segment_id start_time end_time set text 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00000 1320 17609 train Í þessum fjórða hluta, ellefta kafla, þar erum við farin að fjalla um tjáningu geðshræringa. Það er að segja hvernig við komum því til skila til annarra hvernig okkar geðshræringar eru og svo aftur hvernig við skynjum, skynjum geðshræringar annarra. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00001 19789 23929 train Það eru áhugaverðar rannsóknir sem hafa verið gerðar þar sem fólk hefur verið látið 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00002 24704 27733 train búa til svona nokkurs konar gervi andlitsdrætti. Þá eru 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00003 28544 34814 train kannski munnvik eða augu færð til eða fólk beðið að [HIK: fær] færa það til á ákveðinn hátt. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00004 36222 38981 train En fólki er ekki sagt í rauninni hvaða andlitstjáningu það er að búa 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00005 39987 47607 train til, því er ekki sagt: nú átti að vera reiður, nú áttu að vera glaður, heldur er í rauninni bara [HIK: sa] sagt, sagt: færðu, færðu þennan tiltekna vöðva til svona. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00006 48896 55255 train Og meðan þessu stendur þá er verið að mæla lífeðlisfræðileg viðbrögð, svo sem hjartslátt og hita húðar og annað slíkt. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00007 56064 57624 train Og þarna 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00008 58706 63026 train kemur í ljós að það virðist vera hægt að, að, að kalla 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00009 64512 66132 train fram sambærileg viðbrögð þannig að, 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00010 67584 75653 train og, og ef þú værir að, að, að ef þau væru beðin um að búa til eða, eða, eða sýna tiltekna geðshræringu. Það er að segja ef þú ert látinn 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00011 76992 79903 train stilla andlitsvöðvunum upp þannig að þú sért reiður þá 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00012 80768 87337 train koma fram sömu lífeðlisfræðilegu viðbrögð upp að einhverju marki eins og ef þú værir raunverulega reiður. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00013 89025 91545 train Hugsanlega er þetta vegna klassískrar skilyrðingar 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00014 93286 95986 train milli andlitsdrátta og breytinga í taugakerfinu 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00015 96896 101664 train sem hafa það oft, oft orðið og, og, og þess vegna er orðin klassísk skilyrðing þar á milli. Einnig 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00016 102656 105596 train hefur verið talað um að þessi, þessi tengsl séu meðfædd 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00017 107094 119156 train en, en kannski ekki alveg almennilega vitað. Það virðist allavegana vera [HIK: við vi] við getum á einhvern hátt, með því bara breyta andlitsdráttum okkar, haft áhrif á þess lífeðlisfræðilegu viðbrögð í líkamanum. Ég ég 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00018 120063 126843 train setti einmitt, þarna, myndband, þetta er TED fyrirlestur þar sem er verið að lýsa rannsókn sem var gerð. Þetta er svolítið 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00019 127743 134163 train langt myndband, ég setti inn þar sem kannski svona tengist þessu helst, það er að segja þær mínútur í 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00020 134912 136502 dev myndbandinu. Og þar er einmitt verið að skoða svona 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00021 137343 146433 train tengsl á milli líkamsstöðu, þú stillir þér upp á ákveðinn hátt, og svo er verið að mæla hvaða áhrif það hefur á, á lífeðlisfræðileg viðbrögð. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00022 152347 162698 dev Og svo hefur líka svolítið verið skoðað þessi tilhneiging til þess að apa eftir tjáningu annarra og hún virðist vera meðfædd og við getum alveg séð það ef við fylgjumst með ungabörnum. Þau eru 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00023 163824 164842 train mjög ung þegar þau byrja 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00024 165789 170259 train að reyna að apa eftir, eftir okkur ef maður 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00025 171806 174836 train kjáir framan í þau og, og, og, og býr til 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00026 176256 189126 dev einhver, einhver hljóð eða einhverjar hreyfingar með munni eða annað, þá eru þau mjög ung þegar þau byrja að reyna að apa eftir manni. Og það virðist vera, vera meðfætt og, og við sjáum það hjá, hjá, hjá ungabörnum almennt. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00027 192350 200692 train Fyrir um hundrað og fimmtíu árum þá kemur Darwin fram með þær hugmyndir að, að tjáning geðshræringa sé að öllum líkindum meðfædd og 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00028 201599 207688 train hann rökstyður það með því að, að sýna myndir til dæmis af ungabörnum og sýna fram á að hvernig 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00029 209024 215622 train þau tjá sínar geðshræringar sé mjög sambærilegt, mjög líkt, á milli, milli ungra 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00030 217087 217508 train barna. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00031 219868 231960 train Þessar hugmyndir um að, að tjáning geðshræringa sé sambærileg, sé meðfædd og sé mjög sambærileg á milli til dæmis ólíkra þjóðflokka sem hafa ekki átt í samskiptum hefur verið studd 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00032 232831 242341 train með margvíslegum athugunum. Meðal annars rannsóknir Ekman þar sem hann fór og skoðaði svona afskekkta, afskekkta þjóðflokka og 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00033 243199 253127 dev sýndi fram á hversu, hversu lík tjáning geðshræringa var þrátt fyrir að, að, að þessi þjóðflokkar hefðu ekki átt samskipti sín á milli. Mjög 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00034 253981 260401 train ólíkt tungumálinu sem, sem er auðvitað mjög, mjög ólíkt á milli, milli þjóðflokka. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00035 263026 266386 eval Almennt þá er talað um sjö grunn andlitstjáningar 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00036 267391 270750 train og að þær nái þau yfir ólíka þjóðflokka. Að 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00037 272425 284365 train ólíkir þjóðflokkar tjái þessar sjö grunn andlitstjáningar þó að auðvitað geti verið mismunur, menningarlegum mismunur, á hversu sterkt þjóðflokkar tjái, tjái sig. Í 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00038 286752 288072 train sumum, sumum menningarheimum þá 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00039 289408 292497 train tjáir fólk sig mjög sterkt, það sýnir mjög sterk, 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00040 293504 305533 eval bæði andlitssvipbrigði og, og mögulega hreyfingar og annað, annað með meðan í öðrum, öðrum menningarheimum er, er, er það mun vægara en í grunninn að þá séu 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00041 306641 310841 train samt sem áður þessar, þessar sjö grunn andlitstjáningar þær sömu. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00042 312767 316127 eval Þegar kemur að því að bera kennsl á andlitstjáningu annarra, 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00043 318187 319838 train hvernig það er að segja hvaða, hvaða geðshræringar 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00044 320767 326855 train aðrir eru að tjá. Þá virðist, virðast þau kennsl verið mjög hröð, sjálfvirk og nákvæm. Það er að segja, það er eins og 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00045 329187 332757 train við þurfum bara rétta að sjá andlitinu bregða fyrir og þá erum við 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00046 333598 341098 train yfirleitt mjög snögg að, að lesa í það hvaða andlits, hvað, hvað, hvaða, hvaða geðshræringu er verið að tjá 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00047 342271 344041 dev hjá einstaklingnum. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00048 345252 349810 train Það er margt sem bendir til þess að hægra heilahvelið sé mun sterkara þegar kemur að þessari greiningu 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00049 351065 357216 train og þarna er það aftur mandlan og þá meira mandlan hægra megin 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00050 358144 364564 train sem virðist hafa stórt hlutverk við að, að bera, bera kennsl á, á geðshræringar og þá er náttúrulega 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00051 365581 367589 train aðallega andlitstjáningu. En 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00052 368512 380870 train engu að síður þá erum við, þá notum við margt annað til þess að lesa í geðshræringar annarra, við notum tón raddar og fleira til þess að, til þess að greina, greina geðshræringar annarra. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00053 383264 391242 train Þegar við berum kennsl á geðshræringar annarrar, það er það, þegar við greinum andlitstjáningu annarra og berum kennsl á þá hvaða geðshræringu þeir eru að tjá þá 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00054 393242 397350 train eru, er sú greining mjög hröð, sjálfvirk og, og nákvæm. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00055 398718 402105 train Við þurfum í rauninni bara rétt oft að líta á, á andlitið á fólki til þess að greina 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00056 403242 405598 train hvaða geðshræringu það er að, er að tjá. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00057 407040 416247 train Það bendir til þess að, sem sagt rannsóknir benda til þess að hægra heilahvelið spili mun sterkara hlutverk þegar kemur að greiningu og geðshræringum annarra. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00058 418262 420271 train Mandlan virkjast og 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00059 421247 427156 train það er þó meira mandlan hægra megin, hún virðist hafa meira, meira með það að gera að greina geðshræringar 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00060 428415 429495 dev annarra. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00061 431446 434656 dev Og ef það er skemmd á, á því svæði þá, þá getur 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00062 435456 438634 train fólk átt erfitt með að, með að greina geðshræringar annars 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00063 439791 440422 train fólks. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00064 442994 453702 dev Það eru þó fleiri svæði sem taka þátt í því að greina geðshræringar annarra og hér er verið að sýna svæði á fremri ennisblaði og þá sér í lagi hægra megin. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00065 454656 457326 train Þarna er þá verið að hlusta á tal einstaklings 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00066 458367 462447 train og það eru þarna svæði sem greina merkingu þess sem verið er að segja. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00067 463232 471990 dev En það er líka tónninn í röddinni sem er þá greindur og notað, þær upplýsingar notaðar til þess að greina þá geðshræringar einstaklings og settar saman við 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00068 473589 482499 train greiningu á, á andlitssvipbrigðum og þannig, þannig, þannig náum við utan um það [HIK: hve] hvaða geðshræringu einstaklingur er að, er að tjá. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00069 484718 488197 train Það virðist líka vera um fleiri svona sérhæfð svæði í heilanum. Í 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00070 489088 490617 train fremri gagnaugaskor þar eru taugafrumur 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00071 491519 502470 train sem greina svona augnaráð, það er að segja stefnu augnaráðs. Greina hvort augnaráðinu er beint að þér eða einhverjum öðrum. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00072 503295 509473 train Þetta er mjög mikilvægt fyrir, ef við ímyndum okkur dýr í dýraríkinu, það mjög mikilvægt að átta sig á því hvort að 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00073 510975 516676 train til dæmis dýr sem er að, er að ráðast á, á, á er að, er að beina reiði sinni að þér eða einhverjum öðrum. Þá þarftu að átta þig á 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00074 517833 518734 eval hvort augnaráðinu er, er, er 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00075 519919 523009 eval beint að þér, hvort þú þarft að flýja eða hvort augnaráðinu er beint 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00076 523903 524624 train eitthvert annað. Þannig að svona 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00077 526279 537589 train þróunarfræðilega þá virðist hafa þróast þarna svæði sem er sérhæft til að, til að skynja stefnu augnaráðsins og er, er notað, notuð mikið af, af eða er mjög mikilvæg fyrir, fyrir tilteknar 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00078 539217 539907 train dýrategundir. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00079 542418 545059 train Við erum líka með svæði á eyjarblaði og í heilabotns 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00080 547070 554000 dev kjörnum sem bera kennsl á andlitstjáningu á svona andstyggð eða disgust. Og 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00081 555519 560259 train þetta virðist vera svona, svona sérhæft svæði og aftur er þetta eitthvað sem, sem skiptir máli, hefur skipt máli 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00082 561024 563633 train þróunarfræðilega fyrir, fyrir, fyrir dýr. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00083 566730 568500 dev Tvenns konar raskanir hafa sýnt okkur 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00084 569344 572494 train fram á að það eru ólík ferli 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00085 573440 589549 train sem, sem snúa að því að framkalla svipbrigði vegna geðshræringa annars vegar og hins vegar að, að, að setja upp ákveðinn svip sem maður er, er mögulega beðinn um að setja upp eða ætlar sér að setja upp. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00086 591485 609754 train Þessar raskanir eru sem sagt það sem kallast annars vegar viljastýrð andlitslömun og felur í sér þá erfiðleika við að hreyfa andlitsvöðvana með vilja, það er að segja ef þú ætlar þér að, að setja upp ákveðinn svip þá geturðu átt erfitt með að, að, að setja hann upp. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00087 613139 621750 train Hitt er svo tilfinningaleg andlitslömun og þá getur einstaklingur átt erfitt með að hreyfa andlitsvöðvana, sem sagt, í takt 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00088 623500 626620 train við geðshræringuna sem, sem, sem viðkomandi er að upplifa. Við 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00089 627456 634807 train skulum kíkja aðeins betur á þetta á mynd. Ef við horfum hérna á þessa mynd þá erum við á efri hluta, efri hlutanum með 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00090 635857 637866 train konu með viljastýrða andlitslömun, 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00091 639389 647097 train á fyrri [HIK: hlu] á sem sagt fyrri myndinni, mynd a, þá er hún að reyna að setja upp tiltekin svip, sem sagt sem 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00092 648063 649594 train hún ætlar sér að setja upp. En á 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00093 651375 652186 train mynd bé er það þá 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00094 654888 656508 train hreyfing eða, eða, hérna tjáning, 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00095 659912 664350 train andlitstjáning vegna geðshræringa og þar er hún ekki í neinum vandræðum. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00096 665514 670285 train Þannig að það sem er vandinn hjá henni er 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00097 672154 676774 train andlitssvæði á, á, á hreyfiberki sem eru, eru skemmd. Þetta eru þá 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00098 677780 683451 dev svæði á hægri hluta hreyfirbarkar sem hafa áhrif á tjáningu á vinstri hluta andlitsins. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00099 685845 691830 train Þannig að hún getur ekki, ekki sett upp þá, þá, þau 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00100 692735 695284 train svipbrigði sem hún ætlar sér þegar hún ákveður það. En 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00101 696192 697000 train þegar 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00102 699118 707697 train henni, hún, henni líður bara þannig að hún vilji, vilji brosa eins og hún vill þá þarna á mynd bé þá eru, þá, þá er ekkert að vöðvunum í andlitinu. Það er að segja, þá getur, koma 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00103 709469 711028 dev svipbrigðin auðveldlega fram. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00104 712859 717118 train Þá væru boðin að koma frá möndlunni 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00105 719514 722032 dev til þess að, til þess að kalla fram þessi, þessi svipbrigði. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00106 723092 725283 dev Ef við horfum þá á, á, á neðri myndina af, af karlmanninum 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00107 726894 732143 train þá, þá eru þetta einmitt öfugt. Hann er með þetta tilfinningalegu andlitslömun, á mynd a getur hann 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00108 733822 742910 dev ágætlega sett upp bros, svolítið gervilegt en þetta er samt bros sem hann, hann getur sýnt, hann getur sett það upp þegar hann ætlar sér að setja það upp. En 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00109 743936 750264 train einhver, einhver skerðingar eða vandi er þegar hann ætlar bara að sýna geðshræringu þegar hann er raunverulega 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00110 751134 756293 train ánægður að, að þá, þá koma ekki þau svipbrigði fram. Þannig þarna er í rauninni 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00111 757668 761746 train verið að sýna fram á í báðum tilfellum er allt í lagi með andlitsvöðvana sem slíka en þetta er 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00112 762653 766552 train ólík stýring, það er ólík skerðing í heilanum þannig að sem, sem 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00113 768297 772197 train stýrir þessum, þessum hreyfingum andlitsvöðvanna og sýnir okkur að það, það, það, 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00114 774081 778130 train við erum þá í raunini með tvær leiðir til þess. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00115 780567 781767 train Þá erum við í rauninni komin í gegnum þann hluta 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00116 782750 784519 dev í ellefta kafla sem ég ætla að fara yfir á glærunum. 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00117 787120 795730 train Það sem er eftir í kaflanum er meðal annars James-Lange kenningin sem þið hafið nú eflaust heyrt um í öðrum námskeiðum. Kenning sem er kannski svolítið erfitt að sannreyna. Ég ætla 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00118 796543 800173 train að láta ykkur eftir að, að lesa um hana sjálf, ekki fara í hana nánar hér. Þannig að 54f7254a-ef2b-4ac2-bc61-15ce2d8c24fd_00119 801053 805102 dev nú er bara að fara í gegnum þessi verkefni sem ég hef sett upp fyrir ellefta kafla.