að ég segi: Ákveðan er fjórir mínus mínus þrír, einn á móti sjö. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00140 1067833 1069887 train Já, hún er greinilega bleik, það er fínt. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00141 1070352 1073463 train Skipti um á þessum stökum og set hin í mínus. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00142 1076160 1082032 train Sjáið að þetta hérna á að vera mínus þrír, ekki fjórir mínus þrír, sé svona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00143 1082472 1086881 eval Og þá er auðvelt að reikna út a í áttunda. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00144 1086972 1090333 train Ég segi: einn, þrír, mínus einn, fjórir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00145 1091591 1105196 dev Dé í áttunda er mínus tveir í áttunda, núll, núll og fimm í áttunda sinnum p í mínus fyrsta, einn sjöundi, fjórir, mínus þrír, einn og einn sé svona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00146 1105791 1110083 train Og við reiknum út úr þessu og fáum eitthvað dásamlegt! a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00147 1111535 1126025 dev Við fáum hundrað, sextíu og sjö þúsund, fimm hundruð, fimmtíu og sjö, hundrað sextíu og sjö þúsund, þrjú hundruð og einn, hundrað tuttugu og þrjú þúsund [UNK] sextíu og átta og tvö hundruð, tuttugu og þrjú þúsund, þrjú hundruð tuttugu og fjórir, eitthvað svona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00148 1126103 1131488 train Þið sjáið, útreikningurinn er auðveldur vegna þess að við höfum þarna línulegu, eða eigingildin og eiginvigrana. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00149 1133968 1136067 train Ókei, prufum að taka þessu bara út frá þessu dæmi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00150 1136397 1139488 train Sjáið hvað gerist hérna, segjum að við séum að setja í veldi ká. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00151 1141471 1146679 train Ef við værum að setja a í veldi ká hérna, þá erum við í raun og veru að setja bara eigingildin öll í veldi ká. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00152 1146699 1147353 train Skrifum þetta aðeins upp. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00153 1151314 1156146 train Sjáið þið, eftir því sem að ká breytist þá breytast pé og pé í mínus fyrsta ekki neitt. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00154 1156200 1157018 train Þeir haldast stöðugir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00155 1157386 1168230 dev En það er sem sagt lambda, einn og lambda tveir upp í lambda enn sem er að fara í veldi ká. Þannig að, þegar ká stækkar, hvað er eiginlega að gerast með fylkið a í veldinu ká? Þú veist, hvað er að gerast með stökin í fylkinu? a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00156 1168761 1173452 train Nú, við sjáum að ef stökin mín hérna, úps! a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00157 1176554 1187372 train Ef þessi hérna tala, lambda, einn og hin eigingildin sömuleiðis eru tala sem er stærri en einn þá er einhver tala stærri en einn í veldinu ká alltaf að stækka og stækka og stækka og stækka. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00158 1187372 1197055 dev En aftur á móti ef þessi tala væri minni en einn, það er að segja að tölugildið á lambda væri minni en einn, værum einhversstaðar á bilinu mínus einn til einn, sem sagt. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00159 1197557 1203326 train Nú, þá eftir að við setjum, eftir því sem við setjum þetta í hærra og hærra veldi ká, þá erum við að fá minni og minni tölu. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00160 1203895 1210051 train Þannig að eigingildin hérna eru að segja okkur eitthvað um þróunina á þessu, þessari stærð, þessa, þetta a veldinu ká. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00161 1210906 1216198 train Og við ætlum að prufa að taka eitt dæmi um kerfi sem er lýst einhvern veginn með svona jöfnu. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00162 1217714 1218342 train Prufum að sjá dæmi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00163 1219935 1227940 train Ókei, einhverju kerfi ká er lýst, sem sagt, með þessari jöfnu hérna sem við köllum rakningar formúlu ex, ká plús einn er jafnt og a sinnum ex, ká. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00164 1228118 1233817 train Sem sagt, stak númer ká plús einn er náttúrulega skilgreint út frá stakinu á undan, vigrinum á undan þarna. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00165 1234336 1240596 train Við þurfum þá að vita einhvern veginn hvernig við byrjum, það er ex, núll hérna þannig að reiknað ex, einn og þegar við finnum ex, einn þá getum við reiknað ex, tvo og svo framvegis. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00166 1240596 1243834 train Og svo er gefið hérna hvernig, hver gildin í fylkinu mínu a er. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00167 1245182 1247250 train Prufum að reikna út til dæmis ex, einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00168 1249757 1254707 train Hver er ástandið í kerfinu mínu eftir eina, til dæmis, sekúndu getum við sagt, eða eitt skref eða eitthvað slíkt? a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00169 1255257 1256582 dev Nú það er a sinnum ex, núll. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00170 1257569 1261912 train Ég tek sem sagt a og margfalda með ex, núll sem er núll komma sex og núll komma fjórir hérna. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00171 1262301 1270353 train Ég reikna út úr þessu þá fæ ég eitthvað svo mikið sem núll komma fimm, átta, tveir og núll komma fjórir, einn, átta. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00172 1271347 1278117 train Nú, til að vita hvað gerist fyrir ex, tvo eða hvað er ex, tveir, þá reiknum við a sinnum ex, einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00173 1279298 1282924 dev Sem að er aftur a sinnum a sinnum ex, núll, ekki satt? a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00174 1283695 1304894 eval A sinnum ex, núll stendur hér, þú veist, ex, einn, þannig að við reiknum a sinnum vigurinn núll komma fimm, átta, tveir, núll komma fjórir, einn, átta og reiknum út úr þessu og fáum núll komma fimm, sex, fimm, fjórir, fjórir, núll komma fjórir, þrír, fjórir, fimm, sex, sisvona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00175 1305433 1325290 train Og svo ef ég ætlaði að reikna, svo getum við haldið áfram, reiknað ex, þrjá, þá þarf ég að reikna a sinnum ex, tveir og til að reikna eigum við að segja, til að reikna ex, hundrað, [UNK] reikna a sinnum ex níutíu og níu, og til að reikna ex, níutíu og níu þá þarf ég að reikna ex, níutíu og átta og allar þar á undan. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00176 1325633 1334401 train Sjáið, ef við viljum vita hvað gerist almennt þegar ká er að stækka, þá er þetta svolítið seinleg aðferð að vera margfalt þetta saman aftur og aftur og aftur. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00177 1335390 1338515 train Ókei, hér koma aftur eigingildi og eiginvigranir sterkt inn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00178 1338972 1339892 train Við skrifum hjá okkur. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00179 1341932 1345770 train Við reiknum eigingildin með að reikna þessa ákveðu, finna rætur hennar. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00180 1345770 1363012 train Hérna er, sjáum við ekki bara út þannig að við þurfum að nota hérna formúluna lambda er jafnt og mínus b, plús einn komma níu, tveir plús mínus rótin af einn komma níu, tveir í öðru mínus fjórum sinnum einn sinnum núll komma níu, tveir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00181 1364951 1370471 eval B í öðru mínus fjögur a, sé, deilt með tvö a, sem sagt tvisvar sinnum einn, sisvona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00182 1370471 1380366 train Og við fáum út annars vegar erum við með einn og hins vegar erum við með núll komma níu tvo, þetta er eigingildin mín. Lambda, einn er einn en lambda tveir er núll komma níu, tveir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00183 1380513 1383151 train Nú, svo förum við í að reikna eiginvigrana. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00184 1386768 1396230 dev Og það kemur í ljós að þeir eru pé, einn er þrír, fimm vigurinn og pé, tveir eru, er, einn mínus einn vigurinn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00185 1398018 1400508 train Hérna, ég leyfi ykkur að eiga útreikningana á því. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00186 1401130 1409232 train Nú, þessir eiginvigrar eru greinilega línulega óháðir, eigingildin eru mismunandi og við sjáum líka á þeim tiltölulega létt að þeir séu línulega óháðir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00187 1411336 1414667 train Og af því að þeir eru línulega óháðir og við erum með tvo vigra í r í öðru. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00188 1415176 1418147 train Nú, þá spanna þessir tveir vigrar allt planið. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00189 1418749 1419636 train Allt r í öðru. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00190 1420272 1434337 train Pé, einn og pé, tveir eru línulega óháðir og spanna þá allt r í öðru. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00191 1434372 1441076 train Nú, ef þeir spanna allt í öðru í öðru það þýðir að ég get búið til hvaða vigur sem er úr sem línulega samantekt á þessum tveimur vigrum. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00192 1441920 1448756 dev Þá sér í lagi get ég búið til vigurinn ex, núll sem línulega samantekt af þessum tveimur. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00193 1450699 1455362 train Munið, ex, núll, er vigurinn sem við, hérna, gefur okkur einhvers konar byrjunarskilyrði í kerfinu okkar. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00194 1456112 1459075 train Nú ætla ég að nota þessa jöfnu til að finna sé, einn og sé, tvo. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00195 1462272 1479301 train Ókei, ég segi sem sagt: Vigurinn minn ex, núll hann er jafnt og, ég ætla að skrifa þetta upp sem fylkjajöfnu í staðinn, pé, einn, pé, tveir í dálkavigurinn hérna, úr einhverju fylki, sinnum sé, einn, sé tveir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00196 1480344 1484536 train Þetta gefur mér það sama, sem sagt línuleg samantekt af dálkavigrunum. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00197 1485440 1490453 eval Nú, ég veit að pé er andhverfanlegt fylki, þannig að ég get einangrað ex, núll í þessu. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00198 1492190 1494049 train Nei, sé, einn og sé, tveir í þessu. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00199 1498510 1511936 train Þá fæ ég fylkið mitt pé, einn, pé, tveir í mínus fyrsta, margfaldað við ex, núll. Athugið, við erum að margfalda hérna frá vinstri bæði megin, nei frá hægri báðu megin. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00200 1513055 1514681 train Já, frá vinstri, afsakið. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00201 1517242 1519655 train Ókei, reiknum nú út úr þessu, finnum hvað sé, einn og sé, tveir eru. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00202 1519773 1528972 train Sé, einn, sé, tveir er jafnt og fylkið mitt pé í mínus fyrsta, fylkið mitt pé var mínus þrír, einn, fimm og mínus einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00203 1529284 1534790 train Ég ætla að hafa það í mínus fyrsta, sinnum vigurinn minn ex, núll, núll komma sex og núll komma fjórir sem var gefinn í byrjun. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00204 1535576 1539575 dev Nú, ákveðan fyrir þetta er mínus þrír, mínus fimm, það er ákveðan. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00205 1539619 1546299 train [UNK] einn á móti mínus átta og andhverfan þá skipti ég um á þessum tveimur stökum og set [UNK] í mínus. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00206 1547413 1562766 train Þannig að ákvæðan, andhverfan, lítur bara svona út og svo margfalda ég hérna með þessum vigri og fæ út að sé, einn er núll komma einn, tveir, fimm og sé, tveir er núll komma tveir, tveir, fimm, sisvona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00207 1563833 1571574 eval Ókei, nú ætlum við að reyna að finna einhvern veginn formúlu fyrir ex, ká sem við getum reiknað út ex, ká án þess að vita öll stökin sem koma þar á undan. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00208 1571879 1573356 train Öll ex, káin þar á undan. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00209 1574442 1577825 train Ég skrifa: ex, ká. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00210 1579814 1586436 train Nú, það er, við skulum byrja á að skrifa bara hvað ex, núll, ex, einn er og reyna að sjá hvort við sjáum eitthvað munstur. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00211 1587538 1590410 train Ex, einn, nú það er a sinnum ex, núll. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00212 1590643 1598563 train Við vitum það. Ókei, ex, núll það get ég skrifað sem línulega samantekt af vigrunum pé, einn og pé, tveir með. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00213 1598636 1603917 train Þannig ég er sem sagt með a sinnum sé, einn, pé, einn plús sé, tveir, pé, tveir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00214 1604529 1612155 eval Sjáum að þetta eru einingavigrarnir og nú veit ég að það að margfalda með fylki er línulegt, þannig ég tek fasta einn út fyrir, sé, einn út fyrir sviga. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00215 1612207 1616847 dev Fæ sé, einn sinnum a, pé, einn plús sé, tveir sinnum a, pé, kú tveir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00216 1617439 1635578 train Nú veit ég að pé, einn og pé, tveir eru eiginvigrar fyrir fylkið a, þannig að þetta er það sama og að segja að sé, einn sinnum lambda, einn sinnum pé, einn plús sé, tveir sinnum lambda, tveir, pé, tveir og sé, einn og sé, tveir eru eitthvað sem við þekkjum og lambda er eitthvað sem við þekkjum og péin eru líka eitthvað sem við þekkjum. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00217 1636256 1641958 eval Ég ætla að láta mér nægja að skrifa bara, við skulum hafa þetta svona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00218 1644130 1646575 train Prufum að kíkja á næsta, sem sagt á ex, tvo. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00219 1649602 1652138 dev Nú kemur hérna ex, tveir, hann er blár. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00220 1652651 1663422 dev A sinnum ex, ekki ex, núll, heldur ex, einn [UNK] út frá næsta undan. Ókei, ex, einn hann stendur hér, ég set hann inn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00221 1663514 1672844 train A sinnum sé, einn lambda, einn, pé, einn plús sé, tveir, lambda, tveir, pé, tveir og svo margfalda ég lið fyrir lið og tek viðeigandi tölur út fyrir sviga. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00222 1673294 1683406 dev Þá stendur: sé sinnum lambda, sé, einn sinnum lambda sinnum a, pé, einn plús sé, tveir, lambda, tveir sinnum a, pé, tveir. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00223 1684624 1686690 train Og a, pé, einn er lambda, einn, pé, einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00224 1687648 1705388 train Sé, einn, lambda, einn í öðru, pé, einn plús sé, tveir, a, pé, tveir er lambda tveir, pé, tveir, þannig að ég fæ sé, tveir og lambda, tveir í öðru sinnum pé, tveir, sisvona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00225 1707704 1732220 train Og svona get ég haldið áfram og haldið áfram þangað til að ég sé hvert munstrið er. Það er hægt að sýna að ex, ká, nú það er sé, einn sinnum lambda, einn í veldinu ká sinnum pé, einn plús sé, tveir sinnum lambda tveir í veldinu k sinnum pé, tveir sé svona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00226 1732220 1736007 train Ókei, lambda-in þekkjum við og sé, einn og sé, tvo erum líka búnir að finna í okkar tilfelli. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00227 1737115 1743757 train Þannig að hér í þessu dæmi er ex, ká, lambda, einn var einn, þannig að einn í veldinu ká verður bara einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00228 1743757 1748587 train Og ég er með sé, einn sinnum vigurinn pé, einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00229 1749069 1750719 train Skrifum það bara, skrifum bara pé, einn. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00230 1751369 1774046 train Og skrifum inn hver talan sé, einn var, hún var núll komma einn, tveir, fimm sinnum pé, einn plús sé, tveir, núll komma tveir, tveir fimm sinnum lambda, tveir sem var núll komma níu, tveir í veldinu ká sinnum pé, tveir, sisvona. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00231 1775075 1778494 train Nú sjáum við að við erum með tölu hérna núll komma níu, tveir í veldinu ká. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00232 1778577 1783654 train Hvað gerist með þessa tölu þegar þegar veldið ká stefnir á óendanlegt? a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00233 1784122 1785347 train Nú, hún stefnir á núll. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00234 1785347 1791089 dev Sem sagt, núll komma níu, tveir í veldinu ká stefnir á núll, þegar ká stefnir á óendanlegt. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00235 1791698 1814802 eval Það þýðir að ex, ká vigurinn minn, hann stefnir á, hann stefnir á, ef þetta verður núll er allur þessi liður hérna núll og eftir verður bara þessi hérna gaur, núll komma einn, tveir, fimm sinnum í vigurinn minn þrír, fimm, þegar ká stefnir á óendanlegt. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00236 1815637 1821810 train Sem sagt, núll komma þrír, sjö, fimm og núll komma sex, tveir, fimm. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00237 1821810 1831406 train Þannig kerfið mitt nær einhvers konar jafnvægi eftir sem ká stækkar og stækkar og stækkar og það stefnir á að vera akkúrat þetta hérna gildi, eftir því sem ká verður stærra og stærra gildi. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00238 1833190 1843836 train Hérna, eigingildin og eiginvigrarnir hjálpuðu okkur þarna að greina hvað formúlan, hvað er að gerast eftir því sem ká stækkar. Það getur verið eftir sem tíminn líður eða eitthvað slíkt. a7d5647b-a782-40b7-b63d-79b8a6468b33_00239 1846715 1851204 train Ókei, við segjum þetta gott í bili, um eigingildi og hornalínugerninga.