segment_id start_time end_time set text 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00000 1050 14519 eval Ókei, við skulum spjalla aðeins um jöfnu plans. Það er að segja á þessu formi a x plús b y plús c z jafnt og d. Í kafla eitt fimm töluðum við aðeins um hana en þá vorum við aðallega að skoða stika jöfnuna og svo hvernig við getum fengið þessa jöfnu út frá stika jöfnuni. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00001 15480 17668 train Við skulum aðeins skoða hana bara eins og hún er þarna. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00002 18560 20148 eval Ókei, segjum að við séum með eitthvað plan 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00003 20992 23812 train og við ætlum að láta, vera með einhvern punkt á planinu, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00004 26284 27643 dev ókei þetta er einn punktur, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00005 28154 30974 train þá er sem sagt vigurinn sem ég ætla að kalla r núll, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00006 31544 33994 dev sem er x núll, y núll, z núll, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00007 34643 36324 train stöðuvigur þessa punkts. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00008 44276 48716 train Til að rifja upp þá er stöðuvigur vigar sem byrjar í núll komma núll komma núll og endar í punkti. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00009 49566 53376 train Ókei, fyrir sérhvern punkt á planinu sem við getum kallað bara r, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00010 56802 60250 train og segjum að þessi punktur hafi stöðuvigurinn r, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00011 61876 65084 train þá er vigurinn r mínus r núll 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00012 66552 69430 train klárlega í planinu eða samsíða planinu. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00013 74802 76541 train Nú, við skulum aðeins skoða, reynum að sjá mynd. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00014 79570 86199 train Segjum að þetta sé planið mitt p hérna, þá er þetta hérna þessi punktur er punkturinn r, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00015 89592 92051 train og hér er einhver punktur á planinu sem við köllum r núll, [UNK] 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00016 93988 95488 train teikna hérna stöðuvigra punktana, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00017 96134 98903 dev þá er vigurinn sem er munurinn á þeim hérna, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00018 101309 102540 train r mínus r núll, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00019 105268 109787 dev þessi hérna vigur sem að liggur á milli þeirra, munurinn á þeim, er örugglega samsíða planinu. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00020 111222 114462 train Ókei, tökum nú einhvern vigur, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00021 118248 119448 eval sem við skulum kalla n, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00022 121192 122271 train sem er hornréttur á planið. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00023 123584 135623 train Ókei þannig að það er einn, til einn vigur til sem er hornréttur á planið, það er að segja vigur með eina stefnu, það getur náttúrlega fasta margfeldi af þessum vigri sem að er hornréttur á þetta, ég ætla að kalla þennan vigur n, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00024 137785 140354 train a, b, c, stökin í honum kalla ég a, b, c. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00025 141842 148712 train Ókei nú vitum við að r mínus r núll og n eru örugglega hornréttir, þannig að r mínus r núl 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00026 150426 158866 eval depilfaldað við n, er núll, hornréttir vigrar hafa depilfeldið núll eða innfeldið núll. Prufum nú aðeins að reikna upp út þessu, við segjum: 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00027 161658 163336 train r, x mínus x núll, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00028 167114 169964 eval y mínus y núll, z mínus z núll 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00029 171479 173010 train a, b, c, er jafnt og núll. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00030 175262 179742 train er jafnt og núll. Sem sagt a sinnum x mínus x núll, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00031 181200 183239 train plús b sinnum y mínus y núll, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00032 184402 187890 train plús c sinnum z mínus z núll er jafnt og núll. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00033 190788 194898 train Og ef við reiknum upp úr þessu, einföldum þetta aðeins, þá stendur: 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00034 195922 202906 train a sinnum x plús b sinnum y plús c z er jafnt og a sinnum a 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00035 202907 207319 train x núll plús b y núll plús c z núll, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00036 207994 212186 train ég umrita bara aðeins jöfnuna. Þessa hérna hægri hlið köllum við fastann d, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00037 213093 219669 train og þá erum við komin með jöfnuna okkar, a x plús b y plús c z er jafnt og d. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00038 220768 225696 train A, b og c og d eru bara einhverjar rauntölur og x y z [HIK: er], þurfa 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00039 225697 227209 train að uppfylla jöfnuna 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00040 227210 228009 train til að vera á planinu. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00041 228703 234242 dev Sjáið þið hvað við höfum út úr þessu að skoða þetta svona, að normal vigurinn minn a, b, c 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00042 234922 243746 train það er akkurat stuðlarnir hérna við x y og z. Þannig að þegar við sjáum jöfnu plansins á þessu formi þá getum við strax lesið út að a, b, c er normal vigur á planið. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00043 245282 246407 train Við skulum prufa að skoða eitt dæmi. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00044 249268 254440 train Ókei við ætlum að finna jöfnu plans sem inniheldur þessa þrjá punkta: p einn, p tveir, p þrír 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00045 255113 258411 eval Ég [HIK: binna], byrja á að finna vigur á milli p einn og p tveir. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00046 260732 262382 train Það er þá núll, einn, þrír, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00047 262903 264714 train mínus einn mínus tveir mínus þrír, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00048 274540 277540 eval og svo er vigur á milli p einn og p þrír. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00049 279970 281229 eval Það er þá einn núll einn 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00050 282965 285744 train mínus p þrír vigurinn, punkturinn. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00051 287331 289710 train Núll mínus tveir og mínus tveir sé svona, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00052 290518 303711 train og svo finn ég krossfeldið af p einn p tveir við p einn p þrír, þegar ég geri það að þá er ég að finna vigur sem er hornrétt, hornréttur á þessa tvo vigra: p einn og p tveir, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00053 304366 307756 train p einn, p tveir og p einn p þrír. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00054 309020 312334 eval Vigur sem er hornréttur á þá báða hann er þá hornréttur á á planið mitt, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00055 315943 319740 train og krossfeldið af þeim er vigurinn tveir, mínus tveir og tveir. Nú, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00056 320128 327328 train hvaða fastamargfeldi sem er á þessum vigri gefur okkur vigur sem er hornrétt á planið okkar? Ég ætla að velja 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00057 330308 332271 train normal vigurinn til að vera 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00058 333146 337844 train vigurinn einn, mínus einn, einn. Ég hefði líka getað haldið áfram bara með þennan vigur en ég ætla að velja þetta svona. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00059 338525 341699 train Þá veit ég að jafna línunar [HIK: minnar], nei jafna plansins míns er, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00060 343948 346003 train já ég hef óvart skrifað línu, jæja, j 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00061 346004 347062 train afna plansins er 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00062 355322 356341 train einu sinni 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00063 356915 358525 train x mínus og nú þarf ég að velja mér 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00064 358528 360748 train einhvern einn punkt á planinu, ég ætla að velja 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00065 361082 363369 train [HIK: pun], punktinn p þrír, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00066 365489 369959 train sem var einn, núll, einn og ég segi x mínus einn plús 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00067 371415 376696 train annað stak í vigrinum sem er mínus einn, þannig að mínus einn sinnum y mínus núll, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00068 377505 381230 train plús einu sinni z mínus einn jafnt og núll. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00069 382410 384490 train Svo margföldum við uppúr og einföldum, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00070 386160 390741 train við fáum x mínus y plús z jafnt og, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00071 391040 393728 train þetta verður mínus einn plús núll mínus einn það eru mínus 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00072 393761 394778 train tveir allt í allt, ég [HIK: le], 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00073 395458 396701 eval legg tvo við báðumegin og fæ 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00074 397184 398143 train jafnt og tveir. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00075 398666 401195 train Þannig að þetta hérna er jafna plansins míns. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00076 402842 405817 eval Nú, áður en að maður, hérna, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00077 406118 407962 train heldur áfram þá er náttúrulega mikilvægt að 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00078 407966 415570 train athuga hvort maður hafi reiknað rétt og við getum gert það með því að gá hvort að punktarnir okkar þrír, p einn, p tveir og p þrír, séu sannarlega á planinu. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00079 416564 417734 train Þannig að er til dæmis 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00080 418560 423600 train einn, tveir, þrír á planinu? Við prufum að setja inn í jöfnu og fáum x hnitið er einn, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00081 425655 427408 train mínus y er tveir, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00082 427556 429558 eval plús z er hnitið þrír, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00083 429916 432564 train og út kemur tveir þannig að sannarlega er þessi punktur á planinu, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00084 433536 437762 train svo prufum við punkt númer tvö, hann er núll einn þrír, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00085 438355 441532 train við segjum x mínus y plús z, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00086 442115 444547 train fáum akkúrat tveir, þannig að sannarlega er þessi líka á planinu, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00087 445330 448037 dev og svo getum við að lokum prufað einn, núll, einn, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00088 450024 452754 train við fáum x mínus y plús z, 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00089 453549 455623 train það eru tveir þannig að sannarlega er þessi líka á planinu. 4d24adde-ac34-44a5-8e8b-0373932d4ddf_00090 456834 462363 train þannig að sannarlega er þetta jafna plans sem inniheldur þessa þrjá punkta.