segment_id start_time end_time set text 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00000 1199 5217 train Þá erum við kominn í annan hluta, ellefta kafla þar sem við erum að tala um aggression, sem er oft 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00001 6528 8147 train þýtt sem árásargirni. Stundum þýtt líka sem vígi 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00002 9627 10887 train á íslensku. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00003 12667 17346 train En árásargirni er sem sagt hegðun sem er þá sérstök fyrir hverja dýrategund. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00004 19254 24475 train Árásargirni tengist mjög oft æxlun, getur líka verið tengd sjálfsvörn. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00005 25824 33473 train Það getur verið um að ræða ógnandi hegðun sem er þá, var í rauninni ætluð til þess að vara annað dýr við árás. Þetta er, 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00006 34642 42290 train getur verið líkamsstaða eða hegðun sem gefur til kynna að hitt dýrið eigi að hypja sig eða [HIK: fa] fara í burtu, annars verður ráðist á það. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00007 44905 48655 train Dýrið sem er ógnað, það getur þá gjarnan sýnt varnarviðbrögð, 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00008 51125 55984 train ógnandi hegðun eða árás á það dýr sem er að ógna þér eða því dýri. Það getur 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00009 57350 61490 dev sýnt undirgefni, sem er þá hegðun sem ber með sér einhvers konar uppgjöf. [HIK: Sé] 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00010 62456 66566 train sýnir fram á að dýrið muni ekki, muni ekki ógna meir. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00011 68956 71745 train Annað hugtak sem er einnig fjallað um þarna er afrán. Það er 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00012 73245 76334 train árás dýrs á einstakling af annarri tegund. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00013 77837 85487 train Árásardýrið er þá ekki beint reitt við dýrið sem það ræðst á. Árásin er einfaldlega ætluð til þess að afla sér matar. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00014 89378 97239 eval Ferlinu fyrir stýringu varnarviðbragða er lýst ágætlega í bókinni. Þetta er áhugaverð, áhugavert ferli. Þarna er verið að sýna í rauninni hvernig 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00015 98805 107325 train mandlan með sínum kjörnum central nucleus, basal og medial nucleus, hvernig það ýmist örvar og hamlar önnur svæði og stýrir 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00016 108159 109900 train þar með varnarviðbrögðum. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00017 111629 113790 train Ég hvet áhugasama til að lesa sér til um þetta í bókinni. Þetta er 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00018 114920 117349 train spennandi ferli en ég ætla ekki að fara í það nánar hér. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00019 119740 122621 train Ég fæ alltaf reglulega spurningar um hvað, hvað það þýði. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00020 124031 126552 train Þessi bók er náttúrulega mjög umfangsmikil, ég fer 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00021 127787 129887 train ítarlegar í sum efnin og 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00022 131437 136806 train þá getið þið gert ráð fyrir að það verði spurt um það klárlega á prófum, það verði ritgerðir spurningar og annað. Þau efni sem ég fer 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00023 138358 146216 train minna í hvet ég áhugasama til þess að kynna sér það. Það gæti verið spurt um það í krossaspurningum eða, eða svona einhverjum hluta 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00024 147282 148782 dev spurningum á, á prófum 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00025 149632 153322 train en ólíklegt að það verði einhvers konar ritgerðaspurningar eða stærri spurningar 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00026 154141 154741 eval úr efninu. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00027 155647 159518 train Hver og einn nemandi velur hversu vel hann vill, vill fara í það efni. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00028 162873 170551 train Við ætlum aðeins að skoða hlutverk serótóníns en hlutverk serótóníns er mjög stórt þegar kemur að hömlun viðbragða. Það sem 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00029 171901 187111 train við erum að tala um hérna í, í þessum hluta er árásargirni og hvernig við getum hamlað því að, að, að ráðast á, á næsta, næsta mann, hamlað í raun árásargirninni. Og það hefur verið sýnt fram á að þar er serótónínið og virkni þess mjög mikilvægt. Ef 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00030 190882 195981 train einstaklingar eru með skaða á taugafrumum sem virðast seyta serótónín, þetta eru taugafrumur sem eru á 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00031 197834 202454 train ennisblöðum, þá virðist sá skaði ýta undir [HIK:árásargirni] girni. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00032 204443 208733 train Það hafa verið gerðar rannsóknir líka á öpum þar sem hefur verið skoðuð svona serótónínvirkni hjá þeim. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00033 209753 214973 train Og lægsta virkni serótóníns virtist vera hjá þeim sem voru áhættusæknastir. Þeir sem 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00034 216048 220937 train sýndu mesta árásargirni gagnvart til dæmis eldri og stærri öpum, þeir voru 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00035 222336 223805 train líklegri til að taka áhættu og þeir lentu 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00036 226056 228097 train mun oftar í átökum við hina apana. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00037 229290 234752 train Þannig að þegar var skoðað, skoðuð dánartíðni, þá, þá kom í ljós að flestir aparnir sem dóu þeir voru drepnir af öðrum öpum 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00038 237310 242139 train og athugun sýndi að þeim mun lægri virkni serótóníns sem fannst hjá öpunum, 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00039 242943 249633 train þeim mun fyrr dóu þeir. Þá er í rauninni talaði um að þeir voru oft drepnir af öðrum því þeir voru að kalla á átök. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00040 251522 265954 train Serótónín hefur líka verið skoðað hjá [HIK: mönn] mannfólki og, og, og þar er verið að sýna tengsl milli árásargirni, sem sagt meiri árásargirni og lægri virkni serótóníns. Og líka verið sýnt fram á að, að lyf eins og prozac, sem er SSRI 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00041 268699 270800 train lyf sem eykur, eykur virkni serótóníns, 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00042 273959 278879 train að þegar fólk tekur það inn þá, þá mælist minni árásargirni 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00043 279807 284637 train miðað við áður þannig að þá er verið að leiða að því líkur að, að hækkuð virkni serótóníns hafi 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00044 286048 288747 train áhrif á árásargirni, að hún minnki. Í 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00045 290983 294732 dev tengslum við árásargirnina hefur líka verið skoðuð svolítið virkni kviðmiðlæga fremra ennisblaðsins, sem við skoðuðum hérna í fyrsta hlutanum. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00046 298574 310271 train Og það hefur verið talað um að, að það gegni stóru hlutverki til þess að hamla viðbrögðum, til dæmis eins og pirringi eða svona óþoli, 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00047 312089 317399 train hjá fólki að þú getir, að kviðmiðlæga ennisblaðið komi sterkt þar inn 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00048 319048 320786 train og geti þá í rauninni ekki [UNK] til viðbótar við það sem við 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00049 322473 323432 train töluðum um áður að, að það 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00050 324223 332923 train komi að því að slökkva skilyrt geðshræringar viðbrögð. Það komi að svona hömlum í mögulega flóknari félagslegum aðstæðum 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00051 333964 336036 train og, og í rauninni hamla, hamla svona einhvers konar pirringi 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00052 337536 339636 train eða sem getur, getur, getur [UNK] ýktar aðstæður 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00053 341146 345857 train verið, verið einhvers konar árásargirnin. Þannig að, að serótónínið, 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00054 346752 349031 train kviðmiðlæga fremra ennisblaðið virðast vera 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00055 350312 353641 train mikilvæg þegar kemur að, að hömlun árásargirni. 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00056 355932 356351 train Og hér er einmitt verið að reyna að sýna þetta svona á 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00057 357504 365814 train myndrænan hátt. Hvernig mögulega sérótónín og þá lyf eins og SSRI lyfin sem geta haft 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00058 366771 370790 train áhrif á magn af tiltækum serótóníni 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00059 372125 373055 eval í taugafrumum. Ef það er meira af serótóníni þá er, er talið að, að 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00060 377228 382538 train það hafi jákvæð áhrif hvað varðar að hamla árásargirni og geti, geti, geti 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00061 385437 388408 dev aukið líkur á að, að, að, að einstaklingnum 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00062 390098 396247 train takist að, að koma í veg fyrir að, að árás [UNK] að stoppa aðeins af í rauninni þessa árásargirni 82f62d27-0ee8-4e37-83c1-d6facb008a2f_00063 397386 398824 train sem, sem annars, annars gæti verið.