segment_id start_time end_time set text 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00000 1899 4899 eval Ókei, við ætlum nú að finna ofanvarp vektors ex á ypsilon. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00001 5129 11569 train Segjum að við séum með tvo vigra ex og ypsilon og þetta eru vigrar í err í þriðja. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00002 12469 14589 train Ég ætla að krefjast þess að ypsilon sé ekki núllvigurinn. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00003 15919 21860 train Ókei, við ætlum núna að skrifa ex sem summu tveggja vigra. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00004 30481 38740 train Við ætlum að skrifa það sem summu eins vigurs ex sem er samsíða ypsilon og eins vigurs ex sem er hornréttur á ypsilon. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00005 39619 41659 dev Þannig að, hér er, hér kallar þetta á mynd. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00006 41700 46049 train Við erum með vigurinn ypsilon, við erum með vigurinn ex. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00007 47780 54229 train Ókei, ég ætla núna að deila þessum vigri ex upp í tvo vigra, summan á þeim á að gefa ex. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00008 54259 59859 dev Það eru annars vegar ex sem er samsíða ypsilon, það er þessi vigur, og ex sem er hornréttur á ypsilon. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00009 61729 68709 eval Þessi, hérna, vigur, þessi sem er samsíða ypsilon, sem er getum sagt að sé sá hluti ex vigursins, sem er í stefnu ypsilon. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00010 71219 77439 dev Þetta köllum við ofanvarp ex á ypsilon. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00011 78920 79939 train Það er þessi vigur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00012 85509 98879 train Athugum í fyrsta lagi að þessir vigrar, svona, ef ég þarf að skipta ex upp í einn sem er samsíða ypsilon og annan sem er hornréttur á ypsilon, þannig að summan af þeim gefi akkúrat ex þá er bara til einn, ein svona samsetning. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00013 98909 101640 train Það er að segja að þessir tveir vigrar eru ótvírætt ákvarðaðir. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00014 107569 111189 train Við skulum sjá núna hvernig við reiknum út hvaða vigrar þetta eru. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00015 111209 113359 train Hvernig við finnum ofanvarpið og hornrétta vigurinn. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00016 116840 123629 train Við sem sagt erum með tvo vigra í err í ennta, ypsilon er ekki núllvigur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00017 124359 136319 eval Þá er vigurinn ex samsíða ypsilon sem er þessi hérna fasti sinnum ypsilon vigurinn samsíða vigrinum ypsilon námslán þar sem þetta er augljóst að hann sé samsíða ypsilon vegna þess að þetta er einhver fasti hérna margfaldaður við vigurinn ypsilon. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00018 137349 142049 train Ókei, og ex hornréttur á ypsilon er ex mínus ex samsíða. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00019 142469 153719 train Nú, það er ekki jafn augljóst vegna þess að við getum, við vitum ekki hver lengdin á þessum hérna vigri er, við þurfum eitthvað sem sagt að sannfæra okkur um að við séum akkúrat með ex samsíða sé akkúrat þessi vigur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00020 154039 158219 train Þá klárlega getum við lagt saman þessa tvo og fengið vigurinn ex. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00021 160900 163889 train Prufum að sjá aðeins aðrar leiðir til að skrifa ex samsíða. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00022 165490 175289 train Þá segjum við ex samsíða ypsilon, það er ex depilfaldað við ypsilon deilt með lengdinni af ypsilon í öðru. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00023 176870 191189 train Ókei, þetta getum við líka skrifað sem ex depilfaldað við ypsilon deilt með lengdinni á ypsilon og svo það sinnum ypsilon vigurinn deilt með lengdinni á ypsilon. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00024 192139 199318 train Þá sjáum við að þetta er ex depilfaldað við ypsilon einingavigur og það sinnum svo ypsilon einingavigur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00025 200072 205709 train Þannig að við getum breytt ypsilon í einingavigurinn, tekin bara depilfaldið af ex og einingavigrinum og margfalda með eininga ypsilon. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00026 205709 206929 train Þá erum við komin með ofanvarpið. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00027 207620 209249 train Ókei, bara önnur leið til að skrifa saman hlut. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00028 209900 211029 train Skulum prufa að taka dæmi. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00029 215430 218454 train Nú, við byrjum á að reikna ypsilon einingavigur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00030 218479 233066 train Þá þarf ég að reikna ypsilon deilt með lengdinni af ypsilon, fæ sem sagt einn á móti lengdinni af ypsilon vigrinum, lengdin af ypsilon er rótin af tveir í öðru plús fimm í öðrum plús einn í öðru. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00031 235599 236740 train Það eru þrjátíu. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00032 238430 242250 train Þetta er einn á móti þrjátíu sinnum vigurinn einn, tveir, þrír. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00033 243030 254300 eval Ókei, nú tek ég að depilfalda, sem sagt, ex við ypsilon einingavigur og margfalda með ypsilon einingarvigri. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00034 255439 265980 train Þannig að ég fæ einn á móti rótinni af þrjátíu sinnum depilfaldið af einn, tveir, þrír við, ó nú tók ég vitlausan vigur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00035 267920 271870 dev Við leiðréttum það bara, óvart ex vigurinn hérna, ég ætlaði að taka ypsilon vigurinn. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00036 275459 277689 train Þetta hefur augljóslega verið vigurinn ypsilon. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00037 279259 282658 eval Nú tek ég ex hérna og depilfalda við ypsilon vigurinn. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00038 285478 287608 train Sem að er einingavigurinn. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00039 289268 305469 train Og sjáið hérna, þetta hér er depilfelldi og hérna er margföldun, við getum gert, eigum við að gera hérna sviga í kring við eininga ypsilon? 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00040 309771 318241 train Depilfeldið verður tveir mínus tíu mínus þrír, deilt með einn á móti rótinni af þrjátíu sinnum einn á móti rótinni af þrjátíu undir striki, sem sagt bara þrjátíu. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00041 318752 320917 train Og vigurinn tveir mínus fimm mínus einn. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00042 321874 330301 eval Ókei, þannig að við fáum hérna mínus ellefu deilt með þrjátíu sinnum tveir mínus fimm mínus einn. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00043 333045 342699 train Nú sjáum hérna, ég er búin að finna ofanvarpið af ex á ypsilon, ég fæ vigur sem samsíða ypsilon en takið eftir að fastinn hérna fyrir framan er mínustala. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00044 343222 346422 train Við skulum sjá aðeins hvernig ex og ypsilon vigrarnir liggja miðað við hvern annan. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00045 347675 351189 train Prufum í fyrsta lagi að reikna út hvert hornið er á milli þeirra. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00046 351189 358427 train Tek ég arc cos af depilfeldinu af ex einingar við ypsilon einingavigur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00047 359428 364841 train Þetta verður eitthvað svo mikið sem tveir komma núll, tveir, fimm. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00048 365791 368821 dev Við sjáum þetta er stærra en pí deilt með tveimur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00049 369796 381245 train Þetta er sem sagt meira en níutíu gráðu horn, þannig að ef ég væri með ypsilon vigurinn minn hér, þá er hornið á milli þeirra meira en níutíu gráður, getum sagt að ex væri vigurinn hérna. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00050 381371 390220 train Þannig að ofanvarpið mitt verður þessi hér vigur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00051 393151 403259 train Ókei, við myndum reikna svo ex hornréttur á ypsilon, sem sagt ex mínus ex samsíða. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00052 403259 410267 train Það myndum við fá akkúrat þennan hérna vigur. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00053 412014 419593 train Þannig að fastinn [UNK] mínus hérna, ég veit að hann, hornið á milli er stærri en níutíu gráður nema akkúrat þarna. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00054 422640 426515 dev Ókei, hlutföllin í myndinni eru ekkert endilega sérlega góð. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00055 431778 438848 eval Það er auðvelt að reikna út, hérna, hornrétta vigurinn, þá er líka auðvelt að reikna út lengd hornrétta vigursins. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00056 439988 451545 dev Og þá gæti [UNK] til dæmis svarar spurningu eins og segjum að við værum með línu sem liggur svona í planinu og við værum þennan punkt og okkur langaði að vita hver minnsta fjarlægð punkts sem lægi frá línunni. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00057 452008 453920 train Sem sagt, hvað er þessi þessi hérna fjarlægð löng? 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00058 454394 462175 dev Þá getum við reiknað það út frá að við vitum hvert ofanvarp, þessi hérna, þá vitum við hver hornrétti vigurinn er, sem endar akkúrat þarna. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00059 462378 463899 train Þá getum við reikna lengdina þarna. 11a3c1cb-7996-4833-8661-5e663d2da131_00060 463989 478954 train Sem sagt, lengd púnkts og línu verður auðveld ef við þekkjum